Tíminn - 05.06.1926, Qupperneq 3
TlSIJtN
103
Kappreiðar
(Aðrar kappreiðar ársins).
Hestamannafjelagið Pákur efnir tii kappreiða á Skeiðvellinum
við Elliðaár, sunnudaginn 4. júlí nœstk.
Sú nýbreytni verður við hlaupin í þetta sinn, að auk þess að
stökkhestar verða flokkaðir eftir því úr hvaða hjeruðum þeir koma,
þá verður og haft sjerstakt folahlaup, og verðlaun veitt fyrir hvert
hlaup.
Stökkhestar
Hlaup fyrir hesta úr:
1. Árnes- og Rangárvallasýslum m. m.
2. Mýra', Borgarfjarðar- og Dalasýslum m. m.
3. G-ullbringu- og Kjósarsýslu.
4. Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum m. m.
5. Reykjavík.
Hlaupvöllur í hlaupum þessum er 300 metrar.
6. Folahlaup: (hestar 6 vetra og yngri alstaðar að).
Htaupvöllur 250 metrar.
Verðlaun í ofangreindum hiaupum eru 50, 30 og 20 kr.
í þessum hlaupum taka aðeins þátt þeir hestar, sem ekki hafa
tekið 1. verðlaun á vellinum áður.
Til þess að þessi hlaup fari fram, verða minst 4 hestar að taka
þátt i hverju hlaupi.
7. Aðalhlaup: Hestar alstaðar að á öllum aldri. — Hlaupvöllur 300
metrar. — Verðlaun 100, 50 og 25 kr.
í þessu hlaupi geta tekið þátt hestarnir, sem hafa unnið 1. og 2.
verðlaun í 1. til 6. hlaupi, auk nýrra hesta.
Lágmarkshraði stökkhesta til 1. verðlauna er 24 sek. Hámarks-
hraði til verðlauna er 26 sek. — Sá stökkhestur, sem bestan tíma
fœr 1 hlaupunuiu, fær 50 kr. aukaverðlaun.
Skeiðhestar.
Skeiðhestum verða veitt þrenn verðlaun, 150, 75 og 50 kr. Skeið-
völlur 250 metrar. — Lágmarkshraði til 1. verðlauna er 25 sek. —
Hámarkshraði til verðlauna er 27 sek.
Gera skal aðvart um hesta þá, sem reyna á, íormanni fjelagsins,
Daníel Daníelssyni, stjórnarráðsdyraverði (sími 306), eigi síðar en
miðvikudaginn 30. júní n. k., kl. 12 á hádegi.
Lokaæfing verður fimtudaginn 1. júlí, kl. 7 e. m.
Reykjavík, 29. maí 1926.
Sttórnm.
Notaö
um allan
heim.
Árið 1904 var
i fyrsta sinn
þaklagt t Dan-
mörku úr
— Icopal. —
Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum.
Þurfa ekkert viðhald þann tíma.
Létt -------- Þétt --------- Hlýtt
Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök.
Fæst alstaðar á Islandi.
Jens Vílladsens Fabríker,
Köbenhavn K.
BiðjiÖ um verÖskrá vora og sýnishorn.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
Köbenhavn
Símn.: Cooperage
Valby
alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum
í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra
kaupmanna.
Hinir margeítirspurðu grammófónar
„Sonora“ fyrirliggjandi
Samband ísl. samyiimufélaga.
Og ágreiningsatriðið er það að
Sigurður hefir fyrir nokkrum ár-
um beitt sér fyrir innflutningi á
tilbúnum áburði frá Noregi. Sú
tilhlutun kom af áhuga ihans á
ræktuninni. Hann bauð Samband-
inu, að versla með þessa vöru,
en það óskaði ekki eftir við-
skiftunum eins og þá stóð á. Sig-
urður lét þá Búnaðarfélagið út-
vega eitthvað af áburði um stund.
En félagið hafði enga aðstöðu til
verslunar, og endirinn varð sá, að
Nathan og Olsen tóku að sér
verslunina með þessa vörutegund.
En nú er sjvo komið, að þetta
firma hefir náð undir sig umboð-
inu. Auk þess hefir það umboð
........
