Tíminn - 08.03.1927, Síða 4

Tíminn - 08.03.1927, Síða 4
40 TÍMINN í Notað um allan heim. Artö 1904 yar i íyrsta sinn þaklagt i Dan- mörku úr — Icopal. — Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- Þétt --------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Vílfadsens Fabriker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. pólitíska deild, utan við kaupfé- lagið, og leitai- sú deild þegar samstarfs við hin kaupfélögin, er mynda flokkinn. Það sem mest hefir tafið fyrir framsókn sam- vinnuflokksins er það, að hinir eldri menn höfðu áður gengið í gömlu flokkana og hafa átt erf- itt með sumir hverir, að slíta þau bönd. En meðal yngri kyn- slóðarinnar er viðhorfið öðru- vísi, og hin upprennandi kyn- slóð fylkir sér æ fastar um merki samvinnunnar bæði um verslun, iðnað og stjórnmálasam- heldni. ----o—.— Verðlaunasamkepni um uppdrætti að íslenskum húsgögnum. í sambandi við auglýsingu, sem birt er hér í blaðinu viðvíkjandi verðlaunasamkepni um uppdrætti að íslenskum húsgögnum, langar mig til að biðja blaðið fyrir nokkrar línur til skýringar, og eiga þær jafnframt að miða að því, að vekja athygli almenn- ings á málinu. Með breyttri húsaskipun og breyttum siðum í sveitum lands- ins hefir hinn þjóðlegi svipur, sem fylgdi gömlu baðstofunni, að miklu leyti horfið af íslensk- um heimilum: Lokrekkjur og bríkur með skurði, íslenskir stól- ar, rúmfjalir, askar, öskjur, stokkar, kistlar, ullarlárar, spæn- ir í slíðrum, ofnar, ábreiður og brekán yfir rúmum o. s. frv. virðist geta veitt. En svo mik- ilsverð eru úrslit þesarar bar- áttu, að heill þjóðanna er að miklu leyti undir því komin að konumar eigi þexman fórnarvilja takmörkunarinnar. En hveraig er þeim svo launað starfið í þrönga hringnum? Hvemig launa karlmennimir það? Sjálfsagt misjafnlega. Oft með skilningsleysi á gildi þessa starfs. Þetta skilningsleysi er því raunalegra, sem verk kvenna hafa minna varanlegt gildi og þeim fylgir minni starfsgleði. En hér að framan hef eg þóst sýna fram á, að breyting heim- ilisháttanna færi einmitt í þá átt, að fjölga störfum, sem ekk- ert varanlegt gildi hefðu. En í fáum efnum er óréttlætið og heimskan eins átakanleg og í því, að almenningsálitið lítur upp til og metur meira hverja þá konu, sem fengið hefir einhvem snefil af svokallaðri „mentun“, en þær konur, er heima sitja og vinna skyldustörfin með trú og dygð og aldrei hafa á neinn skóla gengið, þó vitanlegt sé, að mikið af þessari mentun kvenna sé nafnið tómt og geri konumar á engan hátt hæfari til nokkurs starfs, heldur þvert á móti ruglí Margir munu segja að í þessu sé alls ekki mikil eftirsjá, en eitthvað notalegt fylgdi nú samt þessum gömlu baðstofum, lík- lega aðallega af því, að þetta var alt eða mestalt vinna heima- manna. Við höfum heyrt því haldið fram, að íslenskur húsgagnastíll sé. ekki til og hafi aldrei verið. En nú þarf hann að koma, ef heimilin með breyttum húsa- kynnum, og um leið með breytt- um kröfum, eiga að fá íslensk- ari svip en nú hafa þau. Annars er það mjög handhægt að varpa því fram, að ekkert þjóðlegt sé til að byggja á í þessu efni. Aðr- ar þjóðir hafa þar alveg sömu sögu að segja. Eg minnist að hafa lesið skrítna sögu frá Svíþjóð, sem rifjaðist upp fyrir mér í sam- bandi við þetta