Tíminn - 14.08.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.08.1926, Blaðsíða 2
140 TIMINN Þ EIR sem enn eigi hafa skilað samskotalistum til minnis- varða Hannesai- sál. Hafstein eru beðnir að gera það hið allra bráð- asta. Ólokin samskot til minnisvarðans er óskað að greidd verði sem fyrst til gjaldkera minnisvarðanefndarinnar O. Forberg lands- símatjóra, eða annara nefndarmanna. — MINNISVARÐANEFNDIN. SMARA SniORLlKl IKIa.'u.pfélagsstj órar I Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er „Smára“ - smjörlfki Sendið því pantanir yðar til: H.í. Stnjörlíkisgerðin, Reykjavík. „Accept 200tons Norgesaltpeter price conditions as per your letter of 5./6. february howewer will be obliged if you will agree shipment eventually about the end of april beginning of may. Please_ Con- firm“. (Á íslensku: Samþykkjum (að kaupa) 200 smálestir ai' Noregssalt- pétri verð (og) skilmálar eins og greinir í bréfi yðar 5./6. febrúai’ mund- um þó vera yður skuldbundnir ef þér vilduð faiiast á að hlaða saltpétrinum í skip væntanlega i lok aprilmánaðar eða byrjun maí. Gjörið svo vel að staðfesta). Og sama dag fær það símskeyti undirritað: „Landbrugsdirektör Sigurdsson“, svohljóðandi: „Bunadarfélag indforstaaet Na- than Olsen dagstelegram“. (Á íslensku: „Búnaðarfjelagið sam- þykt skeyti N. & O. í dag“.). Endar áðurnefndur skrifstofu- stjóri hjá Norsk Hydro frásögn sína þvínæst með þessum orðum: „I skrivelse av 7./3. 1925 be- kræftet vi mottagelsen av Bunad- arfélagets telegram om dets sam- tykke, idet vi bl. a. anförer at „vi i henhold dertil forstaar, at vor Salgsavtale af 5. d. s. med herr konsul Carl Olsen paa vegne af firmaet Nathan & Olsen, der- steds, definitivt er godtbekendt av deres forening". „Vor salgsvirksomhed paa Is- land vil herefter overensstemmen- de med avtalen indtil videre fore- gaa udelukkende gj ennem firmaet Nathan & 01sen“. „Vort enesalg for Island var hermed lagt í Nathan & Olsens hænder, idet der ikke indiöb nogen indvending fra Bunadarfélag Is- lands efter modtagelse af dets telegram af 7./3. 1925 undertegn et landbrugsdirektör Sigurdsson“. (Á íslensku: í bréfi 7./3. 1925 stað- festum vér móttöku símskeytis Bún- aðarfélagsins um samþykki þess og tökum þar m. a. fram að „vér sam- kvæmt því lítum svo á, að sölusamn- ingur vor 5. þ. m. við herra Carl Olsen vegna firmans Nathans & 01- sen þar, sé endanlega samþyktur aí félagi yðar“. „Sölustarfsemi vor á íslandi mun samkvæmt samningnum upp frá þessu um-óákveðinn tíma fara fram eingöngu fyyrir milligöngu N. & 0.“. Einkasala vor á íslandi var með þessu lögð i hendur firmans N. & O. með því að oss barst ekki nokkur mótbára á móti því frá Búnaðarfé- lagi íslands-— eftir að vér fengum skeyti þess frá 7. mars 1925, undir- ritaö af (Sigurði) Sigurðssyni bún- aðarmálastjóra). Þetta bréf frá 7. mars 1925 hef- ir stjórri Búnaðarfélags íslands heldur ekki séð. Og búnaðarmála- stjóri segir, er hann hefir verið um það spurður af stjórninni, að þetta bréf liafi hann heldur ekki fengið. —- Hefir Norsk Hydro þannig sent Búnaðarfélagi