Tíminn - 20.11.1926, Síða 1

Tíminn - 20.11.1926, Síða 1
©)aibferi »a afgrctöslur'a&ur Címans et Sigurgeir ^rifcrifsíon, Somfoanösbúsinu. Seyfiðroif -2\fgrcíbs»ía íímans er i Samban&sfiúsinu (J>pin öaglega 9—(2 I)- f. Simi <19« X. ér. Reykjavík 20. nóvember 1926 Utan úr liernn. Stálhiinguiinn og enska veik- bannið. Ekki eru nerna fá ár síðan Þjóöverjar óðu með báli og brandi inn í Belgiu og Erakk- iand. Meöan ófnourinn stóö og fyrst á eftir logaói hatur og hefndartilíinning í skiftum þess- ara þjóöa. A eítir vopnaviöskift- unum íylgdi viðskiftastyrjöid, svo hörð sem unt var. En þjóðir þessar hafa nú skift um aðferð. I stað vopna og viöskiftastyrjalda koma nu friö- armál og samvinna. Eitt hið merkasta af þeim málum er stai- nringurinn. Frakkland, Belgia og Þýska- land hafa einna bestar járnnám- ur á meginlandinu. En framieið- endum þar þótti hin „frjálsa sam- kepni'* óhæg. Frakkar og Belg- ir búa við lággengi en Þjóðverj- ar hafa fest mynt sína. Meðan mynt Frakka og Belgíumanna var að íalla, þótti eriendmn skiítavinum betra að íá vöruna hjá þeim. Þjóðverjar töldu sig illa geta þolað þessa samkepni. Þeir gengust fyrir að stórfram- ieiðendur þessara þriggja landa gengu í félag, að nokki'u leyti með framleiðsluna, og að öllu leyti með söluna. Hvert af þess- um þrem löndum hefir „rétt“ tii að fi’amieiða handa hringnum ákveðinn hundraðshluta af því sem þessar þjóðir geta selt af stáli á heimsmarkaðinum. Búist er við að Englendingar bætist síðar við í stálhringinn. Þá stendur hiingui' Evrópu móti stálhring Bandaríkjanna. Senni- lega myndu þessi tvö félög síð- ar koma sér saman um að skifta hnettinum bróðurlega milli sín. Þessi hringmyndun er merkileg af því að hún rís upp úr rúst- um ófriðarbálsins, og sameinar höfuðfjandþjóðir álfunnar. En einmitt nú eru slík samtök tákn tímanna. I öllum löndum mynda framieiðendur og neytendur stærri og stærri hringa. Öid hinn- ar svokölluðu „frjálsu samkepni“ er búin. Engir trúa lengur á rétt- mæti þeirrar hugsunar nema fje- lagsmáia-eftirlegukindur, sem hvoi'ki skilja það sem hefir gerst í fjármálum heimsins, eða þróun nútíðarviðskiftanna. Annað þýðingarmikið stórmál er nú í þann veginn að fá endan- lega úrlausn. Englendingar lögðu mikla stund á að hækka mynt sýna eftir stríðið og það í trássi við suma sína vitrustu fjármála- menn. Voru það auðmenn lands- ins, sem áttu miklar eignir í bönkum og verðbi'éfum, sem kröfðust hækkunar. Baldwin nú- verandi stjórnarforseti fékk þá stórlán í Banidaríkjunum til að standast gengishækkunina, en jafnframt lofaði hann Bandaríkj- unum að England skyldi endur- greiða hemaðarlánin miklu vest- ur um haf án affalla. Sterlings- pundið komst í gullgengi. Verð- lagið á vörum lækkaði nokkuð. Þá vildu námueigendur líká lækka verðlag vinnunnar. Kolanámu- menn neituðu að lækka kaupið. Sögðu sína daga nógu vonda fyrir því. Þá lokuðu námueigendur námunum í maíbyrjun í vor. Skyldi hungrið beygja námu- mennina. Síðan hefir vinnuteppa þessi staðið. En nú eru verka- menn að gefast upp, eftir ótta- legt hungur og hörmungar, og virðast ganga að þeim skilmálum, sem námueigendur setja. Er það mál manna í Englandi að engin stétt manna hefði þolað hálfs árs atvinnuleysi eins og kolamennim- ir, einmitt af því að þeir eru Bylting í þjóðlífinu. Bylting hefir orðið á íslandi, 1 minni þeirrar kynslóðar sem nú lifir, meiri og alvarlegri en