Tíminn - 18.06.1927, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.06.1927, Blaðsíða 2
106 TÍHINN HERKULES- sláttuvélar eru smíðaðar úr völdu sœnsku stáli. Greiðulengd Si/2 og 4 fet. (Einnig stærri vélar). Vélamar eru með ýmsum nýtísku endurbótum, sem ekki eru á öðrum vélum, t. d. stangarstilli, sem er gerður sér- staklega fyrir íslenska hesta og íslenska staðhætti. Leiðarvísir á íslensku. Varahlutabirgðir hjá okkur. Sambaud ísl. samvinnufélag^. að hafi farist með allri áhöfn á leið frá Ivigtut á Grænlandi til Danmerkur. Alls voru á skipinu 19 manns. Nýr sundskáli. Fyrir forgöngu Sigurjóns Péturssonar íþrótta- manns var opnaður nýr sundskáli á Álafossi í Mosfellssveit 12. þ. m. Skálinn er 8X6 álnir að stærð, en sundlaugin um 100 m. löng og 20 m. breið. Yfirstjóm stórstúkunnar var á nýafstöðnu stórstúkuþingi flutt til Reykjavíkur. Embættisprófi í lögfræði hafa nýlokið við háskólann Gunnlaug- ur Briem með I. eink. 131x/3 st. og Jóhann Gunnar Ólafsson með II. eink. betri 112 st. Á aðalfundi Sláturfélags Suður- lands, sem haldinn var hér 14. þ. m. var Ágúst Helgason frá Birtingaholti endurkosinn for- maður þess. En endurskoðendur Eggert Benediktsson í Laugar- dælum og Ólafur ólafsson í Lindarbæ. Baldui- Andrésson cand. theol., kennari á Eiðum, er nýkominn 1 til bæjarins og dvelur hér um tíma. Til útlanda fóru þrír læknar með Lyru í fyrrakvöld. Tveir þeirra, Guðm. Thoroddsen og Frá útlðndum. Langmestu og alvarlegustu tíð- indi úr heiminum undanfarið er hinn vaxandi fjandskapur milli Englands og Rússlands. Fjar- lægðin milli landanna veldur því að ófriður er ekki hafinn; þau ná ekki hvort til annars. Er svo að sjá sem mikill meirihluti ensku blaðanna telji aðgerðir stjómar- innar í málinu fullkomlega rétt- mætar. Að vísu varð ekki sannað að réttmætt hefði verið að rann- saka Arcos-bygginguna vegna hins þýðingarmikla skjals, sem horfið var úr hermálaráðuneytinu enska og talið var víst að geymt væri þarna í vörslum Rússa. Skjalið fanst sem sé alls ekki, þó að vandlega væri leitað og allar hirslur brotnar upp. Segja Rúss- ar og að sagan um skjalið hafi verið einber tilbúningur, til þess að búa til tilefni til að raska frið- helgi sendisveitarinnar. En ensku blöðin benda á, að mjög líklegt sé að skjalið hafi verið eyðilagt eft- ir að rannsóknin byrjaði, því að ómögulegt hafi verið að hafa gæt- ur á öllum hinum fjölmörgu starfsmönnum í húsinu þegar. En rannsóknin á að hafa sannað það, sem talið var sennilegt áður, að Rússar notuðu aðstöðu sína á Englandi til þess að vinna að því að koma af stað byltingu í land- inu og utan þess og að þeir hafi staðið í sambandi við háttstand- andi enska embættismenn. Á grundvelli þeirra upplýsinga var talið sjálfsagt að slíta stjómmála- sambandinu. — Allir þingmenn stjórnarflokksins standa með stjóminni í máli þessu. Sumir þingmenn frjálslynda flokksins láta sér fátt um finnast. Telja annarsvegar að Rússar geti hald- ið áfram undirróðri sínum eftir sem áður, og hinsvegar að Eng- land muni stórtapa á því að hætta verslun við Rússland og til lengd- ar verði ómögulegt fyrir versl- unarstéttina að láta svo sem það stóra land sé ekki til. Láta mörg blaðanna í ljós von um það að viðskifti á verslunarsviðinu geti fljótlega hafist að nýju. Aðal- blað