húsgagnamál okkar. Hún gerðist um það leyti, sem endurreisn þjóðlegs iðnað- ar komst svo mjög á dagskrá þar á landi, eða um aldamótin síðustu. Einhver af ferðalöng- um heimilisiðnaðarins hafði rek- ist á einfalda tréstóla smíðaða norður í Dalahéraði, og voru þeir svo fallegir og vel gerðir, að þegar einn þessara stóla komst í eigu félagsins í Stokk- hólmi, þótti hann þar hinn mesta gersemi, og menn vildu fyrir hvern mun fá borð og bekki, rúm og skápa með þess- ari gerð. En þegar farið var að aðgæta málið getur, sýndi það sig, að einungis 3—4 gamlir menn í Dölum gerðu stóla þessa oft og einatt heilbrigðri skyn- semi þeirra. Þetta almenningsá- lit þarf að breytast. Menn þurfa að læra að virða smáu störfin, heimilisstörfin, og læra að þakka þeim, sem vinna þau vel. Og hvemig launar þjóðfélagið konunni störfin í þrönga hringn- um? Til skamms tíma hefir þvi fundist það hafa efni á að láta sig þau engu skifta. Minna má þó ekki krefjast af ríkinu en það geri eins mikið fyrir sér- mentun kvenna og karla. Minna má ekki vera, en ríkið komi upp og styrki skóla, þar sem konum sé kend hagkvæmari vinnubrögð en tíðkast hafa, og þar sem þær læri að sjá störf sín í nýju ljósi. öllum mönnum ætti að vera það ljóst, að það er ekki sama hvemig þessi störf em unnin né hvernig afkoma heimilanna er, því þangað liggja rætur þjóðfé- lagsins og þar er grunnurinn lagður að heill ríkisins. Þrátt fyrir að verksvið kvenna er oftast ekki stærra, þrátt fyrir að þær eru yfirleitt þröngsýnar þá era það nú samt þær, sem fyr og síðar hafa rakið vef örlaganna og munu enn gera. Sigiún Pálsdóttir Blöndal. ----o----- 200 króna verölaun. Samband norðlenskra kvenna hefir ákveðið að efna til sam- kepni um: 1) Teikningar að íslenskum húsgögnum: borði, bekk, stól- um, (algengum stól og hægindastól), skáp og rámi. (Verðlaun 150 krónu). 2) Teikningu að tilhögun íslenskrar baðstofu. (Verðlaun 50 krónur). — Teikningarnar mega ekki vera merktar nafni höfundarins, held- ur skal það fylgja í lokuðu umslagi og skal teikningin og umslagið með nafninu innan í vera merkt með sama kjörorðinú. Hver höfund- ur skal hafa sitt eigið kjörorð. Þriggja manna dómnefnd sker úr því hver teikningin sé best. Hafa þau Matthías Þórðarson þjóðmenjavörður og frú Laufey Vil- hjálmsdóttir í Reykjavík góðfúslega lofað að eiga sæti í nefndinni. Samband norðlenskra kvenna áskilur sér rétt til að skipa síðar þriðja manninn í nefndina. Teikningamar skulu sendar til formanns heimilisiðnaðarnefnd- arinnar, Háteigi, Reykjavík, og vera komnar í hans hendur ekki síð- ar en 1. 'jan. 1928, ella verða þær ekki teknar til greina. Sambandsfélag norðlenskra kvenna áskilur sér fullan eignar- og umráðarétt yfir þeim teikningum sem verðlaun hljóta og forkaups- rétt að hinum. Halldóra Bjarnadóttir, formaður. Björg Eiríksdóttir, Sauðárkróki. Guðrán Björnsdóttir, Grafarholti, Kjósarsýslu. Guðrún Ólafsdóttir, Reykjarfirði, V.-lsafjarðars. Guðrún Torfadóttir frá Stokkseyri. Helga Kristjánsdóttir, Laugum, S.-Þing.s. Hólmfríður Pétursdóttir, Arnarvatni, S.-Þing. Ragnhildur Pétursdóttir, Háteigi, Rvík. Sigrún G. Blöndal, Mjóanesi, Múlasýslu. Sigurlaug Bjömsdóttir, Síðu, A.