Tíminn - 08.03.1927, Side 3
TÍMINN
89
í heildsölu hjá
Tóbaksverslun *
íslands h.f.
SMARA
SníORLÍKl
IESIa.iapféla.gsstj órarl
Munið eftir því að haldbest og smjöri Jíkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Séndið því pantanir yðar til:
H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík.
IF1 a. t a. d.-ú. k: a. r
eru nú viðurkendir að vera fullkomnastir og bestir frá klœða-
verksmiðjunni „Álafoss“.
Hvergi fá menn meira fyrir sína ull — eða betur unna í Lyppu
— band og dúka — sendið því alla ull yðar til „Álafossu. Þar fáið
þér fljótast, ódýrast og best unna ull yðar.
Þér eflið mbð því íslenskan iðnað! Verslið við
Sími 404.
Klæðaverksmiðjan „Alafoss“.
Afgreiðsla Hafnarstræti 17.
Reykjavík.
Hér er kaupmenskan að verki
með öllu sínu ágæti. Sjálfsagt
fær það almenningi undrunar, að
fiskverð skuli þurfa að vera svo
hátt á þeim stað, þar sem mest
er útgerð á landinu.
Frystihús verður að öllum lík-
indum reist í Rvík í sumar. Er
þar að verki sænskt hlutafélag.
Hefir það fengið leigða lóð við
höfnina. Er hún leigð með því
skilyrði, að eigi sé byrjað á verk-
inu síðar en 1. júlí n. k. Setur
félagið bæjarsjóði 25 þús. kr.
bankatryggingu fyrir því að sú
skuldbinding verði efnd. Samkv.
áætlun á frystihúsið með nauð-
synlegum áhöldum að kosta um
Vz milj. kr. Er gjört ráð fyrir
að það taki í einu til frystingar
80 tonn af fiski eða kjöti. Verð-
ur því um mikinn útflutning að
ræða, því í Rvík er eigi mark-
aður fyrir svo mikið. Er ætlan
manna að þetta muni spara tog-
urum ferðir til útlanda, um ís- '
fiskitímann, með því að þeir geti j
þá losnað hér við afla sinn.
Nokkra þýðingu hefir þetta e. t.
v. fyrir kjötsöluna. — Einhverj -
ir Islendingar munu riðnir við
félagsskap þennan, og undirrit-
aði Lárus Jóhannesson málaflutn-
ingsmaður samninga af hálfu fé-
lagsins.
Rauðakross-félag var svo sem
kunnugt er stofnað hér á landi
í fyrra. Guðm. Thoroddsen pró-
fessor hefir nýlega skrifað grein
um starfsemi þess. Hefir félagið
feeypt sjúkrabifreið, sem greiðir
fyrir flutningi veikra manna til
Rvíkur á því svæði sem akvegir
tengja við bæinn. Þá hefir það
haldið uppi með aðstoð lækna
námskeiðum þar sem kend eru
ráð við afleiðingum slysa og
heimahjúkrun. Ennfremur hefir
að sent hjúkrunarkonu til einnar
hinna meiri verstöðva við
Reykjanes, en á slíkum stöðum
vantár oft tilfinnanlega hjálp. —
Svo sem kunnugt er hefir Rauði
krossinn unnið mikið og veglegt
starf um allan heim einkum með
því að liðsinna særðum hermönn-
um og draga svo úr böli styrj-
aldanna. En einnig á friðartím-
um á hann ærið verkefni.
Mentaskólanemendur hafa sýnt
leikinn „En Spuro i Tranedans“
eftir Hostrup. Er það gamall sið-
ur í skólanum, að sýna eitt leik-
rit, venjulega gamanleik, á vetri
■ hverjum.
Lík hefir nýlega rekið hjá
Knarrarnesi á Mýrum. Er það
ið alt annað innihald en áður. Þar
er ekki lengur miðstöð allra
heimilismanna. í nýju húsunum
húkir hver í sínu horni þá sjald-
an er tylt sér niður. Alt er hólf-
að sundur í smáklefa, til leiðinda
og óþæginda fyrir alla. En öll
þessi skilrúm eru aðeins sýnileg
tákn þess aðskilnaðar, sem orð-
inn er milli heimilisfólksins, þar
sem annarsvegar eru húsbændur,
er oftast kunna að meta kosti
sveitalífs, hins vegar mestmegnis
kaupafólk, er dvalið hefir lengri
eða skemri tíma í kauptúnum og
verstöðum og hefir skilið hug-
ann eftir þar, eða mælir minsta
kosti alla hluti á aðra alin en
húsbændumir. Um samhygð og
samstarf er tæplega lengur að
ræða.
