Tíminn - 07.03.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.03.1925, Blaðsíða 3
T I M I N N 41 Sparisjóðurinn Gullfoss. (Stofnaður 1906). Agrip af ársreikningum 1924. A. Borgað inn og út. INN: Kr. au. 1. í sjóði frá f. A.............................................. 2402 12 2. Borgað af lánuin.................................... . . 20013 20 3. Innleystir víxlar............................................ 10705 87 4. Sparisjóðsinnlög............................................. 68451 31 5. Vextir: Af lónum........................kr. 21484 36 Aðrir Vextir....................—----------ð5i-8° 22043 16 6. Frá bönkum................................................... 44744 63 7. Ýmislegt....................................................... 121 05 Sarntals 168481 34 Ú T: 1. Lán veitt.................................................... 20193 45 2. Víxlar keyptir................................................ 9050 00 3. Útborgað af innstæðufé...................................... 62964 10 4. Reksturskostnaður............................................. 2647 65 5. Til banka.................................................... 71737 90 6. Ýmislegt....................................................... 200 88 7. í sjóði 31. des.............................................. 1687 36 Samtals 168481 34 B. Ágóðareikningur. TEKJUK: Kr. a.u. 1. Vextir af lánum......................................... 20509 36 2. Forvextir af víxlum....................................... 334 23 3. Aðrir vextir.............................................. 286 58 4. Ýmislegt.................................................... 20 98 Samtals 21151 12 G J ö L D : 1. Reksturskostnaðui'....................................... 2647 65 2. Vextir af innstæðut'é (5°/0)............................ 15290 03 3. Ýmislegt.................................................. 170 88 4. Ágóði á árinu............................................ 3042 56 Samtals 21151 12 C. Eignareikningur 31. des. E I G N I R : Kr. au. 1. Skuldabréf fyrir lánum ... 333045 11 2. Óinnleystir víxlnr................................ 3610 00 3. Innstæða í bönkum................................ 26716 04 4. Aðrar eignir........................................... 122385 5. í sjóði........................................ . . . 1687 36 Samtals 366282 36 SKULDIR: 1. Innstæða 578 viðskiftamanna...................... 329936 89 2. Varasjóður ............................................... 36345 47 Samtals 366282 36 Hruna 16. febr. 1925 Haráldur Sigurðsson. Kjartan Helgason. málunum bæði í Krossanesi og annarstaðar við Eyjafjörð og Siglufjörð fór því fram, án þess að nokkur beiðni um það lægi fyrir. Rétt er að geta þess, að þegar eftirlitsmaðurinn var á Akureyri kom hr. Stangeland til hans og spurði hvort hann ætlaði til Krossaness, og er því var játað, lét hann í ljósi ánægju sína yfir því, að það væri í ráði. Hefir þetta sennilega orðið orsökin til þess að svar hr. Stangelands varð eins og áður er tilgreint. En það kom engin beiðni frá honum og því síður frá forstjóra verksmiðj- unnar um það að síldarmálin væru athuguð. Ýmislegt fleira í greininni, sér- staklega í skýrslu verksmiðju- stjórans, tel eg ekki rétt, en að svo stöddu læt eg hjá líða, að gera athugasemdir við það. Reykjavík 3. mars 1925. þorkell þorkelsson. þessi athugasemd hr. þ. p. er mjög merkileg. Hún staðfestir endanlega að verksmiðjustjórinn, eða norska blaðið, hefir með öllu rangt fyrir sér, er það gefur í skyn að verksmiðjan hafi átt frumkvæði að eftirlitinu. — Fróð- legt væri og, er málið verður rann sakað, að fá vitneskju um þetta „ýmislegt fleira“, „sérstaklega i skýrslu verksmiðjustjórans“ sem ekki er rétt. Ritstj. -----o---- Alþingí. jþingmannafi-umvörp. 