Tíminn - 28.08.1925, Page 3

Tíminn - 28.08.1925, Page 3
TlMINN 153 Sxná/SÖliivex*d má ekki vera liærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: ZE^eylsztóloa.Ik;: Golden Bell frá J. Gruno.....................Kr. 18.70 pr. 1 kg. Peinr. Shag — sama.............................— 16.40 — 1 — Louisiana frá C. W. Obel.......................— 16.70 — 1 — Moss Rose — sama ..............................— 15.80 — 1 — Islandsk Flag frá Chr. Augustinus..............— 16.40 — 1 — Engelsk Flag — sama ...........................— 16.70 — 1 — Dills Best (V, & VJ frá United States Co. ... — 13.80 — 1 lbs. Central Union */2 — sama ... — 10.05 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Iiandsverslnn íslands. Alfa- Laval skiivindur reynast best. Pantanir annast kaupfé- 0 lög- út um land, og Samband ísl. samv.íélaga. 1. í Héraðssamb. „Skarphéðni“ eru 16 U. M. F., hið austasta í Fljótshlíð, hið vestasta í Ölvesi. Vitanlega getur stjórnin ekki sjálf safnað íþróttamönnum af öllu þessu félagssvæði. þar verður að treysta á aðstoð stjói’na hinna einstöku félaga. Undirbúningi sínum undir það, „að héraðsmenn taki þátt í íþróttum“, hagar stjórnin á þessa leið: þegar hún hefir ákveðið mótsdag, og það gerir hún í mars, sendir hun hverri félagsstjórn tilkynningu um mótið, og er þar tekið fram, í hvaða íþróttum verði kept. Fylgja hvatningarorð, og svo eyðublöð undir keppendaskrá frá félaginu. Misjafnlega hefir gengið að fá skrár þessar til baka. Móts- dagsmorguninn koma allir íþrótta- keppendur til viðtals við sam- bandsstjórn, sem jafnframt stýrir mótinu, og gerir hún þá skrá yfir keppendur í hverri íþrótt. Fyrri hluta mótsdags í ár, var að þjórsártúni einhver mesta rign- ing, sem enn hefir komið á þessu sumri. Gerði rigningin það að verkum að fjöldi sveitamanna kom alls ekki til mótsins, og al- ment var talið víst, að ekkert gæti orðið úr íþi’óttakepni. Kom því enginn einasti íþróttamaður til viðtals við mótsstjórnina. Um kl. 2 rofaði til. þá var ráðist í að hefja mótið í fullkominni ó- vissu um verulega uppstyttu. þegar sýnt var að rættist úr veðri, var of seint að bæta fyrir það, sem niður hafði fallið um morguninn, íþróttamenn orðnir afhuga því að keppa og völlur- inn orðinn votur. íþróttakepni sú, sem fram ’fór, var því frekar til þess að g-era afsökun, úr því sem komið var. Eg get hugsað, eftir undangenginni framkomu J. H. þ., að hann látist enn ekki skilja hvern óleik hrakviðrið gerði mót- inu. Aðrir lesendur Tímans veit eg að skilja það. Játað skal það, að heppilegra væri að íþróttamenn kæmu sam- an degi fyrir mótið, til sameigin- legs undirbúnings. En slíkt væri dýrt, „Skarphéðinn“ félítill og mótið á annatíma. IJefir þetta því ekki orðið framkvæmt. 