Tíminn - 30.05.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.05.1925, Blaðsíða 3
TlMINN 101 T. W. Bucli (Iiitasmiðja Buchs) Köbenhavn B. forsetakosning' Hindenburgs hafi ekki mjög skotið Frökkum skelk í bringu. — Ný styrjöld er hafin í Mar- okkó. Eftir að uppreistarmenn hafa rekið Spánverja af höndum sér, hafa þeir nú ráðist á Frakka. Er mjög af því látið hve upp- reistarherinn sé vel búinn að öll- um nýtísku hergögnum, t. d. flug vélum og „tönkum“. En kunnug- ir spá að ekki sæki þeir sama sigurinn í greipar Frakka. Er yf- ii'hershöfðingi Frakka í Algier og Marokkó, Lyantey marskálkur, þrautreyndur herforingi og fræg- ur af því hversu vel hann hefir séð hag Frakka borgið suður þar. — Árið sem leið fóru 5122 skip um Súesskurðinn og báru samtals 84,7 miljónir smálesta. Fyrir að fá að fara um skurðinn greiddu skipin samtals I86V2 miljón franka. Er umferðin altaf að aukast. Af skipunum voru lang flest ensk eða 59,6%, hollensk voru 9,9%, þýsk 6,6%, frönsk 6,3%, ítölsk 5,9%, japönsk 3,5% og 3,1% af skipunum voru frá Bandaríkjunum. Hin stóraukna olíuframleiðsla við Persaflóa eyk- ur mjög umferðina. Ensk skip annast þá flutninga að langmestu teyti. — Hin mikla eggjaframleiðsla í Danmörku er eitt mesta hrós- unarefni danskra bænda og bændakona. Er svo komið að egg- in eru orðin þriðja verðhæsta út- flutta varan frá Danmörku. Smjör og svínakjöt eru enn hærri. Vöxtur eggjaútflutningsins sést á eftirfarandi tölum. Er talið í 20 miljónum. Árið 1865 0,035, árið 1880 1,911, árið 1890 5,663, árið 1900 14,828, árið 1910 19, 211, árið 1920 27,250 og árið 1925 er áætlað að verði 50,000. Og þó er fullyrt að enn geti þessi framleiðsla margfaldast. Er þessi stórglæsilega útkoma fyrst og fremst að þakka góðri mentun bændastéttarinnar dönsku og hinu að hvergi í heimi er samvinnu- félagsskapur meðal bænda jafn- öflugur. í ár búast Danir við að fá 175 miljónir króna fyrir eggin sín frá útlöndum. — 1 ráði hefir verið að næstu olympíuleikir yrðu í Amsterdam á Hollandi. Var borin upp tillaga um það í hollenska þinginu að ríkið veitti eina miljón gyllina til leikjanna. En tillagan var feld in í Hull eða Sunderland. Svo að einnig hér eru kjörin hagkvæm fyrir Landsverslun. Loks er bætt við síðasta liðn- um, kostnaði B. P. (sellers char- ges), ®em Jón þorláksson kallar „álagningu B. P.“ og vill þannig láta líta út, sem sé beinn gróði félagsins við samninginn. þessi kostnaðarliður nemur l1/* penny \ gallon eða 6 kr. 60 aurum á tunnu af hreinsaðri olíu en 1 penny á gallon eða 4 kr. 40 aurar á tunnu á hráolíu. þetta gjald tekur félagið fyrir allan kostnað sinn af olíunni eftir að hún kem- ur á höfn í Lundúnum, að und- antekinni fyllingu og hreinsun á tunnum. Kostnaður þessi er: upp- skipun (kostnaður við dælingu úr skipi) og nú útskipun á olíutunn- um, lóðarleiga, fyrning og vextir olíugeyma og tækja, brunatrygg- ing, iskattar í Englandi og skrif- stofukostnaður félagsins,vextir af olíuverðinu (Landsverslun fær 3 vikna gjaldfrest og B. P. tekst á hendur að hafa ávalt fyrirliggj- andi nægar birgðir) og vextir og fyrning af stáltunnum þeim, sem félagið lánar Landsverslun, um 4500 tunnum. Loks er í þessu gjaldi falin verðbreytingarhætta B. P. þar sem Landsverslun er ávalt reiknað Mexícóflóaverð á sama tíma, hvað sem olían hefir kostað á geymunum, og er það óhagstætt fyrir félagið með lækk- andi olíuverði. Hve miklu nemur kostnaður B. P. í raun og veru ? Til að með drjúgum meirihluta atkvæða. — Út af fyrirspurn í þinginu gaf enska stjórnin