Tíminn - 20.02.1926, Blaðsíða 3
TIMI N N
31
getur söludeildin ekki á þá velt,
en þeirri er deildarmenn sjálfir
eiga. Eg geri ekki ráð fyrir að
G. Fr. geti nefnt dæmi þess að
annað eigi sér stað, og er þessi
ásökun hans þá að engu orðin.
Hitt er annað mál hvort að í
skipulagi félagsins og framkvæmd
þess eru settar nægilegar skorð-
ur igegn skuldasöfnun hjá félags-
mönnum yfirleitt. Eg tel að nokk-
uð vanti til þess enn. Nú eru
ýmsir helstu áhugamenn í félag-
inu, búnir að leggja fram tillög-
ur til breytinga á nokkrum skipu-
lagsatriðum félagsins og til á-
herslu á eftirlitinu. Ef að bréf-
ritaramir, Sigurjón og Guðm.,
hefðu fylgt þessum mönnum að
málum, oigi sýnt vilja til umbóta
á því, sem þeir töldu áfátt í fé-
laginu, þá var meiri ástæða til að
þeir vildu um það skrifa. En nú
hefir Sigurjón áður lýst sig and-
sæðan þessum tillögum og um
hinn þarf ekki að ræða í því sam-
bandi.
G. F. endar grein sína með því
að samvinnan eigi einungis að
vera hagsbótastefna á viðskifta-
sviðinu. það eitt hafi hún áður
verið í þingeyjarsýslu. En með
þessu gerir hann eldri mönnun-
um rangt til. þeir ætluðust til að
samvinnan væri víðtækt menn-
ingarmeðal, er leiddi til andlegs
þroska einstaklinganna af sjálfs-
dáðum og væri notuð við margs-
konar viðfangsefni. Eða hvað
hyggur G. F. að þeir hafi ætlað
að vinna með stofnun bókasafns-
ins á Húsavík og mörgu fleiru?
þórólfur Sigurðsson.
----o----
Á víð og dreíf.
„Frelsisherinn".
Sjálfstæðismennimir Sigurður Egg-
erz, Jakob Möller og Benedikt Sveins-
son starfa nú að því að treysta fylgi
sitt í Reykjavík. Starfa þeir að fé
lagsmyndun, og safnast að þeim
nokkurt lið, einkum smákaupmenn
og búðarfólk. Telja þessir menn frels-
ið sitt mesta áhugamál, 'en ekki þyk
ir þess hafa orðið mikið vart, nema
við að brjóta niður tóbaksverslun
landsins og opna fyrir steinolíufélag-
inu. Hið nýja félag er af sumum
kallað frelsisherinn, og ýms nöfn
dregin af því. Annað af blöðum
þeirra er þá kallað „Herópið", en hitt
„Ungi hermaðurinn“. Mbl. þykist vera
allreitt þessu nýja félagi, en þarf frá-
leitt að vera það. það eru ekki nema
nokkrar vikur síðan „Vísis“-herinn
gekk til kosninga undir merki Mbl.
— Úti um land mun „herinn“ hafa
lítið fylgi. Verslunarmannastéttimar
þar „hallast" víst nokkuð tryggilega
að íhaldinu.
Hamskifti.
Hér í bænum hefir um nokkur ár
afla sér meiri þekkingar. þetta
ættu skólabókahöfundar vorir að
hafa hugfast, það er ekki aðal-
atriðið að fylla bókina með vís-
indalegum staðreyndum, heldur
hitt, að gera hana svo skýra og
skemtilega að bömin eða ungling-
arnir þrái að fá meiri og víðtæk-
ari lærdóm. Ef áhugi þeirra er
vakinn, er öllu borgið.
Höfundamir hafa lagt feikna
mikið starf í bókina. Hún. er bygð
á nýjustu rannsóknum sagnfræð-
inga. Einstök atriði geta þó orkað
tvímælis. Til dæmis virðist vera
gert of mikið úr menningaráhrif-
um krossferðanna. það er nokkum
veginn víst að áhrif Araba komu
til Norðurálfuþjóðanna yfir Spán
og Sikiley enigu minna en yfir Sýr-
land og Litlu-Asíu.