íslands tvö bréf um málið, með eins mán- aðar millibili, sem búnaðarmála- stjóri fullyrðir að hvorugt hafi komið fram. Útkoman verður því sú, að stjórn Búnaðarfélags Islands verður vandlega dulin öllum þess- um tíðindum. Ástæða er ennfremur til að taka fram eftirfarandi: Eins og getið er hér að fram- an, hélt stjóm Búnaðarfélags Is- lands tvo fundi 5. mars 1925, með búnaðarmálastjóra, þrem mönnum frá Mjólkurfélagi Rvík- ur og Carli Olsen stórkaupmanni, til þess að ráðstafa sölu á Nor- egssaltpétrinum. Lagði búnað- armálastjóri málið þannig fyrir, eins og áður getur og gjörðabók- in skýlaust ber með sér, að Bún- aðarfélag íslands eigi kost á að fá 200 smálestir af Noregssalt- pétri frá Norsk Hydro og á þeim grundvelli er áburðinum skift, verð hans ákveðið o. s. frv. En tveim dögum síðar símar hann að Búnaðarfélagið sé samþykt símskeyti því, sem Nathan & 01- sen sendi s,amdægurs. Búnaðar- málastjóra hlýtur því að vera kunnugt þetta skeyti, sem Nat- han & Olsen þá sendu, því að annars gat hann ekki samþykt það, en það skeyti ber það með sér, að það er ekki Búnaðarfélag íslands, sem á kost á að fá á- burðinn, heldur er það Nathan & Olsen, og skeytið segir ennfremur að Nathan & Olsen eru áður bún- ir að semja um verð áburðarins og ráðstafa nú sendingu hans. Þetta símskeyti búnaðarmála- stjóra er með öðrum orðum alt annars eðlis en það, sem gert var ráð fyrir af stjóm Búnaðarfélags íslands. Og — þar sem ómögulega er hægt að gera ráð fyrir öðru en að búnaðarmálastjóri hafi vitað hvað í því skeyti stóð sem hann samþykti, þá verður að telja víst, að honum hafi þá verið orðið ljóst að einkasölu Búnaðarfélags Islands á Noregssaltpétri var lokið um leið og samþykt var að Nathan & Olsen gerðu sölusamn- ing við Norsk Hydro og fengju ráðstöfunarrétt yfir áburðinum, eiris og skeyti þeirra ber með sér. En hann dylur stjórn Búnað- arfélags þessum tíðindum alveg. Afleiðing af sending þessa sím- skeytis, fullkomlega á bak við stjóm Búnaðarfél. ísl. verður og sú, að Norsk Hydro skoðar skeyt- ið sem samþykki fyrir því, að Nathan & Olsen fái einkasöluna. Og svo sem málið lá fyrir verð- ur ekki annað sagt, en sá skiln- ingur hjá Norsk Hydro liggi beint við. III. Um það leyti sem stjórninni barst skýrsla Pálma Einarssonar var komið fram á þingtíma. — Höfðu hinir þingkjömu stjómar- íslands (Sig. Sigurðsson), fram á við Norsk Hydro að frestað ;sé um tíma að afgera um kaup á þeim 200 tonnum, sem það hafi gefið tilboð um. Greindar ástæður fyrir þessu eru, að Búnaðarþing innan skamms tíma komi saman í Reykjavík". Þessi ráðstöfun er ekki gerð í samráði við stjórnina, að minsta kosti ekki í samráði við þann stjórnarnefndarmann (Tr. Þ.), er enn á sæti í stjóminni. Á Búnað- arþinginu, sem kom saman rétt á eftir, leitaði búnaðarmálastjóri og alls ekki álits um þetta. I þessu sama bréfi, (29. jan. 1925) er Norsk Hydro „boðuð heimsókn Carl Olsens, frá firm- anu Nathan & Olsen í Reykja- vík“, segir Pálmi í skýrslunni, og eftir skrifstofustjóra hjá Norsk Hydro, U. Asche, segir ennfrem- ur í skýrslu Pálma, að um