Tíminn - 18.07.1925, Blaðsíða 3
TlMINN
129
Bryajólfur Jónsson
prestur á Ólafsvöllum.
Hver var Brynjólfur?
Hjartkært bam
í ellimóðs öldungs gervi.
ilið ytra merkisteinn
ættartignar;
en innra bjó gull undir grjóti.
Lengi og þungt
móti lífsnótt sótti
brattstig í valda viðjum.
Fátt reynir stríðar
þann fræðimáttka
en langför í lundar-böndum.
Snápar köstuð’ að
lcærleiksmanni
Sáryrðum fyrir sólvild.
En smáfólk og börn,
sem braut hann greiddi,
bless’ ’ann liðinn á beði.
Fóllcið er hjörð,
sem hundsins tennur
óttast og ofurmetur.
En börn, sem leika við
búfé á stöðli,
feld eru af forustu rútum.
Brynjólfur var eigi
bænda skelfir
né kúgari kotunga-lýðs.
Hann var bróðir
og blíðuf vinur
málleysingja og manna.
Breyslcur hann var
(og breyskur er hver) ;
leynd’ ei lundar fari.
En enginn kastar
að öldungs baki
. steinum á feigðar-stig.
Hans var erindi
í heimi beima
þeim smáu að líkna’ og þeim lágu.
Oss það nú skilst,
sem áður vilst
var á: hann var einn þeirra háu!
þorsteinn Björnsson,
úr Bæ.
----o-----
Ákveðið er að þúfnabaninn ey-
firski skuli vinna í sumar a. m.
k. 30 hektara land í fram Eyja-
firði. Hafa bændur sótt það fast
að þúfnabanavinnan fengist, enda
eru þar ágæt skilyrði fyrir hendi.
um vorum. Og þó hún yrði
skammvinn og helstu forkólfar
hennar hafi vaxið upþ úr henni
og efasýki þeirri, sem henni
fylgdi, þá spilti hún því, að þeir
sem aðhyltust hana gætu tekið
þátt í starfi kirkjunnar. Nú eru
aftur orðin straumvörf í menta-
lífinu, og á siðustu árum hafa
þess sést Ijós og gleðileg merki,
að sum ungu skáldin okkar bera
djúpa trúarþrá i brjósti. Nægir að
benda á Golgatasálm Davíðs Stef-
ánssonar. Er því vonandi, að bestu
skáldin okkar muni á sínum tíma
aftur leggja sinn slcerf til sálma-
bókarinnar, og þá rætast enn í
sérstökum skilningi þessi djörfu
orð: Guð er sá sem talar skáldsins
raust. — En góða sálma yrkja
eklci aðrir en þeir, sem yrkja af
djúpri þrá sálar sinnar, út frá
lífsreynslu og trúarþroska sjálfra
sín. Og þess vegna er það, að
sumir bestu sálmarnir okkar eru
ekki ortir af þeim, sem taldir eru
með stórskáldum, heldur af inni-
lega trúuðum hagyrðingum.
Við getum eklci krafist þess af
‘ stórskáldunum, að þau yrki sálma
fyrir okkur. En við megum biðja
i*m það, að lofsöngsþráin festi
í brjóstum þeirra, svo þeim megi
auðnast að syngja Drotni nýjan
söng, við hæfi hins nýja tíma.
III.
Endurskoðun sálmabókarinnar
er vandaverk, sem mikið er undir
lcomið, fyrir kirkjuna og trúarlíf
þjóðarinnar, að vel takist. þar
þarf að gæta framsóknar og íhalds
Frá stórstúkuþinginu.
------ Nl.
Afnám Spánarkvaðarinnar.
Sökum - þess, að ekkert er það
fram komið, er sýni, að lands-
menn hafi breytt skoðun sinni í
bannmálinu frá því, sem hún
var við þjóðaratkvæðagreíðsluna
1908, og líka sökun þess, að það
er almenningsálit, að hin svoköll-
uðu Spánarvín eéu einn hinn allra
versti þröskuldur í vegi banns
og bindinsis, þá skorar Stór-
stúka íslands hér með á ríkis-
stjórn og Alþingi að taka þegar
upp við Spánverja nýja viðskifta-
samninga, er undanþiggi þeirri
lcvöð að leyfa eða líða innflutn-
ing veikra vína til landsins og
sölu þeirra á landinu.
Afr.ám áfengissölustaða í
kaupstöðunum.
Með skírskotum til Spánar-
samningsins og í samræmi við
áskoranir Siglfirðinga og Vest-
manneyinga til Alþingis 1924 og
1925, svo og í samhljóðan við
meðfylgjandi áskoranir alþingis-
kjósenda á ísafirði, Akureyri,
Seyðisfirði og Hafnafirði krefst
Stórstúka íslands þess, að ríkis-
stjórnin leggi tafarlaust niður
áfengisverslun ríkisins í öllum
ofangreindum kauptúnum.