verkamannaflokksins „Daily Herold“ segir að sérhvert land beiti sínum leynilegu aðferðum gagnvart öðram og væri þjófaleit framkvæmd hjá sendiherrum annara þjóða, þá mundu finnast mörg merki um njósnir. Blaðið fullyrðir að enska stjómin hafi Brot úr stjórnmálasögu. Snemma vetrar 1922 kom fram í Borgarfirði uppástunga um stofnun nýs blaðs eða tímarits. Komst sá skriður á þá hugmynd, að nokkrir menn í héraðinu komu saman til að ræða um leiðir til framkvæmda í því efni. Var oss öllum Ijóst að nauðsyn mikil væri á menningarblaði, er fræddi al- menning hlutlaust um þjóðfélags- mál og menningarmál. Mér var falið að leita hófanna í Reykjavík um ritstjóra. Vomm vér allir sammála um að fara þess á leit við Sigurð Nordal prófessor að takast ritstjómina á hendur. Þóttumst vér þá öragg- ari en ella um að fá nægilega þátttöku landsmanna til að gefa blaðið út og standast fjárhags- legan straum af því. Á leið minni til Reykjavíkur kom eg í Borgames. Kom þar fyrir atvik, er varð þess vald- andi að mál þetta jkomst síðar inn á alt aðra braut en til var ætlast. Þar var staddur Jón Sig- urðsson alþingismaður frá Reyni- stað, og var á leið á þing, Tókum við þar tal saman, og bár- ust þjóðfélagsmál á góma meðal annars. Tjáir hann mér, að í Skagafirði séu þeir menn, er gerst sek um samningsrof gagn- vart Rússum. — Seinast' í f. m. fór fram for- setakosning í Tékkó-Slafalandi. Þingið á að kjósa forsetann. Þeg- ar við fyrstu kosningu var Thomas G. Masaryk endurkosinn lýðveldisforseti með meir en 3/ö hlutum atkvæða. Er hann og tal- inn einn af merkustu stjórnmála- mönnum á meginlandi álfunnar og honum þakkað, einna helst, hve land hans hefir komist út úr eríiðleikunum eftir styrjöldina. — Á Egyptalandi koma jafnan við og við íyrir tíðindi sem minna á, að ástandið þar í landi er alt amiað en tryggilegt. Mikill meiri- hluti þingsins er í flokki Zaghluls Pasha sem- er mjög andstæður Englendingum og heimtar af- dráttarlaust að sjálfstæði lands- ins sje viðurkent. Eins og ástand- ið er vill þessi flokkur ekki fara með stjómina, þó að hann ráði öllu á þinginu. Forsætisráðherr- ann er úr flokki hinna sem nær standa Englendingum, en eins og vænta má er aðstaða hans ekki góð, Nýlega hefir baráttan stað- ið um að Sjálfstæðismennimir hafa heimtað að enski hershöfð- inginn slepti öllu eftirliti með egyptska hemum og yrði honum eftirleiðis stjómað af Egyptum einum. Hafa Englendingar svar- að með því að senda nokkur her- skip til Port Said og sennilega verður Egyptinn í þetta sinn, eins og fyr, að beygja sig. En hve- nær sem er, er talið að vofað geti yfir ófriður á Egyptalandi. — Stærsta fréttastofufyrirtæki í heimi er „Associated Press“ i New York. Á fjórða þúsund dag- blöð í Ameríku fá fréttir sínar daglega þaðan. Yfir 80000 frétta- ritarar eru í þjónustu stofnunar- innar. Fréttaskeytin frá Norður- álfunni eru að meðaltali 30000 orð daglega. ——e------ Fréttir. Veðrið. Norðanátt fyrstu daga vikunnar, síðan allhvöss austan- átt. Dálítil væta og kuldi um næt- ur. Dánardægur. Nýlátnir eru Jón Þorvaldsson, fyrrum bóndi, frá Krosssum í Eyjafirði, Benedikt Magnússon frá Tjaldsnesi í Saur- bæ í Dölum) og Jón Jónsson óð- alsbóndi í Purkey á Breiðafirði. Gufuskipið „Hugö“ er talið víst óánægðir séu út af því hvemig málefni