orð- ið hefir frá upphafi Islandsbygð- ar. I þúsund ár voru engin kaup- tún á íslandi. Öll þjóðin, að kalla, ólst upp í sveit, við landbúnaðar- störf. í þúsund ár var landbúnaður- inn aðalatvinnuvegur íslands, stóð undir menningu íslands og fjárhagsafkomu, og þær aldirnar sem íslendingar fengu í aðalat- riðum að stjóma málum sínum sjálfir, var hér á landi til meiri, glæsilegri og auðugri menningar- stofnun, en nokkru sinni hefir verið til á íslandi — hin katólska kirkja. Þá var ísland, borið saman við önnur Norðurlönd miklu rík- ara land hlutfallslega en nú er. Þá var það landbúnaðurinn sem að langmestu leyti einn stóð undir afkomu fslands og menn- ingu. Nú býr töluverður meirihluti þjóðaiinnar í kauptúnunum. Nú borga aðrar afurðir en landbún- aðarafurðir meginhlutann af að- keyptum vörum, og fjárhagsaf- koma meirihlúta þjóðarinnar er fyrst og fremst undir öðru komin en landbúnaði. Nú elst meirihluti hinnar ungu kynslóðar fslendinga upp á mölinni, en ekki á grasi. Og nú vofir yfir íslandi meiri og alvarlegri fjárhagskreppa en nokkru sinni áður. Þessi bylting hefir gérst á fremur stuttum tíma. -Hraði henn- ar hefir orðið meiri með hyerju árinu sem liðið hefir. Með komu togaranna varð aðstreymið til bæjanna, Reyk j avíkur sérstak- lega, allra mest og hin mikla fjölgun þeiri’ar árin 1924 og 1925 hefir gert byltinguna mesta. Aldi’ei hafa, ætla eg, jafnmörg ný hús risið upp í einu í Reykja- vík og nú í haust. Og þau eru óðara full öll. Að mun meir en fimti hluti þjóðarinnar býr nú í Reykjavík einái. Eftir 1—2 ár, verður það orðinn fjórði hluti þjóðarinnai*, með sama gangi. — Mestu tíðindi í sögu íslands. Eg er eklti í vafa um að í framtíðinni vei’ður lagður sá dómur á, að þetta séu einhver mestu tíðindi og um leið alvar- legustu tíðindi sem borið hafa við í sögu íslands. Reynslan á eftir að sýna það hvaða áhrif það hefir á heilbrigði og manndóm hinnar íslensku kyn- slóðar og hverjar afleiðingamar verða fyrir f j árhagsafkomuna, þetta, að meirihluti þjóðarinnar er hættur að trúa á landið, en trúir fyrst og fremst á sjóinn, að stórútgerðin syðra og síldar- hversdagslega vanir harðari lífs- kjörum en aðrir menn. Tjónið sem Bretland hefir beðið af verk- banni þessu verður ekki með töl- um talið. En sú dýra, langvinna og kvalafulla viðskiftastyi’jöld sem þjáð hefir England undan- farið missii’i er bein afleiðing af gengispóhtík breskra sparifjár- eigenda. J. J. útgei’ðin nyðra, heíir sogað til sín meirihluta fólksins, enda er þá taiinn með allur sá versiunarlýö- ur, sem.biómgast í skjóii stórút- geröarinnar i kauptúnunum. En það er ekki hygginna manna hatcur að iáta farmtíöina eina um aö ieggja dóm á þau tíöindi sem hða yfir höfuö þeim sjáifum. Er paö og trúa min .aö við, sem nú iiíum, verðum ekki síst dæmd síö- ar um þaö hvernig við gerðum oivXur grein fyrir þessari þjóolífs- byitmgu og hverja afstöðu viö tökum til hennar. Því vil eg reyna að gera sjálf- um mér og öðrum grein fyrir hversvegna þessi bylting er nú síðustu árih orðiu svona mikil sem raun gefur vitni, hverjir þeir séu sem í þessu efni megi kailast íslenskir byltingamenn og hvei’jir það séu sem enn vijla halda henni áfram. Úígerðaimenn. Það eru vitanlega útgerðar- mennirnir sem komið hafa í fram- kvæmd hinum mikla vexti sjáv- arútvegarins og þar með stækkun bæjanna. Enginn efar að í þeim hóp eru rnargir af mesta dugnaðarmönn- um