Tíminn - 27.03.1926, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.03.1926, Blaðsíða 4
02 TlMINN Gód jörd til sölu. Rúmlega »/4 hluti jarðarinnar Hjörsey á Mýrum (6Ö hundruð að nýju mati,) er til sölu með mjög góðum borgunarskilmálum. — Skifti á húsi í Reykjavík geta komið til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Niels öuðmundsson Helgafelli Mosfellssveit. Simstöð Varmá. ■V erðlsn-iri- Alt að 800,00 kr. verðlaunum heitum vér þeim, sem sent hafa oss hin bestu form fyrir íslenskum búreikningum, fyrir lok október- mánaðar n. k., enda séu búreikningaform þessi svo góð, að líkleg séu til almennrar notkunar, að dómi vorum. Nánari upplýsingar gefur Búnaðarfélag íslands. /Ldalfuncliix' lúnaðarfélags islanda verður haldinn á Egilsstöðum á Völlum, fimtudaginn 17. júní n. k. Fundurinn verður settur kl. 12 á hádegi. Verkefni fundarins er: 1. Skýrt frá störfum, fjárhag og verkefni Búnaðarfólagsins. 2. Haldinn fyrirlestur um búnað Austfirðinga. 3. Rædd ýms búnaðarmál. — Þeir er óska að bera fram einhver málefni á fundinum, tilkynni það búnaðarihála- stjóra fyrir fundardag. 4. Kosinn fulltrúi á Búnaðarþing, til næstu 4 ára. Kosningarrétt hafa félagar Búnaðarfélags íslands. — Allir velkomnir á fundinn. — Reykjavík, 19 mars 1926. S. Sigurdsson, búnaðarmálastjóri. gerðan samning við Dani um af- stöðuna til Grænlands. — I franska þinginu hefir nú ,g«ngið í þófi um að fá samþykt tekjuaukalög. Hafa fjármálaráð- herramir lagt fram hvert skatta- frumvarpið á eftir öðru, en þing- ið felt þau jafnóðum. Lítur út fyrir að þar sé ríkjandi einskon- ar verkfall gagnvart því að bjarga hag ríkisins, með auknum álögum á gjaldendur. Hver flokkurinn hryndir af sér þeim álögum, sem sérstaklega ná til hans kjósenda, þó að þjóðin sé auðug neitai' hún framlögum til ríkisþarfa, og hylli þingmanna er mest komin undir því, að þeir spomi við auknum álögum á kjósendur sína. — Vinstri menn em á móti auknum sköttum á smærri bændur, iðn- rekendur og ' smákaupmenn; socialistar verja verkamennina og heimta aukna skatta af háum tekjum og kaupmannagróða. En félög kaupmanna og heildsala í borgunum, spyma á móti, meðal annars með því, að loka búðum í heilum borgarhverfum að óvörum, suma daga. — Hroðalegt jámbrautarslys varð nýlega í ríkinu Costa Rica í Vesturheimi. Fólksflutningalest var á flugferð yfir brú, og brotn- aði brúin. þrír vagnamir féllu niður í fljótið. þrjú hundmð maima druknuðu. Fjöldi særðist. Talið stærsta jámbrautarslys, sem sögur fara af og afskaplega hryllilegt. — Einhver stærsti sveitabanki í Noregi — Nordenfjeldske Kre- ditbank — hefir neyðst til þess að stöðva viðskifti og loka. — Kolanámunefndin, sem skip- uð var til þess að gera tillögur um rekstur námanna í Englandi, hefir afhent stjórninni áiitsskjal sitt, og er aðalinnihald þess að ráða fastlega frá því, að námum- ar verði þjóðnýttar, þó er bent á að mikilvægar umbætur þurfi að gera á núverandi skipulagi; nauð- synlegt sé að hafa sama vinnu- tíma, en lækka launin dálítið. — Einstök félög keppast mjög um að taka lifandi myndir eftir frægum skáldsöigum. Filmfélag í Ameríku vildi kaupa útgáfurétt að sögunni „Den sidste Viking“, eft- ir Johan Böjer, og bauð höf. mik- ið fé til þess. En hann óskaði eft- ir að myndimar væru teknar heima í Noregi — norður við Lo- foten; það vildi félagið ekki, svo að nú hefir Bojer komist að samn- ingum við félag í Danmörku um að mynda söguna, samkvæmt kröfum hans og óskum. — Stjóminni í Ungverjalandi í Ámessýslu........ 