Tíminn - 09.05.1925, Blaðsíða 2
88
TlMINN
Kveðja
til Sigurðar frá Kálfafelli.
Maður einn að nafni Sigurður
Sigurðsson frá Kálfafelli hefir ný-
lega í einu Reykjavíkurblaðinu
hafið lúalega árás á mig með
dylgjum, aðdróttunum og öðru
slíku góðgæti, sem þessum höf.
virðist tamt að nota við andstæð-
inga sína. þótt höf. og grein
hans sé ekki svaraverð, vil eg með
örfáum orðum senda honum
kveðju mína.
Haustið 1928 sendi maður
þessi mér nokkurskonar hótunar-
br'éf, og hafði eg þó ekkert gert
á hluta hans svo mér væri kunn-
ugt, og nú kemur þriggja dálka
löng árás á mig í opinberu blaði,
samin í líkum tón og hótunar-
bréfið.
Mér er dulið að eg hafi nokkuð
til saka unnið gegn manni þess-
um, þvert á móti hefir komið fyr-
ir að eg hefi tekið málstað hans.
Við munum að vísu vera sinn á
hvorri skoðun um einhver almenn
mál, en tæpast réttlætir það árás
höf. á mig.
Ilöf. ber Borgfirðinga fyrir
þvættingi um mig, sem er þannig
varið, að eg tel vafalaust að höf.
hafi sjálfur búið hann til, að
minsta kosti vai’ð eg ekki slíks
slúðurs var meðan eg var í Borg-
arfirði, og heldur ekki síðan eg
fórþaðan, en S. S. þykir þessi biti
gómsætur, sem hann hlýtur að
eiga heiðurinn af að hafa búið til.
Eg veit ekki betur en að Borg-
firðingar séu vinir mínir eða góð-
kunningjar, eg hefi lengst af unn-
ið með þeim og í þarfir þeirra,
bæði sem kennari og starfsmaður
þeirra við kaupfélagið í Borgar-
nesi. Er mér óhætt að fullyrða,
að vel fór á með þeim og mér, og
kvartaði hvorugur aðilinn yfir hin
um, er eg því viss um að Borg-
firðingar hafa aldrei sagt um mig
hin tilfærðu kaldyrði. Honum mun
því ekki takast að spilla áliti né
mannorði mínu meðal þeirra. Hitt
kynni frekar að geta átt sér stað,
að einhverjir sem ókunnugir eru
mér og höf. tækju eitthvert mark
á orðum hans, enda skoða eg
þetta sem illvíga tilraun höf. að
spilla mannorði mínu hjá ókunn-
ugum. Meðal þeirra sem þekkja
mig, verður þetta tekið sem ógeðs
legur rógur frá höf. hálfú, og
mun síst spilla hug góðkunningja
minna í Borgarfirði til mín né
þeirri tiltrú sem eg hefi notið
þar.
Rafvirlcjun í sveitum.
Eftir
Höskuld Baldvinsson
rafmagnsverkfræðing.
------ Niöurl.
Undirbúningur undir rafvirkj-
un. Eitt hið fyrsta er liggur fyrir
þeim, er reisa vill í’afstöð, er að
ákveða hvaða rekstursafl nota
skuli, og kemur hér þá tæplega
til greina annað afl en vatnsafl
eða vindafl.
Vatnsaflsstöðvar eiga einkum
við í dölum og við brattlendi, þar
sem nóg er af vatni en fremur
kyrrveðrasamt. Vindaflstöðvarnar
á sléttiendinu og einkum á út-
nesjum, þar sem næðingamir
blása ár og síð, en lítið er af fall-
vötnum.
Fyrir þeim er reisa vill vatns-
aflstöð liggur nú að athuga hvaða
lækur muni verða hentugastur afl-
gjafi. þó stundum geti verið erf-
itt að dæma um það fyrir óæfða
menn, þá liggur það þó oft í aug-
um uppi.
Hvað aðstöðunni víkur við ber
að geta þess, að hún er best þar
sem mikil fallhæð fæst á stutt-
um vegi, þ. e. a. s. þar sem bratt-
inn er mestur.
