Tíminn - 12.12.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.12.1925, Blaðsíða 2
212 TÍMINN Hvar er Stórisjór? e f t i r Fr. de. Fontenay, sendiherra Dana. „J)ú reiðst um fagran fjalladai, leið upp á „þúfur“, Og nutum það- 'á fáki vökrum götu slétta, Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöidum tóbakstegundum, en hér segir: . "V" indlar. Carmen frá Kreyns & Co Kr. 20.15 pr. Vt ks' Phönix Opera — sama — 6.05 — V, - La Traviata — sama — 19.55 — Vt - Aspasia — sama — 16.40 — V* Phönix A. — sama — 16.10 — v. - do. B. sama • . — 19.00 — Vt - do. C. sama 20.70 — v2 ■ Lueky Charm — sama — 8.90 — v, - Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Ziandsverslms. ísiands. þar sem við búann brattra kletta æðandi fossar eiga tal“. I ,,Tímanum“ 31. okt. hefir Guð- mundur Árnason í Múla á Landi hreyft því, hvort „Stórisjór“, sem talað er um í fornum sögnum, muni ekki vera vötn þau, er eg fann í sumar á ferð minni til Vatnajökuls. Lítur Guðmundur Árnason svo á, að spurningunni um legu Stóra- sjós sé ekki nægilega svarað með tilgátu. þorvaldar Thóroddsen um, að hinn svokallaði Litlisjór sé í raun og veru Stórisjór, er munn- mælin geta um; það er og svo að úr þessu verður ekki skorið til fulls fyr en búið er að kanna landsvæðið með fram Vatnajökli frá Vonarskarði að upptökum Tungnaár við Botnaver. Um legu Stórasjós hefi eg einnig hugsað mikið og hefi eg reynt að afla mér allra þeirra upplýsinga um það, er mér hefir verið auðið, og eg verð að játa, að það meðal annars vakti fyrir mér, er eg lagði af stað í förina til Vatna- jökuls síðastliðið sumar, að finna vötn, sem gæti leitt til þess að skýra hvað lægi til grundvallar fyrir hinum gömlu munnmælum um Stórasjó. það var því engin tilviljun að ferð minni var heitið til vestur- randar Vatnajökuls. þegar á æskuárum höfðu hinar auðu skell- ur á landabréfunum, af svæðum þeim sem þá voru óþekt í Arabíu og Miðasíu, heillað huga minn, og þegar eg í fyrra frá heimili mínu „Danmerkur-húsi“ í Reykjavík daglega hafði fyrir augum hvemig „Snæfellsjökull himinhár horfir yfir sjá“ vaktist hjá mér heit þrá að ganga upp á jökulinn og einnig sterk löngun til að kanna hin óþektu landsvæði við Vatna- jökul. Hinn 28. ágúst í fy.rra auðnað- ist mér að fá hina fyrri ósk upp- fylta, þegar við Jón Proppé geng um á jökulinn og komumst alla Siðlfnám m taÉÉur. Ménning íslendinga é umliðnuni öldum hefir aðallega bygst á sjálf- námi. Skólar hafa fram á síðustu ár, verið svo fáir að þeirra hafa ekki íiotið nema tiltölulega fáir af þeim, er alist hafa upp í landinu. En óskóla gengnu mennirnir hafa notið marg breytilegra fræðslulinda. Einna áhrifa- inest til þroskunar hafa áreiðanlega verið hin fjölbreytilega náttúra lands- ins og vinnubrögð í sveitum. þar næst hinn forni bókmentaarfur. Sið- ar komu rimurnar, þjóðsögurnar og ferskeytlurnar. Vitaskuld hafa þessi skilyrði ekki náð til að rækta alla íslendinga. Sum- staðar eru og hafa verið andlegir kalblettir í sjálfsmenningu lands- nninna. Bókalesturinn hefir þar verið litill. Málið orðið einhæft og fábreyti legt. Fegurð náttúrunnar ekki vakiö hugi manna til andlegs lífs, meir en kemru fram í svari hins fésterka bónda, sem ekki sá, að útsýnin væri falleg á bænum hans, nema þegar mikið veiddist af laxi úr ánni. En þar sem