Tíminn - 18.07.1925, Side 1

Tíminn - 18.07.1925, Side 1
(Öfaíbferi oq afgreiÖsluma&uE STimans er Sigurgeir ^ri^rtfsfon, Sambanösbásinu, Keyfiauff ^fjgteifcsía <E f m a n s er í Sambanbsljúsinu ©pin öaglega 9—f2 f. fj. Simi $96. JX. ár. Reykjavík 18. júlí Ií>25 35 blað Blimxing-arsjédur. Oss undirrituðum er kunnugt um, að Skag-firðingar hafa heima í héraði byrjað á samskotum til minningarsjóðs, er beri nafn Ól- afs sál. Briems frá Álfgeirsvöll- um, og varið verði, á sínum tíma, til almenns gagms fyrir Skaga- fjarðarssýslu, eftir því, . sem ákveðið verður í væntanlegri skipulagsskrá fyrir sjóðinn, er sýslunefnd semur. þar eð vér teljum líklegt, að Skagfirðingar, sem búsettir eru nu utan héraðsins, og ef til vill minningu hins látna sæmdar- manns með því, að leggja ein- hvern skerf í þennan sjóð, leyf- vér oss að láta þess getið, að herra bankastjóri Eggert Claessen í Reykjavík, hefir góðfúslega tekið að sér að veita móttöku væntan- legu samskotafé, hér syðra, til sjóðsins. Vér búumst við að sjóðurinn verði stofnaður á 75 ára afmæli Ólafs sál. "Briems, 28. janúai’ næstkomandi, og verði ávaxtaður í Söfnunarsjóði íslands. ^ fleiri, muni einnig vilja heiðra p.t. Reykjavík 12. júní 1925. Sigfús .Tónsson, Jón Konráðsson, Arnór Ámason, A. Kristjánsson, Herm. Jónsson. Önnur blöð eru góðfúslega beðin að birta þetta. Borgar Um alt land sendir heildsala- og stóreignamannaliðið reykvíska og erlenda blöð sín ókeypis, inn á fjölmörg heímili. Vafalaust nem- ur það, þá er alt kemur til alls, mörgum hundruðum króna, burð- argjaldið, sem bændur hafa lagt fram undir bréf, sem afbáðu og neituðu viðtöku þessara sendinga. En alt kemur fyrir ekki. Hinir óboðnu gestir koma samt. 1 sex sýslum margheyrði sá er þetta skrifar þessa sögu. Engin leið að losna við blaðið sem nafnið eitt á sameiginlegt ísafold gömlu, eða hitt, sem með. fylsta rétti ber nafnið: „aðalmálgagn íhaldsins reykvíska". — Ýmsir voru farnir að draga dár að þessu. Mjög væru þeir heimsk- ir stórlaxarnir syðra að vera að kosta upp á þessa prentun og sendingar. það sýndi ekki að þeir hefðu mikið fjármálavit, að kosta tugum þúsunda króna í rándýrt mannahald við þessa framleiðslu (J. Kjart., Kr. A., J. Bj., Valtýr m. m.) og fá ekkert í aðra hönd annað en skapraun og hlátur, því að vitanlega ber engum skylda til að borga blað sem hann marg- neitar að taka á móti, endursend- ir *og ritar á móti. Og svo bætist hitt enn við að í sumum kjördæm um fylgja bréf íhaldsþingmanna með þessum blaðasendingum, er biðja viðtakendur að þyggja og ekki þurfi að borga a. m. k. ekki fyrst í stað. -En þegar betur er að gáð er það harla vafasamt, beint frá f járhagslegu sjónarmiði, hvort þetta er svo heimskulega ráðið af Ihaldsmönnunum að troða blöð- unum þannig upp á menn. Að vísu eru þau átakanlega illa skrifuð og að því leyti í hinu æskileg- asta ásigkomulagi frá sjónarmiði l'rjálslyndra manna. En þau eru full af blekkingum og ósönnum sögum um andstæðingana, þau ala jafnt og þétt á tortrygninni með öllum meðölum, en þó lang- helst illum, við Framsóknarflokk- inn og samvinnufélögin, og löng- um verður hægara að kveikja toi’trjgnina en slökkva, þá er nógu látlaust er eldur að borinn. Og löngum verður einhver fáfróð- ur til að festa trú jafnvel á hinar fáránlegustu blekkingatilraunir. Nú fór svo, t. d. við síðustu kosningar, að sumstaðar sigruðu íhaldsmenn frambjóðendur Fram- sóknarflokksins með örfárra at- kvæða meirihluta. Mætti t. d. minna á Seyðisfjörð og