2. Eg tel það mest um vert, að ræður á mótum sem þessu séu kjarngóðar, fallnar til áhrifa og vel fluttar. Mikils virði að ræðu- maður sé einhver sá, er athygli þjóðarinnar beinist mjög að og al- menning langar til að sjá og kynn- ast. Hitt skiftir minstu máli, h v a r hann á heima. Skilj anlegt þó, að aðkomumenn kjósi fremur að heyra héraðsbúa tala. En mót- in eru haldin vegna heimamanna, og eiga því að, miðast við óskir þeirra og þarfir. Eg finn enga sálfræðilega skýringu á því, að af tveim jafngóðum ræðum hafi önn Forfeðrabænabók, Prédikanir, skrifaðar, IJallgríms þankar (Guðrækileg- ar umþeinkingar) og þorstems bænabók, Hugvekjubók, Lögbók, Jón var fátækur kotbóndi. Alt búið hljóp 39 rdl.. þar af bækur 2 rdl. 75 sk. Á Grund í Svarfaðardal voru til 10 bækur við skifti 1779, á Hallgilsstöðum 1767: 7 bækur, og í Stóru-Brekku sama ár: 6 bæk- ur. í Geirhildargörðum í öxna- dal, fátæku Ikoti, voru 1773: 8 bækur. í Nesi í Eyjafirði 1769: 8 bækur. I Hvammi 1739: 8 bæk- ur. Á Sökku í Svarfaðardal voru við skifti 1740 til 32 bækur. Bú- ið hljóp á 64 rdl. þar af bækur 4 rld. I Skálpagerði í Kaupangs- sveit, fátæku koti, voru 1760 til 17 bækur. þessi bú voru öll heldur lítil, á höfuðbólunum var til miklu meira. En þetta sýnír að um miðja 18. öld var til í Eyjafirði hér um bil ein (bók á mann á hverju heimiii, svo langt höfum ur meiri mentaáhrif af þeim sök- um einum, að sá, er flytur hana, sé nágranni áheyrenda eða sýsl- ungi! Metnaðarmál getur þetta kallast; naumast annað. 3. J. II. þ. viðurkennir rétt það, sem eg sagði um almennan söng sem sjálfsagðan dagskrárlið á mótum. Eg skal aftur játa, að vel æfður söngur er prýði hverri samkomu, en þó ekki svo sjálf- sagður, að rétt sé að heimta hann né telja menningarspjöll að hafa hann ekki, eins og J. H. þ. gerir. I þetta sinn lðgðu U. M. F. á sig mikla vinnu og ærinn kostnað við iðnsýningu sína. þóttust þau því geta með góðri samvisku geymt sér söngæfingar til næsta árs, en þá hefii' komið til mála að „Skarp héðinn“ haldi söngnámsskeið. — J. H. þ. þenur orðið „íþróttir“ yfir miklu víðtækari merkingu en það hefir í daglegu máli, og réttlætir með því að hann nefndi mót vort íþróttamót. Læt eg hann um það. Gaman hefði eg af að vera á móti, er J. H. þ. stýrði eftir þeirri hugmynd sinni, að þar yrðu eng- ir aðeins „skikkanlegir áhorf- endur og tilheyrendur”, heldur væri allur almenningur þátttak- andi í hverju því, sem fram fer. Eg sé ekki betur en að keppend- ur í íþróttum hljóti jafnan að vera sárlítill hluti þeirra, sem sam an eru komnir, og ræðumenn það- an af færri. Söngur einn getur verið fyrir alla, svo sem eg hefi áð» lýst. Eg skal meira að segja játa, að eg teldi það mikið menn- ingarspor, ef allir áhorfendur og tilheyrendur væri fullkomlega „skikkanlegir“, frá því, sem nú á sér stað á þeim samkomum, sem reykvískur Spánarvínslýður og smyglarasöfnuður nær til. J. H. þ. kveðst hafa ætlað sér færari mönnum aði rita um iðn- sýningu vora. Slíkt er fullra þakka vert, eftir því sem úr hon- um rætist, og hefði hann betur látið mótið njóta sömu hlunn- inda. Árleg héraðsmót eru einn liður í starfsemi Héraðssamb. „Skarp- héðins“. þau eru til þess haldin: að gefa héraðsbúum kost á að koma saman fjölmennir, „sýna sig og sjá aðra“ og njóta sameig- inlegra heilnæmra skemtana, er jafnframt megi verða til vakning- ar og víðsýniauka. Auk þess eru mótin að nokkru haldin til þess að afla sambandinu tekna, en ágóði af mótunum hefir verið að- aist'ai'fsfé þess undanfarið. Sjálf- sagðir dagskrárliðir á mótum þessum eru