Tíminn - 03.04.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.04.1926, Blaðsíða 3
TIMINN 65 þeirra. Gott er, að kirkjan skuli eiga þar jafnhreinskilinn og hug- | djarfan fulltrúa sem Ásigeir Ás- geisson er. Hann getur áreiðan- lega átt þar mikið verk að vinna. Har. Níelsson. ----o---- Afmæli Eggerts Ólafssonar. Á þessu ári eru liðin 200 ár frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Flestir munu það mæla, að verð- ugt sé að minnast hans, svo á- gætur sem hann er af verkum sínum, svo hjartfólginn sem hann er íslenskri alþýðu. Eg geri ráð fyrir, að á þessu ári muni ýmsir efnamenn gefa fé í minningarsjóð Eggerts. Eg geri ráð fyrir að á afmælisdegi hans 1. desember verði ritaðar um hann blaðagreinar og ræður haldnar og kvæði kveðin í minningu hans. Hvernig ætla þing og stjórn að heiðra minningu Eggerts Ólafs- sonar? Ef til vill á að halda hátíð í minningu hans. Ef til ,vill á að reisa honum minnismerki úr eir við hlið Jónasar Hallgrímssonar. Ef til vill ætla fulltrúar þjóðar- innar ekki að halda upp á 200 ára, afmæli Eggerts. Eg minnist ekki að hafa séð áætlaða neina upphæð á fjárlögunum eða fjár- aukalögum fyrir þetta ár, til þess að reisa honum minnisvarða, né heiðra minningu hans á annan hátt. Eggert Ólafsson er einn glæsi- legasti íslendingur, sem uppi hef- ir verið. Hann var gáfaður, karl- mannlegur, stórlvndur og skáld- mæltur. Eggert Ólafsson er einn hinn besti íslendingur, sem uppi hefir verið. Hann þorði að trúa á þ.jóð- ína, þrátt fyrir fámenni hennar og fátækt, þrátt fyrir umkomu- leysi hennar og eymd. Hann þorði að trúa á framtíð hennar, þrátt fyrir hleypidóma og háð samtíð- ar sinnar. Með Eggert Ólafssyni rennur roði hins nýja dags yfir íslands. Hvernig ætlar hin fullvalda ís- lenska þjóð að minnast hans? Eggert Ólafsson unni Islandi heitt, og ást hans var' karlmann- aðrir vcgii' því elcki geta komið að fullum notum. — pegar eg áðan sagði, að járnbrautin sé lögð vegna landbúnaðarins, á eg fyrst og fremst við það að járnbraut- in er i eðli sinu einn hlutinn af áveitunni eystra. það er og svo alls- staðar, þar sem slík stórfvrirtæki eru framkæmd, að vegir og flutninga- brautir eru talin eitt þýðingarmesta atriðið til þess að fyrirtækið l)orgi sig. pað verður óhjákvæmilegt að sjá um að áveituhéruðin hafi greiðan að- gang til hafnar. Sama var uppi á .Tótlandi, þegar rækta átti heiðarnar þar; þar voru allsstaðar lagðar flutn- ingabrautir um landið og til hafna, áður en landið varð tekið til varan- legrar ræktunaf. pessi skoðun, að samgöngurnar austur séu einn hluti áveitumálanna, er og löghelguð orðin af Alþingi með samþyktinni á breyt- ing' Flóaáveitulaganna, sem nýlega er orðin að lögum. Og það var nauð- synlegt, því annars verða áveiturnar aðeins til að auka sinuna; en eg hélt að af henni væri nóg í voru landi. þó að járnbrautin hafi mikla þýð- ingu fyrir áveituna, liefir hún þó miklu meiri þýðingu fyrir landið alt í framtiðinni. Án járnbrautarinnar kemur aldrei vélrekinn landbúnað- ur, en þar verður hann að byrja fyrst, því þar eru skilyrðin lang l>est. pá er eg heidur ekki í vafa um, að járnbraut ýtir undir fossavirkjun hér á landi; en það er fyrsta skil- yrðið til að hér ve.rði, að nokkru ráði, notaður unninn áburður. -Tárn- braut er því fyrsta undirstöðuskil- yrði fyrir stórtækri ræktun landsins. pví hefir verið borið við, aö okkur væri þetta fjárhagslega ofvaxið, kem- Reiðtýgi og reiðbeisli, Alttýgi (3 tegundir). Klyf- töskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Perðakistur, Skjalatöskur, Seðlaveski, Peningabuddur o. fl. Ennfremur allskonar ólar og lausir hlutir í aktýgi og viðvíkjandi söðlasmíði. Ágætir erflðisvagnar ásamt aktýgjum mjög ódýrir. Ýmsar járnvörur svo sem beislisstangir, munnjárn, ístöð, taumalásar, hringjur allskonar, saumur, saumgarn, keyri, svipur o. fl. Tjöld, vagna-, bíla- og fisk-yfirbreiðslur og efni í þessa hluti. Sendið mjer muni til aðgerðar og mun jeg senda þá fljótt og vel viðgerða til baka á minn kostnað. Sendið pöntun í tíma, því á vorin er ávalt mikið að gjöra. Örugg sönnun fyrir því, að best sje að versla í Sleipnir, er hin stöðugt vaxandi sala. Hröð afgreiðsla. 