1. Ásg. Ásg. og P. Ott. flytja frv. til breytinga á lögum 18. maí 1920, um bann gegn botnvörpu- veiðum. þar er svo fyrir mælt: „Nú verður skipstj. sekur um brot gegn 1. gr. laganna og miss- ir hann þá við fyrsta brot rétt sinn til skipstjórnar á fiskiskipi um eitt ár. Ef hann ítrekar brot- ið skal hann sviftur sama rétti um tvö ár. Verði hann brotlegur í þriðja skifti skal hann hafa fyrirgert æfilangt rétti til að vera skipstjóri á fiskiskipi“. Ennfrem- ur eru í frv. ákvæði um að skip- stjórar geti sætt fangelsi auk venjulegrar sektarhegningar. I. Fyrirkomulag námsins, hversu víðtækt það skuli vera, hvernig því skuli stjórnað o. fl. II. Fjárhagshliðin. Hvernig nægilegs rekstursfjárs skuli aflað og hvernig það skuli notað til styrktar nemendunum, án þess að það verði tilfinnanleg byrði fyrir þá sem leggja féð fram. I. Fyrirkomulag námsins. 1. Við hvorn bændaskólann skal starfrækt vex-klegt nám í 4y2 —5 mánuði á hverju ári. 2. Námsskieð þetta geta allir sótt, sem stundað hafa nám í einn vetur eða fleiri við ann- anhvorn bændaskólann. 3. Alt að 10 nemendur geta feng- ið inngöngu á hvort náms- skeið. 4. Einn maður skal í’áðinn til þess að hafa kensluna með höndum, og skal hann eigi hafa öðrum stöi’fum að gegna þann tíma, sem námið stendur yfir. 5. Störf þau er kend skulu eru: A. Gi’asræktin. Alt að tveim mánuðum skal varið til gras- ræktarstarfa og grasræktai’- náms. Helstu verk sem þar skulu kend eru: a) Fi’amræsla. b) Grjótnám. c) Plæging, herfing, völtun, jöfnun o. fl. d) Áburðarflutningur og dreifsla. e) Áburðai’tih’aunir og gras- frætilraunir. 2. J. S. og P. O. flytja frv. um samþyktir um laxa- og silunga- klak í ám og vötnum og takmörk- un á dráttai’veiði. — Skal sýslu- nefndum heimilt að gera samþykt ir um þau efni. Veiðieigendur í á eða vatni, sem vilja starfrækja laxa- eða silungaklak, eða tak- marka veiði og friða viss svæði, skulu semja uppkast til samþykt- ar og bii’ta hlutaðeigendum, en senda það svo sýslunefnd. Hún semur síðan frv. að þamþykt, boð- ar fund með hlutaðeigendum; en þar eiga atkvæðisi'étt allir sem veiði hafa til eignar eða afnota, á svæðinu sem samþyktin á að gilda fyrir. Verði frv. samþykt með 2/3 greiddra atkvæða sendir sýslumaður það stjórnarráðinu til staðfestingar. í samþyktum skal kveðið á um stjórn klakstöðva og kostnað við þær o. fl. — Stofn- kostnaði sé jafnað niður á jai'ða- eigendur miðað við landverð eftir fasteignamati, og að nokki'u við aðstöðu til veiði. Árlegur rekst- ui’skostnaður jafnist á ábúendur jarða. Fyrir brot gegn samþykt- um greiðist 200 kr. sektir í klak- sjóð. 3. P. O. flytui' frv. um að fram- lengja friðunai’tíma rjúpna frá 15. okt. til 1. nóv. ár hvert. 4. Tr. p. flytur frv. til laga um tilbúinn ábui’ð. Á tímabilinu 1926—1930, að báðum árum með- töldum, annast ríkisstjórain í samráði við Búnaðai’félag íslands útvegun á tilbúnum áburði fyrir hreppa- og bæjai’félög, búnaðar- félög og samvinnufélög bænda. Meðan ríkisstj. annast útvegun áburðarins, skulu skip ríkissjóðs annast flutning hans endurgjalds- laust bæði frá útlöndum og milli og til allra þeirra hafna, sem þau annars koma við á. Sé verð áburð- arins greitt við móttöku, selst varan álagningarlaust á öllum viðkomustöðum skipanna. Heimilt er að lána vöi’una í alt að 6 mán- uði gegn 5%. Búnaðarfél. íslands gefi út ná- kvæman leiðarvísi um notkun áburðarins. Ríkisstj. auglýsir ár- lega áætlað verð á tilbúnum áburði, og skulu pantanir komnar fram fyrir 1. jan. ár hvei’t. Rekstursfé til vei’slunar þessarar og kostnaðar greiðir ríkissjóður. Nánari