Carl Olsen hafi staðið í bréfinu: „som opgis at ha været Bunadar- félaget behjælpelig med salg af Norgesaltpeter og anden kunst- gödning“. (Á íslensku: „sem sagður er hafa aðstoðað Búnaðarfélagið með sölu á Noregssaltpétri og öðrum tilbúnum á- burði". Skal þess getið að þetta var stjórn Búnaðarfélags íslands al- gerlega ókunnug um , og er óhætt að fullyrða, að hún hefði eindreg-, ið mótmælt því, að biðja um slík- an frest á áburðarpöntuninni og boða um leið komu þessa stór- kaupmanns. Ennfremur skal þess getið, að þetta bréf (29. jan. 1925) finst ^ekki í skjölum Búnaðarfélags Is- lands, þótt ritað sé í þess nafni. Carl Olsen stórkaupmaður kem- ur svo á fund Norsk Hydro hinn 5. febrúar 1925. Segir svo um komu hans í frásögn, sem áður- nefndur skrifstofustjórihjá Norsk Hydro lét Pálma í té: „Denne konference með konsul Carl Olsen i firmaet Nathan & Olsen, fand sted den 5./2. 1925, hvorunder vi, under visse Vilkaar, indrömmet dette firma enesalget med Norgesaltpeter paa det is- landske marked i sæsongen 1925 —1926 likeson vi fra konferen- cens dato til utgangen av februar 1926 forpligtet os til ikke at sælge Norgessaltpeter paa Island direkte eller indirekte gjennem andre end Nathan & Olsen, liké- som vi bekræftet, at vi hellere ikke vil træffe noget avtale med andet fii*ma for 1926—1927, för vi har havt anledning til mundt- hgt eller skriftligt at overveje med Nathan & Olsen en lignen- Lax. ---- Nl. Egg laxfiskanna eru stór, en tiltölulega fá. Egg laxins eru á stærð við ertur (5—7 mm) og talið svo, að hver hrygna hafi í sér 1500—2000 egg á hvert þyngdar-kíló Þau sökkva fljótt til botns eftir hrygninguna og eru fyrst í stað lítið eitt viðloðandi. Klekjast þau svo, enda þótt nið- urgrafin séu, því að vatnið streymir um þau, og þar sem þau liggja milli steinanna, og færir þeim nauðsynlegt loft. Klakið tek- ur 70—200 daga, eftir því hve mikill eða lítill hitinn er. Hér á landi klekjast eggin á 5 til 6 mánuðum (í 1—3° hita), svo að seiðin koma ekki út fyr en í mars eða apríl. Þau eru þá 15 mm löng, með stóran, i’auðgulan kviðpoka (188 md.) og meðan hann er að tæmast (á 6 vikum) taka þau enga næringu, en halda sig falin niðri í riðamölinni eða undir stein- um; en þegar hann er tómur, fara þau að þarfnast fæðu og koma þá fram til þess að leita sér hennar, en það eru smádýr, sem berast með vatninu. Úr þessu halda seiðin (N-Lakspet, E. Parr) sig þar ;sem tært vatn er, tölu- verður straumur og góð fylgsni, de forretning for denne sæ- song — alt under forutsætning av at Bunadarfélag Islands resp. dette landbruksselskabets davæ- rende direktör heiT Sigurdsson ikke har noget at indvende mot en saadan ordning“. (Á íslensku: Vér áttum þenna fund með Carl Olsen konsúl úr firmanu Nathan & Olsen 5./2. 