Tíminn - 05.09.1925, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.09.1925, Blaðsíða 4
TlMINN 158____________________________ Frh. af 1. síðu þar sem þjóðbankinn norski til- kynnir opinberleg'a að hann ætli að stöðva hækkun krónunnar, í samvinnu við aðra banka. Enn er þess að geta að vilji nú einhver flýja burt með peninga sína til lands, sem enn hefir ekki fest verðgildi peninga sinna, þá á hann ekki eina saman vonina um að græða á gengishækkun pen- inga þess lands. Hann á líka það á hættunni að ‘ tapa stórfé vegna þess að peningar lands þessa geta alveg eins vel fallið, eins og hækk að. Dæmin eru sannarlega til um það mjög áþreifanleg. þeir sem eiga fé í sparisjóði eru yfirleitt menn sem ekki vilja eiga mikið í hættunni. þeim þykir betri ein kráka í hendi en tvær í skógi. það er ákaflega ólíklegt að þeir í von um lítinn gróða, gerðu hvorttveggja, að leggja á sig nokk urn kostnað, með flutningi pen- inganna og taka á sig áhættuna af verðfalli myntar útlends lands, sem þeir eru mjög ókunnugir. Eigi þessi kenning um fjárfló’tt- ann við einhver rök að styðjast, þá er það fremur í útlöndum, þar sem samgöngur milli landanna og kynning er mikil, þar sem þorri almennings hefir einhvern smjör- þef fengið af „spekulatiónum". En aðstaða Islands og íslenskra sparisjóðseigenda er öll önnur. ..■ i fagra í eins konar álögum, en sem orkar að glæða göfgi og hásæi. Orkar að vekja hrifni. En hvers virði er það er hugir okkar njóta slíkra áhrifa er sönn list veitir? Eg held að slík áhrif safnist og geymist í huganum, brjótist svo fram í sál okkar sem vakin alda, er á móti blæs, og fleygir okkur í höfn úr hafróti lífsins. Eða sprettur fram sem frjógandi lind, er hressir sálarlíf vort, þeg- ar þar verður of snautt um and- lega gróandi. Meira þyrfti að verða um það en nú er, að flokkar manna eða einstaklingar, sem eiga yfir list að ráða, hvort heldur sönglist eða annari, ferðuðust um landið, einn- ig á afskektu staðina og létu mönnum ljós sitt skína. Væri það mörgum drúgur menningarauki og efni framsóknar. það er nauð- synlegur andlegur vorblær, ekki síst inn í afskektu sveitirnar. Við Vatnsdælingar þökkum ykkur Reykvíkingum fyrir kom- una. Vatnsdæliugur. að efa að helgur dómur Marteins biskups hefir geymst, bæði þar og heima á Hólum, til siðaskifta. I Krosskrkju í Landeyjum var árið 1478 „silfurtexti lítill með helgum dómum sancte Ólafs“. — Ólafur helgi fekk meiri helgi á Islandi en nokkur dýrlingur annar, að Maríu mey einni undanskilinni. En þetta er eina dæmið sem eg þekki um að heigur dómur hans hafi borist út hingað. í eldri mál- dögum Krosskirkju er þess ekki getið, að hún eigi slíkan grip. Vart hefir hann þá verið til, úr því ekki var nefndur. Einhvern- tíma á 15. öldinni hefir kirkjan eignast þennan grip og sennilega að gjöf frá einstökum manni. Lægi þá nærri að álykta að tíðk- ast hafi, eða þekst a. m. k. að einstakir menn hafi sókst eftir að eiga slíka gripi, eins og vernd- argripi. Styrkist sú skoðun við það að hinn helgi dómur var ekki geymdur í skríni, eða annari hirslu, slíkri sem tíðkaðist í kirkjunni, heldur í texta, sem líklega hefir mátt bera á sér. — Loks má leiða sterkar líkur að því, að helgur dómur Ásólfs alskiks, eins fyrsta kristna manns á Islandi, hafi geymst í skríni í kirkju, öldum saman. Landnáma segir margt um Ás- ólf, og enn eru frásagnir um hann í sögu Ólafs Tryggvasonar, en ómerkari. Finnur biskup hefir rit- að um hann í kirkjusögu sinni, það eiga ekki sömu kenningar