Tíminn - 15.05.1926, Page 3
TlMINN
*1
OlsenC
Tilbúinn áburður.
Höfum nú birgðir af:
Superfosfat, 18%,
Noregssaltpétur, 13%, köfnunarefni,
Þýskur kalk saltpétur, 1572%, köfnunarefni.
Einnig Sáðhafra, valda sérataklega með tilliti til íslenska jarðvegs.
Áburðurinn verður sendur hvert á land sem er gegn eftirkröíu.
Útibú okkar á ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði, hafa einnig ofan-
greindar áburðartegundir og selja hann sama verði og við hér í
Reykjavík.
Allir sem enn ekki hafa tekið ákvörðun um áburðarkaup sín
ættu að snúa sér til okkar hið fyrsta, meðan birgðir eru nægar.
P.W.Jacobsen&Sön
Timburverslun.
Símnefni: Granfuru.
Stofnað 1824.
Carl Lundsgade
Köbenhavn
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarmu frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir.
Eik og efni i þilfar til skipa.
anna mun vera einstakt í sinni
röð. Ekkert er ákveöiö um þetta
i sérieyíislögunum sjálíum; og
pess vegna er alveg oaísakanlegt
og ólöglegt að ætla meö reglu-
geröarákvæöi aö koma í veg í'yr-
ix aö gildandi lög og dómstólar i
landinu íjaili um slík ágreiníngs-
mái. Atvixmu- og samgöngumáia-
ráðaneytið vill fá að ráða eitt öllu
um það réttarfar, sem hd'. Út-
varp á við að búa í þessu landi!
Skilt er skeggið hökunni.
Gjöld þau, sem víðvarpsnot-
endum eru lögð á herðar sam-
kvæmt reglugerð þessari ei-u
óforsvaranlega há — einkum
stofngjaldið. Auk þess er þetta
mál yfirleitt þannig vaxið, að það
á alls ekki að reka það sem einka-
eða gróðafyrh-tæki iokaðs hrings,
sem igetur haidið á réttindum sín-
um á þann hátt, sem reglugerðin
heimilai'. Útvarpið getur verið
eitt hið mesta menningarmál fyr-
if okkai- dreifðu sveitir og þorp,
ef að vel er á haldið. Og þá ætti
að bæta sem fyrst úr því ástandi,
sem nú er. Útvarpsstöðin er alt
of lítil, svo að móttökutæki ná
ekki því sem út er sent nema á
litlum kaíla hér sunnan og vestan
iands.
það ætti að afnema einkaleyf-
ið og láta landssímann hafa stjórn
á útvarpsstöðinni og útvegun á
móttökutækjum og áliöldum. —
Væri full ástæða til að þingið léti
þetta mál til sín taka; að öðrum
kosti virðist að því stefnt að öli
viðskiíti víðvai*psnotenda við
þetta útvarpsfélag fari þverrandi.
Um leið og landssíminn tæki að
sér stjóm á útvarpinu, ættu við-
varpsnotendur að mynda félags-
skap með sér til þess að safna
efni til reksturs stöðvarinnar, og
kjósa stjórn til að hafa það á
hendi, með fjölbreyttum kröftum
og þekkingu á málinu. Kostnaður
við útvörpun og starf stjómar-
innar yrði auðvitað greiddur
með árlegum notendagjöldum á
líkan hátt og nú á sér stað. pað
er hin mesta nauðsyn að víð-
varpsnotendur breyti gTundvelli
þessa máis hið bráðasta, þó að
tii þess yrði að njóta aðstoðar lög-
gjafarvaldsins um breytingu á
einkaleyfislögunum og rangiátustu
skilyrum reglugerðarimnar.
