Tíminn - 20.11.1926, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.11.1926, Blaðsíða 4
196 TlMINN 8 • Framh. af 1. síðu. enska lánið og Jón Þorláksson sem verið heí'ir fjármálaráðherra síðan á þingi 1924. Og svo sem erm mun sýnt verða eru það þessir menn og flokkar þeirra sem standa fast- ast í gegn því að ráðstafanir verði nú gerðar til að stöðva þessa byltingu. Um þetta atriði eru því engir á Islandi sem með meiri rétti bera nafnið: byltingamexm, en nú- verandi ráðherrar. Og þeir menn, sem álíta að að þessi þjóðiífsbylting sé ein- hver hættulegasti viðburður í sögu íslands, þeir menn geta ekki látið hjá hða að harma það að einmitt þeir tveir fjármálaráð- herrar, sem mesta bera ábyrgð- ina á stórflóðinu úr sveitinni síð- ustu árin, skuli enn vera studdir til hinna æðstu valda. Frh. ----o---- Gin- og klaufnavelkin. Engíendingar banna heyfiutning frá Noregi. í einu merkasta blaðinu norska, Tidens Tegn, frá 4. þ. m., stend- ur tiikynning frá búnaðarmála- stjóranum norska svohljóðandi: „Landbúnaðarráöunautur Nor- egs á Englandi simar: Vegna gin og klauínaveikinnar [sem upp komj nálægt Kristjánssandi, hef- ir landbúnaðarráðuneytið í gær gefið út bann gegn innflutningi heys og hálms frá Noregi“. Segir síðar í greininni, sam- kvæmt viðtali við búnaðarmála- stjórann, að í sumum góðum hey- skaparárum, hafi verið selt dáht- ið af heyi til Englands. En hingað til okkar, er flutt norskt hey svo að mörgum smá- lestum skiftir árlega, og hér eru engar ráðstafanir gerðar enn til að forðast smitunarhættuna. Mun reynast erfitt að láta al- menning trúa því að Englending- ar geri það að ástæðulausu að banna innílutning heys og hálms frá Noregi. Að sjálfsögðu er það gert í samráði við sérfræðinga að landbúnaðarráðuneytið enska grípur til slíks ráðs. Hinar sömu ástæður eru hér fyrir hendi, aðeins í enn ríkara mæli, þar eð heyflutningur hing- að frá Noregi mun vera meira. Tilkynning landbúnaðarráðu- og betri. Góð regla er það, að spyrja sjálfan sig áöur en byrjað er að lesa einhverja bók, hvers- vegna maður velji einmitt þessa bók, en ekki einhverja aðra, því oft munu menn hafa nokkra hug- mynd um 'éfni bókarinnar, áður en menn byrja að lesa hana. Margir eru svo undarlega skapi famir, að þeir vilja eigi lesa ís- lenskar sögur eða fræðirit, en sækjast mest eftir útlendum ástarsögum, oft þýddum á slæma íslensku. Haldið þið, að menn verði vitrari og betri við það að lesa slíkar bækur? Finst ykkur ekki skynsamlegra að lesa gull- aldarritin okkar: Eddumar, Heimskringlu og íslendingasög- urnar, heldur en þessar lélegu bækur, sem ekkert hafa til síns ágætis, nema að þær eru spenn- andi, ef slíkt má þeim til ágætis telja, sem mér kemur ekki til hugar að gera. Fornritin okkar hafa varpað mestum ljóma á fs- land og íslendinga og þeim er það ekki síst að þakka, að við íslend- ingar erum taldir menn með mönnum. Reynið að lesa Njálu, Vatnsdælu og Egilssögu með at- hygli og segið mér svo, hvort ykkur opnast ekki nýr og lítt kunnur heimur er þið lesið þær, og hvort þið fáið eigi skilið, hvers vegna erlendir fræðimenn telja fornbókmentir okkar með því besta, sem til er í bókmentum ver- Jörð til sölu. Jörðin Kalmannstjörn í Hafnahreppi, 22 hndr. að dýrleik, fæst til kaups og ábúðar í næstkomaudi fardögum. íbúðarhús er á jörðinni, stærð 12X16. Fjós og hlaða 9X63. Tvö fjárhús járnklædd. Sömu.leiðis fiskhús: Nánari upplýsingar um kaup og ásigkomulag jarðárinnar fást hjá Vilhjálmi Ketilssyni, Laugaveg 53, Reykjavík og hjá undirrituðum eiganda jarðarinnar Ólaíi Ketilssyni Kalmannstjörn. Umboðsmenn óskast um land alt, til að selja mjög eftirspurða og útgengilega vöru. Há sölulaun. — Skrffið og leitið upplýsinga. — Utanáskrift: „Umboðssala“. Box 103 Reykjavík. Frá útveásbændafélagi Vestmannaeyja. Hér með tilkynnist sjómönnum þeim, sem setla að ráða sig á báta félagsmanna á komandi vetrarvertíð, að félagið heílr samþykt að taka ekki við vermönnum fyr en eftir áramót. Vestmannaeyjum 17. nóv. T926. Féiagsstjórnín. „Hvað mun þá tii