Tíminn - 16.01.1926, Page 3
TlMINN
11
Ekki þriggja mánaða heldur um
þrjátíu ára
reynsla bænda út um alt land,
sannar að
Alfa laval
skilvindurnar reynast best.
Alfa Laval skilvindan hefir hlotið
yfir
1200 -- tólt hundruð —
fyrstu verðlaun á sýningum víðs-
vegar um heim, enda voru taldar
að vera í notkun um síðustu
áramót
hátt á íjórðu miljón,
og eru það miklu fleiri en frá nokk-
urri annari skilvinduverksmiðju.
Einkasölu á íslandi hefir
Samband ísL samv.íélaga.
bréfhirðingu í Hólmi, eru afskap-
leg.
Hólmur er annar vestasti bær í
hreppnum, sunnan Skaftár. þang-
að hljóta menn að færa bréf sín
og sendingar, sem þeir þurfa að
senda með pósti, í stað þess, að
fara með það að Klaustri, sem er
svo að segja í miðjum hreppi.
þangað eiga sveitarmenn oft er-
indi margra hluta vegna, ekki síst
þar sem þar er eina símstöð aust-
ursýslunnar.
þetta er allra verst fyrir þá,
sem búa á vestustu bæjum
hreppsins fyrir norðan Skaftá.
þegar ekki er fært yfir ána, verða
þeir að fara fyrst austur á Skaft-
árbrú og síðan út að Hólmi; við
það verður leiðin sem þeir þurfa
að fara, alt að helmingi lengri
heldur en að fara að Klaustri.
Framkoma póststjómarinnar í
þessu máli er með öllu óverjandi.
Fyrst hrifsar hún bréfhirðinguna
frá þeim stað, þar sem hún sök-
um staðhátta og þæginda fyrir
hreppsbúa á réttilega heima. Og
þetta er gert algerlega að ástæðu-
lausu og þvert á móti vilja og vit-
und hreppsbúa. Og svo er bætt
gráu ofan á svart með því að
flytja bréfhirðinguna fyrst yfir í
annan hrepp, og svo þegar hún
loks er flutt í hreppinn aftur, þá
er hún sett nærri á enda hrepps-
ins, í stað þess að hafa hana í
miðjum hreppi, á funda- og síma-
stað hi'eppsins, eins og hún var
áður.
Bréfhirðingarmál þetta er ein
af hinum mörgu og ósvífnu róg-
burðarferðum, sem gæðingar
íhaldsklíkunnar hafa farið á
hendur Lárusi Helgasyni á Kirkju-
bæjarklaustri. þegar þeir hvað
eftir annað hafa beðið ósigur fyr-
ir Lárusi í ræðu og riti, finna þeir
upp á þeirri lúalegu bardagaað-
ferð, að bera á hann og heimili
hans allskonar róg, um óleyfilega
endursendingu blaða, skjalafölsun
o. s. frv. þegar óhrekjandi sann-
anir hafa hrundið þessum róg-
burði moðhausanna, þá gerir
póststjórnin sér hægt um hönd og
hrifsar bréfhirðingu hreppsins
burt frá Klaustri. Finnur hún til
út af ósigrinum, sem rógberamir
höfðu beðið?
Hvað hinu umrædda landabréfi
Mogga viðvíkur, þá er þar aðeins
um tvent að ræða: annaðhvort
ónákvæmni mannsins, sem gerði
uppdráttinn, eða þá tilraun blaðs-
ins til þess að villa ókunnugum
mönnum sýn.
Ef hinir blómauðugu ritstjórar
Morgunblaðsins trúa ekki orðum
okkar, þá væri það mjög þakklátt
verk, ef hinn afsagði þingmaður
Vestur-Skaftfellinga vildi skreppa
austur og sjá með eigin augum
hvar frásögn blaðs hans skjátlar,
ef hann hefir gleymt, hvaða leið
um innflutning á kjöti. þar er svo
ákveðið, að ekki megi flytja inn
kjöt, sem sé svo smátt brytjað, að
stykkin vegi undir 2 kg. í erindis-
bréfinu er fyrirskipað, að hver
skrokkur skuli höggvinn í 6
stykki. En þar sem leyft er að
flytja út kjöt af dilkum, sem hafa
8 kg. skrokkþyngd, þá liggur í
augum uppi að áðunefndu ákvæði
Norðmanna verður ekki fullnægt.