----o-----
.. ..I ■■ ■. ■ .. ■
ekki þœr plöntur, sem litu best út í
fyrstu, heldur aðrar. Mismunur
plantnanna stafar sem sje ekki ein-
göngu af mismunandi gæðum eða
eiginleikum, heldur lika mismun í
ytri lífsskilyrðum, s. s. áburði, jarð-
vegi o. fl. Planta með góða eiginleika
getur þess vegna litið illa út, af því að
þessi skilyrði eru slæm og planta
með miður góða eiginleika getur lit-
ið vel út ef hin ytri lífsskilyrði eru
góð. það er því ekki hægt að dæma
gæði plöntunnar eítir útliti hennar
fyr en hún er ræktuð við hliðina á
öðrum plöntum, undir sömu skilyrð-
um og borin saman við þær. pess
vegna er nauðsynlegt að viða að sér
eins mörgum einstaklingum og með
góðu móti er hægt að komast yfir og
ekki aðeins þá sem lita best út, held-
ur og fleiri, því eftir þvi sem ein-
staklingarnir eru fleiri, eftir því er
sennilegra að fá eitthvað af góðum,
já jafnvel ágætum plöntum.
þeir plöntueinstaklingar, sem að
öllu leyti eru bestar eru svo valdir úr
og notaðir til fræræktar, en hinum er
kastað burt. þessu fræi er svo sáð
næsta vor og í þeim plöntum, sem
upp af því koma er gert úrval á sama
hátt og áður og þannig er haldið
áfram ef til vill, í fleiri liði, þangað
til fram eru komnir svo góðir ein-
staklingar, sem þá er æskt eftir og
sem eru látnir mynda grundvöllinn
fyrir afbrigði eða kyni. þessum úr-
völdu einstaklingum er svo fjölgað
og myndast þá það sem kallað er
afbrigði eða kyn (race) og sem er
ekkert annað en flokkur einstaklinga,
sem líkjast hver öðrum ennþá nán-
ilnippingai á Alþingi: þegar
íruniv. um tiibúiim ábui*ð var til
unuæðu í Nd., voru háðar eius-
konar eidhúsdagsræður. JLandbún-
aðarnefnd hafði í áliti sínu iátið
þess getiö, að fraxnkvsemdastj.
Rúnaðarfél. Isi. hefði snemma* á
siðastl. ári slept einkasölu þehri,
er Búnaðarféi. ísl. hafði haft frá
Norsk ifydro á Noregssaltpétri,
í hendur firmanu Nathan & Olsen
í Reykjavík, og duhð félagsstjórn-
ina þess í nær hálft annað miss-
iri. — Við 2. umr. óskaði atvmrh.
þess að formaður Búnaðaríél. ísL,
Tr. þórh., gæfi þingd. skýrslu um
málið og ásakaði hann stjóm
Búnaðarfél. fyrir siælegt eftirlit
meö því. Tr. þ. kvaðst mundi
verða við ósk atvmrh., þó haxm
hinsvegai' hefði talið nægilegt, að
landbúnaöai’n. fengi þessa skýrslu
frá B.fél. ísl. Rakti hann síðan
gang málsins. Við 3. umi*. rök-
studdi hann skýrslu sína með til-
vitnunum í fundargerðabók B.fél.
stjórnarinnar og ýms bréf og sím-
skeyti, sem um þetta mál fjöll-
uðu. — Atvmrh. endurtók samt
við 2. og 3. umr. sömu ákúrumar
í garð BféLstj. um vam'ækslu, án
þess að nefna nokkrar líkur, hvað
þá sannanii* fyrh því, að þær voru
á rökum bygðar. Duldist það ekki,
að atv.m.rh. var með þessum þrá-
látu endurtekningum sínum, að
reyna til að hnekkja Tr. þ. per-
sónulega. þó gat hann ekki hrakið
tilvitnanir þær og símsk., sem Tr.
