Tíminn - 20.09.1924, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.09.1924, Blaðsíða 3
TIMINN 149 blaðið segir. Eg gerðist enginn sjálfboðaliði, en hitt er rétt, að eg hefði fúslega orðið við köllun lög- reglustjóra, ef minnar aðstoðar hefði verið leitað, en þó aldrei tek- ið við skotvopni, þó að mér hefði verið rétt. Daginn, sem Ólafur var tekinn höndum, sagði óviðkomandi maður mér, að nóttina áður hafði verið sent hingaö í Laufás með boð tii mín írá lögreglustjóra um aðstoö, en húsið verið lokað og enginn varð komumanns var. ÁÖ- ur haxoi eg nvorki boöiö „þeim liö*' né mer venó tiikynt að minn- ar aöstooar yröi ieitaö. Get eg þessa ekki vegna þess, aö þaö komi neitt aimenmngi vio, heidur vegna iiinnar göróttu góögirni Morgun- biaösins. fiitt er mér ekki ijóst, að 1 greininni, sem um er að ræöa, séu neinar „sviviröingar um ung- iinganájSem sóttu Óiaf hehn“. um- mæhn, sem Mbi. leggur ut á þann veg, iiijóða svo: „Vió eitt sérstak- iega hátiöiegt tækiiæri í stjórnai'- sogu siöustu ára voru óbreyttum unghngum íengnar byssur í hend- ur og kuiur i vasana tii aö skjóta á samborgara sina, ei i hart færi. þar var brotin í fyrsta sinni hin heiiaga venja þessarar þjóöar, að bera ekki vopn“. Asakanirnar beinast ekki gegn unglingunum, heldur gegn þeim, sem fengu þeim vopnin i hendur. bök þeirra er þung. hiöiö, sem steínt var sam- an, gekk i sveitum frá iðnó og á vettvang. pegar ein sveit var eit- ir,var komið með skoti'æri og spurt hverjir kynnu aö fara meö byssu. Fór þá sá kvittur um sveitina, að liö Ölais væri byrjaö aö skjóta, en um sama leyti var fyrsta sveitin komin inn í hús Ólaís og mætti engri verulegri mótspyrnu. Tóku menn vio vopnunum óviðbúiö og í augnabliksæsing, en það haía ýmsir tjáð mér, aö þeir iðrist þess stóriega aö hafa ekiii þverneitað samstundis. pykist eg þess og fullviss, að sú tilfinning hefði sigrað, ef skipun hefði komið um að skjóta á samborgara sína, — mér er sama hvað Mbl. kallar þá, bolshevika eða aimað. fslenskt þjóðfélag er ekki á því stigi, að það þurfi að bísna til batnaðar með blóðsúthellingum. pað á hvor- ugt heima í okkar þjóðfélagi, að eggja rnenn til vopnaðrar bylting- ar að sið rússneskra bolshevika, né hitt, að vilja taka sér til fyrir- myndar rússneska kósakkalög- reglu keisaradæmisins, sem ríð- andi þeysti á almúgann með byss- inn og brugðnum sverðum. Kom þetta skýrt fram í áminstri grein, sem vakti vopnabrakið í Mbl., en þar segir svo: „pað heyrðist sjald- an nefnt, að við höfum ýms verð- mæti að vérja, og útlend áhrif að forðast, að við þurfum að sníða okkur stakk eftir vexti okkar þjóðfélags. Sá stakkur verður í fáu líkur búningi rússneskra bylt- ingadáta eða ítalskra fascista. Við þurfum að varðveita eins og helg- an dóm þá venju, að fá aldrei gá- lausum mannfjölda vopn í hendur til neinna framkvæmda“. Skot- vopnin við handtöku Ólafs vöktu óhug hjá öllum og sára gremju. Gegn þeim beindust aðfinslur mín- ar í síðasta tbl. Tímans, en ekki því, að Ólafur var handtekinn. petta er ekki í fyrsta sinni, sem eg hefi fundið að þessu. í desem- ber-blaði Skólablaðsins 1921 birt- ist grein eftir mig, sem svo hljóð- ar: „pað eru ekki margar vikur síð- an að ófriðarbliku dró upp yfir Reykjavík. Öllum á óvænt að vísu og stóð skamma