Tíminn - 06.06.1925, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.06.1925, Blaðsíða 4
106 TÍMINN Líftryggingaféi. ANDVAKA h.f. Osló — Noregi isla.xi.c5Lsc5Leild.ixx Mest útbreiðsla! Best viðskifti! Pljótust af- greiðsla! Reynslan er ólýgnust! Vestmannaeyjuin, 28/3. -’25. - „Þaö vottast hér me.ö aö lif- tryggingarfél. „Andvaka" hefiv reynst olckur ágætlega i viðskift- um, og efnt ioforð sín við okkur að öllu leyti, með t/reidnlu d aftryciyingum tveggja aona okkar“. (Undirskrift. — Frumritið til sýnis). Læknir féiagsins í Keykjavík er Sœmundur próf. Bjamhjeðinsson. Lögfræðis-ráðunautur Björn Þórðarson, hæstaréttarritari. Forstjóri: Helgi Valtýsson, Pósthólf 533 — Iteykjayíli — Hoima: örundarstig 15 — Sínii 1250 Bændur! Við leyfum okkur að heina athygli yðar, að hinum aíár liagkvæinu kjörum sem við getum boðið yður á allskonar vatnsleiðslu— tækjum, svo sem: Galv. pípum, dælum, vatnshrútum, krönum 0. s. frv. — Vörurnar sendast gegn póstkröfu hvert á iand sem er. Not- færið yður 18 ára reynslu okkar og þekkingu um fyrirkomulag og uppsetningu á þessum tækjum. Leitið upplýsinga til okkai- um alt er þér þurfið vitneskju um í þessu efni. og við munum svara fyrirspurnum yðar um hæl. Virðingarfyllst Helgi HEag’nússon Ss Co Viðskiítastöð sveitamanna Hverfisgötu 64, sími 765 tekur að sér að annast allskonar erindi fyrir sveitamenn, og aðra utan Reykjavíkur: Bankaviðskifti, iunkaup á vörum, ráðning verka- fólks og gefur leiðbeiningat og upplýsingar um viðskifti í bænum yfirleitt. Fyrirspurnum svarað tafarlaust. Lítil ómakslaun. Frh. af 1. síðu. var sem björt vornóttin, þar sem miðnætursólin heldur ástmög sín- um, deginum, vakandi í faðmi sér, horíandi eftirvæntingaraugum til nýrrar ferðar um háar himin- brautir, til þess að senda þaðan út frá sér lífgandi og vermandi Ijós. Slík var síðasta nóttin þessa vinar vors. Björt vornótt, þar sem hann með eftirvæntingu guðsbarnsins, sem lifir í hlýðni við guð og trausti til síns himneska föður, horfir mót nýjum degi, björtum, nóttlausum starfsdegi á nýrri jörð, undir nýjum himni. Með þessa fögru útsýn íramund- an hefir honum, síðustu stundina er hann horfðist í augu við dauð- ann og vissi í hverjum erindum hann var kominn, verið líkt í hug og trúarskáldinu okkar ógleymanlega, er hann söng sigri hrósandi: „Dauði, eg óttast eigi afl þitt né valdið gilt. í Kristí krafti eg segi: kom þú sæll þegar þú vilt“. Gef oss slíka burtfararstund himneski faðir; gef oss öllum að geta skilist við þetta jarnneska líf með hugprýði trúarinnar og trausti guðsbarnsins til föðurkær- leika guðs. Svo viljum vér þá ekki tefja lengur síðustu ferð þína frá heim- xli þínu, hjartkæri vinur. Með söknuði í sál kveðjum vér þig síð- ustu skilnaðarkveðjunni og þökk- um þér samíylgd þína, þökkum þér alla gleði og uppbyggingu, sem vér hlutum frá þinni hálfu. Sérstaklega þakka eg þér í nafni Skagfirðinga fyrir öll þau miklu og mörgu nytsemdarstörí, er þú vanst í þeirra þágu. En allra best og hjartnæmast þakka þér sam- vistir og samstarfið ástvinir þín- ir, sem mesta gleði og blessun hlutu af samvistum við þig. Svo flytjum vér þig héðan til legstaðarins, sem þér er