Efalaust væri óréttlátt að
skella allri skuldinni á húsaskip-
unina. Hitt er jafnvíst að hún
gæti að einhverju leyti bætt á-
standið. Vera kann að menn
kynnu því illa, að hafa sameigin-
legt svefnhús eins og -baðstofan
var líka áður víða um land. En
þar fyrir getur ekkert heimili
verið án þess að hafa eitt-
hvert herbergi er sje miðstöð
heimilisins og allir geti komið
saman í. Er sjálfsagt að það sje
vinnustofan um leið. Húsmæðra-
skólamir gætu verið fyrirmynd
á þessu sviði eins og víðar.
Þá geri jeg ráð fyrir, að þess-
svo skaddað, að eigi er unt að
þekkja það. En sjálfsagt er þetta
einhver þeima mörgu manna, er
farist hafa í Faxaflóa í vetur.
Póstafgr.mannsstaðan í Vest-
mannaeyjum er laus. Umsóknar-
frestur er til 31. mars n. k.
Hlutafélagið „Kol og salt“ hef-
ir látið reisa vélbákn mikið hér
við höfnina. Er það ætlað til upp-
skipunar og útskipunar kola og
er -knúið áfram með rafmagni.
Er umbúnaður þessi mikill fyrir-
ferðar og gnæfir yfir alt ná-
grenni hafnarinnar. Kolin eru
tekin úr lestum skipanna með
gripi, sem til þess er lagað og
tekur það iy2 tonn í einu. Því
næst renna kolin í vagni eftir
braut hátt yfir jörðu, og er hægt
að skila þeim hvar sem vera
skal á allstóru svæði næst höfn-
inni. Með aðstoð lyftu þessarar
eða „krana“ eins og slíkt er kall-
að á erlendu máli, geta örfáir
menn skipað upp stórum skips-
förmum á stuttum tíma, þar sem
áður þurfti múg og margmenni.
Er gjört ráð fyrir, að hægt sé
að taka úr skipi og koma á
geymslustað ca. 80 tonnum á
klukkustund. Legst nú sennilega
að mestu niður að nota mann-
afl við afferming kolasldpa. Hafa
eyrarvinnumennirnr í Reykjavík
þarna fengið harðsnúinn keppi-
naut. En ekki vinnur berserkur-
inn kauplaust, því kostað mun
hann hafa um 300 þús. kr. og
eyðir auk þess rafmagni fyrir 18
kr. á klukkustund.
Bygging landspítalans er nú
nokkuð komin á veg. Er lokið
steypu veggja og gólfa og búið
að koma þakviðum fyrir. Gefur
þar að líta sem hann er mesta
hús á Islandi. Meginbyggingin
snýr frá austri til vesturs með
framhlið gegn suðri. Vita glugg-
ar mikils fjölda fyrirhugaðra
sjúkrastofa í þá átt og verða
þær sólríkar með afbrigðum. I
norður frá aðalbyggingunni
ganga álmur ’þrjár og er mið-
álman miklu lengst. Húsið er
þrjár hæðir auk þaklofts, og er
kjallari að mestu ofanjarðar. I
húsinu verða alls um 760 her-
bergi. öll er notkun þess fyrir-
fram ákveðin. 1 kjallara er ætlað
rúm ljóslækningum. Þar á að
vera eldhús spítalans o. s. frv.
Á 1. hæð verður m. a. kensla
fyrir læknadeild Háskólans. Á
hún að fara að miklu leyti fram
í spítalanum a. m. k. verklegar
æfingar. Á 2. hæð verða skurð-
ir skólar gætu komið betra skipu-
lagi og festu á íslenskan heim-
ilisiðnað en nú á sér stað. Þar
ættu að sjálfsögðu að vera al-
gengustu ullariðnaðartæki, er
stúlkurnar lærðu að nota, t. d.
vefstóll, spuna- og prjónavél.
Þar ætti einnig að kenna litun.