það kemur þar fyrir á hverju
hausti, að sækja verður um inn-
flutningsleyfi fyrir smæsta dilka-
kjötið. Leyfið fæst venjulega, en
veldur oft miklum óþægindum og
tímatöf er að fá það. Nú skiftir
það engu máli fyrir kjötsöluna í
Noregi, hvort dilkaskrokkarnir
eru höggnir í 4 eða 6 parta. það
er því sjálfsagt, að mæla svo
fyrir í erindisbréfi matsmann-
anna, að kjötið skuli því aðeins
höggvið í 6 parta, að hvert kjöt-
stykki vegi ekki minna en 2 kg.
Norðmeinn 'neyta því nær alls
þess saltskjöts, sem Islendingar
flytja út, og borga það hærra
verði en hægt er að fá fyrir það
annarstaðar. Ástæður fyrir þessu
hann fór, þegar hann hélt síðasta
þingmálafund sinn. Sú ferð
mundi borga sig sannieikans
vegna, jafnvel þótt „krukkurnar“
kynnu að slitna dálítið við göng-
una. Tveir Skaftfellingar.
----o---
Á víð og dreíf.
Laugaskólinn.
í haust. byrjaði héraðsskóli ping-
inga starf í hinu nýja húsi. Nemend-
ur eru um 50 og kent í tveim deild
um. Húsið reynist ágætlega og jarð
hitinn gerir mikil þægindi. í sumar
var. bygð dálitil sundlaug með þaki
við austurgafl skólahússins. í hana
rennur heita vatnið úr húsinu þegar
búið er að nota það þar. Skömmu
fyrir jól var byrjað að nota laugina.
pá var steypan orðin fullþur. Siðan
iðka nemendur, kennarar og heimil-
isfólk, jafnvel stálpuð börn, sund dag-
lega. Alls munu vera um 70 manns
á heimilinu. það er fært í frásögur
um mesta sagnfræðing landsins,
Snorra Sturluson, er hann gerði sér
útilaug í Reykholti. Sundlaugin á
Laugum er hliðstætt framfaraspor á
20. öldinni. Aldrei fyr i sögu lands-
ins hefir nokkurt heimili eða skóli
haft slíkt heilsugjafarhús eins og
Laugaskólinn hefir nú. Vonandi verð-
ur þess ekki langt að bíða, að Borg
firðingar fái slíka aðstöðu á Hvítár-
bakka og Sunnlendingar við einn af
hverum Árnessýslu.
Kæliskip til strandferða.
Bersýnilegt er að sem allra fyrst
og helst í vor þarf að auka við öðru
strandferðaskipi. Komið gæti til mála
að leigja skiþ, eitt eða tvö ár, og
byggja síðan. í sambandi við þessa
nauðsyn, að á næstu árum verði að
byggja nýtt strandferðaskip, hefir
Sigurður búnaðarmálastjóri flutt
þá tillögu, að í því skipi yrði
háft kælirúm vegna matvælaflutn-
ings með ströndum fram. Er þetta
verulegt stórmál. Nú sem stendur er
oft mjög erfitt, tímum saman, að fá
ný, innlend matvæli, t. d. kjöt og
fisk, í mörgum kauptúnum og ekki
síst í Rvík. Á sama tíma hafa land-
og sjávarbændur víða út um land við
smáhafnirnar einmitt þau matvæli,
sem vanhagar um í bæjunum, en
geta ekki komið þeim á markað. Ef
framkvæmd yrði þessi hugmynd, að
hafa kælirúm nokkurt í skipi, er
kæmi á allar hafnix-, myndi það
minka dýrtíð í bæjunum, og auka
mai’kað fyrir bændur.
Innlimun.
Frá einni gátt í afturhaldsliðinu
kveður nú við í þeim tón, sem mjög
mun kær Jóni þoi’l., að ísland eigi
til frambúðar að vera einn hi’eppur
í Danmörku. Vei’kefni Fx’amsóknar-
flokksins er að efla ræktun lands og
eru sumar nefndar hér að framan,
en að sumum verður vikið seinna.
