Tíminn - 07.02.1925, Qupperneq 3

Tíminn - 07.02.1925, Qupperneq 3
T I M I N N 28 lands í sumar og ætla þeir að stunda veiðar til skemtunar. — Ekkert hinna nýju ríkja, sem sjálfstæð urðu upp úr styrjöldinni, hefir átt jafngóðu gengi að fagna og Tjekkó-Slafaland. íbúar ríkis- ins eru um 13V& miljón og innan þess er um 80% af öllum iðnaði sem rekinn var í öllu hinu gamla keisaradæmi & Austurríki-Ung- vei’jalandi. Sykurframleiðslan er næstmest í Norðurálfu í Tjekkó- Slafalandi. þýskaland eitt stendur framar. Fjármál ríkisins eru í ágætu lagi, sem mjög er sjaldgæft um þessi nýju ríki, og friður góð- ur innanlands. — Utanríkisráðherra Rússa neitar því opinberlega að Rússar muni greiða nokkuð af hinum gömlu skuldum keisaradæmisins. — Nýjustu fregnir úr austur- hluta Asíu eru þær að Rússar, Kín verjar og Japanar muni vera að ganga í náið bandalag, til þess að tryggja sér völdin þar eystra. Stendur Frökkum, Englendingum og Bandaríkjamönnum af þessu mikill stuggur. — Hvalaveiðar Englendinga og Norðmanna í suðurhöfum gengu betur árið sem leið en nokkum- tíma hafa gengið áður. — Lloyd George flutti ræðu um áranfótin og vék meðal annars að ástandinu á Italíu. Hann fór þeim orðum um það, að þar ríktu of- beldisverk, hótanir, morð og glundroði. Nálega undantekningar laust taka ensku blöðin undir þennan dóm. — Pálskirkjan í Lundúnum er hin stærsta og veglegasta kirkja mótmælenda í heimi. Hefir hún verið athuguð nýlega og niður- staðan orðið sú að mikil hætta sé á að hún hrynji þá og þegar; verði að vinda bráðan bug að höf- uðaðgerð. Búist er við að taka verði ofan hinn volduga turn kirkj unnar meðan aðgerðin fer fram. Turninn er 60 þúsund smálestir að þyngd. Er búist við að það kosti hálfa miljón sterlingspunda að taka tuminn ofan. — Spánska stjórnin hefir höfð- að mál á móti hinum fræga spánska rithöfundi Blasco Ibanez fyrir hin hörðu ummæli hans um Alfons konung. Hefir skáldinu ver ið stefnt fyrir dómstól í París, því að hann dvelst þar í landi. — Opinber samskot eru hafin á Englandi til viðgerðar Pálskirkj unni í London. Söfnuðust fyrsta daginn 28 þús. Sterlingpund. — Mussolini er að reyna að bjai'ga sér út úr vandræðunum með því að láta samþykkja ný kosningalög og á þeim grundvelli sigurs en Mbl. reynt aö eyða því. þessu reynið þið að mótmæla með falsi og ósannindum. Ingólfur og tveir aðrir Framsóknarmenn voru í fjárveitingarnefnd. þeir voru sterk- asti flokkurinn þar, auk þess tveir sjálfstæðismenn og tveir ihaldsmenn. Ingólfur fékk fjárveitinguna „alt að 35 þús.“ samþykta i nefndinni. þínir menn voru þar í minnihluta. þegar inn í deildina kom talaði þinn sam- herji, Hákon, á móti, sömuleiðis vinur og velunnari ykkar Bjöm á Rangá. Sifelt nöldur, kraftlaust og heimsku- legt að vísu heyrðist úr ykkar her- búðum, og Jóni á Reynistað mátti sérílagi kenna um að hlutfallið var svo erfitt fyrir héraðið, 3/6. móti -/b. Væri fróðlegt að fá vottorð frá bonum um að hann he.fði viljað gera byrði héraðsins léttari. Á sama þingi var sá sami félagsbróðir þinn til með að eyða 60—70 þús. í rafmagn eitt saman handa ekki stærri skóla í