náttúrufegurð lands- ins, vinnubrögðin og forn og nýr bók- mentaarfur hefir náð að rækta hug fólksins, þar er fólgin hin sanna auð- legð þjóðarinnar. þar fer saman and- leg og efnaleg menning. Frá þeim hér- uðum og landshlutum stafar sú and- lega ræktun, er heldur íslendingum í tölu menningarþjóða. Á síðasta mannsaldri hafa margir skólar komið til sögunnar hér á landi, há- skóli, margskonar ungmennaskólar og bamaskólar. Vitanlega hafa þessar ; an hins stórfenglegg. útsýnis í í glampandi sólskini, þegar við kom- um upp úr þokunni, er við hrept- um á uppgöngunni. þá var eftir förin til Vatnajökuls. í heimfarar- leyfi mínu í fyrra haust notaði eg tækifæriö til þess að ræða þessa íyrirætlun mína við kaptein Daniel Bruun, sem alkunnur er af ferð- um sínum um óbygðir íslands. Fyrst lá fyrir að ákveða leiðina og var þá um tvent að velja; annaðhvort nyrðri leiðina frá 111- ugaveri yfir Köldukvísl eða syðri leiðina um Tungnaárvað fyrir neðan Námskvísl og upp með Tungnaá til Botnavers. þegar fram á vorið leið hafði eg afráðið að fara eins nærri jöklinum og komist yrði með hesta og farang- ur, ganga þaðan upp á jökulinn og í kringum hinar svokölluðu Kerlingar. Á upprætti Thórodd- sens eru þær sýndar sem tvær strýtur upp úr vesturrönd Vatna- jökuls. Allir, sem eg átti tal við um þetta ferðalag, álitu að Há- gönguhraun, sem breiðist eins og slæða frá Hágöngum suður með jöklinum, væri ófært yfirferðar með hesta, og af ritum Thórodd- sens þóttist eg mega ráða að svæð- ið norðuv frá Botnaveri væri mjög ilt yfirferðar. Eftir nákvæma yfir- vegun valdi eg leiðina um Illuga- ver.með því að eg áleit að hentug- ast myndi vera að leggja upp það- an, og mundi maður geta frá hæðun um við verið fundið færustu leiö að jöklinum. þaðan mætti og auð- veldlega komast upp í Vonarskarð, ef aðrar leiðir reyndust ófærar og mætti sýo reyna að komast þaðan til Kerlinga. Loks hafði eg’ hugsað mér, ef það reyndist auðið að komast með hesta alla leið upp á jökulinn, að ríða þá suður yfir hann niður í Skafta- fellssýslu, og féllust förunautar mínir fúslega á þessa ráðagerð. Ferðaáætlunin varð þáþessi: Lagt skyldi upp frá Fellsmúla á Landi, 1. tjaldstaður í Hestatorfu við ármótin á Tungnaá og þjórsá, stofnanir yfirleitt gert gagn. En þó verður því varla neitað, að skólarnir hafa ekki gert nógu mikið gagn, og að sumu leyti á einstöku stöðum beint ógagn, þar sem kenslan hefir verið dauð og dauf. Mishepnaðar kenslu- bækur, og yfirheyrslur, þar sem kennarinn fylgdi línu fyrir línu and- lausu fræðamoði i lélegri bók, hefii sljóvgað lestrarlöngun og fróðleiks fýsn fjölmargra nemenda i landinu. Að vísu er ekki hin vaxandi lestrar- leti eingöngu skólunum að kenna. Hitt mun nær sanni. að breyttir at- vinnuhættir valdi miklu um þessa hnignun, en að nokkur hluti skól anna hafi með starfsaðferðum sínum hjálpað til að auka deyfðina í stað þess að vekja lærisveinana til um hugsunar og sjálfstæðrar andlegrai vinnu, er áreiðanlegt. Meðan eg kendi við kennaraskól- ann, komst eg í návígi við þessa hrottu. Lærisveinar mínir, sem fóru víðsvegar út um land til að kenna, tjáðu mér, sumpart hréflega, sumpart er þeir komu á framhaldsnámskeið skólans, frá örðugleikunum. Hversu alt vantaði, bókstaflega, í sumum sveitum og kaupstöðum, sem þeir þyrftu til að styðjast