Tíminn - 12.12.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.12.1925, Blaðsíða 3
TíMIM N 213 SMRRA snienLíKi IKZa.uLpféla.gsstj óx'a.i'I Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er „Smára“ - smjörliki Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlíkísgerðin, Reykjavík. Hinir margeftirspurðu grammófónar „Sonora“ fyrirliggjandi Samband ísl. saiiiviiinulelaga. vorar a heimleiðinni: 1. frá 111- ugaveri yfir pjórsá á Sóleyjai- höfðavaði í Nauthaga. 2. skemti- reið upp í Arnarfell ið mikla og' til baka í Tjaldstaðinn í Naut- haga. 3. frá Nauthaga í gjána í pjórsárdal (11,20 tíma reið). 4. úr gjánni að Stóranúpi. 5. frá Stóranúpi að pjórsártúni og þaðan næsta dag í bíl til Reykjavíkur. „pótti þér ekki ÍSland þá íbúum sínum skemtun ljá?" ----o--- Heimilisiðnaðarfélag Islands hefir haldið vefnaðarnámskeið undarfarna tvo mánuði. Kennari hefir verið ungfrú Júlíana Sveins- dóttir og til aðstoðar ungfrú Elín Guðmundsdóttir. Námskeið þetta sóttu 15 stúlkur. Nöfn þeirra eru þessi'. Anna Olgeirsdóttir, Rvík. Bene- dikta Eggertsdóttir, Ámessýslu. Bergþóra Jónsdóttir, Isafjarðar- sýslu. Emilía Friðriksdóttir, ísa- fjarðarsýslu. Fríða Eggertsdóttir, ísafjarðarsýslu. Guðbjörg Guð- jónsdóttir, Rangárvallasýslu. Guð- rún Kristjónsdóttir, ísafjarðar- sýslu. Ingibjörg Jónsdóttir, Gull- bringusýslu. Kristjana Benedikts- dóttir, Rvík. Kristín Kristjáns- dóttir, Rvík. Magnéa Halldórs- dóttir, Rvík. Marta Guðmunds- dóttir, Rvík. Matthildur Árnadótt- ir, V.-Skaftafellssýslu. Ragna Sigurðardóttir, Rvík. Sigríður Jó- hannsdóttir, Suður-Múlasýslu. Nú er námsskeiði þessu lokið, og allmikið af því sem ofið hefir verið, er nú til sýnis í húsi Bún- aðarfélags íslands. Á sýningu þessari er ýmiskonar vefnað að sjá, og er margt af þvi prýðilega af hendi leyst, og undrast maður næstum, hve stúlkurnar hafa feng- ið miklu afkastað þennan stutta tíma. Af vefnaði þeim, sem er á sýn- ingunni, má sérstaklega benda á: Legubekkjateppi (dívanteppi) með ýmiskonar litum og gerð, og standa eigi að baki útlendum teppum, sem hér eru á boðstólum. Gluggatjöld eru þar fögur, af mis- munandi gerð. Borðdúkar úr tvisti og hör, mjög sterkir. þá eru ýmsir aðrir dúkar (dagdúkar, kaffidúkar o. fl.). Gólfteppi er þar vænt, ofið úr íslenskri ull. Svuntur eru þar margar, ofnar úr silkilíni, sjálegar mjög. þar eru og langsjöl, ofin úr sama efni. Enn má telja rúmteppi, pentu- dúka, sessuver glitofin og af ýmsri annari gerð. þá eni dyratjöld úr u’l og silkilíni, svo eru handklæði, | rel>:kjuvoðir, blúsur og upphluts- i skyrtur ofnar úr silkilíni, stói- | selur ofnar úr ull o. fl. o. fl. sem f langt yrði up að telja. Heimilisiðnaðaffélag íslands vinnur þarft verk með því að halda þessi námskeið. Af vefnaði þeim, sem ofinn hefir verið á námskeiðinu, og nú er til sýnis, er auðsætt, að í heimahúsum er hægt að vefa fjöldamargt, sem notað er til fata og til gagns og prýðis á heimilinum. Nú er sú tíska í landi, að kaupa sem mest frá útíöndum, jafnt gagnlegt sem ógagnlegt. En hve fagurt verk- efni er það eigi fyrír hinar upp- vaxandi blómarósir, að læra vefn- að, svo að þær með sínum eigin höndum geti skreytt heimili sín og sig sjálfar, svo