skýrslu um að síðan í nóvember síðastl. hefði vinna hætt í 276 kolanámum á Englandi er í unnu 55300 verka- menn, og ekki hafist í þeim aft- ur. Á sama tíma hefði verið byrj- uð vinna í 90 námum öðrum og vinni þar 10600 verkamenn. — Hið 12. allsherjarþing ráð- ríkisins rússneska var sett í Moskva 8. þ. m. Komnir voru til þings 1503 fulltrúar. Eru 1188 af þeim taldir kommúnistar en hinir utanflokka. — Á fundi Alþjóðasambands- ins í Geneve, fyrri hluta mánað- arins, var gerð grein fyrir fjár- reiðum þess. Tekjur þess þurfa að vera 22 miljónir gullfranka, og er jafnað niður á þjóðir þær sem í því eru. Á Danmörk koma 300 þús. kr. Gekk illa innheimtan hjá sumum ríkjum fyrstu árin, en að mun betur upp á síðkastið, svo að nú er fjárhagurinn góður. Er í ráði að reisa höll mikla í Geneve, þinghús Alþjóðasam- bandsins og er áætlað að kosti 8 miljónir gullfranka. — Hinn 11. þ. m. fór Hinden- burg til Berlínar, frá heimili sínu í Hannóver, til þess að taka við forsetastarfinu. Var mikill við- búnaður í Berlín um að veita hon- um viðtöku. Öll stjórnin var kom- in á jámbrautarstöðina og öll lögreglan var á stjái, og hafði gætur á öllum götum jsem um átti að fara í borginni, á leið- inni frá jámbrautarstöðinni, því að margir bjuggust við óspekt- um af hálfu kommúnista. Úr þeim varð þó ekki. Ógurlegur mann- fjöldi var samankominn á öllum strætum sem um var ekið og var Hindenburg fagnað með mestu gleðilátum. Er áætlað að a. m. k. hálf miljón manna hafi verið þarna á ferli. Eru þessar viðtök- ur íhaldsblöðunum frönsku og ensku ærið tilefni til umtals um aukinn hemaðaranda og hefndar- hug þjóðverja. Degi síðar var Hindenburg hátíðlega settur inn \ forsetaembættið á fundi þings- ins. þá er hann kom inn í þing- salinn, við hlið kanslarans, stóðu kommúnistar upp úr sætum sín- um og hrópuðu: Niður með ein- veldissinna! Lifi ráðstjómin! því næst fóru þeir allir burt úr saln- um. Allir aði'ir þingmenn sátu gefa hugmynd um, hver kostnað- ur er af hinum miklu mannvirkj- um, sem félagið hefir, eða þeim hluta þeii*ra, sem nota verður undir olíu Landsverslunar, má geta þess, að 2 olíugeymar undir Ijósaolíu og vélaolíu er taka sam- tals 18800 olíutunnur eða um 2800 smálestir olíu, ásamt til- heyrandi gii'ðingu og skúr, en fyrir utan vörutoll og lóðina, kosta í Reykjavík, eftir áætlun sérfræðinga, 16500 sterlingpund. Hér eru ekki tilfærðir geymar undir benzín og hráolíu sem yrðu tiltölulega dýi'ari. Útreikningurinn verður þann- ig miðaður við steinolíutunnu á 150 kiló: Vextir og fyi’ning geyma, 15 % á 37000 tn..........1 sh. 4 d. Lóðarleiga ....... 3 - Rýmun í skipi, geymum og við fyllingu á tunnum 2 - Vextir af andvirði ol- íunnar.................... 3 - Vextir og fyming stáltunnu 15% af 4500 stk. á £ 3 : 37000 tn..........1 — 1 - Útskipun á olíutunn- um....................... 10 - Brunatrygging .... 1 - 4 sh. 00 d. Kostnaður B. P. samkvæmt samningnum reiknast 1i/> penny á gallon eða 5 shillings á tunnu. Eftir útreikningi þessum er eftir Tietgensgade 64. Litir til heimalitunar: Demantssorti, hrafnssvart, litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: kyrrir meðan athöfnin fór fi'am og Hindenbui’g vann eið að stjómarskrá lýðveldisins. ■o- hélt samband þingeyskra ung- mennafélaga við hinn nýja hér- aðsskóla sinn á Litlu-Laugum, hófst það á sumai'daginn fyrsta og stóð yfir í fjórtán daga. Kennari var Valdimar Svein- björnsson fimleikakennai’i úr Reykj avík. þrjátíu og átta nemendur voru á námskeiðinu. Voru þeim kendar allar