Tíminn - 19.06.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.06.1926, Blaðsíða 2
112 TIMINN HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alyiðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.I.S. slsziftir ©ixxg-öng-CL -við olclc-u.r. Seljum og mörgum öðrum íslenskum yerslunum. Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn símn.: cooperage V a 1 b y alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Um það hefir verið allmikið talað um hríð og blöðin oft minst á það. Virðist mörgum Reykvík- ingum vera ant um það, sem bet- ur er, enda eru margir þeirra komnir austan yfir „fjallið“, úr Ámessýslu og Rangárvalla. Nú telja margir málið komið í mát og enga von um framgang þess; er hlutaðeigendum drjúgum á- mælt fyrir alla fi’ammistöðuna, og skellir skuldinni sinn á hvern. í ummæjum manna þykir mér kenna nokkurs misskilnings og ókunnugleika, sem von er, því að saga málsins hefir hvergi verið rakin og þess lítt getið á ^prenti, hvað í því hefir gerst heima í héraði. Eg þykist sæmilega kunn- ugur málavöxtum, og sýnist mér enn þá óþarfi að örvænta um góð- ar málalyktir og rétt að spara á- mælin við héraðsbúa um sinn. Skólamálið á lengri sögu en hér verði rakin til hlítar, en stutt ágrip er þó. betra en ekkert til skýringar. Nokkru fyrir ófriðinn mikla hafði komið til tals með sýslunefndum Árnesinga og Rang- æinga að stofna til héraðsskóla á Suðurlandi, fá Vestur-Skaft- fellinga í félag um hann og velja skólasetur miðsvæðis í héraðinu, og var Stórólfshvoll tilnefndur. Mál þetta kom lítt eða ekki til al- mennings kasta og féll niður um sinn. Þegar eftir ófriðinn vaknaði það við aftur og á almennum fundi í Þjórsártúni fyrir báðar sýslur, veturinn 1919—20, voru samskot hafin til skólastofnunar og áskorun send í alla hreppa um að efna til almennra samskota. Árangurinn, sem kom í ljós', af þessari áskorun, voru loforð um 6000 kr. úr Grímsnesi, 9000 úr Hrunamannahreppi, 5500 úr Gnúpverjahrepp, 3000 úr Skeiða- hrepp, 3000 úr Hraungerðishrepp og 11000—12000 úr Rangárvalla- sýslu. — Veturinn 1922—23 voru nefndir kosnar í báðum sýslum til að gangast fyrir málinu. Þær áttu sameiginlegan lokafund með sér í janúar 1924 og kom ásamt um að ráðast skyldi í skólastofnun og fela sýslunefndum forystu og framkvæmd. þegar til þeirra kom, synjaði sýslunefnd Rangæinga, en sýslunefnd Árnesinga tók málið að sér, kaus þriggja manna nefnd til að fylgja málinu fram og láta rannsaka skólasetur, er völ væri á. Öllum virtist þá koma saman Stjðrii Búimlirlipir.s rekur kíialiriÉlistiún. Eftir Hex-mann Jónasson. Hinn 21. f. m. gerðust þau tíð- indi, að Sigurði Sigui’ðssyni, bún- aðarmálastjói’a, var af stjóm Bún- aðarfélagsins, vikið frá starfi sínu frá 1. þ. m. Stjómin vii’ðist hafa verið á einu máli um það, að Sig- urði bæri að víkja, sammála um ástæðui’nar fyrir því, að ósammála um það, frá hvaða tíma frávikn- ingin kæmi til framkvæmdar. í stjórninni ei’u þeir Vigfús Ein- arsson, fulltrúi í atvinnum.ráðu- neytinu, sem kominn er í stjói’nina sem varamaður Odds Hermanns- sonar, er kjörinn var af búnaðar- þingi, Tryggvi Þórhallsson ritstj. og Magnús Þorláksson, bóndi á Blikastöðum, báðir útnefndir af Stjórnarráði, eftir tillögum land- búnaðarnefnda Alþingis. Eg ætla í stuttu máli að gera grein fyrir því, hvernig stjómin rökstyður það, að hún í’ak Sig- urð úr stöðunni. Tryggvi Þórhallsson gerir þann- ig grein fyrir atkvæði sínu: „Hann lítur svo á, að vegna þeirra tíð- inda, sem gerst hafa í áburðar- málinu, sé