Tíminn - 08.01.1927, Blaðsíða 2
6
TlMINN
Hinir margeítirspurðu grammóíónar
„Sonora“ íyririiggjandi
Samband ísl. samyinnufélaga.
Tvær nýjar bækur heíir bóka-
Frá útiöndum.
Gert er ráð fyrir að í þessum
mánuði verði opnað þráðlaust
viðtalssamband. milli Lundúna og
New York. En dýrt verður að
tala því að ráðgert er að hvert
þriggja mínútna viðtalsbil kosti
15 sterlingpund, eða rúmlega
330 krónur.
— Pangalos, íhaldsharðstjór-
inn gríski sem valt úr völdunum
eigi alls fyrir löngu, hefir nú ver-
ið ákærður um landráð og á þing-
nefnd að dæma í máh hans.
— Á Spáni urðu mikil vand-
ræði um áramótin vegna snjó-
þyngsla. Nálega 30 menn biðu
bana af kuldanum og stórskemdir
urðu á ávaxtaökrum. Þá stöðv-
uðust jámbrautir víða og hlaust
af matvælaskortur í sumum hér-
öðunum og var úr því bætt með
þvi að senda matvæh og aðrar
nauðsynjar með flugvélum.
— Enn haíá landskjálftar orð-
ið, geysilega miklir, í Kalifomíu.
Er áætlað að tjón af þeim nemi
a. m. k. einni miljón dohara.
— Þjóðverjar og Itahr hafa
gert með sér gerðardómssamn-
ing. I sambandi við þá samnings-
gerð hafa ensk blöð flutt þá
fregn, að Mussohni hafi boðið
Þjóðverjum bandalagssamning á
móti Frökkum, en Stresemann,
utamíkisráðherra Þjóðverja hafi
hafnað því boði vegna sáttasamn-
inga Þjóðverja við Frakka. Um
hríð vom frönsku blöðin afar-
reið út af þessum fregnum, en
hafa látið spekjast, því að sann-
reynt mun nú að samningur Itala
og Þjóðverja er Frökkum alger-
lega óviðkomandi og óskaðlegur.
— I Mexícó em geysilega mikl-
ar olíulindir. Hafa útlend auðfé-
lög, einkum úr Bandaríkjunum,
náð eignarhaldi á miklum hluta
olíulindanna. En nú hafa verið
sett ný lög um olíulindimar í
Mexícó og notkun þeirra, sem
gengu í gildi um áramótin, og
þrengja þau lög mjög kosti hinna
útlendu sérleyfishafa við olíu-
vinsluna. Er búist við að stjórnin
í Mexícó muni framfylgja lögun-
um með festu og jafnvel, sam-
kvæmt heimild þeirra, taka olíu-
lindimar eignamámi af hinum
útlendu eigendum. En þá er tahð
eigi ólíklegt að Bandaríkin sker-
ist í leikinn. Má af þessu mjög
alvarlegan lærdóm nema: hve það
er hættulegt fyrir smáþjóðir að
hleypa útlendu auðmagni inn
fyrir landamæri sín, og veita út-
lendingum sérleyfi til atvinnu-
reksturs.
Úr bréíuni.
Barðstrendingur skrifar 24.
nóv. síðastl.
„Við Framsóknarmenn hér í
sýslunni getum ekki sætt okkur
við þá stefnu sem Hákon lýsti yf-
ir hér á fundi í vor og víst víðar
í sýslunni, að honum væri sama,
þótt engin brú væri bygð eða
bættar samgöngur í Barðastrand-
arsýslu. Hér gæti alt komist af
upp á gamla móðinn hér eftir
eins og hingað til. Nóg að fram-
farir ættu sér stað einhversstað-
ar á landinu. Þetta átti að vera
afsökun á því, að hann hafði með
eigin hendi drepið tillögu Fram-
sóknar um að nýtt og hentugt
strandferðaskip yrði bygt, sem
hefði á hinn ákjósanlegasta hátt
bætt úr einangrun allrar innsýsl-
unnar. Ef Hákon hefði fylgt
Framsókn í þessu og útvegað svo
sem eitt íhaldsatkvæði í efri deild,
þá var málinu borgið og við hefð-
um fengið okkar góðu samgöngu-
bót strax í sumar“.
Ur Suður-Þingeyjarsýslu 1. nóv.
„Ekki vorum við hepnir með
veður og færi á kosningadaginn.
Öfærðin alveg óvenjulega mikil
— Eftir svarthðabyltinguna í
Lithaugalandi hafa 200 kommún-
istar verið handteknir og er búist
við að þeir verði allir teknir af
hfi.
— Búist er við að England
opni áður en langt hður þráð-
laust viðtalssamband við ýmsar
helstu nýlendumar, t. d. Canada,
Suður-Afríku og jaínvel Ástrahu.
