Tíminn - 27.03.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.03.1925, Blaðsíða 2
60 TÍMHflí það >ó stórt og nokkuð fjölskrúðugt. Að minsta kosti hefir hann getað írœtt mig uin ancla og ei'ni allra bóka, sem þar eru til og eg hefi spurt hann eftir. Enda er það mesta nautn hans, að afhenda bækur, og segja mönnum um leið hvað í þeim sé og hvernig þeir eigi að lesa þær. Hér er eigi rúm til að segja meira frá Benidikt, enda er hann nú þjóðkunnur maður. En ,eg geri ráð fyrir að bókasafns- nefndinni á Akureyri og bæjarbúum yíirleitt, finnist að þeir þurfi að fá mann að safninu, sem hafi góða hæfileika í þessa átt. það er brýn nauðsyn við svo stórt safn, að bóka- kaupin séu i höndum þess manns, sem getur fylgst með á erlendum bókamarkaði sem innlendum, og hef- ir sjálfur skýran bókmentasmekk og dómgreind; og hitt e.r engu minni nauðsyn, að bókavörður geti kynt lesenduin þær bækur, sem bætast safninu árlega, ýmist í viðtali við þá eða fyrirlestrum. Sá maður verður ekki fenginn fyrir þau litlu laun, sem bóka; afnið greiðir nú fyrir starf- ið. Bókasafnsnefndin biður því um mikið aukinn styrk til þess að geta ráðið Davíð Stefánsson ' að safninu; enda séú bókavarðarlaunin að nokkru íeyti skáldalaun til hans um leið. þó að Davið sé enn ungur og eigi reyndur á þessu sviði, mun hann eigi skorta hæfileika til starfsins. Hann er kunnugur helstu bókment- urn ýmsra erlendra þjóða, að minsta kosti í fagurfræði og sagnfræði. Enda munu Akureyrarbúar vænta þess að gáfur h^ns geri bókasafnið lífrænt og aðgengilegt fyrir lesendur. þetta aðalbókasafn á Norðurlandi virðist eiga skiiið að fá ríflegaji styrk úr rikissjóði; það er líka bundið skil- yrðum um að lána bækur þe.im mönnum sem búsettir eru í Norður- amtinu. Og eðlilegast viiðist að bæk- ur séu lánaðar þaðan út i sveitirnar, t d. til lestrarfélaga eða einstakra rnanna, einn eða fleiri mánuði í senn, eins og tíðlcast við bókasafnið á Húsavik. Fleiri þurfa að njóta góðs bóka- safns en Reykvíkingar einir. Og það er misrjetti gagnvart öðrum lands- fjórðungum og kaupstöðum að þeir fái eigi meira en þeim er nú miðlað i fjárlögum til bókasafna sinna. það er eigi ætlun mín, að fara roörgum orðum, að sinni, um verð- leika Daviðs Stefánssonar til skálda- launa. Eg hygg að þeir sem þekkja D. St. best hafi þá skoðun að hann muni vera kominn af gelgjuskeiði sem skáld; sú skoðun er bygð á stefnuskiftum í mörgum yngri kvæð- um hans. Hann hefir með köflum haft mestar mætur á Svarta skóla iist arinnar, en breyting i þeim efnum skín nú orðið út úr sumum kvæðum hans. Að vísu virðist hann vera enn á nokkru reyki og ekki fastráðinn í ákveðinn skóla á bókmentasviðinu. En vera má að hin ytri kjör fái nokkru orkað um sýnir lians í fram- tsðinni; og ef að þjóð og þing getur ráðið þar einhverju um, hvort held- ur að hann sér ljósálfa eða dökkar dísir, þá er það víst, ef aðstoð er veitt, að hann á eftir að opna henni miklu bjartari svið i kvæðum sínum eftirleiðis. Og það getur enginn met- ið hvers virði það er fyrir menning þjóðarinnar að sýnir bestu skáldanna verði leiddar fram úr sálarfylgsnum þeirra. Eg hefi