10—12 merkur eða þ. u. 1. Alt
þetta mikla fóður, sem átti að
auka mjólkurmagnið og sem er
umfram það sem kýrin þarf til
viðhalds og til þess að mynda
þessar 10—12 merkur af mjólk,
gefur kýrin frá sér í saur og
þvagi eða myndar af því fitu á
líkamanum, en til mjólkurmynd-
unar er það alveg gagnslaust.
Alveg það sama á sér stað með
plöntumar. Sumar eru svo slæm-
ar, að þær geta ekki hagnýtt sér
þann áburð, sem borinn er á og
sem er léttleysanlegur í jarðveg-
inum. Og hvað verður þá um
hann? Hann leysist auðvitað upp
og sígur fyr eða seinna niður
fyrir rætur jurtanna og er þeim
um leið tapaður.
þetta atriði hefir mér vitanlega
ekki verið bent á fyr hér á landi
og vil eg biðja menn að athuga
það og vita hvort það getur ekki
samrýmst skoðunum þeirra.
Eitt skilyrði fyrir því að mikill
áburður komi að fullum notum
eru góðir plöntueinstaklingar.
En þangað til bændumir fá inn-
lenda kynbætta grasastofna, igætu
þeir þó bjargað sér dálítið meira
en þeir gera.
Og eg vil þá fyrst benda á það
ráðið, sem er einfaldast og vanda-
minst, það, að bera töðusalla í
flögm. 1 honum finst nokkuð af
þroskuðum fræum, og enda þótt
með fleiri slíkar áburðartegundir.
Andstæðingar Sigurðar telja nú
að hann liafi brotið af sér með
að láta umboðið ganga úr greip-
um sér. Og þeir sem eru Sigurði
mjög óvinveittir dylgja um að
hann hafi látið umboðið af hendi
í hagnaðarskyni. þeir gera ráð
fyrir að hann hafi fengið eitt-
hvað af verslunargróða firmans
af tilbúnum áburði.
Meirihluti stjómarinnar byggir
hinn skyndilega brottrekstur á
þessu áburðamiáli.
Meðhaldsmenn Sigurðar telja
hjer vera um ofsókn að ræða,
og eru þeir taldir standa fyrir
því bræðumir Jón þorláksson og
fuglamir taki sinn skerf af þeim
þá verður þó altaf nokkuð af
þroskuðum fræum eftir, sem geta
spírað og myndað plöntur og
þannig hjálpað græðisléttunni á
legg. En mikill hluti töðunnar er
sleginn svo snemma, að engin fræ
eru mynduð og þess vegna er
best að velja til þessa salla af
góðri töðu sleginni seint á túna-
lætti.
En svo er líka annað ráð, og
áreiðanlega ekki það versta, og
það er, að láta nokkum hluta
túnsins standa, þangað til seinni
hluta sumars, að fræin em
þroskuð og uppskera það svo sem
frægras. þá þai’f einkum að gæta
þess að velja til þess heppilegan
stað í túninu. Hann þarf að vera
í góðri rækt, án þess að leggjast
í legu, þur og vaxinn góðum tún-
grösum.
í öðru lagi er það mjög áríð-
andi að slá frægrasið hæfilega
nemma. Sé slegið of snemma, eru
fræin ennþá ekki þroskuð og spíra
þá ekki. En sé slegið of seint,
er mikið af fræum fallið úr punt-
inum, til jarðar, og er þá tapað.
það er yfirleitt mestur vandi
við alla frærækt að uppskera
hæfilega snemma, einkum fyrir
menn, sem ekki hafa fengist við
frærækt áður. Eg vil þó benda
á tvö atriði sem einkum má hafa
Magnús á Blikastöðum. Meðhalds-
mennirnir telja Sigurð hafa út-
vegað áburðinn eingöngu af um-
hyggju fyrir ræktun landsins.
Hann sjálfur hafi brotið skilyrði
til að fást við versJun, enda sé
það ekki hans starf. Búnaðarfél.
hafi ekki getað sint versluninni.
