Tíminn - 18.07.1925, Page 2

Tíminn - 18.07.1925, Page 2
128 TÍMINN Smásöluirerd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: "V ±xxca.la.r. Phönix frá Horwitz & Kattentid .... Kr. 22.15 pr. þ Lopez y Lopez — sama .... — 21.85 — V Cervantes sama . . . . — 23.60 — V Amistad — sama .... — 22.70 — V Portaga — sama .... — 23.30 — V Mexico — sama .... — 26.45 — V Crown — sama .... — 19.20 — V Times — sama .... — 17.25 — þ Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaöi frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Xiandsverslim íslands. 'SMæméímwl Við leyfum okkur að beina athygli yðar, að hinum afar hagkvæmu kjörum sem við getum boðið yður á allskonar vatnsleiðslu- tækjum, svo sem: Galv. pípum, dælum, vatnghrútum, krönum o. s. frv. — Vörurnar sendast gegn póstkröfu hvert á land sem er. Not- færið yður 18 ái'a reynslu okkar og þekkingu urn fyi’irkomulag og uppsetningu á þessum tækjum. Leitið upplýsinga til okkai' um alt er þér þurfið vitneskju um í þessu eíni. og við munum svara fyrirspurnum yðar urn hæl. Virðingarfyllst Helgl Magnússon <& Go Munn-og klaufaveikin í Svíþjóð og í Danmörku og innflutningur á heyi. BlÖðin flytja okkur fregnir af þesari illkynjuðu veiki og þvi mikla tjóni, sem hún nú veldur bændum, í Svíþjóð og Danmörku. Enn ei’u ekki komnar fregnir um það, að veikin sé komin til Nor- egs, en það er ekki líklegt að þess verði langt að bíða. það eru eink- um nautgripir, sem veiki þessi þjáir og drepur, þó getur hún lagst á annan búpening og jafn- vel er hættulegt fyrir fólk að neyta mjólkur úr kúm, sem þjást af veikinni. þar sem veikin kemur í fjós, er það mjög oft að allir gripirnir drepast eða eru drepnir. Veikin berst með mörgu móti, •bæði milli bæja, héraða og á milli landa; hún berst mjög auðveld- lega með heyi. Og mér er kunnugt um að t. d. Bretar banna innflutn- ing heys, þaðan sem þessi veiki er fyrir. Mig furðar mjög á því að eng- inn dýralækna okkar, skuli benda á þá hættu, sem við hér enim í, vegna hins mikla innflutnings á heyi. það má þó gera sér í hugai’- lund hver vandræði mundu hljót- ast af því, ef veikin gysi upp í Reykjavík og grend, einkum ef það yi’ði um hávetur. Auk þess tjóns, sem það mundi valda gripa- eigendum, gæti það og orsakað mjólkurleysi í Reykjavík og Hafnarfirði. það er kunnugt að aðalástæðan fyrir þessari miklu notkun út- lends heys er sú að menn telja norska heyið ódýrara, en hið innlenda. þó verða kaupendur að sætta sig við heyið, hvort sem það er vel verkað og kjarngott eða trénað („úr sér sprottið“) og hrakið. Jafnvel hoi*fir svo nú, að menn hér um slóðir, vilja held- ur flytja inn norskt hey — láta Norðmenn framleiða hér mjólk — heldur en að hreyfa íslenska jörð og láta hana bera gras, eða nota innlent hey, það verður ekki varið að það er hið fái’ánleg- asta ástand, að efla hér gi’ipaeign og auka hér framleiðslu með út- lendu heyi, ryðja með því bui’tu innlendu heyi af okkar innlenda mai'kaði, og drepa eða lama við- leitni manna og áreypslu við Sh.amiong's Monument-Ate- I ller, Öster-Fai'itnagsgacle 42, !