aldrei dáðst mest að þeim kvæðum Davíðs, sem sýna dans hins vilta lífs og nautnaþorstann, þó að sumir ritdóm. (sbr. Vörð) hafi frek- ast bent á þau, t. d. í síðustu bók hans. En Davíð á líka svo marga aðra mjúka strengi og ramþjóðlega — strengi, sem ýmist titra af fjöri eða trega. Myndir, líkingar og orða- val, eru samhljóma í sumum kvæð- um hans eins og tónar i lagi. Hann er fjölhæfastur hinna yngri skálda; og það er trú min að þróttkvæðin láti honum betur en v.erið hefir, þeg- ai honum finst hann vera sestur að heima í íslensku ríki. — Skáldalaun álít eg heppilegast að veita rithöf- undum á þeim aldri, þegar þeir eru búnir að reyna sig nokkuð af sjálfs- dáðum, eru um það bil fullþroska og Alþýðuskóli Þingeyinga á Laugum starfar nk. vetur frá veturnóttum til sumarmála í tveimur deildum. Skólinn verður settur með hátíðalialdi 24. október. Skilyrði fyrir skólavist eru: 1. Læknisvottorð um að umsækjandi sé ekki haldinn neinum næmum sjúkdómi. 2. 17 ára aldur við lok skólaársins (22. apríl). 3. Ábyrgð fjárhaldsmanns, er skólinn tekur gildan, fyrir skil- vísi á greiðslum til skólans. Og fyrir eldri deild sérstaklega: 4. 18 ára aldur við byrjun skólans. 5. Eins vetrar (5—6 mánaða) nám í alþýðuskóla og vitnisburð- ur kennarans um góðan árangur námsins, eða að öðrum kosti próf er sýni nægilegan þroska. Kenslugjald nemenda verður 75 kr. yfir veturinn og greiðist helm- ingur þess fyrirfram en helmingur fyrir 15. jan. Auk þess áskilur skól- inn sér rétt til að leggja á nemendur lágt húsaleigugjald í stáð þess að hann veitir þeim ókeypis hita. Sængurfatnað verða nemendur að leggja sér til. Nemendur hafa sameiginlegt mötuneyti og skal hver piltur leggja fram til þess við byrjun skólans 300 kr. en hver stúlka 250 kr., sem verður endurgreitt að nokkru ef fæðiskostnaður verður minni. Kendar verða í yngri deild sömu nárnsgreinar og tíðkast við alþýðuskóla, en í eldri deild verður kent í fyrirlestrum og nemendurn þar kend tök á sjálfnámi með bókasafnsstarfsemi. Þar verður og nem- endum lreimilt að velja sér sérnám í samráði við kennarana. Umsóknir þurfa að vera komnar til undirritaðs fyrir 1. ág. nk. Arnór Sigurjónsson Laugum pr. Einarsstaðir. HAVNEMÖLLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmj öli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleé. é S.X.S. slsziftir eiixg-ön.g'LA atíö o~kr!k:~u.r. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. T. W. Bnch (Iiitasmiðja Buchs) Köbenhavn B. vilja festa sig við ákveðið starf. pá er líklegt að tvent vinnist, í fyrsta lagi að launiri verði manninum að Leinum notum, og í öðru lagi varna þau því að oí mikil störf (þrælkun) drepi sái skáldsins. Ákveðið starf og verkefni er þó hverjum manni holi- ara en stefnulaust frelsi. Eg liygg að hér gefist gott tækifæri til þess að vinna tvent, að launa góðu skáldi, og njóta jafnframt krafta hans við bókfræðastarfsemi á bókasafni cg lestrarsal þar sem næmur smekk- inaður á bókmentir, hefir gott færi á að laða þangað lesendur og fræða þá með bendingum og áhrifum. — það er ekki rétt að telja verðug skálda- laun, styrk eða bitling, lieldur