Tíminn - 27.03.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.03.1926, Blaðsíða 2
60 TIMINN Ennþá um Stórasjó. I 7. tbl. Tímans. þ. á. hefir hr. Guðmundur Ámason í Múla skrif- að aðra grein um Stórasjó og legu hans. Eg kann Guðmundi Áma- syni miklar þakkir fyrir hin vin- samlegu (ummæli hans um ferð mína í sumar og grein mína um hana. Hann heldur þvl fram sér- staklega, að lýsing Sveins Páls- sonar, sem eg benti á í grein minni, gæti ekki átt við Litlasjó. þessi fullyrðing G. Á. er vel skilj- anleg eftir þeirri lýsingu Sveins, sem eg stuttlega gat um í grein minni En þessí skilningur G. Á. verður mjög vafasamur ef orðin sjálf í handriti Sveins em tekin til nákvæmrar athugunar. þess vegna virðist mjer það nauðsyn- legt áður en haldið er lengra, að birta kafla úr ferðasögu hans, er viðvíkur Stórasjó. Ferðasaga hans er skrifuð á dönsku (sjá Joumal holden paa en Naturforsker-Reise i Island 1794, Bd. III, bls. 238— 246). Ennþá er aðeins mjög lítið af þessari fróðlegu dagbók um ferðir Sveins um landið prentuð, en þorvaldur Thoroddsen hefir í „Ferðabókinni“ (III, bls. 277 f.) þýtt á íslensku aðalinntakið úr lýsingu Sveins á fiskivötnum, en þýðingin er ekki alveg orðrétt né heldur nákvæm. Hér era því orð Sveins þýdd á íslensku um legu vatnanna sín á milli: „Af hinum kunnu vötnum era þessi helst: Stórisjór, nyrstur og stærstur allra vatnanna, bugðótt- ur, (á dönsku „bugtet", af þor- valdi þýtt ,,vogskorinn“) ef til vill í mörgum pörtum; hann nær lengra norður en menn hafa farið; austan og norðan að honum ligg- ur hár fjallhryggur, og allranyrst á honum er hátt, keilumyndað fjall, ef til vill eitt af áðumefndu Hágöngum. Frá Stórasj'ó í S. V. rehnur á undir hrauninu í Stóra Fossvatn, og úr því er aftur af- rensli í Litla-Fossvatn, sem bæði eru nefnd eftir litlum fossi, en þau hafa bæði afrensli út í Kvísl- arvatn, og þaðan rennur all-löng á í Útsynningsvötn. Til S. A. er rensli úr Stórasjó í Grænavatn, stórt vatn, sem liggur vestan und- ir háu fjalli; þaðan rennur aftur löng á til S. í stórt nafnlaust vatn vestan undir Tungnaárfjalli. Dal- urinn, sem þessi á rennur eftir, er að nokkru leyti grasi'vaxinn; þar eru fagrar grandir beggja megin við ána; hann er kallaður Hesta- fit en af sumum „á Kvíslum", af Járnbrautannálið. Framsöflurœða Jörundar Brynjólfssonar 2. þingm. Árnesinga við 1. unxr. i N. d. Mér þykir hlýða að íylgja þessu frumv. úr hlaði með nokkrum orðum. Reyndar mætti vísa til þelrra skýrslna sem prentaðar hafa verið um þetta mál og útbýtt hefir verið meðal háttv. þingmanna. Eru það skýrslur Sv. Möllers og Geirs G. Zoéga, er útbýtt var í fyrra, og framhaldsskýrslu Geirs G. Zoega, er háttv. þingmenn hafa nú mjög nýlega fengið. þessar skýrslur eru mjög ítarlegar og gefa ágætar upplýsingar um þetta mál, og eg vona að háttv. þingm. hafi kynt sér þær. Eigi að siður vil eg fara um málið nokkrum orðum. þess skal þá íyrst getið, að hæstv. stjóm hefir undirbúið þetta frumv. Framvarp þetta, er í öllum höfuð' atriðum, eins og það barst okkur flutningsmönnum í hendur frá hæstv. iandsstjóm. Er eg hæstv. landsstjóm þakklátur fyrir þann áhuga er hún hefir sýnt