búinn í skauti fósturjarðarinnar, þar sem móðirin tekur þig sér í faðm, sem einn sinna kærustu og bestu sona, og breiðir yfir þig blómíeld sinn, vökvaðan af daggtárum himins- ins og vermdan af vorsólar brosi. Amen“. við því að hann myndi tilgreina hina tvo Framsóknarmennina, skýra nánar frá málavöxtum, og birta vottorð t. d. frá flokksbróð- ur sínum, forseta sameinaðs þings um hversu háttað hefði verið at- kvæðagreiðslu þessari. Blaðið Dagur lýsti Líndal þegar í stað opinberan ósannindamann að dylgjum þessum. Og eftir að Björn kom suður var hvað eftir annað í Tímanum skorað á Björn að hreinsa af sér ósanninda- mannsorðið, og manna sig upp. En alt kom fyrir ekki. Björn þagði eins og stungið hefði verið upp í hann ginkefli. Við Fram- sóknarmenn biðum rólegir, höfð- um gaman af að sjá sjúka mann- inn í þinginu sprikla þögulan í neti ósannindanna er hann hafði um sig spunnið. En er komið var undir þinglok, þótti hæfa að gefa Birni hæfilega ráðningu. þá lýsti stjórn Framsóknarflokksins yfir í Degi, að dylgjur Björns væru svo gersamlega tómur uppspuni, að ekki einn einasti þingmaður hefði greitt atkvæði móti kjöt- tollssamningnum. Átta þingmenn hafa þannig, fyrir utan þann sem þetta ritar gert Björn ómerkan þessara orða sinna. Enginn þingmaður hefir lagt honum liðsyrði. Hann fær nú að sitja með ósanninda- mannsstimpilinn til æfiloka. J. J. -----o---- þunglega hefir hún fallið þeim fyrir brjóst hlutaðeigendum, ádrepan í næstsíðasta blaði um framkomu aðalpóstmeistara gegn ritstjóra Tímans annarsvegar og ísafoldar hinsvegar. Póstmeistari reynir ekki einu sinni að rökræða málið opinberlega, heldur höfðar mál. En ritstjórar ísafoldar gera sig svo digra að kasta steinum úr því glerhúsi, sem þeir búa í því að þeir geta ekki gengið frá því að þeir gerðu eða a. m. k. annar þeirra gerði, nákvæmlega sama samninginn um útsending hinnar umgetnu auglýsingar, sem ritstjóri Tímans gerði, og stóð Kappreidar. Dagana 3., 4. og 5. júlí næstkomandi efnir Hestamannafelagið Fákur til kappi'eiða á Skeiðvellinum við EUiðaár. Verðlaun verða veitt sem hér segir: 3. og 4. júlí 100 — 50 og 25 krónur fyrir hvorttveggja stökk og skeið. Sunnudaginn 5. júlí verða svo aðalkappreiðarnar og verðlaun þá 300 100 og 50 krónur fyrir livortveggja stökk og skeið auk 200 króna handa þeim hestinum sem setur nýtt met. Þann dag verða og 15 krónur veittar fijótasta hestinum í hverjum flokki á stökki. Gera skal aðvart um hesta þá er reyna skal, Daníel Daníelssyni, dyraverði í stjórnarráðinu (sími 306) eigi síðar en miðvikudaginn 1. júlí kl. 12 á hádegi. Þoiv hestar sem keppa. eiga, skulu vera á Skeiðvellinum fimtu- daginn 2. júlí ki. 6 síðdegis. Verða þeir þá æfðir undir hlaupin og skipað í flokka. Alt nánara fvrirkomulag kappreiðauna verður auglýst síðar. Kvennaskólinn í Reykjavík. Skólaárið byrjar 1. okt. n. k. og sjeu þá allar námsmeyjar mætt- ar. Væntanlegar námsmeyjar sendi forstöðukonu skólans sem fyrst eigin- liandarumsókn í umboði foreldra eða vandamanna. I umsóknunum skal getið um fult nafn og heimilisfang umsækjanda og foreldra, og umsókn- um fylgi bóluvottorð, ásamt kunnáttuvottorði frá kennara eða