— Á árinu sem leið hefir
tekjuhahi enska ríkisins orðið
tuttugu og þrem miljónum sterl-
ingpunda (yfir fimm hundruð
miljónum króna) hærri en í fyrra
og því er ríkinu nú nauðsynlegt
að leggja á nýja skatta til að
vinna upp þann geysilega haha.
Þessi aukni tekjuhalh er vitan-
lega fyrst og fremst afleiðing af
kolaverkbanninu, en kolaverk-
bannið var fyrst og fremst af-
leiðing gengishækkunarínnar
ensku. Nú koma nýjar skatta-
hækkanir í kjölfaríð. Það er
skemtileg tilhugsun fyrir okkur
Islendinga, sem höfum anað út í
exm meiri gengishækkun en Eng-
lendingar, að eiga von á þessari
afleiðingu í viðbót við alt annað.
— Búist er við að mynduð
verði samsteygustjórn á Þýska-
landi og taki þátt í stjórnar-
myndun allir flokkar nema
svæsnustu Ihaldsmenn og Kom-
múnistar.
— Stórslys varð í Svíþjóð af
því að hálf önnur smálest af
dynamiti sprakk í verksmiðju
einni.
— Miklum tíðindum þykir það
sæta að blöð blaðakonungsins
mikla, Hearsts, sem hafa mjög
mikil áhríf í Bandaríkjunum,
hafa lagt það til að allar þær
þjóðir, sem mæla á enska tungu
myndi með sér bandalag til þess
að tryggja heimsfriðinn — og
sína eigin hagsmuni, væntanlega
líka. Telja blöðin að alþjóðasam-
bandið verði jafnan of sundur-
lynt til að geta komið nokkru
verulegu í framkvæmd. Vafalaust
má telja að merkir stjórnmála-
menn í Bandaríkjunum standi á
bak við þessa tillögu. Af hálfu
sumra ensku blaðanna hefir henni
og verið tekið allvel. Er bent á að
fyrir Bretaveldi myndi þetta
vera ákjósanlegt, einkum vegna
Ástralíu og væri líklegt að þetta
trygði frið í Kyrrahafi. En hins-
vegar eru bomar brigður á að
England gæti samrýmt slíkt sam-
band sem þetta skyldum sínum í
alþjóðabandalaginu.
— Símskeyti sem barst hingað
í gær flytur þá fregn að spánska
veikin sé aftur farin að geysa á
Frakklandi, Spáni, Sviss og
Þýskalandi. Hafi þegar margir
og hálfgildings stórhríð. Menn
áttu erfitt með að komast frá
fjárgeymslu, og heita má illfært
fyrír kvenfólk, einkum móti veðr-
inu. Einn nábúi minn sýndi þann
áhuga að láta teyma þrjá lausa
hesta á undan, til að tvær roskn-
ar manneskjur gætu riðið slóð-
ina á eftir“.
Snæfellsnesssýslu 22. des. 1926.
„Hér er alt kyrt ofan á í lands-
málum, en hinir trúu íhaldsmenn
vinna í kyrþey. Þá mun gruna, að
sól íhaldsins standi nú einna
hæst, og nóttin muni koma þegar
enginn getur unnið. Vesalmann-
legt þykir okkur þetta sífelda
skraf um að Framsóknarbændur
séu með þjóðnýtingu, vilji taka
alt af öllum. Hér er nú Halldór
okkar í Ólafsvík sjálfur þingmað-
urinn formaður í verkamannafé-
lagi í Ölafsvík. Sömu mennimir
standa fyrir verkamannasamtök-
um, sem áfella bændastétt lands-
ins alveg að ástæðulausu fyrir
það sem þeir gera sjálfir. Eða
ósamræmið, að sá flokkur, sem
er studdur af öllum drykkju-
mönnum landsins, og hefir leynt
og ljóst unnið móti banni og
áfengisvörnum, skuli hafa gerst
svo djarfur og ósvífinn að heita
dáið úr veikinni, einkum á Frakk-
landi. Þar sem svo glögg fregn
berst um þennan faraldur er þess
að vænta að heilbrigðisstjómin
geri ráðstafanir til að hindra að
hörmungarnar dynji aftur yfir
okkur, sem ollu svo miklum
manndauða, er spánska veikin
barst hingað síðast. Enginn vafi
leikur á því að mikill hluti þjóð-
arinnar krefst fullkomnustu ráð-
stafana til að hindra að veikin
berist hingað.
— Frá Kína berast mjög al-
varlegar fregnir. Hafa vopnaðir
Kínverjar ráðist inn á svæði það
í Hankow, sem Englendingar
hafa haft undir sínum yfirráð-
um, rænt búðir útlendinga og
flæmt eigendur burtu. Hafa Eng-
lendingar sent flotadeild þá c r
þeir hafa í Kyrrahafi á vettv.aig
til hjálpar.
