Tíminn - 22.01.1927, Qupperneq 2
14
TIMINN
H.f. Eimskipafélag Islands.
Aðalfundur.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafjelag íslands verður haldinn
í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 25. júní
1927, og hefst kl.'l e. h.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi "ári, og ástæð-
um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða
rekstrarreikninga til 31. desember 1926 og efnahagsreikning með
athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum
til Júrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar'um skiftingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr
ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá'fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að
verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu-
miðar að fundinura verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut-
hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 22. og 23. júní næstk.
Menn geta fengið eyðublöð Ifyrir umboð til þess að sækja fundinn á
a ðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík 17. janúar 1927.
Stjórnin.
M íitlðndm
Mikið vantar á að friðvænlegt
sé enn í Mexikó, út af kirkjudeil-
deilunni, þó að stjórnin haldi
völdum og nái a ð framkvæma
kirkjulögin. Ræningjaflokkar
sveima fram og aftur um landið,
meir og minna í samstarfi við
katólsku kirkjuna. Er það mið-
ur vel við eigandi að sumir þess-
ara ræningjaflokka hafa fána
þar sem letruð eru á hákristileg
ummæli.
— Nýlega er byrjað á smíði á
geysilega stóru loftfari í Zeppe-
linsmiðjunum. Á það að notast
til reglubundinna ferða milli
Spánar og Suður-Ameríku, sem
eiga að hefjast í september í
haust. Nú á að nota gas til að
reka vélarnar, en ekki bensín
eins og algengast hefir verið og
á það að spara þyngsli.
— Eins og kunnugt er hefir
jafnan hvílt nokkur leynd yfir
æfiferli skáldkonungsins enska
Shakespeares; hafa jafnvel sum-
ir fræðimenn fullyrt að hann
hafi aldrei verið til. Álitið er að
hann hafi verið grafinn í kirkj-
unni í Stratford, en af mörgum
er það efað. Nú hefir einum af
fomfræðingum Englands verið
falið að rannsaka þetta til hlýtar,
opna kistuna og vita hvort nokk-
að verði ráðið af því er þar finst
— Nálega á hverjum degi flyt-
ur síminn nýjar ófriðarfregnir
frá Kína. Er vafalaust að þar
geysar ófriðurinn nú harðar en
nokkru sinni áður og með hverj-
um degi vex þjóðemissinnunum
kínversku ásmegin, að sama
skapi sem kreppir að Norður-
álfumönnum. Sérréttindi þau sem
Norðurálfumenn höfðu kúgað
fram sér til handa, eru nú að
engu höfð. Borgasvæði þau er
þeir höfðu til umráða og gæslu,
eru nú komin á vald Kínverja.
Fyrir fáum áram var því svo
varið, að bæri á einhverjum óróa
í Kínverjahverfunum, þurftu
stórveldin ekki annað en að láta
nokkur herskip sjást á staðnum
og í mesta lagi láta þau hleypa
úr nokkrum fallbyssum, jafnhliða
því sem nokkuru liði var hleypf
á land. Þeir tímar era iiðnir og
slíkar aðgerðir hafa nú engin
áhrif. Þjóðernishreyfingin hefir
Úr bréfutn.
Úr Borgarfirði er ritað um
áramótin:
. . . Hér hefir ekki komið ann-
að eins votviðrasumar síðan 1913.
Töður lágu sumstaðar í 6 vikur
á túnum og náðust loks hálfónýt-
ar. Heyfengur varð þó víða ali-
mikill að vöxtunum vegna gras-
sprettu, sem var ágæt, einkan-
lega á harðvelli. Haustið var
framúrskarandi þurviðrasamt.