Mikið vantar á, að heimavefnað-
ur sé kominn í það horf, er
æskilegt væri. í þeim tilraunum,
sem gerðar hafa verið til að
endurreisa vefnað, mun of lítið
tillit hafa verið tekið til inn-
lendrar reynslu, bæði um útvefn-
að og almennan vefnað. Jeg hef
fengist við vefnaðarkenslu í
mörg ár, á námsskeiðum. En
jeg finn sárt til þess, hvað á
vantar, að sú kensla sé eins og
æskilegt væri. Tilraunir þarf að
gera með vefnað úr íslenskri ull
til fata o. fl. og er það miklum
mun auðveldara á föstum skóla
heldur en á stuttum námsskeið-
um. Sama er um útvefnað að
segja. Við eigum alveg sérstaka
gerð af glitvefnaði. Enginn líkir
eftir honum svo mér sé kunn-
ugt, heldur eftir útlendum glit-
vefnaði. 1 þessari grein eins og
öðrum verður vandinn mestur
að velja og hafna, að bræða
saman gamalt og nýtt.
Þá kemur bóknámið. Á öllum
húsmæðraskólum er viðurkent,
að einhverjar bóklegar náms-
greinar þurfi að fylgja verklega
lækningar og berklalækningar á
3. hæð Þar eru svalir stórar móti
suðri. Þar verður og fæðingar-
deild. Á efsta lofti verður og
mikið rúm sem nota á til fyrir-
lestrahalds, bókageymslu o. fl.
Svo er ráð fyrir gjört að alt verði
húsið hitað með laugavatni. Til
vara er þó miðstöð í kjallara,
og á að taka til hennar ef leiðsa
bilar eða hiti laugavatnsins
kynni að reynast ónógur, t. d.
vegna óvenju mikilla frosta. —
öll vinna við steypuna var
náminu, t. d. fóðurefnafræði
matreiðslunni, því hún byggist
auðvitað að miklu leyti á þeirrí
fræðigrein, ef nokkurt vit á að
vera í henni. Þá er og altítt að
einhver tilsögn sé veitt í 'móð-
urmálinu, og stundum í uppeldis-
og heilsufræði. Eins og áður er
áminst, mun sú stefna víða orð-
in ofan á, að ætla stúlkum sömu
skólana og piltum til almennrar
mentunar. Svo er það hér á
landi, að undanskildum kvenna-
skólanum í Reykjavík. Jeg hef á
öðrum stað gert grein fyrir
skoðun minni á því máli, sem
fer í þá átt, að eg tel það ó-
heppilega stefnu. Eg ætla ekki
að fara frekar út í það mál hér,
en aðeins taka það fram, að eg
tel að öllu leyti heppilegast, að
húsmæðraskólamir veiti stúlk-
um svo mikla almenna mentun,
að vel megi við una. Geri eg ráð
fyrir að flestar stúlkur, er
gengju á húsmæðraskóla létu
sitja við þá skólagöngu, bæði
vegna efnaskorts og annara á-
stæðna. Þess vegna vil eg hafa
þá tveggja ára skóla með 9—10
mánaða kenslu á ári, ef garð-
yrkja er kend að vorinu og slát-
urstörf að haustinu, sem sjálf-
sagt virðist. Hvemig þeirri
kenslu yrði hagað, er svo annað
mál. Eg fer ekki frekar út í
það hér, hef heldur ekki hugsað
það nógu rækilega. Að eins virð-
ákvæðisvinna, og lögðu þeir sem
hana intu af hendi til sement, en
ríkið sá um flutning annars efn-
is. Hefir verið eytt 870 þús. kr.
til þess, sem þegar er lokið. —
Svo sem kunnugt er bar nokkuð
á því um tíma að steypan harðn-
aði ekki og ugði marga, að illa
mundi fara og veggimir hrapa.
Var þetta kent sým í sandi þeim,
er notaður var. En sem betur
fór hefir hér eigi reynst hætta
á ferðum, og em veggmir, að
dómi séi*fræðinga, traustir. —
ist mér að sú fræðsla ætti eink-
um að miða að því, að vekja þrá
eftir þekkingu og andlegum verð-
mætum. Leiðin til þess er síst
af öllu sú, að troða stúlkumar
út af fróðleiksmolum margra
fræðigreina. Eg vil láta þessa
skóla gefa þeim eitthvað það í
bóklegum fræðum, sem er í ætt
við þeirra eigið eðli og sálarlíf
og getur síðar meir orðið þeim
einskonar uppbót á arði dag-
stritsins.
Eg hef ekki getað nema drep-
ið á það, sem mér virtist vera
aðalatriðin í starfi þessara skóla.
Að lokum langar mig til að
minnast lítið eitt á konumar
sjálfar og störf þeira.
vn.
