Tíminn - 29.05.1926, Síða 2

Tíminn - 29.05.1926, Síða 2
98 TlMINN SMflRfl SniORLÍKÍ ZECa."u.pfélagsst j órar I Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er „Smára“ - smjörlíki Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík. T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matai-litir, „Sun“-skósvertan, „Ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAR VÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. pornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á. íslandi. Frh. frá 1. síðu. leitni hefir hann orðið fyrsta út- virkið, sem ásókn innlendra og er- lendra hringa hefir brotnað á. þeir mörgu samherjar, sem til- nefndu hann til framboðs nú í vor, meta jafnt viljast.vrk hans, framkvæmdarþor og drengskap. Jón Jónsson í Stóradal er fædd- ur 7. sept. 1886 að Guðlaugsstöð- um 1 Blöndudal. Faðir hans var Jón Guðmundsson, sem lánaði Húnvetningum fé til að byggja hið fyrsta kaupfélagshús á Blönduósi. Ætt Jóns er nafnkunn fyrir gáfur og dugnað. Jón og Guðmundur alþm. í Ási eru syst- kinasynir, þeir Guðmundur Hann- esson og Jón eru bræðrasynir, en porleifur póstmeistari í Reykjavík er föðurbróðir Jóns. Jón fór ungur í skóla, en hætti námu þar og hóf búskap í Stóra- dal tiltölulega ungur og hefir bú- ið þar síðan. Hann hefir verið einn hinn atkvæðamesti maður í félagsmálum Húnvetninga um langt skeið, bæði í samvinnu- og sýslumálum. Hann hefir manna mest beitt sér fyrir samgöngu- umbótum sýslunnar, einkum vega- lagningum. Síðan 1922 hefir hann átt sæiti í stjórn Sambandsins. Hann er maður hæglátur og yfir- lætislaus. En hann vinnur með lagi og framsýni, og mun er hann kemur á þing, reynast óvenju- laginn að koma fram málum. Kristinn Guðlaugsson bóndi á Núpi í Dýrafirði er fæddur 13. nóv. 1877 að pröm í Eyjafirði, son- ur Guðlaugs Jóhannessonar bónda þar. Kristinn fluttist á unga aldri til Vestfjarða og hefir verið þar brautryðjandi framfara á nálega öllum sviðum. Bróðir Kristins, sr. Sigtryggur, hefir á bæ hans reist héraðsskóla Vesturlands og kom- ið upp gróðrarstöð. Hefir Kristinn bæði beint og óbeint stutt bróður sinn í öllum þeim framkvæmdum. Er það mál manna, að nálega enginn skóli á landinu hafi gert jafnmikið fyrir hérað sitt eins og Núpsskólinn. Kristinn hefir verið einn af brautryðjendum sam- vinnufélagsskapar og búnaðar- samtaka á Vesturlandi. Hann er ágætlega máli farinn, manna prúð- astur í framgöngu, og vinnur svo að áhugamálum sínum, að hann á flesta fyrir velvildarmenn, en fáa féndur eða öfundarmenn. í gáfum, mentun og vinnulagi Krist- ins eru sameinaðir margir fágæt- ustu eiginleikar þeirrar menning- ar, sem einkent hefir besta hluta Islendinga á liðnum öldum. porsteinn Briem er fæddur á Frostastöðum í Skagafirði 3. júlí 1885, sonur Ólafs heitins Briem alþingismanns. porsteinn tók stú- dentspróf 1905 og guðfræðipróf 1908, hvorttveggja með hárri Magnús og Jón. Svo heita efstu landkjörsframbjóð- endur stærstu þingflokkanna. En þó að litlu muni á nöfnunum munar miklu á mönnunum. Jón byrjar sem hugsjónamaður, býður sig fram 1908 og vill vinna að almennum umbótum, hælir framför- um, en lastar íhaldsstefnuna og með góðum rökum. Jón þykist vinna fyrir landið. En kaupið er honum ekki nógu hátt. pegar stríðsgróðinn fyllir vasa kaup- mannanna kringum hann, þá deyr i Jóni framsóknin, en kyrstaðan glæðist. Hann gerist kaupmaður til að geta grætt á dýrtíðinni í landinu. Magnús byrjar sem sjómaður, út- gerðarmaður, verkamaður og bóndi. Frá útgerðinni