Tíminn - 24.01.1925, Side 3

Tíminn - 24.01.1925, Side 3
T 1 M I N N 15 Grímudansinn í larLdlielginni. Ólafur Tjþors hefir enn orðið að ganga undir jarðarmen hjá okkuir 'fimamonnum og biðja um rúm. Hann treystir ekki pemi íleytum, sem hann og hans íélagar styrkja beint og óbeint með tugum þús- unda af síldarpeningum, lVíbl., mörð, Storm etc. Aldrei höfum við sr. Tr. þ. beðið blöð síldar- manna að ílytja „leiðréttingar“, og vantar þo ekki tiiefni. Við vit- um að Tímann lesa fleiri menn og með meiri athygli en nokkur tvö blöð andstæðinganna. Ól. Th. er vitanlega á sömu skoðun. En um leið ætti hann að gæta að, hvað gerir gæfmnuninn. það eru bæði mennirnir og málefnin. Leppsút- gerð og leiguþjónar vinna sjaldan mikið gagn. Fyrir mér er landhelgismálið að- alatiiðið í þessu máli. Tók eg það skýrt fram í niðurlagi greinar ! minnar um landlielgissvikin, með | þessum orðum: „Hér eftir mun þeim fjölga, sem heimta að land- helgin verði jaínrétthá eign þjóð- arinnai' eins og séreign einstakl- ings á landi“. Ennfremur gerði eg ráð fyrir, að þeim, sem efndu til sviksamlegs athæfis í landhelgi, yrði hegnt eítir sömu reglum og þjófum og ræningjum. þetta er hin almenna hlið máls- ins. þaimig líta þeir á málið sjó- mennirnir á opnu bátunum og vél- bátunum. Af því komu hinar harð- orðu lýsingar þeirra Ottesens og Hákonar á atferli þessara maima. Skýrsla Hákonar um togarann ís- lenska, sem dregur yfir línu fá- tæka mannsins, sem er með syni sínum út á smábát, minnir á það, þegar versti glæpamaður Sturl- ungaaldarinnar di'ap smábóndann frá sonum sínum á enginu. Ekkert af þessu virðist Ól. Th. skilja, hann man bara eftir sjálf- um sér. Aðaláhugamál hans er að sleppa sjálfur og helst með skip- stjórann líka út úr landhelgis- svikum togara síns. Ól. veit, að hann er með snöruna um hálsinn. Dómur hæstaréttar er fallinn. Sektina verður hann að borga. Hann getur endurtekið bæn sína úm meðaumkvun, en því munu þeir aðallega svara „suður með sjó“. Nú mun eg taka báða þættina fyrir, almennu hliðina og aðferð Ól. Th. að bíta af sér skottið í bog- anum. Hin almenna frammistaða Ól. í málinu er sem hér segir: Hann setur loftskeytatæki á fíest eða öll sín skip. Einn hinn elsti og reyndasti útgerðarmaður, Ekki er það skarplega athugað að sakfella mig fyrir að hafa sett Ásgeir í minn stað. í fyrsta lagi nefndi eg hann aðeins sem hugsað hliðstætt dæmi. 1 öðru lagi var skjöldur minn flekklaus, þótt J. hefði reynt að bletta hann. En loks er þess að geta, að öll aðstaða okkar Ásgeirs er lík. Skipstjórar á beggja skipum hafa verið sakaðir um landhelgisbrot og dæmdir fyr- ir. Jónas segir nú að eg „kalli“ mig framkv.stjóra, en Ásgeir sé einungis „statisti“. En sé það sjálfsagt að maður sem „kallar“ sig framkv.stjóra, banni skipstjór- um sínum að brjóta lög, má með sama rétti gex’a þá kröfu til Ás- geirs. Sem hluthafi á hann sæti á aðalfundi. þar er rædd tilhögun atvinnurekstrarins. Séu nú ísl. togararnir jafnillræmdir og Jónas segir, getur Ásgeir tæplega verið ókunnugt um það. Á aðalfundi er því réttur vettvangur fyrir hann að bera