Tíminn - 30.05.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.05.1925, Blaðsíða 2
100 TlMINN t Stefán Stefánsson bóndi í Fagraskógi. Sxn.á,söluvex>d má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: !E^»ey!k:tó'h>a.lsz: Stutt er í milli andlátsfregna tveggja þjóðkunnra alþingis- manna úr bændastétt. Flutti Tím- inn um síðustu helgi fregnina um lát Ólafs Briems og nú Stefáns í Fagraskógi. Steían í Fagraskógi var fædd- ur 29. júní 1863 á Kvíabekk í Ólafsfirði. Var Stefán faðir hans , þá prestur þar, en síðast á Hálsi ] í Fnjóskadal, Árnason, bróður síra Bjarnar eldra prófasts í Garði, Halldórssonar bónda á Hrís um í Eyjaíirði, Bjarnarsonar oónda á Hólsseli í Eyjafirði ívars- sonar. En móðir Stefáns var Guð- rún Jónsdóttir bónda á Brúna- stöðum í Fljótum Jónssonar. Hóf Stefán að búa í Fagra- skógi 1890 og bjó þar til æfiloka. Alþingismaður Eyfirðinga var hann kosinn í fyrsta sinn 1901. Sat þingin 1901 og 1902. Féll þá við kosningar í Eyjafirði fyrir Hannesi Hafstein en var aftur kosinn 1905 og var síðan óslitið þingmaður kjördæmisins til síð- ustu kosninga haustið 1923. Á Stefán því langa þingsögu að baki og vafalaust er það að marga vini eignaðist hann á þingi, því að Stefán var prúðmenni mesta, samvinnuþýður og góðgjarn. Var hann jafnan mjög ötull talsmað- ur héraðs síns og ótrauður um að koma fram áhugamálum þess. Meðan til var, var Stefán jafnan öruggur flokksmaður í Heima- stjórnarflokknum. Síðustu þingin tvö var hann í Framsóknarflokkn- um, en fyrir kosningar síðustu hneig hann aftur að fornum vin- um úr sínum gamla flokki, and- stæðingum Framsóknarmanna, og olli það falli hans síðast í Eyja- firði. Áhugamaður um framfara- mál landbúnaðarins var Stefán einlægur, glaður í vina hóp og vinfastur. Kvæntur var hann Ragnheiði Davíðsdóttur prófasts á Hofi í Hörgárdal og Sigríðar, systur Valdimars vígslubiskups, dóttur Ólafs Briems timburmeistara á Grund í Eyjafirði. Eignuðust þau 7 börn, 3 dætur og 4 syni. Er Davíð sonur þeirra þjóðkunnur Saylor Boy (1 V4 og V8) frá G-. Philips . . . Pinnace V8 — sama . . . Marigold Flake Vie — sama . . . Abdulla Mixture (í V4 °g Vg) Há Abdulla & Co. Capstan Mixture med. V4 frá Br. American . do. do. — V s — sama Capstan N/C. — * l/4 — sama Old English Curve Cut V4 — sama Kr. 12.65 pr. 1 lbs. 13.25 13.25 23.00 16.10 16.70 17.85 18.40 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Iiandsverslun íslands. Kjöttunnur L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage. 1 Valby alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. maður af ágætum ljóðum sínum, en Stefáná cand. jur. dvelst hér í bænum. Stefán veiktist hastarlega af lungnabólgu á heimleið frá Akur- eyri, og það svo að hann komst ekki heim. Hann andaðist hjá dótt ur sinni á Hjalteyri aðfaranótt 25. oessa mán. Frá úílöDdum. Churchill f j ármálaráðherra Breta lagði fjárlögin ensku fyrir parlamentið um síðustu mánaða- mót. Er talið að af hafi borið hve vel og skörulega hann flutti ræðu sína um leið og talaði í hálfan þriðja klukkutíma, blaðalaust að kalla. Eitt meðal annars sem hann lýsti yfir í ræðunni var það að England er að gera peninga sína innleysanlega með gulli. — Tveir franskir flugmenn ætla að fljúga frá París til New York í næsta mánuði og lenda hvergi á leiðinni. Áætla þeir að ferðin taki 30 klukkutíma. Er vegalengdin um 3000 kílómetrar. Vélin í flugvélinni hefir 500 hest- öfl. — Gin- og klaufasýkin hefir mjög geysað í Svíþjóð og Dan- mörku síðari hluta vetrar, og víð- ar um lönd standa bændur ráða- lausir gegn þessum voðalega hús- dýrasjúkdómi. Hefir