Tíminn - 06.11.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.11.1926, Blaðsíða 3
TlMINN 187 Notad um allan heim. Árlð 1904 var 1 fyrsta sinn þaklagt i Dan- mörku úr — Icopal. — Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt --------- Þétt --------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaöar á Islandi. Jens Villadsens Fahriker, Köbenhavn K. Biðjið um veröskrá vora og sýnishorn. Hefi altaf fyrirliégjandi birgðir af: OPNUM og ELDAVÉLUM frá BORNHOLM. Ennfremur hvítemailleraðar eldavélar. Þvotta- pottar 75—100 lítra. Ofnrör, pott og'járn. Hné- rör með og án loks. Skipsofnar. Eldfastur stein 1”—Vla”—2”. Ofnsteinar, bognir. Eldfastur leir. Vörur afgreiddar gegn póstkröfu. C. BEHRENS, Simi 21. Beylyavík. Fósth. 457. BARRATTS-bbaÆpT Þetta ágæta baðlyf mun elst í notkun hér á landi og þektast. Það er notað í öllum fjárræktarlöndum og hafa vísindin tvímæla- laust sannað ágæti þess. Kaupmenn og kaupfélög, sendið pantanir yðar til Magnúsar Matthíassonar, Túngötu 5, Reykjavík, eða beint til undirritaðs einkasala fyrir Island á Barratts-baðlyfjum. Stærð íláta eftir vild kaupenda. Louis Zöllner, Newcastle on Tyne. Sýning- Freymóðs Jóhannssonar. Freymóður málari frá Akur- eyri hefir haft hér sýningu. Hann hefir valið sér fögur og einkenni- ieg viðfangsefni. Myndir hans eru úr Eyjafirði, Mývatnssveit, Öskju, frá Hallormsstað, Borgarfirði eystra og úr Öræfunum. Um nokkra stund hefir gengið yfir heiminn sj úkleikaalda í mál- aralistinni, og náð hingað lítið eitt. Málararnir hafa reynt að sjá hlutina öðruvísi en þeir eru og sýna þá þannig. Mér er minnis- stæð nýmóðins málverk á opin- beru listasafni í Noregi af ein- um frægasta manni þjóðarinnar. Andlitið var táknað með öllum litum regnbogans, gult, grænt, blátt, rautt o. s. frv. Mjög lítill vafi er á að þegar stundir líða fram verður miklu af þessum „lista“-verkum fleygt út úr mál- verkasöfnum almennings. Það er fyrst til lofs Freymóði að segja, að hann hefir ekki látið þessa sýki samtíðarinnar ná til sín. Hann velur fallegustu staði landsins til að mála, og hann reynir að láta þá njóta sín, láta það vera fallegt, sem er fallegt. Að því leyti er stefna hans og vinnuaðferð rétt, það sem hún nær. En takmarkinu er ekki náð fyrir því. Freymóður er enn ung- ur maður. Hann verður að hafa málarastarfið að nokkru leyti í hjáverkum. Vandinn fyrir Frey- móð er að vera nógu vandvirkur, nógu harður við sjálfan sig, nógu þolinmóður við að gera fegurð landsins og tærleik loftsins eins og það er í raun og veru. En hann er á réttri leið. Og það er mikils verði fyrir ungan lista- mann. J. J. ----o----- Jón Þorláksson og socialistamir. Á fundum í Reykjavík og Hafn- arfirði fyrir landkjörið, fór Jón Þorl. í bónorðsför til socialista og bað þá einlæglega að fylgja sér móti bændum. Hann taldi það sameiginlegt mál þeirra og rétt- læta eina trúlofun, að bæði verka- menn og Moggabræður vildu hækka krónuna. Ekki gat hann þá um kveinstafi Ólafs Thors út af hækkun krónunnar. — Hon- raunverulegur hagnaður að lækk- uninni á nafnverði erlendu skuld- anna. Ör eða hægfara hækkun. Þegar svo þessum þrautum er lokið, má ekki búast við löngum hvíldar- tíma, þó ekki sé það mannúðlegt að setja þreyttan hest fyrir þungan plóg, því aftur verður að hækka gengið, skapa nýja kreppu, og þannig endurtelcur sama sagan sig, þar til hinu gamla