jafnan: ræður, al- mennur söngur og kappleikar fé- laganna í þeim íþróttum, er þau iðka. Hér við bætast svo aðrir liðir, er skifti verða á ár frá ári, vér staðið Norðmönnum framar í þeim efnum. þó má ekki skoða þetta ,sem fullgilt fyrir alt landið, því bóka- eign hefir verið meiri í Eyjafirði, en í öðrum héruðum á þessum tímum. Að endingu skal hér sagt frá bókaeign þriggja presta í Eyja- firði á fyrri hluta 18. aldar. Við skifti eftir síra Eirík þor- steinsson í Saurbæ 1738 eru tald- ar fram 78 bækur, þar af tvö stór verk í mörgum bindum. Jón Ket- ilsson á Myrká lét eftir sig 1753 52 bækur, og Eyjólfur Jónsson á Völlum, dáinn 1746, átti 83 bæk- ur, virtar á 26 rikisdali og auh þess handrit og fjölda af lausum blöðum og smælki, ‘sem ekki var virt til peninga. Meiri hlutinn af þessum bókum prestanna var á erlendum málum, einkum Latínu. því verður ekki neitað, að bóka- menn höfum vér íslendingar lengi verið. o---- eftir því sem völ er á, til þess að gera mótin fjölskrúðugri. Má þar til nefna: iðnsýningar (t. d. 5. hvert ár) og jafnvel fleiri teg- undir sýninga (gripa, búsáhalda, jarðargróða’ o. fl.), fimleika, lúðra blástur, æfðan söng o. fl. Sjálf- sagt virðist að grípa tækifæri, ef gefst, til að fá á mótin, utan að, eitthvað það, sem ætla má. að al- menning fýsi að sjá og heyra', eins og gert var í ár, þar sem fengnir voru á mót vort Noregs- fararnir til að sýna glímu og Jo- annes Patursson til að tala. Sé eg jafnvel . ekkert á móti að heima- menn rými fyrir svo góðum gest- um, ef svo ber undir, stöku sinn- um. það tel eg geta haft mikla þýð- ingu, ef hvert mót væri, að því leyti sem unt er, helgað einu stór- máli eða mikilli hugsjón, er gengi gegn um það eins og rauður þráð- ur. Svo hefir verið um mót „Skarphéðins“ tvö hin síðustu. Mótið í fyrra snerist um héraðs- skólamál Sunnlendinga sem mið- depil og hefir án efa haft þýð- ingu fyrir það mál. Mótið í ár má telja helgað norrænni frændsemi og samvinnu, þar sem aðalræðu- maður mótsins, J. Paturssom, tal- aði um samvinnu og bróðerni Fær eyinga og vor, Norðmaður og Finni fluttu kveðjur frá sínum þjóðum, og mælt var fyir minni Dana (Björgvin sýslumaður) og Svía (A. S.). Ræður bókavarð- anna, Guðmundar og Árna, mega teljast hafa þýðingu í líka átt, þar sem G. F. talaði um frægð vora og þýðingu meðal þjóða, en Á. P. um þjóðarmetnað vorn. Ræður þessar, og svo það, að Joannes Patursson var kjörinn heiðursfé- lagi „Skarphéðins“, tel eg inn- legg í bróðernisöldu þá, er nú gengur um Norðurlönd, og hafa menningarlega þýðingu. þætti mér vel, ef hvert þjórsártúnsmót mætti framvegis verða gagnsýrt einhverri göfugri hugsjón. Vil eg vinna að því, en síður hinu, að þau verði miðstöðvar fyrir hreppa pólitík og héraðsm^ting. þ j ó ð- 1 e g eiga þau að vera og geta verið engu síður fyrir því. Eg hvorki vil né nenni að elt- ast við smærri atriði í „svari“ J. H. þ., né heldur rangfærslur hans og útúrsnúninga. Hefi eg nú greitt honum andsvör við því, sem máli skiftir, og vænti þess, að þurfa ékki að elta ólar við hann frekar um þetta mál. Aðalsteinn Sigmundsson. ----------o---- I Prestafélagsritinu nýútkomnu eru sagðar