-Húnavatnssýslu. og höfðu lengi gert, en þeir treystust ekki til að gera önnur húsgögn. Búnaðarsamband héraðsins, sem, eins og önnur Búnaðarfél. í Svíþjóð, studdi kröftuglega heimilisiðnaðinn, skarst þá í leik- inn: Sendi þangað kennara, er leiðbeindi yngri mönnum, er gáfu sig fram í því skyni, kendu þeim að nota teikningar o. s. frv. Kennarinn leiðbeindi til og frá á heimilunum 6 vikna tíma. Alls- konar húsgögn vóru nú -smíðuð, en gömlu stólamir karlanna voru allsstaðar lagðir til grandvallar. Útsalan í Stokkhólmi annaðist söluna, og gerði jafnóðum skrif- legar athugasemdir við munina, sem þannig smámsaman tóku meiri og meiri framförum (með því líka kennarinn fór aðra um- ferð til um héraðið og leiðbeindi). Fleiri og fleiri gáfu sig nú fram til að taka þátt í smíði þessu, og loks var æfður smiður sendur á stað til að leiðbeina héraðsbúum að staðaldri og hafa eftirlit með framleiðslunni. Árið 1907 var svo komið, að 40 smiðir unnu að þessari húsgagnagerð í Siljanás- sókn. Þessu áorkaði gamli stóll- inn, þegar hann komst í réttar hendur. Eg er sannfærð um að til eru í sveitum hér á landi íslenskir stólar, sem nota má að einhverju leyti til fyrirmyndar að íslensk- um húsgögnum. Eg hef séð gamla íslenska stóla, bæði austur í Jökuldal og austur í Mýrdal, sem áreiðanlega mætti nota 'í þessu skyni, og mér væri þökk á að fá fréttir af fleirum. En ís- lensku stólamir, þessir sterklegu, einföldu og stílhreinu gripir hafa nú víðast hvar verið hraktir fram í búr og eldhús, þeir fáu sem eftir eru, þar verða þeir að hýr- ast, þykja ekki í húsum hæfir, en „funnastólar" svonefndir fylla allar stofur*). Það er ágætt og alveg sjálf- sagt að brýna það fyrir mönnum seint og snemma, bæði sveita- og kaupstaðabúum að virða meira og betur góða, íslenska vinnu en nú á sér stað, og sýna það sjálf- stæði að nota það, bæði til klæðn- aðar og húsbúnaðar. — En sann- gjam verður maður að vera í kröfum sínum. Ef sannleikann skal segja, og hann er ætíð sagna bestur, þá verður því ekki neit- að, að örðugleikamir verða marg- ir á vegi þeirra, sem vilja fram- leiða íslenskan heimilisiðnað, og *) það er svipað og með rúmfjöl- ina útskomu, sem ferðamaðurinn rakst á undir grósleppu úti í hjalli, sem sagt er frá í „Vísi“ nýlega, þar var líka gömul glitábreiða utan um reiðing, en inni í sofunni var postu- línshundurinn, útlendi punturinn og pappírsblómin! líka á vegi þeirra sem vilja nota íslenskan heimilisiðnað, en ekki geta framleitt hann sjálfir. (Vér höfum von um að úr rakni nokk- uð, er góð útsala fæst í Reykja- vík og öðrum kaupstöðum, þar sem framleiðsla landsmanna verð- ur keypt og áhöld og efni verða til af öllu tægi. Þetta þarf að koma og ekki seinna en 1928). — Einn af ofangreindum örðug- leikum mætir okkur í húsgagna- málinu. — Nokkrir menn, eink- um í sveitum landsins, hafa verið að reyna gera sér húsgögn með frábrugðinni gerá, sem þeir vildu að yrði þjóðleg og vel nothæf, en þetta hefir að mestu leyti orð- ið kák eitt og fálm út í loftið, sem von var, þegar þekkingu vantar, enda oftast mjög örðugt um ákjósanlegt efni til húsgagna- gerðar. Að öllu þessu athuguðu tók Samband norðlenskra kvenna sig til í vor — það eru um 1000 konur í þessum félagsskap — og létu kr. 200,00 úr sjóði sínum til að gera teikningar af íslensk- um húsgögnum. Þetta var mynd- arlega af stað farið, enda hefir