Tíminn - 29.11.1924, Page 3
T 1 M I N N
189
við Framsóknarflokkinn. Miðstjórn
flokksins, Hallgrímur Kristinsson,
Magnú Kiistjánsson og Tr. pórhaiis-
son, íór jþá á fund stjórnarinnar og
lógðu eindregið tii aö „pór" yrði leigð-
ur til strandgœslunnar. pað var gert
par ineð var iyrirtækinu endaniega
bjargað, og nýr kapituii hyrjaði í
strandvörnum ísiendinga. Én pað voru
íulltrúar bændanna, sem björguðu
pessu veileröarmáii peirra, sem al'
sjónum iifa. Krafan um ylirburði og
rétt bygöavaldsins og bygöamenning-
arinnar byggist á pvi, að par sé við-
sýnin mest og hæiiieikarnir að ráða
fram ur aimennum máium.
Næsta skreiið i iandheigisvörnum
var stigið i vetur. Ólafur Proppé á að
iieita útvegsmaöur. Hann hafði verið
pingmaöur Vestur-Ísíirðinga i 4 ár.
pann tima höíðu útiendir og inniend-
ir togarar sópað landiielgina fyrir
Vestfjörðmn. handiielgisvörn var
sama sem engin. Kærur litlar eða eng-
ar og pingmaðurinn aðhafðist ekkert.
Svo kom i stað hans Ásgeir Ásgeirs-
son, skóiamaður úr ltvik. Á pinginu i
fyrra barðist hann íyrir iandhelgis-
varnamálinu. Áður liöfðu verið veitt-
ar eittlivað 50 pús. tii pessara varna.
Sýniiegt var, að nú puriti alt að pvi
150 pús., el' gagn átti að vera að. Ás-
geiri tókst i neðri deiid að fá fjár-
veitinguna hækkaða upp i 100 pús. pá
vantaði 50 pús. pá kom Á. Á. með pá
huginynd, að greiöa skyidi allar sekt-
ir íyrir landheigisbrot með gullkrón
um. Frumvarp um pað eíni var sam-
þykt. Landið heiir nú pegar grætt á
annað iiundrað púsund á pessari
breytingu Ásgeirs, siðustu niu mánuð-
ina. Jainiramt var i'engið fé til strand-
varnanna. Nú var iandheigin varin
iyrir vestan í sumar og liaust. Möig
skip iiaia veriö tekin. Sektir íyrir iand
iieigisbrot eru íyrir öilu landi um 400
pús. kr. með aila og veiðarfærum. í
mörg ár haí'a menn engan frið haft
fyrir togurum, en nú í sumar
var fyrst varinn völiurinn. En
menn ykkar á ísafirði, sem aldrei
kvörtuðu, meðan landheigin var
rænd og veiðin eyðilögð, hrópa nú hátt
um, að ekkert sé gert til gagns i land-
helgismálunum.
Memi tala stundum um, að ping-
menn purfi að vera búsettir í kjör-
dærninu, verði að stunda sömu at-
vinnu og kjósendur peirra. Og Mbl.
áfeilir alt „hugsjónadekur". Meðan
Vestur-Ísíirðingar höfðu pingmann-
inn heima, fiskkaupmann og skútu-
eiganda, sem par að auki leið ekkert
af hugsjóna-oííyili, pá voru fiskimið
peirra varnarlaus, eyðilögð, og ekki
einu sinni kvartað. En aðkominn mað-
ur, úr annari stétt, og áberandi mað-
ur i Timaflokknum, hann leiðréttir
á fyrsta ári petta mesta mein sjómann
anna vestíirsku, eftir pví sem unt var
fyrir pingmann að gera.
parna sérð pú enn vesaldóm og
eymd þinna manna. peir heiðu glaðir
iátið Véstmannaeyinga sligast undir
„pór“. peir hefðu til efsta dags horft
á togarana i landlielgi eyða atvinnu
sjávarbygðanna úti um land. Landið
má sökkva, aðeins ef peir „nýríku"
Grimsby-menn i lteykjavík fá rneiri
stundaigióða. J. J.
