Tíminn - 20.11.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.11.1926, Blaðsíða 2
194 TlMINN „Crullkróna“ Jóns Þorlákssonar. Undanfarin missiri hefir verið margssannað hvílíkt böl atvinnu- rekstri bænda hér á landi steðji af gengishækkun þeirri er Jón Þorl. hefir beitt sér fyrir. Mikill hluti bænda skildi þegar í stað, hve réttmæta aðstöðu þeir höfðu tekið, sem vildu hverfa frá gengissveiflunum og festa krón- una, gera hana aftur sanna og ósvikna. En margir bændur urðu þó að ganga í skóla erfiðrar reynslu áður en þeir sannfærðust til fulls. En nú í haust hefir þessi erfiða reynsla sannfært margan mann. Krónunum fyrir framleiðslu bændanna fækkaði að sama skapi og krónan stækkaði. En gömlu skuldirnar frá þeim tíma þegar krónan var c. 50 gull- aurar, þær stóðu í stað. Það var alviðurkent, að hækkun stjómar- innar varð að voða fyrir fram- leiðendur í sveit, bæði gagnvart framleiðslunni og kreppuskuldun- um. — Sömu sögu segja framleiðend- ur við sjóinn. ólafur Thors segir hryggilega sögu um meðferð Jóns á fiskfyrirtæki því sem ólafur telst meðstjómandi að. Hann prentar upp úr Þingtíðindunum í fyrra harðorða ræðukafla til að sýna hvernig „gullkrónu“- leiðin hafi farið með togaraútveginn. Hverjir studdu Jón í fásinnis- verki því er hann hefir framið? Fyrst og fremst inneigendur sparif jár. En eins og sannað var í fyrra með skýrslum um hve- nær meginið af innstæðum þess- um myndaðist, þá er krafa þess- ara inneigna ekki bygð á sið- ferðislegum rétti. Mestur hluti inneignanna em smákrónur, safn- að og lagt í opinbera sjóði á lág- gengisárunum. En til að gefa þessum mönnum rangfengixm gróða, lamar Jón meginhluta þjóðarinnar. I öðra lagi studdu verkamenn stjómina í þessu máli, bæði í blaði sínu og með beinum áhrif- um á almenningsáhtið. En ekki hefir gengishækkunin gert verka- mönnum gott yfirleitt. 1 Englandi er stærsta atvinnudeild verka- mannanna, kolanámumennimir, búin að líða hungur, atvinnuleysi og hverskonar hörmungar í hálft ár fyrir litla gengishækkun, sem innieignamenn þar í landi komu Skólauppsögn. Erindi flutt við uppsögn ung- lingaskólans í Vík 1926, af Þorst. Friðrikssyni. Kæra nemendur! Nú fara þær að styttast sam- verastundir okkar að þessu sinni, en áður en við skiljum, langar mig til að ávarpa ykkur með nokkram orðum. Þetta er í 7 skiftið, sem eg er kominn hér í þetta hús til þess að segja upp unglingaskólanum og getur vel orðið í síðasta skifti, sem eg geri það. Eg vil þá byrja á því, að þakka ykkur fyrir samveruna á liðnu skólaári, þakka ykkur fyrir þann velvildarhug sem eg hefi fundið hjá ykkur til mín, þakka ykkur fyrir samstarfið og sambúðina, sem mér er óhætt að segja að hefur verið góð. — Eg hefi að vísu ekki komist hjá að vanda um við sum af ykkur nokkrum sinnum, en það hefur ekki spilt sambúðinni, enda munuð þið, sem fyrir því hafið orðið, hafa fund- ið, að það var gert af umhyggju fyrir velferð ykkar, en ekki í þeim tilgangi að gera ykkur gramt í geði eða hryggja ykkur. Það era sjálfsagt flestir, og eg er engin undantekning frá því, sem heldur vildu geta glatt en hrygt, en skólastarfinu er nú 1 ► ► ► W W V w 1 ► CITEOÉN vöru- og fólks-flutningabifreiðarnar eru smíðaðar sórstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að útliti til eru bifreiðar þessar eins og venjulegar fólksflutn- ingabifreiðar, en á nokkrum mínútum má taka aftursætið burt og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með 