----o----
Fréttir.
Látinn er Haínarfirði Eiríkur
Ólafsson bakari, bróðir Magnús-
ar Oiafssonar ljósmyndara.
Slys vildi til á Eyrarbakka rétt
fyrir áramótin. Vom drengir að
leika sér að því að sprengja fiug-
elda, en þá vildi svo illa tii að
einn drenguriim misti tvo fingur
af annari hendi og særðist eitf-
hvað á brjósti af einu skotinu.
á templara og bannmenn að Ijá
sér fylgd. Mér datt í hug hér um
daginn, er eg var aö lesa eina
lokleysuna eftir Valtý, að annan
smekk hafa þeir íhaldsforkólfam-
ir. Þeir slá um sig skjaldborg með
launuðum skoðanalausum mönn-
um, er verja og áfella fyrir borg-
un, eftir því sem húsbændumir
þurfa með, án tillits til sannleik-
ans. Að minni skoðun hefir íhald-
ið dregið íslenska blaðamensku
niður meir en dæmi em til áður“.
Akureyri 1. des. 1926.
„Oddeyrarkaup Ragnars þykja
hér hið mesta hneiksli, að bæjar-
fulltrúi skuli laumast til að
kaupa mikinn hluta af lóðum
undir bænum, sem bæjarfélagið
þurfti og vildi fá. Ragnar er í
einú hryggur og reiður yfir þeirri
hörðu og réttmætu „kritik“, sem
hann hefir fengið, og svo lamað-
ur er hann, að íhaldið mun varla
þora að bjóða hann fram að
hausti, en áður þótti það mjög
sennilegt. Til að reyna að bæta
| fyrir Ragnari bera hans menn út
‘ þá lygafrétt, að Kaupfélag Ey-
firðinga hafi viljað kaupa Odd-
eyrina. Það er alveg tilhæfulaus
ósannindi. En hitt vita allir, að
Kaupfélagið vildi fá eina húseign,
versiun Þorsteins M. Jónssonar á
Akureyri sent á bókamarkaðinn.
Nýja ljóöabók eftir Huldu, er
hun neínir: „Við ysta haf“ og
æfintýraleikrit eftr iurstínu Sig-
íusdóttur sem heitir: „Óska-
stundin". Verður nánar getið
síðar.
Kíghóstimi er nú kominn á svo
mörg heimili hér í bænum, að
fullvíst er að hann verður ekki
stöðvaður.
Sæsímiim shtnaði á gamlárs-
dag skamt fyrir sunnan Færeyj-
ar. Er tahð að það sé í ehefta
sinni sem hann shtnar, síðan
lagður var. Loítskeytastöðin hef-
ir annast skeytasendingar síðan.
Stórbruni varð hér í bænum á
gamlárskvöld. Brann til kaldra
kola húsið 45 við Skólavörðu-
stíg, næsta hús við Skólavörðuna,
stórt einlyft timburhús með háu
risi og kvisti, eign Geirs Thor-
steinssonar útgerðarmanns, sem
og bjó í húsinu með fjölskyldu
sinni. Eldui’inn kviknaði á eii-
efta tímanum fyrst í jólatréi og
magnaðist ótrúlega fljótt, þó að
í fyrstu virtist vel viöráðanleg-
ur, er að var komiö. Óx eldur og
reykur með svo skjótri svipan,
að ekki mátti tccpara standa, að
tækist að bjarga börnum úr
brunanum. Og úr íbúð Geirs varð
engu bjargað öðru en kápu sem
grii ið var til utan um eitt bam-
ið um leið að það var borið út.
Tvær íbúðir voru í kjallara og
kælihúsið, en meira ekki. Líndal
er orðinn þreyttur og leiður á
öliu saman, finnur að hann er
lítilf jörlegt atkvæði og getur
aldrei orðið annað. Vegna sinna
pólitisku hamskifta kemst Stein-
grímur fógeti jafnan í miklar
mótsagnir og kann auk þess lítið
betui- að stjóma geði sínu en Lín-
dal. íhaldið hér er því í vandræð-
um“.
Suour-Múlasýsla 22. nóv. 1927.
„Mér virðist deyfð yfir atvinnu
og fjárhagshfi manna, bashð
aldrei meira en nú. Jón Þorláks-
son virðist ekki vera „sá sem
koma skal“ eins og óspart hefir
verið hampað af íhaldinu úti um
sveitimar, að þaðan væri að
vænta hinnar fjárhagslegu við-
reisnar. Nú fyrst — einmitt í
hans stjórnartíð — virðist alt
ætla að steypast“.
Skagfirðingur skrifar 10. nóv.
