Tíminn - 27.11.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.11.1926, Blaðsíða 3
hvaða efni J. J. ritar, það verður ætíð einkar auðskilið, því að hon- um er mjög lagið að skrifa ljóst og alþýðlega um flest mál. Bera kenslubækur hans þess órækan vottinn. Þær má jafnt nota til skemtilesturs og náms. Er það mikill kostur. Stefnir það í þá átt, er Jón Ófeigsson mentaskóla- kennari ræður til, að farin verði, í grein sinni: „Lestur og lesbæk- ur“, sem birtist í síðasta „Skími“. 1 hefti þetta eru teknar lýsing- ar á öllum algengustu skriðdýr- um, froskum, fiskum, liðdýrum, ormum, lindýrum og skrápdýr- um. Er mjög skemtilega lýst lífi og háttum þessara dýra og inn í það ofið frásögnum um þau og aðstöðu þeirra til mannanna, veiðiaðferðum o. s. frv. Vil eg sem dærni nefna, hve skemtilega höf. tekst að rita um smádýrin svo sem homsílið, hvíta maurinn, silkifiðrildið o. fl. Mörgum mun gaman þykja að lesa um laxinn þarna, þennan „konung fljót- anna“, sem höf. nefnir svo hnytti- lega. 1 sambandi við lýsingu sníkjudýra þeirra, er á mannin- um lifa, er getið ráða þeirra, sem best hafa gefist til útrýmingar þeim. Síðast í bókinni er í fáum og skýrum orðum dregin fram helstu séreinkenni allra dýra- flokkanna. Er það hentugt til yfirlits. Pappír og prentun bókarinnar er í besta lagi eins og á öllum þeim bókum, er Bókafélagið gef- ur út. Enda er það nauðsynlegt nm skólabækur, því að engar bæk- ur eru jafn mikið handleiknar. Margar og góðar myndir eru í þessu hefti. Skil eg ekki annað en að marg- an fýsi að lesa þetta hefti, eink- um þá, er séð hafa hin fyrri. Trúi eg vart að neinn, sem kaupir það, þurfi að iðrast þess. Bókin mælir með sér sjálf að afloknum lestri. Ættu bamakennarar nú að sýna, að þeir kunna að meta góð- ar kenslubækur. En það gera þeir best með því að nota kenslubækur J. J. í skólum sínum. Sveitakennari. ----o----- Strand. Norskt skip, Nystrand frá Skien í Noregi, fermt kol- um hingað til bæjarins, strand- aði við Skaftárós um miðja vik- una. Skipverjar voru 16, björg- uðust '15 þeirra á land en 1 druknaði. Jólasálmar. Hljóðfærahús Rvík- ur gefur út 6 hina kunnustu jóla- sálma á nótum fyrir slaghörpu eða orgel og með fullum texta. Theódór Ámason hefir séð um út- gáfuna, sem að öllu er vönduð. ishjálp til heimilafjölgunar. Þeir einir sem em algerlega þekking- arlausir um þessi efni, geta mót- mælt þeirri staðreynd. Nú er ekki annað vafamál heldur en það, hvort Islendingar einir eigi að láta sér blæða til ólífis af því þeir hafi ekki vit og manndáð til að framkvæma hin almennu úr- ræði siðaðra þjóða til að bjarga sér frá yfirvofandi hættu. Eg hefi leitast við að leggja fmmdrög heimilafjölgunarinnar á svo breiðum gmndvelli, að þar þyrfti litlu við að bæta. Aðalat- riðið er að stemma á að ósi, hindra burtflutning úr sveitun- um. Til þess þarf að vera hand- bært fé með viðunandi kjörum til þess að systkin, sem erfa jörð saman, geti fært út túnið, aukið húsakynni yfir menn og fénað, girt löndin, og búið hvert að sínu. Jafnframt því hefi eg í tímariti því, sem kaupfélögin gefa út, byrjað greinaflokk um bygging- ar, þar sem eiga að koma hinar bestu fyrirmyndir um bygging- ar, útlit þeirra og umhverfi. Tak- markið er þannig ekki eingöngu að hlynna að heimilafjölgun og tryggja þeim sem alast upp í TIMINN 199 T. W. Bneh (Iiitasmiðja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kaatorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKÆNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fL Brúnspóxm. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicurn" á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágset tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.X.S. elciftix eiTLg-öixg’UL -við olszikz-CLi?. