Tíminn - 06.12.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.12.1924, Blaðsíða 2
192 T I M I N N Sjðtta bréf til tír. a. i Á einu iurðar mig mjög, er eg liugsa uui írammistöðu ykkar Mbl.manna á þingi eða í biöðunum. pað er bve snauðir þið eruð að ábugamálum, ef iitið er frá þrengstu eiginbagsmuna- leit einstakiinganna. Eg hefi nú um stund tekið nokkui- þjóðmál, sem hafa | snert ancliegt hf i iandinu, listir og at- ' vinnurekstur á sjó og iandi. Aistaðar : hefir frammistaða ykkar verið jafn- iiörmuieg. Flokkur ykkar hefir hvergi komið frarn með nýung í veruiegu þjóðmáii, svo eg muni, nema verðtoll- inu á siðasta þingi, sem var settur til að hylja gamiar fjármáiasyndir M. G., auk þess sem hann stefndi að þvi aö gefa verslunarstéttinni hátiðlegt tækifæri tii að innbyrða óverðskuld- aðan gróða. Ei nokkuð lægi eítir ykk- ur Mbl.menn, þá ættuð þið að leggja spiiin á borðið, sýna hvað þið haíið reynt að gera eða gert til almennra bagsmuna. Aö vanrækja þetta er sama og að geíast upp og játa vanmátt ykk- ar, játa að flokkurinn hefir enn ekki verið annað en bagsmunasamband til- tölulega íárra einstaklinga. En um feið og þetta er sannað, þá er um leið grimunni svift af þeirn mönnum, s.em hafa fylt 8—10 blöð með fúkyrðum, ósannindum og blekkingum um mál- stað Framsóknarmanna. Ykkur þykir ef tii vill óþægileg reikningsskihn. En þið eigið sjálfum ykkur um að kenna. Nú vh eg vikja enn að sérstöku þjóðmáh, þar sem sést munur á vinnubrögðum Mbl.manna og Fram- sóknar, héraðsskólamáli þingeyinga. Fram að þessu hefir sú sýsla verið ranglátlega vanrækt um menningar- tæki. þar hefir verið mikill og jafn ahugi fyrir fróðleik og mentun. pað- an liafa óvenjulega margir unglingar leitað tii íjarlægra skóla, aí því eng- in slik stofnun var til heima fyrir. þrátt fyrir vanrækslu þjóðfélagsins iiefir marghliða menning blómgast i héraðinu. En því ófyrirgefaniegri var vanræksla þjóðfélagsins. það hefði verið sjálfsögð skylda þings og stjómar að vera fyrir löngu búin að reisa héraðsskóla i þingeyj- arsýslu. En það var vanrækt. þá hóf- ust þingeyingar sjálfir handa. Ein- stakir menn, ungmennafélögin, hreppamir og sýslan hafa lagt fram nær 30 þús. kr. þrátt fyrir hallærið, Smyglaraskipiú. „Eg er ekki dómsmálaráðherra“. Tilraun var gerð, í stærri stíl og með meiri fyrirhöfn en áður hefir þekst, að brjóta lög íslendinga. Skip var gert út frá öðru landi í því skyni að brjóta íslensk lög. það var hlaðið sterkum drykkjum og tóbaki, sem smygla átti í land á íslandi. Með aðstoð sjálfrar sjólögregl- unnar íslensku er nokkru af þess- um farmi komið í land. Enginn veit, hvað orðið hefir um hinn hluta farmins, en fáir munu trúa því, sem sakborningar segja um það. Svo alvarlegt er mál þetta! Jafnvel þó að með völd fari á íslandi hin dáðlausa íhaldsstjóm, átti þó að mega vænta þess, að á slíku máli yrði tekið með kappi og harðfylgi. Einu sinni fyr á árinu höfðu orð in komist á allra varir: „Eg er ekki dómsmálaráðherra". það er ekki talið hyggilegt að vega