Um 2 mánuðir, sem engin úrkoma
kom, þar til með desember, en
síðan hafa verið umhleypingar
og heldur leiðinleg tíð. Vatnsflóð
gerði afarmikið á annan í jólum,
skemdi það mjög veginn fyrir
norðan Ferjukot, svo tjónið mun
nema tugum þúsunda. Hefir hér-
aðsbúum fundist sú vegalagning
(sem nú urðu skemdir á) frá
upphafi vera meir framkvæmd
eftir fálmi og ráðleysi verkfræð-
inganna heldur en reynslu og
þekkingu kunnugra manna í ná-
grenninu. Afkoma manna er
sæmileg, þó kreppa skuldir og
getuleysi allmikið að, einkum
þeim sem eitthvað hafa lagt í
á síðustu 6—8 árum, hvort það
hafa verið endurbætur á jörð-
um, kaup á þeim eða kaup á bú-
stofni. Og er hið svikula verð
peninganna, þ. e. gengishækkun-
in, höfuðorsökin. Verslun er vel
sæmileg í Borgamesi. Kaupfélag-
svo mjög náð tökum á almenn-
ingi að slíkar aðgerðir myndu
aðeins auka ófriðarbálið. Því hafa
stórveldin upp á síðkastið meir
og meir hlífst við að hafa áhrif í
beinum afskiftum af innanlands-
málum Kína, enda hefir Kínverj-
um og tekist að koma upp ríg á
milli aðkomumannanna, t. d. með
því að veita Englendingum ein-
um sérleyfi til verslunar á sum-
um stöðum. Það er opinbert mál,
að náin samvinna hefir átt sér
stað milli Bolchevikka og kín-
versku þjóðernissinnanna. Það er
fjandskapurinn við aðra Norður-
álfumenn sem þar sameinar. Þeir
neita því sjálfir að þeir séu kom-
múnistar, en segjast vilja vera
húsbændur á sínu eigin heimili
og ekki vilja þola að útlendir
auðkýfingar féfletti Kínverja, i
skjóli sérréttindagjafa sem keis-
arastjórnin gamla var kúguð til
að láta í té. Óvíst er hve mjög
kenningar þjóðemissinna og
Kommúnista hafa náð til alls al-
mennings. En undir öllum kring-
umstæðum verður það Kínverj
um til afskaplegs hnekkis að
landsmenn eru sjálfir skiftir í
flokka. Margir hershöfðingjar
halda úti sínum her hvor og ber-
ast á banaspjótum. En fyrir
Norðurálfuna og Bandaríkin er
þetta ástand í Kína afskaplega
afleiðingaríkt, því að á meðan
er landið lokað fyrir allri versl-
un.
— Stofnað var til Kommúnista-
uppreisnar á eyjunni Súmatra, um
nýárið. Um 70 menn týndu lífi í
uppreisninni, þar af um 60 upp-
reisn^rmenn. Er síðast fréttist
var talið víst að stjórninni tækist
að bæla uppreisnina alveg niður.
— Úr áramótunum gengu í
gildi lög á Rússlandi sem vísuðu
úr landi öllum prestum og öðr-
um kirkjulegum starfsmönnum,
sem ekki eru rússneskir borgar-
ar. Eru það einkum rómversk-
katólskir og prótestantaprestar
sem fyrir útlegðinni verða, því
að margir þeirra voru pólskir og
þýskir borgarar. Alls er talið að
prestamir muni skifta nokkrum
hundruðum sem verða að fara.
— Kellog, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefir sent her
manns suður til Nicaragua, til
þess að „gæta hagsmuna“ Banda-
ríkjaima, þ. e. auðfélaganna sem
hafa fengið þar sérleyfi. Hollur er
ið hefir takmarkað mjög láns
verslun og lánar ekki nema gegn
góðum tryggingum, og gerir tals-
verða gangskör að því að koma
á peningaverslun. Hefir það átt
allerfitt uppdráttar undanfarið,
vegna mikilla skuldabyrða frá
tíð Sigurðar Runólfssonar og að
margir félagsmenn hafa reynst
því ótrúir. Einkanlega hafa þess-
ir „aikunnu samvinnumenn“ á
„Varðar“ mælikvarða brugðist.
Þessir „alkunnu“ réru öllum ár-
um að „íorða“ því frá „sam-
ábyrgð“ og öðrum samvinnufé-
iaga einkennum og svo er þeir
höfðu sigrað hvað stefnu félags-
ins ákærði yfirgáfu þeir félagið
og stofnuðu 'hið svokallaða „ifiil-
jónafélag", sem er einhver pönt-
unarfélagsnefna. Ullarverð var s.
I. vor kr. 2,30 I. fl. og kr. 1,70
II. fl. En vegna þess hve S. I. S.
seldi ull kaupfélagsins vel, bætti
það mönnum upp 50 aura á kg. I.
fl. og 60 aura á kg. II. fl., svo
verðið er kr. 2,80 og 2,30. Kom
sér þetta vel nú í peningaleys-
inu, og era kaupmenn, sem ull
tóku tilneyddir að bæta ullina upp
líka, og njóta þeir sem utan við
félagsskapinn standa góðs af hon-
um eins og oft áður, þótt þeir
hafi síður unnið til þess. Verð á
kjöti I. fl. var áætlað hjá Slátur-
félagi Borgfirðinga í haust kr.