félag þetta gengist fyrir mörg- um þörfum málum. — Nefnd var kosin til að hrinda málum áfram og starfar hún með heimilisiðn- aðarnefnd Landsfundarins á Ak- ureyri, sem á fulltrúa í öllum landsfjórðungum, auk fulltrúa Ungmennafélaganna og Banda- lags kvenna í Rvík. — Þessar nefndir hafa þá tekið húsgagna- málið að sér, og vilja beita sér fyrir að leiða það til lykta eftir mætti. Þær hafa komið sér sam- an um að boða til verðlaunasam- kepni um best gerða uppdrætti af: Borði, bekk, 2 stólum, skáp og rúmi og haganlegri tilhögun í baðstofu. I þeirri von að með þessi móti fáist meiri fjöl- breytni, þá geta allir átt kost á að koma fram með tillögur sín- ar. Vér treystum því fastlega, að allir íslenskir listavinir, já, allir þeir sem unna íslenskri menn- ingu yfirleitt, styðji þetta mál með ráðum og dáð. Eg hef þá trá, að takist það að gefa al- þýðu manna greiðan gang að uppdráttum af hentugum og smekklegum húsgögnum, sem era auðgeyð og einföld, þá muni því verða vel tekið. — Á landssýningunni 1930 þurfa húsgögnin að vera til sýn- is, svo almenningur eigi kost á að kynnast þeim. Það þarf að vera greiður gangur að teikning- um og að hentugu efni og það þarf að leiðbeina mönnum með umferðarkenslu*). *) þótt teikningamar yrðu ekki prentaðar, sem er afardýrt, mætti „kopíera" þær og senda þeim sem óskuðu, okkur er ekki vandaðra um H.f. Jón Siffmundsson & Co. Áhersla lögð á ábyggileg viðskifti. Millur, svuntuspennur og belti ávalt fyrirliggjandi. Sent með póstkröfu um alt land. Jón Sigmundsson gnllsmlOnr. Sími 383. — Laugaveg 8. IVE a.1 töl Bajersktöl Pilsner Best. — Odýrast. Iimlent. Þ AKKARÁ V ARP. Við getum ekki bundist þess — þótt seinna sé en skyldi — að votta innlegt þakklæti okkar þeim sveitungum okkar og vin- um, sem á gullbrúðkaupsdegi okkar 7. okt. síðastl. sýndu okk- ur ógleymanlegan vott um vel- vild sína og kærleika með því að halda okkur samsæti og sæma okkui* fégjöfum. Biðjum við guð að launa þessum vinum okkar þá gleði og hjálp, sem okkur með þessu var sýnd á gamalsaldri okkar. Þingeyri í febr. 1927. Kristín Jónsdóttir, Ólafur Jónsson frá Sveinseyri í Dýrafirði. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Björnsson) Símn. Sportvörahús. Box 384. Ljósmyndavélar, nýjar birgðir frá: Ica, Cont. Nettel, Goerz og Ernemann. Einnig allskonar áhöld og efni til myndasmíða. Einungig bestu vörar með sam- kepnisfæru verði. Til veiðiskapar: Haglabyssur, ein- og tvihleypt- ar, rifflar, pístólur og fjárbyssur (með Mauser-lás aðeins kr. 18.00). Lax- og silungs veiðitæki, fjölbreytt. Sport- og íþróttavörur margskonar, þar á meðal Thule- fótknettir á kr.: Nr. 1. 2. 3. 4. 5. kr. 6/ Í’— 8/—1 í/— 12/—&22/— Pantanir afgreiddar gegn póst- kröfu. Verðlistar sendir þeim sem óska. Sem betur fer eykst kunnátta manna í útskurði og vefnaði ár- lega, það kemur sár vel, þegar þetta mál á í hlut. — Islensk alþýða er listfeng, það vantar ekki, einungis að listfengi henn- ar sé beint á réttar brautir. Hér er stórmál á ferðinni. Það hefir mikla þýðingu fyrir þjóC- erni vorf, hvernig það verður til lykta . leitt. Halldóra Bjarnadóttir. -----o----- en Svíum, mestu heimilisiðnaðar- þjóð Norðurlanda, sem öll þessi ár hafa fylgt þeirri reglu. Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.