tvisvar í sama knérunn. — Sé á slíkum málum sem þessu tekið með linkind, eru afleiðing- arnar óumflýjanlegar. þá er af hálfu þess opinbera gefið undir fótinn með að óhætt sé að fremja hverskonar óhæfu, afleiðingalítið a. m. k., á þessu landi. Dómur féll í málinu 22. f. m. Degi síðar var hann birtur orði til | orðs í málgagni landsstjómarinn- ar, Morgunblaðinu. Er, í forsend- um dómsins, rækilega rakin saga glæpamáls þessa. Að sjálfögðu er ekkert felt niður úr þeirri frásögn, 1] sem verið hefir á Norðurlandi. Nú er búið að reisa stórt og vandað hús við heita laug í miðri sýslunni. Hvera- vatnið hitar húsið. það er leitt næst- um hálfan kílómeter og kólnar ekki nema 2—3 stig. í skólanum er þægi- legt húsrúm fyrir tvo kennara og 40—50 nemendui'. þar má synda allan veturinn, rétt við skólavegginn. í vetr ur verður í húsinu verkleg kensla, einkurn fyrir konur, og búnaðarnáms- skeið. Enginn vafi er á, að skólinn vpx svo að þar geta konur og karlar stund- að nám, verklegt og bóklegt, og búið sig undb- að lifa í sveitinni hfi at- haínainikilla og vel mannaðra manna. — þar með er eitt lóð lagt á vogarskálina móti ómenningu Grims- by-stefnunnar. Og hver var svo afstaða þingflokk- anna til þessa sjálfsagða þjóðþrifa- máls? þingmaður þingeyinga, Fram- sóknarmaðurinn Ingólfur Bjarnason, bar það fram til sigurs. En Mbl.menn reyndu að spilla og eyða þvi. Jón á Reynistað mun hafa átt mikinn þátt í þeirri ósanngjörnu kröfu, að lands- sjóður legði aðeins fram tvo fimtu hluta stofnkostnaðar. En Jón var til með á sama þingi að auka stórlega kostnað við mentaskólann. Jón Auð- unn reyndi opinberlega i neðri deild að eyða málinu við síðari umræður, en vann ekki á. í efri deild voru Fram- sóknarmenn 5 öruggir með málinu. Enníremur S. E. og I. H. B. Mbl.menn gátu þvi ekki felt fjárveitinguna. En innrætið sást. Á siðustu stundu dró J. M. rýtinginn upp úr bakvasanum. Við siðasta frest fyrir br.till. við 3. umræðu laumar hann inn till. um að íella íjárveitinguna niður. Við um- ræðuna kom hann með langa skrifaða ræðu upp úr vasanum og taldi öll tor- merki á, að héraðsskólarnir mættu rísa upp eða starfa. Sú ræða var ein hin lúalegasta tilraun, sem gerð hefir verið til að skera fyrir rætur bygða- menningarinnar. Að síðustu þorði J. M. þó ekki annað en sliðra kutann og tók aftur tillöguna. En viljann hafði hann sýnt ótvíræðan, þótt máttinn vantaði. Málið gekk fram i þinginu. En þá byrjuðu Mbl.menn sama undir- róðurinn fyrir norðan. Voru notaðar sem verkfæri þær fáu sálir þar í sýslu, sem tilheyra braskarastefn- unni. Var öllu tjaldað sem til .var til að hjálpa fáfræðinni. Reynt að fá ein- staka menn og sveitarfélög til að bregða heiti um framlög, spilla fyrir MDIII tflll þessu eina innlenda félagí þegar þér sjóvátryggið. Símí 542. Pósthólf 417 og 574. Símnefní: Insurance. með stað fyrir skólann o. s. frv. Mbl.