Tíminn - 21.02.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.02.1925, Blaðsíða 3
TlMINN 31 T. W. Buch (liitasmidja Buchs) Köbenhavn B. En þar kemur meira með. Eftir tillögum íhaldsstjórnar- innar eiga ráðhéi'rarnir nú að fá dýrtíðaruppbót aí' launum sínum. Væri þetta ákvæði í gildi í ár væru laun eins íjgðherra nú, með dýrtíðaruppbót kr. 17800 og alha þriggja ráðherranna kr. 53400. þetta eru tillögur Ihaldsstjórn- arinnar í ár. En í fyrra þóttust Ihaldsmenn Vilja. hafa aðeins einn ráðherra á 10 þús. kr. launum. Hver lifandi maður getur nú iengur trúað því að þeim hafi ver- ið alvara í fyrra? Nú, þegar þeir hafa völdin, vilja þeir fá meir en fimm sinnum hærri upphæð til ráðherralauna. Hversu lengi halda þeir, íhalds- menn, að þjóðin trúi á sparnaðar- hjal þeirra, er framkoma stjórnar þeirrar er slík? Á annað atriði má einnig minn- ast í þessu sambandi. í þessum nýju ákvæðum um dýrtíðaruppbótina vill Ihalds- stjórnin enn breyta öðru ákvæði. Hefir það hingað til gilt að há- markslaun embættismanna — annara en ráðherra og hæstarétt- ardómara — mættu ekki fara fram úr 9500 kr. með dýrtíðaruppbót. þetta ákvæði vill íhaldsstjórnin fella úr lögum. Eftir tillögum hennar eru engin takmörk fyrir því hve dýrtíðar- uppbótin getur hækkað launin. En hitt er á allra vitorði að ákvæðið um hámarkið 9500 kr. hefir sparað ríkinu stórfé, sem af er. — -----o---- Þingmálafundur var háldinn í Boi'garnesi 30. janúar, að tilhlutun þingmanns kjördæmis- ins. — Margar áskoranir og tillögur í alvörumálum þjóðarinnar voru born- ar fram af hálfu Framsóknarmanna. petta var á dagskrá íundarins og náði samþykki: 1. Áskorun um að flýta brúarlagn- ingu á Hvitá eins og auðið er. 2. Að skora á Alþingi að gera ráð- slafanir til að bankarnir lækkuðu forvexti sína svo sem unt væri. 3. Skorað á Alþingi að breyta stjórn- arskránni, og aðeins á þann hátt að Alþingi sé háð annaðhvort ár. 4. Skorað á Alþingi að festa ekki neitt framtíðarskipulag á launum em- bættismanna að svo stöddu, og alvar- lega skorað á það að færa saman og fækka embættum eins og frekast er unt. 5. Skorað á Alþingi og landsstjórn- ina að láta Landsverslun með stein- olíu og tóbak starfa áfram öhindraða. F.nnfremur áskol'un til Alþingis um að sameina vínverslun og Landsversl- un. — 6. Krafist þess að 20% verðtollur sá, er síðasta þing lögleiddi, yrði afnum- inn í byrjun næsta þings. 7. „Fundurinn áfellir landsstjórnina harðlega fyrir að virða að ve.ttugi skipun Alþingis um stofnun búnaðar- lánadeildar við Landsbankann og skorar á Alþingi að knýja málið fram“. 8. í bannmálinu mjög ákveðnar til- s Jógur frá Stórstúku íslands i 4 liðtun. 9. Áskorun um að gæta landhelg- innar sem allra best, og að Játa skip- stjóra mæta réttindamissi fyrir ítrek- uð brot á landhelginni. ■ 10. Um að „fundurinn lýsti megnri óánægju ýfir allri meðferð lands- stjórnarinnar á Krossanesmálinu og hann vænti þess að þingið taki þar alvarlega í taumana". 