Samvinna við önnur ríki.
Stórstúkan skorar á ríkisstjórn-
ina að reyna að ná samvinnu og
samningum við aðalviðskiftalönd
vor, Danmörku, Noreg, Svíþjóð,
Stórbretland, Spán og Portúgal,
um eftirlit með aðflutningi áfeng-
is til landsins og að taka upp i
fjárlög þau, er hún leggur fyrir
næsta Alþingi, að minsta kosti
50000 króna fjárveitingu til
aukningar bannlagagæslu í land-
inu.
Boðun banns og bindindis.
Sökum hins sívaxandi ‘drykkju-
slcapar þjóðarinnar er lífnauð-
syn, að kleift sé að halda uppi
sem öflugastri bindindis- og bann-
boðun á landi hér til þess á þann
hátt að gera það, sem gert verð-
ur, til björgunar þéim, sem
áfengisnautnin leikur g'rimmileg-
ast og skorar því Stórstúkan hér
með á ríkisstjórnina að taka upp
á næstu fjárlög að minsta kosti
Alþýðuskólinn á Hvítárbakka.
Skólinn starfar frá v'eturnóttum til sumarmála (skóli settur fyrsta
vetrardag). Námsgreinar eru þessar: íslenska, danska, enska, tölvísi,
íslandssaga, mannkynssaga, félagsfræði, landafræði, náttúrúsaga, eðlis-
fræði og efnafræði, siðfræði, söngur, leikfimi'og hannyrðir. Þýska er
og kend og bókhald, þeim er óska.
Heimavist er í skólanum og kostaði fæði og þjónusta kr. 1,80
á dag fyrir pilta og kr. 1,35 fyrir stúlkur síðastliðinn vetur. Skólagjald
var kr. 75,—. Fá nemendur fyrir það kenslu, húsnæði, ljós og
hita. Var þá allur hinn beini kostnaður pilta í vetur til jafnaðar kr.
407,— (ca.) og stúlkna lcr. 335,— (bækur eru þó eigi reiknaðar með).
Eldri nemendur og nýnemar, sem óska inntöku í skólann næsta
vetur, sendi umsóknir sínar fyrir 10. sept. n. k. Inntökuskilyrði eru:
a. Umsækjandi sé 16 áraí þó getur skóihstjóri veitt undanþágu
frá þessu, sé umsækjandi fullra 14 ára.
b. Umsækjandi sé eigi haldinn neinum næmum sjúkdómi.
c. Umsækjandi hafi ófiekkað mannorð.
d. Umsækjandi hafi öðlast þá mentun, sem krafist er til fullnaðar-
prófs í fræðslulögunum.
e. Umsækjandi leggi fram skírnar- og bólusetningar-vottorð og
yfirlýsingu frá áreiðanlegum manni um ábyrgð á allri greiðslu,
sem skólaveran hefir í för með sér.
Nemendur þurfa at) leggja sér rúmfatnað (rúmunum fylgir dýna
og heykoddi), handklæði, mundlaugar, sápu, skósvertu, skóbursta og
fatabursta og því um líkt. Nærföt sín og soklcapiögg þurtá þeir að
hafa vel merkt.
Umsóknir sendist undirrituðum eða Birni Jakobssyni á Varmalæk
(símleiðis), sem og gefa allar nánari upplýsingar.
Hvítárbakka, 6. júlí 1925.
6. L Sveinsson.
Að fara yfir lækinn til þess að
sælcja vatn hefir aldrei verið tal-
in hagsýni — og að kaupa er-
Iw.dar þvottasápur, þegar að hægt
er að fá jafngóða íslenska er eng-
in hagsýni. — Reynslan hefir
sýnt að Hreins Stangasápa jafn-
ast fullkomlega við erlenda, hvað
verð og gæði snertir, en hefir
það fram yfir að hún er íslensk.
— Fæst hjá öllum kaupmönnum
og kaupfélögum.
Engin alveg eins góð.
15000 króna styrk til útbreiðslu-
stjóðs Stórstúlcu íslands í I. O.
G. T. í þess skyni.
Unibætur á bannlögunum.
Stórstúkan felur fi'amkvæmd-
arnefndinni að fá boi’ið fram á
næsta Alþingi enn einu sinni
frumvarp til laga um bætur þær
á bannlögunum, er síðasta Al-
þingi hafnaði, og sömuleiðis fi’um-
varp til laga um takmarkanir, t.
d. há leyfisgjöld fyrir rétt til
sölu og veitinga öls, þar með tal-
ið hvítöl og eftirlit með brugg-
og ölsölu-húsum.
Bannlagagæsla á Siglufirði.