Frá útiöndum.
Mikib uintal heíir um það orð-
io, ao rrakkiand hei'ir aó lögum
viourkent Eússastjórn. liru um
-i00 pus. rússneskir útlagai' á
r rakkiandi og haia þeir mótmælt
narólega, en engan árangur haia
pau mótmæli borið. Hinn 7. þ. m.
ilutti sendilierra ráðstjórnarinnar
i liinn gamla sendiherrabústað
rcússa í París. Er talið að þar haii
verib geymdir siliurgripir sem séu
5 miljóna iranka virði, en höllin
sjaii er virt á miljón iranka.
— iViiilerand iyrverandi Frakka-
i’orseti er aitur iarinn að taka þátt
í stjórnmálabaráttunni. liæðst
hann með miklum þjósti á stjórn-
arstelnu ilerriots, bæði í utanrík-
is- og innanlandsmálum.
— lViesta óöld ríkir á Spáni.
iiarbstjórn herioringja, eftir
ítalskri íyrirmynd, fer þar með
vöid. iViargir típánverj ar hafa flú-
io til Frakkiands. Snemma í þess-
um mánuði ætluðu þeir hópum
saman að fara yfir landamærin, tii
Spánar og hefja uppreist. Fn það
mistókst alveg. Suma stöðvaði iög-
regian franska. Aðrir féllu í hend-
ur herliði stjórnarinnar spönsku,
sem vörb hélt á iandamærunum,
enda hafði irést hvað til stóð.
Sömu dagana voru háðar götuor-
ustur bæði í iViadrid og Barcelona
milli uppreistarmanna og stjórn-
arhersins og inun stjórnin hafa
borið hærri hlut.
— Enskur herforingi, Morgan,
hefir nýiega ritað grein, sem vakið
hefir mjög mikið umtal á Eng-
landi. Var hann einn í nefnd þeirri
af hálíu Bandamanna, er átti að
rannsaka hvernig þjóðverjar
framfylgdu kröfu Versalafriðar-
ins um afvopnun. Hann dregui
ekki dul á að hann vantreystir því
fuiikomlega aö pjóðverjar standi
við loforð sín. Hann álítur að á
stuttum fresti geti þýskaiand orð-
í'ð betur vígbúið en 1914, enda hafi
iðnaðurinn þýski aldrei fyr verið
undir svo góðri stjórn sem nú. En
mesta athygli vekur þó lýsing
hans á þeim manni, sem nú er yf-
irmaður þýsku hermálanna: v.
Seekt hershöfðingj a. „Hann er
maður sem varpað gæti ógurlegum
skugga yfir Norðurálfuna, áður en
5 eða 10 ár eru liðin. Hann er
iiinn nýi Moltke. Hann er vilja-
Jörðin ,Kambur‘
í Holtahreppi í Rangárvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í uæstu
fardögum. Jörðinni fylgja 2 kúgildi, 2 héyhlöður, bæjarhús og fénað-
arhús, alt í góðu standi. Jörðin er mjög góð beitarjörö og hæg til
ábúðar, og mikil silungaveiði úr vatni rétt við túnið.
Upplýsingar allar viðkomandi jörðinni fást hjá
Guðmundi Arnasyni,
Miðstræti 8 A.
Mikil yerðlækkim á timbri
í desember og janúar, ef keypt er fyrir kr. 100.00 í einu.
Eí^ill (ir. Thorarensen, Sigtúnum.
/Rakhnífar
og
rakvélar
Margra ára reynsla mín er: að
„King kutt“ rakhnífurinn og
„Valet“-rakvélin séu bestu rak-
tækin. Kostirnir: Rákhnifurinn óvenju „mjúk-
ur“, sléttur og endingargóður. Rakvélinni
t'ylgir slipól, sem gerir hvert blað nothæft
svo mánuðum skiftir, er því ódýrust í notkun.