eigi þurfi að kaupa slíkar flíkur frá útlöndum. Hér er stigið spor í rétta átt, en á öðrum sviðum þarf að fylgja á eftir. Sjálfstæði vort á eigi að- eins og vera í stjórnmálum, held ur á hver einstaþlingur — hvert heimili — og þjóðarheildin að vinna að því að við getum orðið sem mest sjálfbjarga, þurfum sem minst að sækja til annara, notum starfskrafta vora sem best og þá möguleika, sem fyrir hönd- um eru. ----o---- Frá útlöndum. Atkvæðagreiðsla um Locarno- samningana, í þýska þinginu, fór fram 27. f. m., og var í mörg- um liðum. Atkvæðagreiðslan um sjálfan samninginn fór þannig, að 300 greiddu atkvæði með, en 174 á móti. Með 278 atkvæðum gegn 183 var samþykt að þýskaland gengi í Alþjóðabandalagið. Loks voru tillögur stjórnarinnar í heild sinni samþyktar með 291 atkv. gegn 178. Eftirtektaverðast við atkvæðagreiðsluna er það að íhaldsmenn og Kommúnistar stóðu saman við atkvæðagreiðslurnar, gegn því að heimsfriðurinn yrði stórum tryggari, með sanmingn- um og gegn því að Jíýskaland sé mjög vogskorinn og nái lengra norður en menn séu vanir að fara; kveður hann að afrensli sé frá Stórasjó undir hrauninu í Stóra- Fossvatn og suðaustur í Græna- vatn og fyrir austan og norðan vatnið liggi hár fjallgarður, og gæti þar verið átt við fjallgarð þann, er eg hefi áður nefnt, sunn- an við leið mína. Loks getur Sveinn þess, að eftir sögn hafi menn til forna veitt mest í Stóra- sjó, en þetta getur alls ekki átt við hin grænleitu vötn uppi í jök- ulröndinni. Lýsing Sveins verður eigi skilin á annan veg en að vatn það, er þar.er átt við og nefnt er Stórisjór, sé eitt hinna nú al- þektu Veiðivatna, og mun þor- valdur Thóroddsen því hafa litið svo á, að nyrsta og stærsta vatn- ið af Veiðivötnunum væri vatn það, er menn á 18. öld nefndu Stórasjó og væri því rétt að hverfa frá nafninu Litlasjó á vatni þessu. í þessu sambandi vil eg geta þess, að á ferð minni varð eg var við ýmsar skekkjur á uppdrætti Thóroddsens, og vil eg geta eftir- farandi leiðréttinga, er helst skifta máli: Hæðarlínurnar vestan við jökulinn eru rangar, Kerling- arnar eru ekki einstakar strýtur upp úr jöklinum, heldur aflangir fjallshryggir með háum tindi á þeim endanum, er veit inn í jök- ulinn; nyrðri (minni) fjallshiygg- urinn gengur í austur inn í jök- ulinn, ögn til norðurs (1 stryk) og hinn syðri og stærri, sem er umluktur jökli á alla vegu, liggur frá norðaustri til suðvesturs. Nyrðri fjallshrygginn kallaði eg „Úlfaldann“ af kryppu upp úr honum og syðri fjallshrygginn ,,Ljónið“ af lögun hans, sem tröll- aukið ljón, er liggur fram á hramma sína. Norðanvert við Úlf- aldann kemur jökulá undan jöklin- um, Úlfaldakvísl, og rennur hún, er niður kemur á flatlendið, í suður meðfram Jökulgrindum. þar fyrir norðan sáum við aðrar kvíslar koma undan jöklinum og virtust þær renna í norður, í stefnu á Vonarskarð. Arnarfell ið mikla liggur í hánorður frá Illugaveri, Ljónið í háaustur frá verinu og línan frá Ljóninu í vesturendann á Tungnafellsjökli liggur frá norðri í hásuður. 