þar sem stjói’nai’völd í-íkisins
h'afa enn ekki orðið við hinni
réttmætu kröfu Siglfirðinga um
aukna löggæslu, sérstaklega bann-
lagagæslu, á Siglufirði, þá skorai'
Stórstúkuþingið hér með alvai’-
lega á ríkisstjórnina að halda
uppi öflugri bannlaga- og lög-
gæslu á Siglufii’ði, sérstaklega
yfir síldveiðitímann.
Fulltrúi á bannlagaþing.
Stórstúkuþingið felur fram-
kvæmdarnefdinni að hlutast til
um, að sendur verði af íslands
hálfu fulltrúi á bannlagaþing það,
sem halda á í Geneve í sumar,
og geri tillögu um, hver valinn
verðui' til stjórnai’innar.
Samþykt að svifta þórð J.
Thóroddsen lælcnir heiðursfélaga-
rétti í Stórstúkunni.
I framkvæmdarnefnd fyrir
naista Stórstúkuár voi’u kosnir:
Stórtemplar: Brynjólfur Tobías-
son kennari með 48 atkv. Stór-
kanslari: þorsteinn M. Jónsson
kennari, 44 atkv. Stórvaratempl-
; : 'ualheiður Einarsdóttir frú,
4j atkv. Sióigæslumaður unglinga
starfs: Steinþór Guðmundsson
skólastjóri, 12 atkv. Stórgæslum.
löfgj afai'starfs: Árni Jóhanns-
son vei’slunarmaður, 40 atkv.
Stórritari: Halldór Friðjónsson
ritstjói’i, 41 atkv. Stórfregnrit-
ari: Sigurbjörn Á. Gíslason cand.
theol, 44 atkv. Stói'fræðslustjói’i:
Jón þ. Bjöi’nsson, -skólastjói’i, 38
atkv. Stórgjaldkei’i: Guðbjörn
Björnsson kaupmaður, 43 atkv.
Stórkapellán: Gunnar Benedikts-
son prestur, 42, atlcv.
Samþ. var að fyrv. stórtempl-
ar, Einar H. Kvaran, skyldi eiga
sæti í fi'amkæmdanefndinni.
Mælt var með Indriða Einai's-
syni rithöfundi sem umboðsmanni
hátemplars í einu hljóði.
Eins og sjá má af framanrit-
uðu, var gamla fi'amkv.nefndin
öll endui’kosin nema stórfregn-
ritari, er eigi var mættur á þing-
inu. Sjö framkv.n.menn ei’U bú-
í bi'óðurlegi’i samvinnu.Sálmabók-
in er elcki aðeins ætluð til kirkju-
söngs, hún á líka að vera vinur
heimilanna og förunautur einstak-
linganna. þess vegna má ekki
miða sálmavalið eingöngu við
kröfur og þarfir kii’kjusöngsins.
því síður má einskorða efni henn-
ar við eina séi’staka ti’úarskoðun
eða stefnu. það á að vera metn-
aður og sæmd kii’kju vori’ar, að
vera rúmgóða þjóðkii’kjan, þar
sem samviskufrelsi manna fær
notið sín og margvísleg trúar-
í’eynsla leiðir mann um ýmsa vegu
upp á sigurhæðir. Og sálmabók
þessarai' kix’kju á lílca að gefa í'úm
lofsöngvum og bænum alli*a þeirra
manna, sem leita Guðs af alvöru,
þó þeir gangi elcki allir alfara-
vegu. Sú slóð, sem í fyrstu er að-
eins fótspor eins manns, ef til
vill troðin í fannkyngi áhyggjanna
og hx’íðarbyl misskilnings, getur
með tímanum orðið alþjóðaleið,
þegar upp styttir og fólkið sér,
að slóðin liggur upp til heið-
bjartra tinda trúarvissunnar og
g-uðstraustsins. Og hvað er þá því
til fyrirstöðu,að hinar nýju stefn-
ur geti auðgað kirkjuna að góðum
sálmum? — Hinsvegar má eklci
útskúfa gömlum, góðum sálmum,
þó þeir beri keim af þeim skoð-
unum, sem frjálslyndir ti’úmenn
telja nú orðar úreltar, en sem
vitanlega eiga þó enn djúp ítök í
brjóstum margra manna. þeir
menn eiga líka kröfurétt til þess,
að trúarþarfir þeirra og sannfær-
ingar sé gætt í sálmabók kirkj-
unnar. Einstrengisleg stefna,
hvoi't sem hún kallar sig nýja
guðfræði eða gamla, frjálshyggju
eða rétttrúnað, má ekki ráða lög-
um og lofum í sálmabólc hinnai’
rúmgóðu íslensku þjóðkirkju. Nei,
ýmsar tegundir trúaiTeynslunnar
þurfa að mæla. þar málum sínum,
til þess að sem flestar sálir fái
þar fullnægt þörf sinni og þrá til
sambands við Guð. Bókin þarf
ekki að verða mislit eða höttótt
fyrir því. Meginkjami ti'úarinnar
er hinn sami hjá öllum mönnum,
jafnvel hvort sem þeir gera' sér
grein fyi’ir því eða elcki: Ást til
Guðs, lotning fyrir honum og
ti’aust á honum. Og hver sá sálm-
ur, sem þrunginn er af þessum
tilfinningum, er hæfur til þess að
vera í sálmabók vori’i, ef hann er
vel saminn og fylgir þeim megin-
reglum, sem heimta vei’ður af
sálmum kirlcjunnar. Eg vil aðeins
benda á sálmana: Jesú, þín minn-
ing mjög sæt er, og Hærra minn
Guð til þín. Mundi nokkur Islend-
ingur vilja missa þá eða loka úti
úr sálmabók kii’kjunnar, þó lca-
þólskur maður hafi samið annan
sálminn og únítari hinn? Eg held
vai'la!