Hve mikil fallhæðin þarf að
vera fer eftir vatnsmagninu. því
meira sem vatnsmagnið er, því i
Annað atriði sem S. S. gefur í
skyn í grein sinni, er að eg muni
hafa miður hreinan skjöld um
ábyrgðir. Eg veit ekki hvað hann
á við með þeim orðum. Enginn
hefir tapað nokkrum eyri hjá
mér, né aí' mínum völdum svo eg
viti, hvorki í láni, ábyrgðum né
neinn veginn. Eg hefi aldrei leit-
ao eftir né fengið fjárstyrk frá
neinum, hefi engan beðið að-
ganga í ábyrgðir fyrir mig, og eg
veit ekki til að neinn hafi ábyrgst
neitt mín vegna, en ýmsir hafa
boðið mér ábyrgð sína ef eg þyrfti
en til þess hefir aldrei komið, að
eg notaði þau boð kunningja
| minna.
Eg er í ábyrgð fyrir Kaupfél.
Austur-Skaftfellinga með öðrum
íélagsmönnum, og tel eg mig hafa
jafn fægðan skjöld þess vegna,
þvi enginn hefir enn tapað nokkr-
um eyri hjá félaginu. Efast eg
því um aö margir hafi hreinni
skjöld en eg í þessum eínum.
Hylgjur Sigurðar um þetta eru
því markleysa ein. Eg hefi ekk-
ert að dylja í þessum efnum og
| tek engum brigslyrðum með þökk-
um. Allar þessar getsakir eru róg-
ur af verstu tegund, sem dettur
máttlaus níöur ef sannleikurinn
fær að njóta sín.
Störf mín fyrir Kaupfél. Aust-
ur-Skaftfellinga munu fullvel þola
dagsbirtna; eg hefi enga löngun
til að fela neitt af þeim, enda hefi
eg á hverju ári gert ítarlega grein
fyrir þeim, bæði á fundum í öll-
um deildum kaupfélagsins og á að-
alfundi þess. Fyrirspurnum öllum
hefi eg svarað að fullu. Endrskoð-
endur félagsins: Stefán Jónsson
oddviti í Hlíð, þórarinn heitinn
Sigurðsson í Stórulág og nú sein-
asta árið Einar þorvarðsson
hreppstjóri á Brunnhól, hafa held-
ur engar athugasemdir gert um
reikninga félagsins né rekstur
þess, og eru þeir allir og hver um
sig mætari menn en svo, að
ástæða sé til að brigsla þeim um
vanrækslu í störfum sínum.
Sambúð mín og Skaftfellinga
hefir verið ágæt, eg kom í þjón-
ustu þeirra á erfiðum tímum, á
mesta fjárkreppuári þeirra, þeir
hafa altaf sýnt mér traust í starfi
mínu, og eg vænti hins sama eft-
irleiðis.
Eg hefi fulla trú á því að Skaft
fellingar, sem eg hefi unnið fyr-
ir, meti meira eigin reynslu um
störf mín en slúðursögur þeirra
sem álengdar standa, og valið
hafa sér það vesala hlutverk, að
níða störf sem miða til almennr-
Kaupið
íslenskar vörur!
Hrein® Blautsápa
Hreini Stangasápa
Hreinl Handsápur
Hrein® K e rt i
Hreini Skósverta
Hreini Gólfáburður
Styðjið íslenskan
iðnaðl
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
Köbenhavn simn.: Cooperage. Valby
alt til beykisiðiiar, smjðrkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum
í Damnörku. Höfum i mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra
kaupmanna.
þessu eina
innlenda félagí
þegar þér sjóvátryggið.
Sími 542
9
Pósthóif 417 og 574.
Símnefni: Insurance.
ar hagsældar. þeir menn eru sann-
kallaðir „fúaraftar“ í þjóðfélag-
inu, eins og Carl Steinsen hefir
orðað það.
Homafirði 26. apríl 1925.
Jón Ivarsson.
----o----
Glímumennimir, sem ætla til
Noregs á næstunni, höfðu glímu-
sýningu í Iðnó í gærkvöldi. Var
glímt af meiri lipurð en venja er
til. Enda er ætlunin að sýna feg-
urðar- en ekki kraftaglímu.
Suar til „Skiftfilliiis
ii
í 87., 38. og 39. tbl „Varðar“
f. á. er löng syrpa undirrituð af
„Skaftfelling“, sem á að vera
svar við grein, er birtist héðan
úr sýslu í 31. og 32 tbl. Tímans
f. á . með nafninu „Félagsmál
bænda“.
þegar eg las þessa Skaftfell-
ings-ritgerð datt mér fljótt í hug
hver höfundui' hennar mundi vera
þó eigi hefði hann svo mikinn
kjark að undirskrifa hana með
réttu nafni.