í bókinni er fjöldi af nýjum
orðum. Flest eru ágæt, til dæmis:
rismynd (Relief), áttamörk (Vind-
rose), röktog (Sofisteri). Aftur á
móti er blæti (Fetisch) fremur
óheppilegt orð.
það er í mesta máta óviðfeldið
Hálf jörðin Karlsskáli víð Reyðarfjörð
er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Jörðin er vel húsuð, stórt tún,
óþrjótandi fjörubeit gott útræði, Ennfremur fylgir rafmagn til Ijósa og
hitunar. Semja ber við
Björn Eiríksson Búðareyri í Reyðarfirði.
Jörð til sölu.
Jörðin Einarsnes í Borgarhreppi fæst til kaups og ábúðar í
næstu fardögum. Jörðinni geta fylgt nokkrir hestar og kýr, ef óskað
verður.
Tilboð sendist hingað á skrifstofuna fyrir 20. n. m., en þann dag
verður haldinn skiftafuudur í búinu, og ákvörðun væntanlega tekin
um söluna.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 15. febr. 1926.
Cr. Bj örnsson.
starfað afturhaldsfélag, er nefndist
„Stefnir“. Fyrir æðimörgum árum var
Ólafur Thors kosinn formaður. En
honum lét stjórn sú miður vel. Fund-
ir nálega aldrei, eða félagsvinna, og
drafnaði Stefnir þannig niður, uns
honum var slátrað á dögunum. fhald-
ið stofnaði þá nýtt félag, og nefnir
það eftir þeim pésa Mbl., sem sendur
er út um sveitir gefins. Magnús Jóns-
son dósent er formaður þessa félags.
það telur eina af sínum helgustu
skyldum að gæta að heiðri landsins
út á við. — Batnandi manni er best
að lifa. En engin merki sjást enn í
verki um endurbætta sómatilfinningu.
Stjómmálafélög í Rvik.
Eitt geta bændur lært af samtök-
um þessum i höfuðstaðnum: Að þeir
verða að halda saman ef þeir eiga
ekki að verða algerlega undir í lifs-
baráttunni. Heildsalar og útvegsmenn
standa að Mbl. og gjafadilkum þess.
Nýja félag M. J. er stjórnmálaskipu-
lag þeirra i bænum. Smákaupmenn-
irnir hnappast aftur meira um „Vísi“,
og „frelsisherinn" er fylking þeirra.
þessir tveir aðilar hljóta jafnan að
vinna mikið saman og eru dæmin
mörg frá undanfömum árum. í ann-
an stað halda verkamenn í bæjun-
um fast saman. Koma ný og ný dæmi
um mátt samtakanna þeim megin. f
dag var á Alþingi lesið upp skjal frá
Akranesi, þar sem c. 200 sjómenn,
kjósendur Ottesens, mótmæltu harð
lega herfrumvarpinu sæla frá í fyrra.
Er stjómin og lið hennar erðið svo
hrætt við herinn, að Ólafur Thors,
sem i fyrra gerði það sem hann gat
til að ýta á flokksbræður sína í þessu
efni, hefir nú opinberlega orðið að af-
neita „hernum" og lofa að vera á
móti slíku frv. ef fram kæmi. Sam-
tök verkamanna og föst mótmæli hafa
bjargað þeim frá að verða „offur“
vina sinna úr íhaldinu. — Ef bændur
stæðu þétt saman, mundi alt annað
verða uppi á teningnum um aðstöðu
þeirra í ræktunar-, banka- og sam-
göngumálum. þrátt fyrir að samtök
bændanna ná ekki nema yfir best
mentu hluta landsins, hefir þó í skjóli
þeirra tekist að ávinna töluvert fyrir
stéttina alla. En vianlega er sá sigur
ekki að þakka þeim bændum, sem
hafa stutt andstæðinga stéttar sinnar
eða keppinauta.
Landskjörið.