gullgildi er náð. Hjá oss er hvorki rekstr- arkosnaður né skuldabyrðin, því hún hefur aukist að svo komnu, enn búið að laga sig eftir hinni miklu gengisbreytingu á síðasta ári, en þegar því er lokið, þá er að halda áfram á nýjan leik, þar til gullverð krónunnar er komið upp úr 81,7 upp í 100, ef taka skal þessa stefnu. Hætt er við, að einhver verði farinn að blása þegar að markinu er kom- ið, og er þó eftir sá vandi, sem oft er látið mikið af, að festa verð gjaldeyrisins í því gengi. Nú verður alt krappara, þegar geng- ishækkunin er ör, og vilja því sumir halda, að hægfara hækk- un sé bót allra meina. En hún kann þó að reynast öllu skað- vænlegri, því hætt er við, að sú kynslóð verði svartsýn og at- hafnalítil, sem á við að búa lækk- andi verðlag og krappa afkomu í áratugi. örðugleikamir verða, þegar alt kemur saman, ekki minni og jafnvel meiri, því hætt er við, að menn lagi fremur lifn- aðarháttu sína eftir hægfara um var um það eitt að gera, að fá socialistana í félag við sig móti bændum landsins. Væntanlega verða Moggabræður minna hræddir við „bolsana“ en áður. Áheyrandi. -----o---- Stjðri ttr segiin. Jón Þorl. lét blöð sín um stund halda því fram, að íhaldsmenn stæðu ekki að hinni bráðu brott- vísun Sigurðar búnaðarmálastjóra í vor. En síðan eg ritaði grein mína: „Hatursmál og áburðarmál“ hefir Jón lækkað seglin. Nú stend- ur það fast og ómótmælt, að Jón og Magnús bróðir hans höfðu lagt hatur á Sigurð forseta áður en þrætan um áburðar-hrifsun Feng- ers varð til. Ennfremur er það Jón á Reynistað, hið viljalausa r verkfæri Magnúsar Guðmunds- sonar, seni í þinginu í vetur set- ur hið óþinglega orðbragð um Sigurð í þingskjölin. Þar næst er það að íhaldsmenn reka Valtýs- tetur burtu og setja Magnús ráð- herrabróður í staðinn. Þá hefir stjómin tvo af þremur í stjórn félagsins, Magnús Guðm. skrif- stofustjóra sinn og Jón Þ. bróður sinn. Þessir menn álykta að Sig- urður Sigurðsson skuli rekinn strax. Fulltrúi Framsóknar í stjórninni vildi að starfið væri laust á búnaðarþingi í vetur, en var mótfallinn brottrekstri. þegar. Búnaðarþingið gat þá ákvarðað um það, hvort mismun- andi skoðanir um áburðarhrifsun Fengers ætti að verða þess vald- andi að skift væri um forstjóra eða ekki. Sömu dagana og íhaldið rekur Sigurð fyrirvaralaust, af því að hann hafi mist áburðarverslun- ina úr höndum félagsins til Feng- ers, drepur íhaldið í Ed. frv., sem gaf Búnaðarfél. fullkomið vald yfir áburðarverslun. Þetta gerði íhaldið bæði af því það varð að halda gróðanum af áburðarversluninni til Fengers, og af því íhaldsmönnum • var sama um bændurna. Hinsvegar lögðu leiðtogar íhaldsins hatur á Sigurð fyrir framfarahug hans í búnað- armálum. Þess vegna láta þeir hina raunverulegu deilu um á- burðarmálið engu skifta, nema á hækkun, jafnóðurn og hin erlenda kaupgeta eykst, skilji miður nauð- syn kauplækkunarinnar og telji lækkunarkröfuna eingöngu stafa frá ágirnd og ágengni atvinnu- rekenda. Hægfara hækkun mun mest hampað vegna þess, að algengt er að telja, hvað sem stefnunni líður, altaf örugt að vera „hægfara". En þegar að er gáð, liggur í augum uppi, að snigilhækkun hefir enga kosti fram yfir stökkbreytingar. Aukning lánsfjár og framleiðslu. Það hendir, að talað er um að auka framleiðsluna til að létta undir hækkunarörðugleikana. — Kennir þar hins gamla misskiln- ings, að gengið sé mest undir