Rakhnífurinn kostar..............kr. 12,00
Rakvélin með slípól og blöðum 5,75—30,00
Hefi ennfremur raksápu frá . . 0,70 stk.
Rakkústar fi'á kr. 1,00 stk. — Slípólar o. fl.
Sendum þeim er óska gegn eftirkröfu.
Virðingarfylst
Sigurður Ólafsson, rakari, Eiinskipafélagshúsinu Reykjavík.
HAVNEMOLLEN
KAUPMANNAH0FN
inælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti.
Meiri vörugæði ófáanleg.
S.I.S. sikziftir eixxg-öxxg-UL ^7~ið okzkzxir.
Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum.
sterkur, hermaður með afbrigðum,
enda var upphefð hans í styrjöld-
inni bæði hröð og mikil og hann
var ráðgjafi sehdinefndar þjóð-
verja á Versalafundinn“. „Lýð-
veldinu þýska hefir hann verið
trúr af því að það hefir alt gert
sem hann hefir um beðið“. —
Morgan varar ensku þjóðina við
að iilýða á boðskap þeirra, sem
ekki tali um annað en frið.
— Auðmenn frá Bandaríkjun-
um hafa heitið að leggja fram 85
þús. dollara til heimsskautsflugs
Roalds Amundsens næsta sumar.
SeilpilBjiUríÉir.
Mbl. segir, að frambjóðandi
braskaranna úr Austur-Skafta-
fellssýslu, Sigurður Sigurðsson,
sé allra manna lærðastur um alt
sem lýtur að samvinnustarfsemi,
og að hann hafi í einum af dilkum
Mbl. ritað merkilega grein um þau
mál. Eftir því sem Mbl. segir frá,
er grein þessi komin út í sérstök-
um pésa. Og aðalefnið kvað vera
um það, að kaupfélögin hér á landi
megi ekki veita viðnám pólitík
kaupmannalýðsins. Aðalsönnunin
liggur í því, að kaupíélögin í Bret-
iandi skiíti sér ekki af iandsmála-
baráttunni þar.
Annai’ þráður í 'skriíum S. S.
kvað vera sá, að áiella Tímann og
i)ag fyrir að styðja kaupfélags-
skapinn um leið og þau eru almenn
stjóriunálablöð.
iviér er næst að halda, að Mbl.
i'ai'i eitthvað rangt með afstöðu
S. S. í þessu eí'ni. Hann kom sem sé
tii mín nokkru fyrir síðustu kosn-
ingar og bað mig að veita sér með
ritgeröum i Tímanum stuðning til
aö íeha þorleii á Hólum frá þing-
setu. Eg gat ekki orðið við þess-
ari ósk hans, af mjög mörgum
ástæðum. En þar sem Tíminn hef-
ir í eugu breyst síðan hann hóf
göngu sína 1917, er óhugsandi að
S. S. hefði íyrir iáum missirum
beðiö um fylgi blaðsins við kosn-
ingu, ef hann hefði álitið alrangt
að vinna kosningu með stuðningi
samvinnublaða.
1 öðru lagi er ósennilegt að S.
S. hafi sagt um ensku kaupfélög-
in þaö sem Mbl. tilfærir, nema
hann hali gert þann óvinafagnað
að falsa viljandi frásögnina, til að
þóknast stuðningsmönnum sínum,
kaupmönnunum, og vil eg ekki að
óreyndu ætla að svo sé.
