Tíminn - 16.06.1928, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.06.1928, Blaðsíða 1
©jaíbfert o4 afötdftilumafcur Cfmans er SannD«ia þorst1insöóttir, Sdmbanö sþústmi, SeyfjoDÍf. ^fgtetböía Cimans er í Sambanbstfúíinu. ©pín Öagieaa 9—(2 f. 4* Sfrni <t96. xn.iT. Reykjavfk, 16. júní 1927. | 29. bfaB. I1 Aðalíundur Sambands íslenskra samvínnufélaga sr. Bjöm Stefáneton, Auðkúlu Jón ölafsson, kaupfólagwijóri. 6. Skýrsla forstjóra. Forstjóri Sigurður Kristinsson 9. Upptaka nýrra félaga. Samkæmt tillögu Sambands- stjómarinnar samþykti fundurinn að veita pöntunarfélagi Þistilfirð- c. 2 varastj ómamefndarmenn til 1 árs. Tryggvi Þórhallsson, for- aætisráðherra og Sigurður Jóns- son, AmarvatnL Báðir endurkosn- Ár 1928, þriðjudaginn 12. júní kL 9,80 fyrir hádegi var aðalfund- ur Sambands íslenskra samvinnu- félaga settur í húsi þess í Reykja- vík, samkvæmt fundarboði sam- kvæmdastj., Jón Ámason fram kvæmdastjóri. Á fundinum mættu einnig ýms- ir fleiri starfsmenn Sambandsins og all-margir gestir. Frá 9 aam- lagði fram reikninga Sambands- ins fyrir árið 1927 og skýrði þá lið fyrir lið. Einnig las hann yfir- lit yfir hag sambandsfélaganna og bar það og reikningana ítar- lega saman við næstu ár á undan. inga upptöku í Sambandið. Nú mætti nýr fulltrúi, sr. Jakob Ó. Lárasson frá Kf. Hallgeirseyj- ar 0g var kjörbréf hans tekið gilt af kjörbréfanefnd. 10. Skýrsla framkvæmdastjóra ir í einu hljóði. d. 1 endurskoðari til 2 ára. Metúsalem Stefánsson, búnaðar- málastjóri. Endurkosinn í einu hljóði. e. Varaendurskoðendur til 1 ára. bandsstjómar. Fundinn setti for- maður Sambandsins, hr. alþm. 1 Ingólfur Bjamarson í Fjósatungu. i Því næst var kosin kjörbréfa- nefnd. Lagði formaður til að kosnir væm þeir: Vilhjálmur Þór, | kaupfélagsstjóri á Akureyri, Jón ' Ivarsson, kaupfélagsstj. í Horaa- ! firði og Bjöm Hallsson, bóndi á : Rangá. Vom þeir kosnir í einu hljóði. Meðan kjörbréfanefnd sat að störfum var gefið fundarhlé. Að loknum störfum kjörbréfa- nefndar var fundi haldið áfram. Formaður kjörbréfanefndar, Vilhjálmur Þór, hafði orð fyrir nefndinni og lagði til að kosning eftirtaldra fulltrúa væri tekin gild. Kf. Eyfirðinga: Vilhjáhnur Þór, kaupféLstj., Sigtryggur Þorsteins- son, kjötmatsm., Bjami Arason, bóndi, Grýtubakka, St.Stefánsson, bóndi, Varðgjá, Kf. Verkamanna: Erlingur Friðjónsson, alþm. Kf. Svalbarðseyrar: Sigurður Sigurðs- son, bóndi, Halldórsstöðum. Kf. Þingeyinga: Sigurður S. Bjark- lind, kaupféLstj., Sigurjón Frið- jónsson, bóndi, Litlu-Laugum, Sig- urður Jónsson, bóndi, Arnarvatni. Kf. N.-Þingeyinga: Björa Krist- jánsson, kaupféLstj. Kf. Langnes- inga: Guðmundur Vilhjálmsson, kaupfél.stj. Kf. Vopnfirðinga: öl- afur Metúsalemsson, kaupfél.stj. Kf. Borgarfjarðar: Halldór As- grímsson kaupfél.stj. Kf. Eski- .fjarðar: ölafur Hermannsson, kaupfél.stj. Kf. Héraðsbúa: Bjöm Hallsson bóndi, Rangá. Kf. Bem- fjarðar: Þórhallur Sigtryggsson kaupféLstj. Kf. A.