viður- kenning; og í því sambandi vil eg segja þetta: það þing sem ákveður sérstök skáldalaun handa Guðm. Friðjónssyni og Jak. Thorarensen, eins og fjárv.n. Nd. leggur nú til að gert verði — það þing getur ekki sóma síns vegna gengið fram hjá Davíð Stefánssyni. Ekki af því að hann sé búinn að afreka svo mikið i bókmentum — þó það sé að vísu meira en Jak. Th. hefir gert —- held- ur af því að hann virðist eiga þá gáfu í ríkari mæli en samtíðarmenn hans, að kveða inn i liuga þjóðar- innar, það sem andinn býður honum. það er iöngu úrelt regla, sem o/ mikið hefir ráðið á Alþingi, að veita skáldi loks laun fyrir unnin störí þegar það er komið á hrörnunarald- ur; það er aðeins ellistyrkur. Hitt er lika varhugavert að láta peninga í hendur óreyndum unglingi, sem á eftir að kynnast kaststraumum lífs- ins og hreinsast i eldinum. — — þessi fáu orð eru skrifuð til þess að vekja athygii Alþingis yfir- leitt á erindi bókasafnsnefndarinnar á Akureyri. Vonandi er að þingmenn iáti það ekki falla niður orðalaust, en athugi málið vel áður en þeir greiða atkvæði um það. það er ekki ætíð sparnaður og síst góður sparnaður, að bíða með skálda- launin þangað til hægt er að binda með þeim lárviðarsveig að höfði grá- hærðu gamaimenni. Og hitt er líka víst að bestu skáldin yerða ekki öll gráhærð. p. S. -----o----- þingeyingamót fór fram hér í bæn- um 13. þ. m. i Nýja Bíó (neðri sal). Var þar saman komið margt manna nokkuð á annað liundrað. — þetta fólk var úc. báðum þingeyjarsýslum, sumt af þvi er búsett í bænum, en flest dveliir það hér aðeins um stund- arsakir. Einnig voru þar nokkrir þingeyingar búsettir í grend við Rvik og í Hafnarfirði. — Samkoman hófst kl. 9 s. d. með ræðu er alþm. Sig- urður Jónsson frá Ystafelli flutti. Bauð iianri fólkið velkomið og bað það að skemta sér sem frjálslegast, án þess að minnast á dægurþras eða pólitík. Fór hann síðan nokkrum orð- um um útþrá og átthagafgstu, er tog- ast á i hugum unga íólksins, sér- slaklega, og sýndi fram ú hversu jafn vægi' er holiast í þeim efnum. þannig að útþránni sé fullnægt eftir eðlis fari og getu einstaklingsins, en þó ætíð með fullu tilliti tii þess að hann geti unnið átthögunum sem mest gagn og vottað þeim fulla trygð í orði og verki. því næst flutti alþm. Jónas Jónsson frá Hriflu fagra ræðu og alvöruþrungna fyrir minni íslands Rakti hann hvernig ættjarðarástin liefði birst í orðum og athöfnum Is- lendinga frá fornöld til vorra daga og vitnaði einkuni til skáldanna; einnig benti liann á atvik úr lífi þjóðskörunga og alþýðumanna er sönnuðu hversu átthagaþráin væri þeim öllum ómetanleg brjóstvörn. Oftast væri hún innibyrgð eins og falinn eldur, sem brytist út við ein- stök tækifæri og einkum þegar íslend- ingurinn dveldi fjarri ættjörðinni. Sum skáldin hefðu orkt fegurstu ætt- jarðarljóðin í öðru iandi. Sá þrótt- mesti íslendingur, St. G. Stephansson, sem nú þyldi útlegðina best, á sinn iiátt eins og Grettir í fornöld, gæti ekki dulið söknuðinn: „Eg á orðið einhvernveginn ekkert föðurland'1. sggir hann. Ræðumaður gat þess að Tietgensgade 64. Litir til heimalitunar