alþjóðaland- búnaðarráðið í Róm heitið 100000 franka verðlaunum þeim til handa sem gefið gæti ný og góð ráð um að lækna og verjast veikinni. — Árið 1194 er Svalbarð fyrst nefnt í íslenskum annálum en ljóst virðist að engin gangskör hafi þá verið að því gjörð, hvorki af íslendingum né Norðmönnum að nema landið. Gleymdist það svo aftur. Árið 1596 fundu Hollendingar landið að nýju og ráku þar um hríð veiðar: hvala, rostunga og ísbjarna. í byrjun 18. aldar fóru Rússar að leita til landsins og höfðust þar mjög við langa hríð en hættu aftur er kom fram á 19. öld. Úr því fara Norð- menn aftur að venja þangað kom- Athugasemd. I síðasta tölublaði Tímans er Einar Benediktsson að dylgja um það að eg hafi verið fenginn (sem á hans máli mun þýða sama sem keyptur) til að rita Andvaragrein mína um Grænlandsmálið. Sama er mér sagt að hann hafi verið að reyna að breiða út í viðtali við menn hér í bænum. þessum ósæmilegu dylgjum hans vil eg vísa til föðurhúsanna og lýsa hann fullkominn ósannindamann að þeim. Gfeinina skrifaði eg eft- ir beiðni formanns þjóðvinafé- lagsins, próf. Páls E. Ólasonar, og engra manna annara. þetta er Einari Benediktssyni kunnugt því próf. Páll sagði honum það sjálf- ur. Alt sem Einar hefir verið að segja um afskifti annara manna, t. d. Sigurðai' Eggerz, af þessari grein minni eru helber ósannindi. Úr því að eg á annað borð fer að gera þessa athugasemd, þá get eg um leið tekið það fram að Einar Benediktsson þarf ekki að furða sig neitt á því, þó að eg hafi ekki svarað því sem hann hefir verið að skrifa í vor um þessa grein mína. það er af þeirri eðlilegu ástæðu að ekkert af því hefir verið svaravert. „Rök- semdir“ hans eru svo veigalitl- ar og vanhugsaðar að það er hreinasti óþarfi fyrir mig að vera að skrifa á móti þeim. Niður- staða sú, sem eg komst að við rannsókn mína á þessu máli, er óhögguð enn, þrátt fyrir öll skrif hans, og eg bíð óhræddur eftir því að menn, sem betur hafa vit á þessu máli, en Einar Bene- diktsson, dæmi um hana. Og að því leyti sem þessar greinar hans hafa beinst að mér persónulega, þá má hann vera viss um, að eg legg mig alls ekki niður við það að skattyrðast við hann, hvorki um eitt né annað, og tek mér heldur ekki nærri það sem hann kann að segja um mig. Ólafur Lárusson. ----o---- Afbragðsgóður afli er enn á togarana. Sömuleiðis ganga mikl- ar fiskisögur af Vesturlandi. Eru bestu horfur á að í ár ætli að verða sama afburðaárið og í fyrra. Inngangur. Landsverslunin gerði 10. ágúst 1922 verslunarsamning við British Petroleum Co. um kaup á stein- olíu. Stendur sá samningur nú til ársloka, er einkasalan verður afnumin eftir ályktun síðasta alþingis. Viðskiftakjör þau, er Landsverslun nýtur, eru komin undir samningi þessum og síðari viðbótum við hann, og veltur því á miklu um skoðun manna á einkasölunni, eftir því hvort samningur þessi sé hag- kvæmur eða óhagkvæmur í sam- anburði við samningsleysi eða jafnvel óhindraða verslun stein- olíufélaga og kaupmanna. Jón þorláksson réðst í þinglok á samn- inginn og kom meö svo miklar blekkingar og firrur, að ekki verður varist a.