fræðslu- nefnd. Þær stúlkur, sem ætla að sækja um heimavist, tilkynni það um leið og þær sækja um skólann. Upptökuskilyrði í T. bekk eru þessi: 1) að umsækjandi sje fullra 14 ára, 2) að hún sje ekki haidin af neinum næmum kvilla, sem orðið geti hinum námsmeyjunum skaðvænn, 3) að siðferði umsækjanda sje óspilt. Hússtjórnardelld skólans byrjar einnig 1. október. Námsskeiðin verða tvö; hið fyrra frá 1. október til febrúarloka, en liið síðara frá 1. mars til júníloka. Umsóknarfrestur til júlíloka. Svarað umsóknum með póstum í ágústmánuði. Skólagjald eins og áður; greiðist það við upptöku í skólann. Reykjavík, 29. maí 1925. Ingibjörg H. Bjarnason. Harmoníum frá B. M. Haugen á Lauvstad í Noregi cru viðurkend fýrir gæði; liljómfegurð og vandaðan frágang. — Hljóö- færin eru mjög ódýr eftir gæðnm. Svara öllmn fyrirspurnum og sendi verðlista þeim er þess óska. Sérstaklega vil eg benda prestum og kennurum á harmoníum með ferföldu liljóði (verð ca. 1000 kr.), sem er sérstaklega smíðað fyrir minni kirkjur og skóla.. — Umboðsmaður á Islandi Sæmundur Bina’'SSon, Þórsgötu 2, sími 732, heima kl. 1—3 og 8—9 síðdegis. H.f. Jón Sigmundsson & Co. við, fullkomlega í góðri trú. Eru þessir aðilar ekki búnir að bíta úr nálinni. Skal eitthvað fleira fram koma í þessu máli áður en yfir lýkur. Leiöarþing- aö Minni-Borg I gær héldu þingmenn Árnes- inga og' 5. landkjörinn (J. J.) leiðarþing að Minniboi'g. Fundur hófst kl. 2'/2 og stóð í 10 tíma samfleytt. Fundarstjóri var Benedikt í Miðengi. Flestir voru fundannenn um 70, nálega alt kjósendur. Á í'undinn kom J. J. Lárus í Klaustri og Jón ívarsson kaupstjóri í Ilornafirði með frú. Auk þess Jón Magnússon ráðherra, M. J. alþm. og Jón Ólafsson útgerðarstjóri. Komu þeir til að halda uppi svör- um fyrir Mbl.flokkinn. þingmenn Árnesinga sögðu fyrst frá gangi helstu þingmála. þá talaði J. J. um flokkaskift- inguna, að íhaldsflokknum réðu kaupmenn, stórútgerðarmenn og þröngsýnni hluti embættisstéttai'- innar. Flokkurinn væri hagsmuna- samband þessara stétta, en Fram- sókn samband frjálslyndra bænda og þeirra menn í bæjum, sem vildu að þungamiðja þjóðlífsins yrði jaínan í sveit. Síðan leiddi ræðumaður rök að því, hversu íhaldsflokkurinn hefði reynt að þóknast stuðningmönnum sínum. Kaupmenn hefðu fengið ónýtingu haftanna, olíuna og tóbakið Út- gerðarmenn hefðu átt að fá her- inn til að herja á fólki því, er úr sveitum flyttist til þeirra, og auk þess eftirgjöf á tekjuskatti, sem í Reykjavík hefði numið yfir 600 þús. árið sem leið. Auk þess væri haldið við öllum óþörfum embætt- um, og ný stofnuð. Jón Ólafsson gaf honum tækifæri til að útskýra hversvegna hann hefði sagt við þjórsárbrú 1922 að útibúið aust- ahfjalls hefði orðið sveitum til dls, og hvort hann vildi styðja loforð Ólafs Thors frá sama fundi um að leggja útgerðargróðann í ræktun landsins, t. d. eins og gert væri ráð fyrir í frv. um byggingar og landnámssjóð. Jón M., J. dósent og Jón Ólafsson vörðu gerðir sínar eítir föngum. Snerist fundurinn þá upp í um- ræður eins og tíðkast á venju- legum þingfundi, þegar deilt er um stórmál. Var mest deilt um herinn, tóbakið, steinolíuna, tekju skattinn, J. þ. og