En sannleikurinn er sá, að
ensku kaupfélögin reyndu lengi
vel að vera ópólitisk. En í byrjun
stríðsins sáu þau, að sú leið var
óíær. Kaupmennirnir notuðu
gömlu ílokkana leynt og ljóst móti
félögunum og stefndu að því að
sprengja félögin með tvöfalda
skattinum, eins og Mbl. með allri
sinni bændaumhyggju hefir viljað
og vill enn gera hér á landi. þá
snéru ensku kaupíélögin við blað-
inu. Síöan snemma á stríðstíman-
um hafa ensku kaupfélögin beitt
sér við kosningar, bæði til þings
og í bæjarstjórnir, og jafnan kom-.
ið mönnum að. Aðalfundir ensku
heildsölunnar hafa hvað eftir ann-
að haldið fram nauðsyninni, að
kaupfélagsmenn kæmu fram sem
sérstakur flokkur. Og blað heild-
sölunnar, Cooperativ News, er a.
m. k. eins pólitiskt fyrir sinn flokk
og Tíminn og Dagur eru með
Framsóknarstefnunni. S. S. hlýtur
ennfremur að vera kunnugt um,
að ensku kaupfélögin eru í undir-
búningi með stórt pólitiskt dag-
blað, og að tilgangurinn er sá, að
kaupfélögin dreifi því út, og að
kaupfélagsmenn þurfi ekki að
kaupa „lituð“ fréttablöð, sem um
ieið draga taum brasksins. Mbl.
verður hér sem oftai', með illvild
sinni, ísl. samvinnumönnunum að
liði. Nú sannast að þróun samvinn-
unnar er eftir samhliða línum í
móðurlandi kaupfélaganna og hér
á íslandi. J. J.
um, skilyrðum, sem meiri og minni
vöntun er á enn í dag.
Eg hygg nú að það fari saman,
möguleikinn á að sambands ís-
lenskra kaupfélaga þrífist, dafni
og lifi, og skilyrðið fyrir því, að
slíkt samband fái unnið beint að
sínu ætlunarverki, því ætlunar-
verki, að íslensku kaupfélögin
komi fram eins og ein persóna
gagnvart öllum aðal viðskifta-
mönnum þeirra út á við. Skal eg
skýra þetta nánar:
1. þau eru sem solidarisk heild
gagnvart sínum lánardrotnum, og
eru þá líkur til, eða jafnvel full
vissa, að bankar myndu lána þeim
iiið árlega veltufé eftir þörfum,
eins og eg mun síðar minnast á.
2. þau ráða sameiginlega sína
umboðsmenn erlendis, og ráða og
kosta sameiginlega erindreka í
stað þess, að nú hafa félögin eng-
an eiginlegan erindreka, og að það
eru enn umboðsmenn félaganna,
sem hafa safnað þeim að sér eins
og tölum á band. Segi eg þetta
ekki umboðsmönnum vorum til
lægingar, því þeim er meðal ann-
ars það að þakka, að einskonar
samband er á meðal félaganna, t.
d. um að nota sömu skip o. fl.
3. þau leggja í sameiningu út í
liverja nýbreytni og áhættu, sem
nauðsyn virðist á og þau telja sitt
meðfæri til umbóta versluninni, i
stað þess, að alt sem hingað til
hefir gert verið af félögunum sjálf
um, eða umboðsmönnum þeirra í
þá átt, t. d. fjársala í Frakklandi
og Belgíu, smjörsala o. fl„ hefir
komið niður á einstökum félögum
eöa þá umboðsmönnunum.
4. þau hafa sameiginlega ábyrgð
arsjóði, til þess að standast
skakkaföll, t. d. á fjárútflutningi
o. s. frv., og mundi ekkert af slík-
um skakkaföllum, sem enn eru
reynd, hafa orðið félögunum til-
finnanleg, af þau hefðu öll hjálp-
ast að.
Margt fleira mætti nefna, sem
samband íslenskra kaupfélaga
gæti gert og hlyti að gera, t. d.