við. Skólahús, bókasöfn, hentugar námsbækur, og það sem verst væri, að á mörgum heimilum væri lítið um heimalestur, 'einkum i hinum vaxandi verstöðvum. Á fjölmörgum heimilum væri ekki til ein einasta bók, sem heitið gæti les- andi. Vitaskuld væru góð heimili og góðar bygðir til innan um, þar sem heimilismentunin var beinlínis i framför frá því sem verið hafði. Ýmsir af þessum lærisveinum mínum fóru þess þá þrásinnis á leit við mig, að eg hjálpaði þeim að einhverju eða á Klifshagavöllum, 2. tjald- staður í Illugaveri, 3. tjaldstaður svo nærri jöklinum, sem komist yrði 4. dag jökulgangan; því næst yrði að fara eftir ástæðum, sér- staklega að því leyti hvort hagar og vatn leyfðu lengri viðstöðu. Eg hafði meðferðis 60 pd. af höfr- um, sem átti að vera 2ja daga fóð- ur .handa 9 hestum. Að mér hepn- aðist að lúka ferðinni samkvæmt áætlun var ekki aðeins því að þakka, að við fengum besta veð- ur heldur má eg og þakka það förunautum mínum Guðjóni í Ási og Gunnlaugi Briem, með því að þeir hvor um sig yfirunnu með mesta dugnaði alla erfiðleika, sem slíkt ferðalag í óþektum öræfum hlýtur að hafa í för með sér. En nú er nóg komið um þetta við þetta tækifæri. Greinarefnið er um Stórasjó og- um það, hvort förin í sumar hafi veitt nokkrar upplýsingar um tilveru hans og legu. Eg get nú með fullri vissu sagt það, að norðan við línuna frá Illugaveri til Kerlinga, alt norðui að Hágöngum, er Stórasjó ekki að finna. Leiðin frá Illugaveri til Kerlinga liggur um tiltölulega slétt land, sumpart sandorpið, sumpart mosavaxið apalhraun, sem hér um bil 20 km. frá jökul- röndinni er sundurskorið frá norðri til suðurs af, að minsta kosti 10 km. langri og 1—2 km. breiðri gjá, með 10—20 m. háum þverhnýptum börmum, en botn gjáarinnar er þakinn skuggalegu, kolsvörtu mjög úfnu apalhrauni. lfiyti, með því að búa til eitthvað af kenslubókum handa börnum og unglingum. Eg fann þörfina fyrir um- bótatilraunir í þessu efni. Hafði sjálf- ur áþreifanlega fundið til þessarar vöntunar vegna bamanna, sem voru í æfingardeild skólans. það sem mér þótti mest að kenslu- bókum þeim, sem til voru þá, og það ekki síst bókum eftir þá höfunda, sem voru nafnkendir fræðimenn i sinni grein, var það, að þeir kunnu ekki að skrifa fyrir böm. Bækur þeirra voru stutt, þur yfirlit, talsvert af fróðleik, niðurstöður fræðimanna, kerfi, beina- grindur, en ekki hold og blóð. Böm- unum leiddist þetta. Meðferð efnisins var þeim framandi. Börnin fengu ótrú á bókunum. þær voru litlar. Og i kaupstaðaskólunum voru þær stund- um margendurlesnar. Eina landafræði þekti eg, sem var 8 sinnum endurles- in í sama barnaskóla. • SHkar bækur í höndum kennara, sem ekki voru afbragðsmenn, og i engri stétt eru tómir afbragðsmenn, voru voðaáhöld, hreinar og beinar drápsvélar fyrir hgusun barna og fróðleiksfýsn. þar að auki þarf ekki að taka það fram, að hvorki börn eða unglingar nota slíkar bœkur til sjálfs- náms. Ofan á þetta ástand, eins og það var fyrir striðið, bættist svo það, að kenslan var sumstaðar lögð niður í sparnaðarskyni. Iieimilin hinsvegar fólksfá og áttu, fremur en áður, erfitt með að verja nægilegum tíma til að kenna börnum, án aðstoðar. Af þessum ástæðum tók eg mér fyrir hendur, þegar tími vanst frá öðrum störfum, að gera nýjar lestrar- og námsbækur handa börnum