010 í Rangárvallasýslu .. 551 Samtals 1101 Að meðaltali ætti þá að heyra til hverju býli um 204 ha. af graslendi (auk afrétta, mela, sanda, hrauna). Túnin í sveitunum eru talin árið 1922 í báðum sýslunum alls 4231 ha. það er um i/ö0. hluti af gras- lendinu. Stærð túnanna að meðaltali á býli, er þvium 3,9 ha; um 200 ha. að meðaltali á hvert býli er þá ann- að graslendi og er mest alt óræktað eða mikið til. Sé litið á fjártalið samkv. búnaðar- skýrslum kemur það í ljós, ef breytt er öllum fénaði í nautgripi, eítir fóð- urþörf, að einn nautgripur lifir ó hverjum 12 ha. þetta sýnir hvað óhemju mikið landrýmið er op not- kun landsins skamt á veg komin. það er engum vafa bundið, að það er hægt, með aukinni ræktun, að tí- falda framleiðsluna á þessu iandi. Á þessu landi ræktuðu gætu mikið betur lifað 92 þús. manns en nú 92 hundruð. Ræktun þessa mikla og góða lands hefði afarmikil áhrif á allan þjóðarhag. Landrýmið og land- gæðin tíl ræktunar, fossamir 1 ánum til að lýsa og ylja upp sveitabæina. Alt þetta býður sig fram til þess að býlum geti fjölgað, ekki einu »lnni þótti ráðlegast að senda stjóm- málaöldunginn Bethlen á fund þjóðabandalagsins í Genf í þess- um mánuði. Átti hann af eigin ramleik að skýra seðlafölsunar- málið, sem uppvíst varð í Ung- verjalandi í vetur, og bera fram fullar tryggingar fyrir því að stjóm Ungverjal. mundi gera alt til þess að rannsaka málið til rót- ar. Jafnframt skyldi hann leiða athygli fundarins að því að seðla- fölsunarmálið hefði ekki sérstök áhrif á fjárhag né lánstraust landsins. — þjóðabandalagið bauð Rúss- um að eiga hlutdeild 1 undirbún- ingi afvopnunarmálanna. En Tschitscherin svaraði því boði þannig, að Sovjetstjómin hefði að vísu ekkert á móti því að taka þátt í samkomum Bandalagsins, en að hún gæti ekki gengið inn á tillögur þess í þeim efnum, og mundi því hafna boðinu. Með því að ákveða fundarstað í Genf væru Rússar útilokaðir, því að þeir gætu ekki sent fulltrúa til Sviss, og þess vegna bæri þjóða- bandalagið ábyrgð á því að Rúss- ar tækju ekki þátt i þessu þingi; annars vonaði hann að þeir erfið- leikar mundu brátt hverfa úr sög- unni. __ Briand stjórnarformaður Frakka sagði af sér snemma í þessum mánuði út af þvi, að felt var fyrir honum í þinginu frv. um verslunarskatt, með litlum meirihluta. En samkvæmt skeyt- um, sem hingað hafa borist ný- lega, er sagt að honum hafi aftur tekist að bræða sig við þingmeiri- hlutann og halda sætinu. Annars var búist við þingrofi og nýjum kosningum. Ríkisskuldir Frakka aukast mánaðarlega um miljónir franika. ----o---- Eldhúsdagurínn. Framh. 1. umr. fjárl. fór fram í Nd. í fyrradag. Stóðu eldhúsum- ræðumar skemur en venja er til eða fullar 3 kl.st. Tr. þórh. tók fyrstur tii máls af hálfu Fram- sóknarflokksins og reifaði sakir á hendur stjóminni; kvaðst hann í þetta sinn leggja áherslu á að inna eina sök og fara um það að dæmi Sturlu þórðarsonar, er inti aðeins eina sök á hendur mót- stöðumönnum sínum — víg Snorra Sturlusonar fiænda síns — þó að æmar væru aðrar sakir. þá sök kvað hann öllum öðrum meiri. Á sama hátt vildi ræðumaður krefja stjómina ábyrgðar á einu verki eða tvisvar sinnum, heldur 10 sinn- um, frá því sem nú er. Jafnframt myndu bæimir sem fyrir eru veröa vistlegri. Og auövitað margfaldast framleiðslan við þessa breytingu. En alt þetta er óhugsandi og ómögu- legt nema öruggar samgöngur fáist Við Reykjavík. Og þær samgöngur eru jámbraut og ekkert