þórh. vísaði til. — Að lokum sneri
Tr. þórh. umræðunum til sóknar á
stjómina, og benti á að þar sem
hér lægi fyrir mál um að útvega
landsmönnum nauðsynjavöru (út-
lendan áburð) með bestu kjörum,
sem fáanleg væru, þá væri rétt að
athuga með hvaða kjörum þeir
ættu kost á öðrum nauðsynjum,
t. d. byggingarefni, og hvaða ráð-
stöfunum landsstj. sjálf léti fylgja
um innkaup á byggingarefni til
nýrra opinberra bygginga. Beindi
hann fyrirspum til atvmrh. um
hvar og með hvaða kjörum núver-
andi fjármrh. J. þ. hefði keypt
hin ýmsu byggingarefni til opin-
berra fyrirtækja, meðan hann var
landsverkfr. og trúnaðarmaður
ríkisins, og í öðru lagi spurði
hann hvort J. þ. sem eigandi í
stórri verslun í Rvík, hefði selt
ríkinu byggingarefni nú síðan
hann varð ráðherra; um hvors
hag honum mundi þá vera axm-
ara, en tegundirnar (Art) gera sér-
staklega hvað einstaka eiginleika
snertir.
Fleiri kynbótaaðferðir en þessa má
nota t. d. að taka fræ aí viltum og
ræktuðum plöntum og gera úrval í
því eða að nota víxlfrjóvgun, þ. e.
láta eina plöntu æxlast með annarl,
en út í það skal ekki farið nánara.
Hér á landi þekkja bændur yfir-
leitt ekki svo mikið til ólíkra kynja
eða afbrigða á neinu sviði. pó er
ef til vill með nokkrum rétti hægt
að að tala um mismunandi fjárkyn,
t. d. Kleifaféð gamla, Baldursheims:
féð o. íl., og af rófum og kartöflum
eru hér ræktuð fleiri kyn bæði út-
lend og innlend, t. d. Akraneskar-
töflur, Akureyrarkartöflur, Eyvindar-
kartöflur, hvítar íslenskar o. m. fl.
og af rófum: íslenskar gulrófur, rúss-
neskar gulrófur, prándheims gulróf-
ur o. m. fl. Alt þetta eru mismun-
andi afbrigði með ólíkum eiginleik-
um; en annars má segja að .flest
okkar húsdýr og flestar þær plöntur,
sem við ræktum séu blendingar af
mörgum kynjum.
Til þess að sýna fram á það, hve
ólík afbrigðin geta verið skal eg taka
3 tilraunir, 2 frá Búnaðarfélagi ís-
lands með kartöflur og rófur 1923
og eina með háliðagras í Danmörku,
því hér finnast engin sundurgreind
grasakyn.
Kartöflur (Búnaðarfél. 1923).
í fremsta töludálki er meðalþyngd
kartöflu pr. gram; í öðrum töludálki
uppskera tn. á ha., og í síðasta hlut-
fallstölur fyrir uppskeru.
ara, ríkisins eða verslunarinnar
„J. þorl. og Norðmann", og hvor
aðilinn græddi á þeim viðskiffcum.
Að fengnum upplýsingum gæti
ef til vildi, komið til athugunar
að stofna ríkiseinkasölu á sementi
til þess að vernda ríkið og ein-
staklinga gegn okri á þeirri vöru.
— Atvmrh. varð fár við þessum
spumiingum og hvað sér ekki
vera skylt að svara þeim. Sner-
ust nú ræður þeirra frá Bfél.
ísl. til ríkisstj.. Fjárm.rh., J. þ.,
kvaðst ekki hafa selt landinu
Nöfn afbrigðanna:
Hvítar íslenskar 22,6 452 254
Akraneskartöflur 27,7 444 200
Eyvindarkartöflur 34,3 358 163
British Queen 17,1 220 100
Rófur (Búnaðarfél. 1923).
f fremsta töludálki er uppskera
tn. á ha.; í öðrum töludálki trénum
%, og í aftasta hlutfallstölur fyrir
uppskeru.
Nöfn afbrigðanna:
íslenskar gulrófur 430 0 236
prándheims gulrófur 347 6 191
Bangholm (danskt) 286 100 157
Smiths Aberdeens fræ 182 100 100
Háliðagras (Danmörk).
í fyrra töludálki er: hteyuppskera,
hestar af ha.; í seinni dálki: hlut-
fallstölur fyrir uppskeru.