þjóðarinnar séu rædd í flokksblöðunum. Segi eg þá Jóni frá hugsunum og áformum vor- um hér í héraðinu, og spyr hann, hvort hann búist við að sam- komulag geti orðið af hálfu Skag- firðinga um stefnu vora. Féll þar alt í ljúfa löð. Þegar til Reykjavíkur kom fór- um við á fund Sigurðar Nordals. Árangur þeirrar málaleitunar varð sá, að hann gat ekki orðið við tilmælum okkar, þótt hann teldi mikla nauðsyn á slíku blaði. Tveim dögum síðar kemur Jón Sigurðsson til mín og tjáir mér að nú sé opnuð ný leið: í Reykja- vík séu menn, er okkur séu sam- huga um nauðsyn á almennu menningarblaði eins og því, er fyrir okkur hafi vakað, og biður mig að koma á fund með sér um kvöldið til að ræða málið við nokkra menn, er hann þekki. Hitti eg hann á tilteknum tíma og liggur þá leið hans til Magn- úsar Guðmundssonar. Vora fyrir hjá honum tveir alþingismenn, er stóðu honum nærri í öllum mál- um. Tekur Magnús Guðmundsson hið besta á móti okkur Jóni. Hef- ir hann orð fyrir þeim, sem fyrir eru. Lýsir yfir því, að samþingis- maður sinn (J. S.) hafi sagt sér frá hugmynd okkar um stofnun ( menningarblaðs um almenn efni. Sé hann okkur alveg sammála um nauðsyn þess, en til þess að hrinda blaðinu af stokkunum muni æskilegt að fá samvinnu sem flestra manna utan af landi. Samherjar sínir, er hjá sér séu staddir muni beita sér fyrir mál- inu hver á sínum vettvangi og safna mönnum til fylgis við mál- ið. Auk þess taldi hann áform sitt að fá mæta menn bæði í Reykjavík og víðar til stuðnings. Nú var þannig komið, að mál- ið var orðið Magnúsi Guðmunds- syni kunnugt. Og hefði heilindi verið fullkomin á bak við, sá eg að líkindi voru nokkur meiri en ella til þess að blað- eða tímarits- hugmynd okkar næði fram að ganga. Taldi eg því þýðingar- laust, enda ókurteist að hreyfa verulegum mótmælum. Tók aðeins fram til frekari áréttingar hver hugmynd okkar Borgfirðinganna væri. Skömmu síðar fór jeg heim. En bréf fóru á milli mín og Jóns Sig- urðssonar um málið 0g auk þess talaði eg við hann í síma. Vissi eg að hann var heill í þessu máli og gat eg því treyst honum. Var heldur þungt hljóð í honum um menningarblaðið, en þó bjóst hann við að til framkvæmda gæti komið um vorið. Að lokum var ákveðið að eg kæmi suður um sumarmál. Þegar suður kemur og eg hitti Jón fann eg strax að breyst hafði veður í lofti. Fáum eða engum hafði verið skrifað út um land. Alt hafði lent í makki við kosningabandalag Alþingis, sem síðar tók sér nafnið íhalds- flokkur. Tjáði eg Jóni að mér virtist allilla á máli okkar hafa verið haldið og vildi eg helst gefa það frá mér þar sem það væri að færast yfir á þennan grundvöll. Virtist mér að Jón væri ekki heldur ánægður, enda kom það síðar á daginn. Það varð þó úr að eg lofa að koma á fund (í Alþingishúsinu) skömmu síðar. Þegar þar kemur eru málin ekki undirbúin frá þeirra hálfu. Kom einn þing- manna bandalagsins, auk Jóns Sigurðssonar, til mín og afsakaði að ekki væri hægt að tala við mig að því sinni. „Það þætti leiðinlegt að láta sjá sig á nærbuxunum". Var þá ákveðið, að eg kæmi þangað næsta morgun. Þangað kom eg á ákveðnum tíma. Brá mér þá í brún, því að sá maðurinn, er eg hafði mest haft saman við að sælda um þessi mál var þar þá ekki staddur. Á eg við Jón Sigurðsson. En hins- vegar voru þar fyrir allir