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. Nýju skólaljóðin handa bömum og ungling- um. Fýrra hefti. — Ak. 1926. — Bókafólagið gaf út. Þetta er ódýr bók, kr. 2,50 í bandi, og ætti að vera kærkomin þeim æskumönnum, er unna ljóð- um. Utgefendunum farast þannig orð í formála kversins: „Reynt hefir verið að velja kvæðin sem best við hæfi barna og unglinga, hvemig sem tekist hefir. Ýms af kvæðunum em val- in með það fyrir augum, að þau verði notuð í þarfir ýmsra náms- greina í skólum. Er hér því hugs- að um fleira en bókmentagildið eitt. — Eiuhverjum kynni að finnast, að hér væri vex-ið að bera 1 bakkafullan lækinn, því að nóg sé til af ljóðasöfnum. En hand- hægt ljóðasafn við hæfi bama og unghnga skortir nú samt eftir okkar skilningi. Sjálfsagt era allir sammála um, að ljóðagerð vor eigi að skipa virðingarsæti á sveitinni ömgga framtíð, og dug- andi mönnum í verstöðum og kauptúnum aðgang að ræktun til atvinnubóta. Samhliða þessari að- alhugsjón er stefnt að því að hin nýju heimili verði varanleg, holl til íbúðar, og í fallegum þjóð- legum stíl. Andstæðingar málsins, t. d. for- maður íhaldsflokksins, halda því fram, að heimilafjölgun í sveit- unum sé fjarstæða, fyr en járn- braut hafi verið lögð. Nú kemur engum til hugar að í sýnilegri framtíð verði bygð járnbraut hér á landi nema austur yfir Hellis- heiði. Samkvæmt því á ekki að vera um neina heimilafjölgun að ræða nema í tveim sýslum hér á landi. Reynslan sýnir að þetta er ekki rétt. Heimilafjölgunin getur orð- ið í hverri einustu sveit hér á landi. Það er nálega ekki sú jörð til hér á landi, þar sem ekki má auka túnræktina svo, að ræktar- landið fæði fleira fólk en nú býr þar. I einni bygð Norðanlands, Mývatnssveit, sem liggur afskekt upp við öræfi, með vegleysu eina í átt að fjarlægri og lélegri höfn, þar fjölgar heimilunum árlega, heimili og i skóla. En hún má ekki vera þar aðeins sem stofu- skraut, — gyltur kjölur til sýnis. Hún þarf að komast inn í vitund æskulýðsins, — inn í sál hans. Því rneiri nauðsyn ber til þessa, ef það er satt, sem líklegt er, að ljóðfýsi hafi farið þverrandi um sinn með þjóðinni, enda ber nú svo margt fyrir augu, sem glepur sýn í þessum efnum, en þektist eigi fyrrum. Og það er ósk okk- ar og von, að þetta litla kver megi verða til þess að glæða ljóð- fýsi æskumanna og skilning á þeim andlegu verðmætum, sem ef til vill mætti kalla seglfestu íslenskrar þjóðmenningar". — Nokkrar prentvillur hafa orðið í bókinni, og birtast þær með leiðréttingum hér á eftir. Auk þess hafa greinarmei’ki ruglast í prentunixmi á nokkrum stöðum, og dálítið ósamræmi orðið í staf- setningu. En þetta eru villur þær, sem laga þarf, áður en kver- ið er notað og kvæðin lærð: Bls. 17, 11. 1. a. o.: Sekur var og af því fólkið þekkir lífsskilyrðin og vill ekki fara burtu. Þar fjölgar fólkinu, þó að annarsstað- ar fækki. Á öðrum kirkjustaðn- um í Mývatnssveit búa nú fjög- ur systkini á gamalli einbýlis- jörð. Þau hafa komið upp varan- legum byggingum, aukið tún og engjarækt. Engum af þessum fjórum ábúendum dettur í hug að flýja land eða flytja sig að sjónum. Þeim líður öllum vel og hafa ekki ástæðu til að æskja breytinga. Heimilum fjölgar nú í sveit hér á landi þar sem manndómur- inn er mestur, samfara efnaleg- um stuðningi frá eldri kynslóð- inni. En erfiðleikamir eru of miklir til þess að heimilafjölgun- in í bygðum landsins géti orðið almenn, nema þjóðfélagið styrki landnemana með hentugum lán- um. Dæmi landnemanna í Mý- vatnssveit ósannar kenningar þeirra, sem halda að öllu land- námi sé lokið á íslandi, nema & Suðurlandi, eftir að jámbraut hefir verið lögð þangað. Iiins- vegar sannar það landnám sem nú er gert í afskektum sveitum,. án alls stuðnings frá þjóðfélag- Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkúlesþakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri nDortheasmindeu frá því 1896 — þ. e. í 30 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og Islandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. p Fæst alstaðar á Islandi. Hiutafélagið ]ens iðdsens fahriir Köbenhavn K. sækja á að vera: Sekur var jeg o. s. frv. 18, 13. 1. a. o. skaust les skautst. 18, 7. 1. a. n. ugglaus las ugg- laust. 