Tíminn - 02.07.1927, Síða 2

Tíminn - 02.07.1927, Síða 2
110 TlMINN SMÁRA SHÍBRLÍKÍ IKZa.TJ.pfélagsstj órar I Munið eftir því að haldbest og smjörí líkast er „Smára“ - smjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík. Bændaskólinn á Hóliim. Með því að það er ákveðið, að bygt verði á Hólum í stað húss- ina um brann í haust, tilkynnist, aö skólinn starfar að vetri eins og að undanfömu. Jafnframt tilkynnist að alt sumarið milli skólavetranna geta nokkrir piltar fengið tækifæri til að stunda verklegt nám við nýyrkju eingöngu. Páll Zóphóníasson. P.W.Jacobsen&Son Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarmu frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og efni i þilfar til skipa. M útlöndum. Lindberg, sá fyr flaug yfir Atlantshaíið í vor, fékk heldur en ekki móttökur er hann kom heim aítur til Bandaríkjanna. Hann var fluttur á herskipi yfir hafið og fjögur herskip komu á móti og slógust í förina og þegar komið var í höfn fögnuðu öil skip flotans sem viðstödd voru með mikilli skothríð og blæstri. Og fagnaðarlátum fóiksins ætlaði aldi-ei að linna. Er talið að eng- um haii fyr verið íagnað meó slíkum gleðilátum í Bandarlkjun- uxn. — Kosningar eru nýafstaðnar á írlandi. De Valera, foringi þeirra Ira sem vilja aigjörlega slíta sambandinu við England, lagði afarmikið kapp á að vinna á í kosningunurn og hafði saínað miklum kosningasjóði meðal Ira í Ameríku. Hann hélt og fylli- lega kjörfylgi sínu, en engu að síður er heildarútkoman sú að V3 greiddra atkvæða má telja með sambandinu við England. En Cosgrave forseti, aðalandstæð- ingur De Valera, hefir tapað mjög við kosningamar. Haxm hefir t. d. fengið bændur á móti sér vegha stefnu sinnar í skatta- málum. Engu að síður verður hann forseti áfram en breyting verður á skipim stjórnarinnar. Er alment svo litið á að Cos- grave haíi furðanlega'' tekist að stjórna landinu undanfarin 4—5 ár. Alt lá sem í rústum er hann tók við í lok borgarastyrjaldar- ixmar; heift og hatur manna í milli; fjárhagur ríkis og ein- staklinga sérlega bágboriim og engin full skipun gerð milli Ulsters og hins hluta Irlands. Fult samkomulag er nú fengið við. Ulster og mikil bót ráðin á fjárhagsástandinu. Héðan af er það talið nálega víst að Irar verði áfram í sambandinu við England og að smámsaman gleymist hin gömlu deilumáL — Enn hefir hitnað í kolunum milli Rússlahds og Póllands út af morði rússneska sendiherrans í Varsjá. Rússastjóm bar fram kröfu um það að fylgjast með í rannsókn morðmálsins, til þess að fá tryggingu fyxir því að ekki væri hilmað yfir ef fram kæmi að aðrir hefðu staðið að morðinu en sjálfur morðinginn. Eimfremur krafðist Rússastjóm þess að mörgum rússneskum flóttamöim- um, keisarasinnum, sem dvalist hafa í Póllandi, væri vísað úr Fyrir rúmum mánuði síðan birtist grein í tímariti sem kirkju félög mótmælenda í Bandaríkj- unum gefa út, um sjálfstæðis- baráttu Kínverja. Greinarhöf- undur er frægur Kínverji, T. Z. Koo að nafni, búsettur í Shang hai, einn af helstu starfsmönnum Kristilegs félags ungra manna í Kína. Má ætla að grein þessi flytji sérlega ábyggilegar fregn- ir, og í henni er svo margt nýtt fyrir okkur íslendinga, um þessi einna merkustu tíðindi sem nú eru að gerast í heiminum, að rétt þykir að birta greinina. Af