stund. Mátti þá heyra talað mikið um vopnaburð og bardaga og oft ógætilega. Eink- um voru það þó unglingar, af öll- um stjórnmálaflokkum, sem við- höfðu slíkt gálaust tal. Varð það mörgum mikill léttir,að ekki skyldi koma meira illviðri úr þeim sorta, er í nokkra daga lá yfir höfuðborg- inni. pessi uppreistar- og bardaga- hugur kom flestum mjög á óvart, og koma manni eftir á margar spurningar í hug. Er þá ekkí dýpra á vígaferlunum en þetta, að ekki þyrfti nema ábyrgðarlausa eða fljótfærna foringja til að koma T. HL B ii c It öllu í bál og brand? það er engu líkara en að friðarhugur manna sé ekki meiri en örþunn gróður- torfa, sem sópast burtu við hverja æsingaöldu, og skín þá í stálgráa klöppina undir. (Hiitasmiðja Bnchs) Tietgensgade ©4, Köbenhavn B. Litir til heimalitunar: Ug þó á eg bágt meö að trúa því. Eg trui því eiíki, að nokkurn Is- Demautssorti, hrafnssvart, kastorssorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Gerduft, „fennenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sun“-skósvertan, „ökonomu-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persilu, „Henkou-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, Blaanelse, Separatorolie o. fl. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicumu á gólf og luisgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstadar a íslandi. lending iangi til að bera vopn gegn samianda sinum. Og eg á bágt meö aö skilja, aö nokkur Islendingur taki við vopna til að bera á sam- landa sinn, þó honum sé fengið þaö. pað sæti illa á þjóö, sem hefir verið vopnlaus í margar aldir, þjóó sem týndi sjálístæði sínu vegna innanlandsófriðar, en náði því aft- ur vopniaust með friðsamlegum samningum, meðan aðrar Norður- álfuþjóðir bársut á banaspjótum. Eg trúi því ekki, að nokkur Islend- ingur óski eftir vopnaðri byltingu. pað færi illa á því meðal svo fá- mennrar þjóðar, að allir geta rek- ið saman ættir sínar. Skamma stund verður hönd höggi fegin, og það er margreynt, að allar bylting- ar verða skammærar, nema meii’i hluti þjóðarinnar sé íylgjandi þeim umbótum, sem barist er fyr- ir. En nái umbótaviðleitnin meiri hluta fylgi, þarf ekki að grípa til vopna í jafn þingírjálsu landi og Island er. Minni hlutinn beygir sig fyrir meiri hlutanum, þar til hann verður meiri hluti sjálfur. Og minni trú getur enginn haft á mál- efni sínu en þá, að sannleika þess verði um síðir betur til manna en lyginni, sem á móti stendur. Islendingar voru áður fyrri her- ská þjóð. En svo lengi hefir vopna- burður legið niðri í landinu, að nú ættu íslendingar að vera ein hin friðsamasta þjóð í Norðurálfu. Má og gera ráð fyrir, að 9 alda kristni hafi nokkuð orkað á víkingslund- ina. Blóðþorsti gengur mönnum ekki til, þó digurt sé talað. Mannvíg vilja allir íorðast. En hvernig stendur þá á öllu vopnabrakinu, sem að vísu er mest í munninum? pað er til komið af tortrygni gegn andstæðingunum. Borgaraliðið hugsaði sem svo, að ef til vill yrði það beitt vopnum, og vildi því vera við búið. pað er nokkur af- sökun, en ekki mikil. Slík tor- trygni gæti, þegar mest á ríður, leitt til borgarastyrjaldar. það er skylda hvers íslendings að hugsa sem svo, að borgarastyrjöld sé óhugsandi hér á landi, og hafa því engan viðbúnað gegn neinni slíkri