Tíminn - 13.08.1927, Qupperneq 3

Tíminn - 13.08.1927, Qupperneq 3
TÍMINN 1S5 Grantham norður um land með Brúarfossi á morgun. Rausnarleg gjöf. Nýlega hefir komið tilkynning til háskólaráðs- ins um, að íslenskur maður í Ameríku, Jóhann Jónsson, ættað- ur úr Skagafirði, hafi arfleitt há- skólann að nærri 20 þús. krónum. Maður þessi er látinn. Hann and- aðist í Nýja Islandi í Kanada. Hann átti enga erfingja, sem fé hans bæri að lögum, og skyldi það því falla til Kanada. Þá benti síra Rögnvaldur Pétursson hon- um á háskóla íslands, og varð það til þess, að Jóhann gaf há- skólanum féð. Verður það lagt í sérstakan sjóð, sem jafnan sé eign háskólans með nánari fyrir- mælum. -o- Á Atlantshafi 23. júní 1927. Kæri hr. ritstjóri! Hjá góðum íslendingum í Kaupmannahöfn náði eg í „Veí'- arann mikla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; ennfremur „Bréf til Láru“ eftir Þórberg Þórðarson og „Kaþólsk viðhorf" eftir Lax- ness. i . J -, Eg lofaði hinurn íslensku vin- um mínum að skrifa þeim bréf með nokkurskonar dóm um bæk- urnar. En er eg var búinn að Iesa. þær, fanst mér, að vel mætti vera svo, að sumum öðrum kunn- ingjum mínum þætti gaman að því að lesa athuganir mínar, og því sendi eg þær til Tímans, sem eg stöðugt les. I. Halldór Kiljan Laxness: Vefar- inn mikli frá Kashmír. Bókin finst mér einkennileg fyrir þá hispurslausu einlægni, sem höf. sýnir í því að leggja sál sína alls- nakta fyrir alla. Steinn Elliði (sem mér skilst vera „personi- fication“ höfundar bókarinnar) hikar ekki við að lýsa sér sjálf- um, án allrar hlífðar. Hann er jafnvel enginn eftirbátur Strind- bergs í því efni. En Strindberg hugsa Svíar nú um þessar mund- ir táknist best með myndastyttu, þar sem hann er sýndur bókstaf- um þá slá af um helming, verð- ur þá 1500 kúa fjölgun, mjólkur- framleiðslan aukin um nál. 3,5 milj. lítra, sem samsvarar 1 milj. króna. Við þetta vex líká áburðarframleiðslan, en ræktun- araðstaðan batnar ekki að því skapi, því að _nú eru það stærrí tún, sem þarf að teðja og halda við í rækt. Menn athugi nú þessar leiðir til kúafjölgunar: bætta og aukna ræktun lándsins, og munu við rétta athugun sannfærast um að báðar eru færar, og báðar sjálf- sagðar. Margföld reynsla sýnir að tún- in geta vel gefið af sér V3 meira en þau gera nú og öllum mun nú vera ljóst orðið að nóg er hér af túnræktarlandi, og að mikið af því stendur núverandi túnum langtum framar að nátt- úrlegum gæðum. Þá er að athuga hvort nokkuð gæti unnist við ræktun kúnna. Hér hafa nú verið til naut- griparæktarfélög í meira en 20 ár. Skýrslur þeirra sýna með töl- um það sem öllum var reyndar áður ljóst, að kýrnar okkar eru mjög misjafnar að gæðum, og þær sýna að hér er betri efnivið- ur í kúastofninum en nokkurn hafði grunað eða gert sér ljósa grein fyrir. Samkvæmt skýrsl- um félaganna 1915—16 til 1924 —25, sem ekki er búið að birta, lætur nærri að meðal kýrnytin megi teljast 2300 kg. eins og eg hefi gert hér að framan, en þar finnast kýr, sem mjólkað hafa lega nakinn. — Skyldi