1. fl. efni og vinna. Heildsala. Smásala. Símnefni Sleipnir. Sími 646. Hia&a.!1 ágætu Prjónavélar frá Dresdener Strickmaschinenfabrik Samband ísl. sainviunut'élaga. leg og traust. Honum var ekki nóg að dást að fegurð fjallanna. Hann vildi kynnast þeim og sigra þau. Iionum var ekki nóg að kveða kvæði um liljur vallarins. Hann vildi þekkja þær, eiga þær. Á hans dögum óttuðust menn landið, þektu lítið af því og áttu lítið af því. Eggert var djai’fur og æðrulaus, þó að móti blési. Hann trúði því, að landið ætti nóg gæði fyrir þjóðina. Hann byrjaði að| nema landið, og landnám sitt gaf hann þjóðinni. Hvernig ætlar þjóðin að vegsama minningu því- líks manns ? Eggert Ólafsson hratt meira en nokkur annar maður þeim lygum, sem útlendir menn höfðu borið á Island og íslendinga og gengu staflaust um allan hinn mentaða heim. Rit hans um Is- land er eftir ástæðum það besta, sem nokkurntíma hefir verið um það ritað. það var lesið í öllum menningarlöndum heimsins og jók mjög álit íslendinga. Hvernig ætla íslendingar að heiðra minn- ingu hans? Eggert Ólafsson er hjartfólg- inn íslenskri alþýðu. Fyrir snild hans og þjóðrækni, fyrir vináttu hans og sorglegu afdrif gaf hún honum ást sína. Til ha.ns hneig ást þjóðarinnar á náttúrunni. Ilonum' gaf Hulda landsins ástir sínar. Hvernig vill alþýðan heiðra minningu hans? Jónas Hallgrímsson kvað Hulduljóð, án þess að nokkur minjadagur Eggerts væri nálæg- ur. Alþingi íslendinga neitaði í fyrravetur litlu fjárframlagi, til þess að gefa út minningarrit um Eggert Ólafsson. — þess verður getið, sem gert er, sagði Grettir. II. Æfistarf Eggerts var rannsókn á landinu og náttúrufari þess, og með sönnu má hann kallast faðir íslenskra náttúrufræða. Miklu fékk hann áorkað, en af meiru var að taka, og þó að eftir daga hans hafi margir ágætir menn helgað æfistarf sitt náttúrurann- sóknum á íslandi, er þess þó ekki að dyljast, að enn er mikið óunn- ið. Stór svæði af landinu eru enn óþekt með öllu og önnur lítt kunn. Nægir hér að nefna jöklana alla, öræfin milli Torfajöikuls og ur mér það ekki á óvart. því þessu liefir jafnan verið hoiið við, pegar um vcruleg framfarafyrirtæki hcfir verið að ræða. En þetta er algerður misskilningur að því er þetta mál snertir. Enda ekki annað en alls- herjarvopn sveitadráttarstefnunnar, sem alt af er barist með, og sér- staklega af þeim, sem minst liafa víð- sýnið. En þar er um 2 stefnur að ræða, önnur sú, að afhafast ekki, að leggja ekkert á sig, stöðva allar framkvæmd- ir; en hin sú, að leggja eitthvað veru lega á sig til framkvæmda. Fyrir mitt leyti hefi eg ætíð verið atliafna- maður, og fylgi fast þeirri stefnu, að leggja verulega á sig til fram- kvæmda. Og eg held satt að segja, ef athuguð er þroskasaga þessarar þjóð- ar síðan við fengum fjárforræði, þá getur maður í einu orði sagt, að aðal- gallinn á henni sé sá, hvað það drógst lengi að nota skatt.þol lands- manna. Við vitum, að það þótti firn mikil, þegar lagður var 10 aura toll- ur á brennivínspottinn. Nurlarabú- skaparlagið hefir ráðið hér alt. af lengi. í mótbárum þcim, sem fram hafa vorið taldar gegn frv., féllu orð með- al annai’s í þá átt, að járnbraut væri ófrjótt fyrirtæki, myndi ekki gefa neinn arð af sér og engar fram- kvænulir mundu stafa af því. pað er helber misskilningur. En það er ann- að mál á dagskránni í dag, sem það má segja um, það er till. um þjóðar- atkvæði um þinghald á pingvöllum, að það eigi að setja Alþingi á ping- völlum e.kki síðar en 1930. Mér virð- ist það einkennilegt, að sá maður, sem stóð fyrstur upp gegn