annað. þau ein flutningatækin geta gengið sumar og vetur hér á milli, svo að örugt megi telja. Eg vil ekki eyða tíma tii að minn- ast á önnur samgöngutæki. pau full- nægja alls ekki, og það væri dauða- synd að leggja t. d. bílve^r austur en ekki járnbraut. Framfaramöguleikamir í héruðun- um eystra og Reykjavík, og enda Hafnarfirði, ef jámbraut er lögð milli þessara staða, eru nær óþrjót- andi. Frá Reykjavik og Hafnarfirði er nú rekin stórútgerð í allstómm stýl, með fullkomnustu nútímatækjum. Við höfum einhver bestu fiskimið i hcimi. Ef landbúnaðurinn austur í sveitum á að keppa við stórútgerðina í þeirri einangrun, sem hann er í nú, er hon- um það ómögulcgt. Hann mun þá smátt og smátt kulna út og deyja. Fengi landbúnaðurinn eystra hins- vegar þá samgöngubót, að fólkið gæti komist á milli hvenær sem er, á ó- dýran hátt, og hann komlð alnni Xiesið. Alt efni til gúmmíviðgerðar, svo sem gúmmílím og gúmmí- og svartur áburður o. fl., ávalt fyrir- liggjandi og sent hvert á land eem er gegn póstkröfu. Gúmmívinnustofa Reykjavíkur Laugaveg 76. pór. Kjartansson. — gengishækkun krónunnar síð- astliðið haust; það eitt mundi nægja henni til dómsáfellis. það væri eitt hið stærsta fjármála- brot, er væri þess valdandi, að menn stæðu sem á glóðum út af verkföllum og fjártöpum atvinnu- veganna og kreppu í bönkunum, þeir þyrftu stuðnings við og leit- uðu til þingsins um ábyrgð. Stj. hefði breytt góðæri í skuldasöfn- unar- og tapár fyrir einstaklinga og atvinnuvegi. Landsstjóm væri skipuð til þess að bæta úr sökum. Núverandi stjóm hefði gert hið gagnstæða, þess vegna væri hún ógæfusamasta stjóm í þessu landi. Ábyrgðinni á hinni snöggu framleiðslu frá sér og aflað sér sinna nauðsynja, með góðu móti, myndi alt annað verða upp á teningnum. Margir þeirra er bygðu nýbýli, og þeir yrðu margir, myndu fyrst í stað, á meðan þeir væru að koma fótum fyrir sig í sveitunum, stunda atvinnu, að einhverju leyti í Reykjavík eða Hafnarfirði bæði á sjó og i landi. En það mó þvi aðeins verða, að þeir þurfi ekki að kosta mjög miklu ti’. sinna ferðalaga og flutninga, og kom- ist fljótlega á milli, hvenær sem er. þannig gæti sjórinn að nokkru leyti hiálpað til að byggja landið og teldi eg það mjög vel til fallið. Eg hefi áður drepið á hverja þýð- ingu þessi samgöngubót myndi hafa fyrir kauptúnin, og að þvi er lika lítilsháttar vilcið í greinargerðinni, og !æt eg það nægja. Eg hefi þá held eg leitt rök að því, að þetta mál snertir ekki litið alþjóð- arhag hvemig sem afgreiðsla þess fer. það er sannfæring mín, að eftir að jámbraut væri lögð austur yfir fja.ll, liði ekki á löngu þar til hún yrði lögð upp í Borgarfjörð, og svo myndi hún smáfikra sig áfram alla leið norður í land. Og því fyr spm við leggjum fyrsta spottann, því fyr verður það að hún kemur þangað. Hvemig menn snúast við þessu þýð- ingarmikla máli, held eg sýni betur «n nokkuð annað, nvaða trú og PETERS-skotfæri eru nú aftur fyrirliggjandi í stóru úrvali. Reynslan hefjr sýnt að PETERS- skot eru mjög ábyggileg. Bf þér hafið ekki reynt PETERS-skot þá gjörið það nú. Pantanir afgreiddar gegn póstkr. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bjömsson) Bankastr. 