það rétt, að búnaðar- málastjóra sé sagt upp stöðu hans eða tekið við lausnarbeiðni frá honum“. Hann kveðst hafa mót- tekið bréflega ósk mikils meiri- um, að kjósa til þess einhvem þann stað, þar sem nota mætti jarðhita í stað eldsneytis, og að sqtlast til þess, að hver sá hrepp- ur, er fengi skólann til sín, legði eitthvað á sig umfram aðra. Þessi tilboð komu nú fram um skóla- setur: Biskupstungnamenn buðu að gefa Haukadal með hjáleigu eða 20.000 kr. í peningum og ókeypis flutning á efni frá bíl- bi’autarenda, ef skólinn væri sett- ur í Biskupstungum, en annars 6000 kr. hvar sem hann yrði, og þótti drengilega af stað farið. Hi’unamenn buðu skólasetur á Hveraheiði og lofuðu þá að bæfta við sín fyrri lofoi’ð 17000 kr. Þar í talið verð jarðai’innar Högna- staðir,þar sem Hveraheiðin er, og aðflutningur. Laugdælir buðu 10 þús. kr. og aðflutning steinlíms, ef jörðin Laugarvatn væri keypt á 3000 kr. og skólinn settur þar. Ölfusingar buðu 12000 kr. og ókeypis flutning á efni, ef skól- inn væri settur þar í sveit. Skólanefndin fékk nú húsa- meisfara ríkisins til að skoða alla þessa staði, sem til höfðu vei’ið nefndir. Hann gaf svo skýrslu um byggingarskilyrði á þeim öllum, og segir þar, að sér lítist best á Laugarvatn. — Á næsta sýslunefndarfundi var tveimur mönnum bætt við í skólanefndina og henni falið að leita frekari samskota og tryggja hin eldri loforð og ákveða skóla- staðinn, ef til kæmi. Loforðin,sem nefndin fékk, gömul staðfest og ný að auki, voru þessi: Hruna- mannahreppur 8000, Biskups- tungna 6000, Gi’ímsnes 6000, Gnúpvei’ja 5500,Hi’aungei’ðis 3000 Villingaholts 2000, Skeiða 1800, Gaulverjabæjar 1500, Eyrarbakka 1000, Grafnings 500 og Þing- valla 500, alls- 35800 kr. Síðan skoðaði nefndin sjálf alla staðina með lýsingu húsameistara í höndum, gerði áætlun um stofn- kostnað á hverjum stað og valdi að því búnu í einu hljóði Hvera- heiði.. Þar með taldi hún skóla- staðinn ákveðinn. Á sýslunefndarfundi í vetur skýrir hún því næst frá gerðum sínum. Þá fyrst kemur sundrung í málið og togstreitan um stað- inn. Oddviti sýslunefndar vildi ekki skilja svo erindið, sem skóla- nefnd hafði verið falið, að hún hefði rétt til að velja staðinn, nema sýslunefnd samþ., og lauk svo þeirri deilu, að ákveðið var,að sýslunefndin skyldi ákveða stað- hluta búnaðarþingsfulltrúanna um að ákvörðun um brottrekstur Sig- urðai’ verði frestað, þó greiðir hann atkvæði með því að reka hann. Hins vegar er hann því meðmæltur, að Sigurður gegni stöðunni að mestu uns búnaðar- þing komi saman, og það fái að taka ákvörðun um hver verði eft- iimaður hanis. Magnús Þorláksson gerir þann- ig grein fyrir sínu atkvæði, að hann „skírskotar í þessu efni til þingskjala nr. 365 og 528, sem eru nefndarálit Alþingis um frumvarp til laga um tilbúinn áburð, auk ýmislegra annara ástæða“. Vigfús Einarsson gerir þannig grein fyrir sínu atkvæði, að hann vísar einnig til sömu þingskjala. Hann telur, að landbúnaðarnefnd- irnar „gefi það ótvíræðilega í skyn“, að þær beri eigi traust til framkvæmdarstjórnar Búnaðarfé- lagsins.