I þessu sambandi má minnast
á einn galla, sem er á sálmabók
vorri. En hann er sá, að gömlum
sálmum hefir verið breytt, aug-
vitað með þeirri ætlun að færa
þá til betra máls og kveðandi, en
það sem þeir kunna að hafa grætt
af þeim hlutum, hafa þeir oft
mist af öðx-um beti’i hlutum: and-
ríki og innileik. það er illa gert,
að fóma þannig eíninu fyrir
foi-mið, andanum ..fyrir bókstafina
Auk þess eiga gömul og góð skáld
þann rétt á sér, að ek,ki sé að
þarflausu haggað við verkum
þeirra. Eg syng með meii’i ánægju
óbi-jálaða sáftna Sigurðar Jóns-
sonar í Presthólum, Hallgi’íms
Pjeturssonar og Jóns þorláksson-
ar, þó þeim kunni að vera að ein-
hverju áfátt um áherslur og mál-
far, heldur en útþyntar „lagfær-
ingar“ síðari tíma manna. —
Nægir að benda á sálm Sigurðar
Jónssonar: „Ó, Jesú Jesú Jesú
minn“, sem hefir verið limlestur
til lýta.
IV.
Hvernig verður endurskoðun
sálmabókarinnar best hagað, svo
að trygging fáist fyrir því, að
framsóknar og íhalds gæti hæfi-
lega ?
Mér virðist preststefnan fyrir
margi’a hluta sakir sjálfkjörin til
að eiga frumkvæði að fram-
kvæmdum í þessu máli. Hún þai’f
að velja nefnd manna til endur-
skoðunarstarfsins, og í’eyna að
gæta þess, að hinar ýmsu stefn-
ur innan þjóðkirkjunnar eigi þar
góða og gegna fullti'úa. En sú
nefnd má ekki eingöngu vera
skipuð andlegrar stéttar mönnum.
Leikmenn þurfa áreiðanlega að
taka þátt þessu í stai-fi, bæði kon-
ur og karlar.
Að öðru leyti ætla eg elcki að
leggja í’áðin á um þetta mál. Mér
er fyrir mestu, að það komist á
góðan rekspöl, og að stefnt verði
hátt og djarft, og þó gætilega.
Mun þá sannast, að hálfnað er
verk þá hafið er. En ekki má
ætlast til þess að vei'kinu verði
lokið í einum svip. Nefndin sem
sá um útgáfu síðustu sálmabókar,
var slcipuð 1878, en bók hennai’
kom út 1886. — „það skal vel
vanda, sem lengi á að standa“,
ogT þó slíkar bækur sem þessi
hljóti, eftir eðli sínu, að fyrnast,
og þarfnist nýri’a umbóta á hverj-
um mannsaldri, þá hafa þær svo
víðtæk áhi’if, að ekki tjáir að
kasta höndum að undirbúningi
þeii-ra. Vér stöndum í mikilli
þakkarsuld við höfunda sálmabók-
arinnar fi’á 1886, fyrir það, hve
vel þeir unnu vei’k sitt. En sú
skuld vei’ður best goldin með því,
að halda verki þeiiTa við, svo að
það megi vei’ða hverri kynslóð
jafn dýnnætt og það hefir verið
þeirri, sem óx upp með því.
Sálmabók íslenskar kirkju er í
mínum augurn sá viðui', sem á að
vaxa og þroskast með þjóðinni.
Stofninn á ávalt að vera hinn
sami: innileg trú á Guð og þrá
til sambands við hann í lofsöng
og bæn. En hvenær sem einhver
grein feyskist og hættir að bera
blöð og blóm, þá á að smíða hana
af, til þess að nýjar greinar fái
rúm,
Bi'únum u. Eyjafjöllum
á hvítasunnu 1925.
Sigurður Vigfússon.
----o——