fréttir af Alþingi sem kirkjuna varða. Segir þar, að í tillögunni um frestun á veitingu nokkurra embætta, hafi biskups- embættið einnig verið nefnt. Síð- an kemur þessi setning: „Fer nú þetta sífelda ágauð á biskups- embættinu hvað af hverju að verða óþolandi og þarf að mæta því þannig að það hætti“. En sannleikurinn er sá að biskups- embættið var alls ekki nefnt í til- lögunni. Taldi tillögumaður upp öll embætti sem talað hefir ver- íð um að leggja niður nema bisk- upsembættið. Kæmu þessar ásak- anir því betur í annan stað niður. ---o---- Svar til Steindórs Björnssonai’. I 38. tbl. „Tímans“ þ. á. hefir Steindór Björnsson leikfimiskenn- ari skorað á mig að gera grein fyrir því, hvað eg eigi við með atkvæðaleikfimi. Eg finn mér alls ekki skylt að eyða hér mörgum orðum um það. Við erum sam- mála um það að leikfimi sú er hann sýndi — eða lét flokk sinn sýna — að þjórsárbrúarmótinu 4. júlí síðastl. hafi ekki verið fullkomin. En eg skal taka það fram, að eg átti sérstaklega við það að þessi leikfimissýning hefði verið atkvæðalaus á þessum stað, þar sem ungir og hraustir sveita- menn eiga að keppa í íþróttum og sýna aflraunir. Skal eg viður- kenna að eg tók þetta ekki nógu skýrt fram, er eg mintist á fim- leika-flokk Seindórs og gat því valdið misskilningi. Eg hefi enga ástæðu eða tilhneigingu til að ráðast á Steindór eða þá leikfimi sem hann kennir. Jón H. þorbergsson. ----o--- Frá útlöndum. Frönsk kona reyndi nýlega að synda yfir Ermasund. Hún var í sjónum í 13 klukkutíma, átti aðeins 1V4 sjómílu ófarna þá er hún gafst upp. Enskur herfor- ingi reyndi degi síðar að synda yfir sundið. Hann var 17 tíma í sjónum og gafst upp er hann átti i/4 sjómílu ófarna. — Kenslum.ráðherrann danski hefir nýlega borið fram tillögu sem sýnir meira frjálslyndi gagn- vart sjálfstæðiskröfum Færey- inga en hingað til hefir komið fram úr þeirri átt. Fer tillagan í þá átt að kensla skuli fara fram á færeysku í skólunum, nema í þeim kenslustundum er kend er saga Danmerkur og landafræði. Vitanlega er tillögu þessari fagnað af öllum frjálslynd um mönnum, en Ihaldsmennirnir dönsku eru æfir og sömuleiðis dansklundaði flokkurinn færeyski. — Rússastjórn leggur hið mesta kapp á að auka og bæta herinn. Er hann nú talinn full- komlega jafnvel búinn og var á dögum keisarastjórnarinnar. Tveggja ára herskylda er í fót- gönguliðinu, þriggja ára í loft- hernum og fjögra í sjóliðinu. — Englandsbanki hefir lækkað forvextina úr 5% í 4 '/> %. — þýska þingið hefir skipað nefnd til þess að rannsaka orsak- ir ósigursins í lok heimsstyrjald- arinnar. Hefir hún gefið út gríð- armikið nefndarálit. Um margar niðurstöður eru nefndarmenn all- j.r sammála. Árásin mikla sem þýski herinn hóf sumarið 1918 mistókst af því að hermönnunum var ofboðið, þeir voru ofþreyttir bæði á sáJ og líkama og hergögn voru einnig farin að þrjóta. Hinn 8. ágúst — svarta daginn sem Ludendorff kallar í endurminn- ingum sínum — beið þýski herinn ósigur og úr því var útséð um sigur þjóðverja. þá er það bætt- ist svo ofaná að Búlgarar biðu úrslitaósigur í september og Aust-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.