Tíminn - 03.07.1926, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.07.1926, Blaðsíða 1
^Vfaíbferi <sg afgrei6síuric6ur íímans et 5 i g » r g e i t ^rifcEÍfsfen, Sotfifeanbeþúátatt, Keyfjaoif X ár. líevkjavfk 3. júlí 1926 Jarðab frá •ætur á öllu lan 1. júlí 1923 til ársloka 1924. dii 1U Ábu r ð a i h ú s T ú n r æ k t G a r ð r æ k t Samt.als Dagsv. Kr. Dagsv. Kr. Dagsv. Kr. Dagsv. Kr. Gullbringu- og Kjósarsýsla. . . 3854 5781.00 22918 22918.00 157 125.60 26929 28824.60 Borgarfjarðarsýsla 662 993.00 2988 2988.00 3650 3981.00 Mvrasýsla 1014 1521.00 2274 2274.00 301 240.80 3589 4035.80 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 2946 2946.00 2946 2946.00 Dalasýsla 266 399.00 3165 3165.00 118 94.40 3549 3658.40 Barðastrandasýsla 128 192.00 911 911.00 1039 1103.00 Isafjarðarsýslur 2030 3045.00 4032 4032.00 29 23.20 6091 7100.20 Strandasýsla 1032 1548.00 2561 2561.00 41 32.80 3634 4141.80 Húnavatnssýsla 815 1222.50 6569 6569.00 38 30.40 7422 7821.90 Skagafjarðarsýsla 559 838.50 14365 14365.00 101, 80.80 15025 15284.30 Eyjafjarðarsýsla 1485 2227.50 15713 15713.00 107 85.60 17305 1-8026.10 Þingeyjarsýslui’ 732 1098.00 3647 3647.00 45 36.00 4424 4781.00 Norður-Múlasýsla 131 196.50 3643 3643.00 100 : 80.00 3874 3919.50 Suður-Múlasýsla 272 408.00 2849 2849.00 101 80.80 3222 3337.80 Austur-Skaftafells3ýsla . . . . 461 691.50 990 990.00 82 65.60 1533 1747.10 Vestur-Skaftafellssýsla . . . . 1261 1891.50 485 485.00 63 50.40 1809 2426.90 Rangárvallasýsla 831 1246.50 6371 6371.00 240 192.00 7442 7809.50 Vestmannaeyjasýsla 1417 2125.50 1721 1721.00 45 36.00 3183 . 3882.50 Arnessýsla 3140 4710.00 3101 3101.00 560 448.00 6801 8259.00 Samtals: 20090 30135.00 101249 101249.00 2128 1702.40 123467 133086.40 ! firði kusu 224 ai' ca. 420. Við þremur hreppum innan Akureyr- : ar efnt til samskota innan sýsl- Landskjörið. Hinar hlutbundnu kosning-ar til Alþing-is fóru fram síðastliðinn fimtudag'. Veður var gott fram eftir deginum, en á Suðvesturlandi tók að rigna að aflíðandi nóni, og um kvöldið var hellirigning í Reykjavík og sjálfsagt víðar. Samt verður ekki annað sagt, en kosningaveður hafi verið sæmi- legt, svo ekki hamlaði það kjós- endum frá að sækja kjörfundi. í Reykjavík var kosningin sótt allfast, eftir því sem venja er til um landkjör. Þrír flokkanna. íhaldsmenn, Jafnaðarmenn oig „Frelsisherinn“ höfðu iskrifstof- með sex eða sjö talsímum hver, og fjölda bifreiða, til þess að flytja kjósendur á kjörstað, eftir sléttum götum höfuðstaðarins i miðsumarblíðunni. Annars hefðu þeir kannske ekki vogað sér út í langferðina ofan í Bamaskóla- húsið! Þessi mikli útbúnaður með bifreiðar og þessháttar er blátt áfram móðgun við kjósendur-. Þeir menn, sem ekki nenna að ganga fárra mínútna veg á kjör- isitað, ættu ekki skilið að fá að kjósa. En þetta hefir í för með sér mikið erfiði og stórkostleg út- gjöld fyrir flokkana og frambjóð- endur og er til skammar fyrir íbúa höfuðstaðarins. Allir flokk- ar ættu því að geta orðið isam- taka um, að spara útgjöld og fyrirhöfn, og hafa aðeins eina eða tvær bifreiðár í gangi, til þess að flytja sjúkt ogfarlama fólk á kjör- stað, ef það langar til að kjósa. Sí?t er þörf á þessum bifreiða- flutningi núna í hásumarblíðunni. Kosningar til Alþingis mega síst af öllu verða skrípaleikur, en þær eru á góðum vegi með að verða það, ef þessu heldur áfram. Nú eru komnar