við um ísland sem um iðnaðarlöndin stóru. Loks skal það tekið fram að Tíminn a. m. k. ber svo mikið traust til þjóðrækni alls þorra ís- lenskra borgara, að honum kem- ur ekki einu sinni í’hug, að kom- ið gæti fyrir undir nokkrum kringumstæðum fjárflótti frá ís- landi. En sá útlendi verslunar- lýður, sem hér reynir að mata krókinn, hann er vitanlega til alls búinn, og þeir menn sem dám draga ,af honum. Væri best að þeir menn flýðu ekki með pen- ingana eina. — þessar mótbárur gegn endan- legri festing íslensku krónunnar hafa ekki við nægileg rök að styðjast. Og enn síður sú, sem aðeins skal nefnd, að heiður þjóðarinnar sé í veði ef fest yrði. Miklu fremur er óhætt að full- yrða að ísland yxi í áliti ef það festi endanlega verðgildi peninga sinna, eins og það er alviðurkent að Finnar hafa stórum aukið hróð- ur sinn með því að gera það. það er yfirleitt svo að það afl- ar sérhverjum virðing góðra manna að fara eftir bestu og vitrustu manna ráðum. Hingað til hefir verið svo litið á a. m. k. I. Tveir pólitiskir flokkar berjast um völdin í Reykjavík og kaup- stöðum öðrum: Ihaldið og jafnað- arstefnan. En um eitt hefir þeim komið alveg saman, sem er það, að bændur landsins megi ekki fara að dæmi erlendra bænda og stofna sérstakan stjórnmálaflokk- Ihaldsblöðin segja: Bændur eiga að ganga í Ihaldsflokkinn. Jafnaðarmenn segja: Bændur eiga samleið með með verkamönn- um og eiga að ganga í Jafnaðar- mannaflokkinn. Og nú hafa þessir tveir and- stæðu flokkar orðið sammála um annað, og það langstærsta málið sem nú er á dagskrá íslensku þjóðarinnar: gengismálið. Er því ekkert eðlilegra en að þessir tveir flokkar renni saman í einn, því að gengismálið er svo stórt pólitiskt mál, að sjálfsagt síra þorkell á Reynivöllum í Klaustrasögunni, og loks Jón bisk- up Helgason í Almennri kirkju- sögu og ritgerð í 4. árgangi Prestafélagsritsins. Segir hinn síðastnefndi höf., að Ásólfur hafi búið á Ytra-Hólmi við Akranes og sé þar grafinn. Verður að víkja að þessu sérstaklega, því að það skiftir máli í þessu efni. því hefir ekki verið haldið fram af öðrum að Ásólfur væri á Ytra- Hólmi. ólafssagan segir skýrum orðum að hann væri á Innra- Hólmi og síra þorkell fer eftir henni. Frásaga Landnámu styrkir það og. Hún segir að Halldór son Illuga hins rauða bjó á hinum sama Hólmi og Ásólfur, og að leiði Ásólfs væri þar rétt hjá bænum. En bæði í Landnámu og Harðar’ sögu stendur hiklaust að Illugi faðir Halldórs bjó á Innra- Ilólmi. Er því auðséð að Halldór hefir sest á föðurleyfðina og þar sem Ólafs sagan segir það bein- línis, verður það ekki véfengt að þetta var á Innra-Hólmi og mætti leiða að þessu enn fleiri rök. En einmitt í Innra-Hólmskirkju mun hafa geymst helgur dómur Ásólfs. Segir Landnáma skeftiti- lega sögu um bein Ásólfs og hvernig helgi hans kom upp. End- ar sagan á því að Halldór bóndi varð að kaupa beinin „og lét gera að tréskrín og setja yfir altari“ í kirkju þeirri er hann reisti sjálfur á Innra-Hólmi. Hygg eg i Smiðjan 1 Lækjargötu 10 hefir ávalt fyriiliggjandi með lægsta fáanlegu verði: Hestajárn, slétt, með skrúfuðum stálsköflum, föstum stálsoðnum sköflum og pottuðum sköflum. Vagnhestajárn, með og án táskafla. Hóffjaðrir, ódýrastar í borginni. Broddíjaðrir, með hálfvirði, Skrúfaða stálskafla, lausa. Nauta- bönd. Oftast fyrirliggjandi allskonar stál og smíðajárn. Annast allskonar járnsmíði. Vönduð vinna en verðið lágt. Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu hvert á land sem óskað er. Einar Asmundsson Lækjargötu 10. , Sími 1722. Reykjavík. Orgel - Piano - Flyiíel. Eg útvega Piano og Flygel frá Gebr. Niendorf og Bogs & Voigt, konungl. og keisaralegum hirðsölum, ennfremur Orgel-Harmonium frá Briining & Bongardt, Barmen. Þér sem hafið í hyggju að fá yður ofangreind hljóðfæri, ættuð að kynna yðúr verð og gæði þeirra hjá mér e f t i r að þér hafið leitað yður upplýsinga annarsstaðar, og þér munuð sannfærast um að eg útvega yður fullkomnustu hljóðfærin fyrir lægsta verðið. öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Guðbjörn Gruðmundsson Bræðraborgarstíg 35, sími 1391. Prensmiðjan Acta, sími 948. Pósthólf 552. — Reykjavík. er að þeir starfi saman, sem eiga sömu skoðanir um það. Vill Tíminn fyrirfram óska til hamingju um sambúðina. Reykjavíkurflókkurinn eða kaupstaðaflokkurinn, ætti hann að heita hinn sameinaði stjórnmála- flokkur íhalds og Jafnaðarmanna. Tíminn einn Reykjavíkurblað- anna hefir haldið þeirri stefnu fram að festa endanlega gengi íslenskra peninga. En Ihaldsblöðin bæði, og Al- þýðublaðið hefa lagst á móti og heimta krónuna hækkaða í gamla gullverðið. Faðmlögin geta ekki verið innilegri en þau eru. II. Um er að ræða langstærsta hagsmunamál bændastéttarinnar, sem komið hefir á dagskrá síðan íslenska þjóðin fekk aftur sjálf- stæði sitt. í fyrra voru bændur skattlagðir um c. 2 miljónir króna með geng- ishækkun. í haust er þegar búið að skatt- leggja þá um c. 1 milj. og 200 þús. kr. á hálfri viku. þetta er búið að gera og spurn- ingin er um hvort halda skull svo áfram enn í haust og svo næstu árin. Ekkert verður borið fram, sem að þetta sé elsta saga, sem til er um skríngerð á Islandi. En Innra- Hólmskirkjan er einmitt ein þeirra fimm kirkna, þar sem svo snemma er getið um skrín, að ólíklegt er að geymi helga dóma innlendu dýrlinganna (biskupanna), og er sá máldagi áfærður 1220. Enn er skrínsins getið í Vilkinsmál- daga c. 1397, en yngri máldagar Innra-Hólmskirkju eru ekki til, þeir er telji kirkjugripi. Lítinn vafa tel eg á að þetta sé sama skrínið, sem Halldór bóndi lét gera að beinum Ásólfs. Eg tel og víst að heilög bein hans hafi geymst í Innra-Hólmskirkju „yfir altari“ (eins og skrín Jóns helga og góða Guðmundarskrínið heima á Hólum voru geymd „yfir háaltari“) alla tíð til siðaskifta, eða í c. 500 ár. — Mætti láta sér detta í hug, en vitanlega er það ekkert annað en ágiskun, að „part- erað“ hafi verið eitthvað af helg- um dómi Ásólfs og geymt í kirkj- unni í Miðbæli undir Eyjafjöllum. þar eystra dvaldist Ásólfur áður en hann kom að Innra-Hólmi og eru miklar frásagnir um kristni- hald hans þar, í Landnámu. En í máldögum hyigg eg að engin frá- saga sé eldri til um að kirkja hafi átt skrín, en Miðbæliskirkja og er sá máldagi álitinn að vera c. frá 1174. Tr. p. ----o---- getur réttlætt þessa skattlagn- ingu. Réttlætið er einmitt hitt að koma í veg fyrir 'hana. Ekkert annað en íheldni við gamla venju* og fullkomlega mis- skilin viðkvæmni, hjá sumum, en einhliða stéttarhagsmunir hjá öðr- um, valda því að þessi stefna er borin fram. En báðir flokkar Reykjavíkur- valdsins standa saman um hana í bróðerni. Og jafnfr§.mt hrópa þeir til bændanna: þið megið ekki stofna sérstakan stómmálaflokk. þið eig- ið að koma í flokkinn til okkar. Væri brotaminst að segja hrein- lega: þið eigið að leyfa okkur kaupstaðarbúum: íhaldmönnum, kaupmönnum og embættismönn- um og Jafnaðarmönnum og verka- mönnum að leggja á ykkur rang- láta og algerlega meiningarlausa miljónaskatta enn, og næstu