11. Box 384. gengishækkun og blóðtöku at- vinnuveganna lýsti hann á hend- ur allri stjóminni. Nú væri sann- að að meiri hluti þingsns hefði ekki mátt treysta henni til ann- ars en að framfylgja settum lög- um. Taldi hann síðan atburði gengismálsins lið fyrir lið. og rakti öll mistökin í því máli til fjármálaráðh. Sagði hann meðal annai-s, að form. gengisnefndar- innar hefði oft lýst því yfir í nefndinni, að hann greiddi atkv. með hækkun krómmnar, vegna umbjóðanda síns — fjármálaráð- herrans. Sjálfur hefði hann séð betur hvert stefndi. Bjóst ræðum. við að Alþingi lýsti ekki blessun traust menn hafa á landinu og niöj- um þess. Eg ber það traust til háttvirtra þingmanna, að þeir snúist ekki gegn þessu máli, þótt þessi héruð, sem brautin liggur um, fái með þessu móti betri samgöngubót en nokkurt annað hérað á þessu landi. Og þó að framkvæmd verksins kosti óneitan- lega mikið fé, þá vona eg að eftir sem áður verði hægt að halda áfram umbótum í öðrum héruðum. pað fé, sem til þessá gengur, kemur þá líka til nota nærri i/8 hluta þjóðarinnar, og það þeim þegnum landsins, sem elíki leggja hvað minst fé til nauð- synja þess. Eg fer ekki að minnast á einstakar greinar fmmvarpsins. Eg býst við að tækifæri verði til þess síðar. Hér er lagt til að fara þá leið er líklegust er til framkvæmda. En vel má vera, að einstakir menn vildu leggja fé fram til þessarar framkvæmdar, og gæti það þá komið til athugunar í nefndinni, sem fær málið til meðferð- ar. — Vona eg að háttv. deild taki þessu máli vel, og láti ekki gott málefni gjalda þess, þó að framsaga min hafi ekki verið eins góð og málefniö verð- skuldar. Eg leyfi mér svo að leggja til að málinu verði visað tíl samgöngumála- nefndar að þeesari umr. lokinni. H.f. Jón Sigmundsson & Co. Áhersla lögð á ábyggileg viðskifti. Millur, svuntuspennur og belti ávalt fyTÍrliggjandi. Sent með póstkröfu um alt land. Jón Sigmondsson gullsmiðnr. Sími 883. — Langaveg 8. Sjó- oé bruna- vátryggingar. Símar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri 309 Vátryggið hjá áslensku félagi. Námsskeið í garðyrkju verður haldið í gróðr- ai’stöðinni í Rvík í vor, og byrjar 10. maí og stendur yfir í 6 vikur. Námsstyrkur 75 krónur og auk þess fá þeir sem langt eru að, nokkum ferðastyrk. Umsóknir sendist til Ragnars Ásgeirssonar GróSrarstöðinni. sinni yfir þessum mistökum stjómarinnai', og að hún mundi ekki fá aftur umboð í hendur til að ráða neinu um stefnu þjóðar- skútunnai' í þessum efnum. Ræðumaður drap á nokkrar sak- ir á 'iendur hinum ráðherrunum: Vínsmyglunarmálin. Nefndi hann það dæmi, er stjórnin hefði látið skila aftur áfengi til Guðjóns Jónssonar, er lögreglan hafði gert upptækt. pá þótti honum að stjómin hafa brugðist linlega við árásum frá Sig. þórðarsyni á einn helsta dómara landsins; og mætti um það mál bera traust til Sig. þórð., hins reynda lögfræðings, þó að hið gagnstæða mætti segja um þann kafla i bók hans, er snertir sjálfstjóm landsins. þá gat hann um lánveitingar úr Bjargráðasjóði, sem gerðar voru gegn mótmælum sjóðsstjómar- innar og reglum sjóðsins. Minti á að stjómin hefði síð- astl. ár rofið reglur um alment stjómmála-siðmæti og gefið þing- inu skakkar skýrslur, t. d. um eftirgjöf á veðrétti hjá fiskiveiða- hlutafél. Kára, þar sem hún hefði verið búin að láta hann af hendi áður en leitað vai' samþykkis Alþinigis. Ráðherrarnir svöruðu honum allir og töluðu þeir tvisvar og þrisvar sinnum hver. Alls talaði Tr. þ. f jómm sinnum. Enginn ann- ai' stjómarandstæðingur tók tO máls. Mun Framsóknarflokksm. haf sýnst að Tr. þ. væri einfær um sókn á hendur stjóminni, enda hélt hann fullkomlega velli að deilum loknum. Ritstjóri Tryggvi þórhallsson. Preniamiðj&n Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.