Laxnes kanske eiga samskonar „heiður“ í vændum á íslandi? Strindberg og „Vefarinn“ eru fjarskalega líkir í mörgu, — og jafnvel í því að gerast kaþólsk- ir — eftir að hafa lifað svallara- lífi og efast um alt og guðlastað á hinn svívirðilegasta hátt. Ef til vill verður þetta (að ger- ast kaþólskur undir svona kring- umstæðum) að 'skoðast „hegning“ fyrir líf „hins týnda sonar“ — það er bara svo alt öðruvísi en í aæmisögunni, í henni endar alt svo miklu betra og fallegra en hjá Strindberg og Steini Elliða. „Vefarinn“ er hárskörp lýsing á spiltum nútíðarlýð. Ekki kemur þetta hvað síst fram í því, sem snertir kynferð- islífið. Hið sexuella er (í bókinni eins og víða í heimi) keyrt alveg á skökku. Dæmi þess eru afar- mörg. Hér nægir að benda á slíka kafla, þar sem konan og skækjan báðar eru — „hórur“, eða þá í síðari hluta bókarinnar, þar sem Steinn álítur brotið, sem hami framdi með giftu kon unni, vera heilagt! Hér er sann- arlega í tvö horn að líta! Annað- hvort verður alt sexuelt að synd og svívirðing hjá Steini, e ð a — á öðrum tímum — verður hið mesta sexual-svall, versti hór- dómur, gott og göfugt, verður að helgum „athöfnum“. Hvorttveggja er vitanlega jafn- rangt. En mikill hluti mannkyns- ins í svokölluðum „siðuðum11 heimi e r nú einu sinni slíkur á vorum tímum. Parísar-lífið er dæmi upp á annað af þessu öfgalífi, þjóðverj - inn Otto Weiniger, Svíinn Strind- berg og „Vefarinn mikli“ eru dæmi hins síðara. Margar, já vafalaust margar manneskjur yfirselja sig sexual- svalli í stórborgunum, án þess að séð verði að þær eiginlega finni nokkuð verulega ljótt í því. Svo er heimurinn búinn að fara með þær. Ósiðsemin er svo megn, að fólk virðist ekki sjá ósómann. I París spurði eg eina þeirra mörgu gatna-stúlkna, sem buðust til lauslætis við mig, hvort hún ekki héldi að slíkt líf væri synd. Svarið var þetta: „Synd? Hvem- ig getur það verið synd, sem allir gera?“ yfir 5000 kg. og aðrar sem ekki hafa náð 1000 kg. ársnyt. Þetta sýnir glögglega að kýrnar eru afarmisjafnar að það er til mikils að vinna og mikil von um góðan árangur ef unnið er að því með festu og alment að útrýma ritt- unum nytlágu og velja lífkálfa aðeins undan bestu kostagripun- um, að svo miklu leyti sem mögu- legt er. En þetta er ekki hægt að gera með fullri festu og sam- kvæmni, nema haldnar séu ná- kvæmar fóður- og mjólkurskýrsl- ui' og ættbækur fyrir bestu ætt- irnar — ættmæður og ættfeður og afkvæmi þeirra af báðum kyj- um. — Þess vegna þurfa naut- griparæktarfélög að vera í hverri sveit, og þegar eg nefni ræktun fólksins í sambandi við þetta þá á eg fyrst og fremst við það að vakinn sé skilningur þess á þýð- ingu félagsskapar á þessu sviði og vilji þess, áhugi og framtak til þess að fylgja fram þeim skilningi í verkinu, með eftir- lits- og kynbótafélögum. Ef tekin er besta kýrin í hverju félagi öll þau ár sem skýrslur þeirra ná til og reiknað meðaltal fyrir þær kýr allar, þá | mun láta nærri að það verði 3500 i lítrar. Séu á sama hátt teknar lökustu kýrnar, þá verður