-Skaftfellinga: Jón Ivarsson, kaupfél.stj. Kf. Skaftfellinga: Magnús Finnboga- son bóndi, ReynidaL Kf. Dríf- andi: Ágúst Áraason, kennari. Kf. Reykvíkinga: Haraldur Guð- mundsson alþm. Kf. Stykkishólms Stefán Jónsson, kennarL Kf. Hvammsfjarðar: Jón Þorleifsson, kaupfél.stj. Kf. Króksfjarðar: Jón ölafsson, kaupféLstj. Kf. Dýrfirðinga: Kristiim Guðlaugs- son, bóndi, NúpL Kf. Nauteyrar- hrepps: Sigurður Þórðarson, kaupféLstj. Vf. Steingrímsfjarð- ar: Sigurjón Sigurðsson, kaupfél.- stj. Vf. Hrútfirðinga: Kriatmund- ur Jónsson kaupfél.stj. Kf. Vest- ur-Húnvetninga: Hannes Jónsson alþm., Ingvar Sveinsson, bóndi Gmnd. Slf. Austur-Húnvetninga: Jónas B. Bjarnason, Litladal, sr. Bjöm Stefánsson Auðkúlu. Kf. Húnvetninga: Pétur Theodors, kaupfél.stj. Vf. Vindhælinga: ólafur Bjömsson bóndi, Árbakka. Kf. Skagfirðinga: sr. Sigfús Jónsson kaupfél-stj., Sigurður Bjömsson, bóndi, Veðramóti. Slf. Skagfirðinga: sr. Arnór Árnason Hvammi. Kf. Fellshrepps: Tómas Jónsson kaupfélagsstj. Auk framantalinna fulltrúa 0g formanns, sem áður er nefndur, sátu fundinn: Einar Áraason stj ómamefndar- maður, Jón Jónsson stjómam.m., Þorsteinn Jónsson stjómam.m., Sigurður Kristinsson forstjóri. Aðalsteinn KristLnsson fram- bandsdeildum mættu engir full- trúar. Viðvíkjandi kjörbréfum full- trúa lagði kjörbréfanefnd fram svohljóðandi tillögu, sem var sam- þykt með öllum greiddum atkvæð- um: „Að gefnu tilefni ályktar fund- urinn, að framvegis verði ekki tekin gild kosning fulltrúa á aðal- fundi S. 1. S., nema kosning hafi farið fram á lögmætum aðalfundi þess félags, sem fulltrúana send- ( Hafði hagur Sambandsins allmikið batnað, enda hafði vörusala geng- j ið greiðlega. Forstjóri gat þess, að á árinu hefði Sambandið sett á stofn skrifstofu í Hamborg, sök- j um sívaxandi viðskifta við Þýska- j land. Ennfremur gat hann þess, j að á árinu hefði verið varið all- ; jmikilli vinnu til endurskoðunar og eftirlits hjá Sambandsfélögunum. ! Að lokum beindi hann til félag- ; anna hvatningu um að verjast I skuldum af fremsta megni og Ennfremur vill fundurinn taldi gjaldeyrisloforð félags- ir. skírskota til fyrri samþykta um j frágang kjörbréfa“. Var þá gengið til dagskrár og f yrir tekið: j 1. Kosning fundarstjóra. Fundarstjóri var kosinn í einu hljóði Sigurður S. Bjarklind, kaupfélagsstjóri, Húsavík, og til vara Jón Jónsson, bóndi, Stóradal. 2. Kosning fundarritara. Fundarstjóri nefndi þá Jónas B. Bjaroason í Litladal og Stefán Jónsson skólastjóra í Stykkis- hólmi til fundarritara og voru þeir samþyktir i einu hljóði. 