„Eg hálfkenni í brjóst um Jón-
as Kristjánsson ef hann kemst á
þing, því að meiri fáráðling í
landsmálum hefi eg ekki þekt
meðal mentaðra manna“.
Suður-Múlasýsla 22. okt. 1926.
„Kjördagurinn á morgun, útlit
fyrir að illvirðið kjósi með íhald-
inu. Veðurátta frá 8. þ. m. má
þaðan var nokkm bjargað. Af
því að veður var hagstætt og
siökkvihðið brá við íljótt um
varnir tókst að hindra útbreiðslu
eldsins, enda þótt þétt séu hús
þarna. En rúður sprungu og eink-
um paö húsið sem næst var sviðn-
aði töiuvert. Var húsið hrunið í
rústir tæpum klukkutíma eftir að
eldsins varö vart, svo ákaíur vai'
eldurinu. Tilkomumikið vai' að sjá
eldhafið og neistaflugið, enda
stóð húsið á einum hæsta stað
í bænum. Eins og vant er á
gamlárskvöld var mesti fjöldi
manna úti og þess vegna hafði
óvenjulega mikih mannfjöldi
safnast að brunanum. Geir Thor-
steinsson mun hafa vátrygt, en
ekki þeir er bjuggu í kjallar-
anum.
Samskot eru hafin í bænum til
íólksins á Steinum, sem fyrir
tjóninu varð annan jóladag.
Engin vinnuteppa varð í prent-
smiðjunum um áramótin. Voru
samningar samþyktir á gaml-
ársdag. Lækkar prentarakaupið
um á að giska 7%.
Strok. lngólfur Bjarnason, sem
situr í gæsluvarðhaldi hjá hrepp-
stjóranum á Stokkseyri, meðan
ranusókn stendur yfir um brun-
ann þar, strauk úr varðhaldinu
milli jóla og nýárs. Var leit þeg-
ar hafin og á gamlársdag fanst
maðurinn í hlöðu á Kolviðarhóli.
Skemdir urðu af vatnavöxtum
í Borgarfirði í jólahlákunni.
Mestar urðu skemdir á vegi yfir
mýrasundið vestan Ferjukots.
Var vegurinn upphækkaður ] ar
mjög á löngu svæði og brotnaði
þar skarð' í svo að öll urnferð
teptist.
Auglýsingablað um ísland hef-
ir eitt af stórblöðunum dc.isku,
Berhngske Tidende, gefið út. Um
sumt er þai til sóma og verður
til að kynna land okkar ytra, en
annað er til berrar vansæmdar.
Skrifar Garðar Gíslason þar eigi
iítið hól um sjálfan sig í blaðið
og er merkilegt ef verslunar-
stéttin rílenska er hrifin af fram-
korru þessa formanns síns þar.
Mjög misjafnlega gengur tog-
uruxxum að selja ísfiskinn á Eng-
landi en yfirleitt miður vel, þar
til nú allra síðast að salan var
mjög góð.
Kaupíélag Eyfirðinga hefir
keypt frystihúsið á Oddeyrar-
tanga sem áður var eign sam-
einuðu verslananna. I því hefir
verið fryst kjöt til útflutnings
undanfarin haust.
Grettir og GíslL Valtýr Stef-
ánsson tók sér fyrir hendur ný-
lega að leggja dóm á hvernig
iðnaðarmenn hafa geugið frá
heita óslitið hríðarkafald og ná-
lega ófært um sveitir fyrir fann-
fergi, ár íullar af krapi en kaf-
hlaup í sköflum, og veðrið nú í
kvöld eins og undanfarið sann-
kallað hundaveður. Nærri má
geta hvaða áhrif þetta hefir á
sóknina. Hinsvegar draga íhalds-
menn skoðanaleysingja í þéttbýl-
inu að kjörborðinu í bifreiðum.
Mætti þetta verða til að vekja
menn til umhugsunar um að kjör-
dagur á þessum tíma er sama og
að taka af miklum hluta bænda
atkvæðisrétt og áhrif á þjóð-
málin“.
Austur-Skaftafellssýsla 24. nóv.
1926.
„Veturinn í fyrra var hér sem
víðar með afbrigðum góður, elstu
menn töldu hann einn besta vet-
ur, sem þeir myndu. Vorið var
gott framan af, en er á leið gerði
kulda er mátti heita að héldist
til Jónsmessu. Fór gróðri þó lít-
ið fram um tíma. Út úr Jóns-
messu fór aftur að hlýna og gróð-
ur að rétta við. Varð grasspretta
í sláttarbyrjun í lakara lagi, en
þó talsvert misjöfn í sveitunum.
Sláttur byrjar hér 12—13 vikur
af sumri. I sumar byrjaði hann
í seinna lagi. Fyrsta vikan af