Skagafirði. Nú viljið þið breiða yfir að flokkur ykkar hafi lagst á móti málinu. Eng- inn íhaldsmaður talar með því, en ýmsir tala móti. Við atkvæðagreiðslu 2. umræðu eru með því 11 Framsókn- armenn, 4 sjálfstæðismenn, 5 íhalds- menn, og einn verkamaður. En á móti voru þessir: Björn á Rangá, Hákon, Ottesen, núverandi íhaldsráðherrar Jón og Magnús, Proppé og Sigurður hygst hann að gera stjóm sína löglega. Aðalatriði þessara nýju kosningalaga eru þau að kosninga- rétturinn er misjafn. Allur al- menningur fær eitt atkvæði. Kennarar, prestar, liðsforingjar o. fl. og þeir er borga meir en 100 líra í beinan skatt fá 2 atkvæði. En t. d. kardinálar, pi’ófessorar, þeir sem fengið hafa hinar æðri orður o. s. frv. fá 8 atkvæði. Sem vænta má mælast slík kosningalög undantekningalítið afarilla fyrii utan ítalíu. — Englendingar eru að láta smíða tvö ný herskip af alveg nýrri gerð og er jafnvel búist við að það viti á gagngerða breytingu á herskipasmíði. Er þessi breyt- ing gerð fyrst og fremst vegna lofthernaðarins. Skipin eru smíð- uð með það fyrst og fremst fyrir augum að þau séu eins og fljót- andi kastali og um leið loftfara- j höfn. þilfarið er alt gert eins , sterkt og unt er, til þess að það j geti þolað sprengjur sem varpað er úr lofti. Framan á skipinu eru fallbyssuturnar, brynvarðir betur en nokkuru sinni áður. En á hálfu skipinu, að aftan, er engin yfir- bygging af neinu tagi,þar eiga flug vélarnai’ að lenda. Skip þessi eru miklu bi’eiðax’i en nokkur hei-skip sem áður hafa verið smíðuð, c. 106 fet á breidd, til þess að flug- vélarnar geti sem best lent á þeim. Vegna þes að breiddin er svo mikil getur ekki nema aðeins ein þurkví á Bretlandi tekið þessi skip til viðgerðar. — Eitt höfuðblað Japana stofn- ar til flugferðar í vor frá Japan, eftir endilangri Síberíu og til Eng lands. Tvær japanskar flugvélar, hinnar fullkomnustu gerðar, eiga að fara förina. Gei*t er ráð fyrir að ferðin taki hálfsmánaðartíma. Innan skamms fer annar flug- vélaleiðangur frá Frakklandi og á f að fljúga um öll hin víðlendu lönd Frakka í Afríku. Flugvélarnar verða tvær, hefir hver 4 mótora og eru að allri gerð einhverjar hin ar fullkomnustu sem smíðaðar hafa verið í heiminum. — Vegna atvinnuleysis á Eng- landi hefir verið varið 31 miljón sterlingpunda til vegabóta og er nú í ráði að verja enn 5 miljónum i sama skyni. — Andstæðingar Pekingstjórn- ai-innar kínversku vinna á jafnt og þétt, og nýlega hafa þeir náð Shanghai á vald sitt. — Nikulás stórfursti, frændi Nikulásar Rússakeisara fyrver- andi, er var yfirhershöfðingi Rússahers um tíma á stríðsánxn- um, hefir nú gerst forystumaður í Vigur (Alþt. B. 777, 1923). Við 3. umræðu svíkst svo einn aí ykkar mönnum, Jón Auðunn, aftan að mál- inu og vill lækka landssjóðsframlag- ið enn úr-35 þús. ofan i 28 þús., bygt á fölskum forsendum. Heimskan mann þarf til að telja tillögu Jóns vinarbragð. Kostnaðurinn við húsið er nú þegar orðinn 85—90 þús. Stærra lán hefði orðið að hvila á húsinu, og iþyngja nemendum með húsaleigu. það er hart að heyra stráka úr Reyk- javík, sem hafa fengið ókeypis kenslu hér