komið greiðslujöfnuðinum. Er þá ruglað saman verðmælinum og því, sem mæla skal. Skilyrðin batna ekki við það, að aukin sé framleiðsla ill- og óseljanlegrar vöru, því meðan að gengishækk- un stendur yfir, verður ekki hjá lágu verðlagi komist. Það tjáir ekki að lofa auknu fjármagni, því takmarkaður gjaldeyrir og lítil kaupgeta er skilyrðið fyrir því, að takmarkinu verði náð. Það sómir sér illa að setja sér það mark og mið, og vilja svo ekki beita þeim meðölum, sem til þess þarf að ná því. En fátt er al- gengara í þessu máli en það, að menn teljast fylgja hækkun krón- unnar, en eru mótsnúnir öllum þeim ráðstöfunum, sem nauðsyn- legar eru til að því marki.. Hvor- um endanum á að trúa þegar þeim augnablikum, sem þeir geta notað hana til að svala persónu- legri óvild á búnaðarmálastjóra. Útibú Mbl. vestanlands gerir þeim ráðherrunum þann bjamar- hundurinn geltir og dinglar róf- unni í senn ? Kemur þetta af undarlegri fáfræði, því reynsla Hollands, Sviss, Bandaríkjanna, Englands og Svíþjóðar frá árun- um 1920 til 1928 er til afspurnar. Það er engin dygð að loka augun- um fyrir örðugleikunum, enda ætti það ekki að vera unt leng- ur, því nú getum vér bygt á eig- in reynslu á síðasta ári. Eldra sparifé. — Það er ein sterkasta taug hækkunarstefn- unnar, að ekki sé réttlætinu borg- ið, nema krónan nái aftur sínu gamla gullgildi. Er það bygt á því, að þeir, sem peninga eiga á innstæðu eða í útlánum, hafi kröfu til að fá þá greidda í gulli eða fullu gullgildi. Það er að vísu rétt, að þeir sem enn eiga eldri kröfur en frá 1914, er verðlags- breytingamar hófust, verða fyrir órétti, er þeir fá þær greiddar í verðföllnum gjaldeyri. En þessir menn eru fáir og má með sama rétti gera kröfu til, að gengið sé felt í verði vegna hinna, sem skuldbundu sig, meðan kaupmátt- ur gjaldeyrisins var minstur. 1914 voru bankainnstæður og sparisjóðsinneignir manna hér á landi um 11,7 miljónir. En hvað margir skyldu ennþá eiga svo gamalt fé óhreyft? Viðskifta- hraðinn er ör, /Og flestir munu þeir hafa hagnýtt sér peninga sína á lággengistímum. Þeim, sem það hafa gert, verður ekki bætt- ur skaðinn, þó nú væri hækkað til fulls, og því færri verða þess greiða að fara að fjölyrða um málið. En það verður aðeins til þess, að betur koma í ljós óheil- indi íhaldsins. Hversvegna lætur stjórnin reka Valtý? Væntanlega \ réttlætis aðnjótandi sem lengur dregst framkvæmdin. Hin hæg- fara hækkun er ekki óðfús að bæta þeim skaðann. En nú mun þessi hægfara ást á réttlætinu al- mennust. Og þó að gjaldeyririnn yrði gullgildur á þessari stundu, þá eru skaðabæturnar sjaldnast teknar frá þeim, sem höfðu hagn- að af tapi innstæðueigendanna á sínum tíma. Það er ókleift að komast fyrir um það, hvar sá gróði hefir lent, enda mun hann mestur nú vera horfinn. Honum hefir meðal annars verið kastað í sjóinn í mynd óseljanlegrar síld- ar og önnur forlög hans eru eftir því. Skaðabætumar til þessara fáu kröfuhafa mundu lenda á þeim atvinnurekstri, sem nú er við líði í landinu, og á fullörðugt fyrir. Er þesskonar réttlæti kall- að að hengja bakara fyrir smið. Með illu skal ilt út drífa, segja menn, en ekki mun það almenn réttlætistilfinning, að einum skuli bæta rpeð því að annar verði fyr- ir ranglæti. Það, sem einn hefir grætt og annar tapað við verð- lags- og gengisbreytingar undan- farinna ára, verður eldrei að ei- lífu