færist hann yíir í kaupmenskuna. Hann lofar litlu en efnir meira. Frá æskuárum hans eru ekki til eftir hann háfleygar ræður um ágæti framsóknar og spillingu íhaldsins. En hann vann að fram sókn bæjar síns meira en nokkur annar einstakur maður. í æsku Magnúsar voru útlendu selstöðuversl- fyrstu einkunn. Hann varð prest- ur til Grundarþinga 1911, veitt Mosfell í Grimsnesi 1918 og Garð- ar á Akranesi 1921. Hvar sem porsteinn hefir starfað sem prest- ur, hefir hann orðið óvenjulega vinsæll af söfnuðum sínum, svo að slíks munu fá dæmi hér á landi í seinni tíð. Hann hefir lít- ið gefið sig við opinberum málum, nema samvinnufélagsskap. Hann var einn af stofnendum Kaupfé- lags Grímsnesinga, og hefir hjálp- að til að bera byrðar þess, frá kreppuárunum, þótt fluttur væri í annað hérað. pegar ólafur Briem andaðist, var porsteinn kosinn varaformaður Sambands- ins. Páll Hermannsson bóndi á Eið- um er fæiddur 28. apríl 1880 að porgerðarstöðum í Fljótsdal, son- ur Hermanns Jónssonar bónda þar. Páll gekk í Möðruvallaskóla um aldamótin, og útskrifaðist það- an með hárri einkunn, sama árið og skólinn brann. Páll bjó síðar, um stund, á Vífilsstöðum á Hér- aði og nú síðast á Eiðum. Páll liefir alla þá stund síðan hann tók við búsforráðum tekið mikinn þátt í öllum félagsmálum Héraðs- búa og verið einn af áhrifamönn- um kaupfélagsins. Hann er glæsi- menni, prýðilega máli farinn og einhuga í hverju máli. Má óhætt telja hann í fremstu röð meðal sinna jafnaldra í landinu. Tryggvi pórhallsson er fæddur 9. febrúar 1889 í Reykjavík, sonur pórhalls biskups Bjarnarsonar og Valgerðar Jónsdóttur, fósturdóttur Tryggva heitins Gunnarssonar. Tryggvi varð stúdent 1908, tók guðfræðipróf 1912, hvorttveggja með hárri 1. einkunn, vígðist til Hestsþinga í Borgarfirði 1913, fluttist til Reykjavíkur 1917 og gerðist stuttu síðar ritstjóri Tím- ans. Hann var kosinn á búnaðar- þing 1919, og er þar elstur full- trúi. í stjórn Búnaðarfélagsins var hann kosinn 1824 og hefir setið í henni síðan, formaður 1925 og endurkosinn 1926. Kosinn til þings af Strandamönnum 1923. Bar fram á þingi 1924 frv. um Bún aðarlánadeildina, sem 1925 varð að Ræktunarsjóði nýja, sem þó hefir V2% hærri vexti en lán Búnaðar- lánadeildar. 1923 var Tr. p. skipað- ur endurskoðandi Landsbankans og hefir verið það síðan. 1924 undir bjó hann með Jóni Árnasyni kæli- skipsmálið, sem nú er að komast i framkvæmd. Á þinginu 1925 og 26 hefir hann borið fram frv. um hagkvæma útvegun tilbúins áburðar, sem þó hafa ekki enn náð fram að ganga. Eftir þing 1925 var hann valinn fulltrúi fyrir iandbúnaðinn í gengisnefndina, og hefir síðan verið athafnamesti og áhrifamesti talsmaður þeirrar anirnar kvalatæki á landsmenn, á Akureyri sem annarsstaðar. Fyrir Magnúsi var baráttan fyrir inn- lendri verslun aðalatriði, að ryðja burtu hinni erlendu kúgun. Eins og reynslan sýndi var hann kaupmaður af þjóðlegum ástæðum og yfirgaf stéttina er hann sá, að hún mis- beitti aðstöðu sinni. Svo kemur stríðið, vcrðhækkunin, hin mikla gildra fyrir gróðafýkna eigingjarna menn. Magnús er á þingi, fulltrúi kauptúns sins. jtegar allir hækkuðu, símar undirmaður hans og spyr: „Eigum við að hækka birgðirnar eins og liinir?" . Magnús svaraði um hæl einu orði ,,Nei“. Hann vildi ekki auðgast á neyð ann- ara. Hann sem var einna minstur að vallarsýn allra kaupmanna á land- inu varð stærri nærfelt öllum hinum í þessari ákvörðun. Jón notaði tækifærið sem stríðs- gróðinn gaf til að fara úr þjórustu landsins, frá