Þetta vantraust telur hann nefndimar hafa áréttað með því, að tilnefna Magnús Þorláksson í stjórn Búnaðarfélagsins, sem sé „einn ákveðnasti andstæðingur núverandi búnaðarmálastjóra". Segist Vigfús hafa ástæðu til að telja hættu á því, að þingið mundi draga úr fjárframlögum til Bún- aðarfélagsins á næstu fjárlögum" ef ekki sé tekið tillit til „þessa yfirlýsta þingvilja". Ennfremur tekur hann fram, að það sé „eitt af aðalverkum Búnaðarfélags- ins, reyna að ná aftur sambönd- um við framleiðendur köfnunar- inn síðar á öðrum fundi. Hann var kallaður saman 6. apríl. Var þá gengið til atkvæða um 3 staði, fyrsti og annar féllu, en sá þriðji var Laugarvatn og var hann sam- þyktur með flestöllum atkvæðum, einnig þeirra, sem vildu hina heldur, því að þeir álitu, að féllí hann líka,væri skólamálið alt fall- ið, og því vildu þeir síst valda. Tvo sýslunefndarmenn vantaði á fundinn. Síðan var nýrri nefnd falið að standa fyrir framkvæmd- um. efnisáburðar í Noregi eða Þýska- landi“ og þar sem það verði óhjá- kvæmilega falið Búnaðarmála- stjóra, álítur hann að þingið muni líta svo á, að skýlaus vilji þess sé með því að engu hafður. Þetto eru þá ástæðumar, sem stjórnin færir fram fyrir brott- rekstrinum, en áður en við athug- um þær nánar, verðum við að víkja að því sem Sigurður er sak- aður um. Hann er sakaður um það, að hafa, annaðhvort með athafnaleysi eða af ásetningi, valdið því, að umboð Búnaðarfélagsins frá Norsk Hydro, til þess að selja Noregs- saltpétur hér á landi, gekk úr greipum Búnaðarfélagsins, og því náði heildsölufirma hér í Reykja- vík. Eg ætla nú ekki að koma inn á það hér, hvort kæran á Sigurð er sönn, eða hvort sekt hans, ef nokkur er, er stór eða smá, því það kemur væntanlega fram á sínum tíma, heldur ætla eg að athuga gerðir stjómarinnar í máli Sig- urðar, og sný mér því að forsend- unum fyrir brottrekstrinum. Það, sem maður tekur strax eft- ir er það, að forsendurnar koma ekki fram sem sjálfstætt álit stjórnarinnar, heldur vísar stjórn- in (minsta kosti Magnús og Vig- fús) til dylgja og vantrausts, sem þeir telja koma fram í áðurnefndu nefndaráliti landbúnaðamefndar Nd. (í nefndinni áttu sæti: Jón Sig., H. Stef., Hákon Kr., Jör. Þegar þessi málalok spurðust, reis mikil óánægja út af þeim með fundahöldum og mótmælum gegn Laugarvatni, og virtist þá ekki vænlega horfa um fullar og fljótar efndir á samskotaloforð- unum. Alþingi hafði tekið vel undir styrkbeiðni og heitið 2/5 stofnkostnaðar, ef 3/5 kæmu í móti annarstaðar frá. Húsameist- ari hafði teiknað skólahúsið og áætlað kostnað við það fullgert 120000 kr. Þegar jarðarverðið 30000 kr. bætist við, verður stofn- Br. og Árni Jónsson). í nefndar- álitinu kveður nefndin svo að orði: „Það mál (áburðarmálið), er þann- ig vaxið, samkv. skýrslu stjórnar Búnaðarfélags íslands, að fram- kvæpndarstjóri félagsins hefir snemma á síðastl. ári, af ástæðum, sem ekki eru kunnar, slept, að því er virðist viljandi, þvert ofan í samþykt búnaðaiþings einkasölu þeirri, er Búnaðarfélag Islands hafði haft frá Norsk Hydro“ o. s. frv. Dylgjurnar, sem koma fram í nefndarálitinu, er því allar bygð- ar á skýrslu Búnaðarfélagsstjórn- arinnar til nefndarinnar. Þegar Sigurði barst nefndarálitið gerði hann því fyrirspurn til stjórnar- innar um það, hvort þar væri rétt hermt, það sem haft væri eftir henni. Svaraði stjórnin því þann- ig, að hún hefði gefið nefndinni skýrslu um það, „hvernig áburð- arverslunin hafi verið rekin hér á landi undanfarin ár, án þess að hún hafi þar á fundinum dregið nokkrar ályktanir af því, sem fram hefir komið í því máli“. Klögumálin á Sigurð fara því þessa hringrás: Stjórn Búnaðar- félagsins gefur landbúnaðarnefnd skýrslu, á henni byggir svo nefnd- in dylgjurnar um Sigurð og á dylgjum nefndarinnar byggir stjórnin svo brottreksturinn.