11. Skorað á Alþingi að lengja frið- unartíma rjúpna, þannig, að ekki sé ieyfilegt að veiða þær á haustin fyr en 15. nóv. Tillögur þessar og áskoranir, sem hór er fært efnið úr, yoru allar sam- þyktar og fiestar þeirra með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. pess skal getið, sem gerst er, gð sið- asta tillagan kom ekki frá Framsókn- arfl.manni, en liana studdu allir. Fleiri mál en þetta voru ekki tekin fyrir, nema áskorun um að leggja mætti útsvar á sparisjóði og arðber- andi stofnanir. Sú áskorun kom frá íhaldinu og feld. Fyrir fundinn liafði borið á undir- búningi iijá Ihaldsliðinu, er saman- stendur af embættismönnum í Nesinu, „verslunarstjórum" þar, talsvert þekt- um „lögmanni" og nokkrum dyggum fylgisönnum þeirra. í fyrra á þingmálafundi höfðu þeir farið sneypuför mikla, er þeir gerðu tilraun til að koma fram vantrausti á þingmanninn fyrir að hann væri þá að ganga í Framsóknarflokkinn, og lnigðu þeir nú að fá uppreisn aftur eftir það ferðalag. Nálægt 100 atkvæðisbærir xnenn rnættu á fundinunx. — — í fundar- byrjun geystist íhaldið fram, en sókn þcss snerist brátt upp í vörn og algert undanhald að lokum. Umrðurnai', er stóðu rúmt dægui', urðu allheitar öðru hvoru. Lítið urðu rnenn varir við að íhaldsmenn ættuáhugamál, önnur en að reyna a8 drepa flest, er Framsókn- armenn komu með, þótt þeim tækist það ekki.------Aðeins eitt dæmi upp á bai'dagaaðferð þeirra skal hér til- fæi’t. pegar ályktunin i Krossanesmál- inu kom frarn til umræðu, kom svo- feld „rökstudd dagskrá" fram fra Ihaldinu: „Með því að við teljurn að mál þetta eigi ekki að ræðast á þingmálafund- um, þá ki'efjumst vér að það verði nú þegar tekið út af dagskx'á, og næsta mál tekið fyrir. Stefán Björnsson, Ing. Gíslason, Ásm. Jónsson, G. Björnsson, porkell Teitsson, Jón Helgason, Guðm. Andrésson, Guðj. J. Backmann". Ein aðalstoð íhaldsins hér í Borg- arfirði, lagði þessa dagskrá fyrir fund- inn og las máli sinu til sönnunar 108. grein almennra liegningarlaga frá 1869, en hún hijóðar þannig: „Hver sem tekur sér eitthvei’t opinbert vald, sem liann ekki hefir, og sem þeir ein- Tietgensgade 64. Litir til heimalitunar Demantssorti, hrafnssvart, litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: u' geta beitt, sem hafa eitthvert opin- bert embætti, sýslun eða umlxoð á liendi, skal sæta sekturn eða einföldu fangelsi alt að einu ái’i, ef að vei'k lians ekki er svo vaxið, að til þyngi-i hegningar sé unnið". — Var þetta svo rætt um stund og stdeindi'ápu fund- ai'menn siðan þessa „í'ökstuddu dag- skrá" íhaldsins. Hvoi't ílialdið liefir verið svona hrætt við rökræður eða ætælað að hræða fundarmenn með framkomu, sem ber vott um dæmafáa fáfræði, en óskammfeilni um leið, skal látið ósagt. Sérstaklega ánægjulegt þótti mörg- um bindindismönnum, hve tillögur Stórstúkunnai' fengu góðar undirtekt- ii, voru þær samþ. þvi nær í einu hljóði, en því lxefði tæpl. verið spáð um Borgarnes fyrir nokkuru siðan, að þar væru alt orðnir bannvinlr árið 1925. Aðalstöðvar íhaldsins hér í héi’að- inu hafa hingað til vei-ið i Borgarnesi. En annars virðist Framsóknarflokk- urinn vera hér i hi’öðum vexti. Og okkur Borgfirðingum finst nú — ekki sist eítir þenna fund — bjai'ma af þeiri’i tíð, að áhrifa íhaldsins gæti ekki til rnuna í héi’aðinu í félagsleg- um efnum, og að máttur afturhalds- ins