þjóðfélagsins. Um margt hafa þeir sýnt ráðdeild, forsjá og rétt- mætan stórhug. En um mjög þýðingarmikið atriði verður að fella á þá þung- an dóm, er á heildina er litið. Má segja um þá líkt og sagt vaV urn Ilannibal: Þeir hafa kunnað að sigra, en ekld að færa sjer sigurinn í nyt. Geysilega mikinn auð hafa skipin sótt í sjóinn. Hvar er sá auður nú? Iionúm hefir yfirleitt ekki verið varið til að tryggja ■olkomu útgerðarfélaganna í frarn- tíðinni, ekki til þess að borga skuidir, ekki til þess að afskrifa verð eignanna, ekki til þess að mynda tryggingarsjóði fyrir framtíðiná. Útgerðarmönnunum átti að vera það ljóst að þá er þeir sog- uðu til sín á bátana og á togar- ana fólkið úr sveitunum í hundr- aðatali, þá voru þeir að gera byltingu í þjóðlífi íslendinga. Um leið og þeir gjöi’ðu þetta færðist yfir á herðar þeim skyldan að tryggja framtíð þessa fólks við þennan atvinnuvQg. Nýjan horn- stólpa voru þeir að smíða undir hið íslenska þjóðarbú, sem all- mikill þungi varð þegai’ að leggj- ast á og því varð að gera kröfu til að stæði áfram. En hvernig stendur hann nú? Og hvernig er séð fyrir afkomu fólksins nú, þegar meirihluti tog- aranna er bundinn í höfn meiri hluta ársins? Hvað væri sagt um bændur landsins, ef þeir, er nokk- uð blési á móti segðu: Nú sker- um við niður féð og búum ekki í ár. I stað þess að tryggja atvinnu- veg sinn og fara að dæmi Jósefs á Egyptalandi hafa útgerðar- mennirnir varið miklum hluta þess fjár sem þeir öfluðu til nýria togarakaupa, nýxra félagastofn- ana. Þeir hafa hlaðið utan á sig jafnt og þétt og með þeim að- förum aukið enn stórkostlegar að- streymi fólksins til kauptúnanna. Vöxturinn í togaraútgerðinni í Reykjavík minnir helst á að- streymið að gullnámunum í Al- aska. Óvíða mundi það þykja glæsilegt fordæmi. Og nú, svo stuttu eftir afla- árin miklu 1924 og 1925, óðara og dálítið blæs á móti, þá eru vandræðin dunin yfir í algleym- ingi. Koma þau iriinst niður á st j órnendunum, meir á vinnu- fólkinu, sem að engu öðru á að hverfa, en mest koma þau fram á heildinni, ríkissjóðnum. Sannarlega væri ástæða til að hugsa sér að landvættir Islands, þeir er gefið hafa útgerðarmönn- unum stórgróðann undanfarin ár, segðu nú við þá, líkt og Ágústus keisari sagði forðum: Skilið mér aftur herskörunum mínum. Bankamennirnir. En því aðeins gátu útgerðar- mennirnir bætt sí og æ við sig nýjum bátum og togurum, að þeir voru ekki berir að baki. Þeir áttu að baki sér þá er yfir meira fjármagni réðu. Bankamennina má kalla verk- stjóra á þjóðarbúinu. Þeir geta ráðið því í stóruni dráttum hvar vöxturinn verður í þjóðlífinu með því að beina þangað peningunum. Verður það áreiðanlega síðar meir talin mjög mikil ógæfa Is- lands að á stríðsárunum og er fjárbyltingin var sem mest, þá fór útlendur maður með hið mesta bankavald á Islandi, maður sem áreiðanlega bar ekki nægi- lega mikið skyn á hvað var að gerast. Stærri bankinn, seðlaút- gáfubankinn, sem auk alls annars fjármagns réði yfir mörgum milj- ónum króna af sparifé lands- manna, beindi því öllu til aukinn- ar og aukinnar sjávarútgerðar og verslunar í sambandi við hana, og bætti við einni miljóninni eft- ir aðra af nýjum seðlum til að halda þeirri stefnu áfram. Afleiðingarnar urðu þær sem allir búa að enn og stórstraum- urinn hófst þá til kauptúnanna, sem ekki hefir verið stöðvaður síðan. Er svo að sjá sem augu þeirr- ar