í þessu máli, og eg veit, að háttv. meðflutningsmaður minn, og margir aðrir háttv. þingmenn muni taka undir það. Eg fyrir mitt leyti er ekki í nokkr- um vafa um það, að þetta er lang- stærta velferðarmálíð, er vér höfum því að menn á hér hestum smum, þeg-ar þeir era við Fiskivötn. Milli áðumefnds Tungnafells- vatns og Útsynningsvatna era ýms smávötn. I gilinu út frá Foss- nú með höndum. Hvenær sem við stígum þetta spor, og það ættum við að gjöra nú, að leggja jámbraut frá Reykjavík og austur yfir fja.ll, austur á Suðurlandsundirlendið, þá mun það sýna sig mjög íljótlega, hvílíka blessun og framfarir það skapar, ekki einungis fyrir héraðið sem að járnbrautin liggur um, heldur og kaupstaðina Reykjavík og Hafnar- fjörð. þessi samgöngubót myndi ekki að- eins flýta fyrir jarðræktinni í Ámes- og Rangárvallasýslu og greiða fyrir þvi að bændur geti hýst betur býli sln, flýtt fyrir bygging nýbýla, svo að fólki fjölgi i þessum héruðum, að velmegun vaxi o. s. frv., heidur mun hún einnig skapa betri aikomu i kaupstööunum og holla lifnaðarhætti. þetta er því ekki aðeins fjárhags- legt framfaramál,þó að það só það að vísu og það í stórum stíl, það er engu siður þýðingarmikið menning- armál. Fyrst og fremst fyrir Reykja- vík og Hafnarfjörð og Suðurlands- undirlendið, en einnig og það ekki i litlum mæli fyrir landð alt. Áhrif Reykjavíkur og stærri kaup- túna á fólkið út um bygðir lands- ins, eru ekki lítil. pað er þess vegna ekki lítils um það vert, að hollustu- hættir fólksins i kauptúnunum, séu sem bestir og að því sé stuðlað, eft- ir því sem við höfum aðstöðu til. Og þvi nánara og meira samband, ssai um eins og í veram til þess að herða fiskinn á. Af því, sem hér hefir verið sagt, má sjá, að sú sögn er ekki ósexmileg að frá Tungnárfjalli fyxir S.S.V. Tjald- kauptúnin hafa viö fjölmenn og góð sveitahéruð, þess meiri von er að þau dragi dám af lífi og háttum sveitanna. pess þjóðlegri verða þau. Einangrun kauptúnabúanna frá sveitalífinu, er blátt áfram hættuleg fyrir þjóöfélagið. þess var getið hér um daginn í umræðunum um mentaskóla Norð- lendinga, aö Akureyri væri mjög sveitalegur bær. Heílbrigði og hollustu hættir fólksins var vœru bæði meiri og betrí en hér í Reykjavik, og því var þakkað hvað Akureyri hefði mik- ið samband við sveítimar í grend. Eg skal engan dóm á þetta leggja, en sé þetta rétt; að lfnaðarhœttir fólksins á Akureyri séu hollari en hér í Re.ykjavik, þá er eg ekki í nein- um efa um, að það sé rétt til getið, að það sé hinu mikla og nána sam- bandi að þakka, sem Akureyri hefir við sveitimar. Eg vona þess vegna að þeir háttv. þingm., sem hafa kunnugleik á Akur- éyri og eru þessarar skoðunar, að þeir geri nú sitt besta til að losa höfuðstað þessa lands, úr þeirri ein- angrun frá sveltunum, sem hann hef- ir verið i alla stund síðan hann varð tll, og stuðli að því fyrir sitt leyti, að hann í þessum efnum eins og öðram, geti tekið sem bestum og mestum framförum. það á að vera oss öllum motnað- aðar, að Reykjavík verði sem notað í stað Norðurs, þ. e. a. s. það sem Sveinn kallar N. er í raun og vera A.N.A. og S. er V.S.V. þá verður í öllum aðalat- ríðum