„Skaftfellingur þessi hefir sýni-
lega kunnað því illa að lesa ofan-
nefnda grein — hefir eigi þolað að
sjá sannleikann í því efni sem
greinin hljóðar um. Honum hefir
fundist að nú þyrfti sín þó áreið-
anlega við til að rétta í horfinu
fyrir óskabörnum sínum; nú væri
um að gera að skrifa mikið; reyna
að villa mönnum sýn.
Ekki ætla eg mér að eltast við
allan þennan vaðal „Skaftfell-
ings“, svo bersýnilegt er það
hverjum skynbærum manni, í
hverjum tilgangi hann er skrifað-
ur, enda er fátt af þessu nýtt fyr-
ir mörgum Skaftfellingum. Ekki
er vaðallinn nýr fyrir þeim, sem
voru á leiðarþingi Jóns Kjartans-
sonai' í Hörgdalshreppi síðastliðið
sumar. þeir munu kannast við að
hafa heyrt margt af þessu fljóta
af munni Gísla Sveinssonar sýslu-
manns, svo líkt er innihald þess-
arar Varðargreinar • ræðu sýslu-
manns á áminstum stað. Hver
skyldi líka skrifa undir nafninu
„Skaftfellingur" ef eigi sjálfur
sýslumaður Skaftfellinga, sem
auk þess er „bein af þeifra bein-
um og hold af þeirra holdi“ (þótt
ílt sé að verða að viðurkenna það).
Geinarhöf. lítur sýnilega svo
mikið á sig, að ekki er hætt við að
það er hann ritar eða talar verði
dæmt dautt „eins og annað stað-
laust fleipur“ og er það eigi ólíkt
G. Sv.
Fyrst minnist höf. greinarinnar
á að ekki hafi þess orðið vart að
bréf hafi verið sent um sýsluna
samhljóða áminstri Tímagrein og
hún muni vera ein af ófegruðu
króunum „Tímaklíkunnar“. —
Fjöldi samvinnumanna hér í sýslu
fengu bréf þetta, en hitt hefir
máske láðst að senda „Skaftfell-
ing“ eitt þeirra. Setur hann þetta
síðan í samband við vantrausts-
yfirlýsingu á þingmanni kjördæm-
isins, sem menn skammist sín
svo mikið fyrir að enginn þori að
nefna. Reynslan hefir sýnt hvort
allir voru svo kjarklausir sem hér
er staðhæft. Greinarhöf. leiðist
ekki svo mikið þó hann verði oft
að kingja fullyrðingum sínum.
þetta er líklega komið í vana fyrir
honum. I þetta sinn ætla eg að
að hlífa honum og taka eigi nema
fátt eitt úr grein hans til með-
ferðar; tek einkum það, sem hann
blandar mér inn í efni sitt.
Greinarhöf ber sig illa yfir hve
kaupfélaginu sé þakkað hjálpin,
minni má fallhæðin vera til að
gefa sama afl.
Eins og áður getur verður að
miða aflframleiðsluna við minsta
vatn sem lækurinn flytur. Stór
kostur er að vatnsmagnið sé sem
jafnast alt árið og að vatnavextir
með jakaburði séu ekki mjög
miklir, því það eykur kostnaðinn
við virkjunina.
Til að finna afl læksins verður
að vita fallhæðina og vatnsmagn-
ið. Fallhæðina má mæla á hvaða
tíma sem er, en vatnsmagnið
verður að mæla þegar lækurinn
er minstur, en af því stundum er
erfitt að vita með vissu hvenær
það er, verður vissast að mæla
hann nokkrum sinnum á þeim
tímum, sem álíta má að hann
flytji minst vatn.
Aðferðirnar til að mæla vatnið
fara mjög eftir því hve nákvæm-
ar mælingarnar þui'fa að vera. Sé
um nokkuð mikið vatn að ræða,
er best að nota svonefnt yfirfall.
t lækinn er gerð stýfla með
skarði í, þar sem vatnið rennur í
gegn. Ofan við stýfluna er stöng
með hæðarmerkjum svo hægt er
að lesa daglega af vatnshæðina,
og þar með vatnsmagnið. Nákvæm
lýsing á aðferð þessari eftir hr.
Guðm. Hlíðdal er í Búnaðarritinu
1915, 3. hefti.
Önnur, að vísu mjög ónákvæm
aðferð er þessi: Einhver hluti af
læknum er athugaður, þar sem
hann rennur með sem jöfnustum
hraða, en botn og bakkar eru ekki
mjög ósléttir. Á lækjarbakkanum
merkir maður 2 staði með t. d.