fram þá kröfu, að skip- stjóranum sé bannað að veiða í landhelgi. þetta hefir Ásgeir ekki gert, og rær því á bát með mér að þessu sinni. Verður Jónas því að láta eitt yfir báða ganga. En hól Jónasar um Ásgeir fyrir áhuga á landhelgisvönium tek eg Ág. Fl., segir, að slík tæki séu yf- irleitt sett til að geta veitt óleyfi- lega. Flygenring og Ottesen kem- ur báðum saman um að útgerðar- mennirnir í landi leiðbeini stöðugt við þessa göfugu atvinnu. Ottesen og Hákon margítreka að íslensku togararnir séu verstir, leiði þá út- lendu á eítir sér. Jón þorl. afsak- ar ísj. togarana á þingi í fyrra. Segir brot þeirra helmingi minna en útlendinganna. Jón er líka sá þingm., sem Ól. Th. lagði mesta áherslu á að koma á þing. Og skoð- anir J. þ. eru ekki óhentugar fyr- h eigendur Egils. Ennfremur tek- ur Flygenring fram, að þeir verstu af þeim ísl. náist aidi'ei. Hákon lýsir því, hversu ísl. togararnir svíkist inn á Vestfirði og ræni þai' í landlxelgi í náttmyrkrinu. þeii' séu nógu kunnugir, og þá má spara „sótið“. Siðan kemst upp um tog- ara Ólafs suður með sjó. En mál- ; io gekk hægt, svo hægt, að Otte- sen kvartaði undan í fyrra hve j seint gengi. Að lokum varð þetta að blaðamáli, því að menn suðui' með sjó fundu að eitthvað var rot- l ið við meðferðina. Jóh. Jóh. tekur j þá á sig rögg' og aíhendir ixinum | nafnkenda ritstjóra „Storms“ j máhð, að því er Ól. Th. játar nú j með þögninni. M. M. er þá ritstjói'i i að pésa fyrir Ól. Th., með 250 kr. á mánuði, en var rekinn þaöan út i „storminn“, þegar í'ór>að hausta. M. M. á ábyrgð Jóh. Jóh. sýknar skip Ólafs, og heíði raunar átt skilið að fá lummukafíi frá útgerð- inni. Nú vonast Ól. eftir að alt sé klappað og klárt. Honum finst öll jörðin bi'osa. Loftskeytin, land- helgin, úthafið, sótið yfir skips- nöfnin, og allir ritstjói'ar, sem ekki eru á hæi’ri launum en 250 kr., vera eingöngu til að gera tilveruna yndislega. þá kemur þetta sorglega tilíelli, að Jón gamli, sem „útgerðin“ hefir lofað að vera ráðherra, „áfrýjar“. þá reiðist Ólafur, og virðist ekki hafa dregið af þakklætinu, enda játar hann með þögninni þá frekju og eins hreystiyrðin út af krossin- um handa vissum konsúl í Eng- landi. Ofsi Ólafs og frekja nær því hámarki, að hann gætir sín ekki og skemtir okkur Tímamönnum með því að di'aga dár að Jóni Magnús- syni, húsbónda sínum og sam- herja, í dálkum Tímans, fyrir al- mennan ódugnað — nema í því að áfrýja þessu svikamáli. Að lokum kemur svo hæstaréttarferðin, þrír af framkvæmdastjórum hins brot- lega skips fai'a þangað til að hoi’fa á dómarana. Var líka verið að biðja meðaumkvunai' þar, fyrst vonskan kom of seint til að forða landsstjói’ninni frá óhappaverki Alt var þetta nógu lágt og lítil- fjörlegt. þó var eitt stig eftir, og aðeins eitt. Og Ólafur sté það eina spor líka. Hann gerði sekt skips síns að blaðamáli. Hann taldi dóm hæstaréttar ómerkan(sbr.: „Krefj ast verði (af J. J.) ákveðinna sannana, áður en hann dómfeldi sakboi'ning“). Hann hældi rit- stjóra Storms í samanburði við hæstarétt. Hann bað griða þeim seku og dómfeldu. Og hann bað þá