sameiginleg vöruvöndun o. fl., en
nú er drepið á aðalatriðin. — All-
ir munu nokkurn veginn sjálf-
krafa geta séð þau hlunnindi, sem
ílyti af hverju einstöku atriði, sem
eg hefi nú bent á. — Tökum fyrst
til dæmis muninn á því, að taka
lán í banka til 3—6 eða 9 mánaða,
og kaupa vörurnar inn gegn pen-
ingum út í hönd. Fyrst og fremst
mun það að öllum jafnaði vera
rentuhagnaður, þar næst hagnað-
ur í vöruverði og í þriðja lagi er
þá fyrst hægt að koma því við, að
kaupa vörur hvar sem manni sýn-
ist, því þá er hvert félag sjálfráð-
ara, heldur en þegar umboðsmað-
ur þess leggur alla peningana
fram. þá geta félögin valið sér
umboðsmenn svo marga sem þeim
sýnist, og þurfa ekki að velja þá
eftir peningamagni þeirra. Jón
Vídalín hefir fullyrt við mig, að
samband ísl. kaupfélaga, sem væri
tryggilega útbúið, myndi geta
komist í viðskiftasamband við út-
lenda banka með hægu móti, hvað
þá góðan íslenskan banka. — þá
er nú erindrekinn:
Hann væri sjálfsagður, ef svona
samband kæmist á, og þarf eg ekki
íió taka það fram hér eða fær rök
fyrir því, hve nauðsynlegur hann
er. Erindi mitt til Englands var að
miklu leyti að tala um hann við
Zöllner. Tóku þeir umboðsmenn
okkar báðir vel í málið, ef hæfur
maður fengist. En því héldu þeir
fram, að helst ætti samband kaup-
félaganna að koma á undan, og
hefir Vídalín verið því langa lengi
hlyntur. Má marka orð þeirra
mjög mikils í þessu efni, því ein-
mitt við svona lagað samband
milli kaupfélaganna losar um
samband hvers einstaks félags við
umboðsmennina, eins og hefi bent
á, svo framarlega sem meiri hluta
félaganna mislíkar við þá meira
eða minna. þess vegna yrði það
síður en ekki til þess að auka vald
eða áhrif umboðsmanna.
Ilin önnur atriði, sem eg hefi
bent á, eru einnig augljós, og er
því ekki vert að þessu sinni að
eyða rúmi blaðsins þeirra vegna.
En þá eru aftur skilyrðin fyrir
því, að félögin geti myndað svona
sambandsfélag, og ætla eg þá eig-
inlega að benda á þau skilyrði, sem
eru nauðsynleg fyrir hvert félag,
til þess að geta verið í tryggilegu
og öflugu sambandi.
1. Félagið þarf að vera skuld-
laust um hver áramót, eða í þeim
einum skuldum, sem standa utan
við sambandið, og' hafi hið skuld-
uga félag fullar eignar-trygging-
ar á móti, og tryggilega samninga
um skuldina.
2. Hvert félag þarf að hafa
tryggileg lög, og fast skipulag, þar
á meðal örugga sjálfskuldar-
ábyrgð, ekki einungis innbyrðis í
hverri deild, heldur og í milli fé-
laganna, eins og raunar liggur í
lögum K. þ.
3. Hvert félag þarf að hafa vísi
til varasjóðs og föst lagafyrir-
mæli, sem tryggja vöxt hans ár-
lega. —
4. Hvert félag þarf að hafa góða
og í'áðdeildarsama stjórn, sem hef-
ir gengið hart eftir fullri skilsemi
félagsmanna, svo og glögt og
áreiðanlegt reikningshald, svo að
sambandsstjórnin hafi fult traust
á stjóm, skilvísi og reiknings-
færslu hvers félags.
5. Félagið þarf að vera fúst á
að leggja fram allan nauðsynleg-
an kostnað við sambandið og sýna
því fulla tiltrú, svo framarlega
sem ofannefndra skilyrða hefir
verið gætt við inntöku hinna ein-
stöku félaga í sambandið.
þetta eru nú helstu skilyrðin,
sem hvert einstakt félag snerta,
og geng eg að svo stöddu fram hjá
hmum smærri skilyrðum. —
Nú vil eg spyrja: Hvernig
gengur K. þ. að fullnægja þessum
skilyrðum ?
Um fyrsta skilyrðið er það að
segja, að félagið þarf að fullnægja
því, hvort sem af sambandinu