Fullyrt er um fimm lista, og fjórir
efstu menn víst fastákveðnir: Bríet
Bj arnhéðinsdóttir, Sig. Eggerz, Jón
Baldvinsson og Jón þorláksson. Eng-
inn af þessum aðilum hefir spurt
þjóðina með prófkosningu nema
Framsóknarmenn. þátttakan í þeirri
prófkosningu er mjög almenn og ber
vott um mikinn áhuga. Enn eru ekki
öll skilríki komin úr sveitinni, og
þessvegna er listi Framsóknar ekki
fullgerður eins og sumir hinna. Má
vænta þess, að flokksmenn úti um
land bindi sig ekki við annarlega
lista meðan stendur á þeirri rannsókn,
að heyra sagt um Karl mikla, að
hann sé með réttu talinn sigur-
sælasti herkonungur á miðöldum.
Karl var höfundur nýs ríkis og
menningarfrömuður einn hinn
mesti sem verið hefir. þó hann
ætti í sífeldum ófriði, þá getur
hann ekki kallast herkonungur.
Eftir íslenskum skilningi hæfði
það nafn betur Sveini tjúguskegsg
Temudjin eða Tamerlan, og sann-
arlega voru Mongólakonungarnir
fult svo sigursælir og Karl mikli.
Eins og oft vill verða, þegar
tveir menn vinna saman að bók,
gætir dálítillar ósamkvæmni á
stöku stað. Til dæmis er sagt á
bls.. 35, að Arabar hafi lært af
Kínverjum að þekkja áttavitann
og flutt hann síðan til Norðurálfu,
en á bls. 179 er talið að Norður-
álfumenn hafi fundið hann upp,
Qgi mun það réttara.
þetta eru nú altsaman smá-
munir og auðvelt að bæta úr þeim
við næstu útgáfu. Sem heild er
bókin fyritaks góð. Nokkur mun-
ur er þó einstökum köflum. Best-
sem bæði er réttlát og virðir mann-
gildi kjósenda.
KynlistL
þegar konur fengu atkvæðisrétt í
bæjarstjórn, settu þær t. d. í Rvílc
inn margar konur. Ekki fyrir áhuga
þeirra eða þekkingu á bæjarmálum,
heldur af því konum fanst skylda
þeirra að kjósa konur. En þessar kon-
ur i bæjarstjórninni áttu þar ekki
heima og voru ekki endui’kosnar. Nú
um langt skeið hefir engin kona ver-
ið í bæjarstjórn Rvíkur. Auðvitað
koma konur þar aftur og líklega fljót-
lega. En þá lcoma þær vegna hæfi-
leika sinna, sem fulltniar fyrir viss-
ar stefnur, en ekki af þvi að konur
hafi kosið þær, aðeins af því þær voru
konur. I. H. B. var kosin af því hún
var kona, en ekki fyrir neina stefnu.
Hún var kosin af fjöldá sveitakvenna,
sem gáðu þess lítt að þær voru í sak-
leysi að útvega Mbl.liðinu eitt sitt
allra þaultryggasta atkvæði. Gott
dæmi um hve mishepnuð sú kosning
var, er kvennaskólamálið. Jón Magn-
ússon bar í fyrra fram frv. um að
taka kvennaskólann í Rvík algerlega
á landið. En þegar G. Ó. vildi láta
hið sama ganga yfir Blönduósskól-
ann. þá barðist íulltrúi kvenfólksins
á þingi allra manna mest móti því.
Af hverju? Af því hún var fulltrúi
kaupstaðarkvenna og vildi reka er-
indi þeirra. Kaupstaðarskólinn átti
að vera ríkisskóli, en smáþorps- eða
sveitarskólinn ekki. það er ekki hægt
að nefna eitt einasta mál sveita-
kvenna sem I. H. B. hefir beitt sér
fyrir á þingi. þar hafa karlmenn,
sem skyldu þörf sveitanna, orðið að
bera hitann og þungann af starfinu.
Reynslan sannar þannig, að það á að
kjósa konur og karla á þing jöfnum
höndum, vegna skoðana þeirra, á-
huga og dugnaðar. það er eini sjálf-
sagði mælilcvarðinn.
Moggi á villigötum.
Fenger fékk nýlega 80 þús. kr. eftir-
gefnar, skuld á Austfjörðum. Aðrir
borga fyrir hann með okurvöxtum til
bankanna. Samhliða lætur hann blað
sitt vita símaafnot sumra þingmanna,
is þykja mér kaflamir um stétt-
ir og mentir bls. 109 og áfram,
og Italía 1300—1500. Viðreisn
vísinda og lista bls. 161 og áfram.