mögrum launum, en nytsömu starfi, að hinum feitu kjöt- lcötlum spekulationanna. En á Magn- ús höfðu gróðamöguleikar stríðsins gagnstæð áhrif. Hann fékk óbeit á svo misfengnum gróða. Hann seldi stefnu að festa verðgildi íslenskr- ar krónu. Aðaláhugamál Tr. p. er viðhald hinnar þjóðlegu menn- ingar og ræktun landsins. pegar hlé gefst frá stjórnmálastörfum, sinnir Tr. p. íslenskum sagnavís- indum og mun nú vera sá íslend- ingur, sem einna best er að sér í menningar- og trúarsögu íslands írá því á Sturlungaöld og fram að síðaskiftum. J. J. Einokun — hringar — einksala. Jón porl. hefir nafnlaust laum- að inn grein í blað Fengers, sem hann þó afneitar. Vill hann þar ófræigja meðframbjóðanda sinn M. Kr. með því að láta sem hann vilji koma á einokun í stíl gömlu dönsku verslunarkúgunarinnar. Jón gerir sig hér sekan i birgðirnar og lagði eigin verslun á hilluna. Hann hvarf frá hinum fjöl- breyttu gróðaskilyrðum striðsár- anna, að mögru starfi, þar sem hann lagði saman svo að segja nætur og daga til að vera sá Jósep, sem bjarg- aði tugum þúsunda af samlöndum sínum frá hungursneyð, og féflett- ingu á neyðartíma. •Tón liefir talað fagurt um hugsjónir ungur, en breytt i gagnstæða átt full- orðinn. Magnús hefir litlu lofað á æskuárunum en efnt því meira á fitllorðinsárunum. Jón verður þung- lamalegri og þrengri i skoðunum með hverju ári, sem líður. Magnús verð- ur yngri í anda, frjálslyndari og meir að skapi ungum, bjartsýnum mönnum með hverju ári sem hann eldist. Jón og Magnús bafa báðir setið lengi í bæjarstjórn og á þingi, hvor fyrir sína höfuðborgina, hina sunn- lensku og hina norðlensku. Báðir hafa staðið að mörgum framkvæmdum. En samt er munurinn mikill. Borg Jóns er skuldum vafin eins og skrattinn skömmunum. Jón hefir tekið upp dýrastan mó fyrir Reykja- vík og lagt borginni til rafmagn á tvennskonar ósannindum. Fyrst að blanda saman þeirri kúgun, sem auðmenn í öðru landi lögðu á Is- land til að græða sjálfir, en fé- fletta íslendinga, við þá verslun sem frjáls þjóð leggur á sig, í því skyni einu að vernda sig gegn annarlegri kúgun. I öðru lagi.veit Jón vel að Framsóknarflokkurinn og M. Kr. þar með álíta kaupfé- lagsverslunina hið rétta og heil- brigða úrræði til að gera verslun landsins holla landsmönnum. En þar sem kaupfélög (og kaup- menn) ekki ráða við, fyrir ofur- efli útlendra eða innlendra hringa, vilja Framsóknarmenn grípa til landsverslunar. Sömuleiðis undir vissum kringumstæðum til að afla landinu tekna. Grein Jóns öll er bygð yfir þessi tvenn ósannindi. Hið sanna er að frjáls ríki leggja þrásinnis á sig bönd einkasölu til hagsbóta þegnunum. Og aðstaða Framsókn- ar í þessu efni er hérumbil hin sama og sæmilega mentaðir menn versta og dýrasta tíma. Einstöku fé- lagi, sem hann stýrði, hefir hann lagt til hin dýrustu mannvirki, bæði skip og hús. Einkennilegast með húsið (Eimskip), þar sem hann seldi til byggingarinnar efnivið og steinlím og hlaut að sjá hve þungan bagga hann batt félaginu. Magnús var að- alforvígismaður í bryggjugerð Akur- eyrar. í að bjarga við iðnaði bæjar- ins (tóvélunum) og að kaupa undir Akureyri miklar landeignir, sem mik- ill hluti bæjarmanna lifir nú af að rækta. Reykjavík er dýrasti bær á íslandi og liggur eins og mara á allri þjóð- inni og framleiðslu hennar. Fyr en varir kemur þar hrun sem lengi mun verða minst. Dýrtíð Reykjavíkur er auðvitað ekki nokkrum einum manni að kenna, en hún er að kenna all- Iangvarandi óstjórn bæjarmálanna, sem hefir verið framkvæmd i þeim eigingjarna og skammsýna iiialdsanda, sem J. porl. lýsti í 10. blaði Lögréttu 1908. Spekulantar hafa lileypt í voðaverð lóðum, húsum og vörum í Reykjavík. Og í hópi þess- ara manna er Jón mjög framarlega. Akureyri er sá bær, sem minst í öllum löndum hafa til einkasölu- málanna. Nú skulu nefnd nokkur dæmi sem sýna hve tamt öllum flokkum er að nota einkasölu í áðurnefnd- um tilfellum. 