Tíminn - 14.08.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1926, Blaðsíða 3
TÍMINN 141 nefndarmenn þá ákveðið að leg-gja það á vald landbúnaðarnefnda, vegna breytinga á lögum Búnaðar- fél. á síðasta Búnaðarþingi, hvort þær vildu á ný gera tillögur um menn 1 stjóm félagsins. Var sú ákvörðun tekin á fundi stjómar- innar 23. febrúar síðastliðinn og tilkynt landbúnaðarnefndunum. — Landbúnaðarnefndimar drógu lengi að svara, og allan þann tíma lá mál þetta óhreyft, að sjálfsögðu, meðan alt var í óvissu um hvei’ir myndu skipa stjórn félagsins. Þá er þess var óskað af land- búnaðarnefndum, taldi stjóm Bún- aðarfélagsins sér skylt, þar sem um aðila var að ræða, sem tilnefn- ir meiri hluta stjórnarinnar, að koma á fund nefndanna og segja sögu áburðarmálsins. Sagði stjóm in þá sögu í aðalatriðum svo sem gert er í fyrsta kafla þessarar greinargerðar, og lagði auk þess fram áður umgetnu skýrslu Pálma Einarssonar. Er það opinbert mál hvernrg tekið var í málið af nefnd- anna hálfu, en þar sem þó margir, sem þessa greinargerð fá í hend- ur, munu ekki hafa Alþingistíð- indin, fer hér á eftir meginkafli úr nefndaráliti landbúnaðarnefnd- ar neðri deildar um frv. til laga um tilbúinn áburð: „Flutningsmaður mun heldur ekki hafa haft flutningsgjöldin svo mjög í huga með flutningi frv. nú, einsi og sjá má af grein- argerðinni, heldur mun fremur , bera að skoða frv. sem tilraun ; til þess að bjarga áburðarnotend- i um frá öðrum og ef til vill þyngri útgjalda-auka. Það mál er þannig vaxið sam- kvæmt skýrslu stjómar Búnaðar- fél. Islands, að framkvæmdarstjóri fjelagsins hefir snemma á síðast- liðnu ári, af ástæðum, sem ekki eru kunnar, slept, að því er virð- ist viljandi, þvert ofan í samþykt Búnaðarþingsins einkasölu þeirri, er Búnaðarfél. íslands hafði haft frá Norsk Hydro á Noregssalt- pétri, í hendur firmanu Nathan & Olsen í Reykjavík, og dulið fje- lagsstjómina þessu nær hálft ann- að missiri. Firmað Nathan & Olsen hafði einnig einkaumboð fyrir Dansk Gödnings. Kompagni hjer á landi, en það hefir aftur umboð fyrir þýsku kalksaltpétursverksmiðj- urnar. Allur kalksaltpétur, er hingað flyst, er því nú á hendi firmans Nathan & Olsens. Nefnin er sammála um, að þetta skipulag sé mjög óheppilegt og geti orðið svo óhagkvæmt fyr- ir áburðamotendur, að það tefði að mun fyrir ræktun landsins. Af því sem nú hefir verið sagt, má ráða, hvemig háttað er um aldur laxins. Hér á landi er hann 2—5 vetra, tíðast 3—4 vetra, þeg- ar hann gengur fyrst í sjó; við það bætist 1—4, tíðast 1—2 vetra (ára) dvöl í sjó, svo að aldurinn verður að jafnaði 3—4-f-l—2, samtals 4—6 vetrar (ár) og yfir- leitt skemri en laxins í suðlæg- ari löndum. Óvinir. Laxinn á marga óvini. í sjónum taka ýmsir rángjarnir fiskar, t. d. ufsi, á móti seiðun- um, þegar þau eru nýkomin úr ánum og á stærri fiskinn sækja sennilega höfrungar og háhymur og þegar hann svo síðar leitar í árnar, bætast selimir við, hér einkum landselurínn, sem situr fyrir honum við árósana í þrengsl- um og álum, milli eyra og á grynningum, því að í opnum sjó og breiðum og djúpum fljótgrynn- ingum getur selurinn varla elt laxinn. uppi. Uppi í ánum er hann heldur ekki sloppinn undan seln- um og þar sækja og að honum veiðibjalla og örn, sem taka hann stundum á grynningum. Sníkju- dýr sækja og mikið á hann, lýs utan á hann og önnur smákrabba- dýr í tálkn og munn, en ormar, þar. á meðal bandormar, í inn- ýflin. Loks ráðast sníkjusveppar Hinir margeítirspurðu grammófónar „Sonora“ fyrirlíggjandi Samband ísl. samyinnufélaga. Leiðin, sem frv. bendir til út úr þessum ógöngum, er að vísu fær, en nefndin telur hana þeim ann- mörkum bundna, að hún