1925 og létum þá þetta firma fá einkasölu á Nor- egssaltpétri á íslenskum markaði verslunarárið 1925-1926 með ákveðnum skilyrðum, og skuldbundum oss frá fundardeginum til febrúarloka 1926 að selja hvoi'ki beint né óbeint Noregs- saltpétur á Islandi um aðra milli- liði en Nathan & Olsen, auk þess sem vér lofuðum að vér mundum held- ur ekki gera neinn samning við ann- að firma fýrir 1926—1927, nema hafa áður liaft tækifæi'f til að bera oss saman við N. & O. munnlega eða skriflega um svipaða verslun á því ári — alt þó að því tilskildu, að Bún- aðarfélag íslands, eða þáverandi framkvæmdarstjóri þess búnaðarfé- iags, lierra Sigurður Sigurðsson, líefði ekkert á móti sliku fyrirkomu- lagi“.). Er af niðurlagi þessara orða enn ljóst, auk þess sem áður er getið, að Norsk Hydro hefir skoð- að Búnaðarfélag Islands einka- sala sinn á íslandi, þó að ekki væru um það skriflegir samning- ar, þar eð samþykki þess er beint skilyrði fyrir að einkasalan hverfi 1 hendur firmanu Nathan & 01- sen. Ennfremur segir Pálmi svo í skýrslu sinni um Norsk Hydro: „Það skrifar Búnaðarfélaginu 6./2. og kveðst hafa talað við Carl Olsén frá firmanu Nathan & 01- sen, Reykjavík, viðvíkjandi sölu á Noregssaltpétri framvegis, og muni hr. Carl Olsen persónulega gefa Búnaðarfélagi Islands upplýs ingar um hvað hafi farið fram þessu viðkomandi milli Norsk Hy- dro og hans firma“. Þetta bréf hefir stjórn Búnaðar- félags Islands alls ekki séð'. Seg- ir búnaðarmálastjóri, sem um það hefir verið spurður af stjórninni, að þetta bréf hafi hann ekki fengið. Carl Olsen hefir og ekki gefið stjóm Búnaðarfélags Islands nein ar þær upplýsingar, sem bréfið hermir að hann hafi lofað að gefa. Kom hann þó tvisvar á fund stjómarinnar, réttum mán- uði síðar, 5. mars 1925, eins og áður er sagt, og enn verður að vikið. Hinn 7. mars- 1925 fær svo Norsk Hydro svo hljóðandi sím- skeyti fi*á Nathan & Olsen: í glufum og gjótum, undir stein- um, innan um gróður og undir bökkum, og skjótast svo fram, þegar eitthvað ætilegt er á ferð- inni. En þareð fæðan í ánur er yfirleitt lítil og hitinn mjög lág- ur á vetuma, er vöxturinn afar seinn. Best eru lífsskilyrðin þar sem góð eru fylgsni, einkum hraun botn, vatnið sæmilega heitt á sumrin (þó ekki hveravatn), mik- ili gróður í ánni og í kringum hana, eða stöðuvötn, sem hún fellur í gegnum, eða fær aðrensli úr, því að það verður alt til þess að auka næringuna; en mjög kald- ar, fylgsna- og gróðurlausar ár, sendnar í botni og jökulgruggað- ar, eru óhæfar fyrir seiðin. I suð- lægari löndum fara seiðin að ganga til sjávar þegar á næsta vori eftir klakningu (um li/2 árs frá hrygningu); en þó ekki öll, því að nálega helmingur þeirra er 2—3 vetur í ánni eftir klakn- ingu. Hér á landi og í öðrum köldum löndum tekur það lengri tíma fyrir seiðin að ná burtfarar- stærð og dvel.fa þau því 2—5 tíð- ast 3—4 vetur í á^num, ganga fyrst til sjávar á 3.—6. vori eft- ir klakningu (2 —ðþá árs göm- ul). Á þessu reki eru seiðin hér 7—16 cm (annarsstaðar alt að 18—20 cm) löng, mó- eða blágræn á baki, með 10—11 stóra, þétt- setta, blágráa bletti á hliðum og hárauða smádíla á milli þeirra, en ekkert rautt á veiðiugga, og ljós að neðan. Eyruggarnir eru blá- svartir og fremur langir (þó til- tölulega lengri á smærri seiðum), spyrðustæðið mjótt o. s. frv. (sbr. urriðaseiðin). Á þessu skeiði lifa seiðin á mýlifrum, smábobbum, smáum