1,30 kg. Slátraði það h. u. b.
20000 fjár. Var það langt fram
yfir áætlun. Þyrptust nú margir
í það, sem vanir eru að vera því
lærdómurinn af því fyrir smá-
þjóð.
— Ákveðið vai- að nú um miðj-
ekki fyililega trúir þegar byrlega
blæs með sölu fjár til kaup-
manna. Rjúpa hefir verið skotin
óvanaiega mikið hér um héraðið
í haust. Mun hafa komið til
Borgamess um 80000 rjúpur.
Verðið hefir verið 40—45 aura
stykkið. Lax veiddist allmikið i
Hvítá í sumar og var verð á hon-
um kr. 1,20—2,40 kg. Lengst aí
fast upp undir 2 kr. kg. Er hann
mikil tekjulind hjá laxveiðamönn-
um þegar vel gengur. Skepnu-
höld sæmileg; þó hefir bráðapest
í sauðfé gei*t allmikinn usla víða
í vetur. Kvarta menn mjög und-
an að bóluefnið muni vera lé-
legt. Byggingar hafa verið tals-
verðar, einkum eru það þó úti-
hús: hlöður, fjós og áburðarhús.
Fer þeim síðasttöldu stórfjölg-
andi. — Ræktunarstarfsemi er
nokkur en þyrfti þó að vera miklu
meiri. Skortir bændur fé til auk-
innar ræktunar. Lánin of dýr og
óvissan um peningagengið dreg-
ur úr mönnum. Á næsta ári mega
þeir kanske borga auk hárra
vaxta 20% meira en þeir í raun
og veru hafa fengið lánað, þó að
krónufjöldinn sé jafn. Búnaðar-
samband Borgarfjarðar hefir ver-
ið starfandi alllengi. Hjörtur heit-
í Amarholti var formaður þess
fiaman af, en nú undanfarin ár
Jón Hannesson í Deildartungu.
Aðalstarf Samb. hefir verið að
halda uppi flokkum til plæginga
og hefir verið unnið af 3—4
flokkum að vorinu og einum að
an veturinn færi flokkur Færey-
inga, kvenna og karla, til Dan-
merkur, til þess að sýna þar hina
sumrinu. Plægt hefir verið og
herfað árlega 40—60 dagsláttur.
Fyrir atbeina Samb. hefir verið
farið um Samb.-svæðið með
sláttuvél og gerðar tilraunir með
slátt á allmörgum stöðum, sem
líklegir þóttu að vera véltækir.
Og upp úr því hafa verið keypt-
ar nokkurar sláttuvélar fyrir til-
hlutun Samb. Útbreiðast þær dá-
lítið á síðustu áram. Allmikið
hefir Samb. látið vinna að skurð-
grefti og flóðgarðahleðslu. Einnig
hefir Samb. unnið að ýmsum
fleiri málum, svo sem að koma
upp húsmæðranámskeiði o. fl.
Enda er Jón formaður Samb. lík-
lega okkar víðsýnasti og ötulasti
bóndi. Hann ræktar t. d. tún á
þrem stöðum (allfjarri hver öðr-
um) á jörð sinni. Er töðufengur
hans í meðallagi orðinn um 1000
hestar eða jafnvel freklega það,
og mun það mest sem er á nokk-
uru bóndabýli í þessu héraði. Á
Jón 6 börn og bendir túnrækt
hans o. fl. á, að þau muni ekki
þurfa að „verða landflótta um
ólgandi sæ frá ættjörð og skín-
andi dölum“, þegar þau vaxa eins
og fjöldi af ungu fólki verður úr
þessu héraði árlega, vegna þess
að það fær hvergi jarðnæði til
að mynda sér heimili. Fræðsla er
í sæmilegu lagi. Farandkennarar
í flestum hreppum, en lítið af
fastaskólum. En unglingaskóli er
á Hvítárbakka, og eru þar um 40
nemendur, allmargt af þeim úr
héraðinu. Var þar bygt allmynd-
einkennilegu og fomu þjóðdansa
Færeyinga. Nú er hætt við för-
ina vegna spönsku veikinnar.