hinar venjulegu íþróttir: Leikfimi, glímur, köst, hlaup, 1 shilling á tunnu handa félag- inu fyrir innlendum sköttum, skrifstofuhaldi og hagnaði, og er því sjáanlegt að hreinn ai'ðvu' er ekki mikill fyrir félagið. Landsverslun flytur inn um 5500 smálestir hreinsaða olíu og um 1200 smálesir hráolíu. það sem B. P. skuldbindur sig til samkvæmt samningnum er þá að flytja til Englands í einu lagi l*/2 árs olíufoi’ða handa Islending- um, láta íslendinga njóta alh'ai' aðstöðu sinnar um innkaup og kostnaðai'liði, svo ódýrt sem þetta vei’ður hjá slíku stórsölufé- lagi, geyma olíuna í Englandi á sína ábyrgð og áhættu og af- henda hana aftur eftir þörfum íslendinga fylta á txmnur frítt um borð. þóknun B. P. fyrir all- an kostnað sinn í Englandi, (að undantekinni sérstaklega í’eikn- aði'i fyllingu og hi'einsun tunna) eru ofannefndir 5 shillings á tunnu og langmestur hluti þeirra fer í kostnað, svo að hagnaður félagsins verður mjög lítill á tunnu, þó að með 45000 tn. veltu svai’i þetta kostnaði. Önnur samningsatriði. Umbúðir hafa reiknast að nokki’um hluta eftir markaðs- verði í Englandi, en að allmikl- um hluta töluvei’t lægra. Verðið á stáltunnum B. P. 3 sterlings- pnd greiðist því að eins, að Lands verslun skili ekki tunnunum aft- ur. Vöi’ugæðin eru samkvæmt þvi, sem viðui’kent er á heimsmark- kastorsorti, Pai’ísarsorti og allir stökk og sund, ásamt undirstöðu- atriðum heilsufræðinnar. Auk þess voru kendir þai’na margs- konar knattleikir. það er tvent, sem eg held að hafi vei'ið athyglisvei’t við þetta námskeið. það eru fyrst og fi’emst leikirnir, þeir munu vei’a algjör nýjung hér á landi. Og eg er ekki í vafa um að þeir muni margir hverjir fai’a sigui’för um sveitirnar og verða þá ef til vill lífgjafi hinna hálfdauðu ung- mennafélaga. Kostir þessara leikja eru sérstaklega, að ungir og gamlir, konur og karlar, geta jöfnum höndum tekið þátt í þeim, og það er það sem félögin hefur vantað að geta við og við fengið alla með í fjöi’uga og spennandi leiki. aðnum og samkvæmt efnafi’æðis- lega í'eyndum sýnishornum, sem Landsverslun hefir. Verkfi’æðis- hjálp lætur B. P. Landsvei'slun í té ókeypis um að reisa olíu- geyma og þvílíkt á íslandi og hefir verkfræðisdeild félagsins gert slíkar áætlanir. Félagið hef- ir gefið Landsvei-slun 20000 sterlingpunda bankati’yggingu fyr ir því, að það uppfylli samning- inn. Deilur, sem upp kunna að koma á milli Landsvei’slunar og félagsins skulu jafnaðar af gerð- ai'dómi. Frumrit samningsins ei’u 2 og heldur hvor aðili sínu. Jón þoi’láksson hefir látið svo lítið að segja í þingi’æðu, að eini vit- undai'vottui’inn hafi verið Héð- inn Valdimarsson, en það er ámóta satt og önnur atriði í þeiri’i í'æðu hans. Vitundai’vottar voru auðvitað tveir. Samanbui’ður samningsvei’ðs við Norðurálfuvei’ðið. Enda þótt samningurinn einn ætti að vei’a hverjum hugsandi manni nægur vottur þess, að Landsverslun hefir fengið miklu hagkvæmai'i kjör um öll stein- olíuinnkaup, heldur en áður hafa þekst hér á landi, er þó órækast- ur vottur þess samanburður á innkaupsvei’ði Landsverslunar, grundvallai-verði að viðlögðum áfallandi kostnaði, við gildandi ■stói’kaupamai’kaðsverð olíu í tunnum í næi’liggj andi löndum. Um þetta eru opinbei’ar skýrsl- ur frá Landsverslun og tekið Annað sem er mun eftirtektar- vei’ðara við námskeiðið, er sund- kenslan. það mun vera í fyi’sta skifti í manna minnum að sund- kensla hefir farið fram á Norð- ui’landi um þetta leiti árs, þegar svo má heita að allra veði'a geti vei’ið von. Enda var