Tíminn - 06.06.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.06.1925, Blaðsíða 3
TÍMINN 105 kirkjuprestur og síra Sigfús Jóns- son kaupfélagsstjóri fluttu ræður og- er ræða hins síðarnefnda þirt hér í blaðinu. Báru framkvæmda- stjórar og stjó'rn S. I. S. líkið í kirkju, en alþingismenn út. Silfur- skjöld sendi stjórn S. I. S. á kist- una og kostaði útför síns ágæta og mikilhæfa formanns. ---o---- Traustsyfirlýsing. Á aðalfundi Kaupfélags Austur- Skaftfellinga í Höfn hinn 25. maí 1925, þar sem samankomnir voru allir 5 stjórnamefndarmenn fé- lagsins, allir fulltrúar , allir deild- arstjórar og endurskoðendur fé- lagsins, var borin upp svofeld Traustsyfirlýsing. Fundurinn þakkar herra Jóni ívarssyni framkvæmdarstjóra fé- 'agsins fyrir ágæta forstöðu, og alt hans starf á liðnum árum og vottar honum fylsta traust. Samþykt í einu hljóði og jafn- framt ákveðið að ályktun þessi verði birt í opinberu blaði. JJorleifur Jónsson, (fundarstjóri). Gunnar Jónsson, (skrifari). ----©---- SntjðriððsMnii 1524. Fyrir rúmu ári reit eg grein í „Tímann“ (18. tbl.) um smjör- búafélagsskapinn, og gerði þar stutta grein íyrir starfsemi bú- anna á liðnum árum og störfum þeirra 1923. í sumar eru liðin 25 ár frá því fyrsta smjörbúið var stofnað. það var búið á Seli í Iirunamanna- hreppi. það bú var síðan flutt 1902 að Áslæk í sömu sveit og starfar þar enn. Kálfárbúið og Rauðalækj arbúið voru stofnuð 1902 og eru því í sumar 23 ár síðan. Rauðalækj arbúið hefir ein- lægt starfað. Síðan Deildar- og Torfastaðabúin voru stofnuð eru 22 ár, en það hafa fallið úr nokk- ur ár hjá þeim, sem þau ekki störfuðu. — Fljótshlíðarbúið og Hróaislækjarbúið voru stofnuð 1904. Hið síðartalda hefir starfað á hverju ári frá því það var stofn- að. Baugsstaðabúið var stofnað 1905 og er því 20 ára, og Hofsár- búið undir Eyjafjöllum eru stofn- uð sama ár. Árið 1923 störfuðu 9 smjörbú, Eins og nú standa sakir, verða hinar smærri og lakari hafnir mjög útundan, þó að Hornafjörð- ur verði þar einna verst úti. Að Hornafirði liggja stór og allmann- mörg héröð, með mikla fram- faramöguleika, bæði á landi og sjó, og er því alveg lífsnauðsyn að fá hentugt skip sem kemur inn á fjörðinn, sem allra oftast. Nielsen bjóst við að svona skip myndi hafa nóg að gjöra. það gæti meðal annars tekið vörur úr milliferðaskipunum og flutt þær á hinar minni og lakari hafnir, því í raun og veru er skip eins og Goðafoss alt of dýrt til að fara inn á hvern vog og vík, með fá- einar smálestir af vörum. Hr. Nielsen gat þess til dæmis um hvaða kröfur væri gjörðar til Goðafoss viðkomu, að núna, ein- mitt núna í þessari ferð, þar sem Goðafoss hefði áætlun á 16 hafnir á austur- og norðurlandi, þá væri símað um að fá hann ennfremur á Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Bakkafjörð, Raufarhöfn og víðar. Og þetta er vonlegt. þessar hafn- ir fá vörur frá útlöndum með Goðafoss, og svo er ekkert ann- að skip til að koma þeim á þess- ar smáhafnir. Esja hefir alt af nægan flutning, og má ekki vera að því, vegna þess að hún er alt þessu eina innlenda félagi þegar þér sjóvátryggið. Sími 542. PósthóK 417 og 574. Símnefní: Insurance. Alfa- Laval skilvindur reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og Samband