hættu. En það væri stórhættulegt, segir einhver. Nei, hættulegt verð- ur það aldrei.pað er tortrygnin ein sem er hættuleg. Jafnvel þó ein- hver yrði píslarvottur þessarar trú ar, þá væri það ekki hættulegt. pað er ekki eins hættulegt og menn halda að verða píslarvottur. Blóð saklauss manns hrópar til himinsins. Og það er trúa mín, að hér á landi muni sá flokkur manna sigra, sem varðveitir sig hreinan af trúnni á vopnin, en það er von mín, að allir fylli þann flokk. pað þarf enginn að fyrirverða sig fyr- ir að fylla flokk Halls af Síðu, er sýndi þá „lítilmensku“ að leggja son sinn ógildan til að varðveita friðinn, flokk Ingimundar gamla, Áskels goða og annara ágætra friðarhöfðingja frá sjálfri vígaöld Islandssögunnar". pessa stefnu kallar Mbl. nú „bolsainnræti". pað birtir um ’nana grein, sem er eins og hún væri lesin fyrir af byssukjafti og i-ituð með ryðguðum korða. pað kallar þetta „að svívirða réttar- far landsins eftir geðþótta ofstopa full bolsa“. pað tekur hiklaust upp málstað skotvopnanna, og virðist líta á það sem hina mestu nauð- syn að samskonar hersýning end- urtaki sig við fyrsta tækifæri. pað er því ekki úr vegi að þessi hliðin á Ólafs-málinu sé rifjuð upp aftur og rædd til hlýtar, svo að hverjum íslendingi verði það ljóst, að það á ekki að koma fyrir oftar hér á íslandi, að skotvopn séu fengin í hendur heilum liðsafla. pau eiga ekki heima nema í höndum at- vinnulögreglunnar, og það ekki nema í hinni ítrsutu nauðsyn, og foringja á strandvarnarbátunum. petta á að vera heilög venja í okk- ar litla þjóðfélagi. Trúin á blý og stál á hingað ekkert erindi. Bylt- ingagaspur örfárra ógætinna æs- ingamanna er hér gersamlega áhrifalaust. pað verður fyrst hættulegt þegar hin stærri blöð sýna því þann óverðskuldaða sóma að eggja menn til vopnaðarar and- stöðu. pað eru þeir, sen. hoða kósakkalöggæsluna, sem eru hættulegastir. peir vinna það verk, sem þeir brígsla öðrum um, að flytja inn það, sem síst á við hér á landi. Vopnabrakið 1921 er ekki til að hælast um af, heldur víti til varnaðar. Og má þá vel við una, ef endurminningin um það kemur í veg fyrir að slíkt eigi sér oftar stað. Framsókn þjóðarinnar á að byggjast á grundvelli þess besta, sem saga og hefð hefir helgað, og halda svo fram stefn- unni, án þess að vænta nokkurrar hjálpar af skammgóðum sigrum blóðugrar kósakkalöggæslu. , Á. Á. ---o---- Hugsunarháttur braskaranna. I þremur blöðum Tímans hefir verið svarað verstu staðleysunum, sem „ritstjórar“ danska Mogga hafa spunnið upp út af gjaldþroti Pöntunarfél. Rauðasandshrepps. Hefir það haft þau áhrif, að „moðhausarnir“ eru nú búnir að éta ofan í sig meginhlutann af þeim blekkingum, sem þeir fyrst báru á borð fyrir lesendur sína. pó eru þeir ekki hættir. I vikunni sem er að líða kom enn ein rit- smíðin, og ef nokkuð er, þá er hún enn aumari en þær fyrn, ?nda mun auðvelt að þurausa pann visku- brunn, sem ausið er úr í dálka danska Mogga. I næstsíðustu rit- smíðinni var skriffinnur danska Mogga búinn að hlaupa frá öllum sínum fyrri staðleysum, en fjarg- viðraðist þá um það, með hverj- um hætti Sambandið myndi inn- heimta skuld P. R. í síðustu rit- smíðinni er hann svo hlaupinn frá þessu líka og talar nú aðeins um það, hvern rétt Sambandið hafi til að