- liðið hefir i þessu rnikla velierðarmáli sveitamenningarinnar gert alt sem það hefir getað, í héraði og á þingi, til að tefja íyrir og helst að eyða mái- inu. Framsóknarmenn um land alt, en auðvitað einkum i þingeyjarsýslu, liafa borið það fram til sigurs. Á ókomnum öidum munu þúsuncbr manna sækja eld aukinnar menning- ar i þetta hús, sem lnnn óræktaði hluti landslýðsins hofir óttast svo mjög, eí byggingin næði íram að ganga. J. J. ----o--- Bsndanámssiceið. Svo hafa verið nefndir einskon- ar bændaíundir, sem tíðkast hef- ir að halda hér á landi undanfar- in ár. Fyrsta bændanámsskeiðið sem haldið var hér á landi, var haldið á Hólum í Hjaltadal vetur- inn 1903. Á því námsskeiði var Ræktunaríélag Norðuriands stofn að. Síðan hafa verið haldin mörg bændanámsskeið, bæði við bænda- skólana og víðsvegar um land, flest að tilhlutun Búnaðarfélags íslands. Að þessu heíir eigi verið farið eftir ákveðnum reglum, náms- skeiðin hafa verið haldin þar sem þess heíir verið óskað, og starfs- kraftar Búnaðarfélagins hafa leyft. Nú er Búnaðarfélagið að reyna að koma föstum reglum á störf sín, svo starfskraftarnir notist betur, og bændur víðvegar um iand eigi hægra með að færa sér í nyt þá fræðslu, er íélagið getur í té látið. þannig er ákveðið að framvegis skuh bændanámsskeið- in haidin í einum landsfjórðungi ár hvert, og á 2 til 3 stöðum í hverri sýslu. Með því móti ættu sem flestir bændur að geta náð tii námsskeiðanna. I vetur verður byrjað í Norð- lendingafjórðungi. Næsta ár (1926) verða námsskeiðin á Aust- j urlandi. þá (1927) á Suðurlandi og ■ síðast á Vesturlandi (1928), og : svo byrjar umferðin væntanlega 1 að nýju. i vetur eru námsskeiðin ákveðin á þessum stöðum: Á llvammstanga 13.—18. febr. (að báðum dögum meðtöldum). Á Blönduósi 21.—26. febr. Á Hóium í Hjaltadal 1.—6. mars. I Svarfaðardal 9.—14. mars. I Höfðahverfi 17.—22. mars. Á Akureyri 25.—30. mars. I Reykjadal 2.—7. apríl. Á Húsavík 9.—14. apríl. Á þessi námsskeið sendir Bún- aðarfélagið 3 menn, og auk þess | verða menn fengnir úr héruðunum til að halda fyrirlestra. Ræktunar- j félagið ráðgerir og að hafa mann á námsskeiðunum. Tilgangur þessara námsskeiða er að vekja og glæða áhuga á bún- aðarmálum meðal bænda. Samtím- is færa fyrirlesararnir fróðleiks- mola, sem vel geta orðið til um- bóta ef vel er með farið. Bænd- ur og starfsmenn Búnaðarfélags- ins fá tækiíæri til að bera skoðan- ir sinar saman og rökræða málin, og getur það orðið tii gagns fyrir báða hlutaöeigendur. Á ferðum ráðunautanna eiga bændur frjáist að spyrja þá spjörunum úr og sækja ráð til þeirra um eitt og annað. Bændanámsskeiðin hafa verið vinsæi, og væntanlega verða þau það framvegis. þau eiga heima hér í strjálbygðinni, þar sem menn eiga svo erfitt með að ná saman og læra hver af öðrum. Búnaðarfélag- ið vill vanda til þessara náms- skeiða og gera sendimenn sína sem best úr garði. Væntir hinsvegar að bændur hagnýti sér sem best þá fræðslu, sem þeir hafa að færa, og greiði för þeirra. ---o---- ^Jón Sveinsson prestur. Sennilega er enginn íslenskur ritnöfundur jafnkunnur og Jón Sveinsson. Sögur hans eru ekki emungis lesnar um Evrópu, þvera og