ísl. samv.félaga. og smjörið frá þeim nam um 35 þús. kg. þar af voru flutt út ná- lægt 20 þús. kg. Árið sem leið voru búin 11 sem störfuðu. það voru þau 9 sem að ofan er nefnd og auk þess Sand- víkurbúið í Flóa, stofnað 1911 og þykkvabæjarbúið í Rangárvalla- sýslu, stofnað 1907. Búin tvö, sem bættust við voru Deildarbúið í Mýrdal og Kálfárbúið í Gnúp- verjahreppi. Höfðu þau legið niðri um skeið en voru endurreist þá um vorið, 1924. Á búunum voru búin til og verkuð um 36500 kg. af smjöri og af osti voru gerð rúm 4000 kg. Eftir lauslegum upplýsingum mun láta nærri, að smjörið á hinum einstöku búum hafi numið ná- lægt því, er hér segir: 1. Deildarbúið,..... 2765 kg. 2. Hofsár.............. 4325 ___ 3. Fljótshlíðar..... 2250 — 4. Rauðalækjar...... 5000 — 5. þykkvabæjar .. . . 3400 — 6. Áslækjar......... 3700 — 7. Baugstaða........ 3000 — 8. Ilróarslækjar . . . . 5350 — 9. Kálfsár.............2150 ____ 10. Sandvíkur....... 2430 — 11. Torfastaða......2130 — Búin eru: eitt í V.-Skaftafells- sýslu, fjögur í Rangárvallasýslu og sex í Ámessýslu. Mestur ostur var búinn til á Hofsár- og Rauðalækjarbúunum, 8—900 kg. á hverju biii. þar næst er Deildarbúið með yfir 600 kg., Hróarslækjar með 500 kg., Kálfár og Sandvíkur um 300 kg. hvort o. s. frv. Osturinn var aðallega bú- inn til úr áfunum og seldur inn- anlands fyrir kr. 1,50—1,60 kg. til jafnaðar. Samkvæmt skýrslu gengisnefnd arinnar voru send út og seld 21085 kg. af smjöri fyrir 101156 krónur. Um einstök bú skal þetta tekið fram: Kostnaðurinn við að endurreisa Deildarbúið í Mýrdal nam um 2000 kr. Eftir upplýsingum frá Magnúsi Finnbogasyni í Reynis- dal, sem er einn í stjórnarnefnd búsins, seldi það smjör fyrir 15700 kr. og ost fyrir 1280 kr. — Félagsmenn fengu útborgað kr. 4,86 fyrir kg. í smjörinu. Félagar Hofsárbúsins undir Eyjafjöllum voru 1923, 34 alls, en í fyrra voru þeir 69, þar af 23 úr Landeyjum og af þeim voru 4 úr Út-Landeyjum. Var það vel gert að flytja rjómann svo langa leið, og eiga að sækja yfir Affallið og Markarfljót. — þessir Landeying- ar allir fengu, að því er mér var sagt, um 6000 kr. fyrir sitt smjör. af yfirfull af fólki, að tefja á hinum smærri og verri höfnum. það sem ynnist við að fá lítið flutningaskip í viðbót við Esju til strandferðanna er því: 1. Hin afskektari héröð myndu geta fengið álíka samgöngur, eins og hin önnur héröð hafa nú, og yrði það þeim til mjög mikilla hagsbóta. 2. Esja myndi geta losast við verstu hafnirnar og farið hrað- ferðir eftir því sem þurfa þætti vegna fólksflutninga, og er senni- legt að hún bæri sig betur með því móti. 3. Goðafoss gæti fremur fríast við hinar smærri hafnir, og gæti farið fleiri ferðir milli landa, farmgjöldum væri samt þannig hagað, að ekki þyrfti að greiða aukafarmgjald fyrir vörur er um- skipaðar væru úr millilandaskip- unum. Eg býst helst við að landið yrði að kaupa skip til þessara ferða. Ætti það ekki að vera yfir 300 smálestir að stærð. Eg spurði Nielsen hvað hann héldi að slíkt skip myndi kosta. Hann kvaðst auðvitað ekki geta staðhæft neitt um það, en bjóst við að það myndi fást hentugt skip fyrir ca. 200 þús. krónur. Eg skal ekki draga neina dul á Sagði mér svo Ágúst Eina.rsson bóndi í Miðey, að lijá nokkrum þeirra hefði smjörverðið verið „fundnir