Nöfn afbrigðanna:
Fællesforeningen 40,7 157
Stubberærupholm 28,1 108
Sortagti og Tylstrup 33,7 130
Finnland 25,9 100
pessar tölur sýna, að bestu afbrigð-
in eru 50—130% betri en þau lök-
ust, en munurinn getur verið marg-
falt meir, því þessi afbrigði sem hér
eru nefnd eru áður mynduð með úr-
vali a. m. k. flest áf þeim. Grösin,
sem ræktuð eru á islensku túnunum
eru því sjálfsagt ennþá misjafnari en
framanskráðar tölur sýna. M. ö. o.:
okkur vantar góð grasaafbrigði, en
ekki af þvi að þau eru ekki til,
heldur af því að við höfum ennþá
ekki kallað þau íram.
í útlöndum er víða mjög kappsam-
sement meðan hann var lands-
verkfræðingur. — Að öðru leyti
kvaðst hann engin svör geta gefið
um viðskifti ríkisins við verslun „J.
þorlákss. og Norðmanns", hann væri
því ókunnugur hvort versl. hefði
selt sement í opinberar byggingar, en
út af þeim aðdróttunum, er hann
taldi að Tr. þ. hefði varpað í sinn
garð, lýsti hann því yfir, að hann
mundi óska eftir því að deildin
leyfði málshöfðun gegn Tr. p. fyrir
ummæli hans. — Tr. p. svaraði hon-
um því, að það væri óþarft, því að
lega unnið að jurtakynbótum. Fyr-
nefnd jurtakynbótastöð i Danmörku,
þar sem eg dvaldi í sumar (Gotofte-
gaard) er stofnuð af dönsku sam-
vinnufélögunum og rekin af þeim
með hjerumbil 30000 kr. árlegum
halla. En þeim þykir hún borga sig
samt, þvi hún framleiðir gott fræ
handa bændunum. Kynbótafræðing-
unum hefir líka tekist ótrúlega margt
og skal eg nefna nokkur dæmi.
Sykurinn, sem við neytum daglega
er unninn úr sykurrófum. Fyrir
hérumbil 100 árum höfðu þær 6—8%
sykur, en nú um 20%.
Um miðja 19. öld geysaði kartöflu-
sýkin um frland, eyðilagði uppsker-
una og orsakaði hungursneyð, og síð-
an hefir hún víða erlendis verið einn
af verstu óvinum kartöflunnar. Nú
hafa kynbótafræðingar framleitt kai>
töfluafbrigði sem eru ómóttækileg
fyrir þennan sjúkleika.
Ameríska kynbótafræðingnum Bur-
kank hefir tekist að mynda steina-
lausar rúsínur, þymalaust afbrigði
af hatetur, sem er eyðimerkurplanta,
með stórum þyrnum o. fl. o. fl.
Öll þessi dæmi, sem valin eru af
handahófi, ýna, hve mikið má tak-
ast að breyía plöntunum, en það er
ekki annara meðfæri en þeirra, er
hafa sérfræðslu og reynslu í þessu
efni.
pað er einmitt listin hjá kynbóta-
fræðingnum að framkalla þau kyn,
sem best geta samþýðst þeim lífs-
skilyrðum, sem þau eiga að vaxa
undir, hafa þá kosti, sem æskt er
eftir á þeim stað, og sam oft eru alt
aðrir en það, sem krafist er á öðr-
hann skyldi endurtaka utanþings
spumingar sinar og það sem hann
hefði sagt og þá gæti fjármrh. höfð-
að mál út af ummælunum án þess
að þinghelgin væri því til fyrirstöðu.
Kvaðst hann aöeins hafa varpað
spurningum til atvmrh. um sem-
entsverslun fjármrh. og óskað eftir
skýringum, en ekki beint að honum
neinum aðdróttunum. J. p. kvaðst
ekki óska eftir því að hann endur-
tæki ræðu sína utan þings, en sagð-
ist ekki þola hitt, að þinghelgin væri
notuð til ósæmilegra ásakana í sinn
garð, og mundi því biðja um leyfi
deildarinnar til málshöfðunar. —
Nokkmm dögum siðar tilkynti hann
forseta Nd. þessa beiðni sína og var
hún nýlega til umræðu í deildinni.