fréttir um þátt- töku í kosningunum í ýmsum isveitum og kaupstöðum víðsveg- ar um land. Er ekki nema eitt um það að segja, að í kaupstöð- um hefir kosningin verið vel sótt. Miklu betur en nokkru sinni fyr við landkjör, en í sveitunum frem- ur illa. Skulu hér birtar nokkrar tölur til fróðleiks fyrir almenning. í Reykjavík voru 6120 á kjör- skrá. Þar af greiddu um 3740 at- kvæiði. Við síðustu landkosning- ar 8. júlí 1922 kusu 3033 af 5452, er þá voru á kjörskrá, svo þátt- takari var nokkru meiri núna en þá. I Hafnarfirði koisiu um 530 af ca. 800 á kjörskrá. Við síðustu kosningar kusu aðeins 278, en bærinn hefir vaxið ákaf- lega o g kjósendum fjölgað. I Vatnleysustrandarhreppi greiddu 65 atkvæði af; 90, en í Kjós að- eins 33 af 106*). Ekki ber það vott um mikinn áhuga, en þó er víða í sveitum verra. 1 Vest- mannaeyjum kusu 555 af 880. Við síðustu kosningar greiddu 251 kjósandi atkvæði af 664. Á ísafirði voru greidd 440 atkv. af 630. Síðast 332 af 576. Á Siglu- *) Tölurnar eru ef til vill ekki al- veg hárréttar sumstaðar, því sim- tölin eru stundum ógreinileg. En 'skekkjan er svo lítil, að ln’m hefir enga vérulega þýðingu, ef hún þá er nokkur. í sveitum er kjósenda- talan hérumbil óbreytt frá síðustu kosningum, og er því ekki hirt um að tilfæra hana. Sumir kaupstaðirnir hafa aftur á móti vaxiö að miklum mun, eins og tölurnar sýna. síðustu kosninigar kusu aðeins 98, svo hér hefir þátttakan aukist stórkostlega. Á Akureyri kusu 670. Kjós- endur munu vera hátt á tíunda hundrað, svo þar hefir kosning- ingin verið ágætlega sótt. Síð- ast kusu þar 461 af 925 á kjór- skr.á Á Eyrarbakka kusu 170 af hér- umbil 300. Síðast 128. Á Stokks- eyri aðeins 80 af ca. 260. í Vík í Mýrdal (Hvammshreppi) 80 af 190 á kjörskrá. f Ámessýslu virðist kosningin hafa verið afar illa sótt í sveit- um. Fréttir eru komnar úr þess- um hreppum. í Grímsnesi kusu 22 af 120, í Sandvíkurhreppi 28 af 75, í Laugardal 14 af 50 og í Ölíusi 21 af 140. í þessum fjór- um hreppum hafa því aðeins kos- ið 85, en við síðustu landskosn- ingar 115, svo hér er þátttakan verri en síðast, hvernig sem á því stendur. Á Akranesi kusu 180 af 300 en síðast 102. f Borgarnesi 80 af 110, en síðast 59. Af Vesturlandi er óvíða frétt þegar þetta er skrifað. Þó virð- ist kosningin hafa verið illa sótt í Norður-ísafjarðarsýslu, nema í Hnífsdal. Þar kaus helmingur kjósenda, 90. Síðast 75. í Bolung- arvík (Hólshreppi) kusu 64 af 280, minna en síðast. í Snæfjalla- hreppi kusu aðeins 19, en 28 síð- ast. Úr Vestur-ísafjarðarsýslu er aðeins frétt úr Suðureyrarhreppi (Súgandafirði). Þar kusu 58 af tæpu hundraði. Má það teljast gott og er svipað og síðast. Af Norðurlandi eru fáar fréttir komnar. Á Blönduósi kusu 70 af 104. Síðast 46. í Vindhælishreppi 80 af 200 en síðast aðeins 34, svo hér hefir tala þátttakenda meir en tvöfaldast og gæti þó verið hærri. Á Hvammstanga (Kirkjuhvammshreppi) kusu 30, líkt og seinast. Kjósendur um 140. í Skagafirði hefir kosning-in ver- ið illa sótt sumstaðar. Til dæmis í Hofshreppi. Þar kusu 40 af 192. Síðast 42. í Ifaganesvíkurhreppi kusu 20 atf 73. Sáma tala og síðast. í Eyjafirði hefir kosningin ver- ið mjög misjafnt isótt. Best í öngulstaðahreppi 74 af 140. Er það ágæt sókn í sveit. I hinum ! ar kusu um 45% kjóseíida. Er I það lítið á þriðja hundrað og | svipað og síðast. I I Glæsibæjar- og Svarfaðardals- 1 hreppi var