Sá kafli byrjar með greinum
þeim er eg set hér til sýnis, handa
þeim, sem ekki hafa lesið bókina.
„Hugmyndum miðaldamanna
um heiminn og náttúruna var
þrönigur stakkur skorinn. öll til-
veran komst fyrir innan krappra
takmarka og var ekki stærri en
svo, að maðurinn gat litið hana
alla. þar var alt í föstum skorðum,
jörðin var þungamiðja alheimsins,
en himinn og helvíti hólfað sund-
ur í ákveðnar, afmarkaðar deildir.
Heimurinn var lítill en vistlegur
og notalegur, þrátt fyrir öll véla-
brögð djöfulsins. En þá gerðust
alt í einu þau tíðindi í lok mið-
alda og upphafi nýjaldar, að ver-
öldin færðist út í allar áttir. það
varð fyrst,, að iðnir og skarp-
sýnir fræðimenn grófu upp 'gaml-
an, hálfigleymdan heim, sem menn
höfðu áður haft mjög ófullkomin
kynni af. Menn tóku að beina
t. d. J. J. — Svo vel vill til að ef á
að fara út i þá reikninga, þá standa
sumir ihaldsmenn með miklu meiri
símanot tiltölulega. þannig notaði
einn duglegasti ihaldsþingmaðurinn,
Jóhann úr Eyjum, næstum því eins
mikið i símtöl til síns eina kjördæm-
is, eins og hinn landkjömi Framsókn-
armaður fyrir alt iandið. Sé litið á
aðstöðumuninn í sambandi við eitt
kjördæmi, eins og Vestmannaeyjar
og Vestur-Húnavatnssýslu, eða sam-
band við kjósendur í eitthvað 15
kjördæmum, þá sést hve varlega
Framsóknarmaðurinn fór með slík
hlunnindi. Fenger ætti, áður en hann
fer lengra út í þcnnan samanburð,
að athuga muninn á því tvennu:
ITans vegna tapar Iandið 80 þús. á
einni skuld á Norðfirði. — En um
likt leyti verður umræddur Fram-
sóknarmaður valdur að því, að þingið
fær skjal, sem eykur tekjumagn
fjárlaganna nú um meir en 600 þús.
Hvor hefir sparað meira? **
----0----
t
Siflp Mipssm
Glerárskógum.
f. 12. júní 1871, d. 7. des. 1925.
Lag: í dag er glatt í döprum hjörtum.
Var nóttin löng und hríðar-hærum,
er Hel þér rekkju bjó?
Og sofna ei flestir svefni værum
í sæng úr vetrarsnjó?
— Ég veit, er þiljur gaddsins gnesta,
er gott í Drottins nafni
. blund að festa;
þótt foldin stynji byli byrgð
er bjart hið efra, heiði og kyrð.
Og hvers er þá við svefn að sakna
í sorta næturhríð,
er Guð oss lætur glaða vakna
og gróa nýrri tíð?
Er Drottinn engill dýrðarríkur
af dáins augum feigðarhöfgann
strýkur.
Vér kljúfum loftin breið og blá
á björtum vængjum jörðu frá.
allri sinni athygli að hinum glæsi-
legu mentum og hinu stórvirka
mannlífi grískrar og rómverskrar
fornaldar, en vörpuðu skólafræði
miðaldanna útbyrðis, og brátt
blasti þúsund ára ríki hinnar
fomu menningar við augum þeirra
í allri sinnii dýrð. Næstum jþví
samtímis fundu djarfir sægarpar
forn og ný undralönd bæði í austri
og vestri, o® komust menn þá að
raun um, að jörðin var miklu
stærri en áður hafði verið ætlað.
Og loks uppgötvuðu menn litlu
síðar, að það fór talsvert minna
fyrir jörðinni í alheiminum, held-
ur en kirkjan hefði kent. Himnar
miðaldanna hrundu og jörðin varð
að depilsmárri stjörnu í enda-
lausum geimnum.