Demantssórti, hrafnssvart, litir, fallegir pg sterkir. Til heimanotkunar: viðhorf Isiands gagnvart stóru lönd- unum (umheiminum) mundi gera það börnum landsins enn hugstæð- ara, það viðhorí sem birtist í þessum orðuin Matth. Jochumssonar, um landið okkar: „Sykki það í myrkan mar inundu fáir gráta“, Sennilega væri þetta rétt, heimur- inn mundi ekki syrgja lengi þó að land og þjóð sykki í sjó. Við ættum erfitt með að skilja þetta, en fynd- um þá að það ætti ekki aðra að en okkur, og það gæfi okkur líka hvöt til að vinna mikið; svo mikið að heimurinn hefði þó nokkurs að sakna þegar að sögulokum landsins kæmi. -• þá benti hann á nokkur sérkenni íslenskrar náttúru fram yfir náttúru- fegurð annara landa, sem gerði hana ógleymanlega öllurn uppöldum ís- lendingurii: t. d. fjölbreytni í formi ymsra héraða, og nefndi hann þá nokkrar syeitir, þar sem niætast feg- urstu andstæður í ýmiskonar blæ- biigðum. Á sléttum Englands og Danmerkur væri öll fegurðin eins, ein sveitin annari lík. Jafnvel í Nor- egi væru íjallshlíðarnar hver annari iíkar, skógurinn svifti þær um of skýrustu línunum, sem aftur á móti gerðu Esjuna svo hreinskorna og tign kastorsorti, Parísarsorti og allir arlega. I öðru lagi gat liann um hinn heiðskýra, viðfeðma sjóndeildarhring og íslenskar hyllingar, sem liin heimsfræga Ítalíufegurð þyidi ekki samjöfnuð við. Hitamóöan í loftinu hyrgði þar alla fjarsýn. I-Ireint og tært loft væru yfirburða einkenni ís lands. Ræðumaður endaði mál sitt með þeirri innilegu ósk, að allir íslend- ingar, sérstaklega þó læskulýðurinn, gæti tileinkað sér fegurð landsins og átthagaþrána, áður en það væri um seinan, áður en þeir væru komnir út úr iandinu og áður en æskan hefði siitið rætúr sinar úr jarðvegi sveit- anna. Árni Jónsson alþm. frá Múla mælti fyrir minni þingeyjarsýslu. Kvaðst að \ísu liafa flust þaðan á unglingsaldri en minningar æskuáranna væru sér ógleymanlegar. Síðan hefði Iiann kornið þar einstöku sinnum og mynd- ina af héraðinu hefði hann jafn- an i endurminningunni í sólskins- skrúða sumarsins — Mintist hann sérstaklega útsýnis frá Námaskarði yfir Mývatnssveit og frá Múla yfir Aðaldalinn. — þá gat hann þess að merkilegar hreyfingar og félagsmála- stefnur hefðu breiðst út um land úr þingeyjarsýslu, enda hefði hún átt mörgum góðum mönnum úr að velja til þjóðnytjastarfa; og gat hann eink- um samvinnustefnunnar. Voru hon- um minnisstæðii- kaupfélags- og hér- aösmálafundir sem haldnir voru á æskuheimili hans, Múla. — þá nefndi iiann sérstaklega tvo menn i sam- bandi við alþýðumenning þinge.y- mga, sem jafnan yrðu taldir ein- kennilegir merkisberar í andlegu lífi þjóðarinnar: þeir þorgils gjallandi (Jón Stefánsson) og Guðmundur Frið jónsson. Sá fyrri liefði að likindum verið gæddur mestum ritliöfundar- iiæfileikum á sinni tið liér á landi; og sögur G. Fr. mundu ætið verða taldar merkileg heimiidarrit íslenskr- ar sveitainenningar. þeir Gunnar Árnason frá Skútu- stöðum og þorkell Jóliannesson frá Fjalli höfðu yíir skáldskap. Las Gunnar skáidsögu eftir sig en þor- keli tvö kvæði frumsamin og önnur tvö, er Iiann liafði snúið á íslensku eftir Oskar