20 metra millibili Við efra merk-
ið er kastað út í lækinn ísmola,
þungri spítu eða öðru sem flýtur
í yfirboi'ðinu og lítur um leið á
úrið. þar næst er farið niður að
neðra merkinu og aðgætt hve
margai' sekundur líða þar til ís-
molinn fer þar fram hjá. Setjum
svo að við hefðum fundið að ís-
molinn hefði þurft 10 sek. til að
fljóta þessa leið, þá er vatnshrað-
inn: 20 metrar deilt með 10 sek.
2 metrar á sek. þetta endur-
tökum við nokkrum sinnum og
tökum síðan meðaltal af hrað-
anum.
Sé nú vatnshraðinn mældur,
liggur næst fyrir að mæla þver-
mál læksins. Til þess þarf að mæla
breidd og dýpt vatnsins. Dýptin
margfölduð með breiddinni gefur
þá þvermálið. þess ber að gæta, er
maður mælir dýptina, að mæla
verður í nokkrum stöðum þvert
yfir lækinn og taka síðan meðal-
dýptina. Segjum að við hefðum
fundið dýptina 2 dm. og breiddina
20 dm. þá er þvermálið 2X20
= 40 kvaðratdesimetrar.
Mælingar þessar er best að
i gera á nokkrum stöðum og taka
1 síðan meðaltal af þeim.
Til þess nú að finna vatnsmagn-
ið á sekundu er ekki annað en
margfalda vatnshraðann með
þvermálinu, en gæta verður þess
að miða hvorutveggja við sömu
eining og er þá best að breyta
metrunum í dm.
Hefðum við t. d. fundið vatns-
hraðann 1,5 meter á sek. = 15
dm. á sek. og þvermálið 10 kvad-
rat dm., þá er vatnsmagnið 15X
10 = 150 ltr. á sek.
Væri um afarlítið vatn að ræða
mætti taka allan lækinn í eitt-
hvert ílát af ákveðinni stærð, og
aðgæta hve lengi það væri að
fyllast. Deili maður stærð ílátsins
í ltr. með sekundufjöldanum sem
tók að fylla það, fæst vatnsmagn-
ið í ltr. á sek.
Sé nú búið að finna vatnsmagn-
ið á sekundu og fallhæðina liggur
næst fyrir að reikna út hve mik-
ið afl lækurinn hefir. Til þess tek-
ur maður vatnsmagnið í lítrum á
sek. og margfaldar með fallhæð-
inni í metrum. Sé þeirri útkomu
deilt með 100 fæst aflið í hest-
öflum.
Sé vatnsmagnið t. d. 100 ltr. á
sek. og fallhæðin 10 metrar, þá
er aflið:
100X10
100
10 liestöfl.
þessi útreikningur er nægilega
nákvæmur til að sjá hérumbil hve
mikið afl lækurinn gefur. Til að
reikna aflið nákvæmlega verður
að vita um notagildi vélanna, sem
fer mikið eftir gerð þeirra. Eiim-
ig verðúr að taka tillit til fall-
iapsins sem er í pípunum o. fl.
þegar nú búið er að sjá hve
mikið afl lækurinn getur gefið er
að athuga hvort það muni vera
nóg til heimilisþarfa. Samkvæmt
þeirri reynslu sem þegar er feng-
in má ætla að 6—10 hestöfl muni
nægja meðalheimili til ljósa, suðu
hitunar og iðnaðar. þó nota ætti
rafmagnið til jarðræktar og hey-
verkunar, mundi stöðin ekki þurfa
til muna stærri, því sú notkun
færi fram á þeim árstímum, sem
ekki þyrfti að hita upp.
Væri nú fengin vissa fyrir nógu
afli til rafvirkjunar, þá komum
vér að því atriði sem í flestum
tilfellum mun verða aðalatriðið í
þessu máli. Ilve dýr þarf rafstöð-
in að verða.
Til að fá svar við þeirri spurn-
ingu er ekki annað ráð vænna en
að snúa sér til sérfræðinga á
þessu sviði, því verð stöðvanna fer
svo mjög eftir öllum staðháttum
að ómögulegt er að gefa upp verð
sem gildi alment.
Til að geta samið áreiðanlega
áætlun verður að athuga stað-
hætti af sérfróðum manni. Eigi
að síður er nauðsynlegt að gerðar
séu áður þær athuganir sem að
framan getur — einkum um