Tíminn - 23.05.1925, Page 2

Tíminn - 23.05.1925, Page 2
96 TÍMINN Samfeld iiitriiitinflrlfiiii enililaiit iinoiil. Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: ZE^e-yzkitóToetlsi: Moss Rose frá Br. American Co. Kr. 8.05 pr. 1 Ocean Mixt. — sama — 9.50 — 1 Richmond V4 — sama — 12.10 — 1 00 d — sama — 12.65 — 1 Glasgow V4 — sama — 14.95 — 1 do. V8 — sama — 15.55 — 1 Waverley x/4 — sama — 14.95 — 1 Garrick x/4 — sama — 22.45 — 1 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Iiaudsverslim íslands. Frægt af endemum. Alþingis nýafstaðna verður lengi minst. það er fyrsta Alþingi sem íhaldsstjórn situr endilangt. það er fyrsta Alþingi sem íhaldsstjórn lagði frumvörp fyrir. það er fyrsta Alþingi sem að langmestu leyti var barist um Ihaldsstefnu. þessvegna verður þess lengi minst, sem hins fyrsta greinilega minnisvarðar yfir Ihaldið. þess verður og lengi minst af því að sennilega hefir landsstjórn á Islandi aldrei fyr fengið jafn- harða mótstöðu. þess verður og lengi minst, og lengst af því, að á þessu þingi voru unnin verri skemdarverk í stjórnmálum en nokkru sinni hafa áður verið unnin á Alþingi Is- lendinga — og auk þess af lands- stjórnar hálfu sjálfrar gerðar hin ar hörðustu tilraunir til að vinna enn fleiri skemdarverk. Frægt af endemum verður Al- þingi það er háð var 1925. Oflof og last. I umræðunum um vantrausts- yfirlýsinguna í þinglokin gat þess ritstjóri þessa blaðs, að alt þingið hefði verið samfeld vantraustsyf- irlýsing á hendur landsstjórninni af hálfu Framsóknai'manna. Stjórnarmálgögnin henda þessi ummæli á lofti og mótmæla þeim. þau segja að J. J. og Tr. þ. einir hafi verið í svo eindreginni andstöðu við landsstjórnina. Aðr- ir Framsóknarmenn hafi verið alt cvíbentari í andstöðunni. þetta er algjörlega óverðskuld- að oflof um J. J. og Tr. þ., að þeir einir Framsóknarmanna hafi veitt svo eindregið viðnám skemd- arverkum stjórnar og stjórnar- flokks. það eru algjörlega rangar að- dróttanir sem stjórnarmálgögnin með þessu gera öðrum Framsókn- armönnum að þeir hafi linlega barist gegn óhæfuverkum lands- stjórnarinnar. því að sannleikurinn er sá að Framsóknarmenn stóðu saman al- veg undantekningarlaust sem einn maður gegn íhaldsstefnunni, í öllum þeim mörgu og illu mynd- um sem hún birtist í á Alþingi. Svo samhuga stóðu þeir að aldrei fyr í þingsögunni hefir stór þing- flokkur staðið saman jafneinhuga og óklofinn um velferðarmál al- þjóðar. Allir sameiginlega eiga SifianJMriiiilíiía. 1 síðastl. febrúarmán. birtist eftir mig grein í Tímanum sem hét Samvinnan og S. S., þar sem eg benti á nokkra veika punkta í pésa þeim er Sig. Sigurðsson frá Kálfafelli hafði nýlega sent út um landið. — Sigurður hefir reiðst grein minni mjög og samið svar :sem hann kallar, þar sem hann veitist að Jóni ívarssyni á Hornafirði af heipt mikilli. Er eg hissa á hve S. S. hefir verið lengi reiður út af grein minni, hann virðist vera í fimm vikur að semja „svarið“ og er honum þá enn ekki runnin reiðin. „Svarið“ ber ágætan vott um sálarástand mannsins og er góður spegill þess sem inni fyrir býr, og honum er hugleiknast. Mér þótti einkenni- legt að hann skyldi rjúka upp við Jón ívarsson út af grein minni, og fór að leita að ástæðunum, og þær segir Sigurður isjálfur að séu þær, að sér þyki „harla ótrúlegt að nokkur annar hafi skrifað grein þessa“. — Á þessu ílustrái byggir hann svo langan lestur af dylgjum, út- úrsnúningum, aðdróttunum, get- þingmenn Framsóknarflokksins þann heiður að hafa veitt Ihalds- stjórninni samfelda vantrausts- yfirlýsingu alt þingið, með því að standa sem einn maður gegn þeim skemmilegu fnimvörpum sem hún bar fram og flokkur hennar. Samtaka um sigrana. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn um að vinna sigrana sem unnust — um að hindra fullan framgang skemdarmála íhaldsins. Nefskattana til prests og kirkju vildi Ihaldið hækka um helming. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn á móti og unnu sig- ur, því frv. var drepið. Hinum gífurlega berklakostn- aði vildi Ihaldið breyta í nefskatt. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn á móti og unnu sig- ur, því frv. var vísað frá. Heimild vildi Ihaldið veita til að gefa eítir tekjuskatt — vitan- Lega til að verðiauna trúa þjóna >ína. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn á móti og unnu sig- ur, því Ihaldið gugnaði við mót- stöðuna. Tekjuskattslögunum vildi íhald- ið breyta þannig að á þessu ári hefði skatturinn lækkað um 613 — sex hundruð og þrettán — þúsund krónur á stórgróðaíélög- unum og mjög óvíst að nema lítið kæmi af því aítur í ríkissjóðinn. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn á móti og unnu sigur og allra svínbeygðastir eru íhalds menn í því máli. Jón þorláksson fékk ekki einn einasta flokks- mann sinn í efri deild til að fylgja þessum ósköpum, svo vendi lega brast flóttinn í liðið. Pólitíska varalögreglu vildi íhaldið stofna. Takmarkalaust vald bað íhaldsstjórnin um til þess að mega vopna með „tækj- um“ svo marga menn sem henni sýndist, og nota til þess svo mik- ið fé úr ríkissjóði sem henni sýnd- ist. Takmarkalaust vald bað hún um til þess að hefta persónulegt frelsi manna, og lýsti því yfir um leið, að með ofbeldi ætti að setja niður deilur milli verka- manna og vinnuveitenda. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn á móti og unnu enn sigur. Svo hörð var mótstaðan að stjórnin þorði ekki að láta málið koma til endanlegrar at- kvæðagreiðslu, heldur lét frum- sökum, rógi og sleggjudómum, að maður stendur alveg forviða af að sjá hvílíkum firnum af þessu hann haugar saman. þú strangi og stórorði dómari S. S.! Forsendurnar fyrir dómi þínum er ekkert annað en hvað þér þykir trúlegt eða ótrúlegt Sleggjan er lögð á alt og úr verð- ur bara sleggjudómur. S. S. hneikslast mikið á því að eg skuli hafa sagt að hann hafi verið notaður til framboðs, ekki sé eg mikla vansæmd í því fyrir hann, miklu fremur hið gagn- stæða, því það bendir þó til þess, að einhverjum fleirum en honum sjálfum hafi þótt hann notandi til þess, þó út úr neyð kunni nú að hafa verið. Mér finst að hon- um ætti að þykja lofið gott, því heldur sem það sýnist heldur sjaldgæft, að menn hafi sókst eftir að nota hann til gagnlegra starfa hingað til, og frekar ætti S. að þykja virðing að því, að Borgaraflokkurinn puntaði svona •upp á hann, eftir hryggbrotið hjá Tímamönnum. Að grein mín sé pólitískt innlegg fyrir þ. J. eru bara ofsjónir Sigurðar isem eng- inn annar finnur. Ekki finst mér gustuk að tala meira um samvinnufræðslu Dana varpið verða óútrætt — hreppa örlög nátttröllanna sem urðu að steini er sól rann. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn enn gegn því að gera Reykjavíkur kvennaskólann að ríkisskóla, með stórauknum kostn- aði fyrir ríkið, og unnu sigur, því frv. var felt. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn loks gegn því að Vestmannaeyjar yrðu seldar fyrir minna en hálft fasteignamat — eins og atvinnumálaráðherra bauð flokksbróður sínum — og unnu sigur, því frv. var felt. Svo marga sigra og merkilega við S. S., hann hefir orðið þar svo greinilega tvísaga, að enginn þörf er að benda skýrar á það, það skilur hver maður, sem er að eins lítið eitt stórfeldari andlega en hann. þetta er vitanlega leið- inlegt fyrir höf. en hann getur huggað sig við að hafa staðið eft- ir bestu getu í ístaðinu fyrir Breta, og má vænta þess, að þeir verði nú upp með sér af að eiga ítök í þessum frábærlega fróða, lítilláta, skarpgáfaða, sanngjarna og' andlega stórfelda manni!!! Langan kafla skrifar S. S. um prentvillur sem hann kveður vera I í pésa sínum, það er vel farið að ! hann finnur það. Hann ætti nú að auglýsa að pésinn sé bara ein villa það er styttra mál en taka hverja fyrir sig. Prentvillan í grein minni ur fyrir ei er svo augljós að sérhver sem les greinina — og lesandi er — finnur hið rétta. Sigurður seg- ir um prentvillurnar að við séum jafnir, það sé ein prentvilla hjá hvorum. þetta gæti verið að vissu leyti rétt, þannig, að pési hans sé ein villa, en að einn stafur sé rangur í grein minni. Um „rúsín- una í grautnum“ sem hann kallar, þarf eg fáu við að bæta. Hann gef ur í skyn, að sig hafi „klýjað" Kaupið íslenskar vörur! Hrein®. Blautsápa Hrein£ Stangasápa Hreini Handsápur Hrein£ K e rt i Hreini Skósverta Hreins. Gólfáburður Styðjið íslenskan iðnað! unnu Framsóknarmenn af því að þeir stóðu saman sem einn maður. Svo mörg skemmileg Ihaldsmál gátu þeir drepið með samheldni og öflugri andstöðu. Samtaka um vöntina. Jafnsamtaka voru Framsókn- armenn um að hindra Pyrrhusar- sigra þá er íhaldið vann. Tóbakseinkasöluna drap íhaldið og kastaði úr ríkissjóði miljónar- fjórðungi króna árlega vissra tekna. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn gegn þessu skemdar- verki en fengu ekki rönd við reist. svo við „rúsínunni" að hann hafi hlaupist í brott frá framkvæmda- stjórastarfi í Kaupfélagi Reykvík- inga. — „þau eru súr“ sagði ref- urinn um vínberin, þegar hann gat ekki náð í þau. Einu sinni var S. S. starfsmað- ur í Sambandinu, hann hefir senni lega „klýjað“ svo við starfinu þar að hann hefir mátt til að fara frá því, ekki mun slíkum atgerv- ismanni!! hafa verið vísað á dyr. Kaupfélagið sem S. S. „klýjaði“ mest við er enn istarfandi, og lík- lega við ekki lakari heilsu, en meðan hann var framkv.stjóri. þótt S. S. hafi á landsins kostn- að sótt einhverja fræðslu til Bret- lands hefir hún enn að litlu gagni komið, bæði við að koma fótum undir kaupfélagsskapinn í Reyk- javík og við að tryggja hann svo, að fyrirsj áanlegt sé að í framtíð- inni sé honum þar borgið, og þrátt fyrir alla „fræðslu" á hann enn eftir, að sýna hvernig reka skuli samvinnufélög „svo þau verði öll- um þeim til