það svo, að þegar það var ljóst að vatnið í sundpollinum gat ekki oi’ðið heit- ara en tíu gráður, þá bjuggust allir við að ekkert mundi úr sund- námi geta orðið; því ef eitthvað yrði að því gei’t mundu nemend- urnir strax veikjast. En þannig fóru leikar að enginn kvefaðist og af þeim tuttugu ósyndu er sóttu námskeiðið urðu allir syndir að einum undanskild- um, hinir er áður kunnu að fleyta sér lærðu baksund og fimm þeir duglegustu björgunai’sund. Má þetta heita eins góður eða betri árangur en verið hefir af sundnámsskeiðum að sumi'inu til. Að sundkenslan tókst svona vel þi’átt fyrir kalda veðráttu og vatn held eg að sé aðallega þrennu að þakka. Fyrst og fremst hinu hlýja og ágæta húsi (skólahús- inu) og í öðru lagi þeii’ri ná- kvæmni, sem höfð var á því að nemendur væru ekki of lengi niðri, og í þi’iðja lagi hinni ötulu æfingu á sundtökunum áður en fai’ið var í vatnið, þar hygg eg að hafi verið notuð alveg ný aðferð, sem áreiðanlega tekur fram því sem vei’ið hefir. Nú þegar almennur áhugi vix’ð- ist vera vaknaður á sundnámi og búast má við að sundkensla auk- ist stórum um alt land. vii’ðist mér þessi reynsla hér á Laugum geta verið mikils virði. það er sem sé sannað að það er hægt að kenna sund þó tíðin sé ekki góð og vatnið kalt, ef við hendina er hlýtt hús þar sem hægt er að æfa sundtökin ítai'- lega, og það er ástæðulaust að óttast að maður vei'ði innkulsa, ef gætinn og fær kennari stjórn- ar. — þetta getur áreiðanlega orðið til leiðbeiningar fyi'ir þau héruð, isem hika við að skylda unglinga sína til sundnáms vegna illrar aðstöðu. Nætui’gestur á Laugum. ----0---- fslandslýsing. Flugmennii’nir amei'ísku, sem iijer komu í fyrra segja frá fei’ð- meðaltal stórkaupamarkaðsverðs til heildsala í Lundúnum og Kaupmannahöfn síðastliðið ár. Sýnir það sig að samningsverð Landsverslunar hefir verið fiá 7—15 krónum lægra á olíutunnu (tréfat) heldur en stóikaupaverð í London og Kaupmannahöfn á sama tímabili og þessi hagnaður af samningunum kemur fram í söluverði Landsverslunar hér á landi. Nemur þessi hagnaður á þiiðja hundiað þús. króna yfir ái’ið. Landsverslunin hefir tekið stórkaupaverðið ei’lendis eftir markaðsskýrslum og skýrslu frá sendihei'raskriftofunni íslensku í K.höfn, svo að ekki er hægt að bera brigður á það. þessir steinolíusamningar, sem gefa íslendingum slík kjör, ei'u ástæðan til þess að Jón þoi’láks- son og íhaldið vill afnema Lands- verslun. Fá oið um Jón þorláksson. Framanskráðar athugasemdir ættu að vera nægar til þess, að almenningur gæti séð gegnum Jón þorláksson og ái’ás hans á stein- olíusamninginn og steinolíueinka- söluna. Ilann vill að „nægilega margir geti haft olíu á boðstól- um. „þar sem olía er á sái’afáum höndum úti í heimi, kemur að litlu haldi, þó að hér selji hana „nægilega margir“, gerir hana sannanlega dýi’ari vegna meiri rekstrarkostnaðar. „Álagning“ sú á olíuvei’ðið sem hann telur 5 shillings á hreinsaðri olíu og 3 Gerduft „fermentau, eggjaduft, ávaxtadropai’, soya, matar- litir, „Sun“-skósvertau, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixinu-sápuduftið, „Atau-skúriduftið, kryddvörur, Blárni, Skilvinduolía 0. fl. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicumu á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstadar á íslandi. HAVNEMÖLEH KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmj öli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.I.S. slciftizr eiiA.g'öTA.g'iLL vió o~kr-'k"CLi‘. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.