VVilde. Var að öllu þessu gerður hinn besti rómur. Siðast en eigi sist skai getið um söng þeirra Árna frá Múla og Símonar frá Hól, er alt samkomufólkið vottar þeim sínar innilegustu þakkir fyrir. Fleiri skemtanir voru um hönd hafðar; og stóð dansinn til kl. 3 um nóttina. Samkoman fór hið besta fram, tyidurslaust og hóíiega. Lik- lega hefir aldrei verið fleira saman komið i Rvík af dvalarfólki úr þing- eyjarsýslu en nú. Eg hefi nokkuð veitt þvi eftirtekt undanfarin ár; og þcssi fjölgun er alls ekki neitt fagn- aöarefni. Kvenfólkið virðist vera i ylirgnæfandi meirililuta; og nálega tveir þriðju þeirra, sem þarna voru samankomnir, voru stúlkur. — það vakti einkum eftirtekt hve margt var þar saman komið af hávöxnu fólki; þegar það raðaði sér í dansinum rnátti sjá að piltarnir voru undan- tekningalitið með hæstu mönnum, og til voru stúlkur þeim jaffnháar. Væri það athyglisvert fyrir prófessor Guðm. Hannesson að mæla vöxt fólksins úr einstökum héruðum. í þessu sam- ba’ndi reis sú spurning: á þetta fólk eftir að lækka á kaupstaðarmölinni? Verður það malað mjölinu smærra i þeirri gullkvörn Fróða, sem glys- menning borganna snýr öflugar og liraðar með hverju ári sem líður? Sá snúningshraði er sist minni i Reykjavík en í eriendum borgum, i hiutfalli við fólksfjöldann í landinu. Eigum við eftir að fá hér svipuð vaxtarhlutföil eins og nú eru á milli dvergalýðsins í verksmiðjuborgum Englands annars vegar, en Skoska bændafólksins og ensku aðalsmann- anna hinsvegar? Unga fólkið sem nú ei á krossgötum æfi sinnar svarar þe.irri spurningu í framkvæmdinni, cg iöggjafarvaldið, sem á að gæta hæfilegs hlutfalls á milli aðalat- vinnuvega þjóðarinnar. þessari spurningu verður því beint til þeirra ungu þingeyinga sem þarna vqru; ætlið þið að græða heimilis- reit sveitanna ykkar og viðhalda sterkum og liáum stofnum eða horfa á snúning gullkvarnarinnar, í kvik- myndahúsunum, sölubúðunum og á bafnarbakkanum, þangað til ykkur annaðhvort dagar uppi eða að þið iendið á milli kvarnarsteinanna? ' Að miklu leyti mátti lesa svarið út úr svip flestra. þið eruð að fullnægja útþránni, ætlið að auka kraftana og stækka sjóndeildarhringinn, þurfið að velja og hafna, en viljið helst að því loknu hverfa aftur til fyrri starfa. Til þess þarf að vísu nokkra sjálfsafneitun — meiri lífsalvöru, minni skemtana- fýsn. En alt veltur á því hversu vilj- inn er sterkur. U. ----O----- Togarar teknir. Nýlega hafa varðskipin, pór og Fylla, tekið 7 þýska togara við veiðar í land- helgi. Einn þeirra hefir fengið 10 þús. kr. sekt en annar 15 þús., og skipstj. auk þess 2 mánaða fang- elsi. ófrétt um sektir hinna. Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson. Prentsmiðjan Acta. G-erduft „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sunu-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henkou-blæsódinn, „Dixinu-sápuduftið, „Atau-skúriduftið, kryddvörur, Blámi, Skilvinduolía o. íi. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unieumu á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstaðar á íslandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.