endilanga, heldur austur í Kína, suður í Afríku, vestur í Norður-Ameríku og Suður-Ame- ríku. þær hafa verið gefnar út á íslensku, ensku, dönsku, sænsku, þýsku, hollensku, pólsku, ung- versku, tékknesku, króatisku, frönsku, ítölsku, spönsku, portú- gisku og kínversku. Nýlega er komið út á frönsku Nonni og Manni og Nonni og Elís. Emn af merkustu rithöfundum Frakka, skáldið Paul Bourget, hefir ritað formálabréf fyrir bók- inni. Lýkur hann miklu lofsorði á landa vorn og segir meðal annars, að hann hafi hlotið í vöggugjöf írásagnarlistina, sem sé svo sjald- gæf, að jafnvel margir hinna miklu skáldsagnahöfunda hafi ekki verið gæddir henni. Frásögn hans sé lifandi og sönn, svo eng- inn efist um að rétt sé sagt frá öllu. Guðhræðslu litlu skipbrots- mannanna og traust þeirra á vernd frá hæðum sýnir ljóslega, hvað kristin trú hafi fest djúpar rætur í hjörtum niðja hinna fomu heiðnu sjóræningja. þ. sem máli skiftir, að áliti dómarans. Fara hér á eftir nokkrar athuga- semdir við dóminn, allar reistar fyrst og fremst á frásögn dómar- ans sjálfs, í forendum dómsins. Fr. Kattrup. Fyrsta fregn um smyglaraskip- ið var sú, að það „kom upp undir land í Grindavík" 23. sept. síðastl. Danskur maður, Fr. Kattrup, fór þá í land úr skipinu. „þótti ferða- lag skips þessa þegar grunsam- legt“, segir í forsendum dómsins, enda var þá þegar altalað um all- an Reykjavíkurbæ, að þama væri smyglaraskip á ferð. „Var Fr. Kattrup stöðvaður í Hafnarfirði og settur þar í sótt- kví að fyrirlagi landlæknis og haldið þar í 14 daga, að þeim liðn- um fór hann erlendis, með norska skipinu Merkúr, kring um 10. okt“. Fr. K. var yfirheyrður um skip- ið. Hann sagði frá nafni þess, heimilisfangi o. s. frv. það flytti skófatnað fyrir Bjöm Gíslason, sagði hann. Hann væri sjálfur far- þegi með skipinu. Og þó að ferðalag skipsins sé „grunsamlegt", er manni þessum slept um 10. okt. Margfalt grun- samlegra hlaut framferði skips- ins að virðast, er það kom ekki fram svo lengi. Hálfum öðmm sólarhring síðar, aðfaranótt 12. okt., kemur smygl- araskipið hingað á höfnina. „Réttarrannsókn í málinu var hafin 13. okt“. ,„Skýrði skipstjóri --------þegar frá því“ að skipið hefði flutt mikið af áfengi og nokkuð af tóbaki, auk skófatnað- arins. Um áfengið sagði skipstjóri að „Fr. Kattmp hefði átt að ráð- stal'a því“.*) Framburður skipstjóra er þann- ig alt annar en Fr. K. Og Fr. K. er þá á leiðinni út með Merkúr, ný- íarinn héðan úr bænum. Hvor sagði satt, skipstjóri eða Fr. K.? Var ekki skylda rannsóknar- dómarans að ganga úr skugga um það? Fr. Kattrup er danskur þegn. Aðgangur að honum var viss, er Merkúr kæmi til Færeyja eða Noregs. Má vera að erfitt hefði reynst að fá hann framseldan hingað til yfirheyrslu. En hitt var tvímælalaust hægt, að fá því til vegar komið, að hann yrði yfirheyrður ytra. Ekkert orð stendur í forsendum dómsins um að þetta hafi verið reynt eða gert. Af því verður ekki dregin önnur ályktun en sú, að það hafi ekki verið gert. Hversvegna var það ekki gert? Hverju