það virðist liggja í augum
uppi, að við eigum fyrst og fremst
að leggja áherslu á, að verka
saltkjöt okkar að smekk Norð-
manna, en hinsvegar gæti verið
snjallræði, að verka eitthvað af
kjötinu á annan hátt, en nú tíðk-
ast, ef með því tækist að vinna
nýjan markað, sem von væri til
að yrði jafngóður eða betri en
sá, sem við nú höfum í Noregi.
Menn hafa talað um að vinna
á ný saltkjötsmarkað í Danmörku.
Hefir saltkjötssala þangað mink-
að mjög mikið síðan fyrir stríð.
Eg hefi fyrir löngu bent á það
hér í blaðinu, að mjög litlar lík-
ur væri til að Danir gætu borgað
saltkjöt okkar eins háu verði og
Norðmenn, og hefir reynsla und-
anfarinna ára staðfest það. Norð-
menn framleiða ekki nema nokk-
urn hluta af því kjöti, sem þeir
þurfa til eiginnota, en Danir flytja
út ógrynni af kjöti. Danir eru
þar að auki miklu óvanari salt-
meti en Norðmenn. Einasta ástæð-
an fyrir þá til að kaupa saltkjöt
lýðs, en jafnframt muna það, að öll
þx-óun islenski-a fi’amfara gengur í þá
átt að þjóðin sé frjáls og óháð út á
við og ekki fótaþurka erlendrar þjóð
ai’. Á dögum Jóns Sigurðssonar voru
það bændurnir sem best studdu hann
í frelsisbai'áttunni, en með hinu út-
lenda valdi stóðu þá, eins og nú,
kaupmennirnir og hinir þi’ællyndax’i
embættismenn. Konungkjörna sveitin
var undanfari Jóns þorl. og Ki-ossa-
nessráðherrans og annara þvílíkra
Mbl.manna. Framsóknai’menn eiga
jafnt i höggi við innlimunarpostula
í oi’ði, á aðra hönd, en á hina sín-
gjarna bitlingasnáða, eða þá sem
halda að fremd og sómi landsins sé
í oi’ðum og titlum, legátum og þeim
misjafnlega sómasamlegum, skjaldar-
merkjum, merktum umslögum hjá
róðamönnum Dana. Hvorutveggja
eru jafn hættulegir sannarlegu sjálf-
stæði, hinir blindu niðurbrotnu,
þróttlausu flóttamenn, sem helst
vilja afhenda landið þeim aðilum,
sem mest hafa nitt það í orði og
athöfn, og við hlið þeirra hinar sí-
skrafandi bitlingaskjóður, sem hafa
gert sér að atvinnu að lótast elska
landið, en jafnan er á ló, gert banda-
lag við hvern þann erlendan mang
ara sem tímt hefir að leggja nokk-
ur hundruð krónur i blöð, sem gefin
eru út að nafni til ó íslensku, en í
verlci fyrir útlendinga er koma hing-
að að fordæmi selstöðukaupmann-
anna gömlu.
Mbl. og Bjarni.
Landsstjórnin lifir nú á atkvæði
Bjarna frá Vogi, hins nafnkenda bú-
manns alþingis. Samhliða notar
Mbl. Bjarna sem grýlu ó aðra. Enn
skal það tekið fram, að þegar Bjarni
var siðast kosinn í bankaráðið, þá
hafði hann að baki sér tvo þriðju
hluta þingsins, alla íhaldsmenn og
sjálfstæðismenn. þeir vildu Bjarna,
okkar, er, að þeir fái það ódýrt,
að fátækari hluti almennings sjái
sér í hag að kaupa það. En í
landi sem framleiðir mikið af
kjöti tilfellst ætíð ódýrt kjöt, sem
fátæklingar kaupa, En við þurf-
um einmitt að keppa að því, að
verka kjötið svo, að allur al-
menningur sækist eftir því„ eins
og nú er í Noregi, en ekki fá-
tæklingar einir.
