Tíminn - 16.01.1926, Page 2
10
TlMINN
Baugabrot.
Sig*rlð"U.r i Slszá.1.
Gaddavirinn
„Samband“
er sterkur og tiltölulega langódýrastur.
Kaupfélögin annast um pantanir.
i.
Tíðai’gæði leika í lyndi,
Leyning djúpum tæmdur snær.
Illákudís á hverjum tindi
Hörpu gullna knýr og slær.
Vekur og glæðir auðnu’ og yndi
ómur slíkur, hugum kær. —
Ætla’ ég þó um allsárt bindi
Æðimargur nær og fjær.
Er nú bylja afltaug slöknuð,
Ofsann mæðir logn og hik.
Hefir Góa gæða klöknuð
Gjört í vetrarreikning strik!
„Mun að fullu vordís vöknuð"?
Vonin mælir, þýð og kvik.
Birtir kringum sorg og söknuð
Svona fögur augnablik!
Enn er háð í Austiirvegi
Alla jafna, hörku stríð,
Grimdin blind á láði’ og legi
Líkn og mannást ristir níð.
Sár og harmur, tár og tregi
Tryllir, æsir, bugar lýð.
því er valt þótt vonin segi
Vetrar lokið spiltri tíð.
Stynur moldin mett af dreyra.
Myrk sig hnappa reiðiský.
Ofsaveður grárra geira.
Glögt þó vonar kall á ný.
Hennar þykja orð í eyra
Ofurgóð og mild og hlý.
„Mælir eins og hver vill heyra“,
Hún ér stundum löstuð því.
Hún, in dýrsta góðra gjafa
Guði sönnum komin frá.
Merkust allra máttarstafa
Mannsins heill er byggist á.
Móður, föður, ömmu, afa,
öllum stóð og vakt’ ’ún hjá
Væri’ án hennar, vöggu og grafa
Varla nokkum mun að sjá.
Stöðugt er að fjara’ og flæða
Fjörðu þrönga’ og víðan sjá,
þannig harmsins þétta slæða
þokast að og lyftist frá.
Sífelt verið að særa’ og græða,
Svæfa óskir, vekja þrá.
Munu’ ei lengst af benjar blæða
Bæði jörð og himni á?
Menn eru’ æ að missa’ og græða,
Miðla viðbót, taka frá.
Einstig tæp og tvísýn þræða
Til þess æðri stöðu’ að ná.
Sig til lítils lýja’ og mæða
Leysa’ á víxl og fjötrum þjá.
Mikinn leggur mökk til hæða
Mold og ösku jarðar frá!
Hvað er mætast? Lönd og lóðir?
Lén og metorð? Gull og stál ?
Glæsimenska? Gildir sjóðir?
Glaðar veigar? Banaskál?
—Góða kona! Milda móðir!
Mjúka, hlýja, trúa sál!
Saltkjöt.
Síðastliðið haust birtist grein
með þessari fyrirsögn í einu viku-
biaðinu hér í höfuðstaðnum. í
grein þessari er því haldið fram,
að íslenskt saltkjöt, sem flutt er
til útlanda, sé hið mesta ómeti, og
jafnframt er bændum ráðið til að
gera tilraun með útflutning á lin-
söltuðu dilkakjöti til Danmerkur.
Fyrra atriðið er gersamlega
rangt. Islenskt saltkjöt er svo vel
verkað, og nýtur svo góðs álits
neytenda erlendis, að fyllilega má
jafna kjötverkuninni við fiskverk-
un Islendinga, sem að maklegleik-
um er rómuð. Að skemdir koma
stundum fyrir í íslensku kjöti er-
lendis, breytir ekki þessum dómi,
því það kjöt, sem vart verður
skemda í, er tekið og eyðilagt af
opinberum kjötskoðunai’mönnum,
svo skemdimar spilla ekki áliti
kjötsins á markaðnum.
Um mörg undanfarin ár mun
láta nærri að nálægt a/10 hlutar
af saltkjötsútflutningi landsins
muni hafa verið seldir í Noregi,
Ykkar langmest þarfnast þjóðir,
það- er ekkert vafamál!
Til þess böm á brjósti fæða
Brekaminni en gerist nú.
Til að leggja fyrstu fræða,
Fastan grundvöll, trúrri en nú.
Til þess alla góða að glæða
Gneista’ í sálum, meira’ en nú.
Til að lyfta heirn til hæða
Hreinni’ og betri’ en þessum nú!
