Tíminn - 11.06.1927, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1927, Blaðsíða 4
104 TIMIKN Hvernig landið sökk í skuldir. Þegar Jón Þorl. var að brjót- ast til valda veturinn 1924 var honum mikil nauðsyn að geta sannað að helstu keppinautar hans í flokknum Jón M. og M. Guðm. voru ekki færir um að standa fyrir stjóminni. Boðaði Jón þá fyrirlestur í Bárunni og bauð þangað þingmönnum sér í lagi svo að þeir gætu séð hvaða f j ármálasnillingar flokksbræður hans og keppinautar væru. Rakti han þar tekjuhallann á fjárlög- unum frá því Jón Magnússon tók við forstöðu stjómarinnar í árs- byrjun 1917 og þar til hann lét af ráðherradómi um stund seint á vetri 1922. Það voru sannar- lega talandi tölur. Þær eru tekn- er eftir útgáfu Berlemis Mbl. 14. febr. 1924. Á fyrsta stjóraarári Jóns Magnússonar þegar B. Kr. er fjármálaráðherra 1917 er tekju- hallinn tæpar tvær miljónir króna (1,953,000). Allar ríkistekjumar eru þá ekki nema 3 milj. 360 þús. kr. Næsta ár 1918 fer tekju- hallinn upp í 2 miljónir 525 þús. — Gjöld landssjóðs eru þá orðin nálega hálf sjöunda miljón, en tekjumar standa 1 stað. Upp úr þessu neyðarástandi eru sam- þykt nokkur tekjuaukaframvörp, og árið 1919 er hálf önnur miljón í tekjuafgang, enda eru tekjum- ar þá 9 miljónir. Árið 1920 byrj- ar svo Magnús Guðmundsson hinn annálaði „búmaður“ íhalds- ins sinn fjáimálaráðherraferil. Tekjuhallinn kemst það ár upp í 2 miljónif 208 þús. Tekjumar eru þá 10 miljónir 196 þús. en gjöldin 12 miljónir 404 þús. Þetta var fyrra ár hinna miklu fjárauka- laga Magnúsar. Árið 1921 vex tekjuhallinn hjá Magnúsi Guð- mundssyni og verður nú 2 mil- jónir 627 þús. — Tekjumar það ár voru 9 miljónir 132 þús., en gjöldin nálega 12 miljónir (11,- 760,000). Síðasta árið sem þeir Magnús og Jón Magnússon stýrðu landinu í það sinn 1922 er tekju- hallinn 2 miljónir 617 þús. Tekj- umar hafa þá í hinu sívaxandi harðæri hrapað ofan í 8 miljónir 710 þús., en gjöldin eru 11 mil- jónir 328 þús. Magnús Guð- 2sÆaltöl Bajerskt öl Pilsnor Best. — Odýrast. Innlent. mundsson hafði búið þessi fjár- lög undir, og þau voru nálega fullger, með góðu samþykki ráð- herranna, þegar Jóni og Magn- úsi var velt úr völdum um stund að þeim báðum sárnauðugum. Það var á útmánuðum veturinn 1922. Þá var landssjóður galtómur svo að varla var til næsta máls. Jón Magnússon var búinn að éta upp háskólasjóðinn, eina miljón króna upp í tekjuhallann. Sömu leið fór 3 miljóna króna innlenda lánið frá 1920, sem Magnús Guðmunds- son tók. Það sem innlendir sjóðir ekki hrukku tii, var fylt upp með erlendum lánum. í árslok 1921 var ríkisskuldin orðin 16 miljón- ir. Hélt þessum ófögnuði áfram þar til Tr.Þ. vakti hina heilbrigðu þjóðarmeðvitund úr dvala með greinum sínum í þessu blaði um fjáraukalögin miklu. Næsta spor- ið steig Klemens Jónsson 1923, er hann neitaði að framkvæma útborganir til framkvæmda, er á fjárl. stóðu, ef ekki var hægt að að standast þessar greiðslur nema með lánum. Til þess úrræðis verð- ur hver stjórn að grípa fram- vegis, ef svo er sett, að hallæri dregur úr skattgjaldi landsmanna, svo að eigi verður staðið við fjár- lög nema emð eyðslulánum. Þp að ekki sé hægt