varnar verða vorum sóma". Petta vísuupphai kanmst þér viö eins og aiiir Isiendingar’. En vitið pér nokKuð hvaðan þab er komiðf Nei, því það vita fæstir nú orðiö. líáðningar á því, eins og svo otal mörgu öðru sem yóur fýsir að vita, íaið þér í XV. bind- inu af „Menn og mentir“. „Hvaö mun þá til varnar veroa vorum sonia" ef við 20. aidar ís- iendingum sýnum það ekki í verkinu að við séum eins mikhr bókarnenn eins og foríeður vorir á siDskiitaöid, með því aö kaupa hiö nýútkomná IV. bincii af „Menn og menur”, sem fjailar um bókmentír timabilsins? Höf sýnir og sannar að Isiendingar hafi verið miklu meiri bókamenn þá en nágraxmaþjóðir þeirra; sýnið nú, Framsóknarmenn, að þér séuð eirki ættlerar þeirra! Þó ao for- ingi ykkar, ritstjóri Tímansð iáti ekki svo iítið að geta bókarinnar, því meiri heiðurinn ykkar að veröa foringjanum framar! Það mundi „til varnar veröa vorurn sóma“! Hvaö mun þá til varnar verða vorum sóma, aö irelsa unga selju seima, íyrst sonur minn er ekki heirna? nautsins segir þaö eins skýrt og veröa má að tileíni bannsins er eingöngu smitunarhætta af gin og klaurnaveiki. Þær fregnir hafa nú síðar bor- ist, sem ailir munu fagna, aö ekki hafi uppvist oröið um ný sjúkdómstilfelli í Noregi. Segir i þessu sama biaði Tidens Tegn, að margar fregnir hafi gengiö um ný sjúkaómstilfelii, en reynst ósannar. Þó aö erfitt hafi gengið ann- arsstaðar, þá á þessa vegna áö mega teija von um að þaö takist í þetta sirm að stöðva veikina í Noregi. Hverju væri þá spilt, þó aö bannað væri í bili að ílytja hingað hey? Hitt munu allir vera sammála um að ef veikin fer að breiðast út, þá eigi bannið að koma. aldarinnár. Lesið Eddurnar líka, þó torskildar séu meö köfium og veriö þess fullviss, aö það marg- borgar sig, þó fyrirhofn sé nokk- ur að skilja þær. Við það að lesa þær munuð þið fá miklu næmari skilning á eðli og háttum nor- ræna kynstofnsins og þá er eigi til einskis lesið, því okkur ríð- ur mest á að þekkja sjálf okk- ur, en við erum, eins og ykkur er kunnugt, grein á þeim mikla rneiöi. Svo munuð þið einnig, við að lesa þessara bækur, fá gleggri skilning á íslenskunni — „móður- málinu góða, hinu mjúka og ríka“, en sem er í litlum heiðri haft af alt of mörgum. Það verður ekki of brýnt fyr- ir ykkur, hve þið getið þroskað ykkur andiega með sjálfnámi. Bestu og vitrustu menn veraldar hafa margir hvérjir rutt sér braut til frægðar og gengis með því: með lestri góðra bóka, með því að athuga mannlífið, með rannsólcn hinnar miklu bókar með stóra og smáa stílnum — bókar náttúrunnar. Eg hefi nú lagt ykkur nokkur ráð, sem eg vona að þið gleymið ekki. Ég vildi feginn geta stuðlað að því, að þið yrðuð öll gæfumenn og eg veit að samverkamenn mínir við skólann vilja það líka og hafa þeir, eigi að síður en eg gefið ykkur holl og góð ráð, er ykkur mega að gagni Aögerðum arinara þjóða veita menn jaínan mikla athygli. Eg vil ekki trúa því aö iandsstjórnin ís- iensiía sitji auöum höndum í , þessu efni, eftir að þessar fregn- ir hafa boiist frá Engiandi. -----o---- Landsbankinn átti 40 ára af- mæii um mitt áriö, eins og áður er getið. Þess tilefnis hefir bank- inn gefiö út á ensku rit um fs- land, uppíýsingar hverskonar um landið, landfræði þess, íbúa, stjórnarfar, atvinnuvegi, menn- ingu o. fl. Hefir Þorsteinn Þor- steinsson hagstofustjóri haft á nendi ’ ritstjórn bókarinnar og ritar flestar greinarnar, en Bogi Ólafsson kennari heíir annast þýðinguna á ensku og mun það vera ágætlega af hendi leyst. — Slíkar bækur sem þessi, hafa verið gefnar út víða um lönd. Er ekki að efa að það er til mikils koma á líísleiðinni, urn leið og þeir hafa kent ykkúr námsgrein- arnar. Eg vil svo að lokum þakka þeim samstarfið á liðnu skólaári. Einnig þakka eg skólaneínd og prófdómurum fyrirhöfn og starf í skóians þágu. Og síðast en ekki síst vil jeg nota tækifærið til að þakka þeim mönnum, er flutt hafa hér íyrirlestra í skólans ! þágu í vetur. Þeir hafa af skól- ans hálfu engin laun hlotið, enda kröfðust þeir þeirra eigi. Meðvit- undin um