Ef oss verður um ættlands slóðir
Auðnuleiðin myrk og hál.
Ef að hverfa Urðar sjóðir
Eins.og dropi’ í Skuldarbál.
Ef vér köstum heimsku hljóðir
Ilinsta eyri’ í glys og prjál:
þú hefir kviksett konu, móðir,
Köllun þína’ og hjartans mál!
Hvar sem telst af hólmi renna
Helgrar skyldu, lítilsvert
Svo og hitt, að sviða’ og brenna
Sérhvern ræktar gróður snert,
Ef að látið er inni fenna
Æskuskjólin leynt og bert:
Hefir þar ein úr hópi kvenna
Heilögu nafni fyrirgert!
II.
Sit eg ennþá undir minnar
Æsku fjalli’ og dreg til stafs.
Lít eg Hágöng Köldukinnar
Hvessa brúnir, alt til hafs;
Saman trausta þræði þrinnar:
þýðu, hörku’ og ofurkapps.
Systrabygðum, sveitin innar,
Svip og gerfi’ á meir til jafns.
Oft mun kalt þar ytra’ á vorin,
Ylur skyldi’ í hjarta manns.
þu-ng og örðug þrautasporin,
þolgóð vera raunin hans.
þangað fátíð fregn er borin,
Frjósöm innri vitund hans,
Lítilþæg, ef skamtur skorinn,
Skemtifýsnum veitist hans.
Vakir þungur, þögull tregi
þrátt við landsins ystu naust.
Láta hátt á dauðans degi
Djúpsinskvein ogfjallsin-s raust.
Byljir geysa’ á láði’ og legi,
Lundin þyrfti föst og traust
Tjón og háski’ á tæpum vegi,
Traust á drotni efalaust.
þarna léstu langa æfi
Ljós þitt fáum skína, snót,
Glatt og stilt þótt garð af sæfi,
Gerði landsins byljum mót.
Segði menn, að gull hér græfi
Gálaus öld, og træði’ und fót,
Teldi eg held’r að guð þar gæfi
Gæða skörðum hlutar bót.
þín in hlýju hjartagæðin
Harkan fékk ei bugað ströng.
þín ei uppgafst þolinmæðin,
en hitt í Danmörku, og sum árin
að litlu leyti í Svíþjóð. það get-
ur því engum blandast hugur um,
hverjir séu færastir að dæma um
gæði íslenska saltkjötsins. Vitan-
lega eru það Norðmenn, mennim-
ir, sem neyta því nær alls þess
kjöts, sem flutt er út úr landinu,
enda eru þeir vanir saltmeti frá
ómunatíð, eins og Islendingar, og
salta árlega sjálfir mikið af kinda-
kjöti til vetrarforða. Eitt af mikil-
vægustu skilyrðum fyrir góðri
sölu á afurðum okkar er að vanda
þær sem best og haga verkun
þeirra og meðferð eftir óskum
neytendanna, Sambandið hefir
gert sér mikið far um að leitast
eftir óskum Norðmanna um kjöt-
verkunina. Snemma á árinu 1921
skrifaði það umboðsmönnum sín-
um í Noregi bréf, þar sem spurst
var ítarlega fyrir um, hvemig
kjötið líkaði, hvort innflytjendur
óskuðu breytinga á kjötflokkun-
inni, hvort æskilegt væri að reyna
léttari söltun, hvort reynandi
væri að fá leyfi til að flytja inn
spaðkjöt og ýmislegt fleira, sem
að verkun kjötsins laut. Sam-
þó að tíðin gerðist löng.
Átti’, ef brast á bókleg fræðin,
Brjóstvit þitt sín æmu föng.
Lægðin dýpsta’ og hæsta hæðin
Iíeillað geta ræðu og söng.
þér var hlíft af hollum vættum
Hér við landsins ystu naust,
Namst’ og klið af æðri ættum
Ofanjarðar kveini’ og raust,
þótt sig stormur steytti’ í
gættum.
Stilling þín var föst og traust.
Treystir á í háska’ og hættum
Hjálpráð drottin-s endalaust.
Aldrei götur tæpar tróðstu
Til þess eins, að gnæfa hátt.
Eigin lofköst aldrei hlóðstu,
Annara reifst ei held’r í smátt
Seyrinn veit eg afðrei óðstu
Elg, er skaðar sjálfan þrótt
En við skyldustörfin stóðstu
Stilt og róleg fram á nótt.