— Látnir eru nýlega þrír mjög
merkir menn erlendir: Herriot
foringi radikala flokksins franska
og forsætisráðherra er var í
sumar; Jóhann Castberg hæsta-
réttardómari, einn af atkvæða-
mestu stjcrnmálamönnum Norð-
manna; var liann jafnan hinn
harðasti andstæðingur íhaldsins,
og Th. Rovsing, einn af kunn-
ustu skurðlæknum Dana.
----o----
Fréttir.
Dánardægur. Laugardag síðast-
liðinn andaðist hér í bænum, eft-
j ir margra ára vanheilsu vegna
sárs í þörmum, Ólafur Gunnars-
son læknir, fæddur í Keldudal í
Hegranesi í Skagafirði 23. sept.
1885. Gunnar faðir Ólafs var síð-
ar bóndi í Lóni í Viðvíkursveit
og dó um aldamót og var bróðir
Bjöms augnlæknis, Sigurðar hug-
vitsmanns á Hellulandi og Guð-
mundar bónda á Ási í Hegranesi.
Mun Guðmundur vera sjötti mað-
ur í beinan karllegg sem situr
það forna höfuðból, er þeir sátu
mann fram af manni feðgar,
Tumi, Amór og Kolbeinn ungi.
Faðir þeirra bræðra var Ólafur
hreppstjóri og alþingismaður í
Ási (d. 1907) Sigurðarsonai
hreppstjóra í Ási (d. 1857), Pét-
urssonar hreppstjóra í Ási (d.
1823), Bjömssonar hreppstjóra í
Ási, Jónssonar hreppstjóra í Ási
(d. 1765), Bjömssonar bónda í
Bakkakoti Jónssonar. En móðir
Ólafs læknis, kona Gunnars bónda
í Lóni, var Guðný dóttir síra Jóns
prófasts í Reykholti (d. 1866),
Þorvarðssonar síðast prests á
Kirkjubæjarklaustri (d. 1869)
Jónssonar og Önnu fyrstu konu
hans Skúladóttur stúdents á
Stóru-Borg í Víðidal, Þórðarson-
ar, en móðir Guðnýjar var Guð-
ríður Skaftadóttir, læknis í
Reykjavík Skaftasonar. Ólafur
iæknir tók stúdentspróf 1907 og
embættispróf í læknisfræði til há-
skólann 1912, hvorttveggja með
1. eink., enda var hann maður
prýðilega skynsamur, reglusam-
ur og fastur við námið. Veitingu
arlegt hús í sumar upp úr gamla
BúnaðarféLhúsinu á Hvítárvöll-
um, því sem „Fjólupabbi“ ætlaði
að nota söluna á sem árásarefni
á Tr. Þ., en varð honum álíka
mikið til skammar hér um hérað
eins og flest annað, sem hann er
að reyna að skrifa fyrir sína
dönsku og óþjóðlegu húsbændur.
Uin 50 nemendur eru á Hvann-
eyri; gengur þar alt vel. Eykst
piltum þar kjarkur og manndáð,
svo jafnvel fer orð af að Hvann-
eyringar þekkist úr þar sem þeir
eru saman við aðra menn. Niður-
suðuverksmiðjan „Mjöll“ tók til
starfa aftur í vetur og er nú í
Borgarnesi. Sýður hún vanalega
niður um 1000 lítra á dag. Kaup-
ir hún mjólkina af bændum upp
í héraðinu á 25 aura líterinn og
sendir á sinn kostnað bíla eftir
mjólkinni, eftir því sem bílvegur
nær, en bændur flyíja hana að
veginum. Drykkjuskapur er ekki
mikill í héraðinu, en versnaði þó
nokkuð eftir að Spánarvínin
komu. Læknirinn á Kleppjáms-
reykjum, Jón Bjamason, sem er
vinsæll maður og góður læknir,
fær orð fyrir að láta ekki út
áfengi. Enda er það hryggilegt
þegar læknar era aðalbrennivíns-
búðirnar og spilla þannig heilsu,
siðferði og efnahag almennings,
— mennimir, sem einkum ætti
að vera hægt að krefjast af að
væru heilbrigðisfulltrúar og eft-
breytnisverðir menn. Yfir stjórn-
málunum er heldur dauft. Fram-