| K.höfn. Stœrsta og' góðftaeg'- : asta legsteinasmiðja á Norður- löndiun. Umboðsmaður á Is- landí: Snæbjörn Jónsson, stjórnarráðsritari, Rvik. grasræktina. Jafnvel þótt inn- flutta heyið reyndist að jafnaði ódýrara — sem er enn óreynt — er sjálfsagt að banna innflutn- ing á því, nema þegar hér kæmu dæmafá grasleysisár og vá yrði : fyrir dyrum vegna fóðui’skorts. j Hitt er annað mál, að betra skipulag þarf að komast á, - við innlenda heysölu. Ef þjóðin vill tryggja sér fram- tíð í landinu, verður hún fyrst og fi’emst að efla gi’asræktina af fremsta megni Ef þjóðin ekki ræktar landið, þá byggir hún hús sitt á sandi. En þess verður að gæta hver okkar aðstaða er við grasræktina eða jarðyrkju. Og þótt innlenda heysala kosti það 5 til 8 sinnum meira að afla heys- ins, heldur en útlenda heysala kostar það. þá ma ekki áfella hina innlendu fyrir það. Eg vil í þessu sambandi benda á nokkur dæmi er sýna tildi’ögin til hins ólíka verðs á heyi hér og í Nor- egi. þar er víðast jafnaðai’legast gróðuriíkara sumar, heldur en hér. þar eru umbætur í grasrækt- inni, nálægt 70 árum eldri, held- ur en hér. þar eru — þar sem hey er selt — notaðar allskonar heyvinnuvél- ar, en það mun gera öflun heys- ins það ódýrari er nemi ca. 1:5. þar er verkafólk langt um ódýr- ara heldur en hér. í Noregi kost- ar duglegur sláttumaður um mán- uðinn í sumar, 60 ki’ónur en hér 800 krónur. I-Iér skal ekki að þessu sinni fjölyrt meira um þetta. En að lokum vil eg leyfa mér, hér með, að skoi’a á dýralækna landsins að leggja hér orð í belg — vegna sýking-ai’hættunnar. Og eg leyfi mér enníremur að skora á ríkis- stjói’nina að leyfa — 'fyrst um sinn — alls engan innflutning á heyi. Ástæður fyrir þessum áskor- unum eru þær, er hér að framan getur, eða þessar: Innlendri grasx’ækt og fram- leiðslu heys, stafar hætta af þess- um innflutningi. Með heyinu gæti borist hingað munn- og klaufaveiki og valdið landinu tjóni er næmi miljónum króna. Grasspretta er nú orðin góð um land alt. 8. júlí 1925. Jón H. þorbergsson. Grein þessi er sannarlega orð í tíma töluð. Má vísa til þingtíðind- anna í vetur, þeim er vilja kynn- ast gangi þessa máls þar, því að um það urðu allmiklar umræður. Svo sem málið hefir vei’ið rætt og rakið verður það að teljast stórvítavert ef landsstjói’nin ekki gerir fullnægjandi ráðstafanir til að hindra þessa sýkingarhættu. Ritstj. Sleggjudómar, Sumir mentamanna voxra hafa fundið hvöt hjá sér til að skrifa um lækningar huldumannsins í Eyjafirði og kveðið upp nokkuð ómilda dóma um trúgirni fólþsins og heimsku þeiri'a mörgu sem leit- að hafa til þessa læknis fyrir milligöngu Margrétar Thorlacius í Öxnafelli. Ummæli þessai’a manna mega með fullum rétti kallast, vægast sagt órökstuddir sleggjudómar; og það er fui’ðulegt, að þeir sem vilja telja sig með mentuðum mönnum, skuli gera sig seka í að kveða upp jafn ákveðna dóma um málefni, sem þeir hvorki þekkja né skilja og eru ekki hóti nær því að skilja en ólærðir alþýðumenn. það getur enginn búist við að hinir svonefndu mentamenn I. Á síðustu ái’um hafa við og við heyrst xaddir um það, að þörf sé á nýrri sálmabók, eða endurskoð- un á sálmabók voi’ri frá 1886. Sú / kx*afa er eðlileg. Lífið alt er þró- un. Sálmabókin var feikna-fram- för frá þeirri næstu á undan, og ágæt bók á sínum tíma. En hugs- unarháttur þjóðai’innar og and- legt líf hefir breyst ótrúlega mik- ið á síðustu 40 árum. Góð sönnun fyrir því er hvellurinn, sem varð út af trúarskoðnum sr. Matthí- asar Jochumssonar eftir 1890. Hann nefndi í grein í Norðurljós- inu, útskúfunarkenninguna „lær- dóminn ljóta, sem svo voðalega af- neitar Guðs vísdómi, almætti og gæsku“. Og svo bætti hann við: „Sé nokkur kredda, sem löngu er úrelt orðin og kristindóminum til tjóns og svívirðingar, þá er það þessi“. — Lá nærri að þessi um- mæli hans yrðu til þess, að hann yrði sviftur prestembætti. En nú ei’u flestir oi’ðnir honum hjai’tan- lega sammála, og þakka honum fyrir djarfmæli hans. — Annar mætur maður á sama tíma, sr. Páll Sigurðsson í Gaulverjabæ, hóf sókn í frjálslynda átt. En mei’kir guðfi’æðingar töldu hús- lestrabók hans „raunalegt tákn