kosningin afarilla sótt. | Atkvæðatala svipuð og síðast, 50, | og 56. | í Suðurþinigseyjarsýslu hefir j verið ágætlega kosið, þar sem j frétst hefir. í Bárðardal kusu 50 | af 66 og í Reykdælahreppi 90 af j 150. Má það kallast ágætt, og miklu betra en 1922. Sjá má af þessu að tala greiddra atkvæða á öllu landinu mun verða 15—16 þúsund eins og spáð var í Tímanum. Hér skal engu spáð um úrslit kosninganna, en á tvent verður að minnast. Fyrst og fremst hið mkla tómlæti bænda í ýmsum bestu isveitum lamdsins. Það er eins og þeir skilji ekki að land- kjör er eins þýðngarmikið og venjulegar kjördæimakosningar og því má ekki vanrækja kjörfund- ina. í öðru lagi ber öllum frétt- um saman um að B-listinn, kvennalistinn, hafi langminst fylgi af listunum. Er það að vonum og ætti að hafa þæl afleiðingar, að aldrei verði framar kosið eftir kynferði á landi hér. Duglegar og gáfaðar konur, sem áhuga hafa á stjórnmálum geta auðveldlega komist á þing’, kosnar af atkvæð- um karla og kvenna, en sérstakur kvennalisti ætti aldrei að sjást framar við kosningar hér á landi. Það er alllangt síðan að ýmsir merkir menn á Suðurlandsundir- lendinu fóru að vekja máls á því, að brýn þörf væri á því að koma á stofn unglingaskóla fyrir hérað- ið. Mér er ekki kunnugt um, hvort þeir hafa gert sér ljósa grein fyrir því, hvernig kenslu skyldi háttað í skólanum, en þó hygg eg að það hafi helst vakað fyrir þeim, að hann yrði einskon- ar lýðháskóli í svipuðum stíl og hinir frægu dönsku lýðháskólar. Ekkert varð þó úr framkvæmd- um, enda kom heimsstyrjöldin með dýrtíðinni og öllum þeim erf- iðleikum, sem henni fylgdu. En nú fyrir skömmu hafa Ámesing- unnar til þess að byggja skólann. Rangæingar skárust úr leik. En frá þessum samskotum er skýrt í grein Magnúsar Helgasonar skóla- stjóra í næstsíðasta blaði Tímans og skal hér því ekki frekar minst á þau. Allmikið fé safnaðist í sumum hreppum sýslunnar. Al- þingf tók vel og drengilega úndir málið, eins og oft þegar um mentamái er að ræfða. Ríflegur styrkur var veittur. Sýslunefnd ákvað að skólinn skyldi reistur á Laugarvatni, en þá hófst upp- reisn víða um sýsluna, ekki síst í þeim sveitum sem engu fé höfðu lofað til skólans. Uppreisnin var gegn skólastaðnum og stjórnaf- ráðið virðist hafa tekið taum þeirra óánægðu, og alt endaði með því að skólabyggingunni var frestað um óákveðinn tíma. Jafnhliða þessu fóru að heyrast raddir um annað fyrirkoinulag á skólanum, en brautryðjendur málsins höfðu hugsað sér. Menn fóru að tala um að hafa skóla fyrir hagnýt vísindi, búnað, hús- stjórn og svo framv. og setja það ,í samband við þegnskylduvinnu og guð má vita hvað. Þetta hefir komið mér til að skrifa þessar línur. Vér höfum nú tvo góða búnað- arskóla til þess að veita bænda- efnum mentun, og nú verður bráð lega settur á stofn húsmæðraskóli á Vesturlandi. 1 Reykjavík er kvennaskóli með námsskeiðum fyrir húsmæðraefni, svo það má segja að þessi fræðsla sé, eða muni verða, á næstu árum, full- nægjandi, en það sem vantar er almennur unglingaskóli, sem tek- ur við, þegar barnaskólum slepp- ir og börnin eru fermd. Hann á að taka við unglingum frá ferm- ingaraldri til tvítugs, piltum og stúlkum, og hann á að vera snið- inn eftir fyrirmynd bestu lýðhá- skóla á Norðurlöndum. Móðurmál- ið, saga og náttúrufræði ættjarð- arinnar ættu að vera aðalnáms- greinarnar, og þá ætti einnig að leggja mikla stund á allskonai’ íþróttir. Skólinn á ekki að vera til þess, að láta unglingana læra svo og svo mikið af lexíum, heldur til þess að göfga þá og auka manngildi þeirra, vera mikilvæg- ui' liður í uppeldi þeirra til þess að þeir verði sannir „gentle- men“, kenna þeim að elska land l&ýgteibsla € f m a n s at { SamhcmösíjástíU'. 