400 kílóa burðarmagni. C I T R 0 É N bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri, eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensini á hverjum 100 kíló- metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar k Sambandi ísl. samvinnufélaga. I < < < < Éte-nrtrA-^ter- ~á Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage V a 1 b y alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. trv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt timnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Hinir margeftirspurðu grammófónar „Sonora“ fyrirlíggjandi Samband ísl. samyinnnfélaga. á. 1 Danmörku er stjórn verka- manna að veltast úr völdum fyrir afleiðingar gengishækkunarinnar, sem verkamenp og gróðamenn þar í landi hafa verið samtaka um að koma á. Og hér á landi hefir mikill hluti verkamanna- stéttarinnar búið við atvinnuleysi,. bæði í sumar og vetur alt fyrir gengishækkunina. Og fram undan sýnist blasa við beinlínis hallæri í hinum st'ærri kauptúnum af sömu ástæðu. Kaupmennirnir studdu Jón Þ. að gengishækkuninni. En í byrj- un júlí tóku bleikir fingur að skrifa dóminn um gengisbraskið á búðarveggi þeirra. Síðan í byrjun júlí hefir verið hallæris- verslun í helstu útgerðarstöðvum landsins, þar á meðal í Rvík. Kreppan sem er íslenskur iðnað- ar, búin til eingöngu vegna gengisbraskara og manna, sem á að skapa rangfenginn gróða af inneignum, er nú á góðum vegi með að sýna kaupmönnum í tvo heima, eins og atvinnurekendum og verkamönnum. Embættismennirnir í Rvík voru síðasta stuðningsdeild Jóns Þor- lákssonar. Þeir vora hækkunar- menn. Þeir vonuðu að hækkunin myndi bæta kjör þeirra. Kaup- krónur þeirra áttu að stækka alt að því um helming að kaupmagni, og svo áttu þær að verða eftir sem áður jafnmargar. Em- bættismönnum í Reykjavík gekk til sama tálvonin og verkamönn- unum. Þeir héldu að þeir gætu haldið kaupinu óbreyttu þrátt fyrir hækkunina. 1 þessari glöðu og góðu trú hafa embættismenn Rvíkur sópast að kjörborðinu við hverjar kosningar til að styðja gengishækkun íhaldsins. En rétt eftir að bílar íhaldsins höfðu í síðasta skifti skilað em- bættismöimum Rvíkur heim frá kjörborðinu, þá fengu þeir það svar, sem þeir áttu alt af víst að fá frá Jóni Þ. — Þeir fengu vitneskju frá hagstofunni að kaup þeirra myndi hraðlækka upp úr nýárinu. Launin era nú hreyfanleg og miðast við ár- ferði. Nú hafa framleiðsluvörar bænda og útvegsmanna hrapað í verði, einkum kjöt og fiskur. Þá lækka embættismannalaunin að sama skapi. Um ekkert hafa embættismenn Rvíkur talað eins mikið undan- farna daga eins og þessa hall- æris-framsýn stéttar sinnar. Þeir þann veg háttað, að það er ó- mögulegt fyrir samviskusaman kennara að komast hjá því að ávíta nemendurna við og við, því flestir, sem í skóla ganga, era brotlegir um það að grafa pund sitt í jörðu, sem kallað er, og hegða sér öðruvísi en skyldi. Fullorðnu fólki hættir oft við að gleyma að því hafi verið nokkuð áfátt í æsku að þessu leyti og kastar oft þyngri steini en sann- gjarnt er á böm og unglinga á skólaaldri. Enginn taki orð mín svo, að eg sé með þessu að mæla bót gjálífi því og gáleysi, sem mörgum finst bera allmikið á með uppvaxandi kynslóð. Það er síður en svo, að eg vilji gera það, en á hitt vil eg benda, að við eigum öll yngri sem eldri, að vera mild og sanngjöm í dómum okkar um aðra, en dæma okkur sjálf harðast. Reyndar er ekki óeðlilegt, að gamla fólkið geri harðar kröfur