muni íara þverrandi móti við- reisnai-viðieitni Fi-amsóknarmanna í andlegum og verklegum málunx. Vigfús Guðmundsson. -----O---- Gðgnin á borðinu. íhaldsblöðin fundu upp á því í haust að ásaka póstafgreiðslu- menn úr hópi Framsóknarmanna um það, að þeir misbeittu aðstöðu sinni og endursendu Ihaldsblöðin án vitundar móttakenda, og því aukið við til áherslu, að athæfi kastorsorti, Parísarsorti og allir þetta væri undir lögreglurann- sókn. Út af dylgjum þessum hefir tvívegis verið beint fyrirspurnum til aðalpóstmeistara, en árangurs- laust. Er nú komið upp úr um þetta tiltæki og sést þá að hér er um smásmuglega en harðvítuga ofsókn að ræða af hendi aðaland stæðinga Lárusar Helgasonai' á Kirkjubæjarklaustri, þeirra Gísla sýslumanns og Halldórs Jónssonar kaupmanns í Vík. Tilefnið er það að fyrir tilvilj- un flækjast sárfáir strönglar af gjafablöðum Ihaldsins heim á leið til föðurhúsanna, ætlaðir mönnum sem Víkur-Íhaldinu þótti ótrúlegt að ekki mundu vilja veita sending- unum viðtöku. Eru þessir menn síðar flekaðir með blekkingum til þess að undirrita vottorð sem eiga að sanna saknæmi Lárusar um endursendinguna. Að vottorðun- um fengnum gengur ofsóknar- mönnunum eins og í sögu lengi vel. Sonur Halldórs kærir athæfið með orðalagi sem eigi ber mjög af rithætti Morgunblaðsritstjór- anna, sendir kæruna Jóni Kjartans syni ritstjóra, og Jón kemur henni í hendur tengdaföður sínum, aðal- póstmeistaranum á íslandi, herra Sigurði Briem, sem von bráðar fellir úrskurð í málinu, flytur auka pósta tvo frá Kirkjubæjarklaustri og bréfhirðinguna að einhverju leyti. En úr því hér er komið fer málið að standa öllu lakar fyrir aðfararmönnunum og liggja fyrir vottorð er slá öll vopn úr höndum þeirra. Saga þessa máls, eins og hún birtist í skýrslu Lárusar og með- fylgjandi vottorðum, bera það ótví rætt með sér, að hér hefir aðeins verið um frumhlaup að ræða, sprottið af löngun til þess að vinna Lárusi álitshnekki og fjárhags- Gerduft „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sunu-s'kósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persilu, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, Blámi, Skilvinduolía "o. fl. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Cátechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk; „Unicuin11 á gólf og liúsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstaðar á íslandi. og sínum, á jörðinni eða sveita- búskap eingöngu. þannig má í stuttu máli nefna: Borgarfj arðar- hérað, vestan og ofan Skarðsheið- ar, Hnappadalssýslu, Dalasýslu, Geiradal, Húnavatnssýslur ofan- verðar eða dalasveitirnar fornu, Skagafjörðinn, Fram-Eyjafjörð- inn og dalina, uppsveitir Suður- þingeyjarsýslu, Kelduhverfi, Ax- arfjörð og Hólsfjöll í Norður- þingeyjarsýslu, Fljótsdalshérað og Jökuldal, Vestur-Skaftafells- sýslu að mestu leyti, nokkrar sveitir í Rangárvallasýslu og upp- sveitirnar í Árnessýslu. Einnig er og þess að geta að flestir bændur í sjávarsveitunum stunda nú sveitabúskap meira en áður. það hefir alveg snúist við síðustu 20 árin. Áður var sjávar- útvegurinn með opin skip aðalat- vmnuvegurinn, en landbúskapur- inn aukageta