íslendingar hafa flutt út salt-
kjöt öðru hvoru í margar aldir,
en venjulega var það lítið
og aðeins frá fáum höfnum á
landinu fram undir lok síðustu
aldar. Saltkjötið var líka illa
verkað og í engu áliti. þegar
sauðainnflutningur héðan til Bret-
lands var hindraður um síðustu
aldamót, byrjuðu bændur á nýrri
aðferð við kjötverkunina, sem er
að mestu sú sama, sem nú tíðk-
ast. Aðeins er munurinn sá, að
nú er kjötið meira saltað og fast-
ari reglum fylgt um alla meðferð
þess. þetta svokallaða linsaltaða
kjöt líkaði vel, þegar það kom
óskemt á markaðinn, en mjög mik-
il brögð voru jafnan að skemdum.
þeir ákvóðu að kjósa liann, og þeir
gerðu kosningu lians til tólf ára. En
vafaatriðið var hvort Magnús docent
eða Klemens yrðu kosnir. Og allur
gauragangurinn í Mbl. og innlimunar,
postulanum er út af því að Klemens
komst að. þeir sem vita hve vel
Ivlemens gætti að fjárreiðum lands-
ins allan landritaratímann, munu
ekki kippa sér upp við það þótt fjár-
sukksmenn landsins vildu ekki hafa
hann við íslandsbanka, til að hafa
hemil á Bjarna. Sama er að segja
lim eftirlitsembættið. Framsókn barð-
ist móti því i ■ bóðum deildum. Mbl.
maður stofnaði embættið, einkanlega
Jón þorl. þegar útséð var um, eftir
kosningarnar 1923, að ekki yrði hægt
að leggja embættið niður, veitti
Klemens Jónsson það manni, sem að
allra dómi er manna best fær um
að gegna því, Jakobi Möller. Ekki
var þar flokkseigingirni til að dreifa,
þar sem einmitt þessi maður hefir
verið og er einhver ákveðnasti and-
stæðingur Framsóknar og hjálpaði
M. Guðm. i fyrra t.il að vinna óhappa-
verkið i tóbaksmálinu. íhaldið ætlaði
að nota embættið sem bitling handa
þeim íslendingi, sem mestu fé hefir
sukkað fyrir landinu, með heimsku-
legri útibússtjórn. þegar Mbl.menn
sem höfðu stofnað embættið í eigin-
gjörnum tilgangi, sáu að búið var að
veita það andstæðingi Framsóknar
að vísu, en manni, sem ekki hafði
tekist að sökkva hátt á aðra miljón
af fé almennrar lónsstofnunar, þá
ætluðu þeir að ganga af göflunum.
íakob Möiler bauðst þá til að fara
undir eins úr embættinu án skaða-
bóta. Nú var leikur ó borði fyrir
Mbl.menn að leggja embættið niður.
En þeir gerðu það ekki. Hvorki Jón
þorl. eða M. Guðm. eða nokkrir aðr-
ir Mbl.menn, sem staiTda undir
vernd ullarjótans eða innlimunar-
postulans, hreyfðu hönd eða fót.
En þó menn reyndar vissu, að
meiri söltun, samfara hreinlegri
meðferð, væri því nær örugt ráð
til varnar skemdunum, þá höfðu
þeir svo mikla ótrú á mikilli sölt-
un, að það eru ekki nema fá ár
síðan alment var farið að sa,lta
kjötið nægilega mikið. þessi of-
trú manna á svokölluðu „linsölt-
uðu“ kjöti hafði ekki við neitt að
styðjast. Eg veit ekki með vissu
hvort nákvæmlega sömu söltunar-
reglum var fylgt allsstaðar, en
víðast voru látin í hverja tunnu
(112 kg.) af kjöti, 7—8 kg. af
Liverpoolsalti, sem samsvarar
5—6(4 kg. af Ibisasalti og um
20° pækill. Nú er alment notað
8—10 kg. af Ibisasalti og um 24°
pækill, og hefir það reynst örðugt
til að halda kjötinu óskemdu, ef
meðferð þess að öðni leyti hefir
verið í lagi. Linsaltaða kjötið var
svo mikið saltað, að ekki varð hjá
því komist að leysa úr því saltið
í vatni áður það væri soðið og
hafði það að því leyti enga kosti
fram yfir fullsaltað kjöt, en var
miklu hættara við skemdum, eins
og best sést á því, að nauðsynlegt
þeirra e.r dýrðin um embættastofn-
unina.