Fár mun orka fossa’ að stikla,
Fer þó veg sinn, eins og þú.
Ef þeir sáu í hábrún hnykla
Hræddust sumir meir en þú.
Engar báru aukalykla
Ofláts kvenna, síður en þú.
Fáar lögðu’ í mökkinn mikla
Minni skerf og hlut en þú.
Geymdir þú á efri árum
Æskuvarma, gljúpa lund.
Grænni torfu, bláum bárum,
Báðum galstu skattinn, sprund.
Engan léstu særðan sárum,
Sviðann drógstu’ úr margri und.
bandið hefir um 90 viðskiftamenn
í Noregi, sem flestir skifta við það
ár eftir ár. Álit alls þorra þessara
manna var leitað og sömuleiðis
hinna opinberu eftirlitsmanna
(dýralækna), sem rann-saka kjöt-
ið við móttöku í Noregi. Ennfrem-
ur var bréfið lagt fyrir landsfund
norskra kjötinnflytjenda, sem
haldinn var í Osló í maímánuði
sama ár, og var bréfið tekið sem
sérstakur liður á dagskrána. Álit
norskra kjötinnflytjenda kom
greinilegast í ljós á fundinum, en
auk þess bárust einnig skrifleg
og munnleg ummæli frá mörgum,
sem ekki voru þar mættir. Hinir
opinberu kjötskoðunarmenn í Osló
og Stavanger sendu mjög ítarleg
svör við bréfinu. Og svörin voru
yfirleitt algerlega samhljóða og á
þá leið: 1. að kjötið líkaði ágæt-
lega, væri langbest verkaða salt-
kjötið, sem selt væri á norskum
markaði. 2. að engar óskir væru
um breytingu á flokkuninni.
Reyndar gerði almenningur aðeins
mun á rosknu kjöti og dilkakjöti,
og væri því ef til vill nægilegt að
hafa aðeins tvo flokka, sérstak-
Hefir fráleitt fjölgað tárum
Fyr en nú á bana-stund.
Hæfir vart að hér eg nefni
Harmasverðið þungt og beitt.
Sá þó heim úr stríði stefni
Stundarhlé er fékk sér veitt.
Enda frekar fagnaðs efni,
Fyrir sjálfan þetta eitt,
Er við hinsta sofnum svefni
Södd á lífi, vökuþreytt.
Vart má skynja hugur hnýsinn
Huldra valda tenginskast,
Brestur löngum leiðarvísinn.
Ljós, er þoli élið hvast.
Vélað hefir vonardísin:
Vetrai*ríkið stendur fast,
Traustur klæðir elfi ísinn
Aftur fyrir þann, sem brast.
Ein er fallin af þeim stoðum
Auðnu manna’ er þörfust var,
Enn þú synjar griða gnoðum
Græðis kulda heiftar svar;
Sveipast köldum hvítavoðum
Kinnar Hágöng niðrí mar,
Lætur hátt í heljarboðum
Hafsins trylta norður þar.
Stirðnar fold er fyr var klöknuð,
Flótta vorsins bylur rak,
þyngir manni sorg og söknuð
Sigur hans og vopnabrak.
þér eru bönd af þeli röknuð
þú hefir slíku séð á bak,
Munt til æsku endui'vöknuð
Eftir dauðans handartak.
Fennir senn í farnar slóðir,
lega væri ástæðulaust að hafa
dilkakjötsflokkana fleiri en einn.
Verður nánar vikið að þessu síð-
ar. 3. að ekki kæmi til mála létt-
ari söltun, ef nokkuð væri um
þann lið að athuga, mætti segja,
að kjötið væri stundum heldur lít-
ið saltað. Einkum lögðu dýralækn-
arnir mikla áherslu á þetta atriði,
töldu mikla söltun bestu vörnina
gegn súrskemdunum. 4. að ekki
væri nein ástæða til að ætla að
spaðkjöt gæti selst í Noregi. I
fyrsta lagi væri almenningur orð-
inn vanur íslenska kjötinu, eins og
það nú væri verkað, og í öðru lagi
væri efasamt að leyfi fengist fyrir
innflutningi á spaðhöggnu kjöti,
kjöt en það, að stykkin vegi minst
því, eins og kunnugt er, má ekki
flytja inn í Noregi -smáhöggnara
2 kg.
Síðan umrætt bréf var skrifað,
hefir stöðugt verið haft vakandi
auga á kröfum norskra saltkjöts-
neytenda, en ekkert komið í Ijós,
sem breytir því heildaráliti, sem
kjötinnflytjendur létu í ljós 1921.