Vestur- Húnavatnssýslu. Er ekkert senni- legra en að blekkingatilraunir gjafablaðanna reykvísku hafi valdið þeim úrslitum. Ilvað verður þá ofaná um fjár- málahlið þessarar blaðaútgáfu íhaldsmanna. Afleiðingin af því að þessir tveir áðurnefndu þingmenn náðu kosningu er t. d. sú að tóbaks- einkasala ríkisins var lögð niður. Meir en 250 þús. kr. vissum tekj- um ríkissjóðs árlegum er þaðan varpað og þær tekjur eru afhent- ar reykvískum tog erlendum heild- sölum. Jlað borgar sig ágætlega vel fyr- ir heildsalana að styrkja Mogga og ísafold með nokkrum tugum þúsunda króna og fá þetta í stað- inn. Almenningui' á íslandi borgai' sig' vel. þann gróða vel með því að senda fleiri íhaldsmenn á þing. Afleiðingin af úrslitum kosn- inganna í þessum tveim kjördæin- um varð ennfremur sú, að stein- olíueinkasalan var lögð niður. Skyldi það ekki hafa borgað sig vel fyrir hluthafa ameríska steinolíuhringsins gamalkunna og ahæmda að sletta nokkrum þús- undum í íhaldsmörðinn og fá þetta í staðinn: óbundnar hendur að taka aftur til óspiltra málanna að láta smáútgerðarmennina ís- lénsku borga sér okurverð fyrir steinolíuna. Enn meiri og glæsilegri útsýn blasti við stórútgerðarfélögunum um fjárhagsgróða af blaðagjöfun- um. Allir íhaldsmennirnir í neðri deild í vetur og tveii- Sjálfstæðis- menn (B. J. og B. Sv.) samþyktu að gefa stórútgerðarfélögunum í Reyltjavík eftir í ár 613 — sex- hundruð og þrettán — þúsund krónur af tekjuskatti. Skyldi hafa komið vatn í munn- inn .á þeim! þetta samþykti „bændafulltrú- inn‘J í Vestur-Húnavatnssýslu og „bændafulltrúarnir“ .í .Borgar- f jarðar, . Dala, . Barðastrandar, N orður-ísaf jarðar, Skagaf jarðar, Norður-þingeyjar,. Norður-Múla að hálfu, og Vestur-Skaftafells- sýslurn. Og enn samþyktu þeir að gefa íhaldsstjórninni . heimild . til að gefa einstökum mönnum alveg eftir tekjuskatt. Hún var svo sem ekki líkleg til að misnota það fyr- ir stórlaxana í flokknum íhalds- st jórnin! Ætli þeir hafi ekki ekið sér af ánægju hluthafar trollarafélag- anna að hafa fóðrað vel „aðal- málgagn íhaldsins“, sem komið hafði þeim að þessum „bændafull- trúum, þegar önnur eins fríðindi voru framundan! það mega þeir eiga að þeir borga vel stuðninginn, „bænda- fullti-úarnir“ íhaldsins! Ekkert .annað .en .hræðslan hindraði framgang þessa ógurlega máls. Eins og í Babýlón suður forð- um „sýndust bleikir fingur Iíða“ um sal efri deildar og rituðu „huldar ,rúnir“ .á . salarveggi. Stóra . talan, . sex . hundruð . og þrettán þúsund króna eftirgjöfin til hinna tekjuhæstu, lang tekju- hæstu, hún skaut þeim skelk í bringu íaldsmönnum, svo að þeir þorðu ekki af hræðslu við áfellis- dóm alþjóðar að samþykkja end- anlega hina óheyrilegu eftii gjöf. „Brúnir sukku“ og meginflótti brast í liðið. En svo skýrlega höfðu þeir sýnt, svo að ekki varð um vilst með neinum móti, hvað þeir helst vildu. Og ekkert er sennilegra en að eftirgjöfinni . skjóti . upp í ein- hverri nýrri mynd á næsta þingi, í hækkuðum tekjuskatti á háitekj- urn t. d., eða í einhverri annari mynd. Ótal dæmi önnur mætti nefna. þó að nú verði látið staðar nunjíð. En þetta er athugunarvert fyr- ir bændur og búalið um land alt. það liggur Ijóst fyrir hvers- vegna gjafablöðunum er troðið upp á menn. Og hvað sem öðru líðður þá er það ekki vafasamt að beint frá fjárhagslegu sjónar- miði eru gjafirnar mjög hyggi- legar. Hitt er vafasamara vitanlega hvern heiður af hljóta þeir kjós- endur, sem láta blaðagjafirnar hafa hin tilætluðu áhrif. Og enn vafasamari