menn, sem hann ver árlega stói'fé til að ofsækja, um hjálp og aðstoð til að koma hai'magrát sínum út til þjóðai’innar. þannig stendur landhelgisdans Kveldúlfs nú. Og hvað segir Ólafur svo í sinni seinni píslargöngu ? þar er lítið um rök, en mikið urn vaðal. Hann segir: 1. Að eg hafi fyrst i'áðist á skipstjóra Egils og síðan á hann. Er það árás að segja frá hæsta- réttardómi ? Má Ólafur brjóta lög landsins og láta dólpungslega við stjórnina fyrir að framkvæma skyldu sína og rétt lög, án þess að aði'ir menn í landinu megi gera þetta að umtalsefni? Fara þjóf- arnir þá ekki líka að verða rétt- hærri en dómararnir og þeir sem stolið er fi'á? 2. Ól. virðist halda að hinar hörðu almennu ásakanir þriggja flokksbræðra hans á þingi um svik, rán og yfirgang íslenskra togara í landhelginni, séu bein j ósannindi. Honum er alt ósatt sem I kemur honum illa. Helsta vörn hans er að Flygenring sé máske sekur líka. það er svo að sjá, sem hann skoði íhaldsþingmennina og máske núverandi i’áðh., eins og Flygenring segir frá æfi togara- skipstjói'anna, sem eru reknir, ef þeir ekki fiska, jafnvel í land- helgi. Ól. Th. mun þykja Á. FL, Ottesen og Hákon nógu góðir til að koma á 20% verðtolli, til að greiða atkvæði móti áhugamálum Lænda, til að styðja íhaldsstjóm, sem á að vera „þæg“. En ef þessir þing-menn dii'fast að segja satt í landhelgismálunum, þá eru þeir hundsaðir, óvirtir, jafnvel dylgj- að um þá eins og Á. Fl., í sam- bandi við loftskeytin. þeir eru ekki hafðir að neinu. Ól. heldur jafnvel að hann geti fengið þá til að veita honum aflát. Eng- inn hans togari fari yfir línuna. Hæstiréttur hafi níðst á Agli. „Sótið“ hafi bara verið til prýðis! — Eg skora á Ól. Th. að fá sýkn- unarvottorð fyx'ir Kveldúlfsskipin í þessu sambandi hjá Á. Fl., Há- kon og Ottesen. það skal verða birt tafarlaust í fyrsta blaði Tím- ans sem út kemur eftir að sá merkisatburður hefir skeð og er aimenningi kunnur. 3. þá eru útlendu togararnir. Ól. gætir þess ekki, að trúverðug vitni hafa, menn meira að segja, Með hiuni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dórtheasminde“ frá því 1896 — þ. e. í 28 ár — hafa nú verið þaktir í Danmöi'ku og mlandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar á Islandi. Hlutafélagið )m ilillsteiis fÉilta Köbenhavn K. sem hann vii'ðist líta á sem þjóna sína, lýst því yfir, að íslensku tog- ararnir væru pottur og panna í lendhelgisbrotunum. það er endui'- tekið hvað eftir annað, að ísl. tog- ararnir séu vei-stir, leiði hina til lögbrota o. s. frv. Eg trúi þessum vitnum betur en Ól. Th., sem ekki er vitnisbær í þessu máli, og með því er mál mitt sannað. Útlendu togararnir hafa enga aðstöðu í landi til að styðja svik sín, eins og Ág. Fl. segir að hérlendir togai'ar hafi. Öllum ber saman um, að allra verstu dólgarnir sleppi. Hve mörg eru þá íslensku bi'otin, sem ekki sannast? Lítill ísl. varðbátur kærir 4 ísl. og einn erl. togara í einu. það eru talandi tölur. Auk þess líta nálega allir Isl., að frá- teknum Jóni þorl. og' ef til vill Ól. Th., svo á, að í'án og ofbeldi í land- helginni sé siðferðislega þyngra brot ef samlandi fremur en útlend- ingur. 