í 6 ár, auk ölmusu, fengið 4 ára ölmusu af opinberu fé í Danmörku vera að smjatta á þvi eins og velgern- ingi við unga menn og ungar stúlkur, sem leita sér menningar i héraðsskól- unum, að það þurfi að ofborga með húsaleigu sem hæsta gjaldabyrði af því einhverjum sildarpiltinum hefir verið skipað að reyna að koma fram lækkun á opinberum framlögum til bygginga hinna ódýrustu og gagnleg- ustu skóla. Ofan á þennan velgerning 7—8 íhaldsmanna i Nd. bættist svo vel- gerningur Jóns M. í Ed. Við síðustu umræðu fjárlaganna í Ed. kemur hann með svofelda breytingartillögu: „Við 14. gr. B. XIV. 4 (Alþýðuskóli í þingeyjarsýslu). Liðurinn falli nið- ur“. (Alþt. A. bls. 897 1923). Til að rökstyðja þessa tiRögu „hins hugs- andi stjómmálamanns. sem hefir I hinna útlægu Rússa sem steypa vilja ráðstjórninni. Hefir hann gefið út mikið ávarp þess tilefnis. — Árið sem leið fluttu Danir út 206 þús. lifandi svín og fengu fyrir um 30 milj. kr. Er það meira en nokkru sinni áður. — Stærsta mótorskip heimsins er nýsmíðað á Englandi. það ber 23 þús. smálestir og verður í ferð- um milli Englands og Ástralíu. — Árið sem leið var rúmlega 30 þúsund útlendingum synjað um innflutningsleyfi til Bandai'íkj- anna. þó er búist við að mikill fjöldi manns hafi sloppið í land leyfislaust og er sú mannasmygl- un enn óvinsælli í Bandai’íkjunum talin en vínsmyglunin. — Skifti urðu á utanríkisráð- herrum í Bandaríkjunum snemma í þessunx mánuði. Er gert ráð yrir að ef til vill verði afleiðingin breytt afstaða Bandaríkjanna til Rússlands. Ilafa Bandai’íkin hing- að til ekkei-t viljað við Rússa- stjórn tala, en nú er búist við að send verði nefnd manna úr þingi Bandaríkjanna til Rússlands. Sé það ef til vill fyrsta sporið til þess að Bandaríkin viðurkenni Rússa- stjórn. — Uggúr mikill er í hinum ungu ríkjum við Eystrasalt, er undan Rússlandi gengu upp úr ófriðnum. Eru þau hrædd við að Rússar muni sitja um hvert tækifæi’i sem gefst til þess að ná þeim aftur undir sitt vald, enda hefir og full- komlega á því borið að Rússar hafa róið að því öllum ái*um að koma á stjórnai’bylting í löndum þessum, a. nx. k. sumum. því hefir verið mjög að því unnið að koma á senx traustustu vamarsambandi landanna í milli. Mun slíkt sam- band allríkt orðið milli Póllands, Líflands, Eistlands og Lettlands, en Finnar hafa verið alt tregari til bandalagsins, enda er afstaða þeirra að sumu önnur og munu þeir heldur hyggja á styrk frá Norðurlöndum. — Norðmenn eru hlutfallslega langmesta siglingaþjóð í heimi. Ef miðað er smálestatala skipanna við fólksfjölda landanna verður röðin sem hér segir á eftir, og tal- an sem fylgir segir hve margar smálestir skipa koma á 1000 íbúa: Noregur 945, Stói’a-Bretland 409, Holland 381, Danmöi’k 302 og Sví- þjóð 203. — I Neapel hefir orðið að loka háskólanum vegna deila milli Fas- cista og andstæðinga þeirra í hóp stúdenta. — Suður í Kákasuslöndunum ui’ðu geysimikil frost um miðjan síðastl. mánuð. Féllu skepnur þús- áhuga á fræðslumálunum" eins og einn smákúskurinn kemst að orði um Jón í þessu sambandi, heldur Jón ræðu sem fyllir 12 dálka í þingtíðind- unum (B. 1071—83). Áhuginn var svo mikill að spiRa fyrir málinu að Jón kom með ræðuna skrifaða að heiman. Og það eina sem lá fyrir var það að sanna sem aRra best að Rðurinn 35 þús. til alþýðuskóla í þingeyjarsýslu ætti að íalla niður. Skutulsveinn Grimsby-lýðsins í þessu máli gengur svo langt í falsinu að hann nefnir ekki þessa tillögu Jóns, en tilfærir orð úr ræðunni til að sanna brennandi áliuga hans á fræðslumálunum. Vilj- andi falsar sami piltur frásögnina með því að þegja um síðustu orð Jóns í ræðu þessari: „En af því eg veit að það þýðir ekkert að halda breytingar- till. áfram þá tek eg hana aftur“. Svo mörg eru þessi orð Jóns. Hann gerir síðustu tih’aun að drepa fjár- veitinguna og málið, skrifar langa ræðu heima, les hana upp í Ed., en feliur svo frá henni á síðustu stundu, fyrir hinn annálsverða dugnað sem Ólafur frændi þinn rómar. En hhnn fellur ekki frá tillögumii af þvi hann vilji ekki málinu alt það ilt sem hann getur. Hann játar vanmátt sinn, þvi hann vissi að 5 Framsóknarmenn, S. E. og I. H. B. ætluðu að fylgja málinu. Finst þér nú ekki að litlu „herskabs- kuskarnir" ættu helst að þegja í svona Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkulesþakpappa senx framleidd er á verksmiðju vorri „Dortheasmindeu frá því 1896 — þ. e. í 28 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og ^slandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. Fœst alstadar á Islandi. Hlutafélagið }m ilillÉBiis fabrikker Köbenhavn K. undum saman og margt manna fraus í hel, enda aðbúnaður þorra fólks suður þar í aumasta ástandi. — England flutti út 270 milj. smálesta af kolum árið sem leið. Er það nokkru minna en árið áður ogl stafar af því að útflutningur til meginlandsins minkaði að mun máli, ættu að láta sér nægja að játa með þögninni frammistöðu núverandi ráðherra og meginhluta stuðnings- Rðs þeirra í þessu máli. En hvað sýn- ir sannleiksást ykkar, að gera Jón Magnússon að verulegum mentamála- irömuði í sambandi við þetta mál. Einn ykkar hefir áfelt mig fyrir að hafa þagað við ræðu Jóns. Á bls. 1090 B. í þingtíðindunum 1923 er tilfærð ræða eftir mig, þar sem eg segi að eg myndi hafa svarað J. M. ef hann hefði ekki gefist upp. þar sem þið hafið auðsjáanlega lesið umræðurnar urn alt málið falsið þið viljandi full- yj-ðingu um að eg hafi ekki varið skól ann móti Jóni. Jón hafði sýnt fullan \ilja að skaða málið, og játar sjálfur að hann falli f'rá endanlegu banatil- ra'ði eingöngu af því að hann hafi ekki liðsafla til að framfylgja ósk sinni. það er garnan að athuga vinnu- bragðamuninn i þessu máli. Fram- faramenn þingeyinga vinna árum saman að þessu máli, safna fé með gjöfum, gefa stórmikla vinnu, spara enga fyrirhöfn tii að koma málinu áíram. þeir gera þetta fyrir börnin og rnglingana, sem eru að fæðast upp í héraðinu, og fyrir ófæddar kynslóðir. í þinginu vinna allir Framsóknar- menn með málinu leynt og Ijóst En hvað gera hinirV Heima i pingeyjar- sýslu spilla hinar trúuðu íhaldssálir veg-na aukinnar kolaframleiðslu í Ruhrhéraðinu. — þjóðbanki Hollands lækkaði forvexti 15. f. m. úr 4/2% í 4%. — Ái’ið