kýs held- ur að stíga sporið fyllra og heim- ila að taka einkasölu á áburð- inum. Nefndintelur eðlilegast, að Bún- aðarfél. íslands hafi þessa einka- sölu, en gengur þá jafnframt út fiá því, að það hafi þá þeirri framkvæmdarstjórn á að skipa, er treysta megi. Nefndin er að vísu andvíg einkasölu yfirleitt, en telur þá at- burði, er gerst hafa í þessu máli, þannig, að ekki sé við hlítandi, og ræktun landsins svo mikils verða, að hún vill þrátt fyrir það grípa til einkasöluheimildar, ef ekki tekst að greiða fram úr málinu á annan hátt“. Allir nefndarmenn rita undir þetta álit, þeir: Hákon Kristófers- son (form.), Jörundur Brynjólfs- son, Jón Sigurðsson (frsm.), Hall- dór Stefánsson og Árni Jónsson. Fyrst um miðjan maímánuð voru skipaðir í stjóm Búnaðar- félags íslands, Magnús bóndi Þorláksson á Blikastöðum og Tryggvi Þórhallsson. Áttu þeir, ásamt Vigfúsi Einarssyni fundi um málið 17., 18. og 19. maí. Höfðu hinir síðamefndu tveir oft- lega haft tækifæri til þess áður að ræða málið við Sigurð Sig- | urðsson búnaðarmálastjóra og : óskað umsagnar hans um málið, j án þess að fá nokkurt fullnægj- j andi svar. Vora allir stjómarmenn á einu máli um það, að svo yrði að líta á, sem búnaðarmálastjóri hefði um þýðingarmikið atriði, sem snertir landbúnaðinn, bæði nú og í framtíðinni, orðið þess vaddandi, að brotið var í gegn yfirlýstum vilja Búnaðarþings og einnig að hann hefði farið á bak við stjóm Búnaðarfélagsins á þann hátt er hún yrði að telja með öllu óhafandi. Ennfremur voru þeir allir sammála um það, að þess vegna ætti búnaðarmála- stjórastaðan að vera laus, ann- aðhvort nú þegar, eða á Búnað- arþingi. Að öðru leyti gera stjómar- nefndarmennirnir grein fyrir af- stöðu sinni til frávikningarinn- ar sem hér segir: Eins og áður er getið, hafði Tryggvi Þórhallsson ritað Búnað- arþingsmönnum um málið og leit- að álits þeirra. Er annað í tillögum þeirra óvið- komandi í þetta sinn, en það, að meiri hluti þeirra óskaði að ekk- ert yrði endanlegt gert í mál- og bakteríur oft miskunarlaust á hann, veiklaðan eftir hrygning- una, og tortíma honum unnvörp- urm Svo eru hrognin og seiðin (og jafnvel laxinn sjálfur) undirorpin margskonar hættum, svo sem botnísi, ísruðningi, hlaupum eða miklum vatnavöxtum, sem geta borið seiðin út fyrir ána, þar sem þau svo verða til þegar vatnið þverrar; vatnsþurð af löngum þurkum eða frostum getur líka orðið hættuleg. Eitrað frárensli frá verksmiðjum og borgum og stíflur má og nefna, sem ýmist drepa fiskinn eða meina honum að komast á miðin. Nytsemi. Mönnum hefir lengi þótt mikið til laxins koma. Hann er eigi aðeins fagur, hann er líka einn hinn allra besti matfiskur, hreinasti herramannsmatur, þ. e. a. s. nýrunninn, því að hann tap- ar sér fljótt í vatninu og lang- staðinn lax og riðalax er orðinn magur og horaður og eftir hrygn- inguna (þ. e. vetrarlaxinn) talinn óætur og jafnvel eitraður, þótt hann hafi áður verið veiddur hér og etinn. En nýr lax er stremb- inn (of feitur) og leiðigjarn mat- ur þegar til lengdar lætur, og bæði hér og í útlöndum ganga sögur um það, að vinnufólk og kerlingar hafi fyr meir inu fyr en á Búnaðarþingi. Lit- ur Tr.