4. Samanbui'ður Ól. við Á. Á. hallar stórum á. Ól. ræður yfir skipum. Hann bannar ekki skip- stjói'um sínum að brjóta. Eixm þeirra er nú dæmdur. Ól. þjösn- ast um út af þessi bæði í tíma og ótíma. Á. Á. á hlut í togara, en er hvorki í stjórn eða framkvæmdar- stjóri. Ól. segii' að þetta skip hafi verið grunað um landhelgisbrot. En dæmt er það ekki. Aðstöðu- munur Ól. Th. og Á. Á. er eins og á dæmdum manni og saklausum manni. Á þinginu beitir Á. Á. öll- um sínum áhrifum til að gera land- helgisgæsluna fullkomna, hækka sektir, gera skipstjórum embættis- missi fyrir „brot“. Hann fer upp 1 „i'áð“ í fyi’ra til að ýta á stjórn- ina að auka gæsluna við Vest- firði, og kemur því til leiðar, að gæslan var þar nú meiri og betri en nokki'u sinni áður. í þingi’æðu segir Á. Á., að hann vilji ekki að þessi atvinnuvegur byggist á svikum. Lesendur Tímans vita af framkomu og skrifum Ól. Th. hvað hann hefir lagt til, hvaða er- indi hann á með miskunnarbæn í augunum bæði í „ráðinu" og hæstarétti. Ól. segist ætla að verða góður í landhelgisvörnum hér eft- ir. Danskt máltæki segir: „Biðjum refinn að gæta gæsanna". 5. Sekt skipstjórans. Ól. Th. ætlar að fóta sig á, að skipstjói’i sé dæmdur í sektina, en ekki út- gerð. En hitt er svo opinbert leyndai'mál, að útgerðin borgar slíkar sektir og skipstjóriim ekki, að enginn gerir ráð fyrir öðru. Skipseigandi fær hinn illa fengna fisk. Hans er gróðinn, og að dómi Á. Fl. og P. Ott. þá koma líka ráð- leggingarnar frá honum. Svo ger- samlega var þessu „slegið föstu“ í þinginu í fyrra, að ástæðan til þess að nauðsyn þótti að skipstjórar mistu skipstjómarrétt og „liðu straf á kropnum", var sú, að ann- ars væri ekkert aðhald að þeim, þar sem útgerðin boi’gaði sektina. Ól. neitar heldur ekki, að hann greiði í raun og veru sekt Egils. Og honum er sjálfsagt ekki gei't neitt rangt til, þó getið sé til að hann hefði beitt minni vonsku við Jón, einnig til mín. Undii'eins og eg fékk aðstöðu til, lét eg mig málið skifta, og var eg ekki fyr kominn í miðstjórn íhaldsflokksins, en bættar landhelgisvarnir voru tekn- ar til rækilegrar athugunar sam- kvæmt ósk rninni. Er því yfirleitt mjög líkt á komið með okkur Ásgeir í þessum efnurn, og mega allir vel við una, — nema Jónas. Af því Jónas er landkjörinn þingmaðui', ætla eg að sýna lög- heimsku hans. Eg hafði sagt að skipstjórinn væri dæmdur. þetta telur Jónas „höfuðmeinloku“, hjá mér, og seg- ir: „Skipstjórinn sleppur alveg“, „Ólafur verður útlægur um þetta fé“, „Lögin viðurkenna þetta með því að láta útgerðina borga sekt- ina“. Jónas hafði skamma dvöl á þingi áður hann yrði víðfrægur að endemum fyrir lögheimsku, en þó minnist eg ekki að hann hafði áður orðið berari að þessu en nú. „Lög um bann gegn botnvörpuveiðum“ tilgreina alveg ótvírætt, að skip- stjórinn einn sé sekur um brotið. Skipstjóri er kærður. Skipstjóran- um er stefnt og skipstjói’inn er dæmdur eða sýknaður. Vaxandi hegning er lögð við endui’teknu bi'oti, og bi'otið fylgir skipstjóran- um, en hvorki útgei’ðarmanni né skipi. Greinilegra getur það ekki verið, en ekkert af þessu veit sá landkjörni, og er þó að ræða mál- ið opinberlega. 