lýsing Sveins nákvæm og bestur og göfugastur bær. Hér eru æðstu mentastofnanir vorar. Hér er saman komið alt það besta, sem við eigum í vísindum og listum. Hingað sækja allflestir embættismenn þjóð- arinnar mentun sína. þeir eiga að vera forgöngumenn og brautryðjend- ur þjóðarinnar. Miklu skiftir það, að þeir á æskuárunum kynnist góðu og göfugu fólki. þess meiri von er til þess að þeir verði góðir og göfugir forustumenn. Eins og drepið er á i greinargerð- inni við framv. hefir tvisvar komið fram frumv. um að leggja jámbraut úr Reykjavik austur yfír fjall, en þinglð gat i hvorugt sinnið fallist é það. Nú er málið borið fram i þriðja sinn, og eg vona að nú verði það samþykt En takist nú svo illa tll, að það verði ekki, þá mun málinu verða, héðan í frá, haldið vakandi og ekki hætt við flutning þess fyr en það er komið í hðfn. Að svo hlýtur að verða, er sú mikla vissa, sem menn hafa um að járn- brautin beri sig mjög fljótlega, og sú brýna þörf sem menn hafa hennar. það sem að oUi því i bæði hin skiftin, sem málið var borið fram, að það náði ekki fram að ganga, var eíalaust ókunnugloiki mjög margra þingmanna & þessu máli. Nú hefir málið verið rannsakað enn á ný og miklar og mikilvægar nýjar upplýsíngar hafa knmið íxam, óhugsandi, þar sem það er stærst allra Fiskivatna. Auðvitað hefir Sveinn ekki þekt nokkum annan stóran sjó austur eða norðaustur af Fiskivötnunum uppi undir jökl- inum, að öðrum kosti hefði hann sagt frá því. Annars er eg þeirr- ar skoðunai’, að ástæðulaust sé að ræða málið frekar að sinni. Aðal- atriðið er nú að fara sem fyrst austur og kanna svæðið milli vatn- anna og stóra fjallgarðsins suður af leið þeirri sem eg fór síðasta sumar. Til nánari skýringar á ferð minni birti eg hér einnig uppdrátt sem eg hefi gert yfir leið mína milli Heljargjár og jökulsins. Að endingu get eg sagt G. Á., að rit- stjóri Andvara, prófessor Páll Eggert Ólason, hefir óskað eftir grein frá mjer um ferð mína og Stórasjó í næsta árgang tíma- ritsins og eg skal þá, þegar hún er prentuð, hafa þá ánægju að senda G. Á. sjerprentun af greininni. Fr, de Fontenau. ---o--- Steinotíumálið. Rithöfundar Mbl. eru enn að verja rangfærslur sinar um steinolíumálið siðastliðin missiri og vilja sýna að Landsverslunin hafi selt olluna óhæfilega háu verði, þykjast þeir sanna þetta með tölum og segja að forstjóri Landsv. hafi þagað við því. Hér er sannleikanum algerlega ranghverft. Forstjórinn hefir hvað eft- ir annað hrakið þá með skýrslum og tölum í Mbl. og þeir svarað meö blekkingum og útúrsnúningum. f Mbl. 10. þ. m. látast þeir enn vera að hampa tölum um olíuverðið, en nefna þó ekkert annað en innkaups- verð olíu í New York í ársbyrjun 1925 og útsöluverð hjá Landsv. hér samtímis. þeir sýna ekki lit á því aö rekja hlutföll innkaupsverðs og gengisbreytingar ísl. krónunnar stig af stigi yfir árið, heldur fullyrða þeir að innlcaupsverðið hafi farið hækk- andi alt árið og verið hæst í des- ember. þessar fullyrðíngar era stað- lausar og út í bláinn, sést það best þegar athugað er að á siðastliðnu ári byrjaðí olíuverðið að lækka i mai- mánuði og var að minsta kosti 15% lægra í