Tillaga J. p. var á þá leið, að deild-
in leyfði sér að höfða mál út af um-
mælum Tr. p. eins og þingskrifar-
amir hefðu gengið frá þeim í hand-
ritum sínum. Tr. p. endurtók þá
fyrri till. sína um að birta ræðuna
opinberlega, og óskaði að deildin
leyfði fjármrh. að höfða þá mál gegn
henni. — J. p. sagðist ekki geta tek-
ið því boði, en aðeins iylgja hand-
riti skrifaranna. pá lýsti forseti Nd.
B. Sv. afstöðu sinni, og sagði að um-
mæli Tr. p. hefðu ekki verið þannig
fram sett, að hann hefði haft ástœðu
til að víta þau, sem forseti. Annars
hefði hann gert það hiklaust. Lýsti
hann þvi yfír, að samkv. 22. gr. þing-
skapa ættu þingmenn kröfu til að
leiðrétta ræður sínar, og að eigi mætti
afhenda þær til birtingar né opin-
berrar meðferðar án þess að þeir
hefðu átt kost á því. Auk þess væri
þessi ræðukafli óskipulegur og ekki
hægt að fá fullkomlega rétta hugsun
út úr honum eins og skrifararnir
hefðu skilað honum. Hann sagðist
því hljóta að greiða atkvæði á móti
þvi að deildin leyfði málshöfðun á
þessum grundvelli, enda væri það
augljóst brot á móti þeim rétti sem
þingsköpin veittu. — Lýstu þá ýmsir
aðrir þingmenn afstöðu sinni á þá
leið, að þar eð beiðni fjármrh. væri
bygð á þvi að þingmenn mættu ekki
leiðrétta ræður sínar, þá væru þeir á
móti till. hans, en mundu hinsvegar
eftir ósk Tr. p. heimila að höfðað
væri mál út af ummælum hans end-
urteknum utanþings. M. T. sagði að
fjármrh. hefði í vetur borið fram i
þingræðu ásökun á hendur utanþings-
manni, Arnóri Sigurjónssyni skólastj.,
samhliða þessu væri þvi ástæða til
að hann endurtæki þau utanþings.
pótti honum hastarlegt ef að deildin
um. Og það er alment viðurkend
regla, að það gefist miður vel að
flytja afbrigði á milli landa a. m. k.
séu náttúruskilyrðin ólík og að það
gefist að jafnaði best að hver þjóð
eða þjóðarhlutar myndi sér afbrigði
sjálf. pessvegna gefst það líka mis-
jafnt og oftast illa, að rækta hjer
útlend afbrigði, sem alin eru upp
undir alt öðrum skilyrðum en þau
eiga að vaxa undir hér og þessvegna
alveg tilgangslaust, að senda fræ til
Danmerkur til þess að ala upp þar
og fá mynduð ný kyn. pau kyn, sem
við fáum mynduð þar, munu likj-
ast aldönsku fræi og ekki vera betra
en það. Nei, við verðum sjálfir að
mynda íslenskt grasafbrigði, og svo
gæti, ef til vill, komið til mála, að
senda þau til Danmerkur til rækt-
unar eitt eða tvö ár, í bili, þ. e. a. a
ef ekki er hægt að rækta fræ hér
svo að það borgi sig, en það þarf
stöðugt að halda við stofninum
heima.
Eg hefi nú sýnt fram á, hve mikið
má takast að breyta jurtunum með
úrvali og kynbótum og þá vaknar
sú spurning hjá okkur, hvort ekki sé
tími til kominn, að hefjast handa og
byrja á vernlegum umbótum á þessu
sviði.
Taugaveikl geysar á ísafirði. Hafði
borist með mjólk, sem seld var til
bæjarins frá sýktu heimili, þar sem
fólkiö var búið að liggja í veikinni
án þess að gera aðvart um það. —
Veikin er skæð og liggja margir á
sjúkrahúsinu á fsaíirði.