19, 9. L a. n. hamragarður les hamragarðar. 23, 5. 1. a. o. ömin les öminn. 27, 6. 1. a. o. huganum les hag- anum. inu og opinberum lánsstofnunum, að hér mætti gera mikið, ef heim- ilafjölgunin væri studd hér eins og annarstaðar á Norðurlöndum. En máhnu er ekki lokið, þó að ræktun sveitanna eflist og heim- ilum fjölgi þar. Helmingur Is- lendinga býr nú við sjávarsíðuna. Þó að burtstreymi úr sveitunum geti hætt að mestu, ef heimila- fjölgunarmálið utan verstöðva er leitt til viðunandi lykta, þá er það ekki nóg. Fólkinu hlýtur mcð eðhlegum hætti að fjölga við sjó- inn. Nú treystir meginþorri vixm- andi manna við sjóinn á stopulan sjávarafla eða daglaunavinnu á mölinni. Hið mikla verkefni við sjávarsíðuna er efla ræktun þar. Ræktunin getur verið annar aðalatvinnuvegur fólks í kaup- túnum og verstöðvum. Akureyri og Aki-anes bera merki þess að fólkið á greiða götu að ræktun og svo er raunar víðar. En miklu eru þó hinir staðirnir fleiri þar sem sjómenn og verkamenn hafa engan aðgang að ræktarlandi, verður lítið úr dögum og vikum þegar ekki er vinnu að fá, og ala böm sín upp við mjólkui’- 29, 4. og 5. 1. a. n. Ofaukið orð- inu og í báðum línum. 32, 9. 1. a. n. gerði les gjörði. 32, 8. 1. a. n. fygldi les fylgdi. 45, 10. 1. a. o. kemd les kembd. 46, 4. 1. a. o. fyrri les fyrr. 46, 9. 1. a. o. spóla og hespa les hespa og spóla. 50, 2. 1. a. o. yrði les væri. 94, 14. 1. a. n. stymdi els stirndi. 96, 9. 1. a. o. risin les risinn. 103, 2. 1. a. o. reir á að vera reyr. 128, 8. 1. a. n. sperri les spenni. K. ----o---- Ný bók. Bjami M. Jónsson: Kóngs- dóttirin fagra. Æfintýri handa bömum, með 25 myndum. Rvík. Prentsm. Acta MCMXXVL Bók þessi er nýlega komin út. Höf. hennar er ungur kennari, nú í Grindavík. Er hann efnismaður og gæddur sjerlega góðum keimarahæfileik- um að sögn, og hneigður til að yrkja. Þess vænti eg, að fleirum en mér þyki eign í bók þessari, ef þeir vita að hún er tiL Vildi eg því geta hennar hjer að nokkru. Efni bókarixmar er skift í 14 kafla. Og hver hefir sína fyrir- sögn. Svo sem nafnið ber með sjer, hefir innihaldið á sjer ein- kenni æfintýraima. — Karl og kerling í koti sínu og kóngur og drotning í ríki sínu —. En þó er hér eitthvert hressandi nýja- bragð. Karlssynir eru fjórir, kóngsdóttir ein. Karlssynir bera allir táknheiti. Höf. fléttar nöfn- in úr skapgerð þeirra og eðliseig- inleikum. Og breytni þeirra og örlög verða í samræmi við þetta. Sá yngsti „Góðfús“, er olnboga- bamið. Hann er bestur bræðra sinna og hlýtur þá náð að finna kóngsdóttur, sem hvarf, og fá sigurlaunin. Bókin er prýdd 25 myndum eftir Tryggva Magnússon lista- mann. Eru þær gerðar af miklum hagleik og skilningi, og falla eink- ar vel, þar sem þær eru settar. Setningamar undir myndunum eru og vel valdar. Og frágangur bókarinnar er prýðilegur. Undir eins og eg hafði eignast bók þessa, las eg hana og festi svo efni hennar, að eg gat sagt. Næsta dag sagði eg æfintýrið í bekk þeim, sem eg er aðalkennari í. Orðalagi höf. var fylgt svo sem framast var unt og best, þegar leysi, þó að nóg séu ræktunar- skilyrðin. Hallærið og harðindin eru nú að byrja að þrengja að mörgu af því fólki, sem á undanfömum ár- um hefir unnið að hinum svo- nefndu gróðafyrirtækjum í ver- stöðvunum. Margir óttast að hið versta í þeim efnum sé að byrja en ekki enda. Ameríka er lokuð fyrir innflutningi að heita má, og er það síst harmandi vegna þjóðarinnar í heild sinni. I ver- stöðvunum er ekki þörf fyrir innflutning. Miklu fremur verður þar þörf fyrir burtflutning. Vand- ræðin eru að færast nær og nær. Allur þorri manna, líka í sveit- unum hefir lokað augum fyrir hættunni fram að þessu. Hér eft- ir verður það erfiðara. Og því fyr sem bændur landsins koma auga á, að ekkert getur bjargað þeim, bömum þeirra og þjóðar- heildinni nema aukin ræktun og heimilafjölgun, þvi fljótar verð- ur við brugðið að leysa á réttan hátt úr stærsta þjóðmálinu. J. J. —•-"■0----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.