Þetta fyrirbrigði verður einkennilegra, þegar athugað er, að stjórnin sjálf hafði langmestu aðstæðurnar til að rannsaka málið, og sendi auk þess kostnaður á Laugarvatni 150000 kr. Kæmu þar af 90000 í hluta héraðsins. Sýslumaður hafði feng- ið loforð fyrir bankaláni 50000 kr. gegn veði í skólahúsinu upp- komnu, en ráðuneytið kvaðst eigi mundu greiða neinn styrk úr rík- issjóði fyr en til væru af hinni hálfunni 90000 kr.í tiltækum pen- ingum eða áreiðanlegum lánslof- orðum án veðbanda á skólahús- inu tilvonandi. Var nú enn kölluð saman sýslunefndin til að ráða fram úr vandræðunum. Báru skólanefndarmenn þá tillögu þar fram, að hverfa frá Laugarvatm að Hveraheiði, eins og þeir höfðu áður lagt til, og bentu á, að þar yrði stofnkostnaður minni, húsið jafndýrt, 120000, en jörðin ekki nema 5500 kr. og hluti héraðsins því ekki nema 75300 kr. Ef að því væri nú horfið, væru þegar, er vildi, tiltækir peningar frá Hrunamannahreppi 22500, Gnúp- verja 5500, Biskupstungna 6000, Eyrarbakka 1000, íþróttafélaginu Skarphéðni 1000 og nokkrum ut- anhéraðsmönnum 3000, samtals 39000 kr. Þegar þar við bættust önnur gefin loforð, sem engin ástæða væri til að ætla að brygð- ust, þar sem þau hefðu aldrei verið bundin við neitt sérstakt skólasetur, þá væri eigi eftir að útvega nema 20000 kr., og mætti æitla, að einhver ráð yrðu að út- vega þá upphæð án þess að veðbinda skólahúsið, enda sjálf- sagt að stefna að því, að skólinn kæmist upp skuldlaus. Eftir nokkrar umr. var samþ. með at- kvæðafjölda sú tillaga frá oddvita, að slá málinu á frest, — senni- lega þangað til Rangæingar hafa gengið til atkvæða um, hvort þeir vilja ganga í samlag við Árnes- inga um málið. Sú atkvæða- greiðsla á að fara fram í sumar. Þannig stendur þá málið, að 20000 kr. vantar til þess, að s-kólinn verði reistur skuldlaust, ef bygt er á Hveraheiði. Þegar nú þess er gætt, að engin loforð um tillög eru enn komin úr 5 hreppum Ár- nessýslu, Sandvíkurhreppi, ölfusi, Stokkseyrarhreppi, Laugardal og Selvogi, og þrír hinir fyrst töldu eru hinir fjölmennustu og tveir að minsta kosti taldir vel efnaðir, og auk þess er kunnugt, að mörg- um Rangæingum er alt eins um- hugað um að fá héraðsskóla reistan eins og Árnesingum, þá virðist mjer eigi vanta nema herslumuninn, og trúi því ekki fyr en jeg tek á, að skólamálið - , - - -----------—---- mann erlendis meðfram í þeim er- indum. Hér virðast því vera tveir möguleikar hugsanlegir: að stjórnin hafi ekki rannskað mál Sigurðar, en bygt dóm sinn á dylgjum, eða að hún hafi rann- sakað málið, ekki getað sannað sekt hans, en samt vikið honum frá, því ef s-tjórnin hefði rann- sakað málið og getað leitt sönnur að sekt mannsins, hefði henni væntanlega þótt það sæmra, að nota þær forsendur en dylgjurnar. Aðfarir nefndarinnar virðas-t mér því, af því sem fram er kom- ið í málinu, að sínu leyti hinar sömu og dómari tæki mál til rann- sóknar, vegna þess að dylgjað er um sekt einhvers manns, og að rannsókninni lokinni bygði áfellis- dóminn á dylgjunum. Þessar aðfarir stjórnarinnar vekja hjá manni hálfgerða tor- trygni, svo manni verður að at- huga rök s-tjómarinnar og málið alt nánar. Þótt flestum muni nú finnast yfirsjón Sigurðar, ef nokkur er, smávægileg og auðvelt að lagfæra hana, þá skulum við samt setja okkur í s.por þeirra manna sem finst yfirsjónin stór. Jafnvel frá þessu sjónarmiði er ómögulegt, að mér finst, að réttlæta það, að reka Sigurð þegar í s-tað, án þess að gefa búnaðarþinginu færi á að eegja álit sitt um rnálið, eins og meðlimir þess höfðu beinlínis ósk- að eftir. Til þes-s að skilja þetta, verð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.