Tímabilið, er öll þessi undur
gerðust, er venjulega nefnt
renaissance-tímabilið á útlendum
málum, en á voru máli hefir það
stundum verið nefnt endurreisnar-
tímabilið. Renaissance merkir
endurfæðing, er bæði þessi orð,
endurfæðing og endurreisn, eru
En kalt er vetrarkveldið hljóða
um konu’ og börnin þín,
þau sakna lífsins sœluglóða,
þig sveipar dánarlin.
Og þrungin yli þakkartára
er þeirra minning ljúfra sæluára.
— Hún blessar yfir beðinn þinn
þau blessa elsku föður sinn.
Hvert atlot þitt i sjóð er safnað
og sælan aftur dreymd —
en engu glatað, engu hafnað,
þín ást er framtíð geymd. • —
þau kveðja þig með kærleikshjörtum,
þau kveðja þig í trúaróði björtum.
— Og sorgartár af bamabrá
er besta kveðjan jörðu frá.
Hve beiskt og sárt er bölið nýja,
er börn og konu fann.
þau gráta föður-hjartað hlýja
og hún sinn eiginmann.
— þótt hann sé augum horfinn mínum
er hann þó nærri konu og bömum
sínum.
— Með björtum krossi blessar hann
sín böm og víf og heimarann.
Ó, Drottinn, lyftu þeirra þunga
og þerra harmsins tár,
og lát þau hefja lofgjörð unga
um lífsins morgunsár.
— Og birtu þeim, er blæðir undin,
í bæn til þín sé viskuperlan fundin,
að gott sé fyrir grátna brá
við glaða ljómann ofan frá.
Stefán frá HvitadaL
----o-----
Dánarminning.
Jónas Sigvaldason, fyr bóndi á
Björk í Grímsnesi, andaðist að
heimili sínu í Reykjavík, Bræðra-
borgarstíg 14, hinn 27. október
1925, en þangað fluttist hann með
konu sinni laust eftir að hann lét
af búskap á Björk eða árið 1919.
Hann var fæddur á Björk 4. des.
1853 og var tvíburi, en móðir hans
þá á 48. ári, ólst upp hjáforeldr-
um sínum til 13 ára aldurs, eða
til ársins 1866, en þá önduðust
þau bæði foreldrar hans hinn
sama dag, 23. maí. Eftir það
dvaldi Jónas hjá vandalausum
húsbændum á Björk til 1880,
byrjaði þá búskap á sneið af jörð-
inni Reykjanesi í sömu sveit og
bjó þar í 3 ár, eða til ársinsl883.
þá losnaði Björk úr ábúð, flutti
Jónas þá þangað og giftist ári síð-
ar eftirlifandi konu sinni, þór-
laugu Finnsdóttur frá Kaldár-
höfða í sömu sveit, og bjó með
henni síðan í ástríku hjónabandi
til dauðadags. þau eignuðust 9
börn, 4 pilta oig 5 stúlkur, þar af
dóu 2 piltar ungir og elsta dótt-
irin, Karítas, um tvítugt, en eftir
lifa 2 synir og 4 dætur. Eldri son-
urinn Friðfinnur í Ameríku og
Sigvaldi ökumaður og bílstjóri í
Reykjavík, Sigrún, gift Guðmundi
fremur óheppileg og villandi.
Grísk-rómversk menning var vit-
anleiga ekki endurreist eða endur-
fædd á þessu tímabili, — því að
slíkt gerist aldrei, — heldur komu
fram nýjar bókmentir og nýjar
listir, sem voru fullkomlega sér-
stæðar, þó að þær hefðu orðið
fyrir frjóvgandi áhrifum hinnar
fomu menningar. Sú bylting í
andlegu lífi, sem gerðist á 15. og
16. öld, hafði auðvitað Iengi búið
um sig í kyrþey, enda má rekja
rætur hennar langt aftur í mið-
aldir“.
það hljóta að vera heimskir
menn, sem ekki geta lært svona
greinar og haft gaman af þeim.
Eg vil enda mál mitt um þessa
bók á því að skora á Alþingi að
veita fé til þess að höfundarnir geti
haldið starfinu áfram. Að eignast
góðar kenslubækur á móðurmál-
inu er einn liður í sjálfstæðismáli
þjóðar vorrar. Og það ekki sá
ómerkasti. Framh.
-----o----