tímanna". Nú munu flestir telja hana verið hafa gleðilegt tákn. þessir tveir voru frumherjar frjálslyndrar trúarhreyfingar með þjóð vorri, og samúð þeirra, víð- sýni og fi’jálslyndi varð það súr- deig, sem sýi’ði alt deigið. þess njótum við nú. þá hefðu hinar ágætu ritgerðir Ásgeirs Ásgeirs- sonar um kverið og kirkjuna, sem birst hafa að undanförnu í Tíman- um, vafalaust valdið stórhneyksli. En nú les almenningur þær með ánægju og samsinnir flestu því, sem þar er sagt. Af þessu má sjá, að viðhorfið í 'trúmálunum hefir stórum breyst síðan sálmabókin var gefin út. II. Hvenær sem ný vakning verð- ur í trúarlífi þjóðanna, kemur upp þessi krafa: Syngið Drotni nýjan söng! Lofsöngurinn streym- ir þá frá brjóstum mannanna, ósjálfrátt, á sama hátt og fugl- arnir syngja á vorin, þegar alt er þrungið gróðurmagni og lífsfögn- uði. En eru nú þeir tímar, að vænta megi nýrra lofsöngva, nýrra sálma ? Mér virðist margt benda á að svo sé. Nýjar öldur hafa risið á trúarhafinu, bjartar af sólskini guðlegrar náðar. Dásemdarverk Drottins í náttúrunni og mann- lífinu eru sífelt að verða meira og meira fagnaðar og undrunar- efni, sökum nýrra uppgötvana á æfagömlum lögmálum, sem skap- arinn hefir sett í öndverðu, en ávalt hafa verið mönnunum ráð- gáta. Hann hefir látið þau birtast við og við, á svipaðan hátt, eins og eldingar og norðurljós bentu á lögmál rafmagnsins, löngu áður en menn grunaði að það væri til. En nú virðist „roði lýsa yfir nýjum degi“, þegar þau verða augljós og dýrmæt fagnaðaruppspretta. — Heyrið, hvað skáldið segir, sem fyrir allmörgum árum spurði, með blæðandi sár efans í brjósi sér: Er nokkuð hinum megin? — Nú syngur það fagnandi þin náðin, Drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafstu mér; í þinni birtu hún brosir öll, í bláma sé eg lífsins fjöll. Eg veit, að þú ert þar og hér; hjá þjóðum himins fast hjá mér, eg veit þitt ómar ástarmál, og inst í minni véiku sál. Ef gleðibros er gefið mér, sú gjöf er, Drottinn, öll f/á þér, og verði af sorgum vot min kinn, eg veit að þú ert faðir minn. þín náðin, Drottinn, nóg mér er, því nýja veröld gafstu mér. þótt jarðnesk gæfa glatist öll, eg glaður horfi á lífsins fjöll. . Sú nýja veröld, sem skáldið þakkar Guði fyrir, er auðvitað sú nýja útsýn yfir lífið og tilveruna, sem það hefir öðlast í ljósi nýrra uppgötvana á fomuin lögmálum. þokan, sem áður byrgði framtíð- arlandið fyrir augum þess, er orð- in að engu í sólskini trúarviss- unnar. — Og sömu sögu hafa fleiri að segja. Einmitt slík tímamót sem þessi hafa ávalt verið frjósöm fyrir lof- söngvaþrá mannanna. Og nú virð- ist mér kominn tími til að lyfta undir hana og krefjast nýrra at- hafna að þessu leyti. Engan hefir víst grunað, þegar hafið var máls á endurskoðun sálmabókáíinnar, milli 1870 og 1880, að svo miklar gnægtir af góðum sálmum mundu vera til sem raun varð á. En þeir hafa heldur ekki allir verið til þegar endurskoðunarstarfið hófst, — og hefðu eflaust aldrei orðið til, sumir hverir, ef hreyfingin hefði ekki vakið skáldin. En nú var eins t)g nýjar lindir hefðu opnast hvervetna og þær streymdu fram í dagsbirtuna og menn undruðust magn þeirra og fegurð. — Nægir að benda á fá- eina menn, sem allir gefa sálma- bókinni frá 1886 svip: Björn Halldórsson, Helga Hálfdánarson, Matthías Jochumsson, Stefán Thorarensen, og síðast en ekki síst Valdimar Briem, sem nú mun vera einn á lífi af höfundum sálmabókarinnar, var yngstur þeirra og ásamt Matthíasi, besta og bjartsýnasta skáldið. Jeg tel óhætt að fullyrða, að tilefnið hafi vakið dulda kraftaíbrjóstum allra þessara manna, og leitt í ljós