sem leið óx umsetning samvinnuheildsölunnar bresku um 6tó miljón sterlingpunda. Verk- smiðjur san.vinnufélaganna seldu ennfremur vörur fyrir 3 y% miljón sterlingpunda meira en árið áður. — Vísindamenn hafa mælt hve mikið hafi verið af sóti í hinni miklu þoku sem hvíldi yfir Lond- on snemma í þessum mánuði og reiknaðist þeim að væri 250—300 smálestir. — þrátt fyrir hina mögnuðu óvild milli Japana og Bandarikja- manna hefir háskólinn í Tokio ný- lega þegið með þökkum miljóna- gjöf fi-á Rockefellei’stofnuninni, til endurreisnar háskólabókasafns- ins, en það glataðist nálega alveg í jarðskjálftunum. — Ástralía verst innflytjend- um ekki síður en Bandaríkin. Hef- ir nýlega verið lögfest að enginn megi setjast að í landinu nema hann hafi 40 sterlingpund í hand- bæru fé. -----o---- SjHiinnðstolfln í Reyiilaulk Vesturgötu 4. Lausl. yfirlit yfir starfsárið 1924. L Vér, sem sjaldan eða aldrei kom um á sjó, eigum óhægt með að setja oss inn í kjör sjómannsins, og þær hættur og erfiðleika, strit og baráttu, sem hann er stöðugt liáður. 1 lengri eða skemmri tíma, er hann fjær heimili og ástvinum, um kringdur allskonar hættum, sem oft kosta hann líf eða limi. Oft er bústaður hans í skipunum, sérstak lega hinum smærri, þröngur, og skortir flest þau þægindi, sem vér í landi með hægu móti getum veitt oss. þessvegna er það ekkert undar- legt, þótt sjómaðurinn, þegar hann kemur í höfn, leiti gleðskapar og þrái félagsskap og heimilislíf. 1 er- lendum eða ókunnum höfnum bíða hans oft hættur, og margar þeirra verri en þær sem mæta honum á hafinu. Freistingar, sem oft hafa orðið til þess, að leiða margt ung- mennið á braut spillinga og lasta. Til þess að draga úr þeim hætt- um starfa víðsvegar um allan heim sjómannaheimili og sjómannastof ur, sem eru einn liður í starfi kirkj unnar. þar eru sjómennirnir vel- fyrir málinu það sem þær geta, draga úr samskotum, tala móti málinu á opinberum íundum, nota tylliástæðu til að skólinn verði ekki bygður á þeim stað i þingeyjarsýslu, þar sem fyrst var ákveðið o. s. frv. þegar við Ingólfur Bjarnason komum á þing- málafund á Breiðumýri vorið 1923, réðist sá eini þingeyingur sem þú virðist hafa mætur á, með ofsa og stóryrðum á okkur fyrir að hafa hjálpað til að koma málinu i gegn. Eg býst við að þú unnir honum fyrir þessa viðleitni. Og fullkomlega á hann skilið meðhald allra „marða" á land- inu fyrir þjáningar sínar á Breiðu- mýri þann dag, viðleitni sína að hjálpa til að ráðast að námfúsum fá- tækum unglingum í héraði sinu í eðlilegri og heilbrigðri menningarleit þeirra. Frammistaða ykkar hér fyrir sunnan er nú fullskýrð. Skamt myndi héraðsskólamál þingeyinga á veg komið, ef það hefði ekki notið við ann- ara en íhaldsmanna á þingi og ykkar smákuskanna. En það minsta sem með sanngirni má heimta af ykkur er þögn. Ekkert nema þögnin ein getur breitt mildandi blæju yfir frammi- stöðu þeirra manna sem hafa sökt landinu í óbotnandi skuldir fyrir veislur, tildur og brask, en sýnt spam- aðarviðleitni sína á skólamáli þingey- inga. J. J. -----o-----

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.