stofnunar hafi ekki séð land- ið, heldur einungis sjóinn í kring um landið. Að því sem þá var gert hefir búið síðan. Að öðru leyti verður bankasag- an í þessu efni ekki rakin hér frekar nú, því að annarsvegar má það liggja í augum uppi hver úrslitaáhrif það hafði að seðla- bankinn lagðist svo gjörsamlega að sjónum á hinum örlagaríkustu tímum og hinsvegar skal nú getið um þriðja aðilann sem allra mestu hefir valdið um hina miklu þjóð- lífsbyltingu Islendinga. Tveir f jármálaráðherrar. Fyr en nú höfum við verið á það mintir fslendingar, að við værurn á hættulegri leið með hin- 52. biaö um gegndarlausa vexti útgerðar- innar — að hún væri eitthvað varhugaverð þessi mikla þjóðlífs- bylting. Upp úr stríðsárunum kom ein kreppan og útgerðin komst á heljarþrömina. Sá sem þá var fjármálaráð- herra hafði það mjög í hendi sinni hvórt kreppan ylli tak- mörkun á vexti útgerðarinnar, minkun á aðstreymi til bæjanna, stöðvun þjóðlífsbyltingarinnar. Hann áleit annað farsælla fjár- málaráðherrann sá. Hann tók stærra lán fyrir landsins hönd — enska lánið — en nokkru sinni hafði verið tekið og meirihluta lánsins afhenti hann bankanum sem ekki sá annað en sjóinn. Og lánsfénu var varið til að rétta við útgerðina, til að auka útgerðina enn á ný, til að lyfta enn undir flutning- inn úr sveitunum. Og síðan er nokkur hluti útgerðaráhættunnar kominn yfir á ríkissjóðinn, svo sem alkunnugt er orðið. Lántakan enska, þessa fjár- máiaráðherra, er stórfeldasta op- inbera ráðstöfunin sem fram- kvæmd hefir verið á þessari öld til að gera meir hraðfara þessa varhugaverðu þjóðlífsbyltingu. — Fyrir hálfu þriðja ári síðan voru samþykt lög á Alþingi um að gera sérstakar ráðstafanir til að beina nýju fjármagni til land- búnaðarins. Þar var svo fyrir mælt að nokkuð af veltufé Lands- bankans skyldi ganga til lána til landbúnaðarframkvæmda með rétt mætari kjörum en áður. Þá var annar maður orðinn fjármálaráðherra á íslandi. Og um þessi lög, sem þó a. m. k. sýndu lit á því að vilja stöðva þjóðlífsbyltunguna, hinn hraðfara vöxt kauptúnanna, lét þessi fjár- málaráðherra þau tíðindi gerast, sem ekki hafa gerst um mein önnur lög sem Alþingi hefir sett, síðan stjórnin fluttist inn í landið. Fjármálaráðherrann tók á sig þá ábyrgð að framkvæma ekki þessi lög í bili. Það útgekk sá boðskapur frá fjármálaráðherranum að pening- ar væru ekki til til að lána til landbúnaðarframkvæmda, einar 250 þús. krónur það árið. En sömu dagana horfði sá sami fjármálaráðherra á það að 6—10 nýir togarar voru fluttir til lands- ins, sem til viðbótar festu marg- ar miljónir króna af veltufé lands- ins og sem soguðu til kauptún- anna til viðbótar mörg hundruð manna. Og með áframhaldandi velþóknun hefir sá ráðherra horft á það að ágóða stórgróðaársins 1924 var varið að langsamlega mestu leyti í aukinn sjávarútveg, samhliða því, sem hann hefir ir barist gegn því með hnúum og hnefum, harðast á síðasta Al- þingi, að beint væri meira fjár- magni til landbúnaðarins með réttlátum kjörum. — Þessir tveir fjánnálaráðherrar eru þeir menn á Islandi sem allra mesta ábyrgðina bera á þeirri miklu þjóðlífsbyltingu sem orðið hefir allra stórfeldust síðustu ár- in, með ofui’vexti kauptúnanna. Þessir tveir fjármálaráðherr- ar eru einmitt þeir tveir menn sem nú sitja í stjóm landsins: Magnús Guðmundsson, sem tók Framh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.