ð leiðrétta það, enda þótt það hefði átt að standa næst Magnúsi Guðmundssyni at- vinnumálaráðherra, sem steinolíu- ainkasalan lýtur undir. Samkepni um steinolíuverslun erlendis er mjög takmörkuð og kemur það aðallega til af því, að einungis mjög fésterkir aðiljar geta rekið þá verslun með hagn- aði, þar sem notaðir eru olíugeym- ar,olíugeymaskip og olíulindir,sem krefjast mikils fjármagns. Aðal- olíusamböndin í heiminum eru þrjú, Standard Oil Co., Shell Co. og Anglo Persian Co. Standard Oil og Shell-hringarnir eru hlutafélög einstaklinga, sem í mörgum lönd- um vinna saman, í Standard Oil eru yfirráðin amerisk, í Shell ensk-hollensk. Angló Persian, sem breska stjórnin á í helming hluta- fjár, var stofnað á móti báðum þessum hi'ingum til að gera breska ríkið óháð þeim, og halda n'ðri olíuverðinu. Fyrirkomulagið á þessum 3 að- alolíuvöldum er það, að hvert fyrir sig, samanstendur af mýmörgum sjálfstæðum félögum að formi til, en aðalfélagið ræður yfir meiri hluta atkvæðamagns í minni fé- lögunum og ræður því starfshátt- um þeirra og verkaskiftingu, en að öðru leyti eru minni félögin rekin sem algerlega sjálfstæð félög. Shell og Anglo Persian eiga bæði sjálf olíulindir, sem þau reka og kaupa líka olíun? óhreinsaða aí sjálfstæðum minni olíulindafélög- um. Standard Oil kaupir olíuna að eins óhreinsaða af sjálfstæðum minni félögum. Öll aðalfélögin eiga hreinsunarstöðvar. Öll eiga þau sammerkt í því að hafa sér- stök sölufélög, sem selja fyrir þau alla olíuna, lagalega sjálfstæð, en svo að aðalfélagið hefir meiri hluta atkvæðamagns. þannig sel- ur Anglo American Petroleum Co. í Englandi og Det Danske Petro- leum A/s. í Danmörku olíuna fyr- ir Standard Oil á hvorum stað fyr ir sig, en British Petroleum Co. í Englandi og Det Forenede Olie- kompagni í Danmörku fyrir An- glo Persian. Viðskiftin innan hvers þessara þriggja miklu olíusambanda eru því eins og milli sjálfstæðra fé- laga, með sérstökum fjárhag og stjórn, sem verða að bera sig sjálfstætt, hvert út af fyrir sig, en að eins bundin að því leyti, að hvert hefir sitt starfsvið, sem hin skifta sér ekki af. Sölufélögin hafa t. d. á hendi alla sölu, en kaupa aftur af aðalfélögunum, sem ekki skifta við aðra, en sín eigin sölufélög. Verðlagið fyrir British Petro- leum Co. verður t. d. miðað við ráðandi verð á hverjum tíma í Mexicoflóahöfnum. en þess verðs geta aðeins þau félög notið, sem geta tekið olíuna í 8—10000 smá- lesta olíugeymaskipum, því að þar er olían aðeins seld í svo stórum f'örmum. þetta verð, sem að eins hin stóru olíusölufélög með olíu- geymaflotum sínum og olíuland- geymum geta notið, er kallað markaðsverð í Mexicoflóahöfnum Bandaríkjanna. þetta verð er annað, en sjálft framleiðsluverðið, hærra og lægra eftir framboði og eftirspurn. En eftir þessu Mexico- flóaverði verða öll olíusölufélögin að reikna út, hvað olían kosti þau og hvaða verði eigi að selja hana aftur. Eftir að hafa lagt á það, sem þeim þykir hæfilegt fyrir Kostnaði og hagnaði, ákveða þau Norðurálfuverð sitt í London eða hinum öðrum aðalolíuhöfnum, en það er auðvitað miklu hærra, en Mexicoflóaverðið. Síðan er sett enn hærra verð á olíu fylta á tunnur eða á fjarlægari höfnum, þar sem félögin hafa ekki aðal- stöðvar. Samningsverðið. Samningur sá, sem Landsversl- un gerði við British Petroleum Co., skilst auðveldlega, þegar það er haft í huga, sem hér fer á undan. Fyrst er ákveðið grund- vallarverð fyrir Landsverslun. Til þess að ná Norðurálfuverði B. P., stórkaupamarkaðsverði í Lundún- um, þyrfti engan samning. það verð, mishátt frá geymum og á fyltum tunnum, gildir fyrir heild- sala og minni olíufélög, en það er miklu hærra, en samningsverð Landsverslunar, sem byggist á verði því, sem olían kostar B. P. sjálft að viðbættri mjög takmark- aðri þóknun fyrir kostnað félags- ins. Grundvallarvei'ðið er því Mexicoflóaverðið fyrir B. P. sam- kvæmt skráningu og reikningum félagsins. Landsverslun getur ætíð rannsakað hvort það verð og hreyfanlegir kostnaðarliðir séu rétt tilfærðir. það verð er reiknað Landsverslun, sem gildir þegar Landsverslun tekur olíuna í