hagsbóta sem í þeim eru og kunna að verða“. það er hörmulegt að hann skuli fá „klýju“ þegar honum auðnast að fá margþráð tækifæri eða ná takmarki, þar sem hann og aðrir gætu notið hinna miklu hæfileika Steinolíuverslun ríkisins drap íhaldið einnig, opnaði faðminn fyr ir hinum alræmda steinolíuhring ameríska og ofurseldi mótorbáta- útgerðina einokunarkúgxm útlend- inganna. Sem einn maður stóðu Fram- sóknarmenn gegn óhæfunni, en fengu ekki rönd við reist. Með atkvæðum sjálfra ráðherr- anna, og sakbornings sjálfs (M. G.) var neitað um óhlutdræga rannsókn hins mesta hneikslis- máls sem kunnugt hefir orðið á þessari öld á Islandi — Krossa- nessmálsins. Sem einn maður báru Fram- sóknarmenn fram kröfuna um óhlutdræga rannsókn á málinu. Ósannasta aðdróttunin. þegar alls þess er minst, sem nú hefir verið rakið, er ljóst, svo að ekki verður um deilt, að ósann- asta aðdróttunin, sem nokkru sinni hefir verið borin á nokkum stjórnmáiaflokk, er þessi nýjasta aðdróttun stjórnarmálgagnaima: að ekki nema tveir í Framsóknar- flokknum hafi veitt Ihaldsstjórn- inni og Ihaldsstefnuxmi harða og eindregna andstöðu í þinginu. Framsóknaiflokksmennimir á Alþingi eiga allir þann heiður óskiftan að hafa veitt Ihalds- stjórninni samfelda vantraustsyf- irlýsingu endilangt þingið. Með þeirri góðu samvisku hverfa þeir heim til sín, að hafa með fullkomnu samstarfi hindrað framgang margra illra mála og reynt, eins og unt var, að hindra framgang hinna skemdaimálanna sem illu heilli náðu fram að ganga. Aldrei hefir íslenskur stjóm- málaflokkur borið hreinni skjöld en Framsóknarflokkurinn eftir hina hörðu viðureign á Alþingi 1925. ----o---- Opið bréf tu hins röggsama aðalpóstmeistara. Herra S. Briem aðalpóstmeist- ari! Eg sá ekki fyr en í fyrradag kveðju þá er þér sendið mér f Póstblaðinu er út kom í febrúar síðastliðnum. En um leið og eg svara þeirri kveðju ætla eg að leyfa öðrum að sjá hana. Hún er svohljóðandi: Ritstjóri og ábyrgðarmaður Tímans hefir laumað auglýsingu prentaðri á þýskalandi um Persil inn í blað hans, sem ekkert munu eiga skylt við þröngsýni, dramb né aular skap!!! Höf. er öðruhvoru að nefna sig í sömu andránni og Jónas Jóns- son og Tr. þórh. — Hann .skoðar það víst hæversku og lítillæti, en kunnugir sjá litlar ástæður fyrir hann að jafna sér við þá né telja sig eiga sæti á sama bekk. — „Mér finst þetta frekja og aula- legt í tilbót“, því að hann er þó aldrei nema ofboðlítið peð á skák- borði Ihaldsins. Höf. á bágt út af samábyrgð- inni. Hann man of vel framkomu sína 1919—20 við stofnun Kaup- félags Austur-Skaftfellinga, þegar hann laumaði samábyrgðinni á sína gömlu sveitunga. Hann hef- ir þar föðurlegar tilfinningar og vill sem minst um slíkt tala, allir vita að hann er faðir samábyrgð- arinnar í Austur-Skaftafells- sýslu. það væri hart að gengið ef S. S. yrði nú að segja það svart, sem hann fyrir 5 árum sagði að væri hvítt, og leiðinlegt væri fyr- ir hann að kannast ekki við börn- in sín svo sem samábyrgðina, eða þyrfti að bera þau út. í heiðni var það talið bæði illmann- legt og lítilmannlegt verk. S. S. spyr hvort mig vanti fræðslu um Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage. V a 1 b y alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.