að dást mikið að þeim hvötum, sem komu Jóni Þ. til að húðfletta þá félaga sína Jón og Magnús með því að auglýsa ' fyrir öllum almenningi hve gálaus og fánýt fjármála- stjórn þeirra hafi verið, þá er ekki hægt að neita því að ræða Félagið „Hvítbekkingur" 0 heldur ársfund sinn á Hvítárbakka hinn 23. júní n. k. kl. 6 síðdegis. Þar verða lagðir fram reikningar félagsins og rædd önnur félagsmál, því næst dans og annar gleðskapur. Helgi kennari Hjörvar heldur tölu. Á fundinn ei’u velkomnir allir þeír, er kennt hafa við skólann eða sótt hann sem nemendur. E/s Suðurland fer til Borgarness 22. júní. F. h. félagsstjórnarinnar G. A. Sveinsson. Huf. Jón SigmundaHM & Oft. dboaaaooa og alt til upphluts sérl. ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson guQsmiOar. Sími S83. — Laugaveg 8. Kvennaskólinn á Blönduósi starfar næsta vetur frá 1. okt. til 14. maí með sömu skilyrðum sem áður hafa verið auglýst. Að líkindum verða að vorinu, eftir skólaupp- sögn, námskeið í vefnaði og garðrækt og máske fleira. Nú er hvert plás á skólanum fyrir næsta vetur löngu upptekið En til leiðbeiningar fyrir þá nemendur, sem sækja vilja um skólann fyrir veturinn 1928—’29 sem þegar er byrjað, skal þess getið, að þá verður námstíminn frá 15. sept. til 20. júní, en kenslufyrirkomulag óbreytt. — Umsóknir sendast formanni skólanefndar, Þórarni hrepp- stjóra Jónssvni á Hjaltabakka. Hjaltabakka 31. maí 1927 Þórarinn Jónsson AYNEM0LLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmj öli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. t S.I.S. slciftLr ©ingöng-Q ^r±ð o~krIr.jJL3?. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. J. . var í aðalatriðum réttmæt ádrepa, og á þann hátt sem við átti gengið í spor Tr. Þ. eins og hann hafði markað brautina með greinum sínum um fjáraukalögin miklu. En þegar íhaldið talar um við- reisn fjárhagsins má ekki gleyma því að það voru íhaldsforkólf- amir Jón Magnússon, Magnús Guðmundsson, og B. Kr. sem voru stjórnarforsetar og fjármálaráð- herrar mestallan þann tíma sem skuldasöfnunin var mest. Sá þjóðkunni fjármálafræðingur B. Ki'. stýrði fyrstu „sukk“-fjárlög- unum með nálega 2 miljónir í tekjuhalla og M. Guðm. náði „hæstu tónunum“ 1921 með 2 milj. 627 þús. í halla. Mikil er trú íhaldsins að dá sjálft sig- og sína forkólfa fyrir fjárstjóm landsins. J. J. ——o------- Lán og ábyrgðir M. Guðm. 1921. 10 milj. enska lánið, mest í 1&- landsbanda. 4 milj. enskt lán handa Landsbankanum. Innlent lán þrjár miljónir. Alt þetta fór í tekjuhalla atvinnuveganna. Jón Sjó- og bruna- vátryggingar. Simar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri 309 Vátrygéið hjá íslensku félagi. Að tilhlutun íslandsdeildar félags norrænna búvísindamanna verða að Þjórár- túni 25. júní flutt tvö erindi um búnaðarmál. F. h. íslandsdeildar N. J. F. Pálmi Einarsson. Þorl. er þó meiri. í fyrra tók sann 3 milj., 1 vetur níu milj. í sumar ætlar hann að taka nærri 5 milj. leikann. Útgerðarmenn urðu sár- reiðir og þótti lítilmannleg frammistaða þingmanna sinna að hafa gefist upp. Má enn sjá mörg fúkyrði og „salernisstíl“ í blaði Kveldúlfs er minst er á 3 ára regluna og uppgjafarheimild- ina. Eru þeir sem þar að standa stórreiðir þeim Framsóknarmönn- um, sem komu upp athæfi því, sem hér átti að fremja. En Jón Þorl. reyndi að breiða yfir ósig- urinn með því að gera sig enn lítilfjörlegri en hann þurfti. 