111- ugaver og Sauðafell liggja vafa- laust suðvestar en sýnt er á upp- drætti Thóroddsens eftir vega- lengdunum frá Hestatorfu til Klifshagavalla og Sauðafells að dæma. Klifshagavellii' liggja eins og sýnt er á uppdrætti Daníels Bruun í stefnunni milli norðaust- urendans á Búðarhálsi og austur- enda þóristungna. Væntanlega get eg komið því við næsta sumar að fara aftur upp að vesturrönd Vatnajökuls og halda áfram rann- sóknum mínum á þessu óþekta svæði, ef til vill í félagi við Pálma llannesson og dr. Nielsen, sem einnig hafa í huga að fara rann- sóknarferð þangað. Menn leggja ekki leiðir sínar um hin stórfenglegu öræfi uppi í óbygðum íslands án þess að bera þess menjar. Sá, sem eitt sinn hefir litið næturhiminsins „blik- andi sjónstjörnur“ og „fannhvíta jöklanna tinda“ mun ætíð leita hugfanginn þangað og ógleyman- íegt er það að dvelja um miðnæt- urskeið inn á milli lauftrjánna í IJraunteigi og heyra „Rangá leika við lausan taum" og „Bjarkirnar drevma við elfarnið langt út í ljósvakans straumi". Seint firnist næturreið um hin hrikalegu fjallaskörð í Henglin- um eða þeysireið í glampandi sól- skini eftir iðjagrænum hlíðum undir Hofsjökli yfir óteljandi jök- ulkvíslar; minnisstætt er hið skuggalega en jafnframt stór- fenglega útsýni yfir hina kol- svörtu storknuðu hraunbreiðu í botni Heljargjár, sem minnir mann á orð skáldsins: „Titraði jökull, æstust eldar, öskraði djúpt í rótum lands...... dunaði gjú og loga spjó“. Ógleymanlegt er hið frjálsa líf í skauti náttúrunnar í hinum þög- ulu öræfum, reiðin yfir hin enda- lausu heiðarflæmi, yfir fossandi jökulár, hraunbreiður og um bratt- ar hlíðar, og ekki síst nýtur mað- ur hins unaðslega útilegulífs í samvist annara eins félaga og Gunnlaugs og Guðjóns; þykir mér vænt um að mega kalla þá vini mína og get eg ekki nógsamlega lofað röskleika þeirra sem ferða- manna. Að lokum vil eg nefna dagleiðir hafa álitið betur lesnar en ólesnar. Að þvi leyti sem kenslubækur mín- ar voru nokkur nýjung, var það sök- um forms en ekki efnis. Ef gagn ætti að verða að þessari breytingu, þurfti að nota aðferðina við margskonar kenslu, i mörgum fræðigreinum. Til að geta þokað þessari aðferðarbreyt- ingu áleiðis, hefi eg myndað Eóka- félagið. það eru samtök nokkurra kennara og annara manna, sem áhuga hafa á fræðslumálum, um að semj a og gefa út á næstu árum lestrar-, kenslu- og fræðibækur við hæfi barna og unglinga hér á landi, með svipuðu formi og Jýst hefir verið hér að fram- an. Margir menn verða að vinna að þessu verki, ef um á að muna, og nokkrir eru nú þegar teknir til starfa. það er þannig út af fyrirsjáanlegri töf, að ekki kom út í haust sem leið ný kenslubók i Bókafélaginu eftir tvo ágæta kennara á Norðurlandi. í þessum bókum mun verða likt eftir hinni gömlu fræðsluaðferð, sem best heíir gefist í uppeldi íslendinga. Bæk- urnar eru mishepnaðar ef börnin sjálf hafa ekki gatnan af að nota þær, án verulegs aðhalds frá skólum eða foreldrum. Sjálfsnámið á aftur að skipa öndvegið, bæði í heimilunum og eftir þvi sem við verður komið í skólunum. Frá tveim mönnum hafa komið opinberlega hvatskeytislegar árásir á kenslubókaaðferð þá sem hér hefir verið lýst. þó að hvorugur þessara manna hafi sýnt þekkingu eða áhuga. á kenslumálum, heldur einmitt það gagnstæða, og þó að ádeilur þeirra séu meðfram sprottnar af persónu- legum livötum, þykir rétt að nota