landnámssjóð- inn. Rök með og á móti voru yfir- leitt söm og á þingi, en áheyrend- um þótti gaman að. Móti stjórn- inni og máli hennar töluðu 5 Ár- nesingar, auk þess L. II. og J. J. en með henni engir nema hinir útsendu Reykvíkingar, og af fund- armönnum voru enn færri með stjórninni en lífvörður Jörundar hundadagakonungs var. — Að lokum sleit Árni í Alviðru fundin- um með hvatningarorðum til bænda, um að halda fast saman í þingmálum og hafa að engu út- sendara andstæðinga, sem vildu vinna stéttinni mein með því að sundra henni. Regla var hin prýði- legasta. Fundarstjóri réttlátur og fundarmenn kurteisir við Mbl. mennina þó að þeir væru nálega allir andstæðir þeim að skoðunum. ----o---- X Sigurður frá Kálfafelli á í vændum ádrepu nokkra frá Tím- anum, þó að enn bíði stutta stund. Leiðrétting: í 27. tbl. Tímans í greininni „Síðan þverhandar- þykka“, 3. dálki hefir misprent- ast ur fyrir ei, í stað en fyrir ei. Aðalfundur Sambands íslenskra samvinnufélaga hófst í morgun Trúlofunar- hringarnir þjóðkunnu, úrval af steinhringum, skúf- hólkum og svuntuspennum, margt fleira. Sor.t með póstkröfu útum land,ef óskað cr. Jón Sigmundsson gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. Hey-grímur. Verð kr. 4.50. Sportvöruhús Reykjavíkur. Seljum ýmiskonar Veiðivopn og Sportvörur. Sendum verðlista með myndum ef óskað er eftir. K ö b e n li a v n s S p o r t m a g a s i n. St. Kongensgade 46. Köheuhavn K. HELOTTE ts* <1 ro C B o* 8 Aðalumboðsmenn: Á. ÓLAFSSON & SCHRAM Simn.: Avo. Siini: 1493 Haustrigningar hinn skemtilegi og fyndni gaman- leikur, sem skemt hefir Reykvík- ingum í allan vetur, eru nú komn- ar út á góðan pappír. Fást hjá nær öllum bóksölum iandsins. Austanfjalls fást þær hjá þor- steini Jónssyni á Hrafntóftum. KENNARASTAÐA við barnaskólann á Akranesi er laus. — Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Skólanefndin. Hjarlans þakklæti lærum við hér- með öllum sem á einn eða annan hátt heiðruðu útför barnanna okkar, Her- berts og þóreyjar, er fórust í of- viðrinu 7.—8. febrúar s. 1. Ennírem- ur, og sérstakfega, vottum við okkar innilegasta þakklæti öllum þeim fjær og nær, sem í hinum þungu raunum okkar og erfiðu kringum- stæðurn af þessum sorglega atburði, auðsýndu okkur vinsemd og hlut- tekningu jafnhliða því að veita okk- ur margskonar hjálp og fégjafir. Kristín Sigurðard. Bergur Teitsson, frá Flesj nstöðum. kl. 9 fyrir hád. í Sambandshús- inu. Eru fulltrúar mjög margir, hvaðanæfa af landinu. Mannalát í vetur og vor hafa Vestur-Landeyjarnar mist þrjá bændur úr sinni fremstu röð, þá Guðna þorsteinsson í Eystri- Tungu, Sigurð Snjólfsson í Ey og Einar hreppstjóra Jónsson á Kálfstöðum. Séra Friðrik Hallgrímsson, hinn nýi prestur dómkirkjusafnaðarins kom alkominn, með fjölskyldu sinni, með Botníu síðastliðinn laugardag. Látinn er í Kaupmannahöfn Sigtryggur Jóhannesson trésmíða- meistari frá Akureyri. Borgarst jóri Akureyrarbæ j ar var Jón Sveinsson endurkosinn nýlega. Fekk hann 6 atkvæði. Jón cand. jur. Steingrímsson (bæjar- fógeta Jónssonar) fekk 5 atkvæði. Ritstjóri: Tryggvi þórhalisson. Prent&miðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.