jafnað með nýjum breyting- um. Hjóli tímans verður ekki snúið aftur á bak. Yngra sparifé. — En nú er þess að gæta, að langsamlega mestur hluti þess sparifjár, bankainnstæðna og skuldakrafna, sem nú eru í gildi, er til orðið á verðhækkunar og lággengistím- um. Sparifé og bankainnstæður sjá þó allir íhaldsmenn hvílík svívirðing honum hlaut að þykja að brottrekstrinum. í framferði ráðherranna við Valtý lá þessi yfirlýsing: „Þú ert okkur til minkunar við félagið. Við viljum afneita Mbl. alstaðar þar sem við getum. Við vitum að þú verður bæði hryggur og reiður af spark- inu. Við vitum að þú vildir hefna þín ef þú þyrðir. En þú ert kom- inn svo langt, að þú getur ekki snúið við. Enginn vill nota þig hér eftir nema við. Þess vegna getum við gert þér þessa skap- raun án þess að þú megir láta sjást að þú finnir til“. Stéttar- bróðir Valtýs á ísafirði rifjar upp minkun Mbl. og hinn gegnd- arlausa ofsa ráðherranna Jóns og Magnúsar, að láta sér ekki nægja tillögu Tr. Þ. að Búnaðarþirig rannsakaði og dæmdi um áburðar- málið. Og að síðustu rifjar Isa- fjarðar-Moggi upp hvernig íhald- inu fórst er það drap áburðarfrv. í Ed. í vetur: J. J. ----o--- Moggabræður ætla að bjarga sér með einokun. Mbl. hefir undanfarið hælt út- gerðarmönnum í Rvík fyrir að stofna til samtaka um fiskversl- unina á Spáni. Ilafa nokkur tog- arafélögin falið Kveldúlfi að selja allan fisk sinn, og heitið 4 kr. af hundraði í umboðslaun hversu sem salan gengur. Samtök þessi eru gerð út út neyð. Togarafélögin eru í miklum vanda stödd. Atvinnuleysi og hungursneyð vofir yfir við sjó- inn, en einkum hér í Rvík. Þá grípa útgerðamienn til þess úrræðis að koma á „einokun“ sem þeir myndu hafa kallað, ef aðrir ættu í hlut. Mennirnir sem mest hafa hrósað hinni frjálsu samkepni lýsa nú yfir í verki að hún sé að eyðileggja fjárhag þeirra. Og þeir kasta sér í fang- ið á einokuninni, sem þeir sjálfir hafa áfelt aðra fyrir að vilja. En ekki er samkomulagið gott í herbúðum Mogga. Einhver stærsti hluthafinn í blaðinu er enskur fisksölumaður, Copland að nafni. Hann lagði í eitt skifti 10 þús. kr. í þjóðlega Mogga. jukust frá 1914 til 1920 úr 11,7 miljónum króna upp í 42,8 milj- ónir. Fjársöfnun þessi stafar frá því seðlaflóði, sem olli gengis- hruninu. Meðan tap var á atvinnu vegunum, safnaðist sparifé fyrir. Alt slíkt fé er „geymd kaupgeta“, og nú munu eigendurnir ekki fá minni gæði fyrir peninga sína en þegar þeir lögðu það í handrað- ann, og flestir þó meira. Þeir eiga enga kröfu til, að kaupmáttur þess fjár sé aukinn umfram það, sem hann var, þegar það var dregið saman. Til þess hafa þeir ekkert unnið. Það væri óverð- skuldaður vinningur. Þessi rang- láti gróði mundi með gengishækk- uninni flytjast yfir á reikning at- vinnuveganna gjaldamegin. Þeim væri fært það til skuldar. Og hafa þeir þó ekki annað til unnið en að taka lággengisseðla að láni til ávöxtunar. Vextir munu þó það háir hér á landi, að ekki sé ráð- legt að gera atvinnuvegunum að greiða þar á ofan stórar krónur fyrir hinar smáu, er þeir fá til ávöxtunar. Þetta væri ekki rétt- læti, heldur hróplegt ranglæti. Það mundi að vísu draga úr mis- réttinu, að ekki er að vita hvað mikið heimtist af hinum stóru krónum hjá sliguðum atvinnu- rekstri handa eigendum lánsfjár- ins. En söm er hækkunarstefnan fyrir því. o-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.