1 Nd. hafði hann verið hinn drembi- látasti og vildi ekki að breytt væri einum staf í frv. En eftir að Framsóknarmenn höfðu bjargað yfir 600 þús. í landssjóð á árinu 1925, móti hans vilja, gerðist hann svo lítillátur að þakka and- stæðingum sínum sem eyðilögðu þennan óskapnað hans. Aldrei hefir kyndugri sjón sést en þessi, þar sem andstæðingar verða að höfuðsitja fjármálaráðherrann, að hann ekki kasti úr landssjóði mörg hundruð þúsund krónum, aðeins af því að náttúran hafði eitthvert sinn verið of örlát á gæði sín til þeirra. Á þessu þingi var gorgeir íhaldsins mestur, bæði sökum þingfylgis og ímyndaðs gróða. 1 einu málinu tókst þeim að sigra, að drepa tóbakið fyrir M. Guðm. og svínbeygja hann. En í hemum of 600 þús. uppgjafarmálinu fóru þeir hinar mestu hrakfarir og höfðu eingöngu vansæmd af ofsa sínum og gorgeir. Næsta ár var nokkuð annað hljóð komið í strokkinn. ^Einn af þingmönnum íhaldsins var löng- um veikur þá um veturinn og fjarverandi, og stjómin gat ekki beitt ofbeldi í Nd. Atvinnan við sjóinn gekk illa. Gengishækkunin var farin oð hafa svipuð áhrif og hengingaról, á allan þorra at- vinnurekenda í landinu. Nú rif- aði stjómin enn meira seglin og á þinginu 1926 var eitt af helstu afrekum hennar að-lækka skatta á samherjum sínum, einkanlega síldarspekúlöntunum og munaði það 400 þús. Framsóknarmönnum tókst að koma inn í þetta nokk- urri linun á korntolli; en annars var þetta frv. í rauninni önnur útgáfa af 3 ára reglunni, miðað við það að létta sköttunum sér- staklega á vissum flokki manna. Ekki höfðu áður verið þungbær- ari hinir almennu tollar en þá, eftir að gengishækkunin fór að hafa sín illu áhrif. Þingið síðasta 1927 var enn erfiðara stjórninni en hin undan- gengnu. Fylgilið hennar var helm- ingur þings en í Nd. hafði hún að- eins 13 móti 15. Jón Þori. byrjaði með því að koma með fjárlög, sem í einu voru ógætileg og hlut- dræg. Ógætileg af því að gert var ráð fyrir meir en 10 miljóna tekjum. Hlutdræg af því að ýms héruð, t. d. Dalasýslu, Austur- Húnavatnssýslu, Norður-Þingeyj- arsýsla voru með öllu afskiftar. Nd. bætti úr þessu að nokkru leyti. Lækkaði dálítið tekjuáætl- unina, en bætti inn í nauðsynleg- um framkvæmdum, einkum í hin- um afskektu héruðum. Auk þess lagfærði Nd. mjög stóra reikn- ingsvillu hjá stjórninni, sem hafði áætlað heimskulega lágt útgjöld við jarðræktarlögin. Efri deild kleip nokkuð af alstaðar svo að jafnvægi hélst á pappírnum á fjárlögunum. Meirihluti fjárveit- ingamefndar Nd. bjóst alt af við að enn yrði að spara og lagði til að færa niður ýms útgjöld, eink- um í Rvík um meir en 200 þús. kr. En íhaldið í Nd. gekk alt á móti og eyddi málinu. Eru nú fjárlögin hérumbil eins ógætileg og Jón Þ. lagði þau fyrir en minna ranglát. Fengu sum héruð nokkra rétting sinna mála, eink- um Dalasýsla. Hinsvegar mun fáurn þykja sennilegt, að meir en 10 miljónir komi í landssjóð á árinu 1926, og kemur þá upp sama spurningin og í