Tíminn - 21.02.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.02.1925, Blaðsíða 2
30 T I M I N N Isiensk blaðamenska og hr. Kristján Albortsson. — póttust allir þekkja fúla þaralykt fró sjó. Alþingisrímur. Sjávarþorpin og verstöðvarnar hér á landi, og líklega víðar, hafa lengi fengið það orð að þar tíðk- aðist klúrara orðbragð og lakara siðferði heldur en til sveitanna, sbr. orðtækið: að þetta sé ekki haf andi yfir nema í veiðistöðvum. Oft þegar ungir menn eru að fara úr sveitinni í verstöðvamar heyr- ast vandaðir foreldrar áminna þá um að taka ekki eftir væntanleg- um félögum sínum Ijót orð eður fíflslegt hjal. Hugsunin um þetta hefir vakist upp fyrir mér nú að undanförnu við það að lesa blöð útgerðarmanna, einkum ritsmíðar hr. Kristjáns Albertssonar, þar sem hann þykist ætla að fara að vanda um íslenska blaðamensku, en getur ekki gjört það á annan hátt en þann að fylla hvert blaðið á fætur öðru með sóðalegum óþverra-illyrðum. það er nú sök sér þó hann halli réttu máli og hlutdrægnin gægist upp í hverri linu, t. d. telji munnlýtandi ósann- ar sögur „alveg meinlausar“, ef þær standa í hans eigin blaði um andstæðing — að hann komi mykj- ugur og heyugur sunnan úr Rvík norður á iStrandir — en fárast jafnframt um það að sagt hafi verið um einhvern sinna manna að hann væri sköllóttur. Hvorugt þetta álít eg reyndar umtalsvert en úr því flónið fór að blaðra um það, og verja hið verra og ósanna, þá hefði því verið skammarminst að þegja um hitt. Ekki var það ætlun mín að fara að gjöra upp á milli blaðaflokk- anna í landinu hvað snertir sann- sögli og ráðvendni í meðferð á orð- um andstæðinganna. Látum svo vera að þau séu þar öll nokkuð sek — og svo mun vera um flokksblöð hvervetna í heiminum — en hinu vil eg mega vænta af þeim mönn- um, er taka að sér ritstjórn, að þeir kunni að haga orðum sínum eins og siðaðir menn. Blöðin eru augnabliksbörn; það sem þau ríf- ast um í dag er stundum gleymt á morgun og þeim manni sem niðrað er þennan mánuðinn er oft hrósað hinn. Alt slíkt gleymist og breytist á ýmsar lundir, en orða- lagið geymist í minni lesendanna. þess vegna eru illa og dónalega rituð blöð hið háskalegasta eitur- sæði fyrir mál og menningu þjóð- arinnar. Og þar sem nú blöðum kaupm. og útgerðarm. er stráð ókeypis út um land, svo að segja til hvers manns sem fæst til að hirða þau, og margir lesa ekki annað, þá má nærri geta hve sið- bætandi og mentandi áhrif það muni hafa á fjölda manns að lesa í sveitunum. Frh. ------------ IV. Sumir gera sér von um, að þetta aldafar breytist bráðlega, og að fiutningur fólks úr sveitunum snú- ist við. það er gott að taka því, ef svo vill verkast. Og óneitanlega hefir reynslan oft sýnt, að „margt getur breyst á einni nóttu“. En naumast er þó að gera ráð fyrir því, að þetta verði í bráð, nema eitthvað óvænt komi fyrir. Fólkið sem þegar er sest að í bæj- um og kauptúnum flytur sig ekki aftur upp í sveitirnar óneytt, nema þá einstöku menn eða fjöl- skyldur, sem una ekki hag sínum í kaupstöðum eða við sjó. Vonin um það, að „sveitirnar fyllist“ og „akrar hylji móa“ byggist á því, að unglingarnir sem nú eru að alast upp, haldi áfram að una sér heima í átthögunum málleysur og klámsögur Morgun- blaðsins og hina þrá-endurteknu illyrðarunu Kristj áns Albertsson- ar. Blað það er hann hefir stýrt nú um stundarsakir virðist frá upphafi hafa haft það markmið eitt, að svívirða einstaka menn og halda vörnum uppi fyrir aðra. þó leitað sé með logandi ljósi um það ?lt, meðan Kr. A. hefir haldið um hjálmunvöl, sést hvergi votta fyrir vitglóru, þekkingu eða áhuga á nokkru almennu landsmáli, nema ►■'f vera skyldi því, að gjöra lesend- ur sína að siðlausum skríl. Vafa- samt er hvort verkar meira í þá átt, hinn klaufalegi háðtónn, sem M. M. reyndi að beita, eða hin þef- illu fúkyrði Kr. A„ þó útgefend- urnir virðist hafa treyst hinum síðari betur. Kristján þessi Albertsson var ekki alókunnugur íslenskum les- endum áður en hann byrjaði sinn glæsilega og prúðmannlega blaða- rnenskuferil. Hann hefir síðastl. ár verið að skrifa í blöð eða tímarit ritdóma og bókmentagreinir, veigalitlar að vísu, og meir ber- andi vott um mont og sjálfsálit höfundarins heldur en vitsmuni og þekkingu, en þó ekki að öllu ólag- lega ritað, og vel trúlegt að í hon- um kynni að' leynast eitthvert efni sem að gagni mætti verða með vaxandi þroska. En úr þeim von- um verður lítið, ef hann verður lengi leiguþý síldarspekulantanna til að svívirða þá menn sem þeir óttast og hata, og jafnframt til að spilla smekk og siðferði þjóðar sinnar með slorugu orðbragði leppalúðans. Sveitabóndi. -----o- það er næsta undarlegt að skoð- anir skuli hafa orðið skiftar um það hvar þessi fyrirhugaði kvenna skóli eigi að standa. Sumir vilja hafa hann í Flatey, aðrir í Stykk- ishólmi og enn aðrir í Ólafsdal, get ur þó engum dulist að allir þessir staðir eru óheppilegir til skólaset- urs. Til Flateyjar er afar erfitt að- sóknar og ómögulegt að hafa þar skólabú. í Ólafsdal er afarerfitt til allra aðdrátta, bæði á sjó.og landi og Stykkishólmur hefir alls ekki þau skilyrði heldur sem þurfa að vera fyrir húsmæðraskóla. það er heldur engum vafa bundið að slík- ur skóli á að standa í sveit en ekki í kaupstað. Að mínu áliti ætti enginn vafi að vera á því hvar skólinn á að standa, því það er þegar fenginn sá ákjósanlegasti staður sem hægt er að hugsa sér. Skólinn á að standa á Staðarfelli. Samgöngur ágætar; þangað koma bæði mótor- bátar og stærri skip, heim undir tún; hægðarleikur einnig að ná til og flytji ekki í burtu úr þeim. — En til þess, að það megi verða, þarf eitthvað að gera, bæði menn- ingarlega séð og verklega, er bæti ástandið frá því sem nú er. Margir bændur hafa búið svo um hnútuna, að þeir komast af með færra fólk en áður gerðist, nema þá rétt um sláttinn. Sumir munu og halda áfram þeirri venju, einkum hér Austanfjalls, og þeir, er búa nálægt sjó, að senda pilta sína í skiprúm eða á togara til þess að leyta sér atvinnu. Og þeg- ar svo drengirnir hafa reynt „for- smekk“ þess, að spila upp á sínar eigin spýtur, njóta frjálsræðis í iandlegum og fá hátt kaup, þá eru hurðirnar opnaðar upp á gátt, og þeir fara sinna ferða. —. Sumir, er um þessi mál hafa ritað, litu einnig svo á, að ekki sé atvinna eða þörf fyrir öllu fleira fólk í sveitunum en nú er, nema aðeins um heyskapartímann. Um jarð- næði sé naumast að ræða, og síst fyrir efnalitla menn. Hitt sé ann- að mál, að einstök heimili virðist læknis í Búðardal, sími er á báðum stöðunum og vegurinn ekki lang- ur. Á Staðarfelli er yndislega fag- urt, það mun engum blandast hug- ur um. Hvammsfjörður liggur fyrir framan túnið og þar eru margar og góðar eyjar tilheyrandi Staðarfelli. Fjörðurinn sannar- leg gullkista, selveiði, egg og fugl- ar. Afarmikill eyjaheyskapur og orðlagður fyrir gæði. Jörðin hin ákjósanlegasta að öllu leyti. þess- ari stóru gjöf ætti að vera tekið með fögnuði af öllum sem líta rétt á málið og vilja styðja það og ryðja því braut. Eg ætla ekki að fara að rifja upp sorgaratburðinn sem varð ástæðan til þessarar miklu og höfðinglegu gjafar, til þess er hann of minnisstæður öllum sem þektu til. Eg vissi líka að það vakti gleði hjá mörgum að Stað- arfell ætti að bera minningu