síðari hluta greinarinnar má sjá að henni er einkum beint til Bandaríkjanna, enda hafa þau farið að mun sanngjamlegar að í skiftum sínum við Kínverja en önnur stórveldi. Greinin hljóð- ar svo í lauslegri þýðingu: „Þjóðemisbaráttan sem nú er háð í Kína fyrir sjálfsákvörðun og sjálfstjóm beinist að þrennu. Fyrst og fremst er barist fyrir stjómmálalegri einingu Kínaveld- is undir þjóðlegri stjóm og hvíli vald hennar á vilja þjóðarinnar. Þvínæst er barist fyrir bættri landi. En báðum kröfunum var harðlega neitað. Málið var leitt tii lykta á stuttum tím%.Morðing- inn taldi sig ekki eiga neinn vitorðsmann. Hann var ekki dæmdur til dauða heldur í lífs- tíðarfangelsi og rétturimx mælti með því að hann yrði náðaður þannig að fangelsisvistin yrði stytt í 15 ár. Rússnesku blöðin eru hamslaus af reiði yfir dóm- inum. Hafa afarfjölmennir mót- mælafundir verið haldnir í Moskva og hinum hörðustu ásök- unum rignt yfir pólsku stjóm- ina. — Þó að komið sje langt fram á sumax, voru exm, er síðast fréttist, um 54000 menn atvinnu- lausir í Danmörku. Svo mikið vantar enn á að Danir séu komn- ir yfir hinar voðalegu afleiðing- ar gengishækkunarinnar. Og af hinum fróðustu mönnum er full- yrt að enn um langa hríð muni Danir eiga eftir að búa við marg- faída erfiðleika vegna hækkunai- innar. — Fundur hefir verið haldinn undanfarið í Genevé, til þess að ræða um vígbúnað stórveldanna á sjó. Má skoðast sem framhald Washingtonfundarins sem hald- inn var um sama mál að for- göngu forseta Bandaríkjamia. Þar varð það samkomulag milli Englands, Bandaríkjanna og Jap- ans, um stærstu herskipin að hlutfallstalan yrði ákveðin þann- ig: England og Bandaríkin 5 hvort, en Japan 3. Nú á fimdin- um, sem yfir stendur, bera Bandai-íkin fram þá kröfu að sama <hlutfallstala gildi einnig um minni herskipin. Benda Eng- lendingar á að þeir hafi marg- falt meiri þörf fyrir stóran flota, til þess að tryggja sambandið milli hinna einstöku landa heims- veldisins breska, sem dreifð eru um öll höf. Það kemur fyrir ekki. Bandaríkin krefjast þess að eignast jafnstóran flota og Eng- land og þau eiga nóga peninga til þess að borga með. Er talið víst að þau verði úrslitin og er þetta þá alleinkennileg „afvopnunar“- ráðstefna. Frakkland og Italía tóku engan beinan þátt í fundin- um, og vilja enga bindandi samn- inga gjöra um stærð flota sinna. — Verslimarráðherra Banda- ríkjanna hefir látið gera áætlun um tjónið af vatnavöxtunum miklu í Missisippi. Áætlunin nem- ur 400—500 miljónum dollara. Auk þess sem xlkið í mörgum til- fellum greiðir tjónið af flóðinu, á þeim landsvæðum, sem vatni var beinlínis veitt á til þess að fjárhagslegri afkomu fjöldans, að geta fjarlægt þorra þjóðarinnar frá þeim landamærum hungurs- ins sem hann nú býr við. Og loks er barist fyrir því að vekja virð- ingu hinnar kínversku þjóðar fyrir sjálfri sér og að veita henni jafnháan sess og aðrar hafa í fjölskyldu þjóðanna. Kínverjum er nú farið að skilj- ast það að myndun þjóðlegrar stjórnar sem styðjist við-þjóðar- vilja, er fyrsta og undirstöðuskil- yrði fyrir viðreisn þjóðarinnar. Myndun slíkrar stjómar mun takast í þrem áföngum. Fyrsta sprettinn verður að beita her- valdi. Það er meðan verið er að koma öllum, tuttugu og einu, fylkjum Kínaveldis undir