3. Skýrsla formanns. Áður en formaður hóf skýrslu sína mintist hann látins samherja, Benedikts Magnússonar í Tjalda- nesi. Vottuðu fundarmenn hinum látna virðingu með þvi að standa upp. Því næst hóf formaður skýrslu sína. a. Viðvíkjandi smásölu sam- bandsins i Rvík á innlendum vör- um, skýrði hann frá, að stjóm- in hefði ekki séð fært að koma henni á fót að svo stöddu. b. Ullariðnaður. Stjórnin hafði leitað sér upplýsinga um, hvað fullkomin ullariðnaðarverksmiðja myndi kosta uppkomin, 0g fengið þær upplýsingar, að hún myndi kosta um hálfa miljón króna. c. Þá gat formaður þess, að stjómin hefði þegar sent umsókn um upptöku Sambandsins í al- þjóðasamband samvinnufélag- anna. d. Því næst gat formaður þess, að stjómin hefði tekið til ræki- legrar athugunar verðreikning á frystu kjöti, og væri það tillaga hennar að verðreikna fryst kjöt framvegis, sem sérstaka vöruteg- und. Nokkrar umræður urðtf um d- liðinn, en umræðum og atkvæða- greiðslu um hann var frestað. 4. Reikninganefn^ kosin. Eins og að undanfömu voru kosnir 7 menn í reikninganefnd, til þess að athuga fjárhagsmál Sambandsins og deilda þess. Kos- ið var skriflega og hlutu kosn- ingu: Vilhjálmur Þór með 23 atk. Jón Ivarsson —-23 — Bjöm Kristjánsson — 21 — Hannes Jónsson — 19 — Sigurður Jónsson — 19 — Sigfús Jónsson — 19 — Stefán Steíánsson — 14 — 5. Ferðakostnaðamefnd kosin. I ferðakostnaðamefnd voru kosnir, samkvæmt tillögu fundar- stjóra: Bjöm Hallsson, bóndi, Rangá manna besta ráðið. Ræða forstjóra var þökkuð með lófataki. 7. Skýrsla framkvæmdastjóra útflutningsdeildar. Jón Ámason framkvæmda- ; stjóri flutti mjög ítarlegt erindi ! um sölu á útflutningsvörum. i Kvað hann flestar ísL vörur hafa ? staðið ó lágmarki í ársbyrjun, en margar þeirra hefðu hækkað ; nokkuð, þegar leið á órið. Rakti J hann sölumeðferð á hverrí Vöru- | tegund og höfðu ísL vörur verið seldar að langmestu leyti við órs- lok. Viðvíkjandi sölu á fiaki gat framkvæmdastjórhm þess, að hingað til hefði Sambandið að mestu leyti selt innlendum út- flytjendum fiskinn. Stafaði það mest af því, að Samþandið hefði til þessa haft svo lítíð og óákveð- ið magn af þeirrí vöru, að eigi hefði komið til mála að hafa er- indreka suður í Miðjarðarhafs- löndum, til þess að annast þá sölu. Um saltkjötssöluna gat fram- kvæmdastjórinn þess, að fyrst framan af hefði salan gengið tregt en smálifnað við og síðast verið selt hæsta verðí. Um sölu á frosnu kjöti gat framkvæmdar- stjórinn þess, að sala á fyrri farminum, sem sendur var, hefði gengið vel, en þegar síðari farm- urinn kom út, hafði kjöt verið fallið allmjög 1 verði, vegna mik- ils innflutnings annarsstaðar frá. Ræða framkvæmdastjóra var þökkuð með lófatakL Ot af ræðu framkvæmdarstjóra útflutningsdeildar urðu allmiklar umræður og voru bomar fram ýmsar fyrirspumir, sem fram- kvæmdastjórinn svaraði. 