Einhver hafi orðið að versla með
áburðinn. Nathan og Olsen hafi
tekið það að isér og í framkvæmd-
inni hafi þeir svo náð verslunar-
réttinum undir sig.
Málið vekur geisimikla athygli.
Sigurður hefir verið stórhuga
brautryðj andi í búnaði. Til þess
að kasta því mikla starfsafli burtu
þurfa að vera mjög miklar sakir.
til hliðsjónar, þegar fræ er upp-
skorið.
1. Litur fræanna. Áður en fræ-
ixi eru þroskuð, eru þau ljósleit,
en við þroskunina verða þau og
agnirnar, sem umlykja þau, gul-
leitari eða brúnleitari.
2. Hve fast fræin sitja í punt-
inum. Áður en fræin eru þrosk-
uð, eru þau fast umlukt af ögn-
unum í puntinum, en eftir því,
sem þroskunin skríður áfram,
verða þau lausari og lausari og
falla að síðustu af. Hætfilega
þroskuð fræ eru ekki fastari í
puntinum en svo, að það má
hrista þau úr honum. Ef maður
þess vegna við það, að taka hægri
hendi um nokkur strá og hrista
þau ofan í vinstri lófa, fær nokk-
ur gulleit eða brúnliet fræ í hann,
þá er það tákn þess, að fræið sé
hæfilega þroskað og tími kominn
til að skera upp. Falli ekkert fræ
úr puntinum, eða séu þau ljós-
leit og laus í sér, þá er ofsnemt
að uppskera, og oftast mun betra
að uppskera frekar of seint en of
snemma.
Frægrasið er svo slegið og
bundið saman í knippi þannig, að
stráin liggi öll samhliða, með
puntinum til sömu hliðar. Knipp-
in eru svo reist á rótarendarm,
nokkur saman, og bundið um
rétt neðan við og um puntinn
og þannig er það látið standa til
En vitanlega geta sakir verið svo
miklar, að þæft- felli j afnvel mik-
ilhæfustu menn. Bersýnilegt er
að miklir flokkadrættir eru um
málið, og í fyrstu hríðinni hefir
Sigurði vegnað betur en þeim
Magnúsi og Vigfúsi. f þrem bún-
aðarsamböndum, tveim á Vestur-
landi og einu á Suðurlandi, hefir
Sigurður fengið traustsyfirlýsing-
ar nær einróma frá fulltiúum
bænda.
Á þessu stigi málsins væri fjar-
stæða að kveða upp endanlega
blaðadóma. Að öllum líkindum
leggja báðir málsaðilar gögn sín
á borðið. Hlutverk Vigfúsai’ og
Magnúsar verður að sanna ,sakir
... i ........... *-i, Í..II.
þerris. Eftir að frægrasið á þann
liátt er þomað úti er gott að taka
það inn í hjall eða þ. u. 1. og
láta það sitanda þar fram eftir
haustinu, því við það þroskast
fræið nokkuð. Sé hægt að geyma
knippin þannig á góðum stað all-
an veturinn er það gott.
Fræinu er svo náð úr puntin-
um á þann hátt að grasið er lagt
á segl eða þ. u. 1. og barið á punt-
inn með priki. Við það losna fræin
úr og detta niður á seglið, en
stráin eru tekin frá. Fræfin má
svo hreinsa ef vill með því að
blása agnimar frá í þvottafati, en
annars gera þær ekkert mein.
Fræið er svo geymt á þurrum,
ekki hlýjum stað, yfir veturinn.
þvi; er svo sáð næsta vor og þó,
eg ekki hafi mikla reynslu fyrir
mér í þessu efni, þykist eg þess
fullviss, að þetta geti a. m. k.
hjálpað græðisléttunni mikið á
veg og að jafnvel mætti á þenna
hátt búa til góðar fræsléttur. það
væri þess virði að bændur reyndu
þetta.
þetta málefni er eitt af þeim,
sem krefst rannsóknar og það
sem fyrst. þær em reyndar marg-
ar spumingamar, sem bíða úr-
lausnar, bíða eftir innlendum til-
raunastöðvum, bíða eftir að verða
af þeim gerðar að innlendri
reynslu, innlendum búvísindum,
handa bændum að hyggja á.