og til ígripa. Nú er sjávargagnið orðið hjáverk móts við það er áður var, en lifað mest á því, er landið gefur af sér. þann- ig er þessu varið um flestar sjáv- arsveitirnar við Faxaflóa, þar með talin Inn-nesin, og svipað er að segja um Vestfirði, Strandasýslu, og yfirleitt þær sveitir Norðan- lands er að sjó liggja. Og í sjávar- sveitunum á Austfjörðum, hefir búskapurinn einnig færst í þetta horf seinni árin. — Breytingin á sjávarútveginum, samfara afla- leysi á opna báta, hefir meðal ann- ars hrundið þessari breytingu á stað. Auk þessa mætti nefna marga einstaka bændur í þessum sveit- um, sem taldar eru að vera bæði til „sjós og sveita“, er lifa ein- göngu á búum sínum. þessir góðu menn fyrirfinnast í öllum sveit- um við sjávarsíðuna, og sumir þeirra hafa gert miklar jarðabæt- ur og búa ágætlega. Hinsvegar á það sér stað, eins og áður er nefnt, að bændur sendi menn sína til sjávar um vertíðina. þá eru það og íáeinir sveitabænd- ur er eiga hlut í togurum, en fæst- um þeirra hefir það fært gull eða gróða fram að þessu. Hitt er kunnugt, að surnir þeirra hafa orð- ið hálfilla úti í þeim viðskiftum. Annars er það í sjálfu sér óvið- feldið, þegar bændur eru að leggja fé sitt í vafasamar „spekulation- ir“ eða fyrirtæki, sem þeir þekkja lítið til um, og er varnað þess að geta haft nokkurt eftirlit með. það er að fleygja peningum í sjó- inn. því væri betur varið, með þvi að leggja það í jörðina og gera jarðabætur. Gróðinn af þeim um- bótum er að vísu seintekinn, en áhættan er heldur engin. Hyggi- lega gerðar jarðabætur eru áhættu lausar og svara tryggum og góð- um vöxtum. En hvað er nú það, sem hefir orsakað þessa breytingu á sveita- búskapnum? — því er í rauninni fljótsvarað. — Jarðirnar hafa ver- ið bættar, vinnutækin eru miklu skárri en áður gerðist, samgöngur betri og greiðari, og öll meðferð á skepnum betri en áður var og gagnsemin af búpeningnum því miklu meiri. Nefna má nokkrar tölur er bera þessu vitni. Stærð túnanna, eftir því sem skýrslur greina, var: Arið 1885 ............ 1Í400 ha. — 1895 ....... ... 14814 — — 1900 ........... 19650 — — 1922 ........... 22750 — Eru þá túnin nú um það helm- ingi stærri en þau voru fyrir 40 árum. Árið 1896 var töðuaílinn urn 500 þús. hestar, en allur heyskap- ur þá um 1600 þús. hestar. En árið 1922 var taðan 684 þús. hest- ar, hey af áveitu- og flæðiengjum 225 þús. hestar, en allur heyfeng- ur 1836 þús. hestar. Heyaflinn er þá 1922 rúm 200 þús. hestum meiri en fyrir tæpum 30 árum. Munar hér líklega mestu um heyið af áveituengjunum. Töðuaflinn hefir ekki aukist að sama skapi og túnin hafa stækkað. Og þótt gera megi ráð fyrir, að túnin fyrir 30—40 árum hafi ver- ið eitthvað stærri en skýrslur herma, þá munar það aldrei miklu. tjón, en Framsóknarflokknum í heild sinni vansæmd. En gögn þau er hér fara á eft- ir leiða það ótvírætt í ljós að það er ekki póstafgreiðslumenn úr hópi samvinnumanna heldur sjálfur aðalpóstmeistarinn sem hefir látið hafa sig til þess að mis- beita aðstöðu sinni með því að fella dóm og hegna saklausum manni að málavöxtum lítt- eða órannsökuðum. Eftirrit. Vik 6. október 1924 Iiei'ra alþnx. og