meðal- tal þeirra nálægt 1500 lítrum. Það munar þannig hátt upp í meðal kýrnyt á þeim tveim kúa- hjörðum, sem settar væru saman úr þessu tvennskonar efni. Ger- um ráð fyrir að kýrin þurfi sér til viðhalds 7 kg. af meðaltöðu á Og svo er það svo einkarhent- ugt í kaþólskunni að geta losnað við óróleikann, skyldi hann gera vart við sig, með því að játa líf sitt eins og það gerist — skrifta- faðirinn er auðvitað líka breysk- ur maður — og fyrirgefningin fæst alveg víst. „Náðin“ er mikil. Fyrir þá, sem fara óvenjulangt í spillingu, eins og t. d. Steinn Elliði, er það líka ágætt ráð að gerast múnkar, þar sem mein- lætið kemur í stað svallsins og alt það sem er óspilt og náttúru- legt líf hjá manninum verður dæmt syndugt og saurugt, — þar sem t. d. sameining manns og konu verður sett í skugga og fyrirlitning. „Skírlifið“ er ideal Steins á vissum tímum — þetta „skírlífi“, sem hann telur aðal- orsökina til þess að kaþólskan er til! Þetta „skírlífi“, sem mundi gereyða mannkyninu öllu — ef virkilega væri lifað eftir því! „Vefaranum“ hefir auðnast að gefa alrétta og skiljanlega ástæðu fyrir því að hann snerist til ka- þólslui öfganna — ástæðan er hans eigin ónáttúra. Náttúrulegt líf manna á að helgast guði og er honum þá þóknanlegt, en kaþólskan með sinni sérstökú siðfræði (móral), klausturlifnaði, meinlætalífi og þessháttar er blátt áfram ónátt- úra. | „Vefarinn“ er góð lýsing á vondu lífi á vorum dögum. Víða eru spakmæli, en jafnvíða hringlandi vitleysur. Hver, sem les bókina, mun samsinna því. i 1 II. Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru og H. K. Laxness: Kaþólsk viðhorf. Sem höfundur finst mér ; Þórbergur standa miklu lægra en Laxness. Bók Þórbergs er ekki umfangsmikil, en þar ægir öllu. skyldu og óskyldu, saman. Það skársta í bókinni er ádeila hans á kaþólskuna; en aðalefnið í þessu er þýtt úr ensku, lánað úr bók Upton Sinclairs: „Gróði af trúarbrögðum“. Það er því ekki hægt að skrifa þetta til verulegrar inntektar hjá Þór- bergi. Ádeila Þórbergs um kristni al- ment er of geyst til þess að geta gert verulegan skaða. Sama hygg eg að hægt sé að segja um aðal- dag en til afurða 0,8 kg. af töðu fyrir hvern lítra mjólkur. Gerum ennfremur ráð fyrir að gjafa- tíminn sé 250 dagar og að kýrin mjólki á þeim tíma 3/4 ársnytj- ar. Kýr, sem mjólkar 3500 lítra ! á ári mjólkar þá á gjafatíman- | um umj 2600 lítra en 1500 lítra : kýrin um 1100 lítra. Báðar þurfa | jafnt viðhaldsfóður eða 1750 kg, | af töðu. Auk þess þarf góða kýr- 1 in 2080 kg. til mjólkur en hin * aðeins 880 kg. Munurinn á fóð- j urþörfinni verður því 1200 kg. og 1 fyrir þá aukagetu gefur kosta- I kýrin um 1500 lítra mjólkur. Sé j mjólkin virt á 30 aura lítrinn, nemur þetta 450 krónum og það er góð borgun fyrir 12 töðuhesta! Af þessu dæmi má öllum vera ljóst til hvers er að vinna í kúaræktinni með úrvali og kyn- bótum. En kynbætur eru ekki á- hlaupa- eða ígripaverk. Þær eru seinunnar og margar góðar vonii' geta brugðist, áður en verulega verður um þokað. En árangurinn