og unglingum. þær áttu, það sem þær náðu, að vera spor í þé átt, að létta Eg nefndi gjána þess vegna „Helj- argjá“ ©g hi'aunbreiðuna í botn- inum „Galdrahraun“. Á leiðinni að Heljargjá lágu sumstaðar ofan á hrauninu lágar öldumyndaðar ^ndöldur, og með því að þræða eftir þeim, þar sem við varð kom- ið, létti það mjög förina. Sunnan- við leið okkar lá mikill fjallgarð- ur, að minsta kosti 20 km. breið- ur. Norðanvert við leið okkar, hér um bil 20 km. frá jöklinum, var nokkurt svæði þakið sandöldum „Vatnsleysuöldur“, og sunnan und- ir þeim tölduðum vér. Frá hæð- unum við Illugaver, frá nokkr- um stöðum á leiðinni og af jökl- inum gátum vér séð yfir alt svæð- ið norður að Hágöngum; er svæði þetta þakið tiltölulega jafnlendri hraunbreiðu, og gátum vér sér- staklega af jöklinum, þar sem við komumst upp í rúmlega 1100 km. hæð, gengið úr skugga um, að á þessu svæði gæti ekkert vatn dulist. Um svæðið sunnan við leið vora get eg ekki sagt eins ákveðið. Áðurnefndur fjallgarður, sem gengur í suður í áttina til Botna- vers og greinist frá jöklinum af hér um bil 10 km breiðum flötum melum, var hærri og breiðari en að hægt væri, jafnvel af jöklinum, að sjá fyllilega yfir hann. það er því ekki ómögulegt að Stórisjór geti verið sunnan við fjallgarð þennan, þótt eg verði að telja það mjög ólíklegt. Af jöklinum sáum vér Langasjó greinilega í suði'i og það er ekki sennilegt að stórt börnum skólánámið og viðhalda hinni gömlu íróðleiksfýsn, er eg taldi einna dýrmælastan eiginleika i fari þjóð- arinnar. Sú breyting, sem hér þurfti að gera, var að fá lestrar- og lcenslubækru í sem flestum greinum, þeirra er börn annars nema, er væru þannig gerð- ar, að þær gætu jafnhliða verið not- hæfar við sjálfsnám, t. d. þar sem litið .var um kenslu, og i öðru lagi námsbækur í barnaskólum og lagaðar eftir þeirra þörfum. Nógu stórar til ,að veita börnum talsvert viðfangs- cfni. Nógu léttar til að vera þeim ekki ofurefli. Og formið þurfti helst að vera þannig, að börnin langaði til að fá meira að lieyra. Eg spurði fyrst: Hvernig hafa þær bækur verið, sem fólkið hefir lesið öldum saman og mentast af án skóla? það eru aðallega tvennskonar bæk- ur: Sögur og söguljóð. Engin yfirlit eða fræðakerfi, mest fróðleikur um æfi merkilegra manna, ýmist geymd- ar í sögum eða ljóðum. Mér varð það ljóst, að nýtísku barnabækur þyrftu að vera þannig ritaðar, að a. m. k. meðalskynsöm börn hefðu gaman af að lesa þær án tilsagnar kennara. Eg gerði tilraun með íslandssögu í þessum stíl, eftir því sem reynsla mín um börn benti til. Eg var eng- inn sagnfræðingur, og býst ekki við að verða það. Efnið var gamalt. En formið var nýtt í seinni tíð, en þó í raun og veru eftirlíking af gömlu heimiliskenslunni. Tilraunin hepnað- ist vonum framar. Kennari í Húna- þingi, í einni af best mentu sveitun- um þar, skrifaði mér, eftii að hann hafði kent fyrra heftið einn vetur, að það væri fyrsta námsbókin, af þeim er hann hefðí notað við kenslu, sem stöðuvatn í þessari átt hefði getað dulist sjónum okkar. Hvort þau tvö vötn Gunnlaugsvatn og Sig- ríðarvatn, sem við fundum í jökul- rönainni, hafi gefið tilefni til munnmælanna um Stórasjó skal eg láta ósagt, þótt mér þyki það eigi sennilegt. Eg verð þó að játa, að margt af því sem Guðmundur Árnason tilfærir um Stórasjó eftir