peningar“ því þeir hefðu lítið eða ekkert selt af smjöri að undanförnu. Hjá einum þeirra — efnalitlum manni — námu smjör- peningarnir 300 kr. — Smjörbúin eru jafnt fyrir fátæka sem efnaða, og eru jafnvel þeim fátæku nauð- synlegri en hinum. Um Hróarslækjarbúið er þess að geta, að það starfaði aðeins í í 11 vikur, og hætti 20. sept. Eftir það seldu margir félagar búsins mjólk til Reykjavíkur fram eftir haustinu. Til Torfastaðarjómabúsins sendu sendu rjóma allan starfs- tíma búsins, 12 bændur eða fleiri úr Búrfells og Hólasóknum í Grímsnesi, og nemur sú vegalengd það, að eg býst ekki við að þetta skip geti borið sig. Og þó sumum þyki máske ægilegt að bæta enn við styrk úr ríkissjóði til sam- gangna, þá er þó hitt miklu ófor- svaranlegra, að láta þetta sleif- arlag halda áfram sem nú er. Af- skektari héröðin og lakari hafn- irnar eiga heimtingu á að bætt verði úr samgönguleysinu sem allra fyrst. það má ekki horfa svo mjög í þau útgjöld úr ríkissjóði, sem eru öllum landsmönnum til hagsbóta. Eg heyri að vísu að sumum vaxa allmjög í augum þær upp- hæðir er við leggjum nú fram í fjárlögum, til samgangna á sjó. En þegar þess er gætt hvað land- ið lagði fram til slíkra hluta fyrir 10—15 árum, þá þarf manni ekki svo mjög að ögra þessar upphæð- ir nú. Eg hefi athugað þetta dálítið, og skal taka árin 1910—1914 til samanburðar. Árið 1910 og 1911 var veitt til samgangna á sjó tæp 100 þús, kr. hvort árið. það er ca. Vis- af tekjum þeim er landssjóður hafði þá yfir að ráða. 1912 og 1913 eru veittar 106 þús. kr. hvort árið. það er hér um bil V13. af lands- tekjunum. 1914 er veitt til sam- gangna á sjó 113.900 kr. það er hjá þeim er lengst áttu, 25—30 km., og er það langur rjómabús- flutningur. — Annars er Torfa- staðabúið illa sett með tilliti til Grímsnesinga og Laugdæla, ef þeir vildu sameina sig því, og flytja sinn rjóma þangað. Fyrir því hefir komið til orða að breyta um stað, ef til þess kæmi, að þessir 3 hreppar, Biskupstungna, Grímsness og Langadalshreppar sameinuðu sig um eitt smjörbú, og flytja þá skálann eða reysa uýjan við Mosfellsgil, Færi ein- mitt vel á því, að nefndir hrepp- ar stofnuðu sameiginlegt bú til smjör og ostagerðar, og þá er þessi staður — við Mosfellsgil ná- lægt Grímsnesbrautinni — að mörgu leyti vel valinn sem mið- stöð. Ráðgert er, að flest þessi tæpl. L/ie- partur af landstekj- unum það árið. Ef við athugum fjárlögin sem nú eru í smíðum fyrir 1926, eins og þau koma úr Ed., þá er veitt þar til samgangna á sjó 282 þús. kr. það er hér um bil V35. af öllum ríkistekjunum. það er með öðrum orðum vel helmingi minni upphæð en 5 ár- in næstu fyrir ófriðinn, miðað við tekjurnar þá og nú. Enda er það sannast sagt að strandferðirnar voru að sumu leyti betri meðan 2 skip voru í förum, a. m. k. fóru hin afskekktari héröð ekki eins herfilega á mis við samgöngur eins og nú. Eg held að við meg- um því ekki horfa svo mjög í það, þótt við verðum að leggja eitthvað meira fram en nú til að koma samgöngunum í betra lag. Aðalverkefni nefndarinnar er að finna upp og gjöra tillögur um bætt skipulag strandferðanna, þannig að allar hafnir geti fengið strandferðaskip með tiltölulega stuttu millibili og reglulegu. Eg hefi stungið upp á því, að fá eitt skip með