innheimta skuldina. petta er þá það eina sem eftir er af öllum belgingnum frá byrj- un herferðarinnar, og getur það varla talist frækileg frammistaða. Nú mun því vera svo varið, að forráðamenn Sambandsins og kaupfélaganna úti um land telji það skyldu sína að búa svo um úti- standandi skuldir, að þær séu sem allra tryggastar. pað mun því ekki ástæða til að telja það illa farið, að Sambandið hafi „rétt“ til að inn- heimta þessa margumræddu skuld svo sem lög mæla fyrir. Og þótt svo kunni að fara, þegar félag verð ur gjaldþrota, að einhverjir af ábyrgðarmönnunum verði að greiða meira en eigin skuldir, þá verður ekki við það ráðið frekar en t. d. að ábyrgðarmenn á víxlum verða að borga víxilupphæðina ef samþykkjandi ekki getur staðið í skilum. pá er nú svo er búið að hrekja „moðhausinn“ úr hverju víginu af öðru í þessu máli, og hann er ým- ist beinlínis eðá óbeinlínis búinn að játa, að svo sé, þá ætlar hann sýnilega að staðnæmast í því síð- asta og verjast þaðan til þrautar. petta vígi er samábyrgð félag- anna. Um hana hafa verið háðar harðar deilur áður. Samvinnumenn landsins hafa talið hana nauðsyn- lega, fyrst og fremst til að afla nægilegs lánstrausts, og í öðru lagi hafa þeir viljað sýna með samábyrgðarákvæðunum í lögum félaganna, að það væri ásetningur þeirra að standa í fullum skilum. Hinsvegar hafa kaupmennirnir og leiguþjónar þeirra reynt að gera samábyrgðina tortryggilega í aug- um almennings. Hafa þeir þá jafn- an komið fram sem verndarar kaupfélagsmanna og reynt að telja þeim trú um, að fjandskapur þeirra gegn skipulagi kaupfélag- anna væri sprottinn af föðurlegri umhyggju fyrir velferð kaupfé- lagsmanna. pessu hafa fáir trúað. pví er sem sé svo varið, að eng- inn hefir enn orðið þess var, að frá þessum flokki manna hafi kaupfélagsmönnum borist holl ráð eða hjálp í neinni mynd. pvert á móti. í hvert sinn sem kaup- menskulýðurinn hefir séð leik á borði til að gera kaupfélögunum eitthvað til miska, hefir hann not- að tækifærin. Meðan félögin voru smá, ósamtaka og efnalítil, voru þau ofsótt eftir föngum með málaferlum, óhæfilegum skatta- álögum og rógburði. Hvernig geta menn þá ímyndað sér, að fjand- skapur þessa lýðs gegn samábyrgð inni sé af öðrum og betri toga spunninn? Nei, sú barátta er ekki háð kaupfélagsmönnum til gagns, heldur til að í’eyna að vekja tor- trygni þeirra á félagsskapn- um, og tækist þessum lýð að koma samábyrgðinni fyrir kattarnef, vonast hann eftir, að úti sé um lánstraust félaganna. Hafa leigu- þjónar kaupmanna í umræðum um samábyrgðina talað um bændur eins og viljalaus og fávís böm, sem ekki séu færir um að stjórna sér sjálfir eða ráða skipulagi þeirra félaga, sem þeir sjálfir stofna. Farast þessum „þjóni“, sem nú skrifar í danska Mogga, orð á þessa leið: ,,*Vér höfum viljað banna þessa víðtæku samábyrgð, sem er í kaupfélögum landsins. Teljum hana óholla fyrir viðskiftalífið, hættulega fyrir meðlimi kaupfé- *) Á venjul. Mogga-máli ætti hér að standa: „Oss höfum viljað". laganna og gagnslitla fyrir láns- stofnanirnar“. Að ábyrgðin geti verið „hættu- leg“*) fyrir ábyrgðarmennina og „gagnslítil“ fyrir lánsstofnanirn- ar, fær víst enginn skilið, nema ef vera skyldi Jón Kjartansson, „rit- stjóri“ danska Mogga, enda mun hann höfundur