er heiðurinn fyrir Ihaldsþingmennina, sem telja sér skylt að greiða atkvæði með hliðsjón af kröfum eigenda þessara blaða. ----o---- Merklles ritgerð. Ólafur Lárusson próf. ritar mjög merkilega grein um kirkna- tal Páls biskups Jónssonar í Skírni, og' er komin út sérprentuð. „I síðasta heftinu af íslensku fornbréfasafni, -sem Jón þjóð- skj alavöi'ður þorkelsson gaf út, 1. hefti 12. bindis, birti hann gamalt kirna- og fjarðatal í Skál- holtsbiskupsdæmi, og- taldi hann það vera, að stofni til, frá dögum Páls biskups Jónssonar, eða frá því um 1200. Áður hafði kirknatal þetta verið gefið einu sinni út. Kaalund tók það upp í íslands- lýsingu sína. En hann taldi kirkna talið vera samið á síðasta fjórð- ungi 16. aldar. þeim dómi hafa menn hlítt hingað til og því talið skrá þessa marklitla. Væri skoðun Jóns þorkelssonar, um aldur kii’knatalsins, rétt, þá væri það ein af eistu, rituðu söguheimild- unum, sem við eigum til. Vegna þess, og' af því að margt er merkilegt við skjal þetta, er það að sjálfsögðu ómaksins vert, að athuga nokkru nánar, hvor skoð- unin um aldur þess sé réttari, enda gafst hvorugum útgefand- anna tækifæri til að færa rök fyr- ir skoðunum sínum, nema í stutt- um formálsorðum fyrir útgáfun- um“. Ólafur pi'ófessor kannar þetta efni til þrautar í greininni og færir fyrir því, að því er virðist, svo þungvæg' rök, að ekki verður á rnóti mælt, að skoðun dr. Jóns sje hin rjetta. Farast Ólafi svo orð í niðurlagi greinarinnar: „Af því, sem nú hefir verið tal- ið, virðast mér full rök vera til þess, að skrá þessi sé rituð ekki seinna en snemma á 13. öld, og að hún sé annaðhvort kirknatal Páls biskups, eða samin eftir því, mjög- skömmu eftir að það var gjört. Að vísu hefir henni verið raskað síðan. Nokkrum kirkjum hefir verið skotið inn, og má benda á sumar þeirra, en fáar eða engar munu hafa verið feldar niður. Af þessum sökum er skráin merkileg heimild. Hún segir okkur, hvar fjórðungsþings- in hafi verið háð. Hún lætur okk- ur skygnast inn í trúarlíf forfeðra vorra í heiðni, er þeir helguðu fjórðungamótin hamri þórs. En e inkum fræðir hún okkur um trúarlíf forfeðra vorra í hinni fyrstu kristni. Plún sýnir það ber- lega, hversu ótrúlega miklum þroska kirkjan hafði náð á tveim fyrstu öldunum eftir að kristni var lögtekin. Reyndar benda ýms önnur gögn til hins sama. þessi mikli vöxtur kirkjunnar, það að menn lögðu svo mikið fram fyrir trú sína, að í Skálholtsbiskups- dæmi voru prestsskyldar kirkj- urnar oi’ðnar 220 um 1200 og' prestarnir 290, vei’ður ekki skýrt nema með einum hætti, með því að kristinndómurinn hafi fljótt náð stei’kum tökum á miklum hluta landslýðsins, að hér hafi verið mjög sterkt trúarlíf á 12. öldinni, einlægai'a og sterkai’a en það líklega nokkui’ntíma hefir verið fyr eða síðar. Ýmislegt ann- að í sögu þessara tíma, hygg eg að verði ekki heldur skýrt með öði'um hætti. Guðmundur biskup Arason og andlegur kveðskapur þessa tíma, kvæði eins og Sólar- ljóð, vei'ður ekki skilið nema þessa sé gætt. En hingað til hefir þessa ekki verið gætt sem skyldi. — •Jón þorkelsson varð fyi’stur til að benda á hinn rétta aldur þess- arar heimildai’, og er það eitt af mörgu, sem íslensk fræði eiga honum að þakka“. — Stórmerkur viðbui’ður má þetta teljast í íslenski’i sagnai’itun að gefið er út svo fonit og merkt heimildai’rit að sögu landsins. Ályktanir Ólafs pi'ófessoi’s um hinn mikla viðgang katólsku kirkjunnar hér á landi, þegar svo snemma, ei’U vafalaust rétt- ar. Hitt