á Sigurð og hlutverk Sigurðar að
sanna að þær sakir séu rangar.
Vegna þess hve Sigurður hefir
verið athafnamikill forgöngumað-
ur í búnaðarmálunum mun fólk
um land alt fylgja þessu máli með
mikilli athygli. Hér er aðeins gef-
ið það almenna yfirlit, sem hægt
er að fá nú sem stendur. J. J.
■"*i>--
Prá útlöndum.
Ekki er íriðvænlegt enn í heim-
inum. Hvert sem litið er sjást
ófriðarblikurnar. Sumstaðar er
með vopnum vegið, en á öðrum
stöðum eru deilur stjórmnála-
flokkamia sífelt að harðna, svo að
til vandræða horfir.
1 Portúgal hefir nokkur hluti
hersins gert uppreisn gegn
stjórninni og hefir verið barist á
nokkrum stöðum. Síðan konungur-
inn vai' rekinn frá ríkjum 1910
og lýðveldinu komið á fót, hefir
verið róstusamt í Portúgal, en
allar uppreisnir hafa verið barð-
ar niður. 1 þetta sinn virðist þó
uppreisnin hafa hepnast. Stjórn-
in er flúin og Lissabon er á valdi
uppreignaimanna, sem aðallega
eru „þjóðemissinnar“. þingið er
rofið og efnt til nýrra kosninga.
Símað er frá London, að stjórn-
arvöldin hafi neyðst tii þess að
minka kolaskamta fjölskyldna.
Lágmarks kolaskamtur fjölskyldu
er 100 pund á hverjum hálfum
mánuði.
Einnig hefii' orðið að skamta
jámbrautarfélögum og vei'ksmiðj-
um kol. Geta þær nú ekki fengið
nema helming þess, er þörf þeirra
krefur. — Taia atvinnulausra í
landinu eykst enn og er nú þrjár
og hálf miljón.
Símað er frá London, aö birt
hafi verið konunglegt boðsbréf tii
þess að framlengja um einn mán-
uð þann tíma, er neyðarástands-
lögin áttu að gilda, þar eð ástand-
ið vegna kolaverkfallsins fer
versnandi. Prinsinn af Wales hef-
ir sent hjálparsjóði námumaxma
peningagjöf, og segir þjóðina vera
í þakkarskuld við námamennina.
Lýsir hann samúð sinni með fjól-
skyldum þeirra, og telur enn-
fremur þau málalok óheppileg, er
neyði námamenn til þess að gef-
ast upp vegna þjáninga kvenna
þeirra og bama.
Talið er að bréf þetta muni
hafa afleiðingarík áhrif á almenn-
Eg veit það vel, að það er
margt, sem kallar að, þegai' um
styrk af opinberu fé er að ræða,
og að ekki er hægt að veita ríf-
lega styrki til alls þess, sem far-
ið er fram á. En þess meiri nauð-
syn er þá að byrja á byrjuninni,
en ekki endirnum, byrja á grund-
vellinum, en ekki á þakinu, því
þá svífur alt í' lausu lofti. Og
að mínu áliti er innlend kynbóta-
starfsemi og fræræjkt eitt af þehn
veigamestu grundvallaratriðum,
sem framtíð íslenska landbúnað-
arins byggist á.
Að endingu vil eg draga fram-
anskráð saman á þessa leið: Við
eigiun með festu og dugnaði að
leggja stund á innlendar jurta-
kynbætur og frærækt af því, að
það er eina ráðið til þess að
mynda ábyggilega og góða fræ-
sléttu, sem hlýtur í framtíðinni
að verða það, sem veldur hrað-
skreiðustum framförum í jarð-
rækt okkar í framtíðinni og er
undirstaða hennar, af þvi að jarð-
ræktin er undirstaða landbúnað-
arins, af þvi, að landbúnaðurinn
er hymingarsteinn þjóðfélagsins,
af því að bóndi er bústólpi og
bú er landstólpi.
Hólum í Hjaltadal 23. mars ’26.
Guðmundur Jónsson.
frá Torfalæk.