til ungu kyn- slóðarinnar, sem öll fær að sitja við lindir mentunarinnar, að minsta kosti að einhverju leyti. Það er von, að „gamla fólkinu“ finnist, að unglingamir, sem nú eru að vaxa, ættu að verða vitr- ari og) betri en sú kynslóð, sem lítillar eða engrar skólamentunar hefir notið og sannlega væri hörmulegt til þess að vita, ef svo væri ekki, svo miklu fé sem kost- að er til lýðfræðslunnar. En þegar hafa reynt að áfella alla aðra en þá sem sökina eiga en það era þeir sjálfir, sem af skilinni um- hyggju fyrir pyngju sinni hafa látið glepjast til að styðja fjár- málapólitík, sem er að setja þá og nálega alla aðra landsmenn í al- veg einstök vandræði. Embættismennimir hafa kent hagstofunni um ólánið. En vita- skuld er hún alveg saklaus í því efni. Hún er aðeins reikningsvél í þessu tilliti. Þá hafa embættis- fólk er að leggja dóm á þetta, þá hygg eg, að það sé einkum tvent, sem menn gleyma: í fyrsta lagi, að þessi aukna lýðfræðsla er til- tölulega ung og ávextir hennar sjást því ekki ennþá að öllu leyti, og svo í öðru lagi, að nú varpa flest heimili allri sinni áhyggju á skólana, hvað fræðslu æskulýðs- ins snertir, sem sumpart stafar af misskilningi á uppeldismálinu og sumpart af fólksfæð heimil- anna. Eg fyrir mitt leyti er sann- færður um, að árangur hinnar auknu lýðfræðslu mundi verða miklu meiri, ef heimili og skólar tækju betur höndum saman, en nú á sér víðast hvar stað, fyndu betur til þess, að þau eru sam- verkamenn á þessu sviði, og vinna að þýðingarmesta starfi þjóðfé- lagsins, í stað þess að vinna, eins og stundum því miður á sér stað, hvort á móti öðru. Eg býst samt við, að ekki sé hægt að neita því með rökum, að eitthvað af hinni auknu lýðmentun okkar sé yfir- borðsgylling, þó ilt sé til þess að vita. Á það bendir ýmislegt. Eitt- hvað hlýtur að vera öðruvísi en skyldi um líkamsmenningu og lifnaðarhætti þeirrar þjóðar, þar sem sjúkdómum og allskonar kvillum fjölgar árlega, þrátt fyrir drengilega vöm frá læknanna hálfu. Af mentunarskorti æskulýðsins hlýtur það einnig að stafa, að menn kent þinginu um vandræð- in. Það er að vísu rétt, að því leyti sem þing meiri hluti hefir stutt hækkunarstefnu Jóns Þ. móti festingarpólitík þessa blaðs. En blindur er hver í sjálfssök. Og embættismennimir gleyma því, að þeir hafa sem borgarar, með atkvæði sínu stutt að vand- ræðum þeim er nú dynja yfir þá. — Þeir eru samsekir Jóni Þ. um það sem orðið er. Hugsanlegt er, að íhaldsem- fjöldinn allur af ungu fólki flökt- ar úr einum stað í annan, frá öðru starfi til hins, án nokkurs sýnilegs takmarks, nema ef vera skyldi að lifa fyrir líðandi stund. Þetta eyrðar- og stefnuleysi unga fólksins er að verða þjóðarböl. Eigi er það heldur gleðilegt tím- anna tákn, hve margir unglingar, bæði piltar og stúlkur, neyta nú víns og tóbaks, og virðist sem aukin fræðsla um skaðsemi nautnaefna þessara komi að litl- uiri notum. Svo spáir það heldur ekki góðu, hve margir unglingar, einkum þó stúlkur, sækjast eftir að elta útlendar tískur um fata- efni og fatasnið, en á það mint- ist eg í vetur í erindi því er eg flutti um klæðnað, og fjölyrði eg þvi ekki um það nú. Hvað veldur þessu, munu menn spyrja? Era það skólamir, sem eiga sök á þessu, eða stafar þetta af straum- hvörfum í þjóðlífinu, sem skól- arnir hafa engin tök á að ráða við? Því er ekki auðsvarað. Þó kemur mér ekki til hugar að halda að skólamir eigi sök á þessu, heldur era orsakir margar, og ein meðal