0ptn ðoglaga 9—(2 f. í>. 5hni 496. 32. hiaú sitt og þjóð, sveit sína, stétt og atvinnu. Ef lán er með skólastjóra og kennurum, ætti þesskonar skóli að geta orðið traustur stýflugarð- ur fyrir fólksstrauminn úr sveit- unum til bæjanna. Skólinn hefir veglegt hlutverk óg honum þarf að velja veglegan stað. Unglingarnir koma þangað á þeim aldri, þegar þeir eru mót- tækilegastir fyrir öll utanaðkom- andi áhrif, og því ríður mikið á að þeir hafi fyrir augum tign föðurlandsins, því á að velja skól- ahum stað, þar sem náttúrufeg- urð er mest, og loftið er þrungið af • ögulegum endurminningum. Danir settu sinn frægasta lýðhá- skóla í útkjálka landsins, fast við landamærín, til þess að ungling- arnir gætu á hverjum degi horft inn í fyrirheitna landið, sem Þjóðverjar rændu af Dönum 1864, en sem öll danska þjóðin vonaði að fá aftur. Skólinn á Askov hefir haft ómetanlegt gildi fyrir danska menningu, en hann héfir í sannleika verið skóli fyrir danska ættjarðarást og þjóðemis- tilfinningu, ekki síður en fyrir bókleg fræði. Fyrir nokkrum árurn kom síra Eiríkur Albertsson fram með til- lögu um, að reisa lýðháskóla á Þingvöllum. Þessi tillaga fékk daufár undirtektir, og þó var hún næsta merkileg. Þingvellir eru helgidómur þjóðarinnar og hvergi gæti duglegur kennari eins vel opnað augu æskulýðsins fyrir tign og- göfgi, sorgarleikum og iságur- hrósi íslensku þjóðarinnar á liðn- um öldum, eins og á þessum forn- helga 'Sitað. Ef nokkursstaðar er liægt að kenna alþýðu vel sögu íslands, þá er það á Þingvöllum. Það skal fúslega játað, að ýms- ir erfiðleikar eru á því að hafa skólann á Þingvöllum. En, ein er sú ástæða, sem opt er borin fram gegn Þingvöllum (og Laugarvatni líka), að staðurinn sé afskektur. Þetta er einmitt kostur í mínum- augum. Skólinn á að lifa sínu eigin lífi, en ekki að vera háður umhverfinu, og innan skólaveggj- anna skapast smátt og smátt arfsagnir og venjur, sem verða nemendunum helgar er stundir líða. Hér getum vér lært af Eng- lendingum, heimsins fremstu þjóð. Þeir hafa sett alla sína helstu skóla á afskekta staði, fjarri stórborgunum. Þeir segj a em svo, að unglingunum sé holl- ast á þeim árum, þegar þeir eru að hverfa frá bernskunni inn í manndómsaldurinn, að dvelja ut- ’an við .liina mestu hringiðu lífs- ins, í félagsskap við jafnaldra sína og kennara. Engum enskum manni kemur til hugar, að halda því fram, að skólarnir í Eton og Harrow, Oxford eða Cambridge hefðu haft eins mikla þýðingu fyrir bresku þjóðina, ef þeir hefðu verið .settir í London eða Liverpool. Skólinn ;getur aldrei orðið, og á ekki heldur að verða, almenn- ur samkomustaður fyrir Suður- land. Vegna landslags og sam- gangna verða fundir og fyrir- lestrar fyrir alþjóð jafnan haldn- ir við Ölfusárbrú eða Þjórsárbi'ú, en hamingjan forði oss frá því að hafa skólann á þeim stöðum. Þá er enn eitt. Allir eru sammála um að eitthvað mikið vei’ði að gera á Þingvöllum fyrir Alþingis- hátíðina 1930, og raunar hvort sem. er. Gott gistihús vantar til- Framh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.