fjármála- ráðherratíð M. Guðm. Á að láta framkvæmdir fjárlaganna byiggj- ats á lánum erlendum og inn- lendum ? En langþýðingarmesti en jafn- framt sorglegasta atburður síð- asta þings var krafa Jóns Þorl. um að hann mætti taka 9 miljóna kr. reikningslán í Ameríku upp í tekjuhalla atvinnuveganna. ls- landsbanki fékk strax eina mil- jón, en hefði þurft meira. Lands- bankinn átti um 4 miljónir af handbæru fé ytra er lánið var tekið. Hann þurfti þess vegna ekki stórlánið í augnablikinu. En þungi viðskiftanna út á við hvílir nú að mestu leyti á honum ein- um. Ef atvinnan til lands og sjávar er rekin með tekjuhalla ár eftir ár, eins og verið hefir hin síðustu ár vegna krónuhækk- unarinnar 1924 og 25, þá er ekk- ert iíkara en að þetta lán verði fyr en varir alt uppetið, orðið eyðslulán almennings eins og stóru lánin frá 1920—21. Lántaka þessi sýnir hve hörmu- legt ástandið er. Viðreián fjár- hagsins er í raun og veru miklu minni en engin. Það sem hefir borgast af rikisskuldum er hverf- andi móti skuldasöfnun bankanna og atvinnuveganna erlendis. Sá ofsi gróðagleðinnar sem einkendi íhaldið eftir þorskárið mikla er nú horfinn, en í þpss stað komið deyfð og úrræðaleýsi. Unga fólk- ið er að byrja að flýja til Amer- íku. Embættismennirnir sitja hnípnir með laun sem þeir finna að eru ófullnægjandi, og eina von þeirra er að Einar Amórsson eða Jóhann í Brautarholti og Eggert Leví rétti þeim hjálparhönd eftir kosningarnar, með Magnúsi dóc- ent. Kaupmennirnir sitja vafðir 1 skuldum, með minkandi verslun og stærsta „aflaklóa“-firmað Kveldúlfur finst ekki tvö ár 1 röð í skrá yfir atvinnurekendur í Rvík sem eiga að borga eigna- eða tekjuskatt. Jón Þorl. lofaði viðreisn fjár- hagsins er hann tók við stjóm. Verkin sýna merkin. Skuldir landsmanna utan lands og innan hafa aldrei verið meiri. Þær eru meir að segja orðnar svo miklar að vafasamt er hvort þjóðin get- ur farið að teljast frjáls og sjálf- stæð þjóð. Kjarkleysi og deyfð er heltaka huga manna í heilum stéttum og landflóttinn að byrja. í hverju liggur þessi ósigur þjóðarinnar? í því að hún hefir látið gróðafýknina leiða sig af- vega. 1 stað gróðans er hún fjötr- uð í skuldum og fátæktarmerkin blasa við hvar sem litið er. Þjóðin hefir trúað á íhaldið, á Krossanessiðgæðið, á kjark og úr- ræði föður tóbakseinkasölunnar, á gengispólitík Jóns Þorlákssonar, á blinda samkepni um sölu afurð- anna, spekulation en ekki vinnu, víndrykkju en ekki hófsemi. Brent bam forðast eldinn. Vera má að svo fari enn. Vera má að bændur landsins komist að þeirri niðurstöðu, að nú þurfi að skifta um stefnu. Eldri kynslóðin þarf ekki að breyta um sín vegna. Sár þjóðfélagsins eru nú þegar orðin svo djúp, að þeir sem nú hafa náð fullorðinsaldri hafa ekki annað með æfina að gera en að borga skuldir Magnúsar og Jóns. Ef menn vilja breyta um stefnu, þá er það vegna foarnanna, sem nú eru að vaxa upp í landinu, til að loka ekki möguleikunum til að þau geti lifað sem frjálsir menn. J. J. ----o----- í ofanálag á lántöku Jóns og Magnúsar skuldaði íslandsbanki í vetur erlendis 11 milj. og Lands- bankinn 4 milj. frá 1924. Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.