annars sú, að at- vinnuvegir og lífsskoðun þjóðar- innar hafa breyst. Nú eru marg- ir íslendingar hættir að trúa, að landbúnaðurinn sé bjargvænleg- ur atvinnuvegur fyrir þjóðina, en telja fiskimið landsins þær gull- kistur, sem þjóðin eigi að ausa bættismönnum detti í hug, að þeir geti látið íhaldsílokkinn hækka laun embættismanna í Rvík nú í vetur. Það er hugsanlegt að stjórnin reyni það. Og það er best að segja það eins og það er, að fjölmörgum hinni miður laun- uðu starfsmönnum landsins í Rvík veitti ekki af launahækkun. En hverjir eiga að borga? Tog- araíjelögin sum borga engan beinan skatt fyrir 1925. önnur borga ekki einu sinni skattinn fyrir 1924, t. d. Kári. Og Jón Auðunn á að hafa lýst yfir á fundi nýlega að enginn atvinnu- rekandi mundi borga beinan skatt fyrir yfirstandandi ár. Sé þetta rétt ætti launahækkun handa stuðningsmönnum Jóns Þorl. í Rvík að koma með aukn- um tollum á almenning í landinu. En meginkj arni málsins er þetta. Nálega allir bæjamenn og einstaka bændur hafa stutt geng- isbrask Jóns Þ. móti festingar- stefnunni. Jón Þ. hefir að þessu haft sitt fram. Og nú hggja all- ir í sárum. Bændastéttin alt í kringum land er lömuð, svo að þjóðarhætta stafar af. En íhaldið og ekki síst margir þeir sem nú kveina mest í bæjunum létu sér íátt um finnast þótt bændurnir, einkum samvinnubændumir væru beittir órétti. En síðan hefir óáran sú, sem Jón Þ. bjó til, náð til annara. Verkamenn, útgerðar- menn, kaupmenn og nú seinast embættismenn hafa á þessu éri lent í sömu raun. Og mikil er trú þeirra, ef þá langar í þau tæp 20% af „gullkrónunni“ sem enn era ófengin, með þeim hall- ærismöguleikum sem þar fylgja með. Meðan bændunum leið illa af gengishækkuninni í fyrra og hitti fyrra voru aðrar stéttir rólegar eins og Molbúarnir sem týnt höfðu fótum sínum. En Jón Þorl. hefir nú látið stokkinn ganga yfir týndu fætuma, og eigend- urnir hafa aldrei sýnt greini- legra að hver þekki sitt, heldur en nú. J. J. ----o------ MjöU, mjólkumiðursuðuverk- smiðjan, er nú aftur tekin til starfa Varð það að ráði að hún var ekki endurreist á Beigalda, eftir branann, heldur flutt til Borgamess. ■■■'■'■—O-. úr auð og allsnægtir í framtíð- inni, og breyta svo eftir þessari skoðun. Fyrir nokkra var efnishyggjan ríkjandi lífsskoðun ýmsra leið- andi manna þjóðarinnar; nú virð- ast dagar hennar taldir, en engin ný allsherjar lífsskoðun hefur komið í staðinn. Alt er á hverf- andi hveli um atvinnulíf og stefn- ur. Það era því alvörutímar fram- undan og veitir eigi af að sameina alla krafta til þess að ráða bót á þessu og öllu, sem miður fer í þjóðlífinu. Ykkur ungu piltar og stúlkur kveður ættjörðin til þessa starfs; á ykkur hvíla nú augu eldri kynslóðarinnar, sem nú er að fá ykkur réttindin og skyld- umar í hendur, — réttindi, sem þið eigið að nota sem best ykkur og þjóðinni ykkar til þroska, skyldur, sem þið eigið að rækja svo vel, að þið á dánardægri ykk- ar getið með sörinu tekið ykkur í munn síðustu orðl Nelsons, flota- foringjans breska: „Guði sé lof, að eg hefi gert skyldu mína“. Eg þykist vita það með vissu, að þið, kæru nemendur, hafið öll brennandi löngun til þess að láta gott af ykkur leiða og verða nýtir menn og konur í þeirri lífsstöðu, sem þið hreppið. En eigi er það nóg að hafa löngun til þess að verða maður með mönnum, heldur verðið þið að vinna að því með óþreytandi elju og dugnaði. An

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.