Þ. svo á, að þótt stjórn Bán- aðarfélags íslands hafi allan rétt, samkvæmt lögum félagsins, til þess að skipa og víkja frá búnaöarmálastjóra og öðrum föst- um starfsmönnum félagsins, þá sé þaö svo þýðingarmikið fyrír alla starfsemi félagsins hver er aðal starfsmaður þess og fram- kvæmdastjóri, að sjálfsagt sé að stjórnin hafi ráð Búnaðarþings um val hans. Loks var Tr. Þ. kunnugt um það, af viðtali við búnaðaimála- stjóra, að hann var tilleiðanleg- ur til að segja stöðunni lausri sjálfur, með tilskyldum fyrir- vara, þannig, að hún væri laus til ráðstöfunar á Búnaðarþingi. Með tilliti til alls þessa lagði hann til, að tekið yrði við þeirri lausnarbeiðni, (þar sem hún lá fyrir, að öðrum kosti að búnað- armálastjóra hefði verið sagt upp stöðunni, til þess að hún væri laus á Búnaðarþingi), en búnaðarmála- stjóri gegndi starfinu til Búnaðar þings, að öðru leyti en því er við kemur að reyna að kippa í lag því, er miður hefir farið í áburð- armálinu og staðan yrði auglýst laus, til endanlegrar ráðstöfun- ar á Búnaðarþingi. (þ. e. áður en lax varð verslunar- vara) áskilið sér við ráðningu, að fá ekki lax oftar en tvisvar í viku eða svo til matar. Menn hafa eðlilega sóst mikið eftir laxinum, frá alda öðli; laxveiða er þegar getið í Eddu, svo að gamlar eru þær á Norðurlöndum, og enn er laxinn veiddur, hvar sem hann er að fá og víða mjög mikið, eins og í Skandinavíu, Stóra-Bretlandi og Canada, en ógerningur er að segja, hve mikil veiðin er í ýms- um löndum, þar sem hún er eigi greind frá silungsveiðinni. I Nor- egi er laxveiðin talin til jafnaðar 900 þús. kg á ár (þar af 700 þús. í sjó) en margfalt meiri er hún í Stóra-Bretlandi. Hér á landi er hún ekki mikil og skýrslurnar víst mjög ónákvæmar (framtalið of lágt). Samkvæmt þeim hefir hún verið árin 1913—22 15,7, 12,7, 12.0, 10.7, 9.7, 14.5, 11.2, 16.7, 21.0, og 19.1 þús. laxar á ári, og alveg er óvíst, hve mikils virði veiðin er, en varla fer hún fram úr 100 þús. kr. á ári. — Laxinn er veiddur bæði í sjó og vatni og með ýmsum tækjum, í sjó helst í fleignót (Kilenot, í Noregi og víðar), í reknet og á flotlóðir (við Borgundarhólm), í vatni í ýmiskonar net, bæði í föst lagnet og í ádráttarnet eða nætur, í Magnús Þorláksson vill taka iram eftirfarandi: Samkvæmt lögum fyrir Búnað- aríéiag Islanus ræður stjórn Bún- iiöíu iéiagsins búnaðarmálastjóra, og xer kann með íramkvæmdar- vaídiö i umboði stjórnarinnar. Stjórmu hlýtur því að krefjast þess af honum að hann sýni henni fullkomna einlægni og trú- mensku í starfi sínu. Nú sýnir framanrituð greinaigerð, sem skrifuð er af formanni Búnaðar- félagsins, herra ritstjóra Tryggva Þórhalissyni, er setið hefir í stjórn félagsins síðan 1924, að Sigurður Sigurðsson hefir í veru- legum atriðum brotið á móti vilja Búnaðarfélagsstj órnarinnar, að því er virðist vísvitandi. Er þar þó ýmislegt ótalið, sem stjórninni er kunnugt um. Skal þar aðeins nefna sem dæmi að stjóm Mjólkurfélags Reykjavíkur ski'if- aði stjóm Búnaðarfélags íslands í janúar 1925 áríðandi bréf við- víkjandi verslun með tilbúinn á- burð. Brjef þetta kom aldrei í hendur stjórnar Búnaðarfélagsins, og viðurkendi Sigurður Sigurðsson á Búnaðarþinginu 1925 að hafa tekið á móti því, en stungið því undir stól. I sambandi við þetta þykir mér rétt að benda á, að þrjú bréf frá Norsk Hydro til „kistur“ og ýmsar aðrar gildrur, en ekki síst á stöng. Hér er lax lítið veiddur í sjó, við og við í fleignöt eða lagnet, en því meira uppi í ánum, bæði í fastar veiði- vélar, í ádrátt og á stöng, og nú er stangaveiði mikið stunduð í ýmsum bergvatnsám. Bestu veiði- árnar eru Hvítárnar báðar og þverár þeirra, Haffjarðará, Laxá í SÞ, Elliðaár og árnar sem falla í Húnafjörð. Laxinn er etinn bæði nýr, reyktur, saltaður og niðursoðinn, en í mestum metum er hann nýr (og nýrunninn) og reyktur. Fyr meir var rnest af þeim laxi, sem hér veiddist, haft til heimilis- þarfa, svo var (eftir 1860) far- ið að salta hann til útflutnings (og reykingar); nú er hann aft- ur mest etinn innanlands nýr eða reyktur, nokkuð flutt út frosið eða saltað. Árið 1922 var flutt út 3,4 þús. kg. af nýjum laxl; yf- irleitt má segja að laxinn sé ekki mjög