Tíminn - 06.12.1924, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.12.1924, Blaðsíða 4
194 T I M I N N Notað um allan heim. Árið 1904 var i fyrsta sinn þaklagt i Dan- mörku úr — Icopal. — Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- Þétt --------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Villadsens Fabriker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. fcó ^ ^f> W W W W ^ W( C/\ C?\ 4>\ C?s Cr\ £2\ Cr^ 42\ C2\ /O /O /O /O /O /O /O /O /O /O /O / “■ ^ Biðjið um Capsian, | Navy Cuí I Medium *| reyktöbak. | Verð kr. 4,60 dósin, ‘/4 pund ^ ísfirðingum. Lauslegt samband var stofnað og var P. J. formaður þess. 1 „Ófeigs“greininni víkur P. J. að þessari tilraun, sem var á und- an tímanum, einskonar góugróð- ur. Sjálfur hafði hann verið þar í fararbroddi. Nú er vesalings Fenger svo sljór, að hann heldur að P. J. hafi ekki ætlast til að Sambandið næði yfir nema þrjú félög, þó að hann stýrði hálfu stærra sambandi 1895, og núver- andi Sambandi með um 40 félög- um síðustu árin sem hann lifði. það þarf „moðhausavit“ til að gera ráð fyrir því, að P. J. hefði árum saman verið formaður í fé- lagi 13 sinnum stærra en hann vildi láta það vera. P. J. tekur beint fram, að Sambandið þurfi að hafa verslunarmálin með höndum. Að félögin (þau voru þá í flestum landbúnaðarhéruðum) þurfi að koma fram sem ein persóna út á við. Hann hefir einmitt sjálfur það orð, að þau þurfi öll að vera solidarisk út á við, þ. e. hafa sam- ábyrgð sín á milli, til að geta afl- að sér veltufjár með hagkvæmum lánum. þau verði að hafa fulltrúa erlendis til að kaupa og selja vör- urnar erlendis. 1 stuttu máli: P. J. ætlar kaupfélögunum að mynda yfirfélag, heildsölu eða samband, eins og nú er orðið. Réttum 10 ár- um áður hafði föðurbróðir Garð- ars Gíslasonar, Einar í Nesi, sem var jafnmikið afbragð að greind eins og G. G. er að gagnstæðum eiginleika, lýst skipulagi Sam- bandsins, eins og það er nú. þar á meðal gerir hann ráð fyrir sam- vinnublaði til að fræða almenning um verslunarmálin og hnekkja blekkingum kaupmanna. Og föð- urbróðir Garðars segir 1891, að þetta blað þurfi að komast „inn á hvert heimili", eins og Kirkjublað- ið. Einar í Nesi, Benedikt á Auðn- um, Sigurður í Ystafelli og Pétur Jónsson vissu allir um samtök og skipulag erlendra kaupfélaga og stefndu að því marki, sem nú er náð: Alls'nerjarsambandi kaupfé- laga á íslandi. Fenger segir, að P. J. hafi ætlast til að öll kaupfélög væru skuldlaus um áramót. Vita- skuld var hugsjón hans og annara Alfa- Laval skil vindnr reynast best. samvinnumanna enn hærri, sú, að félögin væru aldrei skuldug, þ. e. að þau ættu sjóðeignir, sem væru nægilegt veltufé. það er vafasamt hve vel Fenger ferst að brigsla ís- lenskum bændum um skuldamál. En svo mikið má segja, að mörg íslensk kaupfélög eru nú skuldlaus út á við um áramót. Nokkur eiga inni. Sum skulda, en öll minna en verslun Fengers sjálfs. Og þær deildir Sambandsins, sem skulda eitthvað, eru minna skuldugar nú en síðustu missirin sem P. J. stýrði Sambandinu. Er það ekki sagt honum til ámælis, heldur að gefnu tilefni, vegna þess, hversu braskaralýður landsins vill rang- lega eigna sér hann og starf hans. ,,Ófeigs“-greinin ber með sér að P. J. var svo sannfærður um gildi og réttmæti samábyrgðarinnar, að í þessari grein býr hann kaupfé- lagsmenn þingeyinga undir að gera þurfi samábyrgðarákvæðin skýrari í Kaupfélagi þingeyinga. Ennfremur segir hann, að sam- ábyrgð eigi að vera í hinu fyrir- hugaða sambandi. í þriðja lagi var hann með til að setja samábyrgð- ina inn í sambandslögin 1916 og stýrði Sambandinu með þeim reglum meðan hann lifði. I fjórða iagi