8. Því næst var haldið ófram umræðunum, sem getið er um í 3. d-lið, um tillögu sambands- stjórnar um verðreikning á frosnu kjöti. Urðu miklar umræður. Að lokum var áðumefnd svohljóð- andi tillaga sambandsstjómaiv innar samþykt óbreytt með öll- um greiddum atkvæðum: „Fundurinn samþykkir, aðfros- ið kjöt, sem sambandsfélögin selja á erlendum markaði, sé verðreiknað sem sérstök vöruteg- und eftir þeim reglum, er gilda um aðrar framleiðsluvömr sam- bandsfélaganna, sbr. Reglugerð um sölu íslenskra afurða, sem samþykt var á aðalfundi S. 1 S. 1923“. Var nú klukkan 11,80 að kvðldi og fundi frestað til næsta dags, Næsta dag kl. 9,30 f. h. var fundi haldið áfram og tekið fyrir. innflutningsdeildar. Aðalsteinn Kristinsson fram- kvæmdastjóri flutti ítarlegt er- ' indi um innflutning erlendra vara á vegum Sambandsins árið 1927. Alls hafði Sambandið flutt inn um 14.500 tonn af vörum fyrir nálægt 4.500.000 kr. Vömr þess- ar höfðu verið keyptar inn í 10 j löndum og vinst æ meira á í þá ; átt að fá vöru beint frá bestu framleiðslulöndum hverrar teg- undar. Þá gat framkvæmdastj órinn J þess, að verkfæraráðunautur Búnaðarfélagsins, Árni G. Ey- | lands hefði verið ráðinn við verk- ! færasölu Sambandsins og væri út- ! lit fyrir, að sú ráðbreytni myndi stórum auka verkfærasöluna. Ennfremur gat framkvæmda- stjórinn þess, að nauðsyn væri til þess að athuga, hvort Sís bæri ; ekki að snúa sér frekar en verið hefir að iðnaði iiman lands. Eink- um taldi hann æskilegt, að Sís i kæmi á fót myllu, sem malað gæti nægilegan rúg eftir þörf kaupfé- laganna. Ræða framkvæmdastj órans var þökkuð með lófataki. Töluverðar umræður urðu um ræðu framkv.stjórans, komu ; margir ræðumenn inn á iðnaðar- ! málið og voru flestir samdóma i um, að þar biðí Sambandsins mik- ; ið verkefni á komandi árum. Þar eð reikninganefnd þurfti að setja nefndarfund seinni hluta dagsins, var fundi frestað til næsta dags. Næsta dag kL 9,30 var fundi haldið áfram og tekið fyrir: 11. Samvinnuskólinn og „Sam- vinnan“. Þar eð núverandi skólastjóri Samvinnuskólans, Þorkell Jóhann- esson, er erlendis, gaf fyrverandi skólastjóri, Jónas ráðherra Jóns- son, skýrslu um skólann. Nemend- ur voru í vetur eins margir og þeir hafa flestir verið áður, heil- brigði í besta lagi og árangur kenslunnar góður. Mesta mein skólans kvað ráðherrann vöntun á heimavist. Sú breyting hafði orðið á kennaraliði skólans, að í stað Jónasar Jónsonar hafði Þor- kell Jóhannesson gegnt skóla- stjórastarfi og sökum annríkis Jóns Guðmundssonar hafði nýr maður við skólann haft á hendi kenslu í bókfærslu. Því næst skýrði ráðherrann frá útgáfu tímaritsins og því, að Þor- kell Jóhannesson hefði tekið við ritstjóra þess í sinn stað. Kvað ráðherrann von á því, að þýdd yrði bók ein um hagfræðL eftir hinn fræga franska hagfræðing, Charles Gide, sem koma myndi út í Samvinnunni á næstu árum. Ræða ráðherrans var þökkuð með lófataki. 