1 lögunum stendur að leggja megi löghald á skipið til trygging- ar því, að skipstjói’i greiði sekt sína. Líkast er að þetta hafi vilt alþingismanninum sýn, og skilur ixann þá ekki muninn á því að vera sjálfur skuldunautur og hinu, að eiga að greiða skuld fyi’ir annan, ef sá verður gjaldþrota. Moðhaus. það er orðið sem fell- ur um gáfnafar Jónasar á þessu sviði, eins og fötin um holdvotan mann. Af sama toga er það spunnið, er Jónas telur sig sanna samúð mína með landhelgisbrotum, með því að eg hafi ekki vikið skipstj. á Agli frá skipstjórn. Eg hafði einmitt tekið það rækilega fram, að frá mínu leikmannssjónai’miði væri sekt hans ósönnuð. Er það þá ekki augljóst, að ekki kemur til nokk- urra mála, að eg leggi til, að mað- ur þessi, sem er þaulreyndur dugnaðai'forkur og afburða fiski- maður, verði sviftur skipstjórn, fyrir brot, sem í mínum augum er ósannað, einungis vegna þess, að hin lagalega vitnasönnun var nægjanlega sterk til að hann yrði dæmdur ? Eg verð nú að stytta mál mitt, að eg ofbjóði ekki gestrisni Tryggva ritstjóra. En eg hefi kos- ið að skrifa í Tímann, til þess að sömu menn geti lesið greinar okk- ar Jónasar beggja. Er Jónasi óþarft að vera með eftirtölur, því hann var ekki aðspurður. Skal eg nú einungis gi’ípa tvær smámyndir úr grein Jónasai’, er sýna minni galla hahs. það eru óheilindi er Jónas læst taka upp þykkjuna fyrir hæsta- rétt. Eg gætti þess vandlega að halla hvergi á þá vii’ðulegu stofn- un. Gat þess a'ðeins að bæjarfógeti hefði sýknað skipstjói'ann, og að sekt hans væri ósönnuð frá mínu leikmannssjónarmiði. En þess er skemst að minnast, að vinir Jónasar, þeir Ólafur Friðriksson, Héðinn o. fl„ réðust harðvítuglega á hæstarétt, kölluðu hann hlutdrægan stéttardóm og annað því um líkt. Hvar var vand- lætarinn Jónas þá? því þagði hann er mest á reið? Eða vaknar virð- ing hans fyrir hæstarétti þá fyrst er hann getur haft hana að yfir- skyni til árása á pólitiska and- stæðinga ? Ósmekklegt er hið stöðuga og látlausa tal Jónasar um mentunai'- leysi hvers einasta andstæðings, er hann á í ei'jum við. Með þjóð voi’ri búa margír lærðir og sannment- aðir menn, og bregða þeir að sjálf- sögðu aldrei öðrum um menta- skort. En Jónas, hinn „nýríki*' maður að lýðháskólament, kann sér ekki hóf og læst bera af öllum. Sést þó ekki nema önnur hlið mentai’innar í barnabókum hans. Hina gefur að líta í „X“-greinun- um í Tímanum. Dylgju Jónasar um að eg hafi hvatt skipstjórana á Kveldúlfs- skipunum til landhelgisveiða lýsi eg rakalausan þvætting. Og þótt málin skýrist illa þegar deilt er við menn eins og hann, sem eru hvoii;- tveggja í senn, óskýrir í hugsun og gjarnir á að „véla“ lesendur eftir bestu getu, tel eg nú samt að hugsandi menn sjái að árásin á mig er ómakleg. Er mér því óþarfi að svara Jónasi frekar, nema hann gefi sérstakt tilefni til. En eg mun bráðlega yrða á Jón- as í „Verði“. Rvík 19. janúar. ölafur Thors,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.