ritstj. Jóix Kjartansson, Reykjavík. AÖ gefnn tilefni skal það tekið franx liér, að niegn vanskil hafa átt sér stað a blaðasendinguni, er gengið hafa um biéflxirðinguna á Kii-kjubæjarklausti'i. Er vitanlegt, að borist liafa þaðan „endursend" blöð án vitundar og vilja réttra nxóttakenda. þessi vanskil lxafa átt sér stað uxxi blöðin „ísafold" og „Vörður". — Ilafa þegar borist kvart- anir unx vanskil þessi, frá þeiixx er ætl- uðu sér að kaupa þessi blöð. — Vottorð liafa og borist unx þetta og munt þú hafa eitt slíkt i höndunx. — það er þvi þegar ujiplýst orðið, að blaðið „ísa- fold“ hefir verið „endursent” án vit- undar og vilja þessai’a viðtakenda: Stefán Jxorláksson, Ai’ixadrangi, Bjarni Ásgr. Eyjólfsson Steinsnxýri, Páll Jóns- son Dalbæ. Enþá er þó ekki fullvíst hvort unx fleiri geti verið að ræða, en síðar niá fá vissu uni þaö. Ennfrenxur nxá geta þess, að klámyrði haía verið skrifuð á blaðaböggla er borist liafa enxlursendlr frá þessaiú bréfhii’ðingu, og heldur slíku enn áfram, — t. d. eru í póstin- unx núna að austan (frá Kb.kl) tveir blaðaböglar af ísafold „endursent” — tneð viðliættu klánxi, — er slikt við bjóðslegt og alveg óviðunandi. En al- veg má telja fullvist, áð sunxir við- konxaixdi menn (móttak.) liafi ekki skrifað eða látið skrifa slíkt. Blaðið „Vörður” hefir þó verið í enn meiri vanskilum og með livex'jum posti berast endursend blöð til fjöl- nxargra í Kiikjubæjarhreppi. — Er þeg ar upplýst um það einnig, að það blað lxefir vei'ið „endursent" án vitundar og vxlja allmargra þar. Liggja þegar fyr- ir vottoi'ð unx þetta, eix er þó ekki enn þá fyllilega upplýst hve víðtækt, og kemui' betur i ljós síðai'. Að þessu athuguðu vii'ðist slíkt ekki geta gengið lengur áfi'am, að hafa bréf hirðingu á þessunx stað, og þar sem aukapóstar ganga nú ekki lengur það- an á n. k. ári vii’ðist öllu heppilegra að ieggja bréfhirðingu þessa niðui', — \ egna vanskilamxa — og hafa við- konxustöð póstsins í Hólmi, enda betur sett á leið póstsins og alveg fullnægj- andi. Með vinsemd Ó. J. Halldói'sson. Eftirrit. Hér íxieð leyfi eg mér að senda hinni háttvirtu póststjórn lxréf frá Ólafi Hall dórssyni vei’slunarmanni i Vík, dags. 6. þ. nx., þar sem skýrt er íi'á því, að En ástæðan til þess, að töðufeng- urinn hefir ekki vaxið að sama skapi og túnin hafa stækkað, er að kenna áburðarskorti, eða öllu heldur skorti á góðri hirðu og meðferð áburðarins. Túnin svelta af áburðarleysi eða því, hvað þessi áburður, sem borinn er á, er léttur og lélegur. það er meinið. Skepnufjöldinn er svipaður og var fyrir 25—30 árum. En verð- mæti búskaparins er miklu meira nú en þá var, sem liggur í því, að skepnur yfirleitt eru miklu vænni og gera alment meira gagn. Árið 1892 er öll búfjáreign lands manna talin að vera nálægt 16 miljón króna virði. Árið 1922 eða 80 árum seinna, mun láta nærri, að hún sé, lágt metin, 30 miljón króna virði. Og ársarðurinn af bú- peningi vorum hefir verið áætlað- ur 18 miljón krónur. Ef að þessar tölur eru sann- gjarnlega áætlaðar, þá lítur svo út, sem búskapurin borgi sig ágæt- lega og óvíða betur. Frh. S. S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.