mikils virði fyrir þjóðarbú- ið borið saman við ýmsan annan fisk, en ekki er ólíklegt, að gera raætti meira til að auka veiðina og gera hana arðmeiri, svo sem með samveiði á hentugustu stöð- um og heppilegasta tíma í hverri á, lögun á torfærum með spreng- ingum eða „laxastigum“, með stjórnar Búnaðarfélags Islands hafa ekki komið í hendurstjóm- arinnar. Eitt skrifað snemma í október 1924, annað skrifað 6. fe- brúar 1925, samkv. skýrslu Pálma Einarssonar, og þriðja skrifað 7. rnars 1925 samkv. sömu skýrslu. Póstgöngum frá Osló til Reykja- víkur er þannig háttað að ólíklegt er að hvert bréfið eftir annað til stjórnar Búnaðarfélags íslands geti tapast. Virðist því líklegt að þessi bréf hafi farið sömu leið og bréf Mjólkurfélagsins, sem áð- ur er getið. Annars er margt fróðlegt í viðskiftum Mjólkurfé- lags Reykjavíkur og Búnaðarfé- lags Islands. Væri æskilegt að f ramkvæmdast j óri Mj ólkurf él., herra Eyjólfur Jóhannsson, gæfi skýrslu um þau viðskifti. Jeg lít svo á, að brot Sigurðar Sigurðs- J sonar sé svo stórt, að ekki geti komið til mála að hann starfaði áfram sem búnaðarmálastjóri.Það kemur einnig skýrt fram í nefnd- aráliti landbúnaðarnefnda síðasta Alþingis í báðum deildum, að þær lýsa fullu vantrausti á honum, eftir að þær höfðu fengið í hendur og athugað þau gögn, sem til voru í málinu, þar á meðal skýrslu Pálma Einarssonar ráðunauts til stjórnar Búnaðarfél. Islands, sem um getur í framanritaðri greinar- gerð, kallað fyrir sig stjóm Bún- aðarfélags íslands og Sigurð Sig- urðsson og fengið hjá báðum þeim aðilnm þær upplýsingar, sem .þeir höfðu að gefa. Undir þinglok í síðastl. maímánuði var jeg, ásamt ritstjóra Tryggva Þórhallssyni, á sameiginlegum fundi landbúnaðar- nefnda.efri og neðri deilda Al- þingis tilnefndur í stjórn Búnaðar félags íslands til næstu tveggja ára. Þær höfðu áður kynt sér af- stöðu mína til starfsemi Sigurð- ar Sigurðssonar, og var því bein skylda mín samkvæmt vilja þeirra, að vinna að því, að hann sem allra fyrst hætti störfum fyr- -ir Búnaðarfélag íslands. Eins og áður er fram tekið, er skýrt kveðið á um það í lögum Búnaðar- félags Islands að stjórnin ræður búnaðarmálastjóra. Foi’maður fé- lagsins, herra Tryggvi Þórhalls- scn, hefir líka tekið það greini- lega fram á aðalfundi félagsins, er haldinn var á Egilsstöðum á Völl- um 17. júní s. 1. Eftir að hafa athugað allar framangreindar ástæður, áleit ég sjálfsagt að segja Sigurði Sigurðs- syni upp búnaðai-málastjórastöð- unni, og láta hann hætta störf- um þegar í stað, og samkvæmt því var staðan auglýst laus með umsóknarfresti til septemberloka. klaki og uppfæðslu seiðanna fyrstu mánuðina, því að ekki er ólíklegt, að sumar ár gætu fram- fieytt meira ungviði en þær gera nú, og eflaust gæti það bætt mik- ið upp það tjón, sem náttúrlegt klak og uppfæðsla getur beðið af náttúrunnar völdum1). Dálítið hef ir verið gert að laxaklaki hér á landi. Það var gert við Laxá í Kjós og Laxá í Dölum á árunum 1886—1890, en hætti svo; 1922 var aftur byrjað á laxaklaki við Laxá í Suður-Þingeyj arsýslu og við Sogið, en árangurinn eðli- lega óséður enn. Af öðrum ráð- stöfunum til þess að halda lax- veiðinni við eða auka hana, má nefna ýmis friðunarákvæði, svo sem veiðitíma-takmörk, möskva- stærð o. fl. og hafa þær og það að menn veiða nú mest á stöng í sumum ám, í stað ádráttarveiða, eflaust orðið þess valdandi, að veiðinni hefir alls ekki hnignað á síðari árum. -----o---- U Nú eru menn farnir að telja út- setningu hálf-ldakinna eggja („augna- eggja“) á náttúrleg rið, eitt umsvifa- minsta og arðvænlegasta ráðið til þess að fjölga laxinum. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.