Mér hefur oft dottið í hug, er
eg hef verið að hugsa um
mál kvenna, að konuraar intu
af hendi það, sem norska þjóð-
skáldið krefst af hverju bami
fósturjarðarinnar í þessum vísu-
orðum: „Hvad du evner, kast
av | i de nærmeste krav“. Lang-
mest af störfum kvenna gengur
til þess, að uppfylla kröfur
augnabliksins. Til þess öðm
fremur virðist náttúran hafa
útbúið þær. Æfi flestra þeirra
líður í stöðugri baráttu við smá-
muni líðandi stundar.
Það er ekki alveg víst að
mönnum sé þetta nægilega ljóst
Má vænta, að stórhýsi þetta
reynist veglegur minnisvarði ís-
lenskum konum.
---o——
bainvinnuinai.
1 árbók þeirri fyrir 1926 eem
heildsala ensku kaupfélaganna
hefir gefið út nýlega, er skýrsla
um starf samvinnuflokksins
enska. Árið sem leið gengu 57
kaupféiög, sem ekki höfðu áður
starfað nema að verslun, inn í
samvinnuflokkinn. Eru nú í
flokknum 447 kaupfélög, auk
þess 18 útbreiðslufélög sam-
vinnukvenna. Heiir flokknum
aldrei aukist meir fylgi á einu
ári heldur en 1926.
Skýrslan hermir eimfremur, að
þótt samvinnuílokkurinn sé enn
fámennur í parlamentinu, þá
gæti áhrifa hans töluvert bæði
í fjámiálum og öllu er snertir
meðferð þingsins á verslunar-
málum. Þetta kemur aí því að
fulltrúar kaupfélaganna hafa
vegna reynslu félaganna aðstöðu
til að bregða ljósi yfir við-
skiftamálin frá öðmm sjónarhól
en kaupmannasinnar og jafnað-
armenn standa á. Samvinnumenn
irnir í þinginu hafa talið það
hið fyrsta og sjálfsagðasta verk-
efni sitt, að berjast móti verð-
hækkunarbralli milliliðaxma, og
verja hagsmuni almennings í
þeim efnum. Samvinnuflokkur-
inn enski hefir beitt sér af alhug
móti óeðlilegum tollum, og lent í
harðri andstöðu við íhaldsfiokk-
iim, sem leitast hefii* við að
hækka verðlag á vissum neyslu-
vörum með tollum. 1 mentunar-
og uppeldismálum hafa sam-
vinnumenn beitt sér fyrir gagn-
gerðum umbótum. Án mikillar
almennrar menningar er starf
samvinnumanna tilgangslaust,
eins og að flétta reipi úr sandi.
1 öllum löndmn eru hinir fáfróð-
ustu, minst ræktuðu í andlegum
skilningi, vissustu fórnardýr
gróðabrallsmannanna.
Skýrslan hermir ennfremur
hvernig samvinnumennirnir
ensku hafa farið að þar sem
meiri hlutinn í einhverju kaup-
félagi fylgdi áður hinum eldri
flokkum, annaðhvort socialist-
um eða íhaldsmönnum. Þar sem
svo stendur á, taka hinir eigin-
legu samvinnumenn sig út úr í
þessu efni og mynda sjálfstæða
altaf, og enn síður er þeim ljóst
hvað þetta kostar konumar.
Þeim er oft brugðið um þröng-
sýni af karlmönnunum. Sú ásök-
im er sjálfsagt að miklu leyti
réttmæt. En þröngsýnin er eðli-
leg afleiðing starfs þeirra. Störf
kvenna innan vébanda heimilis-
ins neita . þeim víðsýnis, neita
þeim um alhliða þroska. Það er
þessi takmörkun, sem oft og
tíðum kostar konumar svo mikla
fóm, því stæi’ri sem þroskamögu-
leikamir og þekkingarþráin er
meiri. En alt Jífið byggist á
fóm í mörgum myndum, og allir
menn, bæði konur og karlar,
verða að takmarka sig. Enginn
veit um alla þá möguleika, sem
þúa í einni mannssál. Lífið virð-
ist taka aðeins þá hæfileika í
sína þjónustu, sem það þarfn-
ast á þeim og þeim stað og
stundu. En því verður varla
neitað, að konan verður að tak-
marka sig meira en karlmaður-
inn. Þama er hin eiginlega kven-
frelsisbarátta háð. Annarsvegar
milli þrár konunnar til víðsýnis
og alhliða þekkingar og hins-
vegar skyldnanna, sem lífið legg-
ur henni á herðar. Sú barátta
verður ekki útkljáð á löggjafar-
þingum, heldur innra með hverj-
um einstaklingi, hvenær, sem
þráin rís í brjósti hennar til víð-
ari sjónarhrings og hærra flugs,
en starfshringur heimilanna