mun eigi síður sannast, er unnið er úr hinum yngri heim- ildum sem Fornbi’éfasafnið geym- ir, í svo ríkum mæli, að sá vegur katólsku kirkjunnar íslensku hélst óslitið alla tíð, svo að sá þáttur íslenskrar menningar og kristni- sögu verður ef til vill öllum öði’- um glæsilegi’i er sagður verður með fullum rökrn. —_o------- Látinn er á þvei’hamri í Breið- dal mei’kisbóndinn Ari Brynjólfs- son f. 1849. Ilann var um skeið þingmaður Sunn-Mýlinga. íhaldsbolsarnir á Hvammstanga. íhaldið vann kosninguna í Vestui’- Ilúnavatnsssýslu síðast með ör- fárra atkvæða meii’ihluta. Úrslit- um réðu verkamenn á Hvamms- tanga. Gamall uppgjafafaktor þar á staðnum mun einkum hafa valdið að þeir þeir kusu íhalds- manninn einhuga. En aðalvopn þingmannsins í kosningabarátt- unni var það að Fi’amsóknai’- flokksmenn væru nxeii’i og minni Bolsar allir .saman. — En rétt fyrir Sveinsstaðafundinn gex-ðust mei’kileg fyrirbrigði á Hvamms- tanga. Ihaldsverkamennirnir á Hvammstanga gerðu verkfall og beindu því fyrst og fremst gegn kaupfélagi bænda. þeir fram- kvæma það á þann hátt, sem rússneskum Bolsum er mjög sam- boðið. þeir lögðu niður vinnu al- veg fyrirvaralaust og heimtuðu mikla kauphækkun þeir notuðu tækifærið . .rneðan . .kaupfélags- stjóinin var fjai’verandi og þegar skip var að korna til félagsins, til þess að hafa sem besta aðstöðu til að fá kröfunum framgengt. — þeir fengu kröfunum að vísu ekki framgengt. Bókhaldari félagsins gat feng’ið sjálfboðaliða úr hér- aðinu til að rjúfa vei’kfall íhalds- bolsanna og síðan sitja þeir eftir með sárt ennið. En hitt er svo skýrt sem verða má, hveraig þeir eru innanbrjósts þessir kjósendur, sem réðu kosningu íhaldsmanns- ins í Vestur-Húnavatnssýslu. — Mei’kileg’t fyrirbrigði er þetta. Íhaldsframbjóðandinn hefir Bolsa- grýluna efst á baugi. er hann býður sig fram. En öruggir fylg- ismenn lians eru menn, sem fram- kvæma vérkfall eftir fullkomn- ustu Bolsafyrinnyndum. — Hvað segir „aðalmálgagn íhaldsins“ um þessa sambúð ? Tólf álna langar og tíræðar gTeinar hefði það i'itað ef eitthvað slíkt hefði komið fyrir kj ósendur Fi’amsóknai’mannanna. Á aðalfundi Búnaðax-félags ís- lands á Blönduósi, 23. f. m. var mai’gt rnanna saman komið. Sig- urður búnaðai'málastjói’i flutti skörulegt erindi um stai’fsemi fé- lagsins. Theódór Arnbjamarson ráðunautur flutti mjög lærdóms- i’íkt og fi'óðlegt erindi um búnað Húnvetninga síðustu mannsaldi'- ana tvo. Var á hi’ossasýningai’- fei’ðalagi um Noi’ðui’land og er ný- kominn aftur heim. — Enn flutti Árni G. Eylands ráðunaut- ur erindi um vegalagning milli noi’ðurlands og suðui’lands. — Jakob Líndal bóndi á Lækjamóti var endi’kosinn fulltrúi Norðlend- ingafjói’ðungs á Búnaðai’þing til fjögra ái’a. Ungur bóndi á Noi’ðurlandi, gamalkunnugur Kxistjáni Al- bertssyni x’itstjói’a, lét um mælt sem hér segir: Eg tel víst að Kr. A. þekki tagl frá rófu. Eg geri ráð fyrir að hann þekki tarf frá kú. En eg er viss um að hann þekkir ekki sauð frá á eða töðu frá útheyi í stáli. þekking hans og áhuga á landbúnaðai’málum má af því mai’ka. Slíkur maður er gel’ður að ritstjóra fyrir bænda- málgagni sem út gefa kaupmenn og útgei’ðarmenn í Reykjavík. Sannast hið fornkveðna að fé er fóstra líkt. — Fer vel á hinu að hann leiðbeini leikui'um og leik- konum í Iðnaðai’mannahúsinu, standi íyi’ir ,,samúðai’samáti“ m. m. í Stúdentafélaginu, því að þangað er hneigðin. En út fyrir kaupstaði íslenskt í veður o.s.frv.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.