greiddi hann 1921 óhikað at- kvæði með því, að lögfesta sam- ábyrgðina, sem séreinkenni kaup- félaga á Islandi. Hér með er tæmandi lýst af- stöðu P. J. til Sambandsins og samábyrgðarinnar. Berléme og Fenger munu héðan af varla þora að láta blað sitt falsa frásögn um þessa hlið á æfi P. J. — En um hitt, að P. J. hafi verið á öndverð- um meið við Framsóknarþing- menn eða Tímann um mikilsverð þingmál, þá er það með öllu ósatt. M. a. studdi Tíminn P. J. nálega einn allra blaða er hann bar fram korneinkasölufrumvarp sitt, þegar „dótið“ sveik hann. Væri æskilegt að Fenger fengi „moðhausinn" til að ganga gegnum þingtíðindin frá 1916—1921 og vita, hve mikinn ágreining er hægt að finna þar milli P. J. og Framsóknarmanna um hin stærri mál. Gæti þá svo farið, að hinir gömlu félagar Pét- P&ntanir annast lr.aupfé- lög út um land, og Samband ísl. samv.félaga. T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. Litir til heimalitunar: Demantssorti, hrafnssvart, kastorssorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Gerduft, „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sun“-skósvertan, „Ökonomu-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persilu, „Henkou-blæsódinn, „Dixinu-sápuduftið, „Atau-skúriduftið, kryddvörur, Blaanelse, Separatorolie o. fi. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicumu á gólf og húsgögn. Þornar fijótt. Agæt tegund. Fæst alstaðar á íslandi. urs, J. M., J. þ. og Guðjón á Ljúfu- stöðum gætu sanníært ara. að þeim mun engin heill eða sæmd standa af því, að ónáða dáinn mann í gröf sinni og reyna að út- breiða falskar hugmyndir um að ; hann hafi svikið meginhugsjón 1 sína. J. J. 1 Ef ekki eru önnur ráð, þá sé úr skorið með nýjum kosningum hvort yfir þjóðina á að riða sú miskunnai’lausa afturhaldsalda óbrotin, sem nú er hafin. BúnaðaiTánadeiídin. Frh. af í. síðu. Framsókn má hvergi eiga sér stað á íslandi nú. Ihalda í algleym- ingi á nú að ráða á íslandi. Yfirdrepsástæður eru fundnar til afsökunar. þær eru allar fyrir- sláttur og ekkert annað. Sanna ástæðan er þessi: Ihald, vægðarlaust afturhald á að ríkja á íslandi: Háir vextir, þrátt fyrir góðærið, hár verðtoll- ur á neysluvörur, svo breiðu bök- in þurfi ekki að borga tekjuskatt, allar opinberar framkvæmdir stöðvaðar og umfram alt ekki stofna Búnaðarlánadeild fyrir bændur. þeir mega ekki með neinu móti sækja rfam. Sannarlega kafna þeir ekki und- ir nafni íhaldsmennirnir íslensku — mennirnir sem að dómi Jóns þorlákssonar sjálfs einblína á sína eigin pyngju og hafa hag þjóðar- innar ekki fyrir augum (sbr. Lög- rétta 10. tbl. 1908). Hversu lengi ætla bændur ís- lands og borgarar að þola yfir sér svo takmarkalaust afturhald, sem allra skaðvænlegast er landbúnað- inum? Afturhald er versti fjandmaður landbúnaðarins. Framsóknin er lífsskilyrði hans. Einum rómi ættu bændurnir ís- lensku að hrópa: Steypist af stóli sú landsstjóm, sem vill kæfa allar framfarir hjá bændastéttinni! Steypist af stóli sú landsstjóm, sem beitir því gerræði að svifta bændur þeirri réttarbót, sem Al- þingi hefir veitt þeim! H.f. Jón Signiundsson & Co. Mannslát. Gísli Jónsson útvegs- bóndi frá Vík í Grindavík varð bráðkvaddur um síðustu helgi, í bifreið milli Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar. Myndarleg gjöf. Alþýðumaður í Reykjavík afhenti dómkirkju- presti nýlega 1000 kr. gjöf til Hallgrímskirk j unnar. Mentamál. Mentamálablað, með því nafni er byrjað að koma út. Ritstjóri Ásgeir Ásgeirsson kenn- ari og alþm. Afgreiðsla er í Lauf- ási. Merk kona lést hér í bænum í fyrradag, frú Bryndís Zoega, kona Geirs rektors. Ættuð var hún úr Breiðafirði, fædd í Flatey 