þess- ara burtkölluðu vina, sem féllu í valinn á besta skeiði lífsins. það höfðu svo margir héraðsmenn fest vonir á framtíðarstarfi þessara ungu og efnilegu manna, sem var kipt burt á svo sviplegan hátt. Hjá þeim vöknuðu nú nýjar vonir um það að Staðarfell mætti bera minningu þeirra til blessunar fyr- ir marga. Og eg veit að foreldrum og fósturforeldrum þeirra fóst- bræðranna var það hin mesta einlægt vera í vandræðum með að fá fólk, einkum á kvenhöndina. Mér virðist þá að alt velfa á því, hvort íleira íolk en nú er, geti í framtíðinni lifað eða þrifist í sveitunum, og hvað gera þarf til þess, að það megi verða. En áður en þeirri spurningu er svarað, er vert að líta snöggvast aftur í tím- ann og athuga hvernig málið hef- ir horft við áður. Áður fyr á tímum og fram um síðustu aldamót, studdust bændur aiment við afla eða nytjar frá sjó. Búskapurinn bar sig ekki án þess. Og þeir sem ekki gátu komið því við að senda menn í útver eða fara sjálfir, áttu oft í basli. En þeir bændur sem fengu mikinn afla, voru vanalega auðþektir úr. þeir bjuggu betur en hinir, er urðu að hýrast- heima og voru margir þeirra hjálparhella sveitarinnar, þegar í harðbakkann sló. þannig var nú búskapur bænda í þá tíð. Fyrir 40—50 árum, svo ég ekki taki lengra til, var það almennur siður um alt Suður- og Vestur- Kaupið íslenskar vörur! Hrein® Blautsápa Hreina Stangasápa Hreini Handsápur Hreins. K e rt i Hreinl Skósverta Hrein£ Gólfáburður Styðjið íslenskan iðnað! gleði að gefa þessa óðalseign sína til minningar um þá, og öðrum til nytsemdar. Með þeirri hugsun var Staðarfell gefið, og í því trausti að þá yrði svo fljótt sem hægt væri unnið að því að setj a skólann á fót. En gjöfin hefir verið misskilin af sumum, og er það sárt að vita að svo skuli vera. það er eitt atriði sem eg vil r.efna í sambandi við húsmæðra- skóla á Staðarfelli, þar hefir garð- rækt og blómrækt lánast vel; hús- mæður þurfa að stunda garðyrkju, hún veitir ómetanlegt gagn og gleði. Staðarfell er einhver heppi- legasti staður við Breiðafjörð fyr- ir garðrækt, enda eru gamlir og góðir garðar á Staðarfelli, er liggja vel við sól og rúm er þar fyrir miklu meiri garða. þar var fallegur skrúðgarður, þó hann væri ekki stór, og hann var allur verk Gests heitins. Garðurinn var ljós vottur þess að hann elskaði gróðurinn og fegurðina. Eg man ekki til að eg hafi séð fallegri garð hvorki erlendis né hér heima, þótt eg hafi séð marga stærri og fjöl- skrúðugri, en engan sem hefir ver- ið betur fyrirkomið en þar. Sann- arlega ætti skólinn að taka við og gera hann stóran og fallegan og heiðra með því minningu þess er lagði fyrstur hönd á verkið. Eins og það er þörf á bænda- land, að allir karlmenn, sem vetl- ingi gátu valdið fóru að vetrinum — um vertíðina — til sjávar eða í útver. þá voru ekki eftir heima nema kvenfólk og krakkar til að hirða skepnurnar. Sumir bestu bændurnir voru oft formenn suð- ur með Faxaflóa, undir Jökli, í útverunum við ísafjarðardjúp o. s. frv. Meðal þessara formanna get tg nefnt að gamni mínu, þá merk- isbændurna og .búhöldana, eins og Magnús frá Vilmundarstöðum, Jón Halldórsson frá Laugabóli við ísafjarðardjúp, þórð son hans, Kristján þorláksson í Múla í Naut eyrarhreppi, Grím Gíslason í ós- eyrarnesi, Jón Jónsson á Hlíðar- enda í Ölfusi, þórð hreppstj. Guð- mundsson frá Hálsi í Kjós, þórð Guðmundsson hreppstj. og fyrv. alþm. frá Hala í Rangárvallasýslu og marga fleiri. Og allir þessir n.enn voru duglegir sjómenn og hepnir formenn. Úr Húnavatnssýslu og Skaga- firði komu hópar af sjóróðramönn um á hverjum vetri hingað suður, skólum, er þörf á húsmæðraskóla, og