eina stjóm. Það verður að gerast með hervaldi ef með þarf. Það er þetta, sem nú er verið að gera í Kína, og hersveitum þjóðemis- sinnanna hefir þegar orðið það ágengt, að þær hafa lagt undir sig 16 af 21 fylki. — Næsti spretturinn eftir hermenskutíma- bilið er það sem dr. Sun-Yat- sen var vanur að kalla æfingar- tímabilið; þegar kínverska þjóð- in fær að æfast við það að eiga þjóðlega stjóm. Þriðja tímabilið verður hið reglulega lýðfrelsis- tímabil, þeg^r stjóm þjóðariim- létta á annarsstaðar, hafa safn- ast 30 miljónir dollara til þess að hjálpa þeim sem fyrir urðu. — Talið er að Frökkum hafi nú loks tekist að friða Sýrland nokkumveginn til fulls. Allmarg- ir uppreisnarmanna gengu á vald Frakka um miðjan síðastl. mán- uð. Almenn uppgjöf sak^ hefir átt sjer stað á báða bóga og ver- ið er að ganga frá allsherjarsátt- mála um deilumálin. — Gengishækkunin í Danmörku ar er skipuð af þjóðinni til þess að vinna fyrir þjóðina. — Annað stórmálið er fjármála- legs eðlis. Kína er nú ekki leng- ur búnaðarland eingöngu, heldur að verða jafnframt iðnaðarland; við emm að hverfa frá handiðn til vélavinnu. Breytingu þessari verða samferða samskonar viimu- deilur og breytingar á kjörum fjöldans, sem urðu samfara hinni miklu iðnaðarbyltingu í Norður- álfunni. Verkamennimir heimta styttri vinnutíma, hæm laun, sjúkdóms- og slysatryggingar o. s. frv; Sagðist svo frá enskum manni, sem kynti sér rækilega verkamannahreyfinguna í Han- kow: Verkamannahreyfingin í Kína, er nú stödd þar sem sú hreyfing stóð á Englandi fyrir 20 ámm. Stefnan hjá stjóm þjóðemis- sinnanna, í fjármálum og at- vinnumálum er sú, í stórum dráttum, að ríkið styðji og veiti hvatning til þess atvinnureksturs og atvinnugreina sem afkoman hvílir á: að framleiddur sé nóg- ur matur fyrir þjóðina, nógur klæðnaður, reist nægilega mörg hús og samgöngum haldið uppi. Þetta er hvorki socíalismus né kommúnismus. Frumkvæðið er ekki tekið af fólkinu, en það er hefir haft í för með sér afskap- lega erfiðleika fyrir iðnaðinn, eins og oft hefir verið getið um hér í blaðinu. Atvinnuleysi hefir aukist geysilega, því að á mörg- um sviðum hefir framleiðslan alveg stöðvast. Kemur þetta mjög hart niður bæði á iðnaðaríor- kólfunum, sem flestir eru í íhaldsflokknum og á verkamönn- um, sem flestir eru í Jafnaðar- mannaflokknum. Hafa iðnaðarfor- kólfarnir snúið sér til stjómar- til hins ætlast, að stjómin vinni með þjóðinni að því að koma nú- tímasniði á iðnaðinn og að koma fjármálunum á tryggan gmnd- völl. Kommúnismus getur ekki þrif- ist í Kína. Það er svo um allan þorra Kínverja, að vegna uppeld- isins, kynslóð eftir kynslóð, býr 1 þeim eðlisbeigur við allar rót- tækar tillögur um breytingar eða byltingu á sviði atvinnulífs og fjármála. Síðastliðin 2000 ár hef- ir hverju einasta kínversku bami verið kendur . lærdómurinn að rata meðalveginn. Sá lærdómur á svo mikil ítök í hugum Kínverja að óhugsandi er að það krafta- verk komi fyrir að 400 miljónir manna snúist á fáum árum til fylgis við svo róttæka fjármála- stefnu, sem kommúnisminn er. Kommúnismus getur ekki þrif- ist í Kína af því það er ekki nægilegur auður til í Kína til þess að skapa grundvöllinn. Dr. Sun hefir réttilega sagt: Það er ekki misskifting auðsins sem er viðfangsefnið á fjármálasviðinu, heldur