„UUarlegótinn11.
því máli þokar áfram í fordæm-
ingaráttina fyrir landsstjórnina.
Vitnisburðir eru komnir sem sýna að
Jón þorl. ætlar að taka hneikslið ó
bak flokksins alls, heldur en að hlífa
landinu við opinberri minkun, með
því að láta ólánsmanninn segja af
sér þingsetu, og freista að vinna
kjördæmið með endurkosningu. Tveir
Mbl.menn eru búnir að vitna, og
mun ekki veitast erfitt að sýna, að
framburður þeirra sannar það sem
sagt hefir verið um ullarlegátamálið
hér í blaðinu. En aðalvitnið, M.
Guðm. á eftir að tala. þegar hann
hefir gefið skýrslu, mun málið teldð
fyrir til meðferðar að nýju.
„Mál málanna11.
Framtíð þjóðarinnar veltur ó þvi
að þungamiðja þjóðlífsins verðl
ófram i bygðum landsins. það þarf
að stöðva burtflutninginn úr bygð-
unum, svo að þær búi að sínu. þetta
verðúr ekki gert nema með nýju
landnámi, fleiri heimilum, meiri
ræktun, betri samgöngum. Ný heim-
ili verða ekki gerð svo um muni
nema með þar til gerðum stuðningi
af almannafé. í Danmörku fjölgar
húsmannabýlunum árlega stórkost-
lega mikið. Vel gert húsmannsbýli
kostar þar um 20—25 þús. kr. Ef
ungur, efnilegur maður vill reisa slíkt
býli, þá þarf hann ekki að geta
lagt fram sjálfur nema 1500—2000
kr. Hitt er hann studdur til að fá
af almannafé og frá lánstofnunum.
í sömu ótt verður að fara hér á
landi. Sé þetta vanrækt á islenska
þjóðin enga framtíð. En hér getur
myndast enskt-norskt fiskiver. Fjölg-
un hýlanna er mál mólanna.
Frá útlöndum.
Finska stjórnin hefir lagt nið-
ur völd. þótti henni þingið eigi
veita nógu mikið fé til vígbúnað-
ar á sjó.
— Lögregluvörðurinn um
Stresemann, utanríkisráðherra
þjóðverja, hefir verið stórum
aukinn, eftir að upp komst um
banatilræði sem nokkurir æstir
íhaldsmenn ætluðu að veita hon-
Um.
— Grikkland hefir lýst því yfir
að það samþykki úrskurð Al-
þjóðabandalagsins í landamæra-
skærunum við Búlgara fyrst og
fremst með það fyrir augum, að
fordæmi skapist um það að úr-
skurðum Alþjóðabandalagsins sé
hlýtt.
— í Noregi er nú ekki um ann-
að meir rætt en hina nýju flug-
hefir þótt að fjrrirskipa nægilega
söltun (sjá erindisbréf kjötmats-
manna 27. júlí 1920). það er
því hin fylsta ástæða til að vara
menn við linari söltun en nú tíðk-
ast, enda svo fyrirskipað að kjöt-
ið skuli saltað sem að framan
greinir.
Úr því eg fór að minnast á
skemdir í saltkjöti skal eg geta
þess, að eg álít að hægt sé til
fulls, að koma í veg fyrir þær með
nægilegri söltun og góðri meðferð.
Styðst það álit við ummæli
margra manna innlendra og út-
lendra, sem reynslu hafa í þessu
efni og það, sem eg hefi átt kost
á að veita eftirtekt sjálfur.
þegar kjötið er rannsakað í
Noregi, er venja að slá ekki upp
nema fáar tunnur af hverju
merki, ef ekki finnast skemdir.
Verði vart skemda er alt kjötið,
sem eins er merkt, tekið til ná-
kvæmrar rannsóknar. Venjulega
finnast ekki skemdir nema í fáum
tunnum og þá eitt eða tvö stykki
í tunnu, en komið getur fyrir að
meiri brögð sé að skemdunum,
en því nær undantekningarlaust