jafnvel ennþá meiri. Starf kon- unnar er margbrotið og vanda- samt og þessvegna mikil þörf á undirbúningi undir lífsbaráttuna, þó margar konur megi fara á mis við þann undirbúning undir lífs- starf sitt. Eins og kunnugt er, gaf frú Herdís Benediktsen sjóð til minn- ingar um dóttur sína og skildi hann vera til að koma upp kvenna skóla við Breiðafjörð. Sá auður var frá Staðarfelli, því maður hennar var þaðan. Og nú er komin önnur gjöf til að koma skólanum á stað, það er óðalsjörð gömlu Bene- diktsensættarinnar. Staðarfell hef ir verið gefið til skólaseturs með öllu sem þar stendur. þeir sem koma að Staðarfelli geta séð, að þar hefir verið unnið og ekki horft í kostnaðinn. Alt er nýbygt og mest úr steini, öll peningshús og heyhlöður og vandað og stórt íbúðarhús úr steini. Mikil mann- virki eru þar önnur, girðingar og jarðabætur, sem Magnús Friðriks- son hefir gert þar. Hann sparaði ekkert til að gera Staðarfell sem best og sætilegast á allan hátt. þessa fallegu og stóru eign hafa þau hjón gefið til skólaseturs, til minningar um son og fósturson, svo aðrir geti haft blessun af minningu þeirra. þessi gjöf var gefin með hinni mestu gleði af öllum sem áttu hlut að máli og með þeim innilegustu óskum um, að hún mætti verða sem flestum til nytsemdar. Eg lík svo máli mínu með þeirri spurningu: Hvers á að bíða? þetta mál er búið að bíða nógu lengi og þolir ekki lengri bið. Eg ber það traust til þings og stjórnar, að unnið verði að því að hrinda málinu í fram- kvæmd á þessu þingi. Engan svefn meðan aðrir grafa gull úr grjóti. Kona úr Dalasýslu. ----o----- Sparnaður íhaldsins. þeir flögguðu með því í fyrra, íhaldsmennirnir, að þeir vildu sér- staklega spara, með því að hafa ekki nema einn ráðherra. Eru ráð- herralaunin nú 10 þús. kr„ án dýr- tíðaruppbótar. Sögðu sumir, að öll framkoma Ihaldsins í stjórnarskrármálinu í fyrra, og þá um leið í þessu at- riði hefði verið leikaraskapur einn, en vitanlega neituðu Ihalds- menn því harðlega og fullvissuðu menn um alvöru sína og góðan til- gang. Nú eru þau ný tíðindi orðin sem varpa skýru ljósi yfir þetta atriði. Ihaldsstjórnin leggur nú fyrir Alþingi frv. til laga um laun em- bættismanna og er aðalatriði þeirra það að framlengja gildandi ákvæði um dýrtíðaruppbót em- bættismanna. og réðu sig í skiprúm ýmist hér á Inn-nesjum, suður með sjó eða í Grindavík. Sumir réðu sig „upp á hlut“ en aðrir gerðust útgerðar- menn. Auk þessa stunduðu margir menn úr sveitunum norðanlands og austan, sjó, þar í næstu veiði- stöðvum, einhvern tíma af árinu, eftir því sem vertíðum var háttað. þetta sýnir, að á þessum tím- um þóttust bændur ekki geta rek- ið búskapinn slindrulaust, nema með því að styðjast við sjávargagn að meira eða minna leyti. En síðan um aldamót hefir orð- ið nokkur breyting á þessu, og verður nú vikið að því . V. Breytingin sem orðið hefir á búskap bænda og búnaði, síðan fyrir og um aldamót er þann veg háttað, að nú lifa margir á jörð- urn sínum og búum eða því sem þau gefa af sér, án þess að styðj- ast við afla frá sjó. Heilar sveitii cg jafnvel sýslur, framfleyta sér Sxná,söluirexkd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: 2E^eyIk;tóTDa.!k;: Moss Rose frá Br. American Co Kr. 8,05 pr. 1 lbs. Ocean Mixt. — sama — 9.50 — 1 — Richmond V4 — sama — 12.10 — 1 — do. V8 — sama — 12.65 — 1 — Glasgow V* — sama — 14.95 — 1 — 1 CD 6 sama — 15.55 — 1 — Waverley V4 -— sama — 14.95 — 1 — Garrick V* — sama — 23.45 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til söluetaðar, ©n þó ekki yfir 2°/0. laandsverslun íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.