að hafa unnið gott og óeigingjamt starf hefir þeim íundist nægilegt endurgjald. Lýk eg svo þessum fá orðum með er- indi 'eftir stórskáidið Göethe. „Hlýddu bending, maður, minni, rninstu að glata ei æsku þinnii geiðu að þessu gætur íyr: Vart á gæíuvogskálinni vísifingur stendur kyf. Annaðhvort þú átt að stíga, pða dýpra niður hníga. sigra eða bijúgur bera byrði lífsins það er alt. lierra eða hjú þú vera. hamar eða steðji skalt. ----0----- ' — Vjð nýafstaðnar kosningar til bæjarstjórna á Englandi hjifa verkamenn unnið stórsigra alls- staðar annarsstaðar en í Lundúna- borg. gagns að breiða út upplýsingar um landið og sem að líkindum ræður, er þess einna mest þörfin fyrir okkar land. Er þessi bók sniðin eftir þeim erlendum fyrir- myndum. Og bæði um efnisval og meðferð og allan frágang er hún til fylsta sóma. „Verndun“. Ólafur Friðriksson bæjarfulltrúi hefir gefið út ritl- ing með því nafni. Eru þessi ■ályktarorðin: „Nútíminn verður að standa á verði fyrir framtíð- ina, svo eklti verði búið að svifta þjóðina dýrgripum landsins, þeg- ar þeir tímar koma, að daglega stritið leyfi að almenningur megi vera að því að njóta þessara dýr- gripa, og náttúrufegurðarinnar". Nefnir höf. mörg dæmi og rétt um að friða þurfi náttúruna á íslandi, dauða og lifandi. Snjóííóð hafa fallið víða á norðurlandi undanfarið. Mest tjón sem spurst hefir um varð á bænuiri Skeri á Látraströnd við Eyjafjörð. Flóðið tók fjárhús með 60 kindum, heyhlöðu og fjóra báta og sópaði öllu út á sjó Varð aðeins 9 kindum bjarg- að. T á nærri að bærinn færi líka í ílóðinu. — Óveður olli miklu tjóni á austurlandi, 30 árabátar brotnuðu á Norðfirði, og mai'gt tjón varð annað. Enn berast óróafregnir miklar frá ftalíu. Var Mussolini á ferð nýlega á Norður-ftalíu og var iionum þá enn veitt banatillæði með skammbyssuskoti. Sakaði hann ekki, en múgurinn þóttist vita að ungur maður hefði skot- ig, og var hann þegar drepinn af hinum æsta lýð. Nú er því hald- ið fram að þessi ungi maður hafi verið algjöriega saklaus, en til- læðismaðurinn muni hafa komist undan. Hafa Fascistar enn á ný hafið æsingar um alt landið út af þessu, bi'otist inn á andstæð- ingú sína og haft afskaplega í hótunum; og enn á ný beina þeir ofsa sínum gegn Frökkum. í þorpi einu nálægt frönsku landa- mærunum réðust Fascistar á franska járnbrautamenn, mis- þyrrndu þeim og réðust inn í bú- stað konsúlsins franska, og í ítölsku nýlendunni á norðurströnd Afríku, Trípolis var ráðist inn á skrifstofu ræðismannsins franska og húsgögn og skjöl og alt sem til var náð eyðilagt. Eins og að líkindum ræður talia frönsku H.f. Jón Sigmundason & Co. ajr.asxasxxp ■■■■! og alt til upphluts sérl. ódýrt. Skufhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson gnlLsmiSnr. Sími S83. — Laugaveg 8. Sjó- og bruna vátryggíngar. Símar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . .254 Framkvæmdarstjóri . 309 Vátryggið hjá íslensku félagi. Handa börnunum. PIPARMYNTU PLÖTUR ajerlega heppilegar fyrir börnin. Gagn- legar fyrir maga þeirra, ljetta þeim meltinguna svo þau hafa full not af mat- num Þær halda tön- num þeirra hreinum. Wrighley’s ávalt eftir mat; þaö er góö regla fyrir alla á heimilinu. ’A eftir hverri máltið Jötð til ábúðar. Af sjerstökum ástæðum er 2/3. hlutar hlunninda jarðarinnar Hamrar í Grímsnesi lausir til ábúðar í næstu fardögum. Talið við eiganda jarðarmnar Kristinn Jónsson Hömrum (næsta síma- stöð Minniborg) eða Sigurð Sig- urðsson Stokkseyri. Tapast hefir frá Reykjavík brúnn hestur, járnaður; mark: heilrifað og 2 fjaðrir aftan vinstra. Merktur K. á hægri lend. Finnandi geri aðvai-t til afgr. Tímans, Reykjavík. blöðin þessum aðförum illa og segja að jafnvel geti dregið til styrjaldar milli landanna, ef þessu heldur áfram. Hefir verið ráð- gert að Briand, utanríkisráðherra Frakka, ætti fund með Mussolini. Krefjast blöðin þess að flýtt verði fyrir þeirn fundi, ef verða mætti til að skýra afstöðuna. Ritstjóri: Tryggvi Þórhallsson. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.