krabbadýrum o. fl. Að því loknu fá þau „ferðabúning" (líkt og gotni laxinn): blettirnir hverfa, hliðarnar verða silfurgljá- andi o g kviðurinn hvítur (E. Smolt) og leita svo á vorin (í maí—júní) í hópum til sjávar, frá sultarlífinu í ánum í nægta- búrið mikla, og lifa þar líklega fyrst í stað mest á smáum fiska- seiðum og smáum krabbadýrum, enda láta þau fljótt á sjá, því að nú vaxa þau svo ört, að undrun sætir. Þess eru dæmi frá Skotl. (fengin með merkingum), að lax- seiði, sem fara til sjávar í maí, 15—17 cm löng og varla 100k* g að þyngd, koma aftur í júlí— ágúst næsta ár sem 3—9 pda lax. Annars dvelur laxinn vanalega eitt eða fleiri ár í sjó, áður en hann gengur aftur í árnar og stækkar þá með hverju árinu. Hér er því þannig háttað, að þorrinn af laxinum fer að ganga upp eftir tveggja missera dvöl í sjó, sem 50—65 cm langur 1,5—2,5 kg (3—5 pda) fiskuri), „smálax“ (og seinna á sumrinu en stórlaxinn, N Læksing, E Grilse) og er meiri hluti hans (80% eða vel það) hængar. Megnið af þeim fiski, sem eftir verður í sjónum, gengur svo upp eftir 4 missera (2 vetra) dvöl í sjó og er þá orðinn 65—80 cm langur og 5—6 kg þungur („fjórðungslax“, N Mellemlaks), og er meiri hluti hans (yfir 80%) hrygnur. Þá eru nokkurir, sem ganga ekki í árnar fyrri en eftir 6 missera (3 vetra) dvöl í sjó og eru orðnir enn stærri, 80—100 cm og 10—12 kg (2 íjórðunga laxar). Loks eru sárafáir, sem ganga fyrst í ár eftir 8 missera (4 vetra) dvöl í sjó og eru enn stærri. Allur þorri þessara elstu árganga er hrygnur. Fiskur, sem dvalið hefir lengur en 2 misseri (eitt ár) í sjó, er hér á landi nefndur einu nafni „stórlax“ (E Spring Salmon, þ. e. vorlax). I suðlægari löndum er reglan sú, að laxinn dvelur lengur, 2—4 vetur, stundum jafnvel lengur, í sjó áð- ur en hann gengur í fyrsta sinn í ár til hrygningar, en hér er regl- x) Stöku sinnum fást þó 1 %—2 pda fiskar á stöng, en þeir smjúga netin. an 1—2 vetur og lengri dvöl en 4 vetur þekkist ekki. Hrygningin hefir ávalt mikil áhrif á útlit laxins, eins og áður er sagt. Eitt er það, að hreistrið hálfeyðist, verður skörðótt og slitið í röndina og ef laxinn kemst aftur í sjó og braggast, vex hreistrið áfram, en gamla röndin helst óbreytt, eins og „gotmerki", sem sýnir að laxinn hefir gotið og svo fær það ný gotmerki við hverja hrygningu og tala þessara merkja sýnir þá að lokum hve oft fiskur hefir hrygnt. En rannsókn á gotmerkjunum sýnir, að allur þorri laxins, bæði hér og víða annarstaðar, gýtur aðeins einu sinni á æfinni og deyr að lokinni hrygningu. Hér gjóta varla 9% af laxinum tvisvar og sárafáir þrisvar (Daþl)1). I Skotlandi eru þess dæmi að lax hafi gotið 4 sinnum. J) Ekki er það víst, að allir laxar sem í ár ganga, gjóti í hvert skifti, og ekkí ólíklegt, að lax geti stundum hindrast frá því að ganga í á, í eitt skifti, og gæti þá svo farið, að egg og svil eyddust smám saman aftur með fiskinum. — Tíðast leitar laxinn til hrygningar í ána, sem hann er sjáifur gotinn í, en þó getur út af því brugðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.