er þó vís með tímanum, ef unnið er að ákveðnu takmarki með festu og þoli. Setjum svo að það tækist að hækka meðalkýrnytina stig af stigi um 100—200—300 —400 og 500 lítra. Fyrir 18000 kýr og með 30 aura verðlagi nemur þetta árlega fyrir 100 lítra hækkun 0.54 milj. kr. 200 lítra hækkun 1.08 milj. kr. 300 lítra hækkun 1.62 milj. kr. 400 lítra hækkun 2.16 milj. kr. 500 lítra hækkun 2.70 milj. kr. Eitthvað er nú vert að leggja á sig til þess að draga þessa efni hans um auðvald og vinnu. Frásagnir um afskifti Alþingis af fjárbeiðnum hans finst mér varla eiga heima í bókinni og lækkar bókmentalegt gildi hennar. Sama má segja um langloku Þórbergs um að hann hafi verið „óléttur". Hvílík heljar vitleysa! Ekki gagnar að vitna í svo og svo mörg mikilmenni veraldar, þessari vitleysu til réttlætingar. Höfundurinn að Bréfunum til Láru vex ekki að áliti fyrir það. Eins og áður er sagt, er sá hluti bókarinnar, sem spjallar um kaþólskuna, veigamesta efnið. En lokleysur finnast þar samt, þar sem t. d. segir, að „drykkju- mannahælin í Bandaríkjunum séu kostuð af áfengissölunum, en ka- þólsk kirkja annist rekstur þeirra“. Fyrst og fremst má nefna, að þessi hæli eru að mestu lögð niður síðan bannið komst á. I öðru lagi er það ósatt, að ka- þólsk kirkja annaðist rekstur þeirra. Og jafnvel þó svo hefði verið, þá væri vitaskuld enginn vansi í því líknarstarfi, heldur lofsvert, að kaþólsk kirkja ynni að því. Svar Laxness fjailar aðeins um þann hlutann í Bréfum til Láru, sem snertir kaþólska kirkju. Bókin hefir fundið náð í Landa- koti, því hún ber „imprimatui“ J. M. Meulenbergs, og fjarri lagi mun varla vera að halda, að tals- vert af „trúvörninni“ hjá Lax- ness sé tilkomið fyrir aðstoð klerkanna kaþólsku. Tilraunir til þess að smána mótstöðumann sinn gerir hr. Lax- ness margar í bók sinni, en slíkar ,,röksemdir“ eru harla léttvægar. Oftar en einu sinni heldur hr. Laxness því fram, að Þórbergur hefði átt að leita til sín um gögn, já, jafnvel, að hann mundi hafa tekið persónulegt álit Laxness sem góða og gilda vöru í stað þess að færa sér í nyt hið marg- skrúðuga vopnasafn hr. Upton Sinclairs. Skárra er nú sjálfs- álitið! Þórbergui' vitnar í fjöldamarg- ar kaþólskar heimildir, svo sem páfa Píus IX, páfa Leó XIII, Joh. Bonzano, dr. S. B. Smith o. fl. — Laxness gengur fram hjá þessu o g segir um Þórberg: aura í bú einstaklingsins og þjóð- félagsins. Auk þess sem kýmar eru svo misjafnlega nytháar, sem sagt hefir verið, þá er og ákaflega misjafnt hversu þær eru „smjörgóðar“, eftir því sem fitumælingarnar sýna, en verð- mæti mjólkurinnar fer mjög eft- ir því, einkanlega þegai' hún er send til mjólkurbúanna, hversu mikil fitan er í henni. Um þetta ætla eg ekki að fjölyrða, en rétt til dæmis um hverju hér getur munað, skal eg benda á að í einu og sama félagi hefir það komið fyrir, eftir því sem skýrslumar herma, að eitt árið gaf nythæðsta kýrin 3304 kg. mjólkur með að- eins 2,65% fitu, en það svarar til þess, að fá mætti úr ársnytinni 96 kg. af smjöri. Tveimur