Eng- landi. Síðan reiknast Landsverslun óhjákvæmilegir áfallandi kostnað- arliðir. Faimgjald, sjótrygging og rýrnun í hafi á leiðinni frá Mexicoflóa til Englands reiknast Landsverslun að auki aðeins sam- kvæmt því, sem þetta kostar B. P. ur sínar. En þó varð fyrst veru- iegur ákafi í Norðmönnum um að ná landinu endanlega í sínar hendur er það varð ljóst, um síð- ustu aldamót að svara mundi kostnaði að vinna koianámur landsms. ror kolairamleiðslan að vaxa a smösárunum, var t. d. rú pus. smálestir 1916 en hefir scoriega vaxiö síöan, var 340 þús. smáiesur r923 og unnu þar þá ao scaoaidn r200 verkamexm. Er taiio ao koianámurnar séu geysi- æga iniklar, muni í þeim vera buUO miijómr smálesta en í ensku namunum i tá milj. smálesta. Með aipjooasamningi i París 1920, fengu Noromenn viðurkendan rétt smn ynr lanclmu. niggur nú fyrir tiorska pmgmu frumvarp frá stjórmnm um ao innlima landið aigeriega i iMoreg og láta norsk log giióa par og taka upp gamla nairno övaióarð. — Aimennar bæja- og sveita- sij órnakosmngar eru nýlega af- staönar á r'rakkiandi. Unnu irjálsiynaan ilokkarnir mjög á. — líikiserfinginn enski er um þessar munair á ferð í Suður- Airiku. íviunu menn nnnnast þess ao par situr nú aö vöidum stjórn sem er talin ailíjandsamleg Eng- lendingum og gerðu margir jafn- vel ráö iyrir að eigi væri langt undan að Suður-Afríka segði siit- ío samoandmu við England. En viðtökurnar sem ríkiserfinginn fær benda á ait annað. Er honum tekið meö mestu virktum af stjorn og stjórnarílokki. Er búist viö aö heimsóknin verði mjög til aö tryggja sambandið við Eng- land. — Snemma í þessum mánuði var vígt í Míinchen geysistórt og mikið sainhús. Hinn setti forseti þýskalands og nálega öll þýska stjórnin fór frá Berlín til Miin- chen til að vera við athöfnina. Fóru allir í flugvélum. Svo trygg þykja þau íarartæki nú orðin. — Bretar hafa opnað að nyju hina miklu alheimssýningu í Wembley, þó að gríðarmikill tekjuhalli yrði af í fyrra. En óbeina gagnið er talið svo miklu meira, að sjálfsagt sje að halda áfram. — þýsku blöðin iáta í ljós mikla gleöi yfir því að frjáls- lyndu flokkarnir frönsku unnu svo vel á við kosningarnar nýaf- stöðnu. Telja það vott um að sjálft, þ. e. a. s. í 8—10000 smá- lesta skipum. Fylling og hreinsun á tunnum reiknast í viðbót þá penny á gallon eða 2 kr. og 20 au. á tunnu, sama sem þetta kostar B. P. og er þetta einnig hreyfan- legur liður, sem getur breyst eftir því hvort kostnaður sá hækkar eða lækkar. Verkakaupið er, svo sem kunnugt er, hærra í Eng- landi en hér á landi. Útskipunar- kostnaður ' /4 þenny á gallon eða i kr. og 10 au. á tunnu var reikn- aður eftir sömu reglu, en sá liður er fyrir nokkuð löngu síðan burtu I ailinn eftir samkomulagi við B. P. og greiðist nú af öðrum lið. Strandierðafarmgjald reiknast í viöbót þegar olían er tekin utan Lundúna, t. d. 1/2 penny á gallon eða 2 kr. 20 aurar á tunnu í HulÍ, en 2 penny á gallon í Leith. þess ber þó að gæta, að einungis einu sinni var lítill slatti tekinn í Leith og fékst þá lægra farm- g'jald. Annars er olían tekin í London. þetta strandferðafarm- gjald er óhjákvæmilegt til minni hafna, þar sem ekki þykir svara' kostnaði að láta hin miklu olíu- geymaskip fara þangað, heldur er oiían sett upp á olíugeyma í Lundúnum, eða Swansea, en flutt þaðan aftur í minni skipum með ströndum fram. Olíufélagsdeild- irnar í Englandi utan Lundúna selja olíuna 1 penny eða 4 kr. 40 aurum tunnuna hærra verði en þar, þó að Landsverslun fái hana að eins 2 kr. 20 aurum dýr- ari tunnuna, ef hún er t. d. tek-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.