Esju, er ætti að ganga frá Reykjavík sitt á hvorn bóg- inn í kringum landið, þannig að þegar Esja færi austan um, þá færi hitt skipið vestan um, o. s. frv. og gæti það hlaupið fram hjá sumum þeim stærri höfnum sem smjörbú starfi í sumar. Heyrst hefir, að Baugstaðabúið muni ekki starfa þetta ár. Félagar þess margir ætla sér að selja mjólk og rjóma til Reykjavíkur. Væntan- lega eru þetta bráðabirgðaráðstaf- anir, en þýði ekki það, að búið sé lagt alfarið niður. Enda teldi eg það, ef svo væri, mjög mis- ráðið. Smjörbúin á Suðurlandsundir- lendinu eiga óefað eftir að eflast og vaxa á einn og annan hátt. Búskapurinn í þessum sveitum, þrif hans og þroski, er einnig undir því kominn, að búin haldi áfram að starfa og að starfræksla þeirra verði bætt og fullkomnuð, svo sem best má verða. Ritað 1. júní 1925. Sigurður Sigurðsson ráðunautur. -----o---- Björo Líndal talar sannleikann. Á fundi é. Akureyri í vetur dylgjaði Björn Líndal um það, að eg hefði á þingi 1924 greitt at- kvæði um kjöttollsmálið móti hagsmunum bænda. Tilefni þess- ara ósanninda mun vera það, að Björn hefir verið sárreiður yfir því að eg hafði skýrt almenningi frá rekstri kjöttollsmálsins, og meðal annars frá atkv.gr. frægu þar sem allir nema einn Mbl.- menn á þingi og flestir sjálfstæð- ismenn greiddu atkvæði móti Framsókn, sem ekki vildi láta slíta samningunum fyr en í fulla hnefana. Fimm Framsóknarmenn, sem þá voru staddir á Akureyri lýstu yfir í Degi að frásögn Lindals um mig væri tilhæfulaus ósann- indi. Blað Berlemes á Akureyri Is- lendingur, sem styður Lindal þar til kosninga segir eftir Birni að orð hans hafi verið á þá Ieið„að Jónas frá Hriflu hefði verið móti kjöttollssamningnum eins og þing- ið samþykti hann“. í sama tbl. íslendings áréttar Líndal þessa staðhæfingu sína á þessa leið: „Jónas Jónsson og tveir aðrir af þingmönnum Framsóknar- flokksins greiddu atkvæði móti kjöttollssamningnum eins og hann lá fyrir þinginu. Að sú framkoma hafi „stefnt til hagsmuna fyrir íslenska kjötframleiðendur, læt eg dómgreind manna um“. Jafnhliða þessum yfirlýsingum lét Lindal mikið yfir að hann gæti fært sönnur á sitt mál er suður kæmi. Bjuggust fylgismenn hans Esja kemur á. En komist nefndin að þeirri niðurstöðu að hagkvæm- ara sé að auka við flóabátum, þá er það alls ekki útilokað. Aðalat- riðið er að landsbúar geti fengið góðar samgöngur og að skipin séu svo góð og vel útbúin að ekki sé mikil hætta að ferðast með þeim, þó eitthvað bjáti á. Eg vil aðeins vænta þess að nefndin verði heppin í tillögum sínum, og hún beri fram einhverj- ar verulegar bætur á því ástandi sem nú er. Að endingu vil eg víkja máli mínu til hæstv. stjórnar. Eg vil vona, að hún taki þessari tillögu vel. Hún skilur það ekki síður en aðrir, að eitt mikilsvert skil- yrði fyrir því að atvinnuvegirn- ir geti blómgast, er að samgöng- urnar séu góðar, og eg efast ekki um að hún er mér samdóma um, að það þarf að bæta og fullkomna strandferðirnar. Eg vil aðeins óska þess að hæstv. stjórn skipi nefndina svo tímanlega, að hún geti lokið störfum sínum, áður þing kemur saman næst, og leggi stjórnin þá tillögur hennar fyrir þingið. Málið er svo mikilsvert að það þolir ekki lengri bið. -----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.