Eg vil ekki ráðg til neinna stór-
breytinga á kjötflokkuninni. En
Fyllir tæmda hlíðar skál.
Fyrnast minj ar, fölskvast glóðir,
Fersk í staðinn spor og bál.
Góða kona, milda móðir,
Mæta, hlýja, trúa sál,
þér við flytjum hyggju hljóðir
Hjartans klökka þakkarmál.
Indriði í Fjalli
Póststjórnin hefir í Mogga
reynt að sanna að Kirkjubæjar-
klaustur væri óhæfilegt setur fyrir
bréfhirðingu Síðumanna.
Grein þessari fylgir uppdráttur
af póstleiðinni um Kirkjubæjar-
hrepp. Segir Moggi uppdrátt
þennan vera gerðan eftir herfor-
ingjaráðskortinu yfir Skaftafells-
sýslu.
Af því að uppdráttur þessi er
rangur, getum við ekki látið hjá
líða að gera nokkrar athugasemd-
ir við hann.
Aðalvillan í þessu póstleiðar-
korti Mogga er sú, að krókurinn
á veginum fyrir sunnan Skaftár-
brú er þar gerður alt of mikill,
og yfirleitt er vegurinn sýndur
mun sunnar en hann er, á bilinu
frá Skaftárbrú og út að Hólmi —
hinum nýja bréfhirðingarstað
hreppsins. Frá Kirkjubæjar-
klaustri er eitthvað um V4 klst.
lestaferð austur að Skaftárbrú.
Frá Skaftárbrú liggur vegurinn
um stund til suðurs, á móts við
bæinn í Hæðargarði, eða tæplega
það; síðan liggur hann til vest-
urs og -kemst næstum því fast að
Skaftá fram undan bænum á
Kirkjubæjarklaustri, beygir síðan
nokkuð til suðvesturs fyrir aust-
an túnið í Nýjabæ. þaðan beint út
að Hólmi.
þessi vitlausi uppdráttur
Mogga af póstleiðinni um Kirkju-
bæjarhrepp á víst að vera til
sönnunar því, sem blaðið hefir
þrástagast á, — nefnilega krókin-
um heim að Klaustri.
Rétt hjá bænum á Klaustri er
vað yfir Skaftá, sem alloftast er
fært, a. m. k. að vor- og sumar-
lagi, 0g mjög oft að vetrarlagi.
Fer pósturinn þar jafnan þegar
fært er. Hjá Hólmi var líka vað
yfir ána, en nú er það sjaldan
fært. Verður því að fara suður á
veginn aftur, og síðan þjóðveginn
austur um Landbrot, og annað-
hvort yfir ána hjá Klaustri eða
fara austur á brúna. Er þá vega-
lengdin nærri alveg hin sama.
Hvað póstinum sjálfum viðvík-
ur, er sama hvort bréfhirðing
hreppsins er á Klaustri eða í
Hólmi; svo litlu munar það á veg-
arlengdinni. En óþægindi þau, sem
hreppsbúar líða við það, að hafa
eg held það væri til bóta, ef hætt
væri við að skifta dilkakjötinu í
tvo flokka. Norðmönnum fellur
best í geð kjöt af miðlungs stór-
um dilkum, ef skrokkarnir eru
vöðvamiklir, en lakar minstu og
stærstu skrokkamii'. þegar -smá-
salarnir selja kjötið út í búðum
sínum, opna þeir að jafnaði ekki
nema eina tunnu. þeim verður
kjötið því ekki eins útgengilegt.
ef í sumum tunnunum er ein-
göngu smátt kjöt, og í öðrum
stórt. Best væri þvi að hafa aðeins
einn flokk af dilkakjöti og jafna
saman í tunnur stórvöxnu og smá-
vöxnu kjöti eftir því, sem föng
eru á, en vitanlega verður að
gæta þess vandlega, að salta ekki
magra (vöðvalitla) skrokka til út-
flutnings. þeir útlendingar (Norð-
menn, Danir og Englendingar),
sem keypt hafa íslenskt kjöt,
kæra sig ekki um að það sé sér-
lega feitt, en leggja mikla áherslu
á, að það sé vöðvamikið.
þegar núgildandi erindisbréf
yfirkjötmatsmanna var gefið út,
hefir þess ekki verið gætt, að taka
tillit til lagaákvæða Norðmanna