árum síðar gaf nythæðsta kýrin í sama félagi 3293 kg. mjólkur með 5,1 % fitu og það svarar til þess að fengist gætu úr þeirri ársnyt 189,5 kg. smjörs. Og þessar kýr voru báðar á sama bænum og fæddar sama árið! Hvort sem treysta má þessum tölum eða ekki, þá er hitt víst að fitumagn — og þar með verulegt verðmæti mjólkurinnar — er mjög mis- jafnt, og því má ekki gleyma, þegar um úrval er að ræða og kynbætur. Hvað mönnum verður úr mjólk- inni og hversu hátt má meta hana í þjóðarbúskapnum, fer mjög eftir því hvemig með hana er farið. Skipulagsbundin sala þeirrar mjólkur, sem heimilin vilja selja til neyslu óunna og FJÁRMARK. Tvístýft aftan hægra eyra, biti framan og tvístýft framan vinsta eyra; brennimark: G J L. Georg Jónsson Laugarbökkum. Ölfusi. Rauður hestur með mark: vaglrifað fr. h.; sýlt v. er í óskilum í Fjalli á Skeiðum. Mæður í Hraunhreppi! Ykkur öllum þakka eg hjartanlega fyrir dýrmætar gjafir og hlý orð á 30 ára ljósmóðurafmæli mínu. Lækjarbug, 28. júlí 1927. Guðrún Norðfjörð. TILKYNNING. Sendi þeim er þess óska alt efni til gummiskóviðgerðar gegn póstkröfu, hvert á land sem er. Verðlisti og leiðarvísir ókeypis. Þói’aiinn Kjartansson Laugaveg 76. Rvík. „Hvers vegna spurði ekki Þór- bergur mig?“ — Já, — svo heit- tiúaður sem Laxness er á ka- þólskuna, mundi Þórbergur sjálf- sagt hafa grætt meira á því en á öllu öðru!!! A einum stað hefir hr. Laxness tekist furðu vel að líkjast Þór- bergi að meinlokum. Það er á síð- ustu blaðsíðu svarsins, þegar hann ámtélir Þórbergi fyrir „að hafa ímyndað sér að hann væri óléttur“! En Laxness sjálfur læt- ur Stein Elliða í „Vefaranum" á bls. 289 segja að hann sjálfur sé „skækja“! Það mun vera nokk- urnveginn jafnómögulegt fyrir karlmann að vera skækja sem að vera „óléttur". Jæja! Bækurnar vekja vonandi hugsun og umtal, og þá er kann- ske eitthvað gott að fá úr þeim, enda þótt „tónninn“ og orðatil- tækin í þeim séu langt frá því að vera fagurfræðileg. David Östlund. skipulagsbundinn félagsskapur til að vinna úr mjólkinni, markaðs- v'örur (smjör, skyr og osta) hef- ir hvervetna reynst bændum notadrjúgur, einnig hér á landi. Þess vegna verða bændur að ganga í mjólkursölufélög og stofna mjólkurbú þar sem því verður við komið og til nokkurs verulegs er að vinna. I þessu sem öðrum efnum reynir á ræktun fólksins. Fyrir þá, sem þurfa að nota alla mjólkina til heimilisþai'fa, skiftir mestu um framleiðslu- kostnaðinn og þar veltur mjög á j ræktun landsins og ræktun kúnna | eins og sýnt hefir verið fram á. Fyrir hina, sem hafa mjólk að selja, bætist svo hér við hvemig tekst með söluna og mjólkuriðn- aðínn — smjör-, skyr- og osta- gerð eða niðursuðu. Einstakling- inn munar ekki mikið um eyris hækkun á mjólkurlítrann, en fyrir heildina nemur þessi hækk- un 400000 krónum fyrir þá mjólk, sem nú er framleidd í ! landinu árlega, og það eru þó peningar, sem vert er fyrir mjólkurframleiðendur að gefa 1 gaum að. í „Það er drjúgt sem drýpur“! Metúsalem Stefánsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.