þessu frv. Vatnajökuls, Brúaröræfi og há- lendið milli Skagafjarðar og Eyja- f j arðar. Loftslag þekkjum vér næsta lítið, gróðurskipun og dýralíf á landi í ám og vötnum sama sem ekki, og svo mætti lengi telja. Eg efast ekki um að margur muni segja, að litlar nytjar fáist af öræfum og jöklum, og því sé fásinna að renna um fjöll og firnindi til þess að rannsaka þau. Á dögum Eggerts Ólafssonar skorti heldur ekki hæðiorðin; prestar ámintu hann í nafni kirkjunnar fyrir dirfsku og ýms- ir lágu honum á hálsi fyrir ferða- snatt. Á voru landi' .skortir og hef- ir skort virðingu og áhuga á nátt- úruvísindum. Menn dást að land- inu og kveða um það kvæði heima í stofum sínum, en að kynnast því fýsir fáa. Ást manna á land- kostnaðarins vegna, og vegna þess að það tæki fyrir önnur framfara- fyrirtæki, skuli einmitt vera flutn- ingsmaður að þessari tillögu. Eg get sagt ykkur, góðir menn, að það kostar eins mikið eins og járnbraut að húa sæmilcga um Alþingi á þing- völlum. (Kl. Miklu meira!) Eg skal náttúrlega ekki segja um það, livaða áhrif það hefði til góðs fyrir landið. Við vitum jú að löggjafar- vitið verður ekki látið í askana, — en og verð að segja það, að enda þótt þingvellir séu í Árnessýslu, — og eg liafi verið kallaður þingvalla- goðinn —, þá myndi eg þó heldur kjósa járnbraut, ef eg ætti um þetta tvent að velja; auðvitað best að fá það hvorttveggja. ])að er einmitt þessi stóri munur á slíkum fyrirtækjum, sem hér hafa verið nefnd, að járnbrautin mun reyn- ast arðberandi. ekki aðeins beint, heldur líka óbeint. Eg man eftir því, að það þótti mik- ið í ráðist, þegar farið var að leggja síma liér á landi og allir afturhalds- draugar i landinu héldu, að nú væri alt að fara á hausinn. En eg veit ekki betur en hver maður á fætur öðrum rísi upp og lilessi þetta fyrirtæki nú, enda hefir það svo reynst, að það ber sig fullkomnlega. Og þess vegna segi eg það, að þegar er verið að tala um fjárframlög til járnbrautar, þn má miklu fremur likja þessu fyr- irtæki við símafýrirtækið og aðrar slíkar arðsamar framkvæmdir, heldur en við arðlausar stofnanir. Og þá vil eg herða á því, sem bæði hv. flm. og liæstv. atvinnumálarh. liafa sagt, að járnbrautin miindi bera sig hjer um bil nokkurn veginn strax. Eg vil ! inu ei' draumórakend og- ókarl- mannleg. pað er satt, að næsta ólíklegt er, að nokkuð fémætt finnist á i jöklum og öræfum, en það er sinnuleysi, að vilja ekki þekikja það land, sem við eigum, og það er óþrifnaður, að hlaupa frá hálf- unnu verki. Hitt er víst, að mörg af hinum lítt þektu svæðum eru næsta merkileg. Má geta þess, að í Vatnajökli hafa orðið mörg eld- gos, einnig á síðustu timum, en enginn þekkir eldvörpin. Á dögum Eggerts Ólafssonar trúðu menn því, að forynjur byggju á fjöllum og öræfum. þessu trúa rnenn að vísu ekki nú, en samt er ekki laust við, að menn óttist hið óbygða og óþekta land. það er skömm að vera hræddur við sitt eigið land, og það eru höft á andlegu frelsi herða ó því, segi eg, Vegna þess, að eg er þaulkunnugur því, hve sam- göngur hafa margfaldast þarna fyrir auslan. Eg get. fullyrt, að bílaferðir eru að minsta kosti fimm sinnum meiri heldur en þegar e.g kom þang- að árið 1921. Verslun öll þarna austur frá er lika að flytjast til Reykja- vikur. í þessu sambandi vil eg henda á það, að áveitan gerir það að verkum, að það verður alveg nauð- synlegt að fá unninn óburð, ef hún á að koma að gagni. því það hagar nú einu sinni þannig til, að heyið í Flóanum og á áveitusvæðinu er ekki einhlítt handa kúm. það þarf að fá töðu eða annan fóðurbæti, og af þvi sjóum við, að það hlýtur að verða lögð afarmikil óhersla á að auka töðuframleiðsluna, en það verður ekki gjört nema með unnum áburði. Út af þessu vil eg segja það, að áætlunin um tekjur brautarinnar er í sjálfu sér alt of varleg. Og eg tek það fram hcr, af þvi að eg álit það jafnvel