frásögn Jóns Árnasonar getur vel átt við hin nýfundnu stöðuvötn: að Stórisjór væri langt í land- norðri frá vötnunum (þ. e. Veiði- vötnum) inn undir jökli, hefði ekki afrensli, mjög bratt niður að hon- um a. m. k. sumstaðar. Hvorugt vatnið hefir afrensli og víðast hvar mjög bratt ofan að þeim. Jökulröndin myndast hér á 10— 12 km. svæði af hér um bil 150 m. háum fjallshrygg eða sumstað- ar af urðaröldu, sem stöðvar skrið- jökulinn eins og nokkurskonar girðing, og kallaði eg' því hrygg þennan ,.Jökulgrindur“. Við norð- urendann á Jökulgrindum gengur þvert inn í jökulinn 2—3 km. langui' fjallshryggur, er eg nefndi „Úlfaldann“ og er insti tindurinn á hrygg þessum nyrðri Kerlingin, sem sýnd er á uppdrætti Thór- oddsens. I króknum milli Úlfald- ans og Jökulgrinda liggur Gunn- laugsvatn og suður af því liggur Sigríðarvatn, en milli vatnanna er lágur hryggur, er aðgreinir þau. Sigríðarvatn er aflangt og liggur til suðurs innan við Jökulgrindur og gengur skriðjökullinn niður í vötn þessi og langa leið suðureftir niður að innri hliðinni á Jökul- grindum. Vegna staðhátta getur það vel hugsast að vatnshæðin í heitum sumrum verði svo há að hinn lági hryggur milli vatnanna færist í kaf og þau myndi þá eitt stórt vatn, er þá gæti svarað til nafnsins Stórisjór. Hinsvegar verður að gæta þess, að gegn til- gátu Guðmundar Árnasonar mæla sterklega þær upplýsingar, er Sveinn Pálsson landlæknir aflaði á ferð sinni til Veiðivatna í ágúst- mán. 1795 um vötn þessi. 1 dag- bók sinni „Journal holden paa en Naturforskerrejse i Island“, sem því miður hefir eigi verið prentuð, lýsir hann (3. b. bls. 242) Stóra- sjó svo, að hann sé nyrstur og stærstur allra vatnanna, að hann börnin hefðu lesið til enda, án þess að þeim væri sett fyrir og hlýtt yfir. Eg hafði ætlað mér að gera bók, sem væri ekki þyngri neinsstaðar en svo, að jafnvel hinn heimskasti kennari gæti ekki gert hana að svefnmeðali. Svo mátti segja, að þessari tilraun væri tekið með tveim höndufn. Böm- unum þótti gaman að kverinu. For- eldrarnir vildu gjarnan, að börnin hefðu bók, er þau væru fús að lesa. Og kennurunum þótti léttara að lcenna þessa námsgrein heldur en áð- ur var. Einn kennari austanfjalls sagði, að sér íyndist helmingi auð- veldara að kenna þá grein, þar sem slík kenslubók væri, heldur en ef að- eins væri um beinagrind að ræða. Síðar hefir komið út annað hefti af íslandssögu og dýrasögur, spendýrin og-fuglarnir, alt ritað eftir sömu meg- inreglu. Næsta haust er gert ráð fyrir að komi út þriðja heftið af dýrasög- unum, um hin lægri dýr, með mynd- um eins og fyrri heftin. Fram að þessu hefir yfirlitskenslan i náttúrufræði að mestu leyti svæft áhugann hjá nemendum í mörgum harna- og ungmennaskólum. Einstaka yfirburðakennarar bættu úr bóka- og áhaldaskortinum, þar sem þeir kendu. En sjálfnám barna i náttúrufræðileg- um efnum liefir verið nokkurnveg- inn útilokað í sveitinni. Bókaleysið veldui' þvi. Börn hafa óbeit á yfirlitum og fræðikerfum. Ef þessháttar andlegri fæðu er þrýst að þeim, tapa þau áhuga og löngun til að læra þá grein. Byrjunarkenslan þar sem annarsstað- ar þarf að vera söguleg. Börnunum þykir skemtilegt að sjá myndir af dýrunum og að heyra um lífsbaráttu þeirra og lifsvenjur. Dýrafræði handa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.