ákvæði setur ríkisstj. í sami’áði við Búnaðai’félag Islands. Flm. lagði fi’v. þetta fram á ný- afstöðnu búnaðarþingi, er samþ. f) Vírgirðing með og án und- ii’hleðslu. g) Flóðgarðahleðsla og önnur störf vdðvíkjandi vatna- veitingum. B. Garðræktin. Til garðræktar- innar skal vai’ið alt að einum mánuði af námstímanum. Helstu störfin verða: a) Ræktun kartaflna og rófna. b) Ræktun annara matjurta. c) Trjáa og blómarækt. C. Heyskapur. Einn mánuð af námstímanum skal hver nem- andi vinna að heyskap. D. Ýras störf. Til þeirra geta gengið 2—4 vikur eftir ástæð- um. Hið helsta er hér getur komið til greina er: a) Steinsteypugei’ð. Sérstak- lega skal lögð áhersla á að steypa girðingastólpa í mót um, og steina til húsabygg- inga. b) Ákveða fóðurjurtir og fræ. c) Hallamælingar. 6. Hver nemandi fær fæði þjón- ustu og húsnæði og auk þess kr. 300.00 í styrk yfir tíma- bilið. 7. Kennarinn við verknámið skal hafa kr. 2000.00 í laun fyxár starf sitt. Viðvíkjandi hinum sérstöku lið- um í tillögum þessum leyfum vér oss að taka fram. Um tölulið 1. þar sem hið bóklega nám við bændaskólana stendur yfir í 7 mánuði — 1. okt.—30. apr. — það í þeirri mynd sem það nú er. í greinargerð segir svo: „Frv. þetta ei', á sínu sviði, alveg hlið- stætt gaddavírslögunum, eins og þá var ástatt. pá var nýlega far- virðist sjálfsagt að láta verknám- ið standa yfir allan tíman á milli námsvetranna, eða minsta kosti það af honum sem verkfært er til útistarfa. Samkvæmt því sem vér höfum áður sagt um þörf auk- innar verklegrar mentunar, áætl- um vér þetta síst of langan tíma til þess að nokkur æfing fáist í hinum ýmsu störfum. pá er og nauðsynlegt að námið standi yfir allan hinn verkhæfa tíma ársins, svo nemandinn geti f engið að kynnast sem fjölbreyttustum störfum og fái tækifæri til að vinna að hverju einstöku verki á þeim tíma árs, sem er heppi- legastur fyrir framkvæmd þess. Um tölulið 2. þar sem hin verklega fræðsla því aðeins getur komið nemand- anum að fullum notum, að nægi- leg bókleg fræðsla sé veitt jafn- framt, virðist sjálfsagt að veita aðeins nemendum bændaskólanna aðgang að námsskeiðum þessum. Eðlilegast er að nemendur noti sumarið á milli námsvetranna til verknámsins, þá hafa útskrifaðir búfræðingar, að sjálfsögðu óskor- aðan rétt til þess að sækja téð námsskeið. Um tölulið 3. Vér getum ekki lagt til að fleiri en 10 nemendur verði teknir á hvert námsskeið. þar sem það er mjög' erfitt fyrir einn kennara að gefa nægilegar leiðbeiningar og hafa umsjón með fleirum en 10 nemendum. Enda yrði það allmikl- ið að nota það ágæta og ódýra girðingarefni, og einhver mesta na\iðsyn landbúnaðarins auknar girðingar. Gaddavírslögin áttu áreiðanlega mjög mikinn þátt í um vandkvæðum bundið, að hvei' nemandi fengi að starfa svo mikið að hverju einstöku verki að nokk- ur leikni fengist, ef fleiri en 10 nemendum yrði veittur aðgangur. Hvað þeim fjölgaði, mundi því leiða af sér, að hver einstakur bæri minna úr býtum, en það álítum vér mjög varhugavert, því það mun ólíkt heppilegra til þjóð- þrifa, að fá færri menn sæmilega verkfróða, en fleiri með lélega yf- irborðsfræðslu. Um tölulið 4. ■Sjálfsagt virðist oss að ákveð- inn maður sé ráðinn til að ann- ast kensluna, og hafi hann alls ekki öðrum störfum að gegna yf- ir þann tíma. Aðeins með þessu móti má vænta þess að sú alúð verði lögð við kensluna, sem nauð- synlegt er, ef góður árangur á að nást. Eðlilegast virðist að ein- hver af kennurum bændaskólanna hafi kensluna með höndum. Um tölulið 5. Sjálfsagt er að nemendurnir vinni að sem allra flestum bún- aðarstörfum, sem hægt er að starfrækja yfir námstímann. Vér leyfum oss að gera nánari grein fyrir hinum einstöku liðum. Framh. -----o---- Húsbnmi. 