þessara ritsmíða. „Rökin“ benda óneitanlega í þá átt. Og mann getur velgt við rembingnum, sem kemur' fram í orðum þessa sveinstaula, sem fyr- ir kaldhæðni örlaganna hefir flot- ið inn á löggjafarþing þjóðarinn- ar, sjálfum sér, kjördæmi sínu og þjóðinni til minkunar, og sem jafn framt er talinn fákænasti maður- inn, sem staðið hefir fyrir kaup- mannablaði á Islandi, þó þar sé langt til jafnað. — pessi maður ætlar að fara að knésetja gamla og reynda samvinnumenn og kenna þeim, hvaða skipulag þeir eigi að hafa á félagsmálum sínum. Kaupfélag pingeyinga hefir nú starfað í full fjörutíu ár á þeim grundvelli, sem nú er alviðurkend- ur af samvinnumönnum um land alt að vera traustastur og affara- bestur fyrir kaupfélögin. Og það er þess grundvöllur, sem J. K. seg- ir um með hátíðlegum yfirboðara- rórni: „Vér höfum viljað banna“. Líklega hefir J. K. haft hugann í eigin herbúðum, þegar hann skrif- aði þessa setningu: „Vér álítum, að hver einstaklingur eigi ekki að taka á sig meiri ábyrgð en þá, sem hann getur greitt’*. Ætti hann að spyrjast fyrir um það hjá hús- bónda sínum, Fenger, hvernig því sé varið með ábyrgðirnar hjá ,,Moggadótinu“. Gæti hann sjálf- sagt frætt „ritstjóra" sinn um það, því Fenger hefir mikið við fjármál fengist og veit áreiðanlega, hvað þungan bag'ga af ábyrgðum einn maður getur borið, án þess að heykjast. þegar þeir svo í samein- ingu eru búnir að koma þessari fögru hugsjón um ábyrgðirnar í framkvæmd hjá braskaralýðnum í Reykjavík, væri frekar nokkur von til, að tekið yrði tillit til orða þeirra úti um land. En um ástandið í eigin hei’búð- um vilja braskararnir héma í Reykjavík sem fæst tala. Með sí- feldum árásum á samvinnufélög bænda reyna þeir að leiða athygl- ina frá fjármálaspillingunni hjá sjálfum sér. Af meðfæddri fáfræði skvettist þó upp úr þeim, hvað býr inst inni. Og það er þetta evangelíum braskaranna, sem minst var á í síðustu svargrein Tímans, „að láta skuldimar lenda á lánardrotnunum“, sem best sýn- ir hið raunverulega innræti þess- ara manna í fjármálum. Eftir þeirra „þankagangi“ skiftir ekki svo miklu, með hvaða ráðum féð er fengið, eða hvernig það er not- að, aðeins ef svo er um hnútana búið, að þeir hafi sjálfir nóg og „að skuldirnar lendi á lánardrotn- unum“ ef illa fer. Að þessu býr líka þjóðin. Braskaralýðurinn hefir náð ótrúlega miklu fé í ýms- um lánsstofnunum landsins (aðal- lega Islandsbanka) með engum eða gagnslausum tryggingum, og tekist að lifa eftir kjörorði sínu: „að láta skuldirnar lenda á lánar- drotnunum". Islandsbanki einn hefir t. d. tapað miljónum á þess- um mönnum, og nú ætlar þjóðin — og þar á meðal samvinnu- menn — að sligast undan vaxta- byrðinni, sem lánsstofnanimar verða að binda skilamönnunum, til að geta unnið upp töp braskara- lýðsins, sem lét „skuldirnar lenda á lánardrotnunum". pað þýðir ekkert fyrir J. K. að bíta sig í tunguna og reyna að afneita því, að hann hafi opinberað kjörorð húsbænda sinna. pessi orð verða ekki framar af- máð sem kjörorð þess lakasta hluta af útlendum og innlendum braskaralýð, sem illu heilli hefir náð talsverðum áhrifum í þessu *) Áður var þetta: „stórhættuleg" og „gagnslaus", svo riddarinn er að heykjast á samábyrgðinni líka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.