samviskusök fyrir framgang málsins, live lág hún er. Eg enda mál mitt. mcð því að benda á það, að þetta mál er fyrst og fremst landbúnaðarmál, ræktunarmál, og það verður að skoðast frá því sjónarmiði. Og það er áreiðanlega stórt spor, sem hér verður stigið í því efni. pess vegna vænti eg þess, að allir sannir landbúnaðarmenn athugi þetta frv. með fullri velvild og láti það ekki hafa áhrif á sig, þótt þeir hafi ef til vill talað með kulda til þess, áður en þeim var málið nægilega Ijóst. pessu máli hefir livað eftir annað í nmræðuni um annað mál og einn- ig í þessum umræðum verið bland- manna. þessum ótta verður að- eins hrundið með því að kynnast landinu, nema það. Rannsóikn á landinu sjálfu gengnr fyrir, eftir kemur rann- sókn á loftslagi, gróðri og dýra- lífi, en náin kynni á þessu eru undirstaða undir allri nýtingu landsins. þessu virðast menn gefa lítinn gaum. Menn kosta stórfé til áveitu, til þess að rækta gulstör, en engum virðist hafa dottið í hug að rannsaka lifnað- arhætti gulstararinnar fyrst, menn vita sára lítið um það, sem henni hentar best. Svo er um margt annað. Menn brjóta málin ekiki til mergjar, en auðna fær að ráða afdrifunum. Islendingar eru tómlátir um allar náttúrurannsóknir, en sögu, málfræði og fornfræði stundar hver sem betur getur. Ef ein- hver finnur eldgamalt landa- merkjabréf, er sjálfsagt að gefa það út og jafnvel að ræða það í blöðum og tímaritum, en dagbæk- ur Sveins Pálssonar, hin merki- legustu rit, hafa aldrei verið gefnar út. Menn hafa grafið í hverja dys, og lýst þeim nákvæm- lega, en stór svæði af landinu eru óþekt með öllu. I skólunum læra menn langar romsur af erlendri málfræði, en hvernig landið, sem Reykjavík stendur á, er til kom- ið, það vita menn ekki. Hér er ójafnt skift. Eg lasta ekki sagnfræði né fomfræði, en þeirra vegna ber ekki að skipa í öskustó náttúrufræðinni, þekk- ingunni á landinu og því, sem þar lifir. Mér detta oft í hug orð Jóns Guðmundssonar lærða; ísland liefur í sér margar og undarlegar náttúrur, sem enginn hinna for- standigu landsmanna kann með sönnu að neita, en vilja þó ó- rannsakað vera láta. III. Margir íslendingar halda, að náttúra landsins sé allvel kunn og landið sjálft sé alt þekt til jökla. Menn vitna í rit þorvalds Thoroddsen og halda, að þar sé allan sannleik að finna um landið oig það sem þar hrærist. það er satt, að þorvaldur og ýmsir fleiri hafa unnið mikið starf í þarfir íslenskra náttúruvísinda, en hitt að inn í fjórhagsútlitið. Eg skal jóta það fullkomlega, að eg býst við, e.f ekkert. rætist úr um fjárhaginn, að eitthvað dragist um framkvæmd málsins. En frv. þetta er þannig út- búið, að það er aðeins heimild. Og málið er svo stórt og mikilvægt, að mér dettur aldrei i hug, að nokkur fjórmálaráðherra fari að taka mil- jónir króna úr ríkissjóði og stofna til lántöku til þessa fyrirtækis, án þess að hann sé viss um, að hann hafi þingviljann með sér. Svo í raun og veru er frv. þannig vaxið, að Al- þingi hefir eftir sem óður full tók á mólinu. þingið getur róðið því, hve- nær byrjað verður á framkvæmdum. þeir sem því snúast ó móti málinu, hljóta því að gera það af því, að þeir hafi vantraust á núverandi stjórn, halda, að hún fari gó- lauslega að ráði sínu. En þeir, sem vonast til þess innan langs tíma að geta komið þessari hæstv. stjórn fyr- ir kattarnef, þeir hafa þá vantraust á því, að þeim t.akist það nokkurn tíma. Nei, með þessu frv. er engin hætta á ferðum. það er þvert á móti þannig lagað, að ef það nær ekki fram að ganga, þá mun það talið fremur Al- þingi til vansa en hitt. það myndi setja sinn stimpil á þingið, — ekki framsóknarstimpil, heldur íhalds stimpil. -----•----- þór hefir enn tekið 4 togara við ólöglegar veiðar: 2 þýska, einn franskan og einn ítalskan. Allir hafa þeir sætt sektum. -----o------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.