áreitni þeirra til að skýra betur mál það sem hér er tekið til meðferðar. í fyrrasumar bjó eg undir prentun Ijóðaúrval handa stálþuðum bömum, eftir mörg meiriháttar skáld okkar frá 19. öldinni. Myndir voru í heftinu af allmörgum nafnkendustu skáldun- um, sem ekki hefir áður verið í neinni slíkri bók hér á landi. Kver þetta var prentað norður á Akureyri, að mestu leyti meðan eg var erlend- is. Nýju skólaljóðin komu ekki út fyr en eftir að skólar voru byrjaðir, cn seldust þó í fyrravetur meir en títt mun vera um ljóðabækur hér á landi. Kverið komst inn á fjölda mörg heimili þar sem engin ljóðabók var til, og engin mynd af nokkru íslensku skáldi. þessar vinsældir voru því að þakka, að þarna voru saman komin í iitlu, ódýru kveri, ekki ein- göngu mörg hin fegurstu kvæði eftir íslensk skáld, heldur einnig nokkuð af bestu þýðingum á kvæðum stór- skálda nábúaþjóðanna. Og kvæðin og kvæðabrotin voru valin í samræmi við smekk stálpaðra barna og ung- linga, fyrst og fremst söguleg kvæði. Sá sem fyrstur móðgaðist af úr- valskvæðum þessum var Guðm. á Sandi. Ekkert var eftir hann í kver- inu og ekkert getur orðið eftir hann í hefti því handa litlum börnum, sem væntanlega kemur út að hausti. þetta þoldi Guðm. ekki, og lét vónsku sína bitna á sumum helstu stórskáld- unum: Matthiasi, Bóiu-Iljálmari, Ein- ari Kvaran og Kristjáni Jónssyni. þau ótrúlegu býsn gerðust, að svo lítill karl eins og G. F. leyfði sér að hártoga og snúa út úr kvæði eins og Börnin i Hvammkoti, einhverjum fegursta gimsteini í bókmentum þjóð- arinnar. Gagnvart Bólu-Hjálmari og Einari Kvaran kendi hreinnar og beinnar öfundar, sem meðal annar* hefir komið fram við mig út af þvi að eg hefi átt nokkurn þátt i að hækka skáldalaun Kvarans. þeir sem vita um frekju Guðmundar sjálfs við að krafsa peninga úr landssjóði út á rimgáfu sina, furða sig á að hann skuli ekki unna öldruðu, heilsulitlu skáldi, sem barist hefir við fátækt alia æfi, nokkurra heiðurslauna í ellinni. Enn ómaklegri var árás hans á Bólu-Hjálmar i gröfinni. Ingimar Eydal athugaði allar aðfinslur Guðm. við kvæði framannefndra stórskálda og sannaði með tilvitnunum í prent- aðai- vísur eftir Guðm., að hann liafði einmitt sjálfur brotið allar þær reglur, cr liann ranglega áfeildi stór- skáldin fyrir að bafa brotið. llinn maðurinn er uppgjafaprestur úr Dalasýslu að nafni Jóhannes. Ekk- ert nýtilegt liggur eftir þann mann, hvorki í kenslumálum né öðru. En hann hefir verið tiltölulega ötull at- kvæðasafnandi fyrir Bjarna frá Vogi siðan hann varð þingmaður Dala- manna. Bjarni vildi launa honum lið- veislu og notaði aðstöðu sína i fjár- veitinganefnd til að koma honum á föst laun við að semja „vísindalega órðabók" yfir íslenskuna. Fyrir þetta lætur Bjarni og ílialdsmenn Jóhann- es hafa eitthvað 7000 krónur á ári. Allir kunnugir vita að alt þetta orða- bókarstarf er helber svikamylla. Upp- gjafapresturinn getur aldrei gert orða- bókina. Til þess þyrfti málfræðing og það er hann ekki. í öðru lagi er hann gamalmenni, til litils fyr en einkis nú. Á síðasta þingi bar eg fram þingsályktun um að orðabókar- starfsemi hans væri rannsökuð. Jón Magnússon þorði ekki að láta gera það, og lét menn sína