skortur á auðlegð. Mönnum skjátlast mjög er þeir bera saman aðstöðuna á Rúss- landi og í Kína. I Kína era mjög fáir auðmenn, en margar, margar miljónir manna lifa aðeins ofan innar með áskoran um að lög- leiddir yrðu verndartollar í bili á ýmsum iðnaðarvörum, til hjálpar iðnaðinum og minkunar á at- vinnuleysinu og er krafa þessi studd af mörgum Jafnaðarmönn- um. En stjórnin tekur þessari málaleitun mjög þunglega. Utaf þessu hefir merkasta blað Ihalds- rnanna í Danmörku, Berlingske Tidende, lagt það til að Ihalds- menn og Jafnaðarmenn sem sam- einaðir hafa meirihluta atkvæða í Fólksþinginu tækju höndum saman um að steypa Vinstri- mannastjórninni, og styddu stjórn sameiginlega með þvi veikefni að leysa vandræði iðn- aðarins og draga úr atvinnuleys- inu. Blaðið heldur því fram að þetta hefði raunar þegar átt að gjörast upp úr síðustu kosning- um, átelur flokksstjóm Ihalds- manna fyrir að hafa ekki leitað slíkrai- samvinnu við Jafnaðar- menn og fullyrðir að ekki hefði staðið á Jafnaðarmönnum til slíkrar samvinnu. Lengra er mál- um ekki komið er síðustu dönsk blöð fóm hingað. Er þess að vænta að Morgunblaðið okkai’ telji þessa „sambræðslu“ vænt- anlegu danskra íhalds- og Jafn- aðarmanna, heldur. alvarlegt fyr- irbrigði. — Aukakosningar sem fram hafa fariði á Englandi undanfar- ið benda mjög sterklega í þá átt að frjálslyndi flokkurinn sé nú aftur að vinna fylgi. En að sama skapi fækkar atkvæðum Ihalds- flokksins. Það er yfirleitt talið fullvíst að gengi stjómarinnar sje mjög fallandi. Er það al- mannarómur að hún hafi um of látið hina róttækari Ihaldsmenn innan flokksins ráða stefnunni. ... Fréttir. Magnús Friðriksson frá Stað- arfelli beinir þeirri ósk til blaða- útgefenda og annara sem senda honum blöð eða bréf í pósti, að rita utan á að. Stykkishólmi, því að hann er fyrir nokkm al- fluttur þangað. Látinn er 13. f. m. Nikulás barnakennari Þórðarson á Kirkju- læk í Fljótshlíð, rúmlega hálf- sjötugur. Merkur maður og vel látinn. Klak- og vatnarannsóknir. Stjórnir Búnaðarfélags Islands og Fiskifélags Islands hafa orðið ásáttar um samstarf félaganna við hungurmörkin. Flestir bænd- anna eiga landið sem þeir lifa á, örlítinn blett, svo að eini auður- inn sem kæmi # til skifta, er í höndum kaupmanna og banka- manna í stóm borgunum. Ef skift væri þeim takmarkaða auði milli miljónanna, þá mundi það varla veita stundarlétti. — Þriðja stórmálið er barátta þjóðar okkar fyrir annari sam- búð við Vesturlandaþjóðimar, á grundvelli jafnréttis og gagn- kvæmrar virðingar. Síðastliðin 80 ár hafa Vesturlandaþjóðimar hrifsað af Kína með hervaldi bæði lönd og sérréttindi. Það er ekki nema eðlilegt að þær vilji halda því eins lengi og unt er. En Kínverjar hinsvegar, sem nú era komnir til fullrar meðvitund- ar um sjálfa sig, þrá það með ákefð að ná aftur hinum týndu löndum og sérréttindunum. Enn kemur atriði til greina í þessu sambandi. Og þó að ekki sé um það ritað í samningunum, þá eykur það mjög á beyskjuna á milli. 1 hálfa öld hafa Vestur- landaþjóðimar, einkum þær sem búa á meginlandi Norðurálfunnar, unnið að því að festa þá skoðun að Norðurálfumaðijrinn væri æðri vera en Austurlandabúinn. Þetta var framkvæmt með því að beita

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.