1. Árið 1917 ber B. Kr. fram stjórnarfrv. um einkasölu á stein- olíu. M. Guðm. er framsögumaður. Semja á við eitt útlent félag til að tryggja landinu vöruna, og ekki byrja fyr en stríðið er búið. Frv. samþ. í einu hljóði í báðum deildum. Af núlifandi stuðnings- mönnum Mbl. á þingi voru þessir með „einokun" á steinolíu: Bjami, B. Kr., sr. Eggert, Hákon, Stein- sen, Jóhannes, Jón Magnússon, M. Guðm., Ottesen, Eggerz og pór- arinn. Á þessum lögum var bygð einkasalan 1922—25. 2. Árið 1918 var einkasala á nálega öllum nauðsynjavörum og ísl. afurðum álitið sjálfsagt bjarg- ræði. Annars hafði Hannes Haf- stein rutt einkasölubrautina 1911 með tillögum um einkasölu á kol- um og salti. 3. Á þingi 1921 ber stjóm Jóns Magnússonar fram frv. um einka- sölu á korni, einkasölu á lyfjum og einkasölu á tóbaki og áfengi. Komeinkasalan féll. En hinar þrjár urðu að lögum. Tvær af einkasölunum lifa enn, með lyf og vínanda, og hefir Jón Magn. þar forstjóra útlendan með 18 þús. kr. launum. Af núlifandi fylgismönnum Mbl. á þingi greiddu þessir atkvæði með ,,einokun“ á tóbaki 1921: pórarinn, Hákon, Jón Auðunn, Jón Sigurðsson, Magn. Guðm., Otte- sen, Steinsen og Jóhannes. — Jón Magnússon hafði þá ekki atkv,- rétt, en var alveg á kafi í einka- söluhugmyndum. Mbl. til hug- léttis skulu hér tilfærð orð eins af bestu stuðningsmönnum þess, M. Guðm. um mun á einokun Dana og einkasölu þeirri er hann kom á 1921, á tóbaki: „pað er rnikill munur á þessum tveim orð- um og má alls ekki blanda þeim saman. Einokunin gamla bygðist á valdboði útlendrar stjórnar, en hér tekur þjóðin sjálf einkasölu á þessum tilteknu vörum. það er sá mikli munur, sem er á milli þess að fara sjálfir, einir, með versl- un sína eða láta aðra fara eina með hana“. (Alþtíð. B. 312 —- 1921). 4. Á þingi 1926 hallaðist nálega allur Mbl.-flokkurinn í Nd. að því að taka einkasölu á erlend- um áburði til að brjóta einokunar- klafa Fengers af þessari vöruteg- und Bróðir Jóns porl., Magnús á Blikastöðum var mjög ákafur fylgismaður þessa frv. og er það sagt honum til hróss. Jón þor- láksson fylgdi „einokun“ þessari fast, bæði í ræðum og með at- skuldar tiltölulega af kaupstööum landsins. Bærinn á mikil lönd, og ágætan bryggjukost. Efnahagur al- mennings á Akureyri er jafnbestur í kauptúnum á íslandi. Dýrtíðin er hvergi minni en þar. Ef harðæri skellur yfir landið, mun Akureyri þola það lengst af kaupstöðunum öllum. Að nokkru má þakka þetta hagkvæmri aðstöðu, en að meiru leyti þó framsýni og heiðarleik þeirra manna sem mótuðu þróun bæjarins. Nokkrir menn eiga þar óskiftan heiður, en einna fremstur er samt Magnús Kristjánsson. Nú á þjóðin að velja um þessa menn. Sagan er ólík. Sá eldri hefir altaf yngst. Sá yngri altaf elst i anda. Annar hefir altaf verið hinn yfirlæt- islausi brautryðjandi almennra hagsmuna. Hinn hefir og byrjað þannig, en síðar snúist frá þeirri stefnu, og er nú æðsti prestur sér- gæðingastefnunnar. Verk undan- genginna ára sýna mannamuninn. Af verkunum má sjá, hvers má vænta af hvorum þeirra í framtíðinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.