12. Kosningar. a. 2 stjómarnefndarmenn til ára. Kosningu hlutu: Sigurður S. Bjarklind með 30 atkv. og Þor- steinn Jónsson með 22 atkv. Báð- ir endurkosnir. b. Varaformaður til 1 árs. Sr. Þorsteinn Briem, endurkosinn í einu hljóði. Bjami Ásgeirsson alþm. með 10 atkv. f. Kosning 8 manna í gerðar- dóm til 3 ára. Kosningu hlutu: Böðvar Bjarkan með 26 atkv.. Steingrímur Jónsson með 23 atkv. og Benedikt Jónsson með 22 atkv. Állir endurkosnir. 13. Álit reikninganefndar. Reikninganefnd hafði nú lokið störfum og gerði framsögumaður nefndarinnar, Sigurður Jónsson, grein fyrir störfum nefndarinnar og las upp svohljóðandi Nefndarálit. Reikninganefndin hefir með að- stoð Jóns Guðmundssonar endur- skoðanda athugað hagskýrslur og rekstursreikninga sambandsdeild- aima yfir árið 1927 eftir því sem tími og aðstaða hefir leyft. En enda þótt heildarhagur Sambands- ins hafi batnað á árinu, þá hefir eigi öllum sambandsdeildunum hepnast að veita fult viðnám, svo skuldir nokkurra þeirra hafa enri aukist, og er slíkt bæði óviðun- andi fyrir Sambandið, og á sum- um stöðum hættulegt fyrir sam- bandsdeildirnar sjálfar. Nefndin leggur því eins og að undanförnu áherslu á það, að all- ar deildir Sambandsins leggist á eitt að verjast skuldahækkun. Telur nefndin rétt og heppilegt, að stjóm S. L S. veiti þeim sam- bandsdeildum, sem örðugast eiga, eamskonar stuðning við skuld- heimtu, samningagerðir og eftir- lit, eins og gert var síðaatliðið ár, því að nefndin lítur svo á, að nú þegar sé sýnilegur góður árangur af þeirri starfsemi trúnaðar- manna Sambandsins. Nefndin álítur, að ef atarf- semi Sambandsins verður eftir leiðis framfylgt með þeirri alvöru og festu, sem stjóm og fram- kvæmdastjórar beita við starfið, þá megi vænta þess, að hag deild- anna sé borgið. Að lokum lýsir reikninganefnd- in gleði sinni yfir því, hve hagur S. I. S. hefir breyst mikíð til batn- aðar á næstliðnu ári, þrátt fyrir viðskiftaörðugleika 0g telur þá lagfæring meiri, en hægt var að gera sér vonir um. Þakkar hún stjórn og starfsmönnum S. L S. bæði utanlands 0g hér heima, vel unnið og farsælt starf. Á aðalfundi S. í. S. 13. Júni 1028. Jón Ivarsson, Hannes Jóns- son, Vilhjálmur Þór, Bjöm Krist- jánsson, Stefán Stefánsson, Sig- fús Jónsson, Sigurður Jónsson. 14. Úrskurður um reikninga S. 1. S. 1927. . Þegar framsögumaður reikn- inganefndar hafði lokið ræðu sinni, vom reikningar Sambanda- ins fyrir árið 1927 borair upp og samþyktir í einu hljóði. Bar þá stjóm Sambandsins upp svohljóðandi tillögu og var hún samþykt í einu hljóðL „Fundurinn ákveður að skifta tekjuafgangi þannig: a. Til sjó- tryggingarsjóðs kr. 9198,98. b. Til gæruverksmiðjunnar 10897,69. c. Til sambandsstofnsj. 1,2% af er- lendum vöruviðsldftum deildanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.