þing- menn kosningabandalagsins nema Bjöm Kristjánsson og aðrir kaup- menn þess, er ekki sáust þar inn- an dyra. Matthías Einarsson, til að sitja skurðlæknaþing í Gautaborg, en hinn þriðji, Sigurður Magnússon, á læknaþing í Kaupm.höfn. Kennaraþing og Sambandsþing U. M. F. 1. hafa staðið yfir und- anfama daga. 30 danskir verkfræðingar eru nýkomnir hingað til bæjarins í kynnisför. Meðal þeirra eru Neer- gaard, form. danska verkfræð- ingafélagsins og Flensborg, for- stjóri ríkisjámbrautanna dönsku. Huitfeld, sendiherra Norð- manna í Kaupm.höfn og frú hans eru stödd hér í kynnisför. Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður er nýkominn heim frá Kaupmanahöfn. Samkomulag hafði orðið milli hans og danska þjóðminjavarðarins um heim- flutning ýmsra íslenskra gripa, þar á meðal er hökull Jóns Ara- sonar og fleiri kirkjugripir. Hvítá hefir nýlega verið veitt á Flóann í tilraunaskyni. 17. júní. Hið árlega íþróttamót hófst á Iþróttavellinum hér 17. þ. m. Til hátíðabrigða gengu 20 menn í þjóðbúningi í fararbroddi. Ritstj. Tímans kom heim í gær úr kosningaleiðangri um Stranda- sýslu. Ekki fékst andstæðingur- inn, Bjöm Magnússon, til að sækja fundi, og var þó fast að honum lagt að gjöra það. Á bak við Tr. Þ. boðar hann aðra fundi síðar og mun annarhvor ráðherr- ann eiga að teyma undir honum á þeirri yfirreið. Fyrsti plógurinn sem Torfi i Ólafsdal smíðaði og þarafleiðandi elsti íslenski plógurinn, hefir ver- ið í eign Búnaðarfélags Geiradals- hrepps í Barðastrandarsýslu. Tr. Þ. keypti plóginn nú í ferð sinni, handa Búnaðarfjelagi Is- lands, og verður hann geymdur. Embættisprófi í guðfræði luku í vikunni: Eiríkur Brynjólfsson I. eink. I2OV3 stig, Ólafur Ólafs- son II. eink. betri 752/3 st. og Sigurður Gíslason II eink. betri 792/3 st. ----0---- Dalakosningin. Ekkert hérað hefir verið meir afskift en Dalir frá hálfu þjóð- félagsins. Strandferðir era í hinu mesta ólagi þangað. Ekkert reynt að koma akvegi yfir fjallið. Engin bryggja í Búðardal, hvað þá ann- arsstaðar. I fyrra tókst einum Framsókn- Var svo fundur hafinn. Lýsti Magnús Guðmundsson aðdrag- anda málsins að nokkru. Stiklaði hann mjög á þeim hlutanum, sem mér var kunnur. Um hinn hluta aðdragandans fór hann og aðeins örfáum orðum. Næstur honum talaði Jón Þorláksson. Af ræðu hans kom það skýrt fram, að um var að ræða pólitíska flokksmynd- un og blaðið • átti að hlaupa af stokkunum fyrst og fremst vegna kosninganna, er í vændum vora. Sneri hann að lokum máli sínu til mín og lagði fyrir mig nokkr- ar spurningar, er hann nefndi samviskuspumingar. Ein þeirra var á þá leið, hvort eg og þeir, sem eg hefði umboð fyrir úr Borgarfirði, myndum ófúsir að taka þátt í stofnun blaðsins væri t. d. Björn Kristjánsson aðili í þessu máli. Mun það meðal ann- ars hafa átt að vera prófsteinn á vora pólitísku trúarjátningu og auk þess borið fram vegna þeirr- ar sprengingar, er eg síðar fékk að vita, að orðið hafði á fundi bandalagsins kveldið áðúr og var orsök þess, að Jón Sigurðsson var ekki staddur á þessum fundi. Sagði eg hiklaust, að vér væram í andstöðu við stefnu hans og kaupmanna í verslunar- og við- skiftamálum. Taldi þá Jón Þor- láksson mikinn vafa á því hvort þeir ættu nokkuð að binda trúss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.