ár- in líka, þangað til náð er gamla gullgildi krónunnar —; sem að vísu enginn þörf er að ná. III. Nokkrir bændur hafa hlýtt þess- um fortölum. Fáeinir eru í íhalds- flokknum, færri í Jafnaðarmanna- flokknum. Sumir hafa ef til vill talið lítt áríðandi og nauðsynleg þau stjórnmálasamtök bænda,-sem hafin voru fyrir nokkrum árum. þó að bændur allra nágranna- landanna hafi myndað sína eigin stjórnmálaflokka, eru enn til þeir íslenskir bændur, sem engan áhuga hafa í þessa átt, eða þá standa í herbúðum andstæðing- anna. En nauðsyn bændanha að standa saman sem einn maður í pólitiskum flokki hefir aldrei fyr orðið eins augljós og nú. Fyr má nú vera harka en að skattleggja árlega bændastétt landsins miljónaskatti algerlega að þarflausu, og það einkum þá er fara á að selja afurðirnar. Um líf eða dauða er að tefla fyrir bændastéttina í gengis- málinu. það sem óvefengjanlegt er, að réttlátara er að festa gengi pen- inganna, þar sem önnur þjóðlönd hafa stigið þau spor, þar sem merkustu vísindamenn telja sjálf- sagt að stíga þau spor, þar sem framtíð þjóðarinnar er í veði um leið og landbúnaðinum er teflt í beinan voða með áframhaldandi gengishækkun — munu íslenskir bændur einhuga standa saman í þeim stjórnmálaflokki sem krefst þess að igengið verði fest og krón- an gerð innleysanleg. — Faðmlögin íhalds og Jafnaðar- mensku ættu að verða báðum þeim stjórnmálastefnum banvæn. þá er áreiðanlega framtíð Is- lands í hættu, takist kaupstaða- H.f. Jón Sigmundsson & Co. Svuntuspennur Skúfhólkar, Upphlutsmillur og og alt til upphluts. Trúl ofunarhringarnir þjóðkunnu. Mikið af steinhringum. Sent með póstkröfu út um land ef óskað er. Jón Sigmundsson gullsmiður. Sími 383. — Laugaveg 8. Seljum hin viðurkendu Spaethe Piano og Harmoníum fyrir kirkjur og heimili. Verð hvergi lægra. Biðjið um verð- og myndalista, áð- ur en þór gerið kaup annars- staðar. Sturlaugur Jónsson & Go. Pósthússtræti 7. Sími 1680. Reykjavík. Orðsending’. Útsölumenn að bókinni Mullers- æfingar eru vinsamlega beðnir að senda skilagrein við fyrsta tæki- færi. þeir, sem vilja gerast út- sölumenn, ættu að panta bókina sem fyrst. Jón þorsteinsson frá Hofsstöðum, Mullersskólinn, Reykjavík. Gróð ábúðarjörð til sölu. Austurpartur jarðarinnar Lang- holt í Ilraungerðishreppi í Flóa fæst til’ kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Uplýsingar gef a: Sigríður Davíðsdóttir, Grundarstíg 12, Reykjavík, eða Sigurður Magnús- son trésmiður, Ránargötu 7, Reykjavík. KvöldskóU Ríkharðs Jónssonar fyrir teikningu og heimasmíðar, byrjar snemma í október. Heppi- legur fyrir alla hagleiksmenn og hannyrðakonur. valdinu sameinuðu að mylja und- ir sig bændastéttina. Hvaðanæfa verða að koma úr sveitum landsins kröfurhar um að farin verði sú leið í gengis- málinu sem Alþingi síðasta benti á. — Aukaþing ætti að koma saman til þess að slcipa núverandi lands- stjórn að fara-þá leiðina, eða skipa aðra sem gerir það. ----o---- Endurheimt skjalanna. Bæjar- blöðin flytja þær fregnir að samn ingar hafi orðið um að Danir skil- uðu aftur a. m. k. einhverju af þeim íslensku skjölum sem rang- lega hafa verið geymd í dönsk- um söfnum. Hefir lögjafnaðar- nefndin haldið á málinu af íslands hálfu, samkvæmt kröfu Alþingis. Getui' Tíminn ekki að þessu sinni sagt um hvort réttmætum kröf- um hefir að öllu leyti verið full- nægt. Væri betur að svo væri, en með engu móti má slá af réttmæt- um kröfum. Ritstjóri: Tryggvi pórhallsson. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.