nóvembermánuðí heldur en 1 ársbyrjun 1925. Um síðastliðin ára- mót var það svipað og á sama tíma í fyrra.. En Landsverslun hefir ekkj þótt nauðsynlegt að fylgja þeirri kaupmannareglu, að hækka verð á fyririiggjandi vörum í landinu, um leið og verðið færi að hækka er- og allar falla þær á þá sveifina til meömæia málinu. En auk þessa má líka benda á það, að siðan málið fyrst var boriö íram á Alþingi 1894, hefir fólki fjölgað mjög mikið hér i kauptúnunum, Hafnarfirði og Reykjavík, og flutningar og flutn- ingaþörf héraðsins fyrir austan fjall, mörgum sinnum meiri nú en þá var. Jaínvel síðan 1913, þegar málið var borið í annað sinn fram, hefir þetta breyst mjög mikiö. Ræktunin og ræktunarskilyrðin austan fjalls eru lika alt önnur nú heldur en þau voru áður. Vöruflutningar sjóleiðis að kauptúnunúm eystra, eru alveg að heita má úr sögunni og koma aldrei aftur. Verslun héraðsins er með öðr- um orðum öll komin hingað til Rvík- ur. Alt þetta stuðlar að því, að jám- brautin beri sig, en þessar ástæður eru líka þess valdandi, að héruðun- um austan fjalls, er lífsnauðsyn að fá sem allra bráðast járnbrautina. Eg skal víkja nánar að þessari breyting, sem orðið hefir hér í þess- um kaupstöðum og hóruÖunum aust- an fjalls þetta tímabil, sem eg nefndi. Árið 1894 voru ibúar: Hafnarfjarðar.................. 620 Reykjavíkur................... 4031 Ámessýslu..................... 6389 Rangárvallasýslu...............4818 Samtals íb. 15858 vötnunum er Tjaldvatn, lítið vatn, og við það að N. V. vóru 2 kofar og 2 litlii’ bátar í hrauninu. Til A. S. A., alveg við Tjaldvatn, er Skálavatn, nokkra stærra; síðan koma þaðan til S. V. Langavatn, þá Eskivatn, og að lokum kvísil þaðan í Otsynningsvötn. þau era fleirí í hóp, og hafa þau, sem sagt er, afrensli til V.S.V. til Tungnár. Fyrir N.V. það afrensli eða Vatnakvíslina er ennþá hópur nafnlausra vatna, og úr þeim rennur á til S. í Tungná. Annar vatnahópur kvað vera fyrir sunn- an Otsynningsvötn qg í kringum þau kvað vera leifar af steingörð- 1 vatn mætti telja yfir 100 sérstæð vötn“. Að því er virðist er þessi lýsing í verulegum atriðum skökk eins og þorvaldur bendir á, því að Sveinn skoðaði ekki sjálfur öll vötnin, en lá veðurteptur hjá Tjaldvatni og fékk upplýsingar sínai’ frá fylgdarmanni sínum. En við nákvæma athugun sést það glögt, að fylgdarmaðurinn hefir verið dálítið áttaviltur en þekt vel innbyrðis afstöðu vatnanna og stærð þeirra. En þegar uppdrætt- inum, sem hér er prentaður, er hallað 70—80 gráður til austurs, verður alt rétt. Landnorður er rétt, eins og greinilega sést á kortinu yfir Fiskivötn, sem hér fylgir. þar sem að Sveinn lcallar nyrsta fjallið, sem að sést frá Stórasjó, Hágöngur,. þá er það sennilega getgátur, sem hann hef- ir gert seinna, þegar hann fór að athuga kortið. Samkvæmt framan rituðu virð- ist mér það augljóst, að Stórisjór Sveins er sama vatn, sem bænd- urnir hafa kallað Litlasjó og þor- valdur kallaði Stórasjó, því ef það vatn, er ekki hið sama og Stóri- sjór Sveins, heldur annað vatn, þá hefir Sveinn Pálsson alls ekki nefnt það vatn á nafn, en slíkt er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.