2. þ. m. brann íbúðar- hús Hinriks Thorarensens læknis á Siglufirði ásamt prentsmiðju er var í útbyggingu. Kviknaði út frá cfni. Húsið var eign Landsb. því, hversu stórmiklar breytingar urðu í því ei'ni á næstu árum. Hlunnindi þau, sem lögin veittu bændum, voru og á engan hátt misnotuð. — Nú er það lýðum ljóst að aðalverkefni bændanna á þessum árum og næstu, er að auka túnræktina. En meðan þeir hafa engan annan áburð en bú- fjáráburð, eru túnræktinni settar mjög þröngar skorður. Hinsveg- ai' hafa nú um allmörg ár verið framkvæmdar rækilegar tilraunir um notkun tilbúins áburðar, og einstakir bændur, fáir þó, hafa fengið allmikla reynslu í þessu efni. Er óhætt að fullyrða, að Búnaðarfélagi ísl. er ekki um megn að 'gefa út nægilega ákveðn- ar reglur um notkun áburðarins, svo að eigi sé hætta á að hann verði notaður óskynsamlega. Er og reynslan búin að sýna, að a. m. k. á ræktuðu landi verða fylstu !ot tilbúins áburðar, og ætti það að losa búfjáráburðinn til ný- ræktar. Aðstaðan virðist því vera sú nú, að ríkinu bæri að gera svipaðar ráðstafanir um að ýta undir og greiða fyrir notkun til- búins áburðar, sem það gerði á sinni tíð um notkun gaddavírs- ins. það er tilgangur þessa frv. að ná því marki“. 5. Jóh. Jós. flytur frv. um heimildarlög fyrir bæjar- og sveit- arstjórnir til að skylda unglinga til sundnáms, þar sem sund er kent á kostnað hins opinbera; skal þeim heimilt með reglugerð að gera öllum heimilisföstum ung- bngum frá 10—15 ára aldri, inn- an síns umdæmis, skylt að stunda sundnám, alt að tveim mánuðum ár hvert. 6. þingmenn N.-Mýl. (H. St. og Á. J.) flytja frv. um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, samhljóða því, sem þeir fluttu á síðasta þingi. 7. J. Bald. flytur frv. til laga um einkasölu á útfluttri síld„ samhljóða því er hann flutti á þinginu í fyrra, og þá var felt. 8. Frv. til laga um bygðarleyfi flytur Bernh. St. ásamt tveim öðrum þingm.; samhlj. því er dag- aði uppi á síðasta þingi. 9. J. A. J. og Sigurj. J. flytja frv. um að skifta ísafjarðar- prestakalli í tvö prestaköll, þar sem ákveðið er að Hólssókn skuli vera sérstakt prestakall eftir- leiðis. 10. Frv. um bann gegn áfeng- isauglýsingum flytja Tr. þ. og P. O. I 1. gr. segir svo: „Enginn má festa upp auglýsingar í búð sinni eða veitingasölum, sýna op- inberlega, kunngera í ritum eða pi'entuðu máli, eða á annan hátt birta almenningi, að hann hafi til sölu áfengisvökva, sem ekki hefir verið gerður óhæfur til drykkjar. þó nær þetta eigi til þeirra aug- lýsinga, sem birtar eru að til- hlutun ríkisstjórnarinnar“. Brot varða 500—5000 kr. sekt- um-. Ef brotið er í stærri stýl eða gróðaskyni má hegna með fang- elsi alt að ári. Ábyrgðarmaður blaðs, er flytur auglýsingar um áfengi til drykkjar skal sekur um 100—1000 kr. fyrir hverja slíka auglýsing í blaðinu. Sé hann eng- inn, ber prentsmiðjan ábyrgðina. 11. Á. Á. og Sv. ól. flytja frv. um að sameina forstöðu áfengis- verslunar ríkisins við Landsversl- unina; en ríkisstjórnin getur skip- að lyfjafróðan rnann forstjóra landsverslunar til aðstoðar og eft- irlits með lyfjabúðum og áfengis- kaupum þeirra. Hann skal vera ráðunautur um kaup á áfengi til lyfja, umbúðum og hjúkrunar- gögnum, er talin verða í lyfsölu- skránni, og stjórnin, lyfjabúðin eða læknar með lyfsöluleyfi óska eftir. Verkaskiftingu milli hans og forstjóra landsverslunar ákveð- ur stjórnin nánar með erindis- bréfi. — Á vínanda þann og áfengi, sem heimilt er að flytja til landsins, skal leggja 50—75% ■ miðað við verð þess að meðtöld- 1 um tolli, komið í hús hér á landi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.