1857, dóttir Sigurðar kaupmanns Jóns- sonar í Flatey. Framúrskarandi fríðleiks og gæðakona var frú Bryndís og óvenjulega myndarleg húsmóðir á stóru heimili. Eignuð- ust þau hjón sex börn og lifa fimm: Geir landsverkfræðingur, Guðrún kona þorsteins hagstofu- stjóra, Sígríður ljósmyndari, Ás- laug kona Hallgríms Benediktsson- ar stórkaupmanns og Jófríður cand phil. Jarðarför Guðmundar Magnús- sonar prófessors fór fram í fyrra- dag að viðstöddu alveg óvenjulega miklum mannfjölda. Vínsmyglun enn. Fengsæl er lög reglan enn. Um miðja vikuna varð það uppvíst að miklar vínbirgðir voru fólgnar í hinu mikla kola- skipi sem hér hefir verið á höfn- inni lengi undanfarið . Leikur grunur á að áfengið hafi verið flutt hingað á „Veiðibjöllunni" og hafa menn verið settir í gæsluvarð hald til yfirheyrslu. Lögreglan hefir alls flutt í land: 119 kassa og alt til upphluts sér- lega ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út niu land, ei óskað er. Jón Sigmundsson gullsmiður. Sími 383. — Laugaveg 8. Auglýsíng. Tapast hefir hestur, rauður að lit, ljós á fax og tagl, með litla stjörnu í enni. Mark: Sýlt bæði eyru. Verði einhver var við hestinn, er sá vinsamlega beðinn að gera undirrituðum viðvart,gegn ómaks- launum. Blönduósi, í ágúst 1924. Steingr. Davíðsson. af spíritus og voru 40 lítrar í hverjum kassa. Fiskflutningaskipið „Thorun“, sem talið var af, kom til Seyðis- fjarðar í gær. Hafði hrept hrakn- inga mikla, en allir menn voru heilir. Slys. Botnvörpungurinn Otur kom inn með fimm memi meidda nýverið. Kom sjór yfir skipið, er peir voru að gera að fiski, og köst- uöust þeir til og meiddust. Mislingainh- eru heldur í rénun hér í bænum og breiðast lítið út um landið enn. Frá Leikfélagi Akureyrar hefir Tímanum borist sú athugasemd, að mynd sú úr Fjalla Eyvindi, er var 1 Review of Reviews, og um var getið í 41. tbl. Tímans, hafi ekki verið af Andrési heitnum Björnssyni, heldur af Haraldi Björnssyni, er hlutverk Arnesar iék nyrðra. Leiðrétting. I auglýsingu frá Rakarastofu Sigurðar Ólafssonar í síðasta blaði misprentaðist orðið sléttur í stað léttur. Yfir landamærin. Grimsby-lýðurinn hérlendi þykist ætla að skapa bókmentafrömuði til jafns við Snorra Sturluson. Skyldi þeim ekki standa nær að eignast fyrst mann sem er sendibréfsfær? Valtýr segir, að byltingarkendur kvöldskóli hafi eitt sinn verið í Sam- bandshúsinu. > Einn ve.tur hefir þar verið kvöldskóli. Nemendur náiega ein göngu ungar stúlkur úr sveit, sem lærðu tungumál og íslenska bók- mentasögu. Engin þeirra hefir víst komist i kynni við aðra byltingu um dagana en að heyra „fjólupabbann" „byltast" eftir stigum hússins. Marðar-fólki þykir heldur verða lít- ið úr þórarni á Hjaltabakka, er hann þorir ekki að svara til um rógmælgi á íundum i fyrra og áður auðsýndan læpuskap gagnvart ofbeldistilraun i garð Alþingis. Mbl. segir, að Halldór Steinsson sé nú orðinn forkólfur fyrir verkamanna- félagi i Ólafsvik. Samkvæmt kenning- um Mbl. er maðurinn „bolsi“. Ætlar Halldór að svíkja dótið, verkamenn- ina eða báða? í fyrstu grein sem „Sjö-vikna- Lúter" blaðamenskunnar ritaði fyrir síldarfólkið um prúðmannlegt orð- bragð, voru þessar „Ólafs (Thors) fjólur": strákslegt og skrílslegt orð- bragð, lúaleg tök, fiflskapur, negra rit- háttur, skrifa sem tuddalegast, lubba- legt og rætið orðbragð, hrakleg fram- korna, svívirðileg herför (er þ. G. fletti ofan af Fenger), taumlausar blckkingar, níð, verstu gróðrarstíur. Siðavandarinn endaði á því, að „Mörð- ur“ hefði alt af verið fyrirmynd í hóg- værð og kurteisi! X. Ritstjóri: Tryggvi jþórhallason. PrentsmiBjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.