fella tillöguna. Jón veit ofboð vel, að ekkert er að börnum þarf miklu meira að vera um sálarlif dýranna heldru en um krafta þeii’ra og klær. Vitaskuld er sú þekking aðeins byrjun. En ef rétt er lögð undirstaðan, má síðar byggja of- an á. Dýrasögurnar héldu fyrst innreið sína i sveitirnar, þar sem fólkið er lestrarfúsast, og siðan í meiri hluta barnaskólanna, þó ekki í einstöku af stærstu kaupstöðunum á Suður- og Vesturlandi. Á einum stað, í Vest- mannaeyjum, hefir sú skemtilega nýjung gerst, að kverið um fuglana hefir selst þar meir en alment gerist um bækur, þó að það sé ekki notað í skólanum. Börnin og jafnvel sumir foreldrarnir hafa haft gaman af að I vita nokkuð um lifnaðarhætti þess- ara dýra, sem svo mikið er um í Eyj- unum. Og á ferðum um landið hafa foreldrar víða sagt mér, að stálpuð börn þeirra liggi timunum saman úti um hagana á vorin við að reyna að þekkja fuglana, athuga eggin, hve lengi móðirin er að unga þeirn út, og hvernig daglegt líf er á heimilum fuglanna, sem gista sveitina. þetta er í rétta átt, það sem það nær. Fái börnín áhuga fyrir náttúrunni meðan þau eru að vaxa upp, þá er von um að þau haldi áfram sjálfsmentun sinni á fullorðinsárunum. Sumstaðar hefir orðið vart við óánægju. Skólastjóri við barnaskóla varð þess var, að einn samkennari hans vildi hafa efnislitla bók í nátt- úrufræði, til þess að hann hefði þá ánægju að veita börnunum allan fróð- leikinn. Aðrir einkum gamaldags ltenn- arar, vilji að börnin læri alt utan að, og fara mörgum sinnum yfir sama efnið. þá þarf bókin lika að vera sem minst. pá kom kostnaðarhliðin, og hún var ekki auðveldust. Barnabækur þurfa að vera tiltölulega stórar. Myndir efnis- ins þurfa að vera glöggar eins og skuggamyndir á tjaldi. í fornsögun- um, sein voru sagðar og numdar eft- ir frásögn, eru fá ártöl, og efnið á sem einfaldastan hátt tengt við æfi- atburði söguhetjanna. Og í hinum gömlu bókmentum eru einmitt fyrir- myndirnar í kehslu íslendinga. þær liafa verið skóli þjóðarinnar. þá fyrir- mynd geta kennarar stuðst við. Barnabækurnar þurfa að vera efnis- miklar, góður pappir til að venja við smekklega hluti, og heist með miklu af góðum myndum. En samhliða þessu mega barnabækur ekki vera dýrar. þá ná þær ekki tilgangi sín- um. Álagning bóksala er mikill þátt- ur í verði bóka hér á landi, nú sem stendur. það er eðlilegt. Dýrtíðin nær til þeirra eins og annara manna. En mér varð brátt ljóst, að það væri ómögulegt að gefa hér út hentugar barnabækur, tiltölulega ódýrar, á góð- an pappir, með myndum, nema með því að útsalan væri yfirleitt ódýran en hún lilýtur nú að vera hjá bók- sölunum. Kaupfélögin haía nú bætt úr þessu, að því er snertir kenslubækur eftir mig, sem gefnar hafa verið út síðan í fyrrahaust. þau hafa langflest selt þessar bækur fyrir minni ómakslaun en bóksalar. Með því móti hafa þess- ar bækur orðið ódýrastar allra nýrra kcnslubóka hér á landi, þó að á hinn bóginn hafi verið vandað til þeirra meir en í meðallagi með pappír og myndir. Kaupfélögin hafa gert þetta ómak til þess að gera börnum og for- eldrum kleyft að fá með viðunandi verði bækur, sem forstjórar þeirra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.