feg- urðartilfinning, sem annars hefði e. t. v. aldrei notið sín að fullu. Eg vil ekki halda því fram, að vér eigum nú ung skáld, sem séu jafnokar þessara manna. En lítil bók, sem kom út í vetur, bendir m. a. á, að ekki sé örvænt um nýja strauma í þessa átt, ef tilefnið er gefið. „skilji“ það sem mannlegum skiln- ingi er ofvaxið. En til hins gæti maður ætlast, að þeir færu dálítið varlegar í að bera saklausa menn bríxlum, og álíti ekki fjölda manna sem fífl og fábjána, en hvorttveggja þetta hafa þeir gjört með ummælum sínum, ef ekki beinlínis, þá óbeinlínis, með því að kalla þessar lækningar einbera hjátrú og hindui’vitni. Og með því er Margrét í Öxnafelli sökuð um tál og blekkingar, því aðeins fyrir milligöngu hennar hafa hin- ir mörgu, sem leitað hafa til þessa læknis fengið bót, og ekki fáir fullan og furðu skjótan bata. Um þetta mætti fá fjölda vottorða, er sönnuðu fyllilega .það, sem hér er sagt. En væri til nokkuis að birfa slík vottorð? Mundi þeim trúað af mönnum, sem kalla þetta alt hjá trú og vitleysu? þó að ýmsir, — ekki hægt að segja hvað margir, — hafi sent Margréti í Öxnafelli nokkrar krónur — ekki fyrir lækninguna- — heldur fyrir alla hennar fyrir- höfn og tímatöf í sambandi við lækningar huldumannsins, eru all- ir líklega frjálsir að því, og álíta sennilega- að engum öðrum komi það við. Af því eg get búist við að ýmsir aðrir, fleiri eða færri, skrifi um þetta mál, og ef til vill birti vott- orð frá einum eða fleirum, læt eg úttalað um þetta mál. Baldvin Eggertsson. --—o------ Ritstjóri Tímans kom heim úr ferðalagi um síðustu helgi. Fór fyrst á aðalfund Búnaðarfélags ísl . og Ræktunarfélags Norður- lands sem haldnir voru á Blöndu- ósi og þvínæst í leiðarþingaferð um kjördæmi sitt. Hélt sex leið- arþing, prýðilega vel sótt öll og hinn ánægjulegustu. — Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri ferðast um Vestfirði í sumar og var samferða um Strandasýslu. Flutti rækileg erindi um land- búnaðarmál o. fl. á eftir öllum leiðarþingum. Fór síðan, nyrst úr Strandasýslu til ísafjarðardjúps, fer um ísafjarðar og Barðastrand- arsýslur og er væntanlegur heim í fyrri hluta ágústmánaðar. -----o---- Bók þessi heitir: þitt ríki komi, 77 sálmar, sem próf. Haraldur Níelsson hefir gefið út. þó megin- þorri sálmanna sé eftir Matthías og önnur látin skáld eða öldruð,- þá eru þar líka yndisfagrir sálm- ar eftir menn, sem enn eru á besta skeiði, svo sem Sigurð Kristófer Pétursson og Valdimar Snævarr, en einmitt þeir hafa glætt þær vonir hjá mér, að meira muni vera til af hagyrðingum, sem snortnir af nýjum hvítasunnuanda muni syngja Drotni nýjan söng. Sálm-' ur Sigurðar Kristófers: Drottinn vakir, (sem kom í Tímanum í vet- ur), og Valdimars: þú, Kristur, ástvin als sem lifir, munu fljót- lega ryðja sér til rúms á bekk með bestu og ástfólgnustu sálm- um íslenskrar kirkju. — Og þá hefir kvenfólkið einnig lagt sinn skerf til þessarar nýju bókar, sem er að vísu ekki stór, en bendir þó á, að úr þeirri muni mega vænta góðrar þátttöku í hinu nýja starfi. Bæn Ólínu Andrésdóttur, Skín guðdómssól, er svo innileg og fögur, að jeg hygg að margur muni læra hana og góðar mæður muni kenna hana börnum sínum. þeirri ósk hefir verið varpað fram í blaði einu, í ritfregn um sálmakver þetta, að þeir menn, sem eru veruleg skáld, yrki sálma. Eg man ekki orðin, en efnið var þetta. Óskin er réttmæt. Sálmabók vor nýtur þess, að höfuðskáld vor á þeim tíma lögðu sinn skerf til hennar. En um það leyti, sem sú bók var samin, hóf raunhyggjan sókn sína í bókment-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.