á almenningur að trúa er framburður er svo andstæður? Er það ekki skylda dómarans að komast fyrir um hvor sagði satt, skipstjórinn eða Fr. Kattmp? Getur enginn fyrirfram sagt, hver áhrif slík yfirheyrsla hefði haft á úrlausn málsins. Hvað varð um áfengið? Réttarrannsóknin leiddi í ljós að *) Allar leturbreytingar gerðar aí mér. Ritstj. samkvæmt farmskírteini höfðu verið í skipinu þessi vínföng: „1100 tíu lítra spíritusdunkar, 180 kassar, 9,2 smálestir, af koníaki 24 kassar, 480 kg. af brennivíni (Akvavit), líkörum, rommi og whisky og 2 kassar 180 kg., af borðvínum". Skipstjóri „kvaðst hafa kastað áfenginu og tóbakinu fyrir borð utan landhelgi á Faxaflóa". „Skipstjóri neitaði því ákveðið og eindregið, að nokkuð af áfeng- inu og tóbaksvörunum hefði farið hér á land eða í skip, eða báta hér við land, og í sömu átt fór fram- burður skipshafnarinnar og Bjarna Finnbogasonar, er taldist farþegi á skipinu". þessi framburður reynist full- komlega ósannur. það sannast að strandgæslubát- urinn „Trauti“ hefir sótt áfengi í smyglaraskipið og skipstjóri og skipshöfn afhent það. þetta verður skipstjóri síðar að játa og formaður strandvama- bátsins segir síðan til, hvar áfeng- ið er fólgið. Lögreglan sækir það og útkoman er þessi: „Alls kom lögreglan með að sunnan 66 spíritusdunka og 530 heilflöskur af koniaki“. það er ekki nema lítið hrot af áfengisfarminum, sem kemur fram. Hvað er orðið af öllu hinu áfeng- inu? Skipstjóri o. fl. halda staðfast- lega fram, að því hafi öllu verið kastað í sjóinn. Og dómarinn seg- ir: „er ekkert upplýst í málinu er komi í bága við þann framburð, annað en fundur koniakskassans, sem lögreglan fann innan um skó- fatnaðiim í lestinni í ,þHarian“.“ Með öðrum orðum: Réttvísin ís- lenska trúir framburðinum. Tvívegis er skipstjóri þó staðinn að ósannindum. Hann segist hafa kastáð öllu áfenginu í sjóinn. það reynist ósatt. HeUan báts- farm hefir hann afhent til flutn- ings í land. þá segist hann hafa kastað öUu hinu í sjóinn. það reynist líka ósatt, því að kassi af koniaki fanst í skófatnað- inum. Samt er því trúað, og aUur al- menningur á að trúa þvi að öUu hinu hafi hann kastað í sjóinn. „Ekkert upplýst í málinu sem komi í bága við þann framburð", og öllum málsaðilum var slept úr gæsluvarðhaldi, eins og síðar verð- ur að vikið, er þetta litla brot af áfengisfarmi skipsins var komið í leitirnar. Um bæinn gengu fregnimar staflaust um smyglanir í land úr skipinu. Engar sannanir eru það vitanlega. En hvað hafði skipið verið að gera alla þessu mörgu daga? Ef þeir hefðu vUjað — og hver efast um vUjann — þá gátu þeir hafa gert margar tilraunir til að smygla víninu í land og á